Heimskringla - 17.04.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.04.1929, Blaðsíða 8
i. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. APRÍL, 1929 Fjær og nær. ■' Séra Þorgeir Jónsson messar að Gimli sunnudaginn 21. þ. m. kl. 3 eftir miödag. Ásfundur safnaðar- ins veröur haldinn eftir messu. Ménn eru beSnir aS fjölmenna. 1 bréfi vestan frá Ballard, Wash. er skrifaS, aS Björn Björnsson, sonur Sigurjóns Bjönssoar og Jónu Bjöns- son aö 1060 Downey St. í þessum bæ, hafi snögglega veikst af vondri inn- flúenzlu og liggi nú á spítalanum í Ballard aS nokkru leyti undir umsjón Dr. Jóns Árnasonar, sem óhætt má treysta aS gerir sitt bezta til aS bæta honum. Kvenfétag SambandssafnaSar efn- ir til sumarmálasamkomu fimmtudag inn 25. þ. m., i Sambandskirkjunni. VerSur afar vel vandaS til skemti- skrárinnar, og ágætar veitingar und- irbúnar, eins og venjulegt er, þegar kvenfélag SambandssafnaSar efnir til slikrar samkomu. Sjá auglýsinigu á öSrum staS hér í blaSinu. ' Tyee Stucco félagiS, sem auglýsir á öSrum staS i blaSinu, er mjög á- reiSanlegt félag aS skifta viS og hefir til þess aS tryggja þeim er viS þá skifta nýlega byrjaS aS ábyrgj- ast efniS er þaS selur, til 5 ára. Er þetta út af fyrir sig talsvert mikils virSi, enda hefir þaS eflt viSskifti félagsins. WONDERLAND. Seinni hluta þessarar viku er spenn- adi ástarsaga sýnd, er Glen Tryon og Ruth Miller leika aSalhlutverkin í, á Wonderland. Rin-Tin-Tin er þar einnig og vekur ekki minni athygli en áSur. 1 byrjun næstu viku kemur svo Biíly Dove þangaS. Myndin, sem af hepni er nú sýnd, er talin ein sú bezta af öllum hennar leikjum og er þá mikiS sagt. -----x------ BRETAVELDI (Frh. frá 1. siSuJ. er eg fullviss, aS vér munum komast í færi um aS þröngva því til fram- kvæmdar.” BlöS þeirra Beaverbrook og Roth- ermere, Daily Express og Daily Mail, fullyrSa bæSi, aS Ramsay MacDon- ald muni aldrei heppnast aS mynda ráSunevti ;enda halda þau því fram.aS þann veg gangi Bretar aldrei til sálu- hjálpar, heldur undir stjórn Lloyd George, er studd sé af Stanley Bald- win og konservatívum. -----------x------------- FRÁ ÍSLANDI (Frh. frá 7. bls.J Búnaðarsambönd Þann 16. des. síSastl. voru haldnir fundir á Blönduósi, er höfSu til meSferSar aS koma á fót búnaSar- samböndum fyrir sýsluna. Hefir þaS og frézt aS búnaSarfélögin hafi i hyggju aS halda úti á næsta vori vinnuflokkum. Kaupskrúfan sverf- ur allstaSar aS, svo útlit er fyrir aS dragi úr íramkvæmdum. Heyrst hafa raddir um, aS brýn nauSsyn væri aS fá heimiklarlög um erlendan verka- lýS — og ennfremur lög um gerS- ardóm í atvinnudeildum. M iðstöðvartaki ( Ungur maSur hér í sýslu, Pétur Einarsson frá Ytra Holti á Skaga- strönd, hefir um stutt skeiS fengist viS aS endurbæta hitunartæki heim- ila. Hefir hann í lok þessa mánaS ar sett upp þrjátiu miSstöSvartæki hér í sýslu og þess utan nokkur í SkagafjarSarsýslu. Margar miS- stöSvarnar hefir hann pantaS sjálf- ur og selt mönnum þær niSursettar, mun ódýrar en annars var kostur.