Heimskringla - 17.10.1928, Síða 3

Heimskringla - 17.10.1928, Síða 3
WINNIPEG 17. OKT. 1928 HEIMSK.RINGLA 3. BLAÐSlÐA ieröir nú notaöar mjög víöa, og til mikils gagns. Eru rafmagnsljósin af ýmsri gerð og gefin mismunandi nöfn, en eru eölilega mjög Hk hvert öðru aö áhrifum. En við nákvæmari rannsóknir hefir þaö fundist, aö ekki einu sinni sýnileigu geislarnir hafa áhrif á sjúkdóma, heldur og þeir, sem næst koma beggja rnegin viö þá,hinir infra-rauöu og ultra-fjólulitu, og þaö, aö þessar ósýnilegu ljósvakabylgjur, sem við til hægðarauka köllum geisla, eru áhrifamestir í mörgum tilfellum. Hiafa nú verið fundnir UPP og smíöaöir iampar, seím fram leiöa þessa geisla, og eru hér sýnd- ar myndir af þeim. Fyrri myndin sýnir lampa, sem framleiða infra-rauða geisla, afar heita og sterka, og eru þeir helzt not hæfir til að eyða bólguþrota og bjúg af ýmsri tegund; sérstaklega hefir mér reþ-nst þessi lampi vel við gömul meiðsli, sem margur hefir mjög mik il óþægindi af, svo sem djúpsettt mar og stirö liðamót á öldruöu fólki. Geislarnir eru framleiddir meö því að senda rafmagnsstraum í gegnum steinkenndan málm. Ahrif þeirra ná aðeins til þess staöar, er þeir hita. Hin myndin er af lampa, sem framleiðir ultra-fjólubláa geisla, og er heilmikið dvergasmíöi. Holur stein (quartz) brennari er búinn til, og hálf fylltur af kvikasilfri. Er hann svo hitaður með rafmagni, þangað til hann verður hvítglóandi og framleiðir þá ljós. setn hefir 33 per cent ultra-fjólubláa geisla, í staðinn fyrir 2 p. c. í sólarbirtunni. Þessir geislar ;hafa áhrif bæði þar sem þeir koma á, og á líkamann yfir höfuð, sérstaklega blóðið og taug- arnar. Þeir reynast ágætlega vel við mjög marga sjúkdóma, bein- kröm, berklasýki, magasár, háan blóðþrýsting og fle’iiri sjúkdóma. Eitt aðalverk þeirra sýnist vera að auka kalkið í blóðvatninu, en kalkið er sá ‘lögregluþjónn”, sem öllu heldur í skorðum, og aldrei má miss ast, svo heilsan fari ekki á ringul- reið. Svo sterkir eru geislarnir frá þessum lömpum, að þeir gefta hleypt upp blöðru á mannshörundi á ör- fáum mínútum, og það án þess að hann finni til hita. Aftur þolir enginn infra-rauða geisla nógu lengi til 'þess að þeir brenni, svo er hiti þeirra sterkur. Aður en ég hætti, get é,g ekki annað en minnst á þá geislana, sejm ég hefi mest notað og mér hafa reynst bezt, en það eru X-geislarnir. Þeir eru, eins og alkunnugt er, not- aðir heilmikiö við krabba og fleiri æxila-sjúkdóma, en hreint ekki þar sem þeir eru óbrigðulastir og til mests igagns, svo sem við langvar- andi brjósthimnubólgu og sýkt lungu. Þeir geislar fara i gegnum húð og hold, í stað þess að stanza á yfir- borðinu, og græða því það, sem annars er græðandi. Þvi er það, að ef ég ætti að kjósa um að hafa þá geisla, eða hina alla, mundi ég fljótt kasta út öllum öðrum lömp- um, og þykjast þó fá góð kaup. M. B. H. Tilefni samsætisins var það, að Mr. og Mrs. Einar Ólafsson, sem dval- ið hafa i Minneapolis um níu ára skeið, er.u nú að flytja búferlum til Winnipeg í Canada. Vildu vinir þeirra kveðja þau og árna þeim allra heilla i fyrirheitna landinu fyrir “handan linuna.” Hafa þau hjón getið isér hinn bezta orðstír hérlend- is, hús þeirra verið opinn griðastað- nr allra íslendinga, miðstöð íslenzks félagslífs hér í borg. Betri íslend- inga en þau er ekki unnt að finna. Samsætið fór hið bezta fram. i Skemtu allir sér vel við spil og fjörugar viðræður, unz fram var bor- in matur og drykkur og ljúffengir réttir, til líkamlegrar og andlegrar hressingar fyrir gestina. Að þvi loknu bað sér hljóðs Mrs. J. Heen, forseti kvenfélagsins "Hecla,” er fyr.ir sainsæti þessu stóð. Með vel- völdum orðum afhenti hún heiðurs- gestunum kaffi-borðbúnað af nýjustu gerð, gjöf frá þeim félagskonum; örlátill vinsenidaDvottur til þeirra Mr. og Mrs. Olafsson, við væntan- lega burtför þeirra frá Minneapolis. Næst var knúður fram á ræðupall- inn hr. Gunnar B. Björnsson, sem allir Vestur-Islendingar kannast við, er alveg óviðbúinn flutti ræðu af alþektri snilld. Tilfinningum við- staddra