Heimskringla - 29.08.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.08.1928, Blaðsíða 8
I. BLAÐ8IÐA H E I MSK.RI N GLA WINNIPEG 29. ÁGÚST 1928 Fjær og nær. Messað verður í Sambandskirkj- unni á sunnudaginn kemur á venju- lcgum tíma, og framvegis eftir þetta. Séra Þorgeir Jónsson messar aö Riverton næsta sunnudag, 2. sept., kl. 2 e. m. Mr. E. Egilsson, kaupmaöur frá Brandon, korn hingaö til bæjarins nú um helgina í verzlunarerindum. Mr. Sveinbjörn Hördal frá Riv- erton kom hingaö til bæjarins á mánudaginn og dvelur hér í bænum um hríö. Héöan fór í morgun áleiöis til Is- lands, Mr. Siguröur Freeman frá Siglunesi, Man. Er ferðinni heit- iö til Akureyrar, þar sem faðir Mr. Freeman, Kristinn Fríman Jónsson, er búsettur. Mr. Freeman hefir dvaiiö hér vestra í 26 ár. Ekki er hann ráðinn í því hve lengi hann dveiur heima á Islandi, en sennilega veröur hann þar þó ekki all skamm- an tíma. V. S. Asmundsson, prófessor frá háskólanum í Vancouver, viö ali- fuiglaræktunardeildina þar, kom í fyrradag frá Madison í Bandaríkjum-^ um, þar sem hann hefir dvaliö utn tíma við Wisconsin háskólann til þess aö kynnast nánar ýmsu er aö fræðigrein hans lýtur. Mr.Asmunds- son er uppalinn í Sask. og útskrif- aðist frá háskólanum í Saskatoon. Séra Ragnar E. Kvaran kom úr för sinni vestur á Kyrrahafsstrond á föstudaiginn var. Fór hann alla ieiö suður til Los Angeles, um San Francisco, þar sem hann einnig kom viö. Fyrirlestur flutti séra Ragnar í Seattle, Blaine, Poin Roberts og Vancouver. Lét hann hið bezta af ferðinni og viðtökunum. Mr. Stefán Sölvason leggur bráö- lega í sýningarferð meö stríðsmynd- ina “Wings” — einhverja langbeztu stríösmynd er hefir verið tekin. Hann verður sýningarstjóri og verður um 6—7 vikur í förinni. Hann heldur áfram músíkkennslu, er hann kemur aftur. I fjarveru hans annast systir hans Mrs. Walter Dalman kennslu- stundirhans meö nemendum. Heim- ilisfang hennar er 7^8 Victor, og sími þangað 22168. iDINOVMNl flMEmCHN Stór hratl- skreió gufu- skip til ÍSLANDS um KAUPHÖfn. FRA NEW YORKi I IIELLIG OLAV ____ 28. JÚIf OSCAR II__________ 4. FREDERICK VIII. __11. áffflnt UNITED STATES ___ 25. ásflif HELLIG OLAV _______ 1. sept. | OSCAR II. «ept. 8. IFREDERICK VIII. aept. 15. IIJNITED STATES aept. 20. IIIELLIGE OLAVE okt. G. FERÐAMANNAKLEFAR á3. Tnrrf mi A þeim er nú völ allt áriö á "Helli* Olav," “United States” og “Oscar II.” og ein* á venjulegrum 1 og 3. far- rýmisklefum. jMiktll Sparmöur á “Tourist” Og I á 3. farrými aöra eöa báöar leiö I *r- Hvergri meirl þœg:indi. Agætir Iklefar. AfbragÖs matur. Kurtels Iþjónusta. Kvikmyndasýningar á löllum farrýmum. Farmlöar frá fnlandl seldir til lallra bæja 1 Canada, menn snúi I sér til næsta umboösmanns eöa | til SCANDINAVIAN—AMERICAN LINE I 461 Maln Str., AVIunlpea, Man. 1123 So. 3r«* Str.,MlnneapolU,Mlnn. ] 1321 4th Ave., Seattle, Waifc. | 117 No. Dearborn Str., Chlcago, III. gestrisni og höföingsskapar. En eins og