Heimskringla - 02.01.1929, Page 5
WINNIPEG, JAN. 2., 1929.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSÍÐA
Jól og þjóðrækni
Það er íull ástæöa íyrir oss Keewa-
tin Islentlinga, á þessu tímabili að
rannsaka huga vorn, hvort vér höfum
veitt þeim straum í hjörtu vor, sem
þessi jólafögnuöur hafði oss að færa,
oss sjálfum og samtLð vorri til bless-
unar.
Sá sem þessar línur ritar um hugs-
anir vorar á þessu tímabi.i tiiveru
vorrar, finnur það skvldu sína að
hafa skipað andlu^'ri hugsjón forráð
í brjósti sér.
Svo ú frá þv. kem eg hér fyrir
sálarsjon ykkar, kæru vinir, sem ís-
lenzku lesið, nteð hugleiðingar og ósk
um það, að jólin og þjóðræknin sé
skapandi kraftur hugsjóna og athafna
vorra allra.
Ct frá þessunt punktum má og
skrifa svo miklar og alvarlegar hug-
lpiðingar, að oss endist ekki timi í
þetta sinn að útskýra það frá voru
sjónarmiði, utan ofurlítinn part, er
til vor barst, og svo ofurlitið, er vér
sjálfir reyndum að framleiða.
Það fyrs'a í þessa átt, er oss barst
og vér meðtókum meö lotningu ag
þökk frá öllunt er sinn skerf þar
til lögðu voru íslenzku blöðin, klædd
viðeigandi skrúða, og kærleiksleið-
andi orðum, uni jólin.og þann boðskap
jem við þau er tengdur. Og er það
tú vör vilji og bón til þeirra, Lög-
bergs og Heimskringlu, að þau hér
eftir hafi sinn síðasta innri jóla-
búning, sér til eftirbreytni í framtíð
tni.
Reisulegt ag dýrðlegt jólatré var
haft hér. Fyrir því mælti Guðjón
Hermannsson falleg og vel valin orð. i
lólasálmar voru sungnir og börnum j
veitt skemtun og góðgæti á viðeigandi
hátt. Veitingar ótakmarkaðar af |
ntörgu tagi til allra, með göfugri ;
lund og igóðum vilja.stjórnað og til ,
'ills kos'að af fyrnefndum Guðjóni
Hermannssyni. Meðan á þessari
athöfn stóð, vissum vér að hér var
kominn Davíð Guðbrandson til að
boða oss fagnaðarerindi jólahátíar-
innar af sinum mætti, og strá frá sér
þvi frækorni er hann bezt kunni að
bjóða og vér að meðtaka til ávaxta. ;
En um leið og jólatrés- samvist
okkar var að dvína, og allir tilbúnir ^
rð kveðja hvern annan í friðsamri
otningu og minningu um þá samvertt* 1
stund og óska hver öðruni göfugs hug-
ar og framtiðarblessunar, var oss
tllunt tilkyntur nýr boðskapur, að þi
væri kominn hér -til okkar Björn ’
Magnússon veiðimaður, er ha’.da
etlaði fyrirlestur kl. 2 næsta dar, J
um ávöxt og ntögulegar framkvæmdir ,
iðju sinnar um það áhugantál sitt J
að gróðursetja þjóðræiknislegt fræ- i
korn í httga Vorn hér, og allra Is-
len^linga. Vér vissum að hér var unt
það málefni að ræða, er vel gat átt
santleið með hinum er vér nýlega 1
vorum í samvist við, og fanst oss (
þvi samrýrhanlegt að kalla þessar hug-
leiðingar “Jól ag Þjóðrækni.”
Á þorláksntessu kl. 2 eftir h.d. var
fyrirlestrar athöín hafin méð vinsarn-
legum tilmælum þess er erindi sitt
vildi flytj.a, herra Björns Magnús-
Frá islandi.
