Heimskringla - 23.01.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.01.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. JAN., 1929. HEIMSKRINCLA 7. BLAÐSIÐA MRS. KARLEBY (Frh. frá 3. bls.) leiðsluna og vilja borga fyrir hana. Þetta síðasta er mestu varSandi i þjóSfélagi meö vinnuskiftingu. Á- vextir vinnunnar” eru ekki annars virSi en þess, sem fyrir vinnuna fæst á markaSinum. ÞaS er heldur ekki ætlunin aS þetta eigi aS skiljast svona, þaS væri sama og aS viSurkenna þaS ástand. sem nú ríkir í þjóSfélaginu. Þegar menn athuga tniliónir Rockefellers reiSast menn máske og tala um fjár- kúgun. En þaS er ekki hægt aS neita því, aS Rockefeller byrjaSi meS tvær hendur tómar og hefir grætt auS sinn meS því aS koma á olíunotkunina skipulagi, sem var betra fyrir neytendurna, en .gamla skipu- lagiS. Hann hefir meS öSrum orS- um grætt á vinnu sinni. Þótt hann hafi grætt á þessu margar miljónir, hafa olíunotendur vafalaust sparaS ennþá fleiri miljónir. Rockefeller hefir því fengiS miklu meira fyrir ávöxt vinnu sinnar en menn fá al- mennt, og sjálfsagt miklu minna en sem svarar “verSmæti” vinnunnar. Þetta er rökrétt afleiSing af kenningu sumra jafnaSarmanna um þaS. aS hver og einn eigi aS fá fullan arS af vinnu sinni. En forsendan er skökk. I staS þess aS segja, aS “ávöxtur vinnunnar eigi aS lenda hjá þeim, sem vinnur,” væri sönnu nær aS segja, aS endurbótastarf þjóS- félagsins væri í því fólgiS, aS finna, hversu miklu af ávöxtum vinnu þeirra væri unt aS svifta einstakl- ingana o£ gera þá aS almenningseign, án þess aS eySileggja þjóSfélagshag- inn. Ein mannsæfi er allt of lítiS sjón- armiS til þess aS geta metiS úrlausn- arefni þjóSfélagsins. AuSur og eignavextir eru tákn hagsmunabands milli fortiSar, nútíSar og framtíSar. Spurningin er sú, hvernig þessi auS- ur verSi hagnýttur í þágu kynslóS- anna. ÞaS er engan veginn neitt aSalatriSi, hvaSa afskifti þjóSfélag- iS hefir af þessu, heldur hvaS ein- staklingarnir gera. Þvi þjóSfélag- iS er ekki annaS en einstaklingar og starfar eingöngu í þeim og fyrir þá. * * * ) Eignarréttur og ein-s ta klingsfra mt a k og jafnaðarstefnan. Eitt af því, sem hinir nýju endur- skoSendur jafnaSarstefnunnar leggja mikla áherzlu á, er rannsóknin á af- stöSu ríkis og einstaklinga og áhrif þeirra á skiftingu auSsins. Hér á undan var skýrt frá því, aS Karleby benti á þaS sern grundvallaratriSi þjóSskipulagsins, aS þjóSfélagiö væri einungis til fvrir einstaklingana og gæti ekki starfaS öSruvísi en fyrir þeirra tilverknaS. Af þessu leiSir hann einnig þaö, aö þegar talaö sé um, aö þjóSfélagiö ei.gi aS fá arSinn af einhverri atvinnugrein, þá sé þetta í rauninni villandi oröatiltæki. Þvi þaS. sem aÖ er stefnt og þaS sem skeöur er önnur og ný skifting tekn- anna milli einstaklinganna. Sumir fengu of mikiö, frá þeim er tekiS og skift milli annara og fleiri. AnnaS skeSur ekki. Eins er um “gjöldin til þjóðfélagsins.” 