Heimskringla - 12.09.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.09.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 12. SEPT. 1928 HEiMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA gripi. A hún að veröa komin upp í haust. —Vörður. -----:--SC------ Nýjar bætiefna- annsóknir A sílðusitu árum eru fræðimenn. farnir að veita vaxandi athygii merki legum efnum, sem áður voru óþekt. og kölluð eru bætiefni (vitamin). Þau hafa ekki fundist sérstök eða einangruð, en aðeins í öðrum efn- um, en tilveru þeirra og áhrif hafa menn markað af næringargildi ýmsra efna og áhrifum þeirra. Þess’háttar rannsóknir þykja hafa sýnt það og sannað, að efni þessi hafa hið. mesta gildi fyrir vöxt og viðgang lífsins, en skortur þeirra valdi ýmsum kyrk- ingi og sjúkdómum. Til eru ýmiskonar bætiefni. Svo- nefnt A-bætiefni er í ýmislegri feiti, lifur, hrognum, eggjarauða og græn- meti. B-bætiefni eru einnig í eggja- rauða, ýmsum ávöxtum, gerð (öli t. d.) C-bætiefni eru í ýmsum safa- miklum ávöxtum og grænmeti. D- bætiefni eru mikil í þorskalýsi og E- bætiefni í hveiti og keti. Sum þessi bætiefni fara allmjög forgÖrðum við venjulega hagnýting matvæla, t. d. við mikla suðu, eða við það að skilja hratið frá hveitinu eða með þvi að nota svonefnd "póleruð” 'grjón. 1 mjólk og smjöri á einnig að geta verið hörgull á þeim, þegar skepnum €r gefið mikið inni eða gefin' forn hey, en meðan kýr ganga í högum og hafa grængresi á mjólkin að vera bætiefnamikil. Bætiefnaskort- i<r gfetur valdið ýmsu ófhagræði, skortur á C-efnum til dæmis skyr- bjúg, skortur á E-efnum á að geta valdið ófrjósemi o. s. frv. Ferskir ávextir og grænmeti og lítið soðinn fiskur og ket og ómalað korn og lýsi á að vera heilsusamlegur matur. A síðkastið hafa tveir menn eink- um vakið athygli með bætiefnarann- sóknum sínum, dr. Rosenheim og Mr. Webster og er skýrsla um rannsókn ir þeirra komin út ekki alls fyrir lóngu í (ársriti Medical Research Council.) Þeim hefir tekist að framleiða D-bætiefni úr víssu efna- sambandi, asterol, með áhrifum ultra- fjólublárra ljósgeisla. Þeir hafa einnig fundið það, að lýsi úr lax- og lúðulifur sé allt að því hundrað sinnum bætiefnaríkara en þorskalýsi, sem talið hefir verið auðugast að A-bætiefnum, og að lifrafeiti úr kindum, kálfum og uxum sé um tíu sinnum bætiefnaríkari en þörska lifur. I kinda og nautalifur á að vera 200 til 1000 sinnum meira af hætiefnum, en í áþekkri smjörsköku. Að mörgu leyti eru bætiefnarann- sóknirnar enn á byrjunarstigi. I skýrslunum sem að ofan getur segir svo, að þekkingin sem enn sé fengið sé mest í þá átt, að sýna vanþekk- inguna. Ekki er það heldur annað en sérfræðinga að fylgjast fullkom- lega með í rannsóknum, en níðurstöð urnar snerta mjög allan almenning, samsetning dagleg's viðurværis og framfjærslukostað* Aukin þíekking í bætiefnunum á máske eftir að varpa nýju ljósi yfir marga sjúkdóma, eða lækna þá og gerbreyta lifnaðarhátt- um fólks. —Lögrétta. --------x-------- Valtýr Guðmundsson, professor F. 11. márz 1860—D. 22. júlí 1928. Hann dvaldi fjarri, dreymdi |heim, og dáinn kom hann. Syni þeim með alúð bjóð þú, Islands þjóð, í sali þínum sæng. Hann vildi ætíð vinna þér; nú vill hann dáinn hvílast hér i þínum reit, hjá þeirri sveit, sem háði’ hann hildi með. Sú sveit hin mikla sigur vann, og sízt skal gleymt, að einn var hann sem fremstur gekk. Þann frækna rekk bar 'hátt