Heimskringla - 16.01.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.01.1929, Blaðsíða 8
/ 8. BLAÐSÍÐA \ Fjær og nær. Séra Þorgeir Jónsson messar aS Riverton næstkomandi sunnudag kl. 3 e. ni. Ungmeyjafélagið Aldan heldur spil- afund í samkomusal Sambafdskirkju, Banning og Sargent, fimtudagskvöld- ig 17. janúar kl. 8.—VerSlaun veröa gefin. Unglingafélag Sambandskirkju býst í sleSaför (tobogganipg party) fimtu- daginn 24. janúar og eru allir ung- lingar velkomnir aS taka þátt í sleSa- förinnU Eru þátttakendur beðnir aS safnast saman viS Sambándskirkju, Banning og Sargent, kl. 8 síSdegis— fimtudaginn 24. janúar. “Silver Tea” verSur haldiS á föstu- dagskvöldiS 18. janúar, kl. 8.30 síS- degis aS Jóns Bjarnasonar skóla, 652 Honte Str. Eru allir þangaS vel- komnir. HingaS kom á föstudaginn Mr. Ingvar Ólafsson frá Steep Rock, Man., og í fylgd meS honum tengda- dóttir hans og bróSir hennar, Mr. Ingvar Kjartansson frá Reykjavík, Man., er kom hingaS til þess að leita læknisráSa.—Helztar fréttir sagSi Mr. Ölafsson lítiS fiski og nokkurt neta- tap; annars væru • kringumstæSur manna og horfur mjög hinar sömu. Mr. Ólafsson bjóst viS aS fara í gær heim aftur. Herra M. J. Borgford, Elfros, Sask., hefir igerst umboSsmaSur fyrir Canadian General Realty Ltd. í Vatna byggSunum, og eru allir, í ,því byggð- arlagi, er kaupa vilja hluti, eða óska einhverra upplýsinga, beSnir aS snúa sér til hans. J. J. Swanson & Co., Ltd., 601 Paris Bldg., Winnipcg. TIL LEIÐBEININGAR fyrir þá, sem kynnu aS vilja ná sér í sönghefti mitt, Our Songs, vildi eg leyfa mér aS geta þess, aS eg hefi nýskeS flutt frá San Francisco, Cal. til Point Roberts, Wash. Islendiregar geta enn fengiS heftiS frá mér á $1.50. Áritun mín er sem fylgir; Magnús Á. Árnason, Point Robcrts, Wash. ROSE THEATRE Eitt ton af firc crackcrs og nokkur þúsund pund af skotfæraefni eru ekkert smávægilagt tilefni til hláturs í leiknum “The Camera-man,” sem Buster Keaton leikur, og sem myndin af verSur sýnd á Rose leikhúsinu seinni hluta þessarar viku. Leikurinn fer fram í Kínverskum bæ um nýáriS og hátíSahöIdin í santbandi viS þaS. Marceline Day leikur kvenhetjuna. “Human characters,” það er orðtak D. W. Griffith, eins hins elsta hreyfi- ntyndaframleiSanda. Allar myndir Griffith’s frá "The Birth of a Nation” og til hinna síðustu bera þetta og með sér. Síðasta myndin “Drum of Love,” verSur sýnd á Rose Theatre næsta mánudag og 3 fvrstu daga vikunnar. Stúkan Hekla I.O.G.T. hefir ákveð iS að halda Tombólu og dans þann 21. þ. m. til arSs fyrir stúkuna. Samkoman verSur haldin í efri sal Goodtemplarahússins og byrjar stund víslega kl. 8 síSdegis. Hún lofar góSum dráttum og góðri skemtun eins og hún er viðurkennd fyrir í liðinni tíS. Komið ! Njótið góSra skemtana og styrkiS gott málefni. LesiS aug'lýsingu vora í næsta blaSi. —Nefndin. R 0 s E *V THEATRE Sargf*nt and Arlington The Weat Enda Flneiit Theatre. THIIR—FRI—SAT., Thl« Week BUSTER KEATON IN HIS