Heimskringla


Heimskringla - 22.08.1928, Qupperneq 8

Heimskringla - 22.08.1928, Qupperneq 8
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 22. ÁGÚST 1928 Fjær og nær. Mikiö af greinum sem Hkr. hafa borist veröur aö bíöa næsta blaös. MesSað verður í Sambands- kirkjunni næsta sunnudag, 26- ágúst, á venjulegum tíma. Önnur Dalvísa (Prentun leyfð í Lögb.) Amar aö elli lúi, Einkum þó fátæktin; Bætir hann lítt i búi Banka-hruns dalurinn. iDINffVMNl flMERICflN Stór hratí- skrelC gufu- skip til ÍSLANDS um KAUP’Höfn. FRA NEW YORK: I HELLIG OLAV _____ 28. Jflll OSCAR II.......... 4. fiKflnt FREDERICK VIII. __ 11. fiieöat 1 UNITED STATES .. 25. fi*öat I HELLIG OLAV _____ 1. sept. [OSCAR II. aept. 8. FREDEIUCK VIII. nept. 15. IUNITED STATES sept. 20. HELLIGE OLAVE okt. 0. Fjær og nær Ungfrú Helga Arnason, dóttir séra Guðm Arnaísonar að Oak Point, og konu hans, frú Sigríðar, hefir gert óvenjulega vel við prófin í vor. Tók hún fyrstu verðlaun fyrir bezta frammistöðu í skólaum- dæminu milli vatna, að meðtöldu Selkirk og West Kildonan. Þessi verðlaun eru $50.00 og að auki ó- keypis kennsla við háskólann næsta vetur. PERÐAMANNAKLEFAR fi3. fnrr/mi A þeim er nú völ allt á.rit5 á “Hellig Olav,” “United States’’ og “Oscar II.” og eins á venjulegum 1 og 3. far- rýmisklefum. ATHUGIÐ! Þessa dagana er verið að senda öllum viðskiftamönnum og innheimtu mönnum Heimskringlu reikninga fyr ir því sem útstandandi er. Verður öllum sent, hvort sem þeir skulda minna eða meira. Eru menn beðn- ir að bregðast vel við og fljótt, þvi þar er líf blaðsins undir komið, að kaupendur standi greiðlega í skil- um. Og án Heimskringlu myndi illa dofna yfir vestur-íslenzku þjóí*' lífi. Aðfaranótt sunnudagsins 19. þ. m., lézt að heimili sínu hér í Winnipeg, hjá tengdasyni sínum og dóttur, Mr. og Mrs. Pétri N. Johnson, 716 Victor Str., Mrs Margrét Stefáns- dóttir Stephensen, kona Jónasar Stef ánssonar Stephensen, er lengi bjó í Mozart, Sask., og um eitt skeið var póstmeistari á Seyðisfirði. —Jarðar- förin fór fram frá heimili hinnar látnu og Sambandskirkjunni. Flutti dr. B. B. Jónsson húskveðju, en dr. Rögnv. Pétursson flutti ræðu kirkjunni og jarðsöng hina látnu í Brookside grafreit. Hinnar fram liðnu verður nánar minnst síðar. I Mlklll Sparnattur á “Tourist” og I á 3. farrými aöra eöa báfcar leiö I ir- Hvergi meiri þægindi. Agætir Iklefar. Afbragt5s matur. Kurteis [þjónusta. Kvikmyndasýningar á jöllum farrýmum. Farmlbar frfi lslandl seldir til lallra bæja í Canada, menn snúi I sér til næsta umboösmanns eöa I til SCANDINAVIAN—AMERICAN LI>E I 461 Maln Str., Wtunlpetr, Man. [123 So. :ir" Str.tMlnneapolls,BILan. 11321 4th Ave., Seattle, Waih. | 117 No. Dearborn Str., Chlcago, III. Rose leikhúsið býður enn tvöfalda skemtiskrá er hefst á fimtudaginn I með hinum vinsæla Richard Dix í beztu mynd hans “Sporting Goods.” 1 Hann er slyngari í ástum en við- skiftum og sprenghlægilegur. Auka- myndin er Richard Talmadge i The Better Man.” Konungur fimleika- manna i afar spennandi leik. — Fyrri hluta næstu viku sýnir Rose dularleikinn “The Wizard,” með Ed- mund LovVe, karlmennskuleikarann. Þe’gar allt er í kyrð og næturró, þá fyllir ókennilegur gaufari nætur- myrkrið með ýinsum ógnum, er halda yður ítitrandi spenningi. Sjá- ið “The Wizard,” ef þér viljið sjá háspennandi leik, og um leið ágætan gamanleik. Herber.gi eru til leigu að 653 Home Str., í sérstaklega hentugum stað, rétt sunnan við Sargent stræti og |beint á móti Jóns Bjarnasonar skól- anum. BÆKUR FRA ISLANDI WONDERLAND. Sjálfur Emil Jannings leikur fyr- ir yður á Wonderland í “The Last Commanct.’’ Fleiri' nafnfrlægir leika þar ásamt honum, þótt Jannings auðvitað beri af þeim eins og sól og stjörnum, enda hafa hinar tvær amerísku myndir er hann hefir leik- ið í, “The Way of all Flesh” og “Variety,” borið eins af öllum mynd um hér og myndir hans áður gerðu í Evnópu. Evtlyn Brent Jeikur hlutverk kvenhetjunnar, og annað aðal-hlutverk leikur William Pow1- ell, sem er einn af þekktustu skap- 'hafnarllelikurum /iameriplkulm. iMilton Sills, dtjarna National Pictures, hefir enn einn ágætisleik að baki sér: “The Valley of the Giants,” æfintýri, er spinnst um kapp tefli tveggja timburjöfra á Kyrra hafsströndinni. Sagan eftir Kyne þótti afbragð, og hefir ekki rýrnað í meðferð First National. Mr. og Mrs. Percy Frazer frá Minneapolis komu til bæjarins á mið- vikudaginn 15. þ. m. frá Cypress River, þar sem þau hafa verið í heimsókn um mánaðartíma hjá hr. Þorst. Jónssyni, föður Mrs. Frazer. Varð hann þeim hjónum samferða, hingað. Hann er nú niræður að aldri og énn hinn ernasti. nýkomnar Hvar eru hinir níu: saga frá Krists dögum, í kápu 80c; í b...... $1.25 Brennumenn: eftir Guðm. G. Haga- lín, í skr. bandi .......... $3.00 Líf og blóð: eftir Theodór Friðriks- son ................. •— .... $1.50 Niður hjarnið: eftir séra Gunnar Ben'ediktsson ............. $2.00 Gráskinna, 1.: útgefendur Sig. Nor- dal og Þórbergur Þórðars.... $1.00 Dauði Natans Ketilssonar: sögulegt leikrit, eftir frú Hoffmann $1.00 Þar að auk margar þýddar sögu- bækur sem eigi hafa fluzt hingað áð- ur. Bókaskrá mjög fullkomin yfir all- ar bækur íslenzkar og enskar, sem bókaverzlunin hefir á hendi er í prentun og verður send út með haust inu. Bókaverslun Ölafs S. Thorgeirson- ar, 674 Sargent Ave., IVinnipeg. Hingað til bæjarins komu í kynn- isför til ættingja og vina vikuna sem leið, Mr. og Mrs. Paul Johnson frá East Grand Forks, Minn., Mr. Johnson,sem er sonur Mr. og Mrs. Jak- ob Johnson, Mountain, N. D., var 16 ár starfsmaður við banka í Grand Forks en hefir nú komið á fót al- mennu vátrlyggingar Célagi, í Eaist Grand Forks, og rekur eigin nafni. nafni. HITT OG ÞETTA Mr. Snjólfur J. Austmann sem dval- ið hefir hér í bænum öðruhvoru síð- an í maimánuði í vor, fór á mánu- daginn heim til sin i Kenaston, Sask., þar sem hann býr með Jóhanni (“Joe”) syni sínum skotgarpinum fræga. Kemur Mr. Austmann við í leiðinni hjá öðrum syni sínum, Emil, sem í allmörg ár hefir verið bankastjóri í Bethune, Sask., en flyt- ur nú bráðlega suður undir landamæri, til Cadillac, Sask., til þess að taka þar við öðru bankaútibúi. — Mr. Austmann er hinn hressasti að vanda, og býst kannske við að líta inn til vor Winnipegbúa, um það leyti, sem upp- skeruannir eru um garð gengnar. A fimtudagin var voru gefin sam- an í Regina Mr. Einar Nielson, frá Govan, Sask., starfsmaður Royal bankans þar, og Miss Gladys Puffer, einnig frá Govan. — Ungu hjónin komu brúðkaupsferð hingað til Win- nipeg, og dvelja hér vikutíma eða svo, hjá bróður brúðgumans, Mr. Charles Nielson og frú hans, 487 Marjorie Str. Heimskringla óskar til hamingju. Næstkomandi sunnudag 26. ágúst, messar séra Fr. A. Friðriksson í Grandy Community Hall kl. 11 f. h. (Ungfrú Guðbjörg Pétursson flytur ræðu) og í Mozart kl. 2 e. h. I sambandi við síðari guðsþjónustuna fer fram ferming ungmenna. . I Kristnesbygð fermir séra Frjðrik að öllu forfallalausu, 9. sept., og að Wynyard 16. s. m. Ní'U Mœður. Nýlega hefir Charles Chaplin gef- ið út bók á frönsku um ferðir sín- ar. 1 einum kaflanum kýrir hann frá því hve mörg sendibréf hann hef- ir fengið. Eitt sinn er hann var þrjá daga í París, fékk hann hvorki meira né minna en 73,000 bréf. Flest af bréfunum voru hrein og bein betlibréf. Margt af því fólki, er skrifar honum og biður hann um peninga, þykist vera skylt honum. Chaplin hefir þannig eignast 671 ætt- ingja. 