Hrossarœktarfélag Gnúpverjahrepps
keypti nýlega 10 vetra kynbótahest,
só rauðan að lit með stjörnu í enni
og hvíta slettu á nös. Heitir hann
Nasi og kostaði tólf hundruð krónur
Nasi er mikill hestur og fríður.
gæðinigur mikill og þrekhestur. Er
hann fyrsti hestur sem 1. verð'aun
hefir hlotið hér á landi. Fátt mur
haía brugðist, sem út af honum hefi:
kcmið og hefir það hækkað ver?
hans nijög.
sonar, að byrja með því að syngja
indi þe!ta, “Þið þekkið fo'd meí
b' ðri brá.”
I liúsi og urdir stjórn Sigurðar G
Magnússonar hóf Magnússon ve ði
mað :r tö:u s na með þvi að ‘ leiðíi
athygli áhevrenda sinna, sem margiv
voru komnir til að hlusta ef ir—að
því, að þjóðræknisvið'eitni Ves ur
Islendnga væri í fu'lu samræmi og
sambandi við sitt hjartans áhugamá’
að endurreisa skóginn á sinni kær.
fósturfoldu, Is'andi.—og væri nú sá
félaesskapur hafinn—Þjóðræknisfé
lagið—er starfa vildi í því markmiði
er vér tslendingar mættum vera stoltir
af að geta tileinkað okkur, og mæ'tum
ekki gleyrna “dug og drenglyndi.”
Eftir að 'hafa leitt athyg'i áhevrenda
sinna að starfsemi þjóðrækninnar
bvrjaði hann á stnu áhugamáli, skóg-
arræktinni á Islandi. Fvrirlesarinn
tók það fram, að enginn mætti skilja
sig svo, að hann bæri ekki önnur
þ;óðræknis!eg málefni fyrir brjósíi
en skórræktina.
En það mundi vera fleirum svo far-
ið en sér, að sitt eigið áhugamál
yrði að sitja i öndvegi og því læzt
að því hlynt að hafa ekki nema eitt
málefni til að ala ömt fvrir i senn,
því margir væru ti! að sinna því öðru,
er á dagskrá væri millum Islendinga.
Dtskýring Magnússon’s á skógræktar
httgmynd sinni á Islandi setti hann i
samband við það, að hún gæti orðið
sá traustasti strengur er bindi santan
vestur- -og aus'ur-tslendinga í frant
tíðinni, og seinast yrði slitinn. Inti
til þess að Islendingum hér væri það
flcstum kunnugt, að hann hafi oft-
sinnis dvalið á norðurstöðvum þessa
megin’ands, og frá því hefði hugsjón
skn vaknað, til að kynna sér mögu-
legleika á þeim trjátegundum sem
hugsan'egt væri að frjóvgast gæ i
á íslandi. Hvort sem tilraun yrði
gjörð á plöntum eða fræi, taldi hann
engan vafa rð frækorn það gæti
Irorið þar ávöxt.
Tölumaður sýndi oss að hann
hafði ýmsa mæta menn, málefni
sínu til stuðnings, og veittum vér sér-
staklega eftir‘ekt, að sonur Á. H.
Bjarnasonar, professors í Reykja-
vík, væri nú i Kaupmannahöfn að
nema jarðfræði, og hefði skógfræðina
aðal námsgrein áína.
I>essi sonur Bjarnasons er nú, að
oss skildist, kominn í fult samband
við B. Magnússon til mögulegra
framkvæntda í þessu skógræktar múl
efni, og jók það traust vort á hug
mvndinni.
uðu droítins þjónum. Islendingar
hafa sja'dan hlustað á þróttlausari
stóiræður, en allgott deyfilyf reynd-
nst þær vlð þjáningunt þess verald-
lega volæðis, sem hafði bygt öll sin
hugsjónalönd úti i eilifðinni.