LATEST “THE CAMERAMAN” “YiEIiLOW CAMEO” No. 5... Mon—Tuea—Wed. Next Week D. W. Cirlfflth*a icreateHt pleture Mlnce “The Rlrth of a Natlon’* “D R U M S O F LOVE” . —WITH— MARY PHILBIN COMEDY NEWS 0r bréfi 2221 S. California Ave., Chicago, 111., 13. jan. 1929. Mr. S. Halldórs frá Höfnum, Winnipeg, Canada. Kæri herra ritstjóri! Eg þakka yður kærlega fyrir birt- ing á innihaldi bréfs þess, sem ég skrifaði yður um Islands víðvarpiS héðan. Tókst þaS að flestra dæmi, sent ég hef talaS viS, mjög vel. Mér þykir stórum fyrir að hafa* sagt skakt frá byrjunartímanum — kl. 8 í staðin fvrir kl. 7.25. Er hætt viS að sumir hafi misst af. En ef heyrst hefir til vor til Winnipeg þætti oss mjög ánægjulegt aS frétta um það...... YSar einlægur, J. S. Björnson. Hringhendur Í5»V . _ Island Ættar-storSu muna má margra orð se:m hrósa; dvöldum forðum úti á eyju norSurljósa. Myrkrið svarta leitt og ljótt lagðist vart á mengi; sólskins-bjarta sumar nótt sást'þar skarta lengi. Stórskotabyssurnar Róminn hvessa kolsvartar, kvala pressur þyngja, hagla-skessur skaSlegar skjónta-messur syngja. Vor VorjS ræður völdunt hér, veSra-svæSi hlýnar, blómum klæðast foldin fer, frostiS skæSa dvínar. T. O. Æfingar heldur Icelandic Choral Society hvert þriðjudagskvöld kl. 8 í fundarsal Fyrstu Lúthersku kirkju. Nú er fariS aS æfa fyrir Musical Fesival, og nauðsynlegt aS allir sæki. GóS matreiðslukona getur fengiS atvinnu á heimili Dr. McMulty aS 138 Harrow str., Winnipeg. Gott kaup og hússtörfin ekki erfið. Fyrirlestur verSur haldinn í kirkj- unni, nr. 603 Alverstone stræti, sunnu- daginn 20. jan., klukkan 7 síðdegis. Efni: Kærleikur GuSs. • Hvenær og á hvaða hátt kom elska GuSs, sem Jesús bendir á í Jóh. 3:16, í ljós, þar sem segir: “Því að svo elskaði GuS heiminn, aS hann gaf son sinn ein- getinn, til þess aS hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.”—Allir eru boSnir og velkomnir! VirSingarfylst, Davið Guðbrandsson / HEIMSKRINCLA * ^■» TOMBOLA og 1)ANS Verður haldin að tilhlutun stúkunnar Heklu I.O.G.T. mánudaginn 21 þ. m. í efri sal Good Templaía hússins Margir góðir drættir og þar á meðal 1 tonn af- kolum frá D. D. Wood anc! Sons, 1038 Arlington Str. Samkoman byrjar kl. 8 e.m. og að lokinni hlutaveltunni, byrjar dansinn og varir til kl. 12 — Góðyr hljóðafærasl. Aðgangur: 25c, með einum drætti Fréttir BANDARfKIN (Frh. frá 1. bls. John Blymoær, “gaMramaðurinn.” og morðinginn. er getiS var um í síS- asta blaði í sambandi við hiS afar einkennilega morS i York, Pennsyl- vaníu, hefir verið fundinn sekur um morð fyrir kviðdómi, og mælir kvið dómurinn þó jafnframt meS þvi, aS hann verði dæmdur í æfilangt fang- elsi, en ekki til lífláts. Tók hann dómnum alveg kallt. KveSur hann heilsu sína mun betri síSan Rehmey- er. er þeir félagar myrtu, var jarS- aður, því þaS hefSi náttúrlega haft sömu áhrif eins og ef tekist heföi að grafa hárlokk af honum. Þess er getiS aS Blymyer er talinn meS fullu viti. — . . Heimskring'.a skýrSi lesendum sin um frá því fyrir nokkru síðan, aS Jchn D. Röckefeller yngri hefSi skorað á Col. Robert W. Stewart, forseta Standard Oil félaigsins í Indiana, að segja af sér, er þaS varS uppvíst, aS Stewart hefði svariS rangan eið í vitnaleiðslunni um olíu- hneyksli Falls Doheny og Sinclairs. Stewart sat sem fastast, og var sýkn aöur af meinsærisákærunni fyrir kviödómi.