Heimskringla - 22.08.1928, Side 3
WINNIPEG 22. ÁGÚST 1928
HEiMSKRINGLA
3. tíLAÐSÍÐA
þess. Því er það engin goSgá aS
minna á sveitalífiS til hliSsjónar.
Mér vex meira í augum, hvaS van-
sagt er en ofsagt um þaS efni. Og
ef þaS er rómantísk trú á mátt mann
legrar hugsunar og íslenzkrar skyn-
semi, aS hafa megi taumhald á
straunii nýjunganna, aS nytja megi
hestöflin án þess aS leiggja allt und-
ir hrosshófinn, þá er aS bíSa þess,
aS reyndin skeri úr málinu. ÞaS
er ekki aTlt af vænstur kostur aS
hlaupa í þaS TiS, sem næst þykir
sigrinum.
Sigur&ur Nordal.
—(Vaka).
-----——x----------
Frá Islandi.
Biskuþsvígslan á Hólum.
8. júli 1928.
Eins og auglýst hafSi veriS vígSi
biskup dr. Jón Helgason, sunnudag-
inn 8. júlí hinn nýja vígslubiskup
fyrir hiS forna Hólastifti, Hálfdán
prófast GuSjónsson, i hinni gömlu
og veglegu Hóladómskirkju. Var
vígsluathöfnin hin hátíSlegasta og
viShafnarmesta, enda höfSu héraSs-
búar fjölment ‘'heim” til Hóla Þenn-
an dag í tilefni af þessari sjaldgæfu
kirkjulegu hátíS.
* Hófst athöfnin á hádegi. Var
þá hver feralin á gólfi framkirkj-
unnar og hvert sæti alskipaS, en
kórinn var ætlaSur kennimönnum og
aSstandendum þeirra. Gengu þá
kennimenn allir í skrúSgöngu frá
skólanum í kirkju. I fararbroddi
gengu tveir ungir prestar, hempu-
kiæddir, (Hálfdán Helgason og Páll
Þorleifsson), sem aSstoSarar (fam-
uli) biskups, síSan komu biskuparnir
báSir í fullum skrúSa og fimm prest-
ar skryddir rykkílínum (vigsluúott-
arnir fjórir, þeir prófastarnir Stef-
án Kristinsson, Jón Pálsson, Asm.
Gíslason, séra GuSbrandur Björns-
son og séra FriSrik Rafnar er hafa
skvldi á hendi alla altarisþjónustu í
kirkjunni þann dag) og því næst
aSrir viSstaddir kennimenn hempu-
klæddir, tveir og tveir saman. Var
gengiS inn um “frúardyr;” reis
þá söfnuSur allur á fætur er kenni-
menn komu inn í kirkjuna en organ-
leikari lék á hljóSfæri. Þegar
kennimenn voru komnir - til sæta
sinna í kórnum og þeir aSrir er
sæti voru ætluS þar, gekk séra FriS-
rik J. Rafnar fyrir altari, en aSstoS-
arar tóku sér stæSi sinn hvoru
megin .viS altari. Þá steig séra
Pálmi Þóroddsson á Hofsós fram
og las ingöngubæn í kórdyrum. Var
þá sunginn inngöngusálmurinn nr.
562, tónuS kollekta og pistill og aS
því búnu sungiS nr. 276. I lok
þessa sálms steig Asmundur prófess-
or Gíslason frá Hálsi í stól skrýdd-
ur rykkilíni, og lýsti vígslunni meS
stuttri ræSu út af orSum Páls post-
ula í Efes. 3, 14—19, meS upplestri
æfiágrips vígsluþega og bænafflutn-
ingi eins og handbókin mælir fyrir.
Þá var sungiS versiS nr 25, en á
meSan gekk biskup fyrir altari, en
vígsluþegi kraup á knébeS viS altaris
grátur, og vígsluvottarnir, tveir til
hvorrar handar honum.
AS enduSu sálmversinu hófst
hinn latnaski vígslusöngur biskups
og söngflokks, sá hinn sami og notaS
ur er viS prestavígslu. Þá flutti
biskup vígsluræSu sína og hafSi sem
texta orSin í Jóh. 1, 16: “Af gnægS
hans höf.ðum -vér ajllir fengiS og
þaS náS á náS ofan,” en ví'gsluþegi
settist á stól fyrir framan gráturnar
og vígsluvottarnir fjórir i sæti sín.
