Heimskringla - 17.04.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.04.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEI MSKRINGLA I WINNIPEG, 17. APRÍL, 1929 Meira og minna al- varlegar hugleiðingar um stórmerk fyrirbrigöi ' i andlegu lifi vor Vestur-lslendinga. Eftir Jón Jónsson úr Garði. Herra ritstjóri! Eg er einn þeirra manna, sem hafa mikla löngun til þess að láta til sín heyra i blöðunum — sagt, ég finn köllun hjá mér til þess að gerast rithöfundur. un mína ag stórum mun að komast í riihöfundatölu. Það er langt síðan mér datt hug að rita yður einskonar opið bréf, til þess að gefa háttvirtum les- endum blaðsins til kynna álit mitt á ýmsum málum, sem nú eru ofarlega á dagskrá með oss Vestur-Islending um, en ég hefi. hikað við það, sök- um þess að ég hef haldið að mig skorti rithöfundarhæfileika. En þar sem ég hef lesið margt eftir vora nýrri rithöfunda í blöðum vorum, hefi ég komist að þeirri niðurstöðu, að feimni og skortur á sjálfstrausti myndu vera fremur sjaldgæf fyrir- brigði meðal upprennandi rithöf- unda. Hefir sá lestur örfað löng- Að vísu býst ég ekki við neinni i-ægð fyrst i stað; enda er það ekki frægðin, sem ég sækist eftir, heldur hitt, að varpa ljósi a ýmislegt sem almejnningi kann að virðast nokkuð þungskilið, einkum í hugs- i'nargangi óg framsetningi málanna hjá öðrum rithöfundum. Dylst mér ekki að á því muni vera mikil þörf, að margt sé sundurliðað og útskýrt, til þess að háttvirtir lesendur hafi sem þess full not. Eg hef líka veitt þvi eftirtekt, að hjá sumum höfundum ber andríkið framsetninguna ofur- liði. Með þetta fyrir augum hefi ég fallið frá minni upprunalegu ætl- un, að segja álit mitt á meiriháttar málum, og ætla i þess stað að benda á merkilegar hugsanir og frumleg- ar, sem ég hefi orðið var við i rit- smíðum annara. Veit ég heldur ekki nema að þetta sé fullt eins þarí legt verk, því ekki veitir af að öllu sé til skila haldið, svo að engin gull- Eg hefi veitt því eftirtekt og glaðst af, að gáfum er nú veitt meiri athygli en áður var, hvar sem þær koma í ljós. Áður fyr voru n.enn ekiki taldir miklir gáfumenn nema að þeir inntu af hendi einhver taisverð afrek á einhverju sviði and- legrar starfsemi, og þá var haldið að miklir gáfumenn vseru nokkuð fá gætir. Nú er þetta orðið breytt. Ein skammargrein í blöðunum er nú nóg til þess að höfundur hennar kom ist í tölu frábærra gáfumanna. Þetta er íramför, sem sýnir, að þeir menn eru til, sem ekki vilja hvolfa mæli- keri yfir hið andlega Ijós meðbræðra sinna, og er það allra góða gjalda vert. Og livað getur verið út á ]>að að setja, þótt menn þroski gáfur sinar á því að rita skammargreinar i blöðin? Alls ekki neitt, eftir þvi sem ég fæ bezt séð. Mín skoðun er sú, að menn eiga að fá að rifa óá- reittir um hvað eina, sem þeini býr ■ brjósti. Eg ann bæði ritfrelsi og málfrelsi. Það mun og líka vera I sannast mála, að þær þjóðir hafi grasið. En samkvæmt nýju rök- semdafærslunni er auðvitað maður- inn, sem situr á vélinni orsökin í raun og veru; hestarnir eru milli- liður, sem má stökkva yfir. Það ætti þá öllum að vera ljóst, að til þess að slá gras þarf þá ekkert ann- að en að maður setjist upp á sláttu- vél. Svo mikið hefir mér fundist ti! um þessa rökfræðjslegu uppgfitvun,. sem heyrir, að ég held, undir þá indúktívu logik, að mér hefir kom- ið til hugar að það ætti að koma henni á framfæri við einhvern merk- an rökfræðing og heimspeking, ti! dæmis