Heimskringla - 24.04.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.04.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. APRÍL, 1929 WNBER m REPAIRS Elmer is getting his orders. He is being told to lay oíf tinkering the flivver and de- vöte his mechanical genius to more practical ends. She called us up this morning and ordered a little bill of lumber. Now the old boy has his work cut out for him. Serves you right, Elmer, for letting the house get in such shaue. Bygginga -menn ♦ Þegar þér kaupið við og bygginigarefni þá ber þetta aS athuga Afgreiðsla - lipurð - vöru-efni J. S. MfcDiarmid Chas. McDiarmid McDIARMID BROTHERS LIMITED Sash Doors and Millwork Phone 44 584 600 Pembina Highway Winnipeg, Man. -LátiS- 4--------- Endingargott Flat Wall Mál Mál þetta hefir margra ára reynslu. Litirnir eru hvítir, gul- leitir, brúnt, gjáhvítt, ljósgrænt, silfur-grátt og ljós-blátt. Hreint og endingargott og lítur mjög smekklega út. Qt. y2 gal. gai. 57c $1.29 $2.29 Undir-litir —Mjög gott mál aS nota undir varnish stain. Þér getiS lýst svört gólf, eSa gert þau sem ný, ef þessir undirlitir eru notaSir fyrst. K gal. $1.29 Quart 69 c Fjögra stunda