Heimskringla - 27.03.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 27. MARZ, 1929
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
Þakkarávarp
(Frii. frá 3. bl«.)
Mr. Guöm. Hannesson 1.00
Mr. og Mrs. GuSnr.. Erlendson 1.00
Mrs. Margrét Sveinson 1.00
Miss S. Sveinson 1.00
Mrs. H. G. Helgason 1.00
Mrs. Lára Frímann 1.00
Mrs. Elín Scheving 2.00
Mrs. Helga Jónasson 1.00
Mr. og Mrs. B. M. Jónasson 2.00
Mr. Sigursteinn Lárusson 2.00
Mr. og Mrs. Kr. B. Einarss. 2.00
Mr. Jón Magnússon 15.00
Mr. Guöni Thorsteinson 2.00
Mr .og Mrs. Helgi Albertson 2.00
Mr. og Mrs. Jón IndriSason 1.00
Mr. og Mrs. Ólafur Bjarnason 5.00
Mr. og Mrs. Normann F.
Stevens 2.00
Mr. og Mrs. Capt. Jóhann
iSiguröur 5.00
Mrs. GuðríÖur Benediktsson 5.00
Mr. Oli W. Ólafsson 25.00
Mrs. Ásdís Hinrikson 5.00
M,r. Th. Thordarson 1.00
Mrs. S. Thordarson 1.00
Mr. og Mrs. Pétur Magnússon 5.00
Mr. og Mrs. Gísli Benson 5.00
Mr. og Mrs. Siguröur Thordars. 5.00
Miss Soffía Johnson 2.00
Mr. og Mrs. Sveinbj. Valgarðss 1.00
Mir. og Mrs. Jón Einarsson 5.00
Mr. og Mrs. Helgi Stevens 5.00
Mr. og Mrs. J. G. Christie 10.00
Mr. og Mrs. Charlie Greenberg 1.00
Mr. og Mrs. A. G. Pálsson, Wpg 1.00
Mrs. J. J. Sólmundsson 1.00
Mr H. G. Thordarson 2.00
Lyngdal and Bjarnason Co. 10.00
Mr. E. Lárus Einarsson 1.00
Mr. og Mrs. Björn H. Johnson 5.00
Mrs. G. Hannesson 2.00
Mr. Jakob Guðmundsson 2.00
Mr. Kristinn Hannesson 5.00
Mr. WiIIie Hannesson 5.00
Mr. og Mrs. W. Stefánsson 2.00
Mr. La\vrence Jóhannsson 1.00
Mr. Herbert Jóhannsson 1.00
Mr. og Mrs. Theodor Pétursson 25.00
Mrs. Joe Helgason 1.00
Mrs. H. G. Helgason 1.00
Mr. Oscar Erlendson 1.00
M'rs. Thórhildur Gíslason 1.00
Mr. Einar Gíslason 5.00
Mr. B. B. Olson 2.00
Mrs. Mitama Wilson 1.00
Mrs. Sigríður Guðmundsson 1.00
Mr. og Mrs./S. Th. Kristinsson 3.00
Mr. Ari Guðmundsson 2.00
Mr. S. H. Thorsteinson 2.00
Mrs. H. N. Thorsteinson 1.00
Mr. T. Thorsteinson 1.00
Mr. og Mrs. H. Mclnnis 10.00
Mr. Lottis Greenberg 2.00
Mr. S. Martin 1.00
Mr. og Mrs. G. F. Einarsson 2.00
Gimli Garage 5.00
Mr. og Mrs. Valdimar Stefánss. 5.00
Mr. Guðm. Pétursson 5.00
Mr. Sigurður Pétursson 5.00
Miss Anna -Lárusson 2.00
Mr. og Mrs. J. V. Johnson 5.00
Mr. John Guðmundsson 1.00
Mr Óðinn 'Thorsteinsson 1.00
Mr. Haukur Thorsteinsson 1.00
Mr. Hjálmar Thorsteinson 2.00