Bertrand Russell. Þætti mér liklegt að hann myndi fáanlegur tih þess að útfæra hana og gera hana kunna heimspekilega menntuðum mönnum. Mig, sem almúga- mann stórfurðar á þeirri athyglis- gáfu, sem sumum mönnum er gefí in; en öllu furðulegri er samt sú andlega deyfð, sem lýsir sér í því. að menn skuli lesa svona röksemda- færslu viku eftir viku, án þess, að korn týnist úr vorum sameiginlega komist lengst i öllum framförum andans sjóði, sem oss öllum ætti að sem fæstar hindranir hafa sett hinni i því er virðist, að veita henni nokkra vera umhugað um að yrði sem mest- | eðlilegu framrás hæfileikanna og sér- ur, að vöxtunum til að minnsta kenna einstaklinganna, einkum eftirtekt. kosti, hvað sem öðru líður. scccccccosccccccccccccccccccccoscccccccoscccccccft Weymarn Oils Ltd. HÖFUÐSTÓLL $1,250,000 250,000 hlutir hver á$5,00 Weymarn Oils Ltd., á og hefir umráð yfir 16,- 000 ekrum á eftirfylgjandi stöðum; Turner Valley ........ 160-ekrur Wainwright ............ 6,000. ekrur Pincher Creek ........ 4,000 ekrur Clearwater 3,000 ekrur Rocky Mountain Forest Reserve ............ 3,000 ekrur FélagitS á einnig Mount Royal lindina vit5 Pincher Creek, sem er 1,000 feta djúp og sýnir olíu. Er metifc ati framieit5slan nægileg á 1700 feta dýpi. Þ»á er Black Diamond lindin í Turner Valley á 1300 feta dýpi, og Clearwater lindin á 500 feta dýpi. Þ*rjú borunaráhöld eru á • áminstum stöt5um. Rannsökut5 vert5a svæt5in í Wainwright og Mercoal á þessu ári, ennfremur vert5a 11 brunnar borat5ir í ár. Weymarns Oil Ltd., er stofnat5 af norskum aut5mönn- um. Hr. Paul von Weymarn, jart5fræt5ingur, er forseti félagsins. Hluta-áskriftum veitt móttaka samkvæmt reglum vorum ásölunni. Frekari upplýsingar veittar ef óskat5 er. The Parent Co., Limited STOCKS BONDS GRAIN 187-189 Grain Exchange Annex Sími S9 937 Winnipeg, Man. sccccecccccccccccccccccccccccccceccccccccccceccg DREWRYS STANDARD ^ LAGER úuúiiLin Fifty years of constant effort made this brew possible. Men of judgment order it by name. THE DREWRY’S Ltd. WINNIPEG Phone 57 221 þeirra, sem hafa haft hin andlegu verðmætin til brunns að bera. Nú eru þó sumir menn svo gerðir, að þeir amast vi^S skömmunum, og tala um að segja blöðunum upp, ef þær haldi áfram. En hafa þessir menn athugað það, vil ég spyrja, að með þvi voru þeir að hindra eðlilega framþróun eins hins bezta lyndi ein- kennis þjóðar vorrar? Og þó að þessir siðustu tíma gáfumenn sýni háttvirtum blaðalestndum litla vægð, bæði með lengd rúgerða sinna og \ Eitt af því, sem ég hefi marg oft dáðst áð, er snilli sumra manna, sem við ritstjórn fást. Eg tala nú ekki um það þó'.t þeir séu fjölfróðir og geti ritað um hvað sern er, því það tilhevrir þeirra stöðu og starfi rétt eins og smíðatólin heyra til stöðu og starfi smiðsins. Það sem mes' vekur undrun mína og aðdáun er þessi frábæra glöggskygni, sem lýsir sér í því að þeir koma auga á insta kjarnan í því, sem í sjálfu sér yfir- gengur allan skilning. Hvergi kem svo hinu, hversu óþreytandi þeir eru ! ur þessi tegund af skyggnisgáfu eins ið úr menningunni út um heim- inn, maðurinn sá. Það var eins skemtilegt að hlusta á hann tala um framtið þorpsins og lesa “Looking | Backwards” eftir Bellamy eða aðrar slíkar útópíur. Boosterinn hefir tak- markalausa trú á framtíðinni, vonir hans svífa hátt, hann býggir skýja- borgir, sem hrynja. En það gerir ekkert til, þvi hann stendur eftir í rfústunum jafn gilaður og ánægðúr og byrjar aflur að byggja. Til hvers er að fást um vitsmuni slíkra manna? Og hver væri svo bættari með því, þótt allir væru orðnir að spekingum? Eg er hræddur um að þetta væri ekkert skemtilegur heim- ur, ef allir væru orðnir að afburða gáfumönnum og spekingum. Mig hryllir við að hugsa um öll þau ósköp, sem maður yrði þá ag lesa; því geta má nærri að s’.