AS endaSri vígsluræSu biskups gengu
vígsluvottar fram og lásu hver sinn
ritningarkafla (“vitnisburS guSs orSs
um þjónustu orSsins”) : Matt. 28, Í8
—20, 28—32., en á milli þess aS ritn-
ingarkaflarnir voru lesnir söng söfn-
uSurinn vers úr sálminum: “Andinn
guSs lifanda’ af himnanna hæS.”
Því næst fór sjálf vígslan fram meS
ávarpi til vígsluþega og yfirlagning
handa, eins og mælt er fyrir í helgi-
siSabók vorri. Þá var sungiS nr.
232. ASstoSarar biskups afskrýddu
nú biskupa skrúSa þeirra og v ígslu-
votta rykkilínum og gengu þeir síS-
an til sæta sinna í kórnum, en prest-
ur fór aftur fyrir altari og tónaSi
guSspjall meS venjulegum hætti.
Var þá sunginn guSspjallasálmurinn
nr. 105. I lok þess sálms stei'g
Hálfdán biskup í stól og flutti pré-
dikun út af hinu gamla guSspjalli
dagsins (Lúk. 5, 1—11), þó jafnframt
meS thliSsjón á guð|sp.jalli anna'rar
textaraSar. (Matt. 16, 13—20). AS
lokinni prédikun var sungiS nr. 198.
Fór þá fram altarisganga meS venju
legum hætti og voru biskuparnjr
'báSir, kennimenn aSrir og flestallir
nákomnir ættingjar biskupsins ný-
vígSa til altaris. Loks var sungiS
nr. 593 og þessari hátíSlegu embætt-
is'gerö |loíkiS meS lestri útgöngu-
bænar. Gengu þá kennimenn allir
frá kirkju á sama hátt og gengiS
höfSu til kirkju.
Um þaS ber öllum viSstöddum
saman, aS embættisgerS þessi væri
einhver hin veglegasta og hátíSleg
asta, sem þeir hefSu tekiS þátt í,
og fyllilega sanrboSin helgi hins
forna HólastaSar. Var sérstaklega
dáSst aS því hve kórsöngurinn hafSi
fariS vel úr hendi og rómuSu menn
a'S maklegleikum söngstjórann Pétur
organista SigurSsson frá SauSárkrók
og söngflokkinn, sem hafSi komiS
meS honum þaSan aS utan, fyrir á-
gæta frammistöSu beggja, þrátt fyr-
ir aS æfingar á undan höfSu veriS af
æriS skornum skamti.
-----------X---------—
|
| Upward of 2,000
j Icelandic Students
| HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
j COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
C
THE
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable scliool—its superior service has resulted in its
annual enrollment greatly exceeding the combined year-
ly attendance of all other Business Colleges in the whol«
i Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any Ume. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
38514 Portage Ave.—Winnipeg, Man:
t-O-MD-04
►(O
Þýzk stjórnmál.
Stjórnannyndunin og flokkarnir.
(Bréf til Vísis frá Berlin, ritaö 3.
júlí).
I
!
Til þess að menn geti áttaö sig
nokkuð á þýzkum stjárnmálum, i
þurfa þeir fyrst og fremst aö kann-
ast við aðalílokkana og vita, hverjir
standa á bak við þá. Skal hér birt
örstutt yfirlit um þetta, og er byrj-
að á íhaldssömustu flokkunum og
aðrir síðan taldir þannig, að þeir
koma síðast, sem fjærst eru íhaldinu.
Þess má þegar geta, að nöfnin á
flokkunum segja hvergi nærri alltaf
rétt til um stefnu þeirra, og er sér-
staklega erfitt að þýða þau á ís-
lenzku, sakir þess, að mörg flokks-
nöfn hafa næstum sömu merkingu.
Því eru hér fyrst talin hin þýzku
nöfn flokkanna.
National-Sozialisten (“Þjóðlegir
jafnaðarmenn”) og Deutsche Völ-
kische Partei (“þýzki þjóðernissinna
flokkurinn”) eru hvorttveggja smá-
flokkar, er standa yzt til hægri.