hefði enginn ræðumaður bet ur lýst. Þá sté upp hr. G. T. Að- alsteinn, alkunnur Islendingur, og flutti sköruglega ræðu á nslenzku. Er óþarfi að taka það fram að “ást- kæra, ylhýra málið” hljómaði vel frá vörum “Tryggva nr. 1.” Þau Mr. og Mirs. Ólafsson stóðu upp hvert á fætur öðru, og með snjöllum íslenzkum orðum þökkuðu gjöfina og hlýhug þann er samsæti þetta vott- aði. Sömuleiðis mælti Mrs. Ólafs- son nokkur heppileg orð á ensku til þeirra af áheyrendum, er annað mál skildu ekki. byggingameistara hér í bæ, eftir að hafa dvalið hér i bæ hjá börnum sínum um tvegja nránaða tíma. Hér var staddur utn helgina Mr. Agúst Eyjólfsson frá Eangruth. Kom sonur hans Guðmundur Agúst með honum og verður hér i vetur til þess að ljúka miðskólanámi við Daniel Mclntyre skólann. MoeaceeqoeoooaflaoeeBOðeeoooBeoaooxaeooooseeccooooogi I NAFNSPJOLD 1 JoooooccooosooBccosooossocoeoeooosocccceoocosocoseðooí COKE ZENITH KOPPERS Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Selja allskonar r*fraa*n»áfcöI4. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmli 31 SOT. Helmaafmli M »1 C O A L McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD. Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 HEALTH RESTORED L»kniagar á n ! j (J » Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diaeases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG. — MAN. Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Musíc, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 ArlingLton St. SIMI 71821 A. S. BARDAL nelur llkklstur og annaat um H fartr. Allur útbínallur s& baat! Btnnfremur aalur hann atlekonar mtnnlsvarba «g legatelna—i—i 446 8HBRBROOKE 9T Phonei 86 687 Wtllífll'BQ Þorbjörg Bjarnason L,.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI 23 130 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baaarage aad F'urnlture Morlng 668 ALVERSTOSE ST. Bg hefl kcypt flutalngar&hðld . Pálsons og vonaat efttr góZ- um hluta vtðaklfta landa mtnna, T.H. JOHNSON & SON tRSMIÐIR OG GTJ1.1.SAL,AR t>RSMI»AR OG GlII.liSAI.AR Seljum giftlnga leyftsbréf og giftinga hrlngia og allskonar gullstá.ss. Sérstök athyglt veitt pöntuuum og vtögjöröum utan af landl. 353 Porlage Ave. Phone 24637 Dr. M. B. Halldorson 401 Bldg. Skrlfstofusiml: u «74 Stundar a&rataalega lungnaajtk- dóm*. ®r a® fintto. 4 skrlr.stofu kl. 12_if f k. og 2—6 •. k. Helmili: 46 Allow&y Av TaUfnli 82 1M E. G. Baldwinson, LL.B. BARRISTER Rcslience Phone 24 20€ Offlce Phone 24 107 905 Confederatlon l&lfe Bld*. WINNIPEG Frá Minneapolis Til tíðinda má telja það að þann 6. þ. m. sátu Islendingar, Norðmenn og Þjóðverjar alislcnzkt samsæti að heimili Sveins Magnus og konu hans.. Lánuðu þau góðfúslega sitt stóra og faMega hús við þetta tækifæri, og þó samsætið sæktu um sextíu manns, var nægilegt svigrúm fyrir alla. Vinaóskir allra Minneapolis-Is- lendinga fylgja þeitn hjónum og dótt- ur þeirra, við burtför þeirra til framtíðarlandsins. 0. T. Johnson. Fjær og nær, (Frá fyrri viku) Hingað kom á laugardaginn Mr. Jón Björnssoh frá Elfros. Dvelur hann hér sennilega eitthvað fram eft- ir vikunni. h04M».(l4 c I Upward of 2,000 Icelandic Students HAYE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE . SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Wlnnipeg, ia a strong, reliable Bchool—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoha. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. Hingað kom á fimtudaginn var Guðmundur Jónpsson, póstafgreiðdlu maður frá Stoney HiM, ásamt syni sínum Jóni. Dvelur hann hér í viku tíma eða svo í lækniserindum. DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. DR„ K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzktr lögfrteSingar 709 Great West Perra. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Maa. DR. A. BLONDAL «02 Medlcal Arts Bld*. Talstaal. 22 296 Stundar aérstaklega kvenBjúkdóma og barnasjúkdóma, — AI5 hltt&l kl. 10—12 f. h. OB 3—6 •. k Helmilt: 806 Vtctor St.