Heimskringla - 23.01.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.01.1929, Blaðsíða 8
X. BLAÐSlÐA HEIMSKRIN CLA WINNIPEG, 23. JAN., 1929. Fjær og nær. MESSUR Séra Þorgeir Jónsson messar að Árborg næstkomandi sunnudag kl. 2 eftir miödag. ÞórSur kaupmaSur ÞórSarson frá Gimli var staddur hér f bænum fyrir helgina. SagSi hann ekkert sérlegt viS hafa boriS þar nyrSra núí oý- lega. Fyrirlestur verSur haldinn í kirkj- unni, nr. 603 Alverstone stræti, sunnu daginn 27. janúar, kl. 7 síSdegis. Efni: “Hin óendanlega elska GuSs endurspegluS í fyrirmyndum kross- ins og sjálfsfórnar Krists.” — Þessi fyrirlestur mun skýra margt, sem þér hefir áSur veriS huliS. Allir eru boSnir og velkomnir. VirSingarfyllst, Davíff Guðbrartdsson. THEATRE Sargpnt and Arlington The West Enda Flnest Theatre. THI'R—FRI—SAT., THIm Week Big Double Program “SHARP SHOOTERS” WITH GFiORGE O’BRIEN and LiOIS MORAN —ALSO— “PYJAMAS” Mon—Tuea—Wed. Next Week CORINNE GRIFFITH -IN— Spurning sem ég gat ekki svarað Kunningi minn spyr mig hér um daginn hvort íslendimgum heima á ættjörSinni þyki eins vænt um okk- ur Vestur-Islendinga eins og okkur þykir um þá. Eg lagSi aftur aug- un og hugsaSi stundarkorn því þetta var ekki hversdagslegt umhugs- unarefni hjá mér. En segi svo: Eg get ekki svaraS þessari spurningu, en ég skal kenna þér ráS. SpurSu prófessor Halldór Hermannsson aS því og vittu hvernig fer. Á sunnudaginn lézt aS heimili sínu viS Wynyard, Sask., Oddur Magnús- son, sonur Mr. og Mrs. M. O. Magn- ússon. Haföi hann lagiö langa og þunga legu í inflúenzu og mislingum. Oddur heitinn mun hafa veriS nálægt hálfþrítugur, efnis- og þrekmaöur, sem hann átti kyn til. — Heimskringla vottar aSstandendum samhyggS sína í þeim þungu raunum, er þeim nú hefir boriö aS höndum. John S. Laxdal. . Skák "Skák og mát” sögöu þeir sumir, sem komu saman í Jóns Bjarnasonar skóla, fimtudaginn 17. janúar, aS kveldi dags. Nú er veriö aö endurreisa taflfél- agiS “Island’’ sem legiö hefir í dái rúm þrjú ár. Islendingar hafa ávalt unaö tafllistinni og fæstir munu hafa gleymt því, aö samlandi okkar Magnús Smith var einu sinni taflkappi Kan- ada. Taflfélagiö “Island” starfaöi ekki nema um eins árs tímabil, en þó uröu þeir þá strax^ öllum klúbbum VVinnipegborgar yfirsterkari, og síS- ast var þaö 1927 aS GuSjón Kristj- ánsson hinn velþekkti íslenzki tafl- garpur vann sigur í bréflegri sam- keppni, er haldin var um meistaratitil Kanada. Fimtudaginn 24. janúar kl. 8 e. h. verSur aftur taflfundur í Jóns Bjarna sonar skóla. NauSsynlegar ráöstaf- anir verSa geröar fyrir starfrækslu félagsins, en síöar tekiö til óspiltra málanna og teflt svo lengi sem tími leyfir. Fyrir hönd þeira sem sóttu fund- inn fimtudaginn 17. janúar, M. Á fundi sem stúkan “Vinland” nr. 1146 C. O F. hélt þann 15. þ. m. voru ■ eftÞfylgjandi embættismenn •kosnir fyrir þetta ár: C.R.—J. J. Vopni V.C.R.—Gunnl. Jóhannsson R. S.—P. S Dalman F.S.—S. Pálmason Treas.—B. M. Long Chapl.—G. Hjrfltalín S. W.—M. Johnson J.W.—J. Josephson S.B.—S. Johnson J.B.