1 sameiginlegan sjóS eru heimtir fjármunir frá viss- um einstaklingum til þess aS fá oSr- um einstaklingum, til þess aS koma á annari skiftinign auSsins. ÞjóS- félagiö sem “einstaklingur” getur hvorki haft tekjur né gjöld. Hugmynd in um þjóðfélagiS eöa ríkiS sem eitthvað sjálfstætt og óháð þjóSfél- agsborgurunum, er skökk og háskaleg. Hún gabbar hugsunina til þess aö staSnæmast þar, sem veruleiki úrlausn arefnisins byrjar. HvaS er eignarréttur? Er hann rétturinn til þess aS nota og mis- nota, eins og Marx sagSi aS væri grundvölSur borgaralegs þj.óðfálags, svo djúpt þorir enginn aS taka í ár- inni opinberlega. Einfaldast er og augijósast að eignarréttur er ákveðið form fyrir umráðum yfir hlutum sem ríkiö ákveður meS löggjöf. Eign- arréttur er ekki kominn undir ein- staklingnum einum,, hann er ekki ein göngu samband milli einstaklingsins og eignarinnar. Hann er þvert á móti eitthvaS, sem þjóSfélagiS eSa ríkiS ráSstafar, ekki meS því aS “skerSa’’ þaS heldur meS því aS um- mynda það. AS vísu getur þaS veriö réttmætt aS tala um “skerðingu eignarréttarins,” en þaS á aðeins við það, aS ólögiega sé gripiS fram í ríkjandi umráðaástand. Eignarrétt- 'ur er blátt áfram þær reglur, sem settar hafa veriS vegna sameigin- legra hagsmuna einstaklinganna til ákvöröunar á því, aS hver þeirra um sig ráði yfir ákveðnum hluta af sam- eiginlegum foröa og auðsuppsprettum. Gildi eignarréttarins fyrir einstakl- ingana veltur á því einu, hvaöa gagn þeir geta, meS hans aSstoS, haft af þeim hlutum, sem þeir hafa umráS yfir. Þetta er sú sanna skoðun jafn- aSarstefnunnar á eignarréttinum. En þessa skoSun má framkvæma á ýmsan hátt. FormiS skiftir litlu, heldur efniS. En hinsvegar getur veriS munur á því hversu hagkvæmar aSferðir eru í framkvæmdinni. En alltaf er verið aS breyta eignarrétt- inum, með ýmiskonar löggjöf. Átta stunda vinnudagur og sjúkratrygg- ingar eru til dæmis breytingar á eignarrétti. En þaS er misskilningur aS halda að þessi eignarréttarbreyting þurfi óhjákvæmilega að lenda í ein- hverskonar þjóönýtingu. Þess eru mörg dæmi að í “þjóöfélags”-fyrir- tækjum hafa kjör verkamanna veriS verri en annarsstaðar og ver séS fyr- ir hagsmunum neytenda. Ekkert er þeirri hugsun til fyrir- stöðu. aS “einstaklings framtak” og “einka eignarréttur” geti, meS skvn- samlegum ráSstöfunum, orSiS heill heildarinnar til hagsmuna, ekki ein- ungis í borgaralegum skilningi orSs- ins, en einnig samkvæmt skilningi verkamanna. Því þegar öllu er á botninn hvolft, þá er þaS sama hagn- aSarlöngunin, sem knýr menn til starfa, hvaöa skipulag sem á starfi þeirra er. Menn myndu ekki vinna af neitt öSrum eða æðri hvötum eða fínni en nA þótt menn ynnu undir skipulagi jafnaSarstefnunnar, en skipulagið sjálft yrði skynsamlegra á ýmsan hátt. Margt af þessu, sem nú hefir ver- * íð sagt, mun morgum þykja sjálf- sagt og einfalt mál, eins og það er. En undir eins og farið er aS nota einhver dularfull orðatiltæki eins og “þjóðnýtingu,” þá