Helztu menn í þessum flokkum eru
einvaldssinnaðir stúdentar og her-
foringjar. Þeirra gætir nú mjög
Iítið á þingi. Fru þeir hávaða-
menn og heldur óeirnir.
Þá kemur Deutsch-nationale Volks
partei (“hinn þjóðernissinnaði al-
þýðuflokkur”). Það er hinn eigín-
Iegi íhaldsflokkur í Þýzkalandi.
Uppistaöan í honum eru hinir gömlu
keisarasinnar, afall og stórbændur
(junkarar). Hann var einn stærsti
flokkur fyrverandi stjórnar, en misti
nálægt 1 milj. atkvæða við kosning-
arnar í sumar. Fékk hann þá
rúmlega 4 milj. atkvæða. Þessi
flökkur vill endurreisn keisarastóls
í Þýzkalandi, en kann sér meira hóf
en þeir, sem fyrst voru taldir.
Deutsche Volkspártei (“þýzki al-
þýðuflokkurinn”) er sá af borgara-
flokkunum, sem bezt tókst að halda
atkvæðamagni sínu við kosningarn-
ar. Hefir hann nálægt 2 3-4 milj.
kjósanda, og á bak við hann standa
forráðamenn stóriðnarins og auðkýf-
ingar, einkum í Hansaborgunum og
námuhéruðunum. Þó að flokkur
þessi sé ekki mjög stór, hefir hann
sennilega verið einna áhrifamesti
flokkurinn á síðari árum. Aðstaða
hans hefir verið þannig, að hann
hefir nær alltaf tekið þátt í stjórn-
armyndunum, ýmist með íhaldsmönn-
um eða frjálslyndari flokkunum, og
hefir hann lagt til menn, sem miklu
hafa ráðið, eins og Stresemann.
Bayrifche Vólkspartei (“bæverski
alþýðuflokkurinn”) er flokkur ka-
þólskra manna í Bayern og hefir þar
mikið fylgi. Mun hafa fengið ná-
lægt eina milj. atkvæða.
Centrum F'm.ðflokkurinn”) er
öðru nafni nefndur kaþólski flokkur
inn. Auðmenn í Rínarlöndum og
Slesíu, jarðeigendur og smáborgar
ar í Suður-Þýzkalandi, fylla þenna
flokk ásamt mjög mörgum verka-
mönnum á sömu slóðum. Eru þeir
í kristilegum, kaþólskum verkamanna
félögum og taka ekki þátt í verka-
mannafélagsskap jafnaðarm. Hef-
ir þessi flokkur verið mjög seigur
og hangir saman að miklu leyti á
trúarbrögðum, — að kaþólskir trúar-
bræður ættu að standa saman í stjórn
málum eins og trú. En nú við
kosningarnar gekk fylgið allmikið
af þessum flokki. Hann missti um
10 þingsæti, en 3 1-2 milj. kjósanda
stendur þó enn á bak við hann. Mest
misti hann af fylgi sínu í Rinarlönd-
um, og bendir það á, að verkamenn
í flokknum séu aS hverfa til jafnaðar
manna og kommúnista.
Deutsche Demokratische Partei
(“lýðræðisflokkurinn”) hefir nú
röska milj. atkvæða, og hefir mist
mikið fylgi við' kosningarnar. Mátt-
arstólpar hans eru bankaeigendur og
auðugir kaupmenn, þar á meðal mik-
ill fjöldi Gyðinga. Hefir hann
mestan blaðakost allra þýzkra flokka
m.a. Vossische Zeitung, sem nokkuð
er þekkt á Islandi.
Þessir fjórir flokkar mega teljast
hinir) ifrjálslyndu flokkar Þýzika-
lands. Standa þeir aigerlega á
grundvelli lýðveldisins, ásamt jafn-
aðarmönnum. Hér er máske vert
að geta þess, að “þýzki alþýðuflokk-
urinn” og “lýðræðisflokkurinn” tala
þessa daga mikið um að mynda
“frjálslynt (liberalt) samband” sín
á milli, en óvíst er, hvort nokkuð
verður úr því. Eru það einkum
mentamenn í flokkunum, sem vinna
að þessu.
