Heimskringla - 29.08.1928, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.08.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 29. ÁGÚST 1928 Valtýr Guðmundsson, prófessor F. 11. mars 1860 — D. 22. júlí 1928. Sjötíu ár er ekki langtir tími tal- inn í lífi þjóSa. En þegar viö Is- lendingar rennum augunum yfir síðastliöin 70 ár, þá er sem við fá- um yfirlit yfir ekki einasta eitt heldur mörg tímabil í sögu vorri, svö örar, svo gagngerðar hafa breyt- ingarnar oröið á þessum árum. — Æfisögur fárra manna bera jafn glöggan vott um breytingar undan- farinna 70 ára, eins og æfisaga dr. Valtýs Guðmundssonar, er lézt 68 ára að aldri sunnudíaginn 22. jhilí s. 1. í Espergærde á Sjálandi. Valtýr Guðmundsson var fæddur að Arbakka á Skagaströnd þann 11. marz 1860. Foreldrar hans voru Guðimundur Eínarsson sýslluskjrifari og Valdis Guðmundsdóttir. — Fað- ir hans dó þegar hann var 4 ára gam- all. Móðir hans giftist síðar og hann ólst upp að miklu leyti meðal vandalausra. En þegar hann stálp- aðist var hann nokkur ár hjá móður sinni og stjúpa. Kornungur, innan við fermingu, tók hann þokudag einn þá ákvörð ■ un, er markaði allan lífsferil hans síðan. Hann var þá smaladrengur hjá stjúpa sínum í Heiðarseili í Gönguskörðum. Hann strauk vest- ur yfir fjöll til fjárhaldsmanns síns á Holtastöðum í Langadal. þurfti, því meistaraprófi lauk hann eftir 3 1-2 ár, í Norðuhlandamál- Hann hafði fengið lítilsháttar arf eftir föður sinn en sá arfur eydd- ist að mestu á uppvaxtarárum hans. I mörg ár var hann mest umtalaði þó Var eftir óselt kot eitt í Norður- maðurinn í íslenzkum stjórnmálum, áhrifamesti, og sá sem mestum breyt- ingum kom á stað. Um hann stóð styr, um hann Skiftust flokkar, hann var lofaður og skammaður, honum var fylg't sem foringja, og hann var skoðaður 6em skæðiastur andstæðingun. En öll sú deila, öll sú barátta, sem hann átti í, og hún var marg- þætt, því hann kom víða við, er nú aflmenningstvitundinni gleymd. Því timarnir, hugsunarhátturinn, um- hverfið, lífsskilyrðin, allt hefir breyst hér síðan. En fyrir þeim, sem þektu Valtý Guðmund6son ptersónulega, og fyr- ir þeim, sem læra að þekkja starfjá árdal. Er vestur kom að Holta- stöðum vildi hann afla sér mentun- ar og brjótast í þvi að komast í skóla. En við það var ekki kom- andi fyrri en hann fékk aldur til að ráða sér sjálfur. — Þá tók hann að nokkru leyti ráðin af fjárhalds- manninum, ákvað að selja kotið fyr- ir 1200 kr. Og með þann sjóð gekk hann út á mentaveginn, vinfár, einstæður unglingur. Hin full'a vissa um, að hann ætti engan að, hann yrði að berjast áfram einn, örfaði kiark hans og viljaþrek. A skólaárunum vann hann við kensllu. Stúdent 1883. Er til Hafnar kom, fleytti hann sér fram Garðstyrknum einum. Þá svalt Jafnframt því sem hann las undir meistarapróf, undirbjó hann doktors ritgerð sína, um húsagerð á sögu- öldinni, er hann hlaut doktorsnafn- bót fyrir við Hafnarháskóla í árs- byrjun 1889, 5 1-2 ári eftir að hann kom til Hafnar. Arið eftir fékk hann konungsveit- ingu fyrir dósentsembætti við Hafn arskóla í sögu Islands og bókment- um. Þá stóð hann á þrítugu. Þetta hafði hann klofið einn og óstuddur, nema hvað hinn litli arfur hjálpaði honum á stað. Meiri var sá arfur, en hann átti í huga sér, óbilandi trú á mátt og megin, óslökkvandi löngun til fram ur ytra hafði hann margfallt hetri kvæmda. tök a Þvi en aSrlr þingmenn, að fylgjast með í heiminum, fá nýjar kappi hugmyndir, finna nýjar framfaratil- Osjállfrátt tók hann ’samllWingar úr eigin lífi. Fyrir fáum árum hafði hann flakkaö um