Fullnaðarnámi luku aðrir embætt-
isntenn viö aldanskan háskóla úti í
kongsins Kaupmannahöfn. Oþrosk-
uðum, hálfmen'uðum unglingum, var
umsvifaiáust hrundið inn i iðustraum
útl. stórborgarlífsins, og þar druknuð.;
þrir auðviíað allmargir, í dönsku
kornbrennivíni. öðrum skolaði aftur
á móti í land á ættjörðunni og bröltu
svo einhvernveginn upp í hefðarsæt-
in, til að kenna alþýðunni hvernig
andstreymið gæti gleymst við víf og
veiga, að útlendum oddborgarahætti.'*'
Þjóðtungan var í fyrirlitningu
fallin hjá hinum svo kölluðu æðri
stéttum, en afskræmd i munni alþýð-
unnar. Þá þótti það bæði þairflegt
og “fint’’ að brúka bjagaða dönsku
i ræðu sem riónáli. Almenningur
þuldi rimur og riddarasögur sér til
sálubótar, en frúrnar fundtt feikna
nautn í útlendum ástarrómönum.
Helztu fræðimennirnir, svo sem :
I innur Magnússon og Börge R.
Thorlacius áttu heima utanlands og
rituðu um íslenzka fornfræði á út-
lendum má’.um íyrir aðrar þjóðir.
Magnús sýslumaður Ketilsson dvaldi
heirna í Dalasýslu en skrifaði Ixekur
sínar á dönsku. Landsuppfræðingar"-
félagið leitaðist við að veita útlendum
menningarstraumum yfir landið en
vanvirti vora öldnu, innlendu þjóð-
menningu.
Afturförin í verklegum efnum var
engu síður augljós.
Öldum saman hafði Island verið
reitt og rúið, svo nú var það að mestu
skóglaust, blásið og bert. Túnin
höfðu gengið saman og voru óðum að
falla í algjörða órækt. Þjóðin bjó
i óhollum, endingarlausunt torfkofum.
Eríiði ótal kynslóða hafði gengið í
aðgerð og endurbyggingu þessara
óvistlegu bústaða, þar sem alt fúnaði
í sagga og leka.
Menn hnutu um þúfurnar, kræktu
fyrir keldurnar, frusu í hel á veg-
lausum öræfum og druknuðu i óbrú-
uðum vötnum. Hvergi var vegur
ruddur, engin á brúuð, ekkert hús
bygt, sem staðist gæti tímans tönn
nema dómkirkjan á Hólum, tugthús-
ið j Reykjavík og stofan á Bessa-
stöðurn.
Menn og skepnur drógu fram liíið
í góðærunum en hrundu niður á
hverjum hallærisvetri.
Sarna var að segja um sjómennsku
tslendinga. Hin fornfræga siglinga-
þjóð átti sér nú enga haffæra fleytu.
Sjóróðrar voru stundaðir á opnum
manndrápsbollum. Gengi 'fiskurinn
ekki á grunnmiðin, sultu menn við
sjóinn, sem geyntir mesta fiskiauð-
legð í víðri veröld.
Öll sjálfbjargarviðleitni siðustu
alda hafði mishepnast. Innréttingar
Skúla voru farnar veg allrar verald-
ar. Búnaðarframfarir Eggerts Ol-
afssonar og séra Björns Halldórs-
sonar höfðu borið lítinn árangur.
Verzlunin var öll i höndum Dana.
sent oftast seldu landslýðnum úr-
gangsvörur fyrir okurverð. Bændur
reyndu að gjalda líku líkt, nteð þvi
að selja okrurunum svikinn varnimr,
en slíkt varð þá aðeins til þess að
koma óorði á íslenzkar afurðir. Engu
betur var réttarfarinu farið. Skulu
hér nokkur dæmi fram dregin.—
Bóndi einn var dæmdur í Brimar-
hólmsþrælkun fyrir að hrifsa t hemptt
lafið prestsins á helgum degi. Þórð-
ur nokkur Þorsteinsson var liflátinn
•fyrir smáþjófnað. . Albert Arnfinns-
son var húðstrýktur, af því hann
vildi ekki gerast háseti á konungs-
skipinu.