—B. Magnússon Physician—B. J. Brandson Auditors—A. G. Polson, B. Magn- ússon. Dáin, 10. jan. sl., Mrs. Margrét Ölafsdóttir Magnússon, móSir hinna góökunnu bænda Olafs og Magnúsar Maignússon og þeirra systkina. HafSi hún legiS rúmföst um 10 ára skeiö. Jaröarförin fór fram mánudaginn þ. 14. janúar, meS aöstoö séra FriSriks Á. Eriörikssonar, er kom heim frá Chicago í því skyni. ÆfiatriSi hinn- ar látnu veröur síSar getiS hér í blaSinu. Leikur sá sem stúkurnar Hekla oig Skuld hafa veriö aö efna til og sýnd- ur verSur á mánudaginn og þriöju- daginn í næstu viku er vel lagaSur til þess, aS koma áhorfendum til aS hlægja. Hann hefir þrásinnis veriS leikinn úti í byggöum Islendinga og bæjum svo sem á Gimli, Selkirk og víSar og hefir hvarvetna veriö vel tekiö og þótt hin bezta skemtun. Þaö er leikur úr nútíSarlífinu, sam- in af ágætum enskum höfundi og íslenzkaöur af G. P. Magnússyni. Efni og mál leiksins er svo auSvelt aS yngra fólk sem eldra, getur ekki annaö en fylgst meS í því og notiö þess. Og þegar þess er gætt hvert málefniö er, sem veriS er aö styöja meS þessum leik, og sú eina þvingun sem því er samfara aS veita því stuöning er sú, aö njóta góörar skemtunar fyrir litla borgun, mætti ætlast til 'aS húsiö yrSi troöfullt bæSi kveldin. GóS matreiSslukona getur fengiö atvinnu á heimili Dr. McMulty aö 138 Harrow str., Winnipeg. Gott kaup og hússtörfin ekki erfiö. Æfingar heldur Icelandic Choral Society hvert þriöjudagskvöld kl. 8 í fundarsal Fyrstu Lúthersku kirkju. Nú er fariö aS æfa fyrir Musical Fesival, og nauösynlegt aS allir sæki. Herra M. J. Borgford, Elfros, Sask., hefir igerst umboösmaSur fyrir Canadian General Realty Ltd. í Vatna byggöunum, og eru allir, í því byggö- arlagi, er kaupa vilja hluti, eSa óska einhverra upplýsinga, beönir aS snúa sér til hans. J. J. Swanson & Co., Ltd., 601 Paris Bldg., Winnipeg. TIL LEIÐBEININGAR fyrir þá, sem kynnu aö vilja ná sér í sönghefti mitt, Our Songs, vildi eg leyfa mér aö geta þess, aö eg hefi nýskeö flutt frá San Francisco, Cal. til Point Roberts, Wash. Islendinigar geta enn fengiS heftiö frá mér á $1.50. Áritun mín er sem fylgir: Magnús A. Arnason, Point Roberts, Wash. SJÚKDÓMUR KONUNGS fer heldur batnandi, en afarhægt. Þó er nú ávo komiS aö hann er far- inn aS geta tekiö aSra næringu en spónamat. Læknar hans segja aö ígeröarsáriö í lunganu sé nú því nær gróiö og hafist vel viö. Er gert ráS fyrir því, aö hann verSi bráölega svo hress, aS flytja megi hann til sjáv- ar, þar sem honum mun ætlaS aö dvellja unz hann kemst til heilsu aft- Kvennprestur Sú nýlunda ber viS í Sambands- kirkjunni í Winnipeg á sunnudaginn kemur. aS kona, sem tekiS hefir prestsvígslu. stígur í stólinn kl. 7 um kveldiö. Hún heitir séra Minna C. Budlong og er á ferS um Kanada til þess aS heimsækja kvenfélög frjáls- lyndra safnaöa. Séra Budlong er orölögö ræöukona, enda líklegt aS messan verSi fjölmenn. A laugardaginn var lézt á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg Anna Hör- dal, eiginkona hr. Sveinbjarnar Hör- dal frá Riverton. LikiS var flutt frá útfarastofu Bardal’s noröur til Winnipeg Beach og jarösyngur séra SigurSur Ólafsson hina framliönu þar í dag. Hr. Guömundur Pálsson kom norS- an frá Narrows á laugardaginn og dvaldi hér yfir helgina. Ekkert sérlegt saigSi hann tíSinda þaSan aS noröan. Tilkynning Eg undirritaöur banna hér eftir alla umferö í gegnum Heimilisréttar- land mitt. SömuleiSis krefst ég þess aö þeir eSa sá, sem