Heimskringla - 27.03.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 27. MARZ, 1929
HEIMSKRINGLA
3. HLAÐSIÐA
Þakkarávarp
Kæru meðbræSur og systur á
Gimli!
Mér finst ég hafa átakanlega á-
stæðu til að ávarpa ykkur þannig, sem
hafið sýnt mér og börnunum mínum
slíkt dæmafátt drenglyndi og samúð,
með því að gleðja okkur á allan
þann hátt, sem mannssálin fær upp-
hugsað við hið skyndilega fráfall
konunnar minnar, sem kvaddi okkur
svo óvænt, og sem talaði til barnanna
okkar hress og lífsglöð á aflíðandi
dag 11. febr., og var dáin kl. 4 að
morgni þess tóLfta.
Þegar ég hugsa um allar þær miklu
velgerðir sem þið hafið sýnt okk-
ur með stórkostlegum fégjöfum og
allri þeirri hjálp og umönnun, ér ég
á engin orð til að lýsa, þá hryggir
það mig, kæru vinir, að eiga enga
hugsun og ekkert orð, sem nægt
gæti til að þa'kka ykkur. Þess vegna
sný ég mér tii hins algóða föður og
bið hann að blessa ykkur öll. því
Fishermen’s Supplies
Limited, Winnipeg
Umboðsmenn fyrir—
Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co.
Brovvnie kaðla og tvinna.
Vér höfum í Winnipeg birðir af:—
Tanglefin fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð.
Maitre kaðla og tvinna.
Kork og blý.
Togleður, fatnað.
Komið og sjáið oss þegar þér komið til Winnipeg, eða skrifið
oss og vér skulum senda yður verðlista og sýnishorn. ,>
FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD.
401 Confederation Life Bldg., Winnipeg Sími 28 071
VOR- HREINSUN
NÚ ER TÍMINN
Sími 86311 átta símar
FÓT HREINSUÐ, LITUÐ
OG ÞVEGIN
Rumford
Horni Home og
Wellington
WINNIPEG
^OCCCCOOGOCCCCCOOCOOOOOOOCCCOOOOOOOOOOOCOCOOOOOCOOOOC
U N G A R
Ungar úr eggjum af ágætu kyni borga slg vel. tegar
þeim er snemma ungaS út verpa þeir snemma næsta haust; og
þá er verb eggja hátt. VitS getum sent þér unga frá Winnipeg,
Saskatoon, Kegina ei5a Calgary út ingunarstöSvum vorum. Viö
ábyrgjumst þá í bezta standi þegar þú færö þá. White Ueghorns
eru 18c hver, Barred Rocks 19c, White Wyandottes 20c hver.
Pöntun ekki sint ef fyrir minna ér en 25 ungum. Ef margar
sortir eru keyptar og 25 af hverri er hver ungi 16 cent.
32. blaösíöu catalogue frítt, meö öllum upplýsingum vitS-
víkjandi hænsnarækt.
Skrifiö éftir því til:
HAMBLEY WINDSOR HATCHERIES LTD.
601 Logan Ave., Winnipeg, Man.
>eoeooosos<9000009oeooosoooQOOOoeceooosoaosoeoÐOOSOOCo>
i NAFNSPJOLD I
USE IT IN ALL YOUR BAKING
ég treysti honum til að launa ykkur
að verðleikum.
Eg lief svo rnargs að minnast og
margt að þakka, að ég treysti mér
ekki íil að telja það allt upp, því
það væri efni i stóra bók. Þess
vegna læt ég nægja að telja upp
fáein nöfn þess fólks, er sérstaklega
hlynntu að heimilinu á þessum rauna
tímum. — Mrs. Jóhanna Elíasson, er
var yíir konunni minni sáluðu, þeg-
ar hún veiktist, og svo Mrs. Sig-
ríður Sveinsson, er var 'yfir henni
meðan hún háði sitt dauðastríð, og
sem leit eftir börnunum og heini-
ilinu ásamt Mrs. Thordur Thordar-
son með stakri alúð og umhýggju,
þar til jarðarförin var afstaðin..