— Svona menn eru þarfir héraSi sínu. Dánir mcrkismenn Jónas Kristjánsson bóndi á Kistu í Vesturhópi andaSist 10. nóv. 1928. Guttormur Steíánsson, SíSu í VíSi- dal. andaSist 11. nóvember 1(928. ÆttaSair af FljótsdalshéraSi. Jó- hannes Sigfússon, Hnausum, andaS- ist 7. nóvember 1928. /EttaSur úr EyjafirSi. Jóhannes I’orvarfSsson, Þórormstungu, andaSist 12. nóvem- ber 1928, nær 80 ára aS aldri. —Mbl. / íslendingar byggja Almörg íbúSarhús verSa bvggS hér í Winnipeg í sumar, og ganga Islendingar hlutfallslega mjög jösk- i lega aS því verki, sem fyr. Þessir Islendingar byggja fjöl- ] hýsi (blocks) í sumar aS því er vér vitum: Mr. M. Þórarinsson; Mr. V. DavíSsson; Mr. Árni Eggertsson; Mr. Halldór Jóhannesson, og Péturs- i son bræSur. Stáersta fjölhýsiS, er reist verSur i Winnipag í sumar mun vera bygg- j ing þeirra Pétursson bræSra. Byggja þeir viS Carlton stræti og Assini- boine ave., á bakka Assiniboinefljóts- ins, og sér yfir fljótiS úr íbúSunum. 45 íbúSir verSa í húsinu, sem er þrilyft auk kjallara, og fylgja sól- herbergi liverri íbúS á efri hæSun- um, alls 37. Auk þess verSa þar öll nýtízku þægindi, víSvarps-viS tökutæki á þaki, ágætt kælingarkerfi í hverri íbúS, o. s. frv. Er áætlaS aS byiggingin muni kosta utn' $175,- 000. YfirsmiSur er Thor Brand, byggingameistari, 726 Victor, er einn- ig var yfirsmiSur Monterey fjölhýs- isins, er þeir bræSur byggSu í fyrra. THIHS—FBI—S.VT THIS WEEK eir; norm.E prooraiw “ME GANGSTER” —WITH— June Collier and Don Terry —AND— Al. Wilson Daredevll «f the Alr ln “Won in the Clouds” ••TKHIURLK PEOPLE” No. H MON—TUES—WKD VEXT WEEK —With Sound— “BEAU BROADWAY” STARRIWG AILKKX PRINGLE AXD LEW CODY A Story of the Man About Town and the Womnn Who 1'nderMtaud.H Him COMEDY NEWS Séra GuSmundur Árnason flytur messu í kirkju UnítarasafnaSarins aS Otto, á sunnudaginn kemur, 21. þessa mánaSar. ROSE June Collier er alkunn á ieiksviS- inu. Oftast hefir hún leikiS stáss- meyjar og stofuí'rúr í skrautklæSum til þessa. Nú leikur hún stúlku • á Winnipegosis, M'an., sjá hana í þessu hlutverki, er hana þekkja. Margt fleira er eftirtekta- vert aS sjá á Rose bæSi þessa viku og hina næstu. Spilafundur verSur haldinn í sam- komusal Sambandskirkjunnar á fimtudagskveldiS, 18. apríl, kl. 8 e. h. Agætar veitingar framreiddar.— Allir velkomnir. PIús til leigu í bezta standi og á bezta staS; viS sporvagnslínur í all- ar áttir bæjarins; 4 svefnrúm uppi og eldhús meS gasstó; 4 niSri meS elda range og gas plate; Qdýr leiga Heimskringla vísar á. t.f.n. DE LAVAL RJOMA-SKILVINDA AÐ HVERS MANNS ÞÖRFUM og EFNUM “GOLDEN” GERÐIN Nákvæmustu og afkastamestu rjómá-skilvindur, er nokkru sinni hafa gerSar veriS. SmíSaSar fyrir þá er einungis láta sér nægja þaS, áem peningar bezt