þeir vita, er til þekkja, verö- ur ekki lengra komist í þeim efnum. Arnold Johnson, 18 ára gamall sonur Mr. Þorsteins Johnson, fiðlu- kennara, 543 Victor stræti, hlaut verðlaunapening úr silfri, frá hljóm- listaskólanum í Toronto fyrir fiölu- spil, hæst miösvetrar- og miðsumar- próf í “intermediate grade” af nem- endum skólans í Canada. Mr. John son er lærisveinn föður síns og ætlar að fullnema sig í hljómfræði og af- ljúka fullnaðarprófi. Leysti hann og af hendi próf í “junior theory,” með hæstu einkunn og ágætt próf í “piano elementary grade.” — Ann- ar lærisveinn Mr. Johnson, enskur piltur 15 ára, James S. Baxter, fékk einnig silfurpening Toronto hljóm- listaskólans fyrir fiðluleik, við “jun- ior grade’’ prófið.— Hingað til bæjarins komu nýlega góðir gestir, hr. Ivar og frú Lóa Wennerström frá Stokkhólmi í Sví- þjóð. Hr. Wennerström er einn af kunnustu þingmönnum og blaðamönn um Svía. Hefir hann í mörg ár verið ritstjóri blaðsins “Nya Norr- land,’’ sem gefið er út í Sollefteaa. En síðan 1923 hafa þau hjón ver- ið búsett í Stokkhólmi, sökum anna hr. Wennerströms við þingstörf og stjórnmál. En hann heldur enn pólitískri ritstjórn við blaðið, sem fylgir jafnaðarstefnunni, enda var hr. Wennerström einn af helztu flokksmönnum Hjálmars Branting. Mr. Wennerström er hér vestra til að kynna sér landnámssögu og lífsskil yrði norrænna manna í Canada og Bandaríkjunum. Fór hann vestur á Kyrrahafsströnd í dag og fer síðan austur um sænskar og norrænar bygð ir hingað til Winnipeg. Dvelja þau h j 'n hér sentú aga eitth\ að frameftir haustinu. Frú Lóa Wenn- erström er íslenzk, dóttir merkis- bóndans Guðmundar Einarssonar frá Nesi á Seltjarnarnesi, nálægt Reykj- ávík. Er oss “gömlum Reykjavik- ingum,” minnisstætt atgervi hennar á alla lund. Enda hefir hús þeirra hjóna í Svíþjóð jafnan staðið opið Islendingum, er þar hafa notið sam- eiginlegrar íslenzkrar og sænskrar Mesti sægur af íslenzkum gestum var t bænum vikuna sem leið, flestir til þess að sitja stofnfund fiski- samlagsins. Meðal þeirra, er Hehns kringla varð vör við má nefna: Col. H. M. Hannesson, Selkirk; B. B. Olson, Guðmund Fjelsted, Hannes Kristjánsson og Frank B. Olson frá Gimli; Skúla Sigfússon þingmann í St. George, Paul Reykdal frá Lund- ^r; F. Snydal, kaupmann frá Steep Rock; Guðmund Pálsson og Guðm. Jónsson frá VogarjGuðm. F. Jónas- son kaupmann frá Winnipegosis, Geirfinn Pétursson frá Hayland; B. Bjarnason kaupmann frá Langruth Rögnvald Vídal, kaupmann frá Hog- den Hrólf Sigurðsson frá Arnesi; Helga Jóhannsson fiskikaupmann; B. Lífman frá Arborg o. fl. o. fl., sem oflangt er að muna og telja. WONDERLAND Síðasti afbragsleikur Reginald Denny og bezti, er “Good Morriing Judge.” Denny er alltaf ágætur, en “Good Morning Judge,” hæfir sér^ták lega fríðleik hans, röskleik Og skop list. Hann á enn heiðurinn af bin um bezta gamanleik ársins. —Hver er læknir yðar? Reynið Lloyd. Hláturinn sem Harold vekur er