klipptu sund- ur giröingarvírana í norövestur- horni á nefndu landi, setji þá upp aftur nú þegar eSa aö öSrum kosti aö klögun veröur send á þá sem giröing una tóku niöur alveg: aS ástæSulausu, þar sem upphleyptur vegur er meS- fram landinu. Væri gott aS þeir sem aldrei sjá vegastæöin eöa vegina í þessari byggS, en ætíö reyna aS fara annarsstaSar en þar sem vegir liggja, keyptu sér stækkunargleraugu. og settu á nef sér svo þeir sæju vegina framvegis til aö fara eftir þeim. VíSir P. O. 19. jan. 1929. Agúst Einarsson Frá Islandi Islcnak heiðursmcrki. Hinn 1. desember voru þessir Is- lendingar sæmdir heiSursmerkjum FálkaorSunnar: Stórriddari meS stjörnu: Páll Einarsson hæstaréttar- dómstjóri. Stórriddarar: séra Valdi- mar Briem vígslubiskup og GuSm. Sveinbjörnsson skrifstofustjóri. Ridd arar: séra Hálfdán GuSjónsson vígslu biskup, séra Ólafur Ólafsson frí- kirkjuprestur, frú Bríet BjarnhéSins- dóttir, Þorleifur Jónsson póstmeistari, Jóhannes Sigfússon fyrv. yfirkenn- ari, SigurSur H. Kvaran f. héraSs- læknir, SigurSur Kristjánsson f. bók- sali, Gísli Johnsen konsúll, Magnús FriSriksson frá Staöarfelli, Pétur Jónsson operusöngvari. Norræna stúdentamótiff 1930. Frá því hefir veriS skýrt hér í blaöinu aö í ráöi væri aS halda hér norrænt stúdentamót 1930. Á fundi Stúdentafél. 12. þ. m. var ákveöiS aö mótiö yröi hér Var kosin 5 manna nefnd í máliö: dr. Álexander Jóhann- esson, Einar B. GuSmundsson cand. jur., Thor Thors cand. jur. og dr. Sig. Nordal prófessor. Ætlast er til aö nefndin bæti viö sig tveim mönnum. BlaSiS “VörSur” flytur þá fregn, aö andast hafi 27. des. Guttormur Vigfússon í GeitaigerSi, N.-Múlasýslu, fyrverandi skólastjóri á Eiöum; þ. m. Sunnmýlinga í 15 ár og um margt hinn merkasti bóndi. “WHITE Sl-.v V BruggaS af æfSustu bruggurum úr úrvals malti Dg humli. — Eins og bjórinn sem þú varst /anur aö drekka. BEZTI BJÓR f KANADA , TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun BiöjiS um hann á bjórstofunum Sími 81 178, - 8’ 179 KIEWEL BREWÍNG CO.,LTD. St Boniface, Man i WONDERLANQ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. THURS—FRI—SAT,. — THIS WEEK MILTON SILLS in in “HARD BOILED HAGGERTY” ________Comedy and Tarzan__ Mon—Tues—Wed., Jan. 28—29—30 NORMA SHEARER ”THE LATEST FROM PARIS” ín Collegians No. 2 and Screen Snapshots Telephone 87025 Fyrirspurn Herra ritstjóri. Hver lýgur nú ? Eg sé aö Heims- kringla flytur þá frétt meSal annara ítarlagra fregna af bændaþinginu í Brandon, aS U. F. M. hafi neitaS aö taka nokkra afstööu til Sjö-systra málsins þó aö þrír ráöherrar Mr. Brackens væru þar til þess aS tala fyrir ráSstöfun stjórnarinnar á foss- unum. En svo segir Lögberg, aS U. F. M. hafi þarna á ársþinginu fallist á aÖgerSir stjórnarinnar í þessu máli. Eg hefi nú satt aS segja aldrei oröiö var viS annaö, en aS Heimskringla flyttj áreiöanlegar frétt ir frá þér, en datt í hug, aS stundum “skýzt þó skýrir séu,” og hélt aS hugsanlegt kynni aS vera, svo heföi nú fariö fyrir þér. En því vil ég vita vissu mína um þetta, aS ég er dálítiö afsíSis, og þetta er ekkert hégómamál, hvort ársþing bænda hefir opinberlega þakkaS Brackenstjórninni fyrir Sjö-systra máliö, eSa ekki. MeS vinsemd og virSingu, Gamall bóndi. * * * “Gamall bóndi” má öruggur