fá keypt. Sjö stærSir — 200 pd.. aS 1350 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $67.50, að $317.50 “UTILITY’’ GERÐIN Söm aö gerö og afköstum og “Golden” vélin, en ekki alveg eins fíngerS hiS ytra; og því lítiö eitt ódýrari. Þrjár stæröir — 350 pd. aö 750 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $84.50, að $112.25 “JUNIOR” GERÐIN Ný gæSategund af De Laval skilvindum, er fullnægir þörf- um þess, er minna hefir um sig, og þarf því aS gæta aS veröinu. Þrjár stæröir — 150 pd., &5 300 pd. mjólkur á kl. stund “EUROPA” GERÐIN Önnur ný gæöategund af De Laval skilvindum er sam- einar afkastasemi og góögengi viS öryggi De Laval vélanna, gegn lágverSi fyrir þá, er takmarkaö kaupþol ,hafa. ^ Fjórar stæröir — 150 pd. aS 400 pd mjólkur á kl. stund. Ef bagalegt er aS greiöa kaupveröiö út í hönd, bjóSum vér allskonar afgjaldsskilmála, þar á meöal mánaöarborgun, á öllum þessum vélum. Segiö oss hve margar mjólkurkýr þér eigiö; hve mikiS þér getiö borgaS fvrir rjóma-skilvindu, og hvernig þér viljiS helzt borga hana, og leyfiö oss aö mæla meö De Laval skilvindunni, aö hún fullnægi auöveldleg^st nauösynjum yöar. THE DE LAVAL COMPANY, LIMITED WINNIPEG Sumarmála- samkoma undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar FIMMTUDAGINN 25. APRÍL. í Sambandskirkjunni SKEMTISKRÁ: 1. Fiðlusóló -—Miss Helga Jóhannesson 2. Franisögn (vorkvæði)—Miss Lilja Johnson 3. Einsöngur—Mr. Ragnar E. Kvaran 4. Ræða—Séra Benjamín Kristjánsson 5. Pianosóló—Miss Svala Pálsson 6. Einsöngur—Mrs. P. S. Dalman 7. Upplestur—Mr. Ragnar E. Kvaran 8. Quartette—^Mrs. P. S. Dalman, Miss M. Dalman R. E. Kvaran, H. Árnason Byrjar stundvíslega kl. 8.15 Veitingar í samkomusalnum Aðgangur 35c (fullorðnir) — Börn innan 12 ára, 15c STÖKUR I. Áttavitar Hafi einhver efaS þaö, aflag þeirra beri vitni þess, aö æfing aö íþrótt starfiö geri.— Áttavitar votta þér varhyggö — á aö trúa mönnum þeim, sem orSiö er ósjálfrátt aö ljúga. II. Varðinn Loks er Kain heygSur hvítur, hulinn stóri bletturinn. Haugnum setuliöiö lýtur. Landrækur er álfurinn. —A. B. YFIRLÝSING Á aöalársfundi Þjóöræknisdeildar- innar Hörpu í Winnipegosis, sem háldinn var 8. apríl þ. á., var sam- þykkt svohljóöandi tillaga: “Fundurinn lýsir vanþóknun sinni á rindilmennsku rithætti þeim, sem birzt hefir um fangt skeiö í Winni- peg íslenzku blööunum, þó meS alveg sérstöku tilliti til óhróSurskrifs þess, sem birtist í Lögberg'i 4. þ. m. um séra Jónas A. Sigurö’sson. Telur rithátt, sem þann, hvorki sæmandi siöuöum mönnum, né opinberu blaöi.” % s Fundurinn biöur riístjóra Heims- kringlu aö birta þessa yfirlýsingu í blaöinu viö fyrsta tækifæri. Winnipegosis, Man. 9. apríl, 1929. F. Hjálmarson, ritari fundarins. Mrs. Guðrún Ólason (Dánarminning) Hinn 7. rnarz síöastl. andaöist aö heimili sínu norövestur af Hensel. húsfreyja GuSrún Einarsdóttir Olason. Hún var i tölu