fjöll, sem fátækur, klæðlítill smali. —Nú hafði hann hlotið virðingar- og trúnaðar- stöðu við erlendan háskóla. Eins gat hin yfirgefna sofandi, fátæka þjóð, úti í hafi, vaknað til dáðs, vegs og virðingar, eflst að menningu, andlegri sem verklegri. Með eldfjöri kastaði hann sér út í stjórnmálin, og var kosinn á þing fyrir Vestmannaeyjar 1894. Næsta ár stofnaði hann tímaritið Eimreiðina. Eins og högum þjóðarinnar þá var komið hafði hann að mörgu leyti ákjósanlega aðsföðu til þess að verða boðberi nýrra tíma, umbóta- maður á sviði stjórnmála. Búsett- það lögur. Menn, sem sátu hér á Is- - Næstu árin vann hann af við vísindaiðkanir. Þá var áform hans að semja menningar- landi að staðaldri fyrir 30—35 árum, sögu Islands allt frá því landið bygð áttu sífelt á hættu að “forpokast” ist og fram til síðustu daga. Safn jog dofna. En hann gat notið þess aði hann feikna miklum drögum að að vera úti í hringiðunni, nema þessu, og ætlaðist til, að þetta yrði rétt á meðan hann sat á þingi. Varð sitt mesta verk. A þeim árum j þetta og fylgismönnum hans ákaf- ferðaðist hann með ríkisstyrk um 4ega mikill styrkur. Skotland, Irland, England og Frakk hans, þegar sagan hefir máð af því ^ hann stundum. En slíkt var og dag- alla flokksóvild, þegar menn þekkja ilegt brauð í bernsku, svo að hon- hugsjónamanninn, verður et\durminn ingin um hann björt. T sögu !s- lands stendur hann sem einn hug- sjónaríkasti og bjartsýnasti vormað- ur Islands um síðastliðin aldamót. um brá ekki við, að því er hann sjálfur sagði. Vann hann þau ár- in sem áður með óþreytandi elju.— Var honum augljós nauðsyn að ná prófi áður en Garðstyrkur þraut. Og honum tókst það betur en til land, í því skyni að kynnast eldri og yngri menningarsögu þessara þjóða. En er frá leið fann hann eigi Tímarit hans Eimreiðin var í upphafi með alveg sérkennilegum blæ. _ Svo sýnist mönnum ekki nú, önnur tímarit úslenzk hafa tekið hana sér til fyrirmyndar. Nafnið þann fögnuð og ánægju við verkið, eitt ber vott um einn hinn sterk- lyndiseinkennum stofn er hann átti sér von. Hugur hans beindist til frám- tíðarinnar. Honum fanst fórn- fræðagrúsk fánýtt borið saman við asta þáttinn andans. Hann var járnbrautarmaður. Og fyrst hann á annað borð trúði því, það, að vinna að framförum lands-|°S var sannfærður um, að þá fyrst stj5rnm4]amanni# i atvinnuvegum landsmanna láta slík mál sitja á hakanum fyrir stóra málinu — sambandinu við Dani. Andstæðingar hans spöruðu vitan- lega eigi að gera honum hfnar tor- tryggilegustu getsakir í því máli. En hans siður var, að láta þær sem vind um eyrun þjóta. Andstaðan kom fyrst og fremst frá kýrstöðumönnunum, mönnunum sem þoldu ekki að heyra nefnda mil- jón á Alþingi, því þá sundlaði við að huigsa um sivo háar upphæðir*. Og þegar þeir sendu honum getsakir og dylgjutón í blöðunum, þá hló hann oft við lesturinn og var alveg undrandi yfir því, hve mennirnir gætu farið villur vegar. Menn undruðust oft rósemi hans í því efni. En við nánari athugun var hún skiljanleg. Honum var það ekki aðalatriði hvernig .stjórnmála- sambandi voru við Dani var. hagað. heldur hitt, að hér gætu komist á þær framfarir, á verklegu og and- legu sviði, sem hann' var sannfærð- ur um, að hér ættu heima, hér væru nauðsynlegar. Hann vildi binda enda á deiluna við Dani, með þeim hætti er hann teldi viðunandi í svip, því hann sá, að sú deila blátt áfram dró huga manna og krafta frá öðr- um verkefnum, er honum voru hjart- fólgin vegna þjóðarinnar. Hann var rnaður fnllkomlega sjálfstæður —og þurfti fvrir sitt leyti ekkert hingað að