24 menn hafa þózt vera bræður hans, álíka margar istúlkur systur hans — oig ekki færri en níu konur hafa fullyrt að hann væri son- ur þeirra. —Alþýðublaðið. D O S F THEATRE * Sargpnt and Arlington Flnent The West Ends Thentre. Mánudaginn 20. þ. m. voru þau Alfred Robert Martin frá Hnausa, Man., og Agnes Beatrice Kristjáns- son frá Víðir, Man., gefin saman i hjónaband að 493 Lipton st., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Heimili ungu hjónanna verður að Ilnausa. Hingað kom á fimtudaginn var Mr. G. S. Grímsson frá Calgary, sunnan úr Bandaríkjum, þar sem hann undanfarið hefir ferðast i or- lofi sínu, til Guðmundar dómara Grímssonar í Langdon, bróður síns, Hjartar C. Þórðarsonar í Chicago o. fl. — Mr. Grímsson fer héðan í dag vestur til Calgary, en stanzar á leið- inni í Wynyard, Sask., og dvelur þar nokkra daga meðal kunningja sinna. Leiðrétting. Ritvillur eða prentvillur Herra Ritstjóri: Eg ætla að biðja þig að laga ett- irfarandi setningar í grein minni “A ferð og flugi.” “Hinn 18. júní fórum við héðan.' —A að vera hinn 20. “Við fórum i Lincoln Park daginn sem við vorum þar.” — A að vera: sunnudaginn sem við vorum þar. “Skipið hefir 5000 hesta afl.” — A að vera: 500 hesta afl. “Til Winnipeg komum við 14. júlí eftir að hafa verið 23 daga í leiðangrinum.” — A að vera: eftir 25 daga. S. J. Austmann. Kaupið HEIMSKRINGLU TH UR—FRI—SAT —Thl« Week DOIBLE PltOGRAM RICHARD DIX —IN— “SPORTING GOODS” Love and LniiKhter Llnked. ALSO Richard Talmadge —IN— “The Better Man” — A griiaranteed tonlc for the Tlreil Husinesit Mun. Mon—Tues—Wed —Next Week “THE WIZARD” —WITH— Edmund Lowe —Myntery Drama of n —nnil n llcnsit. Ilenuty Grlpiiini*:! — 'lhrillliin! DON’T MISS THIS COMEDY NEWS Miss Verda Viola Treble, frá Crystal City, og Mr. Wilhelm Kristj- ánsson, frá Otto, P. O., voru .gefin saman í hjónaband af próf. Argue frá Wesley College, á laugardaginn 18. ágúst. Vígslan fór fram á heimili for- eldra brúðarinnar í Crystal City, að viðstöddum mörgum ættingjum og vinum brúðhjónanna. Þar á meða! Var hópur af hásíkólasystkinum, þeirra úr ýmsum pörtum fylkisins. Ungu hjónin dvelja um tíma i Minaki í Ontario, en framtíðar- heimili þeirra verður í Lymviood Court í Deer Lodge. Hefir Mr. Kristjánsson verið ráð- inn kennari við St. James Collegiate. t KENNARI óskast fyrir Vestfold Skóla 805. Tilboð sendist til Fred. J. OUen, Vestfold, Man. No. Teacher wanted for Háland school No. 1227, to commence September 4th. Apply stating salary, qualifi- cations, etc., before August 25th. Allan S. Eyólfsson, .... Sec.-Treas., Hove, Man.......... 3-47. Kennari með lst class certificate, og góð meðmæli, óskast fyrir Arnes skóla No. 586, átta mánaða kensla. Kaup tiltekið. Tilboð skulu sendast fyrir ágúst lOda til B. S. Magnússon, Sec.-Treas. 