íkir menn yrðu sískrifandi. Að minnsta kosti veit ég það, að ég hefði mikils að sakna, ef allir mínir kunningjar væru orðnir að spekingum. En fyrst ég fór að minnast á boosters, langar mig til að minnast ofurMtið á tvær þoosterstegundir, sem stundum láta til sín heyra, og eru að mínu áliti einkar skemtileg- ar — það eru ættar-boosterinn og flokks-boosterinn. Álit þeirra á ættinni sinni eða flokknum sínum er svo hjartanlega og sakleysislega á- nægjulegt að maður getur naumast annað en orðið bjartsýnn og vongóð- ur um alla hluti við að hlusta á það. Yfirleitt eru boosterarnir hugsjónamenn og allra manna sæl- astir. Mikið vilja þeír menn færast í fang, sem hugsa sér að banna H. K. Laxness að rita um nokkuð nema íslenzk efni. Hann er áreiðanlega of snjall rithöfundur til þess að það sé hægt að velja honum efni og leggja það upp i hendurnar á hon- um. Ekki svo að skiija, að ég fyrir mitt leyti hafi nokkuð á móti því að íslenzkir rithöfundar haldi sér við þjóðleg efni; ég er meðlimur Þjóðræknisfélagsins og álít það al- veg sjálfsagt, en vil samt ekki fylgja því fram í"'það ítrasta. Sannast a5 segja skelfist ég við þá hugsun, a5 allir íslenzkir rithöfundar yrðu eins- konar Guðmundar á Sandi, sem gætu um ekkert ritað nema gamalt hey qg ullarsokka. En ef meiri hlutan- um finnst það nauðsynlegt að tak- marka ri'frelsi H. K. L., þá er langt frá því að ég vilji setja mig upp á móti því. Náttúrlega hlýtur meirt í því að endurtaka allt, sem þeir hafa áður sagt, fæ ég ekki annað séð en að lesendurnir verði að þola það í allri auðmýkt. Það er nú líka svo margt, sem niöúnum er selt nú á dögum fyrir skæra skildinga; *Af þessu stafar það, hversu mikið er og skammirnar fimmtiu og tvisvar sinnum á ári kos‘a þó ekki nema $3 á ári, og það er innan við sex cent á viku, og það geta varla heitið dýr- ar skammir. Það er minni matur í mörgu, sem menn kaupa fyrir þrjá dollara. ■^3^5^101 Mjög eftirtektarvert andlegt fyrir- brigði hefir komið í Ijós hér á meðal vor nú á þessu síðasta ári, og vildi ég leyfa mér að benda mönnum á það, af því ég er þeirrar skoðunar, að það kunni að hafa farið framhjá ýnisum. Þetta fyrirhrigði er hvorki meira né niinna en ný aðferð i rok- fræði. Því er miður, að þeir munu margir vera, sem ekki :gera sér ljósa grein fyrir því, hversu mikilsverð » ný aðferð í rökfræði í raun og veru er. Nýjar aðferðir þar eru sjald- gæfar, og þeir, sem hafa fundið þær, svo sem Aristoteles og John Stuart Mill, hafa orðið sæmilega nafnkenndir menn. r ^ Þessi nýja aðferð er, í sem allra fæstum orðum, í því fólgin, að stökkva af einhverri gefinni afleið- , ingu yfir á fyrstu .orsök hennar og l fella úr alla óþarfa liði, sem kunna ; að vera á milli fyrstu orsakarinnar : og afleiðingarinnar, sem um er . aö ræða. Eg vil reyna að útskýra þe a með dænium — | Gerum ráð fyrir að bóndi segi vinnumanni sínum að fara út og brynna kúnum. Afleiðingin er þá það, að kýrnar fá að drekka, sem er yfir höfuð að tala afar nauðsyn- legt fyrir kýr. Orsökin að því i myndi venjulega vera talin sú, að j vinnumaðurinn leysir kýrnar og rek- ur