rísa þeir öndverð- ir. Sama hugsunin getur tekið sig mjög misjafnlega út, eftir því hvern- ig hún er orðuS. Það er einnig mjög algengt aS heyra jafnaðarmenn segja, að ekki sé unt að ráða fram úr þessu eða hinu úrlausnarefninu á grund- velli þjóöskipulags auðvaldsins. En þetta er meiningarlítið. Ef ein- hverju á aS breyta, þarf eittlivaö að aðhafast. Ef sú athöfn verður til þess' að framkvæmd sé einhver hugmynd, til dæmis frá jafnaSarstefnunni. þá er auSvaldsskipulaginu þar meS breytt. þótt í smáu sé. Þeta er sú skyn- samlegasta og hagfeldasta breytinga- leiS, sem hægt er aS fara. ÞaS getur vel verið, að slíkar breytingar verði að formitru til eitthvaS ööru vísi en einhver kredda hefir hugsaS sér. En þáð sem máli skiftir er ekki formið heldur efniS. Lífið er miklu fjölbreyttara og frjósamara en ímynd unarafl þeirra, sem sitja við skrif- borðið sitt og búa til nýtt þjóöskipu- lag. Þessir kredduföstu menn tala eins í dag eing og þeir töluðu fyrir heilli öld. Þeir tala éins og enn sé við lýöi sama auSvaldsskiptilagið eins og, þá. Þeir sjá ekki hvaS aS- stæSurnar og ástandið hefir breytzt. Þeir sjá þaS elcki, aS þótt hinn gamli einstaklings eignarréttur sé enn í gildi að forminu til, þá er hann breyttur og IreygSur af hverri lö,g- gjafaráðstöfun sem frarn hefir farið i þágu verkamannalýðsins eða fyrir hans tilstilli. En það hefir haft það í för meS sér, að aðstaða verka manna er orðin allt öntiur en áður. I hinu ósvikna auSvaidsskipuIagi er verkamaðurinn eignalaus, einangraSur og hjálparvana öreigi, sem ekki nýtur neinnar verndar ríkis eða félags, er viljalaust verkfæri í höndum fram- leiðandans. Nú hafa verkamenn Laugaryatns^ skólinn Hann var vígöur 1. þ. m. Ætlaöi kennslumálaráSherrann, Jónas Jóns- son, austur til þess aS framkvæma vígsluna og hafSi boðið með sér nokkrum mönnum héðan úr bænum. En vegna rigningar um morguninn fórst sú för fyrir. Veður var þó gott er leiS á daginn, o,g kom fjöldi manns að Laugarvatni, til þess aS vera viS vígsluna. Var hún fram- kvæmd af formanni skólanefndarinn- ar, BöSvari Magnússyni bónda á Laugarvatni, en auk hans fluttu þar ræður Magnús Torfason sýslumaSur, séra Jakob Ö. Lárusson skólastjóri, Aöalsteinn Sigmundsson skólastjóri á Eyrarbakka, Jörundur Brynjólfs- son alþm. og Gísli Jónsson sýslu- nefndarmaöur á Reykjum. í 6. þ. m. fór kennslumálaráöherrann austur með menn þá héðan, sem áSur höfðu veriS boSnir til þess að sýna þeim skólann. Þeir voru um tuttugu. Var lagt á stað kl. 6.30 og komiö til Laugarvatns seint um kvd'.dlð.. Var þá komiS nokkurt frost, en vegurinn frá Grímsnesbraut inni upp aS Laugarvatni er ekki vel fær bílum enn nema í þurkum eða ‘rosti. VeSur var gott. heiðskírt loft með miklum norðurljósadansi. A Laugarvatni tók Jakob skólastjóri á móti gestunum; var þeim veittur beini í skólanum og ^váfu þeir þar nm' nótlina. Daginn eftir boðaði kennslumálaráðherrann til fundar í samkomusal skólans. Komu þar