Lítil undur þó þjóðin yr'ði þung-
lynd við þvílíka meðferð. Menn
vortt af ntönnum kvaklir á daginn en
Að sjálfsögðu voru hér margar
undantekningar, en að hér sé íslenzk-
um embættismönnum, frá þessu tíma-
bili rétt lýst, sýnir sagan.
myrkfælnin ásótti þá á næturnar.
Þjáður og þreklaus lýður sá drauga
og djöfla í hverju skoti. Það var
eðlilegt endurkast þeirra eigin hugs-
ana í heiminum, sem klerkarnir
kendu, oy eigin reynslan sannfærði
þá um, að væri með öllu ofurseldur
almætti andskotans. Líf einstakling-
anna var eilifur flót i undan hinu
illa. Jafnve! gröfin sjálf var engan
vegin öruggur griðastaður, því engin
gat nteð vissu vitað hvað þá mundi
við þeim taka.
Alls þurfti Island við, en einkan-
lega þeirra ntanna, sent gætu gefið
þjóðinni meira bjartsýni, meira sjálfs-
traust og örugga trú á ættlandið.
Menn, sem gætu kent fólkinu að trúa
nieira á guð en minna á djöfulinn.
Menn sem vildu heldur falla með
sæmd, en lifa við smán.
Þetta' gátu ákáldin og þeirra
þurfti þjóðin við.
(FramhaldJ
Eftir að ræðumaður hafði ta'a
nærfelt klukkutíma, tóku ýmsir ti
máls, aðalleja til spurninga og at-
hugasemda. En Magnússon svaraði
því með sannfærandi mögugleikitrr
fil framkvæmda og ávaxta.
Þann áhuga bar þessi fundur fyrir
skógræktarhugmyndinni að fimm
manna nefnd var kosin hér, því mál-
efni til skjóls og styrktar, og vænt-
anlega til að láta heyra frá sér seinna
Hvort sem að þessar fáu hugjeið-
ingar vorar verða einstaklingnum eðr
fjöldanum til nokkurs gagns eða ekki
þá biðjuni vér nú Heimskringlu að
flytja þær eins langt og þjóðleið
hennar nær. Og ósk vora til allra
tslendinga um gleðilegt nýtt ár og
farsæla framtíð, ag vér allir
finnum það heilaga skyldu vora að
reyna að afturkalla þá hvöt er kunni
að vilja brjótast út hjá oss, er mið-
aði til að rífa í sundur frið vorn og
þjóðrækni.
B. SVEINSSON.
Doktorsntgerð Jóns Dúasonar
Jón Dúason varði rétt nýlega rit-
gerð sína um rikisréttarstöðu G.æn-
lands við háskólann í Ösló. Ýrnis-
legt höfðu prófessorar háskólans við
ritgerðina að athuga og kvað einkurn
ramt að aðfinnslum próf. Edv. Bul!.
Taldi hann heimildir óáreiðanlegar,
:g meðferð alla óvísinda’ega. Skrif-
aði Bull loks háskólanum og mótmælti
því aö ritgerðin yrði tekin igild og
kvað það myndi spi’.la áliti háskó’.
ans. Engu að síður fékk þó Jón
doktoi snafnbó ina.
r Norður-Þingcyjarsjslu
er Verði skrifað:
...Unibótaáhugi bænda hefir stóiurr
.ukist hin siðustu ár. — SiðastliðiV
:mar hafa rnargir bændur bygg
.teinsteypuhús, og jarðrækt veric
ckin í stærri stíl en nokkru sinn:
áður. Þá hafa og ýrnsar aðrar
öyggingar verið reistar þar í héraði
i síðas'liðnu sumri. Á Kópasker
ar reist frystihús með áföstu slátur
húsi. Þar í nánd var og reist kirkja
jg sömuieiðis skóia- og samkomuhú.s
f Axarfirði var fullgert og raflýs
randað skólahús með heimavistum.
Þá hefir og mjög verið unnið an
vegagjörðum þar í héraði, fullgerð
brú á Brunná, og byrjað á bilvegi
upp á Hólsfjöll. Bílfærir vegir
munu nú vera fullir 80 km. að lengd.
að þessu hafa þessar vegabætur að
mestu verið framkvæmdar 2 síðastl.
sumur.