heil- næmari öllum pillum og plástrum. Dewey fór sigurför um Broadway og Gertrude Ederle og Lindbergh líka. En þegar Harold Lloyd leggur á stað með mýbitna jálkinn þá leikur Fyrir fiðluspil (í “primary grade”) fékk Pearl Pálmason, 12 ára gömul dóttir Mr. og Mrs. Sveins Pálmason 654 Banning stræti, verðlaunapening úr silfri frá hljómlistaskólanum í Toronto. Veitir skólinn þessi verð- laun aðeins þeim er hæstu prófi ná við hverja deild hans í öllu Canada, bæði við miðsvetrar og miðsumars próf. Pearl hefir lært hjá bróður sínum Pálma Pálmason. — Annar nemandi hans, Helga Jóhannsson, dóttir Mr. og Mrs. Halldórs Jóhanns- son, 848 Banning, hlaut við saina skóla óvenjulega háa einkunn fyrir “Primary Theory.” Messur og fundir í kirkju Sam bandssafnaðar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— hru. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. fa. Nú f HÆZTA GENGI STILES & HUMPHRIES Hin mikla 8 daga útsala MEÐ HÁLFU VERÐI ÁFATNAÐI OG HÖTTUM Hér eru til bobs hin ekta “Flt-RHe” föt, á hálfu verbi. í>ab er ekki veriö aö bjóöa afganga og ósnib, heldur úrval af því sem er í búðinni, blá og grá.. Ástæban fyrir þessu er sú, aö hver fatnaður verbur ab seljast áöur en haustpantanir koma. VeriÖ vib því búnir að kaupa í þa?5 minnsta tvennan fatnab, ybur mun Ianga til þess, á þessu verði. Svo þau gangi út sem fljótast seljum vér ön föt nú á hálfu verði. Karlmannaföt Fit-Rite föt, áöur $30, nú $15.00 Fit-Rite föt, áöur $28. nú $14.00 Fit-Rite föt, áöur $35, nú $17.50 Fit-Rite föt, áöur $33, nú $10.50 Fit-Rite föt, áSur $40, nú $30.00 Fit-Rite föt, áöur $38, nú $10.00 Fite-Rite föt, áöur $45., nú $33.50 Fit-Rite föt, áöur $43, nú $21.50 Fit-Rite föt, áöur $50, nú $25.00 Fit-Rite föt, áöur $48, nú 34.00 Fit-Rite föt, áöur $55, nú $27.50 Flókahattar A RJETTU HÁLFVERÐI $5.00 Hattar á ...... 92.50 $7.00 Hattar á ...... 93.50 $8.50 Hattar á ...... 94.25 $6.50 Hattar á ...... $7.50 Hattar á ...... $10.00 Hattar á ..... ...... 93.25 ..... 93.75 ...... 95.00 Húfur SEM FRfÐA HÖFIOIO Einnig á hálfvirBi Frá $1.00 oS upp í $1.75. Stráhattar, Leghorns og Panama, o. s. frv. Það borgar sig að kaupa þá fyrir næsta ár. Stiles & Humphries Winnipeg’s Smart Men’s Wear Shop 261 Portage Ave.( Next to Dingnvalls) Broadway á reiðiskjálfi frá Battery að Bronx. Ast á sök á möngu og miklu. En ástinni sem keyrði “Speedy” á hestvagni gegnum New Yorkborg verður ekki með orðum lýst. Hana verða menn að sjá til þess að skilja. ROSE LEIKHUSIÐ Umsjónarmenn leikhússins hafa á boðstólum alveg sérstaka skemtun fyrir sjónleika-vini, þar sem um mynd irnar tvær er að ræða, Fimtudaginn, föstudaginn og laugardaginn, þessa viku, leik George Bancroft “Show- down.”