Heimskringla - 17.04.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.04.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. APRÍL, 1929 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐStÐA hlutinn aS ráöa bæSi í því og öðru í þessum lýöræSisheimi. Eg er hreinn og beinn lýSræSismaöur og hata alla Mússólína, bæði smáa og * f • stóra. Að endingu vil ég drepa á tvö atriði, sem við koma heimferðinni 1930. Kunningi minn einn, serti ætlar heim 1930, sagði mér nýlega, að hann ætlaöi meö hvorugri. nefnd- inni. Eg spurði hann hvernig hann ætlaöi þá. Ilann sagðist ætla einn á skipi sér. Þetta finnst mér vera þjóðráð fyrir alla, sem vilja halda sér fyrir utan deilurnar í þvi máli. Náttúrlega verður ferða- kostnaðurinn ofurlítiö meiri með þvi að feröast þannig, en aftur græð íst það, að þeir, sem þannig ferð- ast, geta verig alveg hlutlausir, og mörgum kann að virðast það. svo mikilsvert, að nokkuð sé á sig leggj- andi, til þess aö geta veriö það. Eg 'bendi aðeins á þetta, sem heppilega úrlausn fyrir þá, sein kunna aö vera á báðum áttum, en ætla sér heim. Eftir fregnum aS dæma litur út fyrir aS allir V estur-U slendirtgar, sem heim fara 1930, eiga að dvelja á einhverjum spitala eða hæli meS- an þeir eru heima. Þetta tel ég vel til falliö og um leig umsvifa- , minnst. En ég hefi veriö að hugsa um það, á hvaöa spítala sufti- ír, sem heim, munu fara, eftir áhuga þeirra á málinu að dæma, rnuni helzt eiga heitna aö rúmu ári liðnu, ef andlegt ástand þeirra tekur ekki snöggum breytingum. AS svo komnu setla ég þó ekki aS gera neitt opin- skátt um niöurstöSu mína í því efni; en vera má að ég gefi stjórnar völdunum á Islandi bendingar ' um i þaS, ef „á mig verður skoraS, að leggja eitthvag til þeirra mála. Merðir vertSur stundum nothæft, sem ólíklegast er í öfugstreymi lífsins, til atS fyrirkoma þér: f>ví til ati brenna inni, hina ágætustu menn, var ‘‘arfasáta notutS — og vertSur máske enn? —A. B. Viljir þú svíviröa saklausann mann þá segtSu’ ekki ákvet5nar skammir um hann; Jln láttu þatS svona í vet5rinu vaka þú vitir aö hann hafi unnitS til saka; en náungans bresti þú helzt viljir hylja_ þatS hlýtur hver sannkristinn matSur atS skilja. —P. J. Árdal. Nú árið er liSiö, í aldanna skaut —siSan fyrst hófust deilur í blöðun- um — (út af siyrkþágu Heimfarar- nefndarinnar) meS hverjum hófst hið mannorSsskæða 1930 ára stríð. Framan af stóð styrinn um styrkinn sem nú er sýnilegt orSiS, jafnt ó- skyggnum sem skyggnum,, aS notaö- ur var sem skálkaskjól af mótmæl- endum hans, til þess aS ná í æru einstakra formælenda hans, og fyrir- koma Þjóöræknisfélaginu. — Því ,mám saman hafa deilurnar fjar- 'ægst svo hið upprunalega tilefni 'seirra, að þess gætir nú aö engu, en eru nú orönar árásir á mannorS ein- stakra nianna og minnist ég þá helzt þeirra síðustu — hinna ærumeiSandi árás á séra Jónas A. SigurSsson, sem birzt hafa með stuttu millibili í Lögltergi undanfarið. Einar hófst þar handa fyrstur (ef rétt er munað) meö óhróðursdylgjum um þann mæfa mann. Þeirri árás hefir verið svar að og stendur þag svar enn óhrak- ið; mun ég því litlu við þaS bæta. ASeins vil ég benda mönnum á, aS Einar “greyiö” á sér málsbætur, þó ólíklegt kunni að virðast, þær, að hann er sýnilega handbendi eöa veifi skati “klíkunnar” og vinnur aS því er viröist allt — sér til spóns og bita. Ritstjórnardálkar Lögbergs hafa, sem kunnugt er, verið þéttsett- ir óhróðursgreinum um svo langt skeiö, að jafnvel sauSsvartur al- tuúginn er farinn að hafa í heiting- um að segja blaöinu upp — og er þá langt gengið í óhróðrinum. RitstjórnarsiSan: þetta andans eld- isforöa-búr, 'er hrunið í haug —, al- þakinn gorkúlum, sem þotiö hafa tipp af úrgangi hinna og annara — — sokka. Fjóra veit ég um með vissu sem liafa sagt skiliö viS skeiniS, en mega vera mikið fleiri. En sem sagt.: Einari garminum er vorkunn, því “frekur er hver til fjár og bita og þá ekki hundraö í hættunni aS ööru leyti ? En út yfir allann “æruþjófabálk" tekur þó grein í Lögbergi frá 4. þ. m. með fyrirsögninni "Séra Jónas úthýsir sannleikanum.” Höfundur hennar er H. A. Berg- man, og get ég ekki stillt mig um að fara nokkrum orðum um áminnsta grein og höfund hennar. VerSur þá fyrirsögnin fyrst fyrir mér til ihugunar. Séra J. A. S. úthýsir sannleikanum. Hvaö veit Berg- man um sannleikann, eöa hvaö hann er'? Myndi hann ekki geta tekiö seeoooeoecccceooosooooeDsoseosooaisoseososooosooososoo* | NAFNSPJOLD I scoc Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja allskonar rafmaKnsAhöld VtrtgerOn a Ratmagnsaholdun,. fljótt og vel afgreiddar. Sími: 31 507. lieiniiiMfuii: USE IT IN ALL YOUR BAKING PJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED öirgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. VOR- HREINSUN NÚ ER TÍMINN Sími 86311 átta símar FÓT HREINSUÐ, LITUÐ OG ÞVEGIN ♦ 5 í ís Rumford Limited Horni Home og Wellington WINNIPEG FURBY TAXI 50c 75c $1.00 Phone 37201 ALL PLAIN CARS 501 FURBY STREET undir með. Pilatusi, hinum heiðna landstjóra og spurt: "HvaS er sann leikur?" Hefir hann ekki í gegnum öll sin skrif í þessum deilum sýnt óvenjulegt þekkingarleysi á honum? “Eg hefi sannfrétt,” byrjar Bergman grein sína: Ojá ! Ekki er nú heim- ildin af verri endanum. Hvorki meira né minna en söguburður. Svo heldur hnokki áfram: kallar J. A. S. lvgara (eða ósannindamann, sem er samal og ódreng af versta tagi, stagast á þessu þokkalega orðbragSi fulla spannarlengd af lesmáli, og ■ rökstyöur ekkert, eins og hans var : von og vísa. Segist alinn upp í Pembína County, N. Dakota, þar sem séra J. A. S. se “mest þekktur og minnst metinn.” • I "Er ekki þessi maður atinn upp j meS oss, sonur trésmiðsins? Hvað- ! an kemur hontim þá þetta ?” sögöu | þeir i Nazaret. "Hvað gott kent- ur þaöan?” spurðu aðrir. En mér er spurn: "HvaS gott hefir þá þarna komiö frá Pentbína County? Með Bergman í bak — og framsýn svara ég tilneyddur: Ekki göfug- menni, sem lögVitringur. Þessu næst vitnar Bergman í ummæli Magnúsar heitins Brvnjólfssonar uin J. A. S., sem vera munu mjlli30-40 ára gömúl, að kunnugra sögn, vit- andi vel að — dauSur maSur mót- mælir ekþi. HvaS sanna þessar dylgjur. AS nær finnst ekkert það, nægilega veigamikið til að halda uppi lögmanns hattinum. HiS eina er Bergman finnur sér til gagns á þessari hundeltingu viö mannorð séra J. A. S., eru 30—40 ára gömul ó- tilgreind ummæli látins manns, sem þá var andvígur honum i skoðunum. Bergman telur sér kunnugt um hat- urshug þann, sem J. A. S. hafi bor- iö til séra Friöriks Bergmans. A annan hátt hefur J. A. S. minnst F. B. í mín eyru: lýst honum sem mætum gáfumanni, og kendi ég einskis kala til F. B. í oröum hans. Veit þvi aS séra J. A. S. efaðist ekki um vitsmuni hans. Bergman segist geta lagt "dýran eið” út á aö hann hafi aldrei sagt Ingólf sek- an. Nú hver efar aö hann geti það. En hvaö er dýr eiður'? Er það svo