trúa Losaðu þig við Kvef yfir Veturinn EftlrfektnveríS iiUferfi tll l»e>*M ntl verndn nienn fyrlr Mlieinu kvefl —Sendu Mtra.v eftir NýnÍMhorni sem veitt er ftn endurnjnldM. Ef þú þjálst af vondu kvefi í kuldum, ef þú færð hóstaköst svo hörtS, aö þú ætlar aö missa and- ann, þá láttu ekki hjá líöa at$ biöja Frontier Asthma fél. um ó- keypis sýnishorn af þeirra ójafn- anlega lyfi. I»at5 gerir ekkert til hvar þú átt heima, hvort þú trúir á lækningar eöa ekki, biddu um þetta ágæta lyf. HafirÖu þjátJst afarlengi og reynt allt sem þér hefir þótt líklegast til at5 læknat5i þig og ávalt ort5it5 fyrir vonbrigt5- um, þá láttu þat5 engan veginn aftra þér frá at5 bit5ja um lyf vort. FREE TRIAL COUPON FRONTIER ASTHMA CO., 1609H Frontier Bldg., 462 Nia- gara St., Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: ........................... því, aö Heimskringla fór algerlega rétt meö, en Lögberg af einhverjum ástæSum rangt. Ársþing U. F M. borölagöi báSar tillögur (trausts- og vantraustsyfirlýsingu til stjórnarinn- ar) svo aö á engan hátt er mögulegt meö nokkrum sannindum aS segja aS þaS hafi aöhyllst ráöstafanir stjórn- arinnar á Sjö-systra fossunum. — Ritstj. ALMANAK 1929 i Innihald: S Almanaksmánu?5ir og um tímatalið ...............1__20 Mynd frá Dingvöllum John Bunyan, með mynd. í>rigg*ja alda minning. Eftir Richard Beck .........._..21—31 Henri Dunant, stofnandi Rauðakrossfélagsins. Aldarminning, með mynd .................32-*-33 Samuel Plimsoll, “sjómannavinur” ............ 34 35 Safn til landnámssögu íslendinga í Vesturheimi íslendingar á Kyrrahafsströndinni með myndum Samið hefir Margrét J. Benedictsson .36—72 Islenzkar Sagnir. Otúel Vagnsson, Eftir Jón Kristjánsson ............. 73__90 Brot úr ferðasögum. Eftir Eirík Rafnkelsson. Ritað eftir sjálfs hans fyrirsögn af G. Arnasyni ........... 90—98 Eöff um friðun Þingvalla ................ 98______100 Hversu margir menn geta lifað á jörðunni ...J...100—101 1930. Eftir Sigurð Júlíus Jóhannesson ...... .102 103 Safn af fiðrildum ............................103_______104 Helztu viðburðir og mannalát ...........„..7...7....104_114 Verð 50c. O. S. Thorgeirson 764 Sargent Ave., W’peg. Eimskipafélag Islands Hinn árlegi útnefningarfundur í Eimskipafélaigi Islands, meSal Vestur-Islendinga, veröur haldinn aö heimili herra Arna Eggertssonar aö 766 Victor stræti hér í borg, fimtudaginn 21. febrúar, 1929, kil. 8 aö kveldi, til þess þar aö útnefna tvo menn til aö vera í vali fyrir hönd Vestur-Islendinga á aöal Ársfundi Eimskipafélagsins, sem haldinn veröur í Reykjavík á Islandi í júnímánuSi næstkomandi, til aS skipa sæti í stjórnarnefnd fél- agsins, meö því aS kjörtímabil hr. Arna Eggertssonar er þá útrunniS. Winnipeg, 19. janúar 1929. B. L. Baldwinson, ritarl What will you be doing one year from today? . A course at the Dominion Business College will equip you for a well paid position and prepare you for rapid promotion. I\ Enroii Monday DAY AND EVENING CLASSES The “Dominion” and its branches aye equipped to render a complete service in busi- ness education. BRANCHBSt ELMWOOD 210 Hespeler Ave. ST. JAMES 1751 Portage Ave. Dominion Business Gollege CThe Mall. WlNNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.