með hjálm og sverð. Er hetjur dánar hylur storð, iþá hefir Saga dómsins orð. Er syngur þjóð vor sigurljóð, skal virða hvers eins verk. Fyl'g, æska, klökk með kistu hans, og kynn þér líf hins dána manns, og þú munt sjá, hvern þátt hann á í lausn vors mesta máls. Ur fátækt ungur hóf hann hug og hafði vilja, þor og dug og sterka þrá það starf að fá, að vekja landsins lýð. Og hyggið að, hvar okkar þjóð á æskudögum manns þess stóð, hve margt er breytt, úr mörgu -greitt. sem stóð þá fyrir fast. Og vitið, það er vist, hann er einn vegryðjandi landsins hér. Menn hljóta lof og last um of. En dæmið dária rétt. Svo margan kvist í köldum reit hjá kotbæ vaxinn upp í sveit við litið skjól hin ljúfa sól fékk grætt frá góðri rót. Og þakka guði, þjóð vors lands, í þraut og sigri; allt er hans. Með lífsins von þinn látna son tak, fósturjörð, í faðm. —Þ. G. —Lögrétta. Gísli Jónsson heitir prestur einn af íslenzkum í I ! I c l c I c I c I c I j j c I j j j ! I Upward of 2,000 Icelandic Students HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable scbool—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: ! I j í j j j c J j j j c ! ! ! ættum, sem um mörg undanfarin ár hefir starfað í Rúmeníu og á Ung- verjaíandi. Langafi hans var Gisli Jónsson, bróðir Jóns sýslumanns og sagnaritara Espólín, fæddur á Búð- um á Snæfellsnesi, en varð prestur í Noregi og giftist norskri konu og varð kynsæli mjög. Sonarsonur hans var einn kunnasti guðfræðing- ur Noregs, Gisle Johnson og er sá Gísli, sem hér um ræðir bróðurson- ur hans og giftur prestsdóttut af slafneskum aðalsættum og eiga þau eida dóttur S vetra, og heitir Guðrún Espólín. Séra Gísli hvað vera fróðleiksmaður, segír Sigurbj. Astv. Gíslason, sem heimsótti hann í Búda pest í sumar, á stórt bókasafn og les um 15 tungumál og talar mörg þeirra. Hann vinnur að Gyðinga trúboði í norskri þjónustu, en telur sig helzt Islending. Á Siglufir’ði hefir slegið í nokk- urn harðbakka milli lögregluvaldsins og síldarbræðslustjórans dr. Paul, vegna þess að hann hefir þverskall- ast við stjórnarbanni unt að taka bræðslusíld af norskum skipum. Þetta hefir vakið mikla gremju og maðurinn verið kærður. JDr. Guðm. Finnbogason hefir und- anfarið verið í fyrirlestrarferðum um Austurland, á vegum stúdenta- fræðslunnar, samkvæmt beiðni aust- an að. Raflýstir hafa verið í sumar 9 bæ- ir í Suður-Þingeyjarsýslu og kom Bjarni Runólfsson frá Hólmi í Landbroti upp öllum stöðvunum, og sagt að fleiri bændur hafi pantað stöðvarsmiði. Stöðvarnar eru 6— 12 ha. og nægilegar til lýsingar, suðu og hitunar á bæjunum. Þær hafa kostað 5,000 kr. til jafnaðar (heima- vinna verðlögð líka), 4 þús. sú ódýr- asta, en 8. þús. þær dýrustu. Fimm af túrbínunum smíðaði Bjarni sjálf- ur, hinar eru sænskar. Bæirnir, sem rafmagnið fengu eru þessir: Grýtubakki, Miðgerði Og Hvammur í Höfðahverfi, Stórutjarnir í Ljósa- vatnsskarði, Lundarbrekka, Stóra- Tunga og Sigurðarstaðir í Bárðar- dal, Máná á Tjörnesi og Fremsta- Fell í Köldukinn. Þetta er gleði- leg og lofsverð framtakssemi, og reynast stöðvarnar væntanlega vel og verða þá öðrum til fyrirmyndar, sem skilyrði hafa til virkjunnar. Flugvélin og síldveiðar. Lands- stjórnin hvað hafa í hyggju, að leigja flugvélina til þess að láta hana athuga síldargönigur og leið- beina veiðiskipum. Hún mun einn- ig eiga að aðstoða við landhelgis- gæsluna. —Lögrétta. Islendingur