Heimskringla - 29.08.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.08.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 29. ÁGÚST 1928 HEIMSKRINGLA 3. HLiAÐSÍÐA Sandurinn niSri viS vatniS, örskamt frá skólanum er glóSheitur af jarS hita. Þar verSur i vetur reistur skúr, og steyptir steinar allan vet- urinn. A þann hátt læra hin ungu bændaefni aS byggja yfir sjálfa sig, og skólinn vex aS húsum á mjög kostnaSarlítin hátt, ár frá ári. VerSa héraSsskólaþorpin viS jarShitann lík rvst klausturbyggingum ImiSaldanna. Hver öld mótar umhverfiS eftir sínum þörfum. FramhliS Skólahússins veit móti hásuSri, og sést úr gluggun- uin, yfir mestallt SuSuirláglendiS. Frá skólanum er aflíSandi túnbrekka niSur aS hverunum og Laugadal s- vatni. Skógurinn úr hlíSinni vex nálega heim aS húshliSinni. Nú er hann lágur og kræklóttur aS von- um eftir tíu alda vetrarbeit. Senni- lega friSar unga kynslóSin eitthvaS af honum og ann trjánum aS ná náttúrlegum þroska. Ætti þá brekkan frá skólabyggingunum og niSur aS vatninu aS verSa prýSi- legur garSur, þar sem skiftast á trjálundar og grosVellir. Neysluvatn í skólann var leitt t vor rúmlega kilómetra frá upp- sprettulind í fjallinu. Unnu sjálf- boSaliSar, karlar og konur frá ung- mennafélögunum austanfjalls, aS því aS grafa skurSinn. Þetta vatn rennur í miSstöSvarleiSislu hússins, en sjálfur ketillinn verSur í einum af hinum þrem sjóSandi laugum niSur yiS: stöSuVatniSt, MiSslböfövarvatn- iS kemur kælt úr leiSslum hússins og hitnar í katlinum niSri í lauginni, og streymir síöan a'ftur eftir sér- stakri leiSslu inn í h|úsiS. Frá öSrum hver verSur gerS gufuleiSsla inn í eldhús skólans, og gufa notuS eingöngu til aS elda mat og þvo þvotta. Náttúran leggur þannig til ókeypis allan hita, og eins og myndin sýnir er enginn reykháfur á hús- inu. Skólabyggingin, aS því leyti, sem •hún verSur reist í sumar, mun verSa fullbúin síSast í oktober. Skólinn tekur þá til starfa og stendur í sex mánuSi eSa til aprílloka. TekiS verSur móti þroskuSum ungmennum, bæSi körlum og konum. Kenslan verSur í öllum aSalatriSum svip- lík og í Laugaskóla í Þingeyjar- sýslu. Nemendur hafa matarfélag meS sér undir eftirliti skólanefndar og kennara. Skólanefnd mun síS- ar auglýsa nánari skilyrSi,’ svo sem kenslugjöld og húsaleigu, og óhætt mun aS fullyrSa aS skólakostnaSur hvers nemenda verSur a. m. k. helm- ingi lægri en gerist fyrir jafnlanga dvöl í Reykjavík, og er þar miSaS viS reynslu Laugaskóla, sem þó verSur aS flytja heim eldsneyti til matgerSar og aS nokkru leyti til þvotta, því aS hveravatniS er ekki nema rúmlega 50 stig. Miklar likur eru til aS séra Jakob Lárusson í Holti verSi islkólastjóri á Laugavatni í vetur. Hann er einn af frumherjunt ungmennafélagsskap- arins hér á landi, gáfaSur og vel mentaSur áhugamaSur. Hann kom á notkun bifreiSa hér á landi. Gera má ráS fyrir aS skólinn geti ekki tekiS á móti öllum þeim er um hann sækja í sumar. Umsóknir eru nú þegar komnar um 20, en í mesta lagi verSur hægt aS taka á móti 50. ForntaSur byggingar- og skólanefnd- aiy BöSvar Magn.