— Nú fer ársfundur Standard Oil félagsins í Indiana í hönd. John D. Rockefeller yngri á fleiri hluti í því, en nokkur annar einn maðtir, en þó ekki algerSan meirihluta. Hefir hann nú ritað öllum^ er hluti eiga í félaginu og beöiö þá að selja sér i hendur atkvæðisumboS (proxyj til þess að koma í veg fyrir þaS aö Stewart verði endurkosinn formaður félagsins. , ) Eftir aS þaö kom í ljós í fyrra, aö Stewart hafði að engu tilmælin um að segja af sér, og Rockefeller hófst þá ekki frekar handa, litu allmargir svo á, sem honum hefSi engin alvara veriS, aðeins skoraS á Stewart til málamynda, til þess aS sýnast. Er nú sýnt, að Rockefeller var, og er alvara, og mælist þetta vel fyrir með- al allra mætra manna. Aftökum án dóms og Iaga (lynch- ings) sem nú eru orðnar eingöngu skrílmorð, hefir farið sífækkandi í Bandaríkjunum sem betur fer. ÁriS sem leiö voru 9 slík skrílmorð frarn in alls í Ílandaríkjunum samanboriS við 16 áriö 1928 og 30 árið 1926. Af þeim, sem myrtir voru, voru 8 Negrar og 1 Mexikani. Ríkin sem eru á “svarta listanum,” er Tuskegee Institute gefur út árlega um slík morð, eru þessi: Mississippi meö 3 morö; Louisiana 2; Texas 2; Missouri 1 og New Mexico 1. — Félag amerískra háskólakennara (“American Association of Univers- ity Professors”), hefir nýlega 'gert samþykkt um þaS, að hefja baráttu um öll Bandaríkin, fyrir réttindum til þess aS kenna breytiþróunarkenn- inguna í öllum skólum. AShyllast þeir yfirlýsingu Vísindafélags Amer- ✓ íku (“American Association for the Advancement of Science”) þess efnis að "breytiþróun í einhverri mynd er viöurkennd af nálega öllum merkari vísindamönnum um allan heim,” og aö “enginn getur gert tilkall til þess aö kallast vel menntaður maður, sem er óvitandi um hve mikla almenna þýö- ingu hún hefir.” —Nóg verður fyrir þá góðu pró- fessora að gera, ef þeim er full al- vara, aö berjast fyrir þessu kenningar- frelsi, þótt ekki væri nú nema þaö til aö byrja með aS fá breytiþróunar- kennslu lögleidda í Arkansas,, Missis- sippi og Tennessee ríkjum, þar sem hún er bönnuö. En auk þess er svo mikið af fávizku Qg hleypidómum um öll Bandaríkin í þessu efni aS þaS er æriS starf fyrir heilan her hinna lærðustu og vitrustu manna, aS bera “WHITE SE/ L BruggaS af æfðustu bruggurum úr als nialt og humli. — Eins og bjórinn s< vanur aS drekka. BEZTI BJÓR f KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun BiSjiö um hann á bjórstofunum Sími 81 178, - 81 17S KIEWEL BRE\V íN(i CO.,LTD. St Boniface, Man. -g—--— WONDERLANQ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. THURS—FRI—SAT,. — THIS