—Slmi 28 130 Dr. J. Stefansson 21« HEDIGAL AHTS Bt.au. Hernl Kennedy og Graham Stuadar elatla(i «««».-, ayraa-, °* kTtrka-ajttMaa. '* tr• kl. 11 Hl u i k, »« kt. I tl K f h. Talalaali 21 K34 Hefmlll: 638 McMillan AVe. 42 691 Héðan fór á föstudaginn var heim til sin að Gimli, Mr. Andrés Davíðs- son, faðir Víglundar Davíðssonar Messur og fundir í kirkju SambandssafnaHar SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld t hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta ttánudagskvöld í hverjum mánuði. KvenfélagiS: Fundir annan þriðju iag hvers mánaðar. kl. 8 a8 kvöld— tnu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju (imtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hrverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. J, J. SWANSON & CO. llmlted R K N T A L B IN9URANOM R R A L H9TATB MOHTGA G K)9 OUO Parla Bulldlnn, Wlaalyet, | G. S. THORVALDSON | B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Qharr^tert Talsími: 87 371 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Grabam and Kennsdy •% Phone: 21 834 <riTJtalstíml: 11—12 og 1—6.16 Heimlll: 921 Sherburn 8t. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talafmlt 29 8H« DR. J. G. SNIDAL TANNLOSKNIR 614 4omeraet Block Portc.(4 Atc. WINNIP6t« Til ŒTTLANDSINS FYRIR JÓLIN OG NÝÁRIÐ CARL THORLAKSON VrstniSur Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust ag nákvæmlega. _ Sendig úr yðar til aðgería. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 SERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg kl. 10 f. h. í sambandi við BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: YFIR DESEMBER LÆGSTU FARGJÖLD Firam og til Baka Til Stranda Farbréf grilda 1 5 mfin. S. S. MINNEDOSA frft (luebcc Nov. 28 tU Glaasow, Ilelfaat, I.lverliool S. S. METAGAMA frft St. Jobn des. 7 tll CherbourK, Soutbampton, Antw. S. S. MONTCLARE frft St. John des. 7 tll GlasKorv, Belfasl, I.lverpool S. S. MELITA frft St. John des. 14 tll St. Hetter (Chnnnel Islands) Cherbonrg, Southampton, Antw. S. S. DUCHESS OF ATHOLL frft St. John iles. 15 tll GlasBOW, I.tverpool S. S. MONTROYAL frfl St. John des 21. tll GlasBOW, Glverpool POSTPANTANIR Vér höfum tœkl & al b»t* 4r öllum yhkar þörfum hraí lyf anertlr, olnkaleyflameööl, hratn- lmttaahölil fyrlr sjúkra herbor*!, rubber ahöld, og fl. Sama verS aett e* hér r»9ur I bœnum & allar pantanlr utan af Ílandabyt*. Sargent Pharmacy, Ltd. Saraent oic Teronto. — Stml 23 4551 Rose Hemstitching & Millinery SlMl 37 47« Gleymik ekki aí a 724 Sar*ent Áert keyptlr nítliku kvenhattar Hnappar yflrklnddlr Hemstitehtnr og kvenfataaanmu reríur, l«e 911kt og 8o Bdmnll. Sdratök atky*l| veltt Mall Ordei H. GOODMAN V. SIGDRDSO MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 854 BANNING 9T. PHONE 26 420 MARYLAND AND SARGENT SERVICE STATION Phone 37553 A (rood place to iret yonr — GAS and OIL — Change oll and have your car greased. FIRESTONE TIRES —at the right prices. BENNIE BRYNJOLFSON SVEFN VAGNAR ALLA LEIÐ AÐ VESTAN Tengdtr öllum auka lestum I Winnlpeg I Til þess að fá sem beztan aðbúnað.festið yður plazz nuna Allnr „pplístngar veita farbréfasalar CANADIAN PACIFIC , e_.|„ ('nnndlan racific féla*sin» Hafl« me« ybur pciiinKavIxla Lanauia Hvarvelnn gjahlgenglr BEZTU MALTIDIR I baenum & 35c og 50c Orvaln ftvexttr, ylndlar tftbak n. NEW OLYMPIA CAF 325 PORTAGE AVE. (Mótt Eatons búölnnl) TIL SÖLU A ÓDÝRU VERHI “FlfRNACE” —bœtSi vibar og: kola “furnace” lltitS brúkatS, er til sölu hjá undirrHu'öum. Gott tœkifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. UOODMAN A CO. TYEE STUCCO WORKS (Wlnnipeff: Rooflnr Co.t L.td.t Proprietora.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. Boniface, Manltoba. MANUFACTURERS: TYEE Magnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag: and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Facinps, Ter- azzo Chips. 786 Toronto Slml 28847 DYERS d& CLEANERS CO. LTD. Gjöra iMirkhrcinMun snmclæguM Ilicta o>c Kjöra vi* ^ Slml 37061 Winnlpe®, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.