frumbýl- inga íslenzku byggSarinnar i N. Dak. og alkunn meöal allra er búiö hafa í austurhluta byggöarinnar um lengri eöa skemmri tíö. Guörún heitin var fædd í Egilsselí Fellum í NorSur Múlasýslu 4. nóv. 1854, var því 74 ára aö aldri er hún lézt. Hún var búin aö vera h.ilsu- biluö um all langan tíma og síöasta ár svo mjög aö naumast mátti hún. á ferli vera. Foreldrar hennar voru Einar hóndi Guömundsson í Egils- seli og SigriSur Árnadóttir. Hún óbt upp í Egi'sseli til tvítugs a'durs og giftist þaöan, 22 september 1874 Mathusalem Ölasyni frá UtnyrSings stöSum á Völlum í Suöur Múlasýslu Þau fluttust til Nýja íslands 1876 og námu lamd í FljótsbyggSinni. Bjuggu þau þar í 4 ár. Áriö 1880 flutt i þau búíerlum til Dakota nýlendunn- ar, námu land um 8 mílur norövest- ur af Hensel og hafa búiö þar áva'.t síSan. Þau eignuöust 13 börn og eru 8 á lífi, tvö misstu þau fullvaxta en þrjú dóu í æsku. Börn þeirra voru þessi et’tir aldursröS; Jón. bóndi viö Hallson; Óli, dáinn tæp- lega ársgamall; Salný, dáin tæplega ársgömtfl; Óli, járnsmiSur, býr i Hensel: Salný, giftist vestur viö haf og andaöist þar fyrir mörgum árimi síöan; Sigríður, býr viö Hen- sel; Stefán, andaöist fuUtíöa heima hjá foreldrum sínum fyrir nokkrum áruVn, Pétnr. dáinn; Guttormur, býr vestur á Kyrrahafsströnd; Vig- fús. Guðrún, Anna, Skapti, er öll búa i grend viS heimili foreldra sinna. JarSarförin fór frain frá heimilinu o:g kirkju Vídalíns safnaSar. Var hin látna jarösung’in af séra Rögnv. Péturssyni frá Winnipeg 13. marz, og jarösett i grafreit safnaöarins, aö viöstöddum flestöllum ættingjum hennar og nágrönnum frá eklri og jmgri tíö. Hún var sæmdarkona, vinsæl og vel látin af öllum sem hana þekk u. —R. P. ísland fiskiforð- abúr Evrópu (Framh. frá 5. síöuj. MaSur þarf ekki annaö en aö koma augnablik inn í verksmiöju Birdseye-félagsins “The General Sea- food Corporation” til þess aö finna,’ aö þar er allt meS öörum hætti en venjulega viögengst í fiskverkunar- stöSvum, bæSi i Gloucester og ann- arsstaöar í heiminum. Þar sem Birdseye-aSferS er notuö, finnst ekki eimur af fisklykt þeirri, og ólykt, sem allir þekkja aö nátengd er fisk- verkun annarsstaöar. Allar matvörur félagsins eru þann ig útbúnar, aö hægt er aö sjóöa þærj eins og þær koma fyrir. Engin bein eru i þeini. Kaupandinn vefur umbúöirnar af þeim og síöan er hægt aö setja þær í suSuna, án nokkurrar tafar eSa fyrirhafnar. Sumt af fiskinum er skoriö í stykki, og utan um þau vafiö gagnsæjum pappír Eru fiskpakkar þessir settir^A pappa- öskj'ur, og síSan er fiskurinn frystur í þessum umbúSum. Sumt af fiskinum er verkaö at’ læinum i vélum og er fiskurinn síö- an pressaöur saman í teninga og vaf inn siöan í pappír og frystur. Þegar þessir teningar eru þíddir upp aft- ur þá haldast þeir saman eins og beinlausir fiskbitar. VeröiS á þessutn beinlausa fiski er vitanlega nokkuö hærra