Heimskringla - 02.01.1929, Qupperneq 7
WINNIPEG, JAN. 2., 1929.
HEIMSKRINCLA
7. BLAÐSIÐA
BÆKUR um ÁSTAMÁL
Kunningi minn í Revkjavík sendi
mér hina nýútkomnu bók Hjúna-
ástiv, eftir dr. Marie C. Stopes, enska
fræSikonu, en þýdda af dr. Björgu
C. Þorláksson. Sendi hann mér bók-
ina meö þeim tilmælum, aö eg skrif-
agi um hana í blaöi, en lét þess ekki
getiö, hvort hann ætlaöist til, aö eg
lofaði hana eða lastaöi. Eg heyri nú
sag% aö bókin renni út, eins og sætt
laufabrauð og sé nú bráöunt uppseld,
og úr því svo er, sýnist mér engin
knýjandi nauðsyn að hæla henni of
mikið.
Eg vil þá lika byrja á því að hrósa
antiari bók á kostnað þessarar. Það
er bókin sem út kom í fyrra; heilsu-
frœði Hjóna, eftir norska kvenlækn-
irinn Kristjane Skjerve, og þýdd af
frú cand. phil. Dýrleifu Árnadóttur.
Eg veit ekki hvað líður sölu þessarar
bókar, en eg met hana svo mikils, að
eg vildi óska, að öll íslenzk hjón
mæítu lesa hana. Því það er hvort-
tveggja, að þar er að ræða um
prýðilega vel samið rit af sérfróðum
lækni, sem einnig er kona, og þar er
sá sni'darbragur á þýðingunni, að
unun er að lesa svo gott mál. Eng-
inn veit nema sá, seni í það hefir
komist sjálfur, hve vandi er mikill,
að tala> um hin viðkvæmu kynferð-
ismál þannig að alvara sitji ætíð í
fyrirrúmi og þaggi niður alla lausung
og tepruskap í hugsun lesantlans.
Þar hefir frú Dýrleifu tekist reglu-
lega kvenlega snyrtilega og maður
leggur frá sér bókina með þeirri til-
finningu, að hafa hlustað á tvær sið-
prúðar eiginkonur, sem leiðlteina
uppkomnum dætrum í lífsins vanda-
málum.
Bókin Hjónaástir fjallar um sömu
aðalefni og þessi—þ. e. um heilsu-
samlegt hjónalíf annarsvegar og tak-
mörkun barneigna hinsvegar. Báðum
kemur saman um að holdlega ástin
styðji og styrki þá andlegu og þvi
meir sem vissrar hófsemi er gætt,
enda nautnin og ánægjan þess meiri.
En þar sem bók norska kvenlæknisins
virðist með fullu velsæmi, þræða veg
dygðarinnar og í hæsta lagi lætur
lesandann uni að lesa milli línanna,
það sem kitlað getur tilfinnirbgar við-
kvæmra sálna, þá tekur höf. Hjóna-
ásta skírar til orða og tPmálar ítar-
lega ýmsar aðferðir til að auka
nautn og ánægju hinna holdlegu sam-
fara. Og eftir alla fræðsluna lokar
maður bókinni með tilfinningunni um
að 'höf. eigi yfir að ráða allri reynslu
og þekkingu fjölkunugra vændis-
kvenna.
Það má hinsvegar vel vera, að
nrjög daufgerðar eiiginkonur hafi gott
af, að hnýsast in í þann svartaskóla
til að kynnast lífinu betur, gæti þá
skeð að þær lifnuðu við og vektu sina
ek'amenn til d.iða.
Fyrir svo sem 10—20 árum síðan,
hefði engum lifandi manni dottið í
hng að þýða þessar bækur á íslenzka
'ungu, vegna óttans um að hneyksla
alt of rnargar dvgðugar konur, og
menn. En heiminum fer frani og nú
vill fólkið fá a!t að vita, senr viðvíkur
heilsunni og öðrum tímanlegum ,gæð-
um. Fyrst kom heilsufræði eftir
''tgr. M. og var þar talað með tæpi-
tungu og aðeins í s‘uttu yfirliti um
'•ynferðismálin. Svo komu pésarnir
um samræðissjúkdónrana, seni nauð-
svnlegt var að fræða almenning um.
fyrst Freyjukettir og Freyjufár,
Samræðissjúkdómar prof. G. H. og
Syfilis eftir V. Erl. Og seinast
'•omu svo þessar tvær ástafarsbækur,
þegar fylling tímans var komin.
Fyrir 30—40 árum gengu manna
> milli í Reykjavík tvær bækur
danskar, svipaðs efnis. Þær hétu,
Ikke for Börn og Menneskets fys-
iske Liv. Við skólapiltar i heima-
vis'.inni fengum þaér snjáðar og
iosnaðar upp úr bandi, utan úr bæ
Þær höfðu gengið sér tdl húðar,
niilli margra bæjarbúa, bæði karla
og kvenna sem höfðu lesið þær í niesta
pukri og falið þær undir koddanum.
Við lásum þær með fróðleiks þorsta.
Sumir héldu því fram, að þær væru
óhollar ungum mönnunt—en það er
vafasamt að slíkt verði sannað með
rökum.
Nú liisgja Hjónaástir á Itorðum í
mörgum húsum og enginn hneykslast
að því, það mundi líka fremur spilla,
aö ætla sér að fara að banna nokkrum
áð lesa slíkar bækur. Svo segir um
Hávamál i Eddu, að þau séu “allþörf
íta sonum, en óþörf jötna sonurn.” og
sarna má ef til vill segja um þessar
ástabækur, ef með jötniun meinast
óþroskaðir og grænir unglingar—en
það er eins og með vinið, að það má
ekki ntissa sig úr heminum þó sunt-
ir afiglapar og veiklingar kunni ekki
með það að fara.
Skáldið Alfonse Daudet skrifaði
ágæta skáldsögu sem heitir Sap'ho.
Lísir hún snildarlega ástalífi sjálfs
hans í sambandi viö alræmda vændis
konu Parísarborgar, sent hann lifði
með í laumi á yngri árunt, áður en
en hann giftist. A titilblaðinu íil-
einkar hann bókina sonum sínum:
“A ntes fils quand i!s auront ving'
ans.” (Til sona minna þegar þeir
veröa tvítugir). |
Þegar eg las Hjónaás ir hugsáði
eg likt og Daudet, vitandi þó vel, að
til lítils væri að læsa niöur bókina
eöa brenna hana.Unga fólkið vill læra
að þekkja sannleikann og þá ekki s'lzt
að fræðast sem bezt um þá hluti
sem ölluni á vissum aldri er einna hug-
tamast að brjóta heilann um.
Þó mér eins og nú er sagt, hafi
fundist, aö bókin Hjónaástir mæ'ti
missa sig, á islenzkum bókamarkað'
þar sem hin bókin, Heilsufræði Hjóna
var á ttndan gengin, þá skal það
játað, að í Hjónaástum er margt
skarplega athugað og vekjandi fyrir
al’a hugsandi menn, ekki s'lst það,
;em viövíkur hinu mikla vandamáli,
sem nú er svo mikið rætt í öllum
menningarlöndum, um það, hvernig
skynsamlega beri að takmarka barn-
eignir.
Eg hef heyrt suma segja, að l>ók
þessi sé eingöngu gefin út til að
gtæða á því fé o> að allur hennar
fróðleikur hafi spillandi siðferðisleg
áhrif. Þetta hygg eg vera algjörlega
ang‘. Eg er sannfærður úm að frú
Björg Þorláksson hefir þýtt ritið
með einlægum vilja á að vinna meö
þvi gagn mörgum giftum hjónum o;
þýðing hennar er sérlega vel af hendi
leyst eins og hennar var von og vísa
Cg hvað sneríir hin siðspillandi
áhrif, þá er þar til að segja: Þvi
skyldi ekki öðrum en læknunt vera
heimill aðgangur að fræðslu um
leyndarmál hjúskaparlífsins. Mé-
finst að fólki ætti að vera jafn mein
'íti! sú fræðsla og okkur veslings
læknunum.
STGR. MATTH.
—Dagur.. .
MÆÐUR
Látið ekki hugfallast þó
börnin ykkar léttist út úr
veikindum. Þau ná sér
fljótt aftur og styrkjast ef
þið gefið þeim hreinsaða
CITY
MILK
Drekkið pott af
City Milk daglega
Jón Eiríksson
1728—1928.
Sími 87 647
Jón Eiríksson 'hefur jafnan verið
. heiðri hafður sem einn helzti maður
.slenzkrar endurreisnar á átjándu öld,
þó‘t fremur h'.jótt sé nú um minn
r.gu hans á tveggja a'da afmælinu
Hann hefur réttiiega verið ta'inn i
rö'S N>ztu manna sins tima, þótt flest-
.tnr störfum hans hafi að visu veri'ö
þannii.' háttað, aö þe'.rra sér ekki mjög
uikinn stað beir.ílnis r.ú orðið. Þót
hann væri mikill iðjumaður og af-
kastaði miklum ritstörfum og ýmsum
merkum, voru það ekki þessháttar
rit, að þau sé enn lesin af almenningi.
enda flesí. skrifuð á erlendum tungum
dönsku og latinu. Samt hefur Jón
haft holl áhrif á endurreisn íslenzkr
ar tungu (eirikum með atbeina
gömlu félagsritanna). Hann reynd
’.ð rata skynsamlegt- meðaihóí r
mótun málsins, fórðaðist bæði
tyrfna forneskju (sem hann segist
í einu bréfi sínu hafa andstygð á>
og hégóm'egar útlenzkuslettur. Sjáif-
ur skrifaði Jón látlaust og gott mál.
Jón Eiríksson hefur ekki látið eftir
sig neitt höfuðrit, sem marki aldamót
eða stefnu í bóknientunum, þót hann
hefði til þess lærdóm og framsetn
ingargáfu mörgum fremur, enda takl
hann sig ekki, og var ekki fvrst og
,'remst rithöfundur, heldur stjórn
málamaður og framkvæmdamaður
J. E. fjekst að visu nokkuð við forn-
fræði og hafði ávalt áhuga á þeim,
en þegar á leið varð þekkirng hans
á fortiðinni fyrst og fremst tekin i
þjónustu samtíðarinnar, i þjónustu
baráttunnar fyrir endurbótum á lands-
högum og lifi samtíðar hans og fram-
tiðar. Um þau efni eru flest skrif
hans, frumsamin eða endursögð. Og
þar var honuni það heldur ekki aðal-
atriðið að skrifa um málin, þótt það
væri nauðsynleg byrjun, heldur að
fá þau framkvæmd. Mestu og læztu
störf Jóns Eiríkssonar voru unnin á
st j órnarskr i f stofunum, nefndarfund-
um og í viöræðum
rikisins'**).
við valdamenn
Jón var af fátæku fólki (fæddur að
Skálafel'.i í Austur-Skaftafellssýslu
31. ágúst, 1728, dáinn 1787), en komst
ti! manns mest fyrir tils' il!i Harboes
biskups og nam erler.dis fornfræði,
iögfræði og heimspeki O" varð brátt
vel metinn meöa! lærdómsmanna og
stjórnmálamanna. Luxdorph og
Höegh Guldberg voru meðal beztu
vina hans og styrktarmanna. Hann
gengdi margv'íslegum opinlærum stöví
um, þvi vinnuþrek hans var mikið og
þekking hans víðtæk, Hann talaði aí
næmustu smekkvísi um málfræði'eg
og heimspekileg efni og um verslun,
siglingar, stjórnmál og s' jórnarfar svo
að það lýsti skarpskygni og þekkingu.
sagði samtíðarmaður einn uili hann.
J. E. er eir.hver bezti og fjölhæfast
skrifstofumaður, sem tsland hefur átt
en í skrifstofumensku voru íslenzk
stjórnmál fyrst og fremst fó!gin á
hans dögum, einveldistímanum. Það
eru að sjá!fsögðfl afskifti hans af ís-
lenzkum má'um, sem minnistæðus
hafa orðið hérlendis, en ýms önnur
mál komu til hans kasta. Hann starf-
aði um skeið, sem bókavörður vi“
konunglega safnið ag- stóð svo
þeirri stöðu. að enn er búið að verkun
hans og hann var hinn mesti fvrir
myndarbókavörður. Hann var eintiie
rs essor i hæs aretti, meðlimur Arna
nefndar. i alsherjarskó'.anefnd,
bændamálanefdinni 1786 og prófessor
Sórey. Hann var lífið og sálin í
'.ærdórnslistafélaginu og sverð og
skjöldur landa sinna í Kaupmannahöfn
Helztu virðingarstöðu Islands, sem
hann var vel fallinn til að gegna,
f úið sjálí tt1
SAPU
og sparið pemrga.!|
Alt ssm þér þurfið
er úrgangsfita og
GSLLET
LYI
PURE
FLAKE
Notiásir í hverjum bauk.
Matsali yðar hefir það!
*) Um Jón Eiríksson má helst
lesa í Dagrenningu Jóns Aðils og um
ýnts störf hans í íslenzkri endurreisn
eftir V. Þ. Gislason og er í þeirri bók
m. a. skýrt nánar frá afskiftum hans
af versluninni, skólum og viðreisn
tungunnar og einkum sambandi hans
við endurreisnarstarf fyrirrennara
hans ag eftirmanna. Um lærdóms-
listafélagið og tildrög þess má einnig
lesa t þeirri bók (sbr. einnig um
Sakir og Sektumenn i “Eggert ólafs-
son’’).
hlaut hann samt aldrei, þótt einu sinni
væri um það talað að hann yrði
stiftamtmaður. Það sést á bréfum
frá honum, að hann hefur viljað taka
við þessari stöðu, þótt seinna nteir
vilji hann telja það happ eitt, aS
hann hlaut hana ekki. Hann segir
þá, að hún mundi aðeins hafa orðið
sér til angurs og mæðu, því hann
hefði ekki kornið frarn því, sem hann
vildi ag vissi að þurfti. Þetta má
vel vera. En miklu fékk hann samt
áorkað til vakningar og endurreisnar
í andlegu og einkum efnalegu lífi
þjóðarinnar, en það lá honum þyngst
á hjarta og þar var einnig þörfin
mest. Hann hefur lýst vel og vitur-
lega stefnu sinni og óskum og þar
með sjálfum sér, þegar hann segir i
einu riti slínu: Hvað getur verið
iglæsilegra, hvað betra en að gera
ráðstafanir til þess að efla, auka og
bæta gamla atvinnuvegi og skapa
nýja, í einu orði sagt: að finna og
vinna óþekt og ónotuð lönd innan
sinna eigin landamæra, að skapa
þjóð.
—Lögrétta . .
ææstfibfimfiifitfiSfitfiæífiifiifiæifiSiRíiifiæKifiæifiaiiíiaiifi ææaiaiaiifiifiifi'íií,
Bufter- Nut
Bragðbeztaf
BRAUÐID
How A Se? Music Festival
I
1
Inndælt, þegar hið nærandi Butter-Nut
Brauð, er mulið upp og út á það látin
mjólk og sykur, —börnih eru sólgin í
það og stækka á því.
Butter-Nut Brauð ber í sér hið bezta úr
Canadisku hveiti-mjöli, nýmjólk og
smjörfeiti auk fleiri næringarefna. Það
er vel bakað, ljúffengt til átu og fullt
Aðrir góðir hlutir er Canada Brauð
Býr til
Dr. Halls 100% alhveitibrauð; Hovis
Brauð“ Breadin’s aldina brauð; break-
fast snúðar; Daintimaid Cake (7 teg-
undir).
(The quality goes in before the name goes on).
af næringarefnum. Reynið það. Biðj-
ið Canada Brauðsölumanninn sem fær-
ir nágranna yðar brauð að koma við
hjá yður og skilja eftir eitt brauð. Þér
finnið bragðmuninn á því strax og öðru
brauði.
Ef þér viljið heldur síma, þá
hringið til 39 017 eða 33 604.
CANADAC#BREAD C0MPANY
ff*Sf> L1 M ITI 9
Owned by 1873 Canadians
A. A. Ryley,
Manager at Winnipeg.
The Sea Music Festival, January 23-26, will be stafted in this, ihe Hotel Vancouver. Inset is a gcmral >ie\v
cf the Paci&c Coast City as viewed frcm the roof garden of the llotcl.
£
The idea of a Music Festival is
not new to Vancouver, but the
Festival devoted ent rely to sea
music, which is being organized
to take place in this city nexl
January, is the ftrst of its kind,
and as such is attracting wide-
spread attention. There is a vast
amount of music connected with
the sea, dating back as far as the
Song of Miriam, which tradition
says was sung to the Ch.ldren of
lsrael, on the bank of the Red
Sea. Yet somehow no one till
now had thought of devoting a
whole series of concerts to this
suhjcct, and it is a tribute to the
growing importance of Vancouver
as a world port that the Canadian
Pacific Railwuy, which is o.gan-
izing this Fetsival, should have
chosen to locate it here.
It. is les3 than two ycars ago
s u thc Caxadian Pacific experi-
meuied with its first Music Fes-
ti'.al, which was hcld at Quebec
and dealt ■« i;h the folksong pre-
seived by the Frencn-Canad'ans
wi .ire fo rathers brought these
old ■‘>ngs witli them to thls coun-
tr_ :hr e hundred vcars a o. That
expcrimrnt rnet with such favor
Mi't it ". .is repeated on a still
nu 1’ l.i.ius scale last. Epring.
■ K<s*i' ':3 d:ew many
> Onebec from othcr
< nia an.d fr><m tho
thn ( . >vcrripr-Ocn-
era! show ng his intexest by going
down to attend the celebration by
special train. They have had the
effect of creating a better under-
etanding of the French-Canadian
people, and the lovely old melodies
which had hitherto been known
mostly in the backwoods of Que-
bec, are now being sung all over
Canada. The leading musicians
of this countrv are realizing that
in these melodies Canada has a
priceless heritage.
Following on the Quebec experi-
ment, a Scottish Musical Festival
was staged at Banff, in connection
with the Highland Gathering.
This made such an appeal to the
national pride of the Scots that
the idea was repeated at the sec-
ond Festival last September.
At Winnipeg, the Canadian Pa-
cific selected another phase of
popular music available in this
country, namely, the folksongs of
the settlers of Continental Euro-
pean extraction, w*ho are now
generallv ciassified as New Cana-
dians. Fifteen racial groups par-
ticipated, and the demonstrations
of folksoug and folk dancing was
a reee’ntion to the Anglo-Cana-
dinns. One practical resuR of
tliis F siival is the projected
open-air folk Museum, for which
the City of V/innipeg has declnred
its readiness to provide the land
on which the various racial
groups have offered to build typi-
cal peasant cottages in whlch their
handicrafts may be permanently
exhibited. Such a Museum would
undoubtedl, provide Winnipeg
with the tourist attraction which
at present is admittedly lacking,
and would also be the source of
everlasting interest and pride to
every thoughtful citizen of Can-
ada.
What will result from the f.orth-
coming Festival at Vancouver ro-
mains to be seen, but there is
every evidence that it will be well
worth attending. A galaxy of
concert stars will be supported by
a number of local choirs and by
the Scottish Symphony Orchestra.
John Goss, Jeanne Dusseau, Paul
Bai, and the Hart House Quartet,
reprcsent but a few of the namea
that should attract the crowds.
Most interesting of all, perhaps,
will be the Sea Chanties which.
F. H. Wallace, once a Captain on
a Bluenose boat and author of
“Wooden Ships and Iron Men’’ will
stage. Captain Wallace has col-
lected chantics from sailors on
Canadian sailing sliips, and can
thus give a truly Canadian flavour
to those fine old Sea Songs Tha
Festival, which will last four days,
will be under the same direction
as the Yuletide Festival which
will centre around the Empresa
Hotel at Victoria a month earlier.