saman allir námsmennirnir, ýmsir menn úr nágrenninu og gestirnir úr Reykjavík, en fundarstjóri var Böö- var bóndi, formaður skólanefndarinn ar. Var fyrst sungiS vígslukvæSi skólans, eftir ritstjóra þessa blaðs, Þá flutti kennslumála r á ð- herrann ræðu, sagSi frá stofnun skól- ans, lýsti ætlunarVerki hans og þakk- aði þeim, sem stutt höföu aS vali skólastaöar þarna og öllum, sem lagt höfðu hönd aS verki til framkvæmd- anna. Hann hrósaSi áhuga liins unga fólks, karla og kvenna þar í ærsveitunum, sem igerst höfðu sjálf- boðaliðar við byggingarstarfiS. En sérátakega þakkaði hann BöSvari fvrir baráttu sína öölast raunveruleg an samákvörðunarrétt yfir því hvern ig einka-eignarrétturinn er notaður, svo að framleiSandinn getur ekki einsamall beitt valdi sínu nema innan þröngra takmarka, móts viö það sem áður var. Þar að auki hafa verka- menn meS félögum sinum, öðlast samákvörSunarrétt yfir vinnuskilyrS- unum, en þann rétt vantaði þá ger- samlega áður fyr. Sannleikurinn er sá, aS þær lög- gjafabreytingar, sem fram hafa far- ið á síöustu árum í þjóðfélagipu, einmitt á grundvelli þjóðskipulags auðvaldsins — hafa beinlínig upp- hafiS sjálft þjóSskipulag auövalds- ins á mikilsverðum svæðum, svo að afstaSa verkalýðsins í þjóðfélaginu og framleiðslunni hefir gerbreytzt. Það er þess vegna misskilningur og óþarfi, en mjög algengt. þegar jafn- aöarmenn eru að afsaka þátttöku sína í praktisku endurbófastarfi í þjóS- skipulagi auðvalds nútímans á þing- ræSislegan hátt, Það er látiS eins og hið sanna jafnaSiarmensíkiístarf eigi aS fara fram einhversstaSar í fjarlægri framtiS. en í nútíðinni veröi menn því miSur aðeins að láta sér nægja endurbætur á auðvaldsskipu- laginu. En þaS, sem nú þegar hefir áunnist. má ekki kalla jafnaðarstefnu. Það er kallaður “vísir” til hennar. eöa “í áttina’’ til hennar. En þetta er skakt og hálfvelgjulegt, segir Karleby. Eitthvað getur mistekist í jafnaðarskipulagi verkamanna. eins og í áuSvaldsskipúlagi borgaranna. ÞaS er ekkert aöalatriði undir hvaða nafni eSa í hvaða formi endurbæturn- ar gerast, heldur þaS, aS þær gerist og þær hafa gerst og gerast \ svo kröftuglega, að nýtt þjóöskipu'lag jafnaSarstefnunnar er þegar komið á í mörgum greinum. —Lögrétta. Magnússyni,. sem staðiö hafði fyrir öllum aSdráttum á efni, og lofaöi dugnað hans og útsjónarsemi. Guðjón Samúelsson húsameistari sýndi teikn- ingu af skólahúsinu, eins og þaS á að verða fulbúiö, og lýsti herbergja- skipun, hitaleiSslu. o. s. frv. GuS ■ mundur Björnsson landlæknir talaSi um unglingaskóla til sveita í sambandi viö heilbrigSismál landsins og vænti mikils gagns af þeim á því sviöi. Hann kvaSst ætla, að Jónas ráSherra myndi hljóta þakkir, er fram HSu stundir. fyrir aS hafa hrundið áíram þessari skólastofnun. Ásgeir Ás- geirsson fræöslumálastjóri talaSi um fjörgandi afl fyrir sveitalífið, sem unglingaskólar, eins og þessi. gætu orðiö og mvndu verða, er þer risu upp til og frá um