. Hann er voldugur og hríf andi og sýnir hatur og ást á hæsta stigi. Lsekning við leiðindum. O- eigingjörnust og óviðjafnanleg af- söl. George Bancroft er tígulegur, karlmanniegur og hrífandi; jEvelyn Brent yndisleg og fögur. Vér þor- um að ábyrgjast að þessi leiksýning fellur öllum leikvinum í geð. A mánud., þriðjudag. og miðviku- daginn kemur verða sérstakar myndir fyrir hátíðisdagana. Skop- leikararnir Wallace Beery og Ray- mond Hatton í leiknum “Wife Sav- ers.” Brokkgengari en leikurinn “Now We’re in the Air,” og spaugi- legri en “Behind the Front.” Gleym ið ekki eftirmiðdagssýningunum, Labor Day, 3. Sept., kl. 1.30 e.h. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of rtamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ( SÍMI 57 348 SÍMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan á reiðum höndum allskonar elk, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG MANITOBA. 9 I MO i DOSP THEATRE < Sargent and Arlington The Went Enda Flneot Theatre. THUR—FRI—SAT —ThU Week Geo. Bancroft “THE SHOWDOWN” HATE—LOVE—CONRUEST With George Bancroft at his Best ALSO “The Ring Leader” A MOUNTED POLICE STORY COMEDY NEWS A FREE Honeyboy Again this SAT. MATINEE to each of the first 400 Kiddies entering this theatre. COME EARLY and GET YOURS. WONDERLAND Contínuous Daily 2 - 11 p. m. THUR. FRI. SAT. — THIS WEEK. REGINALD DENNY IN 8Stíe^'íE23&£^'- •.•• —»>-" Uast Chapter oí — “THE MAN WITHOUT A FACE.” Firat Chapter of — “TIIE HAliNTED ISLAND" AUSO—HODGE PODGE Enlltled “HERE AND THEllE” MON—TUES—WED., Sept. 3—4—5 Show Starts at 1 p.m. Monday Mon—Tnea—Wed —Next Week Wallace Beery and Raymond Hatton ^■IN— ‘Wife Savers’ You know what Beery Hatton mean — Nothing LAUGHS. and but SPECIAL MATINEE on Labor Day, Mon., Sept. 3rd, at 1.30 p.m. V vl.:. j f .‘1 Vf; 1 * ,v i k .;•!** Al.jCJÉÍ'V! gggjjlþ- ■ hawou> v.i .A'U - Ua«t Chnpter of “THE VANISHING RIDER,” nnd Flrst Chopter of “THE MARK OF THE FROG” Also FEL.IX TIIE CAT In "Soi Appenl.” NOTICE: __ FREE A Leapitig Frog to each one attending the Matinee on Monday, Tuesday and Wednesday. ---COMING SOON-- Richard Barthelmess in ‘The Patent Leather Kid HiHiaiHiæiRHiHiHiHiaiHiHiHiHiaFiaiHiaiailfiHiHiHilKHiHíHilliai’iiai'fiínHiHHIiaíaiHI Butte r-Nut Bragðbezta BRAUÐIÐ (The quality <goes in before tihe name goes on). fult af næringarefnum. Reynið Það. Biðjið Canada Brauðsölumanninn sem færir nágranna yðar brauð að koma við hjá yður og skilja yður eftir eitt brauð. Þér finnið bragðmuninn á þvi strax og öðru brauði. Ef þér viljiS heldur síma, þá bringið til 39 017 eða 33 604 CANADA&READ COMPANY fluMIUÍ Owned by 1873 Canadians A. A. Ryley, Manager at Winnipeg. Inndælt, þegar hið nærandi Butter-Nut Brauð, er mulið upp og út á það látin volg mjólk og sykur, — bömin eru sólgin í það og stækka á því. Butter-Nut Brapð ber í sér hið bezta úr Canadísku hveiti-mjöli, nýmjólk og smjörfeiti auk fleiri næringarefna. Það er vel bakað, ljúffengt til átu og Aðrir Sóðír hlutir er Canada Brauð býr til. Dr. Halls 100% alhveitibrauð; Hovis Brauð; Bredin’s aldina brauð; break- fast snúðar; Daintimaid Cake (7 tegundir).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.