3—45. Dr. Tweed verður að Árborg miðvikudaginn og fimtudaginn 29. og 30. ágúst. Láns Deildin Vér tökum Sömlu húsgögn- in yðar upp í nýju hús- gögnin, sem borgun. Mats- maður vor kemur fúslega til yðar og skýrir allt fyrir yðuú W/LSON’S AGUST Husgagna Sala Nú er tíminn að kaupa þenna Chesterfield og stólinn, sem þú hefir verið að bíða eftir. Vér höfum nú fínustu birgðir af stoppuðum húsgögnum, sem nokkurntíma hafa verið í búð vorri. Þau eru gerð á vorum eigin verkstæðum, af æfðum verkamönnum, og ekkert nema bezta efni notað í þau. Það má treysta því að þægilegri og endingarbetri húsgögn fást ekki, og þau eru líka sérlega smekkleg. Það er ómögulefít að finna jafngildi þeirra, verk- smiðjuunnið. Skifti- Deildin Lítil borgun út í hönd og afganginum skift, með dá- lítilli álagningu, í afborgan- ir eftir hentugleikum yðar. Chesterfield og Stóll Chesterfield, metJ þriggja fjala baki metJ stoppubum göflum. FóÖrabur meö ein- földu og rósóttu Jacquard Velour, Mar- shall fjatJrasessur, er má snúa vit5. Hart5- vit5ar virki, djúpt fjat5rasæti og samkyns hægindastóll. Sérstakt ágúst sölu- 11 vert5. Bæt5i stykkin $112.50 Dagstofu og Lestrarstofu Borð é Vér höfum töluvert af stökum lestrar- stofu og dagstofu bortium, met5 ýmsum geröum og áfert5 sem voru seld á $80. hvert, en sem nú er COC ftrt rýmt burt á ............... ZPOOaUU Húsgagna Þrenning í Dagstofu Falleg, ágætlega gert5 húsgög!n, sérstak- lega ágætt vert5mæti. Þessi húsgögn hafa djúp fjat5rasæti og bök. Marshall fjat5rasessur, er snúa má vit5. Fót5rut5 mjög vænu, einföldu et5a skartvefs mo- hair, fagurlega valhnotulítut5u. Sér- stakt Ágúst Sölu C10C Afl vertS $ | 90.UU Simmons Snæra-Fjaðrir Vel-gerður Chesterfield og Stóll Falleg húsgögn, vit5 mjög lágu vert5i. Djúpt fjat5rasæti og bak. Marshall fjat5rasessur, er snúa má vit5. Fót5rut5 met5 vænu, rósóttu mohair og mórberja munstri, einföldu. Hin sérstaki væn- leiki þessara húsgagna, gerir þau ó- venjulega eftirsóknavert5. Sérstakt Ágúst Sölu-vert5 .......... $145.00 Setustólar Úrval af setustólum, sumum úr trévirki og sumum alstopput5um, met5 mohair, velour, veggtjalda, og damask-fót5ri. I>eir eru venjulega seldir allt at5 $40.00. Rýmt í burtu, COO Cft Hver fyrir ................ «P£h£mbOU Chesterfield og Stóll í»essi húsgögn eru úr fullu skrautvit5ar- virki, mjög djúp fjat5rasæti og bök. Marshall fjat5rasessur, er snúa má viö. Fót5rut5 mjög vænu taupe-litu mohair, metS fagurrósóttu mohair öt5rumegin á sessunum, en úrvals damaski liinu- megin. Sérstakt Sölu-Vert5 .... .... - $235.00 Simmons Lagdýna Simmons Stál-Rúm Simmons Hring-fjaðrir Simmons Rúm, Fjaðrir og Dýna Agætlegra 'gerttar snæiía-fjatSrlr, Alflóka-dýna, fóSruti sterku, flúr- Hefir sterka, ósamskeytta stutila Rúm> mets valhnotu-áfertS, sterk- Vel smít5aSar úr olíuhertu hring- nítSsterk grind Abyrgst atS slakn u*u. boldangi, gerti til endingar og vel gertSa uppstandara. Met5 um, ’ósamskeyttum stutSlum og ó- fjatSrastáli. Bndast afar vel og ar ekki. StærtSir: 3 ft. 3 þml., 4 og þæginda. StærtSir 3 ft. 3 þml., valhnotu-áfertS og i þessum J*”1" «81 1 Æ’ „Tvéí ftertSar til þæginda. Sérstakt Ag- Sérstakt Ágúst 4 ft Qe 4 ft 6 bml Sérstakt Áeúst stæríum: 3 ft. 3 þml., 4 ft. og 4 ‘r* olíufí®, ar, nrin&t->aorir og Sölu Cfi íS «• 6 ÞmL Sérstakt Agúst «7,^1 ^TgS. ........ $5.75 $7.00 verrstakt .Asúst...sö!u'$2L50 ft. og 4 ft. 6 þml. Sölu- VertS ... Sölu- VertS .... $5.75 vS.....$6.95 Komið í Veggtjalda og Gólfteppa Deildina - Þér Finnið Margt sem Ekki er Auglýst á Sérstöku Verði Wilson Furniture Company Limited 352 MAIN STREET Búðin lokuð kl. 1 á Laugardögum ÞJER KAUPIÐ BETUR HJÁ WILSON SÍMI 21 341 Búðin lokuð kl. 1 á Laugardögum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.