Heimskringla - 29.08.1928, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.08.1928, Blaðsíða 1
Rov. R. Pétursson x 45 IIoiiib St. — CITY. V«r ðnnumn vltlikKH vl* uUnb*jarm< rarB mik.il 11 nlkvæmnl og: flýti. f. ELLICB AVE., and SIMCOE STR. Winnlpeg; —:— Man. Dept. H. PATALITUN OG HREIM9UM Kiiicm Ave. aad Simcoe Str. 9 jnmu jjiaj — +YZLZ P"IS Hmttar krrinaafilr og endurnýjatiir. Betri hreinsnm jafnddýr. XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐWKUDAGINN 29. ÁGÚST 1928 NÚMER 48. HVAÐANÆFA Miöstjórn Hveitisamlagsins í ' Caiiada auglýsir frá E. B. Ramsay, ritara og framkvæmdarstjóra, aö fyrsta niöurborgun fyrir uppskeruna 1928—29 verði 85 cent á mælinum, miðað við No. 1. Northern í Ft. Wliliam. Kvað Mr. Ramsay þetta vera í santræmi við starfsemi fél- agsins frá byrjun. Alberta sam- lagið hefði greitt 75 cent á mælin- um er það byrjaði 1923, og næstu fjögur árin var niðurborgunin $1.00. Hefir hún alltaf verið miðuð við maúkaðsverð í Ibyrjun uppskeruárs- ins, en kemur að engu leyti undir því hvað samlagsfélagar fá að lok- um fyrir mælirinn. Mr. Ramsay segir ennfremur: “Vér byrjum árið með hérumbil all- ar birgðir seldar. Lausafregnir, sem bornar hafa verið út í sumar, á þá leið að samlagið lægi enn rheð miklar birgðir eru algerlega ósann- ar. Hin nýgreidda borgun til samlags- félaga, er kom verðinu fyrir hveiti þeirra árið sem leið upp í $1.40, er þeir þegar hafa fengið á mæHrinn, ætti að hafa sýnt hvílík fjarstæða þessar fregnir eru. Sá mikli meiri hluti bænda í Vestur-Canada seni endurnýjað hefir fimm ára samning sinn við samlagið, er full sönnun þess, að trú meðlima á samlaginu, sem ábyggilegum vörumiðli, er óbif- anleg. Sökum auglýsinga er blaðinu bár- ust á síðustu stundu verður margt, er fullsett var að bíða næsta blaðs. Mr. og Mrs. Bergsveinn Long fóru á föstudaginn kynnisferð suður til Chicago, til þess að heilsa upp á son sinn George Long rafmagns- verkfræðing, er þar er búsettur. Hin nýkosna stjórnarnefnd Fiski- samlags Manitoba, átti fund með sér þegar á laugardaginn var til þess að kjósa sér stjórn. Var Paul Reyk- dal fyrrum kaupmaður að Lundar kosinn forseti, Guðmundur F. Jónas- son, kaupmaður frá Winnipegosis kosinn aðal framkvæmdarstjóri (gen- eral manager) og E. Walker, fyrrum fiskikaupmaður frá Winnipeg kosinn ritari. , s ( Sjö-systra fossarnir íiafa tverið mjög á döfinni undanfarið. Kom Stewart innanríkisráðherra til fund- ar við Bracken forsætisráðherra Manitobafylkis nýlega, en ekki gekk saman með þeim, um afhendingu fossanna. Bæði Thorson og Mc- Diarinid mótmæltu enn við Stewart, að fossarnir yrðu fengnir í hendur strætisvagnafélaginu. En vafalaust er talið, að endanleg ákvörðun verði tekin þessa viku. Mánudagsmorguninn 20. þ. m. vOru gefin saman í hjónaband í St. Mary’s kirkjunni hér í borginni Miss Anna Thordarson og Mr. Ferdinand J. Fectean. Svo höfðu brúðhjórtin og nokkrir boðsgestir morgunverð hjá Mr. og Mrs. M. Peterson í Norwood , og að því búnu fóru hin nýgiftu hjón með Kyrriahafslestinni vtestur til Van- couver, Seattle og Portland, og Það- an til Chicago og Toronto, en í síðastnefndri borg verður framtíðar heimili þeirra. Vinir og vandamenn