Sömuleiðis vil ég minnast séra Sig-
uröar Clafssonar og frúar hans, er
studdu mig með ráði og dáð og gjöf •
um til barnanna. F.innig vil ég
minnast Mrs. H. P. Tergesen, fyrir
allar hennar velgerðir og umhyggju,
og Mr. Gunnar Johnson er keyrði
15 mílur út á vatn til að sækja mig,
þar sem ég var við ftski, þegar mér
barst sú harmafregn að konan mín
væri dáin. — Sömuleiðis sá hann um
alla keyrslu við jarðar/förina, sem
hann, ásanit félaga sínum, Mr. Elías
Jóhannsson, ekki vildi taka neitt end
urgjald fyrir. Einnig Mr.. Egill
Egilson, Mr. Sigurður Thordarson
og Mr. Jónas Auðunson, sem tóku
gröfina endurgjaldslaust. Og svo
það blessað fólk er prýddi kistu hinn
ar framliðnu með blómsveigum, sem
voru Mr. og Mrs. Thordttr Thordar-
son og Mr. og Mrs. John Thordar-
son, Mrs. .Guðrún Thorkelson, Fagra
nesi, Árnesi, og Kvenfélag Lúterska
safnaðarins á Gimli. — Öllu þessu
fólki er ég af hjarta þakklátur, á-
samt öllu því fólki, sem hér er ekki
upp talið, en sem bæði hefir gefið
börnunum föt og annað og hefir ver-
ið boðið og búið til að rétta okkur
hjálparhönd, og siðast en ekki sízt
þakka ég Mr. Arinbirni Bardal fyrir
hans starf í sambandi við jarðarför-
ina, og allt -það drenglyndi er hann
hefir mér sýnt með fégjðf og ann-
ari framkomu.
Svo læt ég fylgja hérmeð nafna-
lista yfir alla þá sem hafa styrkt
mig með fégjöfum. Fyrst er listi
yfir þá,' sem ýmist hafa kotnið með,
eða sent heim til mín peninga nteð
alúðarlegum hluttekningarskeytúm.
Næst er listi yfir þá sent Mr.
Ketill Valgarðsson hefir heimsótt,
sem sýnir að enn er hann fylginn
þeim málum, sem hann tekur fyrir,
og hvergi spar á að vinna öðrum
gagn.
Síðast er listi yfir fólk úr Minerva
skólahéraði,sem Mr. Carl Einarss. frá
Keldulandi hefir heimsótt. Báðum
þessum mönnum og öllu því blessaða
fólki sem hér er upp talið, votta ég
mitt innilegasta þakklæti fyrir mig
og bömin, og bið algóðan guð að
láta sinn kærleika verma hjörtu ykk-
ar, unt alla ókorpna tíð. Þess biðj-
um við undirrituð.
Einar G. B. Vestmann
Danícl F. Vcstmann
Nikulás H. Vestmann
Valgcrður Vestmann
Einar G. E. Vestmann
Ingibjórg Vcstmann
Anna Margrét Vestmann
Ásta O. Vestmann
Bencdikt F. Vcstmann.
* * *
fTIn ágætu ívf í OIN PILLS verka öeint A nýrun. verka A móti þvag- aýrunni, deyfa og græía sýktar himn- ur og láta þvag:blÖ5ru.na verka étt, veita varanlegan lata í öllum nýrna- ~*g blöörusjúkdómum. 60c askjan hjá öllum lyfsölum 135