þær þangað sem vatnið er. En samkvæmt hinni nýju rökfræði, sem nú er farin að tíðkast hér á meðal vor, er þessu ekki þannig farið. Skipun bóndans er orsökin og vinnii maðurinn á engan þátt í því að i kýrnar fá að drekka. Tökum annað dæmi. Gerum ráð fyrir að maður sé að slá með sláttuvél. Afleiðingin er auðvitað sú, að grasið fellur undan ljánum. Hestarnir, sem draga vél- , ina myndu venjulega vera taldir or- sökin að því að vélin hreyfist og sker vel í Ijós, að ég held, o,g í ritdóm- um. Á sviði listarinnar er skiln- ingurinn með öllu ónógur; hin sanna list sprengir af sér alla' fjötra vesællar og takmarkaðrar skynsemi. til af óskiljanlegum skáldskap. Venjulegir menn standa undrandi. ráðþrota og fálmandi frammi fyrir honum. En hjá ritstjóranum, sem gagnrýnir þennan skáldskap er ekk- ert hik eða fálm. Hann sér að minnsta kosti, að út úr því ö!lu and ar eiíthvert “ómræmt hlýblævi,” og að höf. ristir feikna djúpt. Bresti allt annað, getur hann bætt því við. að höf. sé næstum því “innblásinn," og til að gefa því enn meiri áherzlu, getur hann saigt “að vorri hyggju.” Allir sæmilega greindir menn vita, að þessi “vor hyggja” er engin al- menn hyggja. Nei, hún er einskon ar æðri hyggja. Svona tala hsldur ekki aðrir en þeir, sem valdið hafa. Vel getur verið að einhverjir eigi ofurlítið erfitt með að átta sig á því, hvað það i raun og veru sé, að vera innblásinn; sumum finnst það ef til vill dálítið þokukennd útskýr- ing. En þeir menn ættu að geta látið sér skiljast, að á bak v!ð alla þoku er einhversstaðar einhver ljós- glæta. * * * Andlega ástandið í Bandaríkjun- um er orðið ýmsum íslendingum að miklu áhyggjuefni nú; enda er það ekki furða, því sannast að segja er það harla ískyggilegt ef að vel flest- ir af hundrað og fimmtán miljón- um manna, sem þar búa, hafa aðeins vit á'við tíu eða tólf ára gamla krakka. Auðvltað er ekki staðhæft að það séu aðrir en hundrað pro- centers og boosters, sem svo illa erti á sig komnir. Eg veit ekki hversu fjölmennur sá flokkur er þar, og væri fróðlegt að fá áætlun um það írá einhverjum sem ertt kunnugir þar í landi; því séu þeir mjög fjölmenn- ir, sé ég ekki annað en að eitthvað verði til bragðs að taka annað en að skrifa um það í blöð. Eigin- !ega veltur allt á því að vita tölu þeirra. Mér finnst árásin á boost- erana vera óverðskulduð, því í raun og veru eru þeir allra geðugustu menn. Eg befi þekkt aðeins einn góðan booster hér í Kanada. Hann átti heima í smáþorpi og var alveg sannfærður uni það, að þorpið sitt væri sú fyrirmynd, sem allar stór- borgir heimsins ættu að sníða sig eftir. Já, hann gerði nú ekki mik- Peningar PENINGAR LÁNAÐIR út á BÚLÖND OG BÆJAREIGNIR iLeitið upplýsinga hjá agentum í ykkar bygðarlagi eða á aðal skrifstofu félagsins — í lánsdeildinni. THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO., LTD., Winnipeg, Manitoba, Canada <*WHITE SEAL ’ Btuggað af æfðustu bruggurum úr úrvals malti og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst vanur að drekka. BEZTI BJÓR f KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun Biðjið um hann á bjórstofunum Sími 81 178, - 81 17£ KIEWEL BREWINíi CO.,LTD. St Boniface, Man "---i--rmir—iw~t—'' ~ i— tm i 1» Z Stofnað 1882. Löggilt 1914. D. D.Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SfMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yðuir kolin hvenær sem þér viljig KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.