óska hinurn ungu hjónum allrar gæfu og blessunnar. M. p. t. Winnipeg, 28. ágúst, 1928. Sökum þess að ég er á förurn heim til Islands, þá finn ég mér það skylt, að þakka Vogar- og Siglunesbúum við Manitobavatn, er komu sarnan á einu myndarheimili byggðanna, sunnudaginn 29. júlí, og afhentu mér þar að skilnaði vandaða ferðatösku. Já, ég þakka ykkur Öllum fyrir sam- veruna. og það er áreiðanlegt, að ég gleymi engu : ykkar, eða byggðinni okkar góðu. Sigurður Frceman. ----------x----------- Fjær og nær* Vér viljum vekja athyggli les- enda á auglýsingu sem hér er í þðrum stað frá Björgvin Guðmunds- syni A.R.C.M. An þess að litið sé til meðfæddra gáfna Mr. Guðmunds son, þá hefir hann nú fengið þá mentun á sviði hljómlistarinnar, sem sjaldgæf er meðal Islendinga.. Sam- vizkusemi hans er alkunnug ollum sem til hans þekkja. Vér viljum beina athygli lesenda að auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu frá Miss Þorbjörgu Bjarna- son, L.A.B., um tilsögn, er hún veit- ir í pianoleik og hljómfræði. Miss Bjarnason hefir með réttu unnið sér mikið álit fyrir pianoleik sinn og ágæta músíkhæfileika og þekkingu yfirleitt. Yfirlýsing ! Fyrir neðangreindar ástteður til- kynnist hérmeð öllum Vestur-Islend- ingum, að sjálfboðanefndin No. 2. segir af sér, og starfar ekki frarn- ar að heimferðarmálinu. 1. Þareð próf. Jónas Pálsson er orðinn sáttasemjari, eins og sjá má af hinni hugnæmu, sannleiksrænu, etc., etc. grein hans í síðasta Lög- bergi. 2. Þareð Cunard línan er búin að setja fast allt skyr, hangikjöt og kaffi í næstu þrjú ár, og engin tök fyrir aðra að ná í spón, bita eða baun; er þetta fyrsta og æðsta skil- yrði til þess að Vestur-Islendingar uni hag sínum á heimferðinni. Þareð téð CunarldMína deyfir væntanlegum Islands-förum að velja um þrjú farrými, fyrir ekki hærra fargjald en öðrum. 4. Þareð heimfararnefndin sjálf er í bréfasambandi við hátíðarnefnd. heirna á Islandi, og er að sjálfsögðu búin að panta alla skötustöppu, skyr- hákal, súrsaða sundmaga og annað góðgæti, sem mestu varðar. 5. Þar eð Maíkkensi Kongur kveðst þurfa sjóflotans með, sum- arið 1930, til þess að halda friði á hafinu, milli íslenzkra óróaseggja. (Hann hvað vera á förum til að skrifa undir Kellogg-samninginn). Allra þessara hluta vegna og margra fleiri, leggur nefndin niður starf sitt; en þakkar öllum þeim. sem hafa sótt um farbréf á drekun- um, fyrir tiltrú þeirra í garð nefnd- arinnar. Fyrir hönd sjálfboðanefndarinnar No. 2., J. P. Pálsson. Sétta Ársþing (Frh.) v^ð kveldinu (laugardag) héldu fulltrúar Sambandskvennfélaganna ársfund sinn. Að honum loknum flutti frú G. Johnson erindi um “Islcnzkan heimilisiðnað og hann- yrðir,” menningargildi þeirra og möguleika austan hafs og vestan. Ennfremur skemtu þar tveir list- hornleikarar Ný Islands, með ágætu tvíspili. 4. Fundur Fjórði þingfundur settur af for- æta sama dag og sama stað, kl. 10. 