Sozial-demokratische Partei eða
|
jafnaðarmenn eru nú lang stæristi
flokkur þingsins. Unnu þeir eina;
milj. atkv. í kosningunum og hafa nú
um 9 milj. kjósendur. Hinir betur
settu verkamenn og smáborgarar,
opinberir starfsmenn og smáborgarar,
bættismenn mynda flokkinn aðallega. |
Þess er vert að geta, að atkvæðá- j
vinningur þeirra var ekki fyrst og I
fremst x (verkamannahéruðunum,
heldur í öðrum hlutum landsins.
Loks koma kommúnistar, sem j
standa yzt til vinstri. Unnu þeir I
meira en bálfa milj. atkvæða og hafa j
nú 3 1-4 milj. kjósanda. Mátti j
heita, að vinningurinn væri allur í '
verkamannahéruðunum, einkum Ruhr. j
Berlin og Saxlandi. Eru þeir nú
stærsti flokkurinn í Ruhr. I þess-
um flokki eru fyrst oig fremst fá-
tækari verkanxenn og öreigar. Sam-
komulagið við jafnaðarmenn er af-
leitt.
Milli þessara flokka standa ýms
Elokksbrot, sem illt er að henda reið- j
xr á.
i
Bak við alla flokkana standa fél- j
agsskapir, sem halda uppi nokkurs- j
konar heræfingum, þótt friðarsamn-;
(Frh. á 7. bls.)
>GOSQeoesS0ðSOSO99O9SC00S66Oð0ðeð0SCeS0900eCCO0SCO0O9l
N A F N
Emil Johnson
SERVICE ELECTRIC
524 SARGENT AVE-
Scljn nllMkonar rnfmnKnNAhöld.
Viögerðir á Rafmagnsáhöldum
fljótt og vel afgreiddar.
Slmli 81 507. HelmnMmli 27 2Hfl
(F
HEALTH RESTORED
Læknlngar á n 1 y!j t
Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIFEG. — MAN.
A. S. BARDAL
selur likklstur og nnnast um 61
farlr Allur úlbónattur ná bestl
Ennfremur aelur hann allskonar
mlnnlsvarba og legntelna_i_•
fc43 SHERBRÖOKE PT
Phonet Se e07 WINNIPEG
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Rngrgngre and Furnlture Movlng
002 VICTÖR Str, 27-202
Eg hefi keypt flutningar&hðld
o, Pálsons og von&st eftlr gð75-
um hluta viðskifta landa mlnna,
Dr. M. B. Halldorson
401 Uoyd Hld&.
Skrifstofusimi: 23 074
Siundar sérstaklega lungnasjttk
dóna.
Œr að finn^ á ekrirstofu kl. l*—ll
f h. og 2—$ e. k.
HeimJll: 46 Allow&y Ave
TaUfmls 33 158
TH. JOHNSON & SON
tRSMIÐAR OG GULLSALAR
Seljum giftinga leyfisbréf og
giftinga hringa og allskonar
gullstáss.
Sérstök athygli veitt pöntunum
og vi?5gjör?5um utan af landi.
353 Portage Ave. Phone 24637
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islemkir lögfrætSingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 . 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. J
DR. K. J. AUSTMANN
Dr. J. Stefansson
21« HHDICAL ARTS BLBO.
Bornl Kennedy o* Grihtn
StnnHar flmhnin ■itua., nyrnn-,
Mí- o* fcverkn-alAkdAmn.
'* klttn ír* kl. 1.1 tU 12 f. h.
(i« kl. 8 tl 5 «- k
TaUlmli 21 834
Helmlll: 638 McMUlan Ave. 42 6»1
Wynyard —:— Sask.
KENSLA
í IX. TIL. XII. BEKK.
Fer fram á Jóns Bjarnasonar-
skóla yfir þatS sem eftir er
sumarleyfisins.
J. G. JÓHANNSSON, B.A.
Sími 22 135
AGNAR R. MAGNfSSON, M.A.
Sími 71 234
DK. A. BLÖNBAL
402 Medical Arts Bldg.
Talsími. 22 296
Stund&r sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — Að hltta:
kl. 10—12 f. h. og 8—5 e. h
Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 180
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
709 Electric Railway Cbanlþers
Talsímí: 87 371
1
Ætlið Þér að
BYGGJA?