WEEK RICHARD DIX in in “WARMING UP” Comedy and “TARZAN” Also Felix the Cat Mon—Tues—Wed., Jan. 21—22—23 GRETA GARBO IN “THE MYSTERIOUS LADY” ^ Comedy and Screen Snapshots 2 Telephone 87025 ‘ysccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccö ljósiglætu’ svo um niuni inn í þá and- Iegu myrkvastofu. Frá Washington, D.C., er simaS i mong'un, að öldungaráSiS hafi sam- þykkt “samninginn utn afnám ófriö- ar” Og er þar vafalaust átt við Kellogg samninginn svonefnda, þótt ekki sé hann þar nefndur svo—meö öllum greiddum atkvæSum gegn einu: Blaine öldungaráðsmanns frá Wis- consin. — Engu breytti öldungaráðiS í sanmingnum né bætti viö hann, þótt Blaine og ýmsir aSrir 'reyndu aS koma að sérstakri grein um það, að samkvæmt Munroe kenningunni stæðu Bandaríkin öðruvísi gagnvart samningnum en önnur ríki. — Mun flestum öldungaráSsmönnum hafa þótt sá viöauki ónauðsynlegur, meö þvi aS þaS er víst, aS eins og samn- ingurinn er úr garði geröur geta Bandaríkin fariö allra sinna ferða, i öll þau stríS, er þau kynnu aS vilja á grundvölli Monroekenningarinnar. BRETAVELDI Uppreisn hefir verið gerð i her- ibúðum HjálpræSishersins og hefir orðið af hinn mesti gauragangur yfir á Englandi út af þvi að æðsta herforingjaráö hersins hefir skoraö á General Bramwell Booth aS segja af sér með þvi að hann væri ófær, sökurn veikinda, til þess aö hafa yfir- stjórn hersins lengur á hendi, og vill þá ráðið um leið kjósa eftirmann hans; í stað þess að áður hefir veriS svo gert, að yfirhershöföinginn hefir, er hann tók viS embætti, kosiö eftir- mann sinn, án þess þó ao nokkrir vissu hver hann væri; ritað nafn hans á miöa, ér svo er geymdur i eldtraustum skáp unz að þeirn tíma kemur, aö yfirhershöföinginn fellur frá. / A bak við þessa uppreisn er talið aS standi aöallega systir yfirhershöfðingj ans, Eva Booth, sem er yfirforingi hersins í Bandaríkjunum og x hefir lengi verið, og svo Mr. Lamb héöan frá Kanada. Er sagt að bæöi blóö- langi í stöSuna en fullyrt að Eva Booth nái henni, verSi Bramwell / settur af. Bramwell Booth hefir, eftir lat^ga umhuigsun neitaS að segja af sér. KveSur hann ráSiS ekkert vald hafa til þess aS breyta um yfirhershöfð- ingja, nema það sannist að hann sé andlega óverðugur aö gegna stöö- unni. KveSur hann Higgins, er næstur sér gangi að völdum, hafa gegnt störfum sínum í veikindum sín- um, og hafi engar kvartanir borist sér um þaö hvernig hann leysti þaS af hendi. SíSustu fréttir, er bárust í tnorgun, telja aS Eva Booth og ráðið muni sitja fast viS sinn keip otg lýsa Brant well Booth afsettan. Er hann mjög veikur af ofvinnu og hefir þessi árás ekki styrkt heilsu hans enda hætt viS að hún ríði honum aS fullu. SVÍÞJÓÐ Frá Stokkhólmi var símaS í gær- dag að þar hefði veriS opinberuS trúlofun Ólafs, konungsefnis NorS- manna, og Mörtu prinsessu, dóttur Karls Sviaprins og Ingibjargar prin- sessu. Ólafur prins, sem er systur- sonur Georgs Bretakonungs, er hinn