30 að kveldi. Með eimlestinni höfðu þinginu bæzt fleiri gestir, þar á meðal Dr. Rögnvaldur Pétursson. I tilefni af komu hans fór forseti nokkrum orðum um þann heiður, er Meadville GuðSfræðisskóIinn, <—Sam bandsskóli Chicago háskólans — hefði auðsýnt þessum mæta vini og frumherja frjálslyndra íslenzkra trú- mála vestanhafs, — er hann var sæmdur þar doktorsnafnbót í guð- fræði, síðastliðinn 12. dag júnimán- aðar. Samfagnaði þingheimur dokt ornum, með því að rísa úr sætum. Séra A. E. Kristjánsson bar þá fram tillögu, er margir studdu, þess efnis, að votta fulltrúum kvennfél- aganna virðingu og þökk þingsins fyrir ágæta þátttöku í þinginu, með sérstöku tilliti til hins snjalla erind- is er frú G. Johnson hafði flutt Risu safnaðarfnlltrúar úr sæti til samþykkis með lófaklappi. I stuttu fundarhléi, meðan beðið var fundarbóka, gerði dr. Pétursson grein fyrir árangrinum af fyrirlestra för Dr. Auer, til Islands síðastliðið haust. Kvað hann Dr. Auer mjög ánægðan yfir dvöl sinni á Islandi, og áhugasamann um það, að við há- skóla Islands verði sem fyrst stofn- aður, vestan um haf, fastur kenn- arastóll í vísindalegri guðfærði. Benti Dr. Pétursson á nauðsyn þess, að afla fjár til fyrirtækisins, og taldi líkur á því, að féð næðist sam- an. Þá las forseti inntökubeiðni frá Mímissöfnuði við Dafoe, Sask. Var beiðnin samþykt með fagnaðarlátum. Varaslkrifari las þá upp fundar- gjörð síðasta fundar. Var hún samþykt með öllum greiddum atkvæð um. Alit útbreiðslumálanefndar lá þá fyrir til umræðu. Séra G. Árnason hafði orð fyrir nefndinni og las á- litið svohljóðandi: “Nefndin leggur til: 1. (a) Að, reynt sé að nota íslenzku vikublöðin eins mikið og unt er, til útbreiðslu mála vorra, með því að birta þar ræður og ritgerðir, um frjálslynd mál, og vill sérstaklega hvetja presta félagsins og aðra ritfæra menn til þess að vinna að þeesu, eftir því sem t'tmi og kring- uínstseður frekast leyfa. (b.) Að, væntanleg stjórnarnefnd kirkjufélagsins revni að komast í sanfband við útgefendur tímarits- ins “Straumar,” í því skyni að fá þá til þess að stækka ritið, og taka í það ritgerðir héðan að vest- an, með því skilyrði að hún vinni að aukinni útbreiðslu þess meðal Vestur-Islendinga. 2. (a) Að reynt sé að koma á presta skiftum við og við, nteð vilja allra hlutaðteigenda> er efaliaust myndj S^æða áhuga og aðsókn, samúð og samvinnu innan kirkjufélagsins, og sjái félagið um greiðslu nauðsyn- legs ferðakostnaðar í þessu sam- bandi. (t>)Að prestar og leikmenn kirkju- félagsins geri meira en igert hefir verið hingað til til þess að útvega söfnuðunum nýja meðlimi, og leiti yfirleitt meiri stuðnings fyrir mál vor nieðal utans(afnað|armanna. 3. Nefndin mælir fastlega með því, að bygðir Islendinga, sem enn hafa ekki notið prestsþjónustu af vorri hálfu, verði heimsóttar af prestum •kirkýufólagsins eins oft og þeim er unt, og vill hún sér- staklega benda á bygðirnar fyrir norðan Ameranth, Reykjavík og Lonely Lake, Steep Rock, Hay- land og Siglunes, Swan River. Mikley, Winnipegosis og North Dakota. Gæti þetta orðið til þess, að síðar meir yrðu söfnuðir stofn- aðir i einhverj*ru þessum bygðar- lögum, samkvæmt skýrslum þeim, er heimsækjendur gæfu til stjórn- arnefndar.” Samþykt að taka nefndaráfitið lið fyrir lið. Um 1 (a)-lið tóku til máls dr. Pét- ursson, séra G. Arnason, P. K. Bjarna son, séra A. F. Kristjánsson, G. O. Einarsson og J. Sigvaldason. Séra Friðrik A. Friðrilcsson lagði til, frú Swanson