landiS. Lýsti hann ánægju sinni yfir skólastofn- uninni og staðarvalinu. GuSmund- ur Finnbogason landsbókavörSur skeminti mönnum meS tangri ræðu, sem kom víöa við. GuSbrandur Magnússon ávarpaSi skólastjóra, og minntist þess, hve mikinn áhuga hann hefSi frá æskuárum haft á uniglinga fræðslu: HafSi þaS eitt sinn fyrir mörgum árum, komið til tals, að þeir skólastjóri og ræSumaSur keyptu Reyki í Ölfusi og stofnuöu þar ungl- ingaskóla. Séra Jakob Lárusson svaraði og þakkaöi, og aö lokum mælti fundarstjóri nokkur orö til gestanna og þakkaði þeim þomuna. Lögðu þeir svo á staS heimleiðis nál. kl. 3. Þennan dag var sólskin og bezta veður. Er fagurt umhorfs á Lauig- arvatni, svo sem kunnugt er, og létu allir i ljósi, sem á það mál minntust aö þeir teldu Laugarvatn mjög svo heppilega valinn staS fyrir skólann. LeiSin um Þingvelli var nú valin til heimferöarinnar og er hún vel fær bílum, enda þótt nokkur farartálmi sé á brautinni yfir Hrafnagjána og 1 Holtunum þar fyrir austan. A Þingvöllum var staSið viö um hríS. Er nú verið aS vinna þar að vega- gerö og brúargerS í undirbúningi yfir Öxatá úr suSurodda Þingvalla- túnsins. Kl. nál. 8 um kveldiS komu menn heim, og hafSi ferðin veriS hin skemtilegasta. NumiS var staðar innan viö bæinn, hjá Tungu. og þar kvöddust menn Oig þökkuðu hver öðrum fyrir samferðina, en all- ir kennslumálaráSherranum fyrir boSið. * * * SkólahúsiS á Laugarvatni er ekki nærri því fullgert enn. Þa'S á aS veröa löng bygging meö kjallara og stofuhæS, en þar yfir 6 burstir, sem snúa frá fjallinu niöur til dalsins. Er miðkafli hússins nú reistur, meö 2 burstum. I kjallara er eldhús og borösalur fyrir um 70 manns. Stofu- hæðin er einn salur og á aö skifta honum meS lausaþiljum sundur í kennslustofur. Þar fyrir ofan eru íbúöarherbergi og svefnherlærgi, en á efsta ofti tvær baSsjtofur undir súö og 8 rúmstæöi í hvorri um sig. Allt er húsið hitað meS vatni frá hver, sent er spölkorn fyrir neðan húsiS, en köld vatnsleiðsla hefir veriö lögö ti! þess úr á, sem fellur niður fjallið þar skammt frá. Hita miðstööin er niðri í hvernum og rennur kalda vatniö frá húsinu þangaö, hitnar þar og rennur svo þaöan upp aftur í húsiö. Gufa er einnig leidd frá hvernum upp í húsið á þann hátt, að allstórum blikkkassa er hvolft yfir nokkurn hluta hversins og safnast í hann gufa, er síöan leitar upp til húss ins um pípur. sem liggja þar á milli. Er sá hiti notaður til suöu o. fl. Þessi umbúnaður hefir veriö i góðu lagi og reynst vel. Kennslumálaráðherrann gat þess í ræSu sinni, aS hann hefði hugsaS sér, að skólinn gæti orSiS eftirsóttur dvalarstaSur fyrir gesti frá Reykja- vik áS sumrinu og samkomustaður fyrir héraðsmenn og jafnvel fleiri, t. d. lækna landsins, er þeir héldu mót sin. Gæti oft svo veriö, er slík mót væru haldinn aS sumri til, aS menn kysu aÖ halda þau á þessum stað. —Lögrétta . Rcykir í Mosfellssveit Bjarni alþingismaöur Ásgeirsson hefir, sem lesendum “Freys” mun