ágætasti íþróttamaSur á flesta lund, t. d. einn af beztu skíðamönnum í Noregi. Hann er einkabarn for- eldra sinna, 26 ára að aldri. Marta prinsessa er 27 ára gömul. Arsfundur kvennfélags Sambands safnaðar veröur haldinn í fundarsal kirkjunnar kl. 8 þriSjudaginn 22. janúar. Kosning embættismanna og ýmislegt fleira liggur fyrir fundinum. Félagskonur beSnar aS sækja fundinn. Guðrún Borgford, (forsetP Steina Kristjánsson (ritari) Lesiö auglýsingu St. Heklu í þessu blaði um Tombólu og Dans, sem haldin verSur 21. þ. m. Gleymiö ekki deginum—og komiS. WINNIPEG, 16. JAN., 1929 Frá islandi. Mýrdal í des. F.B. TíS hefir verið hér einmunagóð í sumar og vetur, það sem af er, aöeins snjóað lítið eitt í dag (2. des.). Hey viSast með minna móti og sumstaðar i allra minnsta lagi. Slátrun sauöfjár hérv í Vik meS mesta rnóti haust, eða um 20 þús- undir, og þó venju meira flutt af lifandi fé til Vestmanneyja og Reykj- avíkur. Sömuleiðis hafa Öræfingar nú slátrað lieima hjá sér, en ekkert rekiS hingaö. JarSepplauppskera raeS allra bezta móti. Þann 10. f. m. var hér efra norö- austanstormur með slyddubyl. I veðri þessu strandaði enskur togari á Mýrdalssandi og þá brotnaSi og radiotækjastöng Dyrhólaeyjavitans, sem nú er aftur komin í lag. Vestm.eyjum 10. des. F.B. Sjaldan hefir veriö fariö til fiskj- ar undanfarna viku. Afli mjög tregur. Innflúensa hefir stungið sér niður víða, leggst alþungt á suma. Sjómannafélag Vestmanneyja og OtgerSarmannafélagiS hafa samiS hvort sinn kauptaxta. Samninlgar ekki gerðir. Feiri bátar munu geröir hér út á komandi vertíS en venjulega. Nokkr- ir hugsa til útgerðar í Sandgerði á línuvertíS. LeggiC dálitla upphætS í hverri viku inn á þennan banka. At5 loknu ári vert5urt5u hissa hve hún hefir aukist. Jafnvel einn dollar á viku gerir nærri 54 dollara á ári. V/i°/o Vextir Opit5 frá 9 ___ 6 á laugard. frá 9 — 1 $1.00 opnar relknlnK Province of Manitoba Savings Office DonaI«l und Klllce and 9H4 Maln St. “Rekit5 til at5 glæt5a sparnat5ar- hugmynd og velfarnan fólks.” Losaðu þig við Kvef yfir Veturinn Kftlrtekta vert5 a?5fert5 tll Iicmm at5 vernda nienn fyrlr Mliemu kvefl —Sendu Mtrax eftlr MýnlMhornl Mem veitt er ftn endurKÍnldN. Ef þú þjáist af vondu kvefi í kuldum, ef þú fært5 hóstaköst svo hört5, at5 þú ætlar at5 missa and- ann, þá láttu ekki hjá lít5a at5 bit5ja Frontier Asthma fél. um ó- keypis sýnishorn af þeirra ójafn- anlega lyfi. í»at5 gerir ekkert til hvar þú átt heima, hvort þú trúir á lækningar et5a ekki, biddu um þetta ágæta lyf. Hafirt5u þját5st afarlengi og reynt allt sem þér hefir þótt líklegast til at5 læknat5i þig og ávalt ort5it5 fyrir vonbrigt5- um, þá láttu þat5 engan veginn aftra þér frá at5 bit5ja um lyf vort. FRKK TKIAIi COUPON FRONTIER ASTHMA CO.t 1609H Frontier Bldg., 462 Nia- gara St., Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: ..................... .........v.......]....... Kaupið HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.