1. GJAFALISTI
Mrs. Kristinn Stefánsson $100.00
Gimli Womens’ Institute 25.00
Mr. Egill Egilson 6.00
Mr. Einar Sveinsson 2.00
Miss Sigriður Sigmundsson 2.00
Mrs. Guðrún Benson 5.00
Mr. og Mrs. H. P. Tergesen 10.00
Mr. og Mrs. Thorv. Swanson 10.00
Mrs. Agnes 10.00
Mírs. Thorey Erlendson 9.00
Mrs. Jóna Goodman; W’peg 2.00
Mrs. Sigr. Thorson, Wpg. 25.00
Miss Margrét Árnadóttir, Betel 5.00
Mr. Sveinn Sveinsson, Betel 2.00
Mr. Einar Guðmundsson 1.00
Mr. Stefán Thorson, Selkirk 5.00
Mr. Guðm. Ölafsson 2.0Q
Emil Johnson
SERVICE ELECTRIC
900 Lipton St.
Solja allfikonar rafmairnfiflhaid.
ViBgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Slmlt 81 507. Hrlmatlmlt 27 288
HEALTH RESTORED
LœknlDgar án 1 y f J »
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O D.O,
Chronic Diseasea
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG. — MAN.
\ A. S. BARDAL
nalur Ukklstur og ivnnatu utr dt
farir. AUur útbúnaDur rú bostt
Ennfremur selur bann allGkonar
mlnnlsvarba og legatelna_
L48 8HERBROOKE 8T
Phonet «07 WlNYlPRli
Björgvin
GuÖmundsson
A.R.C.M.
Teacher of Muisic, Composition,
j Theory, Counterpoint, Orches-
tration, Piano, etc.
555 Arlington St.
9*M1 71«21
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
S RaKKBKe an«l Furnlture Movlng
««S ALVEItSTONfi ST.
SIMI 71 8»S
Egr útvega kol, eldiviS meb
sanngjörnu verbi, annast flutn-
ing fram og aftur um bæinn.
T.H. JOHNSON & SON
CRSMIOIK OG GULL.SA1j.1R
fRSMIBAR OG GULLSALAB
Seijum giftinga leyfisbréf og
giftinga hringa og allskonar
gullstáss.
Sérstök athygli veitt pöntunum
og viSgjörtSum utan af landi.
353 Portnge Are. Phone 24637
Dr. M. B. Haildorson
401 H»)<| llldjc.
Skrlfstof usiml: 2A «74
Siuodar *rer»iaKiega lungaaojQt
dúma
Br ar ,ina> & «kr!i*tofu kl. I.—>
t b og 2—6 e. h
Helmili: 46 Alloway áv«
TaUfmlt 33 158
DR„ K. J. AUSTMANN
Wynyard
Sask.
WAI.TER J. LJNDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenskir lögfrreðingar
709 Great West Perm. Bldg
Sími; 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Rlverton, Man
DR. A. BLONDAL
«02 Medical Arts Bld»
Talsiml. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdöma
og barnasjúkdóma — AH httta:
kl. 10—12 f. h. og 8—5 «. h
Hetmlli: 806 Vlctor St.—Slml 28 180
Dr. J. Stefansson
31« MKDIt'AL AHT9 BLBO
Hornl Kennedy of Grahann
elDgBsg, aogna-. ejr..
■<s(- •( hverka-aj Akdöaaa
'* ■•tla fri kl. 11 tu 12 a
»« kl. 3 tl 5 r- h
Talafml i 21 83«
Helmlll: 638 McMlllan AVe. «2 8»1
J J SWANSON A U>
Llmlted
H B N V A L I
INHURANfB
H B A L K 8 T A T M
MOHTGA G H 8
«00 Parli Dulldlns, Wlnnlpeg, Mmm.