sækja, til þess að komast áfram, hvorki í áiliti né efnalega. Það var því augljóst, að þátttaka hans í íslenzkum stjórnmálum var sprottin af ást hans og áhuga fyrir íslenzkum framförum. félagsins 1885 og var í stjórn þess í 20 ár, kjörinn heiðursfélagi þess 19 26. — Kennari var hann við “Borg- erdydsskolen” i Kristjánshöfn 1887 —’94. Var í stjórn hins kgl. nor- ræna Fornfræðafélags frá því 1892. Hann var kallaður til Ameríku 18- 96, til að rannsaka svo nefndar Vín- iandsrústir í útjaðri Boston. Vann að því sex vikur, og ferðaðist síð- an um Xalandslbygðir vestra. Þ. 18. ágúst 1889 kvæntist hann Önnu Jóha'nniesdóttur, Jóhannesar sýslumanns Guðmundssonar. Hún dó árið 1903, var hann ekkjumaður síðan. Ráðskona hans Marie Dals- gaard, sem mörgum Islendingum er að góðu kunn, hafði verið á heimili þeirra hióna alla tíð. Varg hún síðan stoð og stytta hans í langvar- andi veikindum og allt fram á bana- stund. Er hann eltist sóttu á hann ýmsir kvillar, og síðast í fyrra blöðrusjúkdómur er dró hann til dauða eftir langa og erfiða legu, Hafði hann fyrir nokkru verið fluttur frá Höfn til Espergærde, ti! þess að njóta betur sumarveðráttu til hressingar. En þar beið dauðinn hans. I rnörg ár var heimili hans í Kaupmannahöfn sarrikomustaður ís- lenzkra námsmanna og annara Is- lendinga er þar dvöldu. Var gest- risni hans viðbrugðið, alúð hans og greiðvikni við gesti og gangandi. Fjölmargir Islendingar áttu þar at- hvarf og fengu þar þær leiðbeining- ar og aðstoð, sem þeim kom að gagni, bæði fyrr og síðar. —Isafold. ins. Rannsóknir hans á menningu En í einu skjátlaðist honum sem Hann varaði sig ekki á því, fyr en of seint, að það sama sem var honum til gagns um vorri leiddu honum skýrar en áður |1,or!íi®> er vis fengjum öru-ggar, fyrir sjónir, hve kyrstaðan var hér|SreiSar samgöngur um landið, þá a|damét;n) var íslenzkum stjórnmála afskapleg. Og hann fyltist brenn-jatti allt hans ritstjórnarstarf að skip mann; org;n torfæra eftir nokkur ár. andi áhuga fyrir því, að lyfta þjóð ast unclir þ‘lS eina mer'<i- Aður var búseta erlendis til góðs. sinni til vegs og virðingar. ÞJER UTAN-SÖLUSAMLAGS BÆNDUR! ÞJER GETÍÐ STöÐ- YAÐ ÞETTA ISKYGG ILEGA VERÐHRUN á HVEITIKORNINU. Verðhrunið stafar af því hve mikið er til af hveiti utan við sölusamlagið. Þessa árs uppskera veitir hveiti pröngurum tækifæri að leika sér með eins mikið hveiti og til var áður en hveitisamlagið var stofnað. Þeir eru nú að pranga með miljónir bushela sem eru utan Samlags- ins, áður en uppskera byrjar. Þessvegna hrapar verðið jafnt og stöðugt. Þér getið stöðvað þetta verðhrun og snúið á prangarana, með því að leggja uppskeruna inn í Samlagið. Ef utan- sölusamlags-bændur fá pröngurunum kom sitt til að verzla með, safna prangar- arnir peningum en bændur skuldum. Ef utan-sölusamlags bændur leggja korn sitt inn í Samlagið verða prangararnir í korn hraki, en bændur græða á því peninga og stuðlar það að betri verzlun og greiðari viðskiftum — sem er öllum til góðs nema pröngurunum. Sala Samlagsins hefir heppnast vei á síðastliðn- um fjórum árum Lægst Uppskeruár 1924-25—W’peg. verð—hæzt $2.19 ” 1925-26 ” $1.66 ” 1926-27 ” $1.67 ” 1927-28 ” $1.60 Síðasta afborgun á uppskerunni 1927- $1.22 Samlagsverð $1.66 $1.16 ” $1.66 ” $1.23 ” $1.42 ” $1.17 ” $1.40 28 hefir enn ekki verið gerð. ENGAR ÁSTÆÐUR Nú I VERÖLDINNI FYRIR ÞVÍ AÐ HVEITI SJE Á DOLLAR LÁTIÐ PRANGARANA BORGA— LEGGIÐ HVEITIÐ INN f SAMLAGIÐ! Manitoba Wheat Pool var Þeir voru mjög samrýmdir allg En þevar viö Islendingar fengum tíö Þorsteinn Erlingsson og dr. Val- daglegt