Tiðarfar hefir nú lengi verið hið
ákjósanlegasta, og heyfeniur í sum
ar í fullu meðallagi. Slátrað var
á Kópaskeri í haust mun fleiru fé
en nokkru sinni áður eða um 10 þús.
Fjáreign kvað þó ekki hafa minkað
og veldur þar um hið góða árferði.
En aftur hefir hrossum lækkað ti'
stórra muna síðan bændur tóku að
nota bila, til allra flutninga.
Athafnamestir þar í héraði eru
þeir Leirhafnarbræður. Hafa þeir
nú gert bílveg heim til sín frá Kópa-
skeri, og er það um 15 km. leið. Bíl
hafa þeir keypt sem notaður er til
allra flutninga fyrir heintilið, og
ræktað land er nú fullar 100 dag-
slá'tur, þar sem áður voru 10.....
—Vörður.....
Magnús Kristjánsfon
fjármálaraðhcrra
Mairnús Kristjánsson fjármálaráð
herra andaðist á sjúkrahúsi í Kaup-
mannahöfn að morgni laugardags þ
8. þ. m.
Eftirfarandi símskeyti barst for-
sætisráðherra frá sendiherra Islands
i Kaupmannahöfn, um andlát fjár-
má'aráðherra Magnúsar Kristjáns-
onar. Skejtið er dagsett 8. des.
kl. 12.19.
Eins og áður er símað tókst sjálf-
ir skurðurinn á fjármálaráðherra
gæ‘lega. Eftir skurðinn kvartaði
'iann þó ávalt undan þrautum, en
prófessor Lendorf sagði, að ekkert
væri óeðlilegt. — Aðfaranótt föstu-
dags fór hitinn að aukast, jókst áfram
\ föstudag. Hjartað ekki nógu
sterkt til þess að þola hitann og varð
það dauðaorsökin. Sjálft andlát
mjöig hægt og þjáningar litlar eða
engar síðustu stundirnar. Hann vildi
ekki að neinn, nema hjúkrunarfólk
kæmi inn til sín eftir skurðinn. Var
fvrir skurðinn mjög ákveðinn að taka
skurð, sem einu úrlausn vaxandi
þjáninga. Hann ákvað, ef svona
færi, að láta brenna sig, sem verður
gert hér í næstu viku.
Samhryggist innilega yður og öðr-
■im hlutaðeigendum út af tjóni þjóð-
arinnar við missi þessa óvenjulega
'igæta manns.
Samúðarskeyti hafa forsætisráð
herra borist frá konungi Islands og
forsætisráðherra Danmerkur.
—Isafold.
eigm menn
Hugsaðu þér þessi indælis brauð, biscuits,
kökur og pies — og hveitim.jölið sem
gerði það svo Ijúffengt. Biðjið kaup-
manninn yðar um —- OGILVIE ROYAL
HOUSEHOLD.
SLHKSifiJiifi'KKSfiKlfiSiif.BitfilfiffiSafi'fiífiffiffiBiBi
NÝ ÚTSÝN
Ný útsýn opnast hverjum sem peninga hefir. Með
$1,000 spöruðum, geturðu litið með trausti til
framtíðarinnar.—Byrjaðu nú þegar að spara á þennan
auðvelda hátt:
$1,000 á 4 árum — kosta þig $940.16
með vikuborgun sem nemur $4.52.
$1,000 á 3 árum — kosta þig $956.28
með vikuborgun sem nentur $6.13.
$1,000 á 2 árum — kosta þig $970.32
með vikuborgun að upphæð $9.33.
The Royal Bank
of Canada
KAUPIÐ HEIAISKRINGLU
JH
I
j
Í
I Upward of 2,0001
Icelandic Students I
(
I
í
I
í
í
HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
THE
RUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in its
annual enrollment greatly exceeding the combined year-
ly attendance of ail other Business Colleges in the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any fime. Write for free prospectus.
IiUSINESS COLLEGE, Limited
385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: