Heimskringla - 02.01.1929, Page 8

Heimskringla - 02.01.1929, Page 8
8. ELAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, JAN. 2., 1929. Fjær og næi'. MESSUR ...Séra Ragnar E. Kvaran messar í Sambandskirkju í Winnipeg á sunnu daginn kcmur. Séra Þorgeir Jónsson mcssar að Gimli kl. 3 stðdegis á sunnudaginn 6. janúar. Þeir feðgar dr. Rögnv. Pétursson og Þorvaldur Pétursson, M.A., fóru á staÖ heim til Islands á nýársdag. Mun dr. Rögnv. hafa fariö meðfram í Vrindum heimferöarnefndarinnar. "Herra Jón H. j’ohnson frá Los Angeles, Cál., er hér í borginni um þessar mundir. Hann flytur erindi í efri Good Templars salnum, Sarg- ent og McGee st. á fimtudagskvöld- iö í þessari vrku, þann 3. þ. m., um sálræn efni og annars heims Kf— B. L. Baldwinson stýrir fundinum. Föstudaginn 28. desember lézt aö heimili sinu, 624 Victor stræti, ö!d- ungurinn I. Oddson, 85 ára að aldri. Jaröarförin fór fram á mánudaginn frá útfararstofu Bardals, og var hinn látni jarösettur í Brookside grafreit. Jóladaginn vildi til það voðaslys i Canadian Insulating verksmiðjunni í Selkirk að pallur brotnaði undan 2 mönnum, Marínó Magnússyni og Donald McLeod, svo að þeir féllu niður i stórkerald með sjóðandi strá- mauki ií. Tók soðmaukið þeim meira en í mitti. Komst Magnússon sjálfur upp úr keraldinu, en McLeod ekki og náðist eigi fyr en eftir tíu mínútur, að Magnsson gat kallað á hjálp. Báðir mennirnir voru svo skaðbrenndir, að þeir biðu bana af, McLeod á föstudagskveld, en Mag- nússon á laugardaginn síðdeigis. Marinó Magnússon var 31 árs að aldri. Lætur hann eftir sig ekkju, systur hockeyleikarans Joe Thorsteins son; móður, Mrs. G. Jóhannsson, stjúpföður og stjúpsystur, Mrs. C. Goodman í Selkirk. Jarðarförin fer fram í dag. Hvatningsfundw um skógrœkt Islands Herra Björn Magnússon kom hing að til Keewatin þann 23. desember og stofnaði til fundar i húsi S. G. Mag- nússonar kl. 2 e. h. Var hann beð- inn að stýra fundi sem hann og gerði. Eftir beiðni B. M. Magnússonar var byrjað með að syngja “Eg þekki fold með blíðri brá”. Skýrði svo forseti hvaða málefni lægi fyrir fund inum. Að þvú loknu hóf B. M. á- hugamál sitt sem flestum er orðið kunnugt: að klæða Island skógi. Tal- aði hann rökfast og með tilfinningu. Las hann upp bréf sem honum hafði borist frá hr. H. Bjarnasyni, sem stundað hefir skógræktarfræði í Dan mörk, og hvetur hann . M. til fram kvæmda, og býður honum sína að- stoð. Ýmsar raddir komu fram, helzt spurningar um mögulegar fram kvæmdir, málefninu til áframhalds, og svaraði . M. því sem bezt hann gat. Og fannst okkur sem hlustuðum á erindið, að málefnið væri ekki eins risavaxið- og okkur hefir oft borist til eyrna í blöðunum, þvi ef þjóðin heima býður þessa tilreynd velkomna og vill hjálpa til- að gróðursetja plöntur og fræ héðan með þeim styrk sem héðan kæmi, finnst okkur mjög líklegt að sú samvinna hlyti að ná vexti ,og viðgangi fyrir báða máls- parta. Fundurinn kaus fimrn manna nefnd og var henni falið á hendur að halda 'þessu m’^lefni vakandi, og að senda linu t»l*írienzku blaðanna til að vekja hugþ.^'jjra Jaíandsyiná, sem. numit vera margir, og eins að fara bónar- veg til Þjóðræknisfélagsins, að hrinda þessu áhugamáli Islandsvina í Vest- urheimi i framkvæmd. I umboði nefndarinnar, T. H. Johnston. Box 73 Keewatin, Ont. R 0 s E ■ V THEATRE *— Sargr>nt and Arlington The WcMt ICiiiIm FlneMt Theatrt*. THIR—FRI—SAT —Thla Week Big Double Program ADVENTURE MAD” —A real mystery thriller —ALSO— “THE BRANDED MAN” With Charles Delaney “Yellow Cameo’’ No. 3. Mnn—Tir>—Wrd. Knt Wrrk JOHN GILBERT —IN— “S T. E L M 0” and LYA DE PUTTI •—IN— “BUCK PRIVATES” —Two real good pictures louKin NEWS l SJÚKDÓMUR KONUNGS er mikið til við það sama og áður. ef til vill þót' engu síður horfa til kvíðvænlegra úrslita en áður. Er það þó ekki vegna þess, að sjúkdóm urinn í lungunum sjálfum sé ekki nálega yfirstiginn, heldur af hinu, að konungur er svo örmagna af hinni löngu og' þungu legu, að hin mestu vandkvæði eru á þvi, að fá hann til þess að taka nauðsynlega næringu til styrktar fram yfir það sem líkam- inn kemst af með minnst til viðhalds eins og er. Segja síðustu fré'tir, að úr því að lungnaigerðin sé að mestu leyti yfirstigin þá megi nú með hverj- um deginum búast við því að til úr- slita bregði á annanhvorn veginn. Föstudaginn 21. desember síðastl. lézt að heimili sínu i Selkirk Solveig Hannesson, ástkær eiginkona John M. Hannesson. Hún var 60 ára og 10 mánaða og 26 dögum betur. Jarð- arförin fór fram t Brookside graf- reit 26. desember, og jarðsöng séra Jónas A. Sigurðsson. Verðtir hinn ar framliðnu minnst nánar síðar. Lciðrétting Nokkrar prentvillur hafa slæðst inn í þýðingu mína á jólaræðu Dr. Bowen, í Heintskringlu síðastl. 19. des, — og þó furðanlega fáar, mið- að við svo lanigt mál. Eg óska leið- réttingar á tveniiu: í miðjum 1. dálki á 4. síðu, stendur “mynd og líkama guðs”. Sjálfsagt átta ntargir sig á þeirri mispt;entun. En til þess að útiloka hugsanlegan ótta suntra les- endanna við fáránlegar guðfræðilegar nýjungar, er virtust vera á ttppsigl- ingu — skal tekið fram að þet'a á að vera: “Mynd og líkingu Gttðs,” — Annað: Emerson sagði ekki: “Einn fuaðtir trúir þvi, sem i þér og mér býr,” heldur: “Einn maður trúr, o. s. frv. (4. síðu, 1. dálk. neðarlegaL Fr A. Fr. Leiðrétting Prentvilia hefir orðið í kvæði frú Jakobinu Johnson “Orðinn s'ór.’’ Hefir fyrsta ltna kvæðisins verið ' prentuð svo: “Getur það verið — að j þú sért orðinn stór?” en á að vera: ( Getur þetta verið — að þú sért orðinn ] stór?. Er höf. beðin velvirðingar. ÞAKKARÁVARP Innilegt þakklæti bið eg Heims- kringlu að flytja Hjálparnefnd Sant- j bandssafnaðar fyrir liðsinni og marg endurteknar gjafir þegar ntér hefir legið niest á í sjúkdóms og erfiðleika tilfellum. Þessi hjálparnefnd minnist sannarlega orða meistarans: “Þnð sem þér gjörið mínum minstu bræðr- um hafið þér mér gjört... Guð blessi s'arf ag fraiutíð Sambands- safnaðar og hjálparnefndar hans. Hjartans þökk og beztu Nýárs óskir! KRISTJANA COONY Bref til Hkr. 21. Desember, 1928. Hr. Friðrik Stephánsson, Box 3121, Winnipeg, Manitoba. Kæri góði vinur: Eg sendi þér og sumum vinum okkar beggja, kveðju, sem eg vildi að væri nægilega hlýleg, og glaðleg. ;vo að txjðleg væri dala-börnum “Fjallkonunnar.”—Þeim' er ge'a sér beztan orðstýr.—Svo sem fyrir. hvað 5 —Fyrir einlægni, góðvild, og spá- manns-gáfur nteð speki.— A. K. gerir sér ékki skáldlegar vonir, um ríkulegar jólagjafir, frá veggja smiðum, af neinu tagi.— Hvorki steinleggjurum, né trésmiðum. —En einhverstaðar kunna að hýrast gamlir kunningjar—gamlir ferða fé- lagar, sem senda vildu nýárs óskir. Þess vegna set eg hér utanáskrift ntína.— 82 River Side Drive, New York City, N. Y. AÖalsteinn Kristjánsson. RLtstjóri Heimskringlu lá í “flúnni” jólavikuna eins og fleiri góðir menn. Henti það í fjarveru hans, er fylla þttrf i autt rúm í innformum, að fyrir vangá var tekin ádeilugrein úr ísl. blaði á stjórnina ísl., eða sérstaklega dóntsmálaráðherra. Er þetta óvilja verk vitanlega igagnstætt ritstjórnar- venjttm, þar sent ádeiluatriðið kem- ur oss á éngan hátt við, og viljum vér biðja velvirðingar á því að svo óheppilega tókst. Við vígslu unglingaskólans að Laugarvatni 1. nóvember 1928. Ilér skal lxtðað, æskan ttnga, ættjörð þinni frá: Lögð er skyldan þarfa, þttnga þínar herðar á: reisa býlin. rækta löndin, ryðja um urðir braut. Sértu viljug, svo mun höndin • sjgra hverja þraut. Vermd af nýrra vona ljósi vinn þú dýrust heit: sárin græða, hefja’ í hrósi hérað þitt og sveit. Sá skal hæstur sómi vera. Sé þvi orði hlýtt, þá nntn hjálpa guð að gera gamla landið nýtt. I agri dalur! Fræðaskólinn fæðir nvjan hug; út unt héraðs breiðir bólin bjartrar trúar dug. Þá í dáðum draumur lifir disa arin-ranns, sent með blessun svífa yfir sveitir okkar lands. ' ÞORSTEINN GlSLASON. —Al'þýð ttblaðið ---------x---------- Hringheiulur Vor Krónur smára krýna væn krystal tárin dagga; silfruð hánin sefja græn sólar bárum vagja. Bftir slátt Fifill nár og sóley senn, Fyrirípurn Sexsmith, Alta., Desember 27., 1928. Herra Ritstjóri Sigfús Halldors frá Höfnum : Mig langar til að gera tvær fyrir- spurnir .til Herra H. A. Bergntan, og vona að hann gefi mér upplýs- ingar um þær. Sú fyrri er hvort það hafi ekki verið í hans verkahring, þegar hann var fullmektugur fyrir Þjóðræknisfélagsins hönd og sjálfs síns ráðandi, að konta því í fram- kvæmd að Ingólfur Ingóilfsson, sá sakfeldi, feniti fullnægjandi læknis- skoðun. Eg get ekki annað séð en að það væri í hans verkahring og svo ntunu fieiri líta á, því nógu hátt tók hann fyrir það sanit.—Hin er sú: Ef svo hefði verið að ekki hefði komið inn frá almenningi í Ingólfs sjóðinn nema svo sem, segjum $1500—fimtán hundruð dalir—; hefði sú upphæð oröið alt sem Herra íE A. Bergman hefði tekið fyrir fyrirhöfn sína, eða frá hverjum ætlaði hann að fá það sem uppá vantaði. við segjum $1000, úr þvfi hann ber á ntó i því að hann hafi haft félag eöa nokkra nténn ábyrgðarfulla fyrir borguninni'? Eg gaf 5 dali i Insólfssjóðinn. Eg stóð í þeirri meiningu, að Þjóðrækn- isfélagið hefði full umráð yfir þvi fé sem inn kæmi. Annars gæti al- menningur, eða' þeir sent gáfu í sjóð- inn, skorið úr þessu máli, ef allir þeir setn gáfu vildu segja álit sitt um gjafirnar, eða í hverjtt skyni þeir gáfu þær, eða hver átti að hafa umráð yfir þeim (gjöfunumj. Eg vildi óska að