ússon á Laugar- vatni, tekur á móti umsóknum. —“Tíminn.” “Þrastaríundur’’’ í Þraslarskógi. Þrastarskógur þykir einn fegursti bletturinn sunnanlands. Þar er fallegur skógargróSur — og spegil- tært SogiS og himinblátt Alftavatn- iS afgirSa skóginn á þrjá vegu. Fyrir mörgum árum gaf Tryggvi Gunnarsson skóginn U. M. F. I. Treysti gamli maSurinn æskulýSnum bezt til aS sjá um þenna gróSur- blett, hlúa aS honum og auka hann aS fegurS. U. M. F. I. hefir held- ur ekki brugSist því trausti, er því var sýnt meS gjöfinni. Hefir þaS haft vörS í skóginum undanfarinn 4—5 ár. og er áreiSanlegt, aS eigi hefSi veriS hægt aS velja betri mann en ASalstein Sigmundsson í þá stöSu. Ar frá ári hefir ferSamannastraum urinn aukist i skóginn. Komu flestir þangaS aSeins til aS vera þar einn dag, en sumir til aS dvelja þar nokkurn tíma, og lágu þeir þá í tjöldum. SagSi ASalst. í fyrra- suniar í viötali við AlþýSublaSiS, aS tilfinnanleg þörf væri á gistihúsi í skóginum, og ef það væri til, þá myndu miklu fleiri dvelja í Þrastar- skógi í sumarfríum sínum en enn hefSi orSiS, — en U. M. F. I. sæi sér ekki fært aS ráSast i aS byggja sli>kt hús, Nú hefir veriö ráSin bót á húsleysinu, og er nú komið allra myndarlegasta greiSasöluhús í skóginn. Elín Egilsdóttir, eigandi Hótel SkjaldbreiS hér í bænum, hefir tekiS stóra lóS á leigu í skóginum, rétt viS Sogs-brúna, og bygt þar gisti- hús, sem hún nefnir “Hótel Þrastar- lund.” Eru leiguskilmálarnir þeir, aS U. F. M. I. hafi forkaupsrétt aS gistihúsinu, er Elín hættir rekstrin- um. Engar vinveitingar má hafa um hönd í húsinu; ef svo færi, aS uppvíst yrSi, aS gestgjafinn sjálfur veitti vín í húsinu, verSur hann aS víkja þaSan, og ef uppvíst verSiir, aS einhver þjónanna hafi veitt vín, skal honum tafarlaust vikiS úr þjón- ustunni. Leigutíminn er ákveSinn 20 ár. OM Upward of 2,000 Icelandic Students HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any fíme. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385 V2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: Þegar koinið er á móts við Al- viðru, sést igistihúsið blasa við rétt niður við Sogið. Er það mjög fallegt til að sjá, í stíl íslenzkra sveitabæja, með þrjár burstir á á framhlið. Vegur liggur alveg Iheim að tröppunum. Húsið er ekki alveg fullgert, vantar enn ýmis- lega ytri prýði. Fyrir framan hús- ið er pallur, og á þar að gróður- setja tré; fyrir neðan hann er lítill grasflötur, og í kringum hann verða tré einnig plöntuð. Þegar inn í Ihúsið kemur, er fyrst stór og opin forstofa, og inn úr henni er gengið í stóran og skrautlegan veitingasal. Er loftið sérlega prýðilegt að útliti. Allur húsbúnaður í salnum er eins og beztur er hér í bænum á veitinga- húsum. Til hliðar við þenna sal er opin fatageymsla, og þar inn af salerni. Er á öllu því nýtízku út- búnaður. Innar af salnum tekur við minni salur. Er hann með sama sniði og sá stærri. Qluiggar eru allir mjög stórir — og má segja, að framhlið hússins (neðri hæðin) sé næstum einn gluggi, svo lítið bil er á milli þeirra. Ur litla salnum er gengið inn í langan gang, og eru þar til beggja handa gestaherbergi, 12 að tölu, flest tveggja manna, en fá fjögurra. Eru í þeim rúm af fallegri gerð, og þvottaborð með fátíðu sniði. Vatnsleiðsla liggur inn í hvert herbergi og einnig skolp- leiðsla. Allt er húsið raflýst, og er rafmagnið framleitt með vél. Uppi á lofti eru herbergi þjónustufólks og skógarvarðar. Ennfremur stórt herbergi, ætlað húsfreyju. Þar er og allstór salirr. ættlaður f)!bkkum er leita gistingar. Verður gaman fyrir drengi héðan úr Reykjavík að hjóla austur í Þrastarskóg, dvelja þar nokkurn tíma og eiga gistingu í þessum loftsal. Mun þar oft verða glatt á hjalla með ungum ferða- löngum. Agætis útsýni er úr öll- um herbergjunum. I kjallara er ibúr, þvottahús, frystivélaklefi o. fl. Allt vatn er tekið úr Soginu. Skolp- ræsin liggja í safnþró, er stendur rétt niður við Sogið. Húsið er eins og áður er getið, ekki fullgert enn. Hófu verkamenn vinnu við það 20 apríl, en byrjað var að vinna að steypunni og smíðinni 