í Suðurpólsleiðangri Byrd’s Haldor Barnes, sem undanfarin 4 ár hefir verið læknir í Detroit, Mich igan tekur þátt í Suðurpólsleiðangr: Byrd’s. Halldór er Bjarnason, af íslenzkum ættum, en fæddur í Dan- mörku. Aður en hann fór frá Danmörku fékk hann ýmsar leiðbein ingar hjá Knud Rasmussen. Halldór sagði í viðt&li, sem birt er í einu Kaupmannahafnarblaðinu, að ráðgert sé að fara frá New York þann 15. ágúst á skipinu Samson, sem keypt var til fararinnar í Tromsö í Nor- egi. Þrjár flugur verða hafð&r með. Ef til vill verður ekki hægt að koma öllum nauðsynlegum far- angri og tækjum á Samson, en þá verða tvö skip notuð. AIls verða 60 menn í leiðangrinum, verður þeim skift í flokka, og hefir hver flokkur sitt vísindalega 'hlutverk, Búist er við, að leiðangursmfnn komi til Framheim í Hvalavík (við RossHafið. Þangað kom “Terra Nova,” skip Scott’s og fann þaf fyrir “Fram,’’ skip Amundsens, er hafði sett hann á land þar í janúar 1911) i desember. I Hvalavíkinni ætla flokkarnir að skifta sér, og þaðan verður flogið yfir pólinn. — I frétta klausu í K’hafnarskeyti er sagt frá fyrirhugaðri þátttöku Vilhjálms Stef ánssonar í leiðangri Byrd’s. Senni- lega er hér blandað málum, en hann mun starfa að undirbúningi undir leiðangurinn. Halldor Barnes er sonur Halldórs Pjeturs Bjarnesen prests, en afabróðir séra Halldórs var I jÞórður Bjarnason Klausturhaldari í SviÖholti. — —Vísir. MARYLAND AND SARGENT SERVICE STATION Phone 37553 A ^ood plnoe to Ket yonr — GAS and OIL — Change oil and have your car greased. FIRESTONE TIRES —at the right prices. BENNIE BRYNJOLFSON >oeðOðosososcceooeososðsoosoooeooo9ðosoooooooesðso9oaa | NAFNSPJOLD Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Selja nllskonnr rafmngnsfthöld. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 B07. Hrlmn.lmlt 37 anfl HEALTH RESTORED Læknlngar án lyfja Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronlc Diseaaes Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIFEG. — MAN. O'x Björgvin j Guðmundsson j A.R.C.M. | I Teacher of Mulslc, Oomposition, j Theory, Counterpoint, Orches-1 tration, Piano, etc. 555 Arlington SL I SIMI 71621 A. S. BARDAL selur likkistur og annast um frt- f&rlr. Allur útbúnaVur sft bostf Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarha og legstelna_:_ U3 SHERBROOKE 8T Phonet S6 607 WLNNIPEO Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— naesagí and Fnrnlture HotIii( 662 VICTOR Str, 37-293 Eg: hefl keypt flutningaráhöld o, Pálsons og: vonast eftlr gðV- um hluta viöskifta landa minna. Dr. M. B. Halldorson 401 Hoyd Rldgt. Skrifstofusimi: 23 674 'Stundar sörataklega lungnasjdk- ddma. ®r aö flnna á skrlfstofu kl. 12_1* f h. og J—« o. h. Helmfll: 46 Alloway Art Talafmlt 83 158 — ! ! Þorbjörg Bjarnason ! L.A. B.1 Teacher of Piano and Theory 872 SHERBURN ST. Phone 33 453 TH. JOHNSON & SON CRSMIHAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfishréf og- giftinga hringra og allskonar gullstAss Sérstök athygli veitt pöntunum og viögjöröum utan af landi. 