samband við umheiminn með týr. Og Þorsteinn orti í fyrsta símanum varö allt líf hér örara, > hefti Eimreiöarinnar hiö gullfallega umbreytingarnar hraöari en áöur, kvæði sitt “Brautin.” og utanlandsvera ísl. stjórnmála manns að staöaldri kom honum eigi “En ef aö við reyndum aö brjótast að haldi. Hann misti smátt og það beint smátt nauösynlega viðkynningu við þó brekkurnar verði þar hærri. þjóðlífið í hinni breyttu mynd, en Vort ferðalag gengur svo grátlega varð þess ekki var fyrri en um seint seinan. o. s. frv. | Sagan geymir verk hans, hvatn- ingarorð hans til íslenzkar æsku, Þessi var stefnan, markið, að brautryðjandans bjartsýna, er taldi brjótast beint, yfir torfærur sem áður ; menn kjark. og gaf mörgum þóttu ófærar með öllu. aukna og mar-gfalda trú á fram- Fræg er deilan um símann. Val- tiSarn,ög-uleika landsins. týr vildi eigi sæsíma Mikla norræna, Og þegar litið er á þann megin heldur loftskeyti til landsins. A 20 þétt ; æfjstarfj hans gleymast hnjóðs ára afmæli símans fékkst fyrst, ef yrg; þau er hann fékk á lífsleiðinni, svo mætti segja, opinber viðurkenn- fr^ þeim er fengu ofbirtu í augun ing a þvi að hann hafði á réttu að at bjartsýni hans, og frá þeim er- til- standa, auk þess sem reynslan hefir e;nka v;]du sér fraTnfarir þær er sannað okkur það — og á ef til vill hann hafg; rutt braut eftir að gera það betur. Og nú á allra síðustu árum er sú hugmynd °g Þá verSur litiS úr hrakyrK- hans að koma til framkvæmda, að l,m Þeim’ er ÞrSngsýnar smásálir nota jarðhitann til upphitunar. hreyttu ti'l harvs á banasæng’inrfL I Dr. Valtýr Guðmundsson var kos- inn alþingismaður fyrir Vestmanna- eyjar 1894—1901, fyrir Gullbringu- og Kjósarasýslu 1903—’09, fyrir Seyðisfjörð 1911—1914. Lengi mætti telja þau framfara- mál, er hann hefir haft afskifti af og hrint áleiðis, meðan hann var á þingi, og meðan hann var ritstjóri. En meðan hann lét sem mest til sín taka, hætti mönnum við því að Var kosinn í stjórn Bókmenta- Frá islandi. Laugavatn,sskólinn Nú í sumar er reistur rúmlega þriðjungur hússins, þ. e. tvær af fjórum miðþiljum aðal'byggingar- innar, og auk þess kjallari undir næsta gólfi til hægri á myndinni. Sá kjallari verður sundlaug í vetur, og er svo til ætlast að nemendur geti á morgnana gengið úr skólaherbergj um beint út í laugina og synt þar, áður en námið byjar að öðru leyti. Meginbyggingin lítur út eins og ga-mall íslenzkur sveitabær með fjór- um þilveggjum fram á hlaðið. I kjallaranum verður eldhús, borðstofa og geymsla, , en þar yfir fjórar sam liggjandi kenslustofur. Þær verða aðskildar með hreyfanlegu skilrúmi og tveim grönnum steinsúlum undir hverjum bita. Má því gera allar skólastofurnar að ’einum samkomu- sal til fundarhalda eða fyrirlestra. I lægri álmunum tveim, ýst til hægri og vinstri eru fyrirhugaðar kennara íbúðir. Þær álmur standa ekki jafn framarlega og meginbyggingin, og gerir sú tilbreytni húsið allt feg- urra og veglegra. I loftherbergj- unum verða heimavistir nemenda, en væntanlega þarf þar síðar að bæta við nokkrum minni húsum bak við skólabygginguna, svo sem fleiri heimavistum, herhergjum til að kenna hússtjórn og karlmönnum smíði, sundlaug, og lei-kfimishúsi. EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA? FARBRÉF FRAM OG AFTUR TIL allra staöa í veröldinni SJE SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar frajmkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ ««7 MAIN STRKET, WINNIPEG SIMI 2« 861 ESa hver umbo6«matinr CANADIAN NATIONAL nem er. TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.