7. maí. Eru það hafnfirskir verkamenn, sem sjá um bygginguna, og verkstjórar eru Þóroddur Hreinsson og Arni Sigurjónsson; málarameistarinn er Einar Gíslason. Elín Egilsdóttir hefir ráðist i mikið og áhættusamt fyrirtæki, þar sem er þessi byigging. Gistihúsið mun kosta um 160 þús. kr. upp kom ið, og er það mikið verð, þegar tek- ið er tillit til þess, að ekki er hægt að hafa greiðasölu í húsinu nema á tímabilinu 15. júní til 15. sept. Ef ungmannafélögin kunna að notfæra sér þá breytingu sem orðið hefir á Þrastarskógi með byggingu gistihússins, þá getur það haft mikla þýðingu fvrir samtök þeirra Væri t. d. tilvalið fyrir ungmenna- félögin að stofna til námskeiða þar að hausti og vetri til. “Hótel Þrastarlund” er skemti- legur og tilkomumikill skemtistaður, og munu margir, bæði ungir og gamlir, njóta margra gleðistunda þar auslurfrá á komandi árum. —Alþýðublaðið. og þýzka botnvörpunga. I “The Glasgow. Herald” var þó birt grein um landhelgisgæzluna hér við land, og byggist hún á upplýsingum frá H. Bistrup, sem er kapteinn á “Fylla” Skýrir hann vel, hver nauðsyn sé á því, að landhelgin sé vel varin og hvers vegna eigi verði komist hjá þvi, að dæma þá skipstjóra í háar sektir, sem landheligisveiði hefir sannast á. —I einu ensku blaði er minst á upphitun Landspítalans með laugavatni og ótölulegur fjöldi mynda og greina hefir birst í brezk- um blöðum um fimleikaílokkinn, sem fór til Calais. (FB). Kaupið HEIMSKRINGLU ^oðoeooosoosoeooosððoooðsðocoooðoooooocooocooeooðeooM N A 300000000000000000 Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Seljn nllskonnr rafmas:nsAh51d. Vittgeröir á Rafmagnsáhölduro, fljótt og vel afgreiddar. Stmli 31 507. Helmastmli 21 286 HEALTH RESTOREU Lækningar án 1 y!J a Dr- S. G. Simpion N.D., D-O. D.O, Chronlc Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk WINNIFEG. — MAN. Björgvin Guðmundsson A.R.C.M.1 Teacher of MulsSc, Oomposition, [ Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. jSuite 10, Medway Court, *- A. S. BARDAL s»lur llkklstur og annast um trt- farlr. Allur útbúnatlur sá bestt Ennfremur selur hann allckona.' minnlsvarba og legstelna_i_: S48 8HERBROOKE ST Phouet 86 607 WINNIPHG Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— DngKage and Furnllurc M o vlng ««3 VICTOR Str, 37-293 Eg hefi keypt flutningaráhöld . Pálsons og vonast eftlr gðö- um hluta vlöskifta landa minna, Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BldK. Skrifstofusiml: 2S 874 Btuadar sérstaklega iungnasjúk dðraa. Br a8 finaa á skrirstofu kl. II_jí f h. og J—6 e. h. Heimill: 46 Altow&y Ave. TaUfmli 88 158 ! r== 555 Arlington SL Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 872 SHERBURN ST. Phone 33 453 TH. JOHNSON & SON CR8MIÐAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hrinffa ogr allskonar gullstúss Sérstök athygli veitt pöntunum o& vit5g:jört5um utan af landi. 353 Portage Ave. Phone 24637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. K. J. AUSTMANN KENSLA 1 IX. TIL XII. BEKK. Fer fram á Jóns Bjarnasonar- skóla yfir þat5 sem eftir er sumarleyfisins. J. G. JÓHANNSSON, B.A. Sími 22 135 AGNAR R. MAGNfSSON, M.A. Sími 71 234 Ætlið Þér að BYGGJA? Komiö inn til vor og sjáltt upp- drœtti vora af nýtizku hðsum og látiö oss svara yöar mörgu spurningum. Ráöleggltarar vorar jettu aö veröa yöur tll gagns, þvi vér höfum margra ára reynslu i ati höndla efnl- viö og allskonar bygginga- efni. Látlö oss gefa yöur á- ætlanir um þaö lem þér þurf- iö. fnnttTpd, CíZ.iu:'Uíd 179 NOTRE DAME EAST Sími: 27 391 Dr. J. Stefansson 21« HBDICAL AHTS BE.DQ. Horni Kennedy eg Graham Stnndar elngöngn angna-, eyraa-, ■of- og kverka-njakdðma. '* kltta fr* kl. 11 tll U L k »g kl. 3 tl 5 V k. Talafmli 31 834 Helmlll: 688 McMillan Ave. 42 691 Wynyard —Sask. DR. A. III.OMfAl, 602 Medlcal Arts Bldg. Talsimi. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdöma og barnasjúkdöma. — Aö hitta: kl. 10—12 f. h. og 8—5 e. h Helmlll: 806 Vlctor St.—Siml 28 180 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Gham(ber» Talsímí: 87 371 i J. J. SWANS0N & C0. Clmlted R B N T A I, S IKSDRANCl RBAIi B 8 T A T ■ MOKTOAOBS 6UO Parla Bulldlag, Wlanlgeg, 1 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfreeðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Island Erlendis. Af fjölda greina um íslenzk efní í erlendum blöðutn nýlega, má nefna, að í hollenzku verzlunartíðindunum er þýðing á lögum síðasta þings um varnir gegn gin og klaufaveiki. Eru lögin þýdd í heild sinni. I þýzkum blöðum hefir birst fjöldi greina um sainbúð Islands og Dantnerkur og væntanlegan skilnað landanna, er frá líður. Bæði í þýzkum o,g brezkum blöðum hafa birst greinar um bif- reiðaferðir, aðallega inilli Reykja- víkur og Þingvalla. I brezkum blöðum er alloft minst á botnvörp- ungasektir hér við land. I einu blaðinu stóð, að nú ætti að byggja nýtt strandvarnaskip, fyrir fé, sem fengist hafi með þvi að sekta brezka GEYSIR BAKARÍIÐ 734 SARGENT AVE. Talsími 87-476 Tvtbökur seldar nú A 20c punditS þegar tekin eru 20 pund etSa meira. Kringlur á 16cent. Pantanir frá löndum mínum út á landi fá fljóta og gót5a afgreibslu. G. P. Thordarion. DR. B. H. OLSON 216-226 Medlcal Arts Bldg. Cor. Oraham and Kennedy II. Phone: 21 834 Vlötalstími: 11—12 og 1—6.(9 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. CARL THORLAKSON Vrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S bexta ser5 Vér semlum heim tll yVar frú kl. 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Kllice Avo., torni Langside SIMIt 37 455 DR. C. J. HOUSTON iDR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. •>—- TIL SÖLU A ÓDÍRU VBRÐI “PURNACE” —bæöi viöar kola “furnace” lltiö brúkaö til sölu hjá undirrituöum. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimillnu. TaUtmli 2« ®*>* DR. J. G. SNIDAL TANNUEKMR 614 Soaieraet DJeek Fortsgc Ave. WINNIPBQ 1 Rose Hemstitching & Millinery SfMI 37 476 Gleymiö ekki aö á 724 Sargent Are. fá»t keyptlr nýtlzku kvenhatt&r. Hnappar yflrklœddlr Hematltchlng og kvenfataeanmur geröur, lOc Silki og 8e Bómull. Sérstök athygll veltt Matl Orders H. OOODMAN V. SIGIJRDSON og er 780 UOODMAN CO. Toronto Siml 28847 TYEE STUCCO WORKS Co., Ltd., (Winnlpeir Rooflns: Proprietorn.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. llonlfaee. Manltoba. MANUFACTURERS: TYEE Magrnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slagr and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Faclngs, Ter- azzo Chips. POSTPANTANIR Vér höfum tækt á aö bæta úr öllum ykkar þörfum hvaö lyf snertlr, elnkaleyflsmeööl, hrein- lættsáhöld fyrlr sjúkra herbeirgt, rubber áhöld, og fl. Sama verö sett og hér ræöur I bænum á allar pantanlr utan af landsbygö. Sargent Pharmacy, Ltd. Snrsrent eg Toronto. — Sfml 23 455 BEZTU MALTIDIR í bænum á 35c og 50c (Irvala Avextir, \lndlar tðbak o. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons búbinni) MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 E. G. Baldwinson, LL.B. 1IARRI8TER RMldence Phone 24 206 Offlce Pbone 24 107 905 Confederatlon Llfe Bldg. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.