studdi, að liðurinn væri samþyktur. Samþykt. Um 1 (b)-lið urðu miklar umræð ar. Ræðumenn: Séra G. Arnason, séra Þorgeir Jónsson, séra A. E. Kristjánsson, B. B. Olson, séra Fr. A. Friðriksson og dr. Rögnv. Pét- ursson. En þar er áliðið gerðist kvelds, þótt sýnt að fundurinn gæti ekki afgreitt nefndarálitið að fullu. Tillaga frá dr. Pétursson, studd af frú F. Swanson, að fresta aígreiðslu 1 (ti^-liðs og nefndarálitsins í heild til næsta fundar, næstkomandi mánu- dag, kl. 10 f.h. Fundi slitið. * K irkjuví gslan Sunnudaginn 8. júlí kl. 2 e.h. hófst vígsla hinnar nýsmíðuðu kirkju Sambandssafnaðarins í Arborg. Var mun meira fjölmenni viðstatt, en búist var við. Mjög árla um morg- uninn byrjaði að rigna, og rigndi uppstyttulaust þangað til síðari hluta dags. En, þegar undanfarna daga voru brautir orðnar lítt færar eða ófærar. Kirkjan var þó furðulega fjölsetin. Og á því höfðu menn mjög orð, á eftir, að yfir þessari vígsluathöfn og guðsþjónustu hefði hvílt einkar fagur og innilegur blær. Þótti stundinni og fyrirhöfninni vel varið, og höfðu þó sumir komið gangandi í regninu og ófærðinni 6 mílna leið. Vígsluræðuna hélt forseti Kirkju- félagsins séra Ragnar E> Kvaran. Sem fulltrúi fyrir “American Uni- tarian Association,” er fjárhagslega studdi söfnuðinn til kirkjubygging- arinnar, talaði dr. Rögnv. Pétursson. Þá kom fram fyrir hönd safnaðar- ins, forseti hans dr. S. E. Björnson og lýsti yfir réttindum safnaðarins og skyldum í sambandi við kirkjuna. Séra Friðrik A. Friðriksson flutti kirkjuvígslusálm. Þá hélt séra Þorgeir Jónsson, prestur safnaðarins ræðu, og að síðustu ávarpaði séra ÆTTGEIGUR Pévon hefir flest oss bættt,— Fjölgi í snauðra sjóði: Þrælamál og þrælasett Og þrælslund — allt er gróði. Mansal fomt er minnistætt,'— Manngjöld, blóði ötuð. Þó er verra ef þrælaætt Þjóðin sjálf er glötuð. Trega eg bæði leynt og ljóst: Lýð minn brestir kúga, Og — ef þraalar íslenzk brjóst Einhvern tíma sjúga. Mér finst dauði sjálfa sál Sveipi grafar þunga, Þegar blessað móðurmál Mælir engin tunga. Jónas A. Sigurðsson. 5. Fundur Mánudaginn 9. júlí, kl. 11 f. h. var fimti starfsfundur Kirkjufélags- ins settur af forseta, sama stað og áður. 1 (b) -liður Utbreiðdlumáflanefndar- álits lá fyrir til agreiðslu. Tillaga kom frá séra A. E. Kristjánssyni, Mr. S. Eldjárnsson studdi, að sam- þykkja liðinn. Um tillöguna ræddu dr. R. Pétursson, séra A. E. Kristj- ánsson, B. B. Olson, séra Fr. A. Friðriksson og séra G. Arnaslon. Séra R. E. Kvaran mælti með því að Kirkjufélagið gæfi út sitt eigið tímarit. Séra Þorgeir Jónsson lýsti afstöðu útgefenda “Strauma” og taldi þá fúsa til samvinnu. Séra Fr. A. Friðriksson bað þingið að gera sér þess grein, að frjálslyndir Islendingar austan hafs og vestan væru í stórri skuld þakkar og viður- kenningar við útgtefendur “Strauma.’’ Einarðlega og vel hefðu þeir staðið gegn fyrirgangi íhaldsguð,fra?tðinnar og þeirri tilslökunar- og úrkynjunar- stefnu, er í seinni tið hefði rekið upp höfuðið í herlbúðum íslenzkrar nýguðfræði. Hvatti hann til, að þótt ekki yrði af samningum, né beinni, verulegri samvinnu við “Strauma” að útbreiða þá hér vestra eftir megrtj. Breytingartillaga sr. G. Arnasonar, studd af B. B. Olson, að vísa þessum lið álitsins aftur til nefndarinnar, var samþykt.