Mr. Willie Olson 1.00
Mr. og Mrs. Sutton 5.00
Mr. og Mrs. Hannes Jónasson 5.00
Mr. og Mrs M. G. Arason 1.00
Mr. Guðm. Johnson .25
Mrs. Margrét Johnson .25
Mrs. Sigríður Goodman 1.00
Mrs. D. Lee 1.00
Mr. og Mrs. Jóhann Arason 1.00
Mr. og Mrs. Bjarni Egilson 1.00
M,rs. Thora Jónsson .50
Mr. og Mrs. Charlie Jensen 5.00
Mr. og Mrs. H. B. LaíwSon 5.00
Mrs. Kristín Kristjánsson 3.00
Mr. Indriði Arnason 2.00
Mr. og M’rs. Kristj. Sigurðsson 1.00
Mr. og Mrs. Sveinn Geirhólm 5.00
Mr. Jónas Jónasson 2.00
Mr. John Thorsteinson 5Í00
Mr. og Mrs. W. J. Árnason 5.00
Mrs. Bóthildur Johnson .50
Mr. og Mrs. Eddie Jónasson 2.00
Mr. og Mrs. Pétur Pétursson 2.00
Mr. og Mrs. C. H. Jóhannsson 1.00
Mr. og Mrs. S. H. Kristjánsson 2.00
M|r. og Mrs. Árni GoPskálkson 1.00
Mrs. Leghe .50
Mr. og Mrs. B. Jónsson 1.00
Mrs. B. Frímannsson 2.00
Dr F. W. Sha,w 5.00
Mr. og Mrs. Auðun Johnson 5.00
Mr. Jakob Johnson 5.00
Mr. Julius Kronson 200
Mr. Steini Finnson 1.00
Mr. og Mrs. Víglundur Johnson 2.00
M,r. og Mrs. A. C. Baker 5.00
Miss Júlíana Halldórsson 1.00
Miss Magnúsína Halldórsson 1.00
Mr. og M'rs. Kelly Johnson 5.00
Mrs. Rúna Danielson 2.00
Mrs. Eggert Arason 2.00
Mr. og Mrs. J. Bjarnason 2.00
Mr. og Mrs. Jakob Jakobsson 10.00
M,r. Latigi Jakobsson 10.00
Gimli Old Timers’ Association 50.00
Mr. W. Chercover 1.00
Mr. og Mrs. Óli Markússon 5.00
Mr. og Mrs. Sigmundur Jósefson 5.00
Mr. B. B. Jónsson 10.00
Mr. og Mrs. Capt. J. Stevens 10.00
Mr. og Mrs. Guðm. Sólmundson 5.00
Mrs. Helgi Benson 2.00
Mr. Bergthor Thordarson 1.00
M'r. Guðm. Ingimundarson 5.00
Mr. Baldur Pétursson 5.00
Mr. og Mrs. Th. Pétursson 5.00
Safnað af Mr. Carl Einarsson
Mr. K. W. Kernested 2.03
Mr. Guðmundur Fjelsted 10.00
Narfasons 10.00
Mr. M. N. Narfason 5.00
Mr. E. A. Einarson 5.00
Mr. og Mrs. S. Einarson 5.00
M r. Pálmi S. Einarson 2.00
Mr. og Mrs. P. Jóhannsson 5.00
Mrs. Sigríður Johnson 2.00
Mr. Pálmi F. Einarson 1.00
Mr. F. Einarson 2 00
Mr. K. O. Einarson 5.00
Mr. G. W. Árnason 10.00
Mrs. B. Anderson 3.Ö3
Mr. E. G. Anderson 3.00
Mr. Doddi Einarson 2.00
Mr. Oddur Anderson 2.00
Mr. Sigurður Benediktson 1.00
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAUPIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
Stórstúkuþing
Goodtemplara
Stórstúka Manitoba og Norðvest-
urlandsins, I. O. G. T., hélt sitt 45.