KoralS tnn tll vor og sjiltl upp-
drætti vora af nýtizku húsum
og látitS oss svara ytiar mörgu
spurningum. Káöleggibg-ar
vorar ættu aö veröa yöur til
gagns, því vér höfum margsra
ára reynslu I aö höndla efnl-
viö og allskonar bygglnga-
efni. Látiö oss gefa yöur á-
ætlanir um þaö sem þér þurf-
iö.
Wtópegj
CinkBÍted
179 NOTRE DAME EAST
Sími: 27 391
I. J. SWANS0N & C0.
Llmlted
R E N T A L §
I N S U R A N C ■
R E A L B 8 T A T I
MOKTGA G ISS
600 Parla Bulldlav, Wlnnlpeg, Mai.
1
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfrœðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
DR. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arts Bld*.
Cor. Oraham and Kennedy It.
Phone: 21 834
Viötalstíml: 11—12 og 1—5.1«
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
CARL THORLAKSON
Vrsmiður
Allar pantanir með póstl afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendið úr yðar tll aðgerða.
Thomas Jewellery Co.
627 SARGENT AVE.
Phone 86 197
G£YSIR BAKARÍIÐ
724 SARGENT AVB,
Talsíml 37-476
Tvíbökur seldar nú á 20c
pundiö þegar tekin eru 20 pund
eöa meira. Kringlur á 16eenL
Pantanir frá löndum mínum
út á landi fá fljóta og góöa
afgreiöslu.
G. P. Thordnrson.
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA
KING’S ber.tn ger5
VAr Npndum helm tll ySar
frú kl. 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 EUlce Ave., turnl Langslde
SIMI: 37 455
| DR. C. J. HOUSTON
f DR. SIGGA CHRISTIAN- j
SON-HOUSTON
GIBSON BLOCK
Yorkton —Sask.
Talsfmfi 2S R‘9
DR. J. G. SNIDAL
TANNLfEKNIK
614 S«»memet Blnck
Portagc Av#. WINNIPHU
TIL SÖLU
A ÓDÍRU VERÐI
«FIIRXACE*» —bæ5i vitiar og
kola “furnace” lítitS brúkaS, er
til sölu hjá undirritu'ðum.
Gott tækifæri fyrir fólk út á
landi er bæta vilja hitunar-
áhöld á heimilinu.
UOODMAN «fe CO.
7S6 Toronto Síml 2S847
TYEE STUCCO WORKS |
(Wlnnlpeg: Rooflng: Co., Iitd., j
Proprletorn.)
Office and Factory:
264 Berry Str.
St. Ronlface, Mnnltoba.
MANUFACTURERS:
TYEE Magnesite Stucco
EUREKA Cement Stucco
Glass, Stone, Slag and
Pearl Stucco Dash.
GRINDERS:
Poultry Grits, Limestone Dust,
Artificial Stone Facings, Ter-
azzo Chips.
Rose Hemstitching &
Millinery
SIMI 37 476
Gleymiö ekkl aö á 724 Sargent Are.
fást keyptlr nýtlzku kvenhattar.
Hnappar yflrklteddlr
Hemstitchlng og kvenfatasaumur
geröur, lOc Silki og 8c Bðmall.
Sérstök athygli veltt Hall Orders
H. GOODMAN V. SIGURDSON
**?
POSTPANTANIR
Vér höfum tæki á aö bæta úr
öllum ykkar þörfum hvaö lyf
snertir, einkaleyfismeööl, hrein-
lætisáhöld fyrir sjúkra herbarft,
rubber áhöld, og fl.
Sama verö sett og hér ræöur i
bænum á allar pantanir utan af
landsbygTJ.
Sargent Pharmacy, Ltd.
Sarifent og Toronto. — Sfml 23 455
BEZTU MALTIDIR
i bænum á
35c og 50c
frvsls flvextlr, ylndlnr tðbak o. fl.
NEW OLYMPIA CAFE
325 PORTAGE AVE,
(Móti Eatons búöinni)
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
PHONE 26 420
E. G. Baldwinson, LL.B.
BARRISTER
Resldence Phone 24 206
Office Phone 24 107
905 Confederation Life Bldf.
WINNIPEG