— Til- laga kom frá dr. R. Péturssyni, dr. S. E. Björnsson studdi, a‘ð samþykkja 2 (a)-lið. Samþykkt umræðulaust. Tillaga frá S. Eldjárnsyni, studd af G. O. Einarssyni, að samþykkja 2 (b)-lið, var saníþykkt umræðulaust. I sambandi við 3 lið bentu rnenn á að sjálfsagt væri ástæða til að heim- sækja fleiri bygðir en nefndar væru í nefndarálitinu. Tillaga G. O. Einarssonar, studd af dr. S. E. Björnsson, um að samþykkja liðinn, var samþykt. Gjaldkeri lagði þá fram fjárhags- skýrslu sína fyrir líðandi starfsár: Tckjur og eigur: Peningar í ahn. sjóði, ” Piney .. 20.00 L/ » Riverton ■ - 25.00 » Shoal Lake and Otto . .. 10.00 >» Winnipeg .. 75.00 »» Wynyard .. 25.00 Tuckerman School-sjóður Frá Árborgarikvenrtfél . 10.00 »» Árnessöfnuði .. 25.00 Gimli Kvennfél. —■ .. . 15.00 »> Langruthsöfnuði .. 35.00 »> Mary Hill söfn .. 15.00 »* Oak Point söfnuði .. 10.00 >> Piney söfnuði *. .. 5.00 >> Riverton söfnuði .. 20.00 » Winnipeg kvennfél. .. 50.00 V ” (Aldan) .. 25.00 Safnað af séra Fr. A. Fr. .. .. 57.00 AIls - - 888.65 Vtgjöld Ferðakostnaður ...... Sunnudagaskólabækur Tuckerman-skólinn .... Rentur af láni —- .... I sjóði ............. Alls $47.65 147.60 350.00 4.35 339.05 888.65 Albert A. Kristjánsson viðstadda á 18. júní 1927 .... $159.15 enskri tungu. Stór og vel undir- Vtbreiðslusjóður 43.50 búinn kirkjusöngflokkur aðstoðaði Tímaritssjóður (frá fyrra ári 43.00 við athöfnina. (safnað af J. M. Hin nýja kirkja í Arborg er, ytra Melsted, Wynyard 21.00 og innra séð, hið viðfeldnasta og Tckjur af Sunnudagaskóla- vistlegasta hús, og vitanlega smðin bókum 95.00 eftir þörfum hérlends safnaðarlifs Iðgjóld safnaða Frá Arborg til guðsþjónustu- og samkomuhalds. Er ástæða til að óska Sambandssöfn . 15.00 uðinum hjartanlega til hamingju með ” Arnes . 10.00 ’þetta nýja, góða heimili sitt, og ” Gimli . 30.00 þann trúarlega hreinlyndisáhuga, er ” Langruth —- .. 20.00 vakið hefir safnaðarhreyfinguna og ” Mary Hill .. 20.00 hennar verklegu framkvæmdir. ’’ Oak Point .. 10.00 Yfirskoðuð af B. B. Olson og G. O Einarson var skýrsla gjaldkera fundin rétt að vera. Lögðu yfir- skoðendur til að skýrslan væri sam- þykt. Sarrtþykt umræðulaust. Gjaldkeri tilkynnti þá, að Kirkju- félagið skttldaði Tuckerman skólan- um $195.00, og lagði til að sú skuld yrði greidd úr kirkjufélagssjóðí,, í stað þess að leita frekari samskota. Frú F. Swanson studdi. Samþykt í einu hljóði. Fundi slitið. 6. Fundur Sjötti þingfundur settur sama stað og sama dag kl. 2 e. h. 1 (b)-liður útbreiðslumálanefndar- álits var tekinn til umræðu, endur- skoðaður af nefndinni, svohljóðandi: “Nefndin leggur til að stjórnar- nefnd Kirkjufélagsins geri fullnaðar rannsókn á því, hvort unt verði fyrir kirkjufélagið, að gefa út tímarit, og verði niðurstaðan jákvæð, þá verði því hrundið í framkvæmd, eins fljótt og unt er.” (Frh.) Bræðrakveld verður í St. Heklu I. O. G. T. núna á föstudaginn 31. ágúst. Allir G. T. velkomnir. Einnig hefir verið ákveðið að halda Tombólu stúkunnar mánudaginn 17. september. Nánar auglýst síðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.