ársþirtig 18. og 19. febrúar síðastl., í
Good-Templara húsinu, Sargent og
McGee str., Winnipeg. Auk em-
bættismanna og annara stórstúkumeð
lima, mættu erindsrekar frá 6 stúk-
um. Sjö umsækjendum var veitt
stórstúkustig.
Embættismenn, kosnir og settir i
embætti, eru þessir:
Stór Templar—G. P. Magnússon
Stór-Varatemplar—Miss S. Eydal
Stór-Kanslari—Gunnl. Jóhannsson
Stór-Ritari—B. A. Bjarnason
Stór-Gjaldkeri—Hjálniar Gíslason
Stór-Gæzlumaður Unglingastarfs —
G. K. Jónatansson
Stór-Gæzlumaður Löggjafarstarfs —
Jón Halldórsson
Stór-Fræðslustjóri—Ölafur G. Guð-
mundsson
Stór-Kapelán—Mrs. L. Sveinson
Stór-Dróttseti—G. H. Hjaltalin
Stór-Aðstoði-irritarti—Sfcefán Einars-
son
Stór-A5sX)ðardróttseti—S. Mathews
Stór-Sendiboði—Mrs. G. P. Magnús-
son
Stór-Vörður—Sigurjón Björnsson
Stór tU’tivörður—Sigí. Benediktsson
Fyrverandi-Stórtemplar—A. S. Bar-
' dal
Stórstúkan mælti með H. Skaftfeld
sem umboðsmanni Hátemplars.
Ýms mál voru afgreidd. Þar á
meðal samþykkt, samkvæmt boðsbréfi
frá umdæmisstúkunni í Reykjavík, á
Islandi, að taka þátt með Good Templ
urum á Islandi i hátíðahaldinu 1930.
Framkvæmdarnefnd stórstúkunnar var
falið að tilkynna bréfritara samþykkt
þess^, og velja erindsreka til að
mæta fyrir hönd Good-Templara í
Manitoba á Þirtgvöllum 1930. A. S.
Bardal hefir siðan verið kjörinn, og
hefir hann lofast til að taka þetta
starf að sér.
Utbreiðslumál voru ofarlega á dag
skrá. Umræður báru vott um áhuga
fyrir því, að útbreiða regluna sem
mest. Til að mynda, skoraði þing-
ið á undirstúkur aö styðja útbreiðslu
reglunnar með fjárframlögum, og
með því að hafa opna fundi af og
til. A síðasta ári hafa stúkurnar
Hekla og Skuld, í Winnipeg haft
þesskonar útbreiðslufundi ársfjórð-
ungslega, og tókst vel. Programme
bæði skemtilegt og fræðandi, og allir
vel ánægðir er sottu fundina.
Akveðið var að halda sambandi ó-
slitnu við Manitoba League against
Alchoholism, sem saman stendur af
ölluni bindindisfélögum í fylkinu, og
sem áöur hét Manitoba Prohibition
Alliance.
A sviði Iöggjafar,starfs voru ýms-
ar ákvarðanir teknar. Meðal ann-
ars, að skora á bindindisfólk í Mani-
toba að taka sig til og heimta at-
kvæðagreiðslu sem fyrst um algert
vinbann, eins og bindindisfólk í
British Columbia og Alberta er nú
að fara fram á. •
Mikil áherzla var lögð á það. að ef
allsherjar fylkiskosningar færu fram
á árinu. skyldu bindindismenn láta
öll þinjgtnannsefni láta í ljós afstöðu
sina gagnvart bindindi, og styðja að
kosningu aðeins þeirra, sem skuld-
binda sig til að vinna að algerðu
vínbanni, og í öllum tilfellum að
MACDONALD’S
EineCut
Bezta tóba-k fyrir þá sem
búa til sína el^in vindlinga
Með hverjum tóbakspakka
ZIC-ZAG
Vindlinga pappír ókeypis
Haldið saman mynda
spjöldunum.
FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930
r
a
1000 Ára Afmælishátíð
Alþingis Islendinga
Canadian Pacific járnbrautarfélagið og Canadian Pacific gufuskipafélagið óska að tilkynna.