þeir hættu að rífast ttm þessi tvö mál: heimfarar ntálið og Ingólfsntálið. Bg sé ekki hver tilgangurinn var fyrir Jónasi Pálssyni, að fara að vekja upp Ing- ólfsntálið með greinunum “að lí'a undir löfin.” Honum hefði verið lætra að hefta tungu sína og láta hana ekkf fara a'stáðT hann heíir aídrei neina sæmd af. þeiin bréftttn eða rit- gerðunt. Jón Eittarsson. ____ söknuð ljárinn olli; lifir smári í lautum enn ljóst með hár á kolli. EftirniceH Skygndi hagur skjaldarhvel skrifar Saga rúnunt. sína daga virður vel var í Braga túnum. Rosknir segja reynslu frá— ró' þó ntegin klofni !im tneð degi löngunt fá líf af eigin stofni. G. G. ---- -----x-------:— WONDERLAND Spennandi æfintýramynd frá Kína þar sent einkar fríðri stúlku er bjartr að úr hörtdum fanta, af ttngum elsk huga, sem ekkert kann að hræðast. Myndin heitir "Telling the World,” og er gerð af Me'ro-Goldwyn-Meyer Wi'liam Haines leikur aðal hlutverk. . ið. * Onnttr áhrifantikil mynd. á Wonder land er nefnd “The Cossacks.” John Gilbert hefi'r aðal hlutverkið í henni eða Kosakann, og leikur Rertee 'Ad-* oree á móti lionunt. Er það ntynd sent vert er að sjá. Ernest Torrenee 0g aðrir vel þektir leikendur konia þar fram. Hundruðir manna taka einn- ig þátt í þessum leik og ntá óefað segja að hann sé sá rómantízkasti og viðburðaríkasti leikur, sem lengi hef- ir verið gerð mynd af. ROSE Allir ljúka upp einum munni urn það að betri leik sé varla hægt að hugsa sér en “The Branded Man,” eina nýjustu myndina gerða af Carr’s fél. undir stjórn Rayart. Hann er skrifaður af Todd Robbins, höf. “The Unholy Three.” Charles Delaney og June Marlow með fleiri afbragðs leikendum sýna leikin und- ir tilsögn Scott Pembroke. Er ó- hætt að fullyrða, að alla þá skemtun sem hægt er að búast við af að sjá myndir gefist þar á að líta. Gefst tækifæri til þess fimtu- föstu- og laugardaginn kemur á Rose leik- húsinu. Einnig' gefst tækifæri á að sjá myndina "Adventure Mad.’’ John Giibert í myndinni “St. Elmo” er og töfrandi sýning, tekin úr sögu eftir Augusta Evans og er geysi eftirspurn eftir henni. A mánud., þriðjud. og miðvikudag næstu viku, gefst að líta “Buck Pri- vates,” leik úr bandaríkjahernum á Rose og byrjar á mánudaginn. Lye De Putti, fræg Evrópu leikkona, sýn ir sig þar, í fimmtu myndinni sem hún hefir Vestanhafs tekið þátt í og sem sögð er sú myndin er henni hefir geðjast bezt að leika. Malcolm McGregor, ungur amerískur stúdent kemur frant í santa leik. Frá Islandi Ný blöð Á Siglufirði hefir blaðið Sigl- firðingur hafið göngu sína að nýju. I Vestmannaeyjum koma út tvö blöð. “Víðir,” ritstjóri Olafur Magnússon og “Vikan,” ritstj. Steindór Sigurðs- son. Á Norðfirði er byrjað að gefa út blaðið “Arvakur” og er ritstj. Bernh. B. Arnar. Loks hefir blaðið “Brúin” hafið gön/g'u sína i Hafnar- firði og er ritstj. Vald. Long bók- sali. Dánardagttr Nýlega er látinn Brynjólfur Bjarna son fyrrum bóndi í Þverárdal en bróðir Páls sýsluntanns í Stykkis- hólmi. Brynjólfur var víðkunnur maður fyrir gestrisni og höfðingskap er hann bjó í Þverárdal. WALKER ('nnnda’n Fincst Theatre N E X T W E E KMS“‘: Return Engagement of MAURICE COLBOURNE and his London Company in the Comedies of BERNARD SHAW Mon., Tuen., Wed. Nifchts, W cil Mntn “The Dark Lady of the Sonnets” and “Fanny’s First Play” Thursday Night “You Never Can Tell” Fri. and Sat. Nights, Sat. Mats. - ‘John Bull’s Other Island’ Evenlngs ........ ÍÍOe to #2.00 1 Plux Wed. Mat. ........ 25e to $1.00 | 10% Sat. Mat.......... 35e to #t.r.O ( Tai WALKER Glymjaiidi gamanlcikir á Walkcr leikhúsinu alla fyrstu vikttna af janúar. Maurice Colbourne og London sveitin hans verður aftur næsta mánudagskveld, 7. janúar, á Walker leikhúsinu. Winniftegbúar hafa ekki svo árttm skiftir notið skemti- Iegra leiks. J>egar þessir ágætu leikendur sýndu fyrir nokkru leik George Bernard Shaw’s: “You Never Can Tell,” og Candida, duldist það ekki að leikur Shaw’s er skrifaður til að konta fólki til að hlægja. Á mánudag þriðjudag og ntiðviku dagskveld og miðvikudag eftir mið- dag, sýnir Mr. Colbourne og sveit hans tvo leiki, þar á meðal “The Dark Lady of the Sonnet,” leik í einum þætti og “Fanny’s First Play” í 3 þáttum. A fimtudagskveldið aðeins, verður sýndur leikurinn “You Never Catt Tell,” aftur, samkvæmt beiðni margra sem áður sáu hann. A föstudags og laugardagskveld- ið, 'eftir miðdaig, verður leikur- inn “'John Bull’s Other Island," leikinn fyrsta sinni í Winnipeg'. Þetta er einn af fyndnustu leikjunt Shaw’s. Mr. Colbourne er aðstoð- aður af leikflokki sinum á meðal annars af hinni ágætu leikkonu Miss Haroldine Humphreys, sent svo á- gætlega lék hann hér áður. Sæti eru nú fáanleg fyrir hvern einn eða alla af þessum leikjunt. r ^^ö^OSSSOOCOSOOSOeiSSOBOOSOSCOOÍOSOSOOOSSOOSSOCOOa W/ONDERLAN Q ^ THEATRE Contmuous Daily 2—11 p.m. 3at. Show starts 1 p.m. THURS—FRI—SAT,. — THIS WEEK WILLIAM HAINES in “TELLING THE WORLD” COMEDY and “Tarzan the Mighty” MON—TUES—WED., JAN. 7—8—9 JOHN GILBERT Ö líl ö C'oinedy and Serial “THE COSSACKS” Telephone 87025 —Ttminn. Vel Launuð Staða Fyrir Yður Þurfum menn er enga æfingu hafa haft en vilja ná í vet- launaða stöðuga vinnu. á bilastöðvum, rafmagnsverksntiðjum, við motorkeyrslu, rafáhalda og battery viðgerðir. Þér getið unnið þe'ta meðan þér eruð að nema hárskurðariðn. Einnig ntúrlagn- ingu, plöstrun og húsábytggingar, Skrifið eða leitið upplýsinga strax, og biðjið um iðnskóla skýrsluna. Max Zieger, ntanager Foreign Department. Doniinion Trade Schools, Ltd. 580 IVIain Street WINNIPEG, MAN. Stýra nfi elnnig The llempliill Trnde Sehooh f Camula og U. S. A. 4» IIIIANCH COAST TO COAST SCHOOL Lögrgilt af Dominion stjórninni. Allar deildir endurbættar aí5 mun. Deildir í Regina, Saskatoon, Calgary, EdmontOn, Vancouver, Tor_ onto, Hamilton, London, Ottawa og Montreal. í Bandaríkjunum: Minneapolis, Fargo, etc. «WHITE SE; L Bruggað af æfðustu bruggurum úr als nta! og humli. — Eins og bjórinn s< ■ vanur að drekka. I BEZTI BJÓR I KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM \ Fluttur lieínt til leyfishafa gegn pöntun Biðjið um hann á bjórs'ofuntim Sími 81 178, -- 8 17f. KIEWEL BREV *NTG. GO.,LTD. St Boniface, Man R R i B f! 1 I i I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.