kunnugt, rekið garðyrkju i stærri stil á eignarjörS sinni Reykjum. Um nokkur undanfarin ár hefir meSalt'als uppskeran af jaröeplum veriS upi 300 tunnur og af rófum 200 tunnur. Auk þess heíir veriS ræktafr til sölu í heitum jarðvegi, gulrætur, blóni- kál, hvítkál. rauökál, salat, spínat, ’örvel. hreðkur, rauSrófur og næp- ur. Nú eru 3 stórir ^róörarskálar á Reykjum er Bjarni hefir reist. I þeim eru ræktaöar tómötur, agurkur, tröllepli (melonur) og auk þess mikiö af blómum. Nú i ár hefir Bjarni látiö byggja á jöröinni fjós er rúm- >r 40 nautgripi, og hesthús yfir sex hesta áfast viö fjósiS, ennfremur hlöðu er tekur 2000 hesta og áburöar hús yfir áburð frá þeim gripum er húsin rúma. Byggingarnar eru úr steini. Ibúöarhúsin, fjós og gróSrar skálar allir eru hitaðir upp með jarö hita frá laugunum sem eru rétt hjá , Reykjum. Framkvæmdirnar á Reykjum á sviði garSræktarinnar eru glöggur vottur þess hvaö hægt er aS gera á þeim stöS um þar sem jaröhiti er fyrir hendi. ÞaS er hægt aö rækta hér um hávet- urinn túlipana og hyacintur og cro- cusa og fl., laukplöntur, og aö sumr- inu matjurtir er annars væri óhugsan- legt að næðu hér nægum þroska án hitans svo sem, melonur, tómata o. fl. Þaö var eitt sinn framsýnn andi er mælti þeim orSum: "Far þú og segSu bræðrum þinum aS jörðin þín sé frjósamari og himinbeltiö hag- sælla en þeir ætla.” — Reykjarlandiö er talandi vottur um þaö aö þessi orð eru sannleikur. Pálmi Einarsson. —Freyr. --------X------- I Frá Islandi Borgarnesi 8. des. F.B. Heilsufar og Mannlát Nýlátinn er piltur á Kvígsstööum í Andakílshreppi, AuSun að nafni, sonur Vigfúsar bónda þar. Inflúensa gengur, bæði í Borgarnesi og eins upp um sveftirnar. I Stafholtsey hefir komiS upp tauga veiki. Lágu 3 menn í henni. Eru á batavegi. Tíðarfar óstöSugt. Slæmt á hög- um. Bráðapcstar hefir oröiö vart á stöku staS, en menn hafa ekki misst nema eina og eina kind úr henni, nema á Hamraendum, SigurSur bóndi þar mun hafa misst um 20 kindur úr bráðapest. * * * SeySisfiröi 9. des. F.B. Bæjarstjórnarfundur samþvkkti í gær tillögu borgarfundarins í FjarSar heiðarvegarmálinu, þannig, aö bærinn skuldbindi sig til þess aö greiöa 40 þúsund krónur gegn því, aS byrjaS verSi á veginum ekki seinna en 1930 og honum haldið viöstöSulaust áfram Og fullgeröur á fimm árum. Á því tímabili greiði bærinn meS jfnum greiðslum tillag sitt. * * * Islands-mynd Lofts GuSmundssonar er veriö aS sýna um þessar rnundir í Kaupmanna- höfn. Konungur vor, drotning og prinsarnir, sendiherra Islands, kon- ungsritari og margt stórmenni annaS var viðstatt fyrstu sýninguna. SíSar hefir Lofti GuSmundssyni borist heillaóskaskeyti frá ungfrú Emmy Landberg og dr. Knud Rasmussen í tilefni af þeim ágætu viStökum, sem myndin hefir hlotið. — Ungfrú Lang berig tók kvikmynd af GrænlandsleiS- angri Rasmussen’s og kann því vel aS meta góðar kvikmyndir. -----------x-----------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.