353 Portage Ave. Phone 24637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðtngar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. KENSLA 1 IX. TIL XII. BEKK. Fer fram á Jóns Bjarnasonajr- skóla yfir þaö sem eftir er sumarleyfisins. J. G. JÓHANNSSON, B.A. Sími 22 135 AGNAR R. MAGNCrSSON, M.A. Sími 71 234 DR. K. J. AUSTMANN <: Wynyard —Sask. Dr. J. Stefansson ARTS BLB6. Mornl Kennedy og Graham. stnndnr flagAagn >rru ■oí- og kvrrk«-.jnkd»mn. '* klttn (rl kl. 11 16 11 t k "i kl. I tl 5 r b. _ , Tnlnlmit 31 834 Helmill: 638 McMlllan Avt. 42 691 ~ ~ ' ,ul Ætlið Þér að BYGGJA? Komiö inn tii vor og sj&itl upp- drætti vora af nýtízku húsum og látitS oss svara yöar mörgu spurningum. Ráölegglbffar vorar settu atj veröa ytiur tll gagm, því vér höfum margra ára reynslu i aö höndla efnt- viö Og: allskonar hyg:g:ingra- efni. Látiti oss g:efa yöur 4- ætlanir um þatS sem þér þurf- itS. Llwdti*j 179 NOTRE DAME EAST Sími: 27 391 UR. A. BLÖNDAL 602 Medlcal Arts Bld*. Talsiml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdöma 06 barnasjúkdóma, — AtS hltta: kl. 10—12 f. h. 06 3—5 e. h Helmlli: 206 Vlctor St.—Siml 28 180 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ghanfþers Talsímí: 87 371 I J. J. SWANS0N & C0. lilnslted R B 1» T A I, ■ llfSURAKOI R K A I, E 1 T A T I MORTOAGBg 660 Parln Bnlldlac, Wlnnlpe*. Maa. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lógfreeðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Blda. Cor. Graham and Kennedy 6t. Phone: 21 834 VltStalstiml: 11—12 og 1_6.86 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. CARL THORLAKSON Vrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega, — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 CÆYSIR BAKARÍIÐ 724 SARGENT AVR. Talslmi 37-476 Tvíbökur seldar nú á 20c pundiö þegar tekin eru 20 pund eöa meira. Kringlur á 16cent. Pantanir frá löndum mínum út á landl fá fljóta og góöa afgreiösiu. G. P. Thordaraon. Bristol Fish & Chip Shop hið gamla og þekkta KING’S betta gerö Vér aendum helm ttl yllar frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Elllce Ave., fornl Langjside SIMIj 37 455 DR. C. J. HOUSTON | DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —Sask. TIL SÖLU A ÓDÍRU VERÐI “PXIRNACE” —bæöi viöar og kola “furnace” litlö brúkaö, er til sölu hjá undirrRuÖum. Gott tækifæri fyrir fólk út & landi er bæta vilja hitunar- áhöld 4 heimilinu. UOODMAN & CO. 786 Toronto Síml 28847 Talafmli 38 DR. J. G. SNIDAL TANNLtBKNIR 614 Somfraet Block 1 Portiigi Ava. WINNIPBG Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 Gleymiö ekkl aö á 724 Sargent Ara. f4at keyptlr nýtizku kvanhattar. Hnappar yftrklnddlr Hemstitching og kvenfatasaumur geröur, lOc Silki og 8o Bómall. Sérstök athygli r*ltt Mall Ordara H. GOODMAN V. SIGURDSON TYEE STUCCO WORKS (Winnipeg: Roofln*? Co.t I«td.t Proprletors.) Office and Factory:. 264 Berry Str. St. Bonlfaee, Mnnitoba. MANUFACTURERS: TYEE Magnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Facings, Ter- azzo Chips. POSTPANTANIR Vér höfum tæki 4 a6 bæta úr öllum yk kar þörfum hvaö lyf snertir, oinkaleyfismeööl, hrein- lætisáhöld fyrir sjúkra herbergf, rutiber áhöld, og fl. Sama verö sett og hér rættur I bænum 4 allar pantanir utan af landsbygö. Sargent Pharmacy, Ltd. Sarsrent og Toronto. — Sfml 23 455 BEZTU MALTIDIR í bænum ft 35c og 50c rirvala ávextlr, ylndlar töbak o. fl, NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGB AVB. (Móti Eatons bú5inni) MARGARET DALMAN TBACHBR OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 E. G. Baldwinson, LL.B. BARRISTER Raaldence Phone 24 206 Office Phone 24 107 905 Confederntlon 1,1 fc Bldc. WINNIPEO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.