fyrir pund iS, en í fiski meö beinurn. En hiö raunverulega matarverö er ntjög lítiö hærra, því þarna er enginn úr- gangur. I fljótu bragöi getur mönnunt fund ist, aS mikiö fari til spillis, vegna þess aS þaS er ekki nema helming- urinn af fiskimtm, sem tekinn er í frystiriguna. En þetta er misskilningur. v Hér fer einmitt ekkert til spillis. Þegar húsmæSur kaupd heilan fisk, þá fleygja þær úrgariginum. En þeg- ar um stóriöju er aö ræöa, er hægt aö notfæra sér allan fiskinn. Sumt af úrganginum er notaS í fiskimjöl, sumt í lím, sumt er selt ti'l félags sem gferir úr því skepnufóöur (hundamat i dósumj. ÞaS myndi vera til mikilla hags- muna fyrir Islendinga, ef þeir seldu fisk sinn í eins, fimm eöa tíu punda öskjum. Heimurinn þarf aS fá vitneskju unt ísland, aö þar séu ekki eintómir Eskimóar og hvítabirnir. Enginn auglýsing fengist betri um þaö en fisköskjur í til dæmis ensk- um matvörubúöum, þar sem seldar væru fyrsta flokks frystar fiskteg- undir, meö áletrun um þaö, hvaöan þessi herramannsmatur væri kominn. En hvaS um þaS. Isíendingar þurfa aS taka upp hraöfrystinguna. I>etta er þá í stuttu máli þaö, sem ég hefi aö segja um Birdseyes aS- feröina. Eg hefi skrifaS niöur mér til minnis ýms atriöi þessu máli viökomandi. Um v'erzlunarrekstur og fyrirkoniulag útgeröar, er tæki aöferö þessa í þjónustu sina, véla- verS, fyrirkomulag þeirra, eldsneyt- isþörf j>. fl., og um' kosti annara aS- feröa. Ef ég hefi tíma fer ég aftur til Gloucester, til aö kynnast málitiu betur. Og ef Íslendingar vilja fá hjá mér frekari upplýsingar, þá er þaö velkomiö. Má vera, aS ég geti komiS sjálf- ur til íslanjs. Mig langar til þess aö koma þangaS nú í apríl og vera þar árlangt eöa svo, og skrifa bók um landið. En enginn veit, hvort úr því getur oröiö. Enginn ræöur sínum næturstaö. _ n Til Kvöldskemtun heldur ÞjóSræknisdeildin "Brúin” í Selkirk / Þfiðjudagskveldið, 23. apríl, 1929 skemtunar verSur;—-— Stuttur Sjónlcikur Rœða, — Sóra Jónas A. Sigurösson Upplcstur og söngur — séra Ragnar E. Kvaran Upplestur frumsaminna kvœða — L. Kristjánsson Og síöast dans fyrir unga og' gamla Maður, sem vill færa konu sinni bezta mjöl sem aldrei bregst, tlyt- ur heim til sín poka af RobinHood Pl/OUR ÁBYGGILEG PENINGATRYGGING í HVERJUM POKA «ðoðeðososcðea«eso&SQSðQOosðoosðssðesso90«iðoeo9seo! N RIN TIN TIN GLENN TYRON “LAND OF THE —IN— SILVER FOX” “THE GATE —WITH— CRASHER” LEILA HYAMS —WITH— Also Comedy Patsy Ruth Miller I WONDERLANQ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. b Big Double Program This Thur—Fri—Sat. § Two Big Features, Mon—Tues—Wed., Apr. 22—23—24 BILLIE DOVE in “THE NIGHT WATCH” Coinmhin IMcinreN PrcNcnt “SINNERS’ PARADE” With Victor Varconi and Dorothy Revier ð —ADDED ATTRACTION— 0 ALSO “THE COLLEGIANS” 'ðOOOSOSOSOOOCOOeOQOSOOCOGOCCðGOCCOCCOCOSOSOOSOaSOðCO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.