afskaplega kostnaöarsaint að segja satt? Mun ekki meinsæri miklu fremur vera þaö. Bergman kvartar um aS hann finni til ábyrgð- ar oröa sinna. Má vera aö svo sé; en trúað gæti ég aö honum reyndist fullkomin “dægradvöl” aö sanna mönnum slíkt. Ekki veröur sagt aö réttlætiö í dómssölum landsins eigi upp á haborðið hjá Bergman, og til færi ég málsgrein því til sönnunar: “Hinu hefi ég haldið fram og held fram enn, að hann hafi verið dæmd- ur eftir svo haldlitlum líkum aö það sé fyrir eintóma handvömm, aS mál hans fór eins og þaö fór, og, að hefði liann notiö viðunanlegrar lögmanns hjálpar viö réttarhaldiS, hefði hann aS mínu áliti veriS dæmdur sýkn saka.” Svo mörg eru þessi orð: “AS mínu áliti” segir hr. Bergtnan. Mér er spurn; Hvenær hefir hans álit veriö viSurkennt óskeikult? En nóg uni þaS, Ingólfsmáliö er fyrir löngu af dagskrá, nema aö því leyti sem þaö er ranglega notað, til aö svíviröa sérstaka menn. Bergman kvartar um að menn séu að seilast eftir mannorSi hans. Þetta er misskilningur. Menn hafa reynt að bera hönd fyrir höfuð sér gegn i árásuin hans. Séra Jónas A. SigurSsson hefi ég þekkt persónulega sem mann og sann ' an íslending í síðastl. 10 árv og ber innilegan hlýhug til hans. Fleiri eru þeir í þessu -byggS'arlaig'i, sem bera hlýhug og virðingu fyiir J. A. S. og meöal þeirra menn, sem voru honum samtíöa i N .Dakota. Framkoma séra Jónasar hefir ver- ið sú. að söfnuðurinn hefir engan annann prest viljaö hafa, og þó að ég hvorki tiiheyri söfnuði hans hér, né sé honum gersamlega sammála á trúmálasviöinu. ann ég honum sann- m.ælis. Séra JónasiNsvipar um of til Síðu Halls til aö bera hönd fyrir höfuö sér í illdeilum. Vera má aö hans hlutur verði ekki minni fyrir það í þinglok. * * * Meir hefir enginn færst í fang né frægari troöið skógargang. —Sóttur vélum og vargi. Stórvirkar ausiö er stormæst haf varS stærra en knörinn bæri af, en garpurinn Grettir frá Bjargi. En svona er því varið með sann- leikann: á sífelldri hrakningsför er hann, um mannlífsins bröttu boða. En honuni þú allt — þins ítra manns, í áföllum veitir aö dæmi hans, sem HafliSa varöi voða. Með friöi hefir þú farið eins aS fornmanns dæmi, í skirring meins i að sáttberans kvöö og kalli, —sem óbættan lagöi arfa sinn að óhultur væri friöurinn;— það er sólskin að Síöu-Halli. , Háleitri köllun hefir þú helgað þitt starf—en von og trú leiða þér blik um brána. Hugi rnanna að hefja þrátt fyrir holdsins ok — í sólarátt, sent minnir á Þorkel Mána. Og því hefir íslenzkt eignast mál ómgrunn í þinni stóru sál— básúnu boðskap sönnurn— Að þú hefir fullskilin fært þér í nyt þess fræöi — sem glæða manndáö, vit og tnildi — guðseSliÖ í mönnum. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMI’SOX, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases r Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúna?5ur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarfia og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: Sfí «07 WIN.XIPEG Björgvin | Guðmundsson ‘ A.R.C.M. Teacher of Muisác, Compositíon, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71(131 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— RnKKaice and Furnlture Movlnc ALVGRSTONE ST. SIMI 71 S»8 Ee útvega kol, eldivið með sanngjörnu verði, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. r T.H. JOHNSON & SON ORSMIÖIU OG GCLLSALAR (KSMIBAK OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringia og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og viðgjörðum utan af landi. 353 Portage Ave. Phone 24037 Dr. M. B. Halldorson *«*1 Hoyd Bldgr. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega iungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl 10__12 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alioway Ave. TalMfml: 33138 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemktr lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aÖ Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. A III.OMJAI. 602 Medicai Arts Bldg. Tatsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Að hitta- kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimiii: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 21« MGDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar eingöniíu auidna- eyrna- nef- os kverka-sjtlkdAma Er að hitta frá kl. 11—12 f h og kl. 3—5 e. h. „ . Talsíml: 21Kt4 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 J. J. SWANSON & CO. l.Imtteil REIVTAGS IðfSIJRARfCE REAL ESTATE MORTAGAGES 61)0 Paris Bldg., Wlnnipes. Jlan. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfræSingur 709 Eleotric Railway Qhan4>er* Talsími: 87 371 DR. B. H. OLSON 216-220 Meillcal Art* Blds. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Viðtalstími: 11—12 og 1_5 30 Heimíli: 921 Sherburn St ' WINNIPEG. MAN. Telephane: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrceðingur 845 Semerset Blk. Winnipeg, Man. TalMfml: 2S SSII DR. J. G. SNIDAL tawl.ekmii B14 SomerMet Bloek Porfajre Avenne WINNIPEG TIL SöLU A ÓDÝRU VERÐI “FURIVACE»» — vilar og kola “furnace" líti'G brúkatJ, er til sélu hjá undirrfctuöum. Oott tækifæri fyrir félk út á landl er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. GOODMAN ».V CO. 7SÖ Toronto St. Sími 28847 CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir meö pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendiö úr yöar til aðgeröa. Thomas Jewellery Co. 627 SARjGENT AVE. Phone 86 197 Kvæöi þetta var flutt séra Jónasií fyrir nokkrum árum. En t dag, sem þá, þefir þaö fullt sannleiks- gildi, og veröur svo, hvaÖ sent Bergman dettur í hug aö leggja frá sér “að Lögbergi.” Winnipegosis, 8-4-29. Ármann Björnsson. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO S54 BANNING ST. PHONE: 26 420 — Rose Hemstitching & Millinery SfMI 37476 Gleymiö ekki aö á 724 Sargent Av. fást keyptir nýtízku kvenha.ttar. Hnappar yfirklæddir. Hemstitching og kvenfatasaumur geröur, lOc Silki og 8c Bómull. S^rstök athygli veitt Mail Orders H. GOODBW V. SIGURDSON DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GinseN BLOCK Yorkton —:— Sask. | DYERS A CLKANERS CO., LTD. gjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra við Slmt 370«! Winntpeg, !llun. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuöi. Hjálþarnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuöi. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaöar, ki. 8 að kveldinu. S'öngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. BEZTU MALTIDIR ( bænum á 35c og 59c NEW' OLYMPIA CAFE f rvalM ávextlr, vindlar, tóbak o. fl. 32.% PORTAGE AVE. _____(Móti Eatons búöinni)_ Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23130 E. G. Baldwinson, L.L.B. Iiiiffra^lngiir ReMÍdenee Phooe 24200 Offlee Phone 24003 708 Minlng Kxchange S.%0 Maln St. WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.