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
709 Eleotric Railway Ghan$er«
Talsírm: 87 371
2. GJAFALISTI
Safnað fcbr. 14. af Mr. K. Valgarð-
son—nnfn gcfcnda
Lakeside Trading Co. $25.00
Mr. S. Eiríksson 2.00
Mr. Daniel Bjarnason 1.00
Mr. og Mrs. K. Valgarðson 10.00
þír. og Mrs. Einar S. Jónasson 10.00
Mr. og Mrs. H. Einarson 5.00
Mrs. C. O. L. Chistwell 6.00
Mrs. Sigurlaug Knudsen 1.00
Séra Sig. Ölafsson og frú 5.00
Mrsi Steinunn Pétursson 2.00
Mr. og Mrs. G. Otter 2.00
Mr, og Mrs. A. Bristc/.v 1.00
Mrs. N. F. Bristow 2.00
Mrs. Joe Sigurgeirson 1.00
Mr. Árni Johnson 5.00
Mr. B. Lárusson 2.00
Mr. B. Lárusson 2.00
Mr. og Mrs. Ingi Thordarson 5.00
Mr. og Mrs. C. Johnsor^ 2.00
Mrs. Ólína Th. Erlendsson 2.00
Mrs. J. Jósefsson 3.00
Mr. og Mrs. Sigurgeir
Sigurgeirsson 2.00
Mr. og Mrs. John Gillies 1.00
Mr. og Mrs. Sig. Sigurðsson 1.00
(Frh. á 7. bls.)
DR. B. H. OLSON
218-220 Medlcal Arts Bld*
Cor. Graham and Kennady |t
Phona: 21 834
VlCtalatiml: 11—12 og 1—B.«a
Helmtll: 921 Sherburn 8t
WINNIPEG, MAN.
Teleph«ne: 21 613
J. Christopherson,
Islenskur lögfrœðtngur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
TnUlmli 2S HNK
DR. J. G. SNIDAL
l'ANNiiÚCKIVIh
014 i4«imerifl UIdc>
Portug* WINNIPU
i— g
DR. C. J. HOUSTON
DR. SIGGA CHRISTIAN-
SON-HOUSTON
GIISON HLOCK
Yorkton —:— Sask.
TIL SÖLU
A ADtRC VERDI
“FCRNACE” —bæöl vlliar og
kola "furnace” lítlU brúkaH, er
tll s#lu hjá undlrrHutium.
Gott tæklfæri fyrir fólk út &
landi er bæta vilja hltunar-
áhöld á heimllinu.
UOOMIAN & CO.
7S6 Turnntn Slml 2S847
POSTPANTANIR
Vér höfum tæki & aö bæta Or
öllum ylikar þörfum hvaU lyf
snertlr, elnkaleyfiameööl, hrein-
lætlaéhöld fyrlr sjúkra herbar*t,
rubber áhöld, oe fl.
Sama vertl sett og hér ræöur 1
bænum á allar pantanlr utan af
landsbygrtl.
Sargent Pharmacy, Ltd.
Sargent og Toronto. — Sfml 23 455
CARL THORLAKSON
Vrsmiður
Aliar pantanir með p6sti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendið úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewellery C«.
627 SARGENT AVE.
Phone 86 197
Rose Hemstitching &
Millinery
SIMI 37 47«
Gleymlö ekki a« á 724 Sargent Ave.
fást keyptlr nýtízku kvenhattar.
Hnappar yflrklceddlr
Hemstltchlnn og kvenfatuaumur
*er«ur, lOc Silkl og So Bómell
Sérstök athygrll veltt Mall Grders
H. GOODMAN V. SIGURD80N
MARGARET DALMAN
TEACHEP OF PIANO
854 BANNING ST.
PHONE 26 420
BEZTU MALTIDIR
( bænum á
35c og 50c
Úrrala ftvextfr, \lndlnr tðbak o. fl.
NEW OLYMPIA CAFE
325 PORTAGB AVB.
(Móti Eatnns búbinni)
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssafnaðar
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
(imtudagskvöld í hverjum mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
oánudagskvöld í hverjum mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju
lag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld—
’OU.
Söngflokkurinn: Æflngar & hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hrrcrjum
sunnudegi kl. 11—12 f. h.
Þorbjörg Bjarnason
L.A. B.
Teacher of Piano
and Theory
726 VICTOR ST.
SI.MI 23 130
E. G. Baldwinson, LL.B.
I.Ogfræblngur
Restdence Phone 24 2M
Offlce Plioae 24 003
70S Mining Exchange,
330 Mala St.
WINNIPEfl
r