Islendingum, að þau hafi nú lokið við allar mögulegar ráðstafanir við fulltrúanefnd Al-
þingishátíðarinnar 1930 vestan hafs, viðvíkjRndi fólksflutningi i sambandi við hátíðina.
SKIP SIGLIR
MONTREAL TIL
Farþegja sem fýsir að heimsækja staði
f ferðinni.
Sérstakar Lestir
fara frá Winnipeg til Montreal
í sambandi við skipsferðirnar.
BEINT FRÁ
REYKJAVÍKUR
í Evrópu, eftir hátíðina, geta það einnig
Sérstakar Skemtanir
er verið að undirbúa á lestum
og skipum fyrir þá sem hátíð-
ina sækja.
Þetta er óvanalega gott tækifæri til að sigla beint til
Islands, og til þess að vera viðstaddur á þessari þýð-
ingarmiklu hátíð 1930. Yðar eigin fulltrúar verða
með yður bæði til Islands og til baka.
Notið þetta tækifæri og sláist í förina, með hinum stóra
hópi Islendinga, sem heim fara.
Til frekari upplýsinga viðvlíkjandi kostnaði o. fl.
snúið yður til:
W. C. Casey, General Agent, Canadian
Pacific Steamships.
R. G. McNeillie, General Agent, Canadian
Pacific Railway.
Eða
J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar,
708 Standard Bank Bldg., Winnipeg.
Canadian Pacific
Umkringir jörðina
leggja bindindismönnum sitt lið.
Næsta þing verður haldið á sama
stað i febr. mánuði 1930, og væri það
æskilegt að templarar hefðu það hug-
fast, og geri sér far um að sækja
þingið. qg' fylgjast þannig með mál-
um sínum. Öllum Good-Templur-
um er það heimilt að korna og hlusta
á það sem fram fer.
t
B. A. Bjarnason, St.-Rit.
-------x-------
Opnun Grænlands
I nnanrikisráðhcrrann visar kröfm
“Dct ny Grönland” á b>‘g í
Þes hefir áður verið getið hér í
blaðinu, að félag í Danmörku, sem
nefnist “Det ny Grönland” hefir
haldið fundi og krafist þess, ag Græn
land yrði opnað fyrir öllum þegnum
Danakonungs. Ennfremur fór það
fram á að fá að senda ferðamanna-
skip til Grænlands í sumar.
F.n innanrikisráðherrann þvertók
fyrir þetta.
Félagið mun nú að vísu hafa bú-
ist við þvi, að ekki yrði tekið lið-
lega í kröfuna um að opna Græn-
land, en hitt þykir stjórn þess hart,
,að danskir ferðamenn skuli ekki fá
leyfi til þess að fara til Grænlands
og kynnast landinu. Segja þeir
sem svo, að það sé undir því komið,
að Danir leggi fram fé, hvort efna-
legar framfarir verða á Grænlandi,
en það sé ekki við þvi að búast, að
menn vilji leggja fram fé til fyrir-
tækja þar meðan þeir þekkja land-
ið alls ekkert. Litur félagið svo á,
að það hefði verið einokuninni mein-
laust, þótt danskir þegnar hefði feng
ið að skreppa þangað sér til skemt-
unar. Félagið segir, að atvinnu-
vegir Grænlendjnga sé nú reknir á
ósköp svipaðan hátt og samskonar
atvinnuvegir í Evrópu. og að þeir
noti nær eingöngu verkfæri og áhöld
frá Evrópu. Þess vegna sé þegar
koniinn tími til þess að hefja almenn
viðskifti milli Grænlendinga og Ev-
rópuþjóða.
Heilsugóö
og glöð
Börn
Eins og öll for-
cldri vita, dafna
•börnin á engu
betur en Ogilvie
Wheat Hearts í
morgunmat.
VerÖiÖ er ekki
helmingur þess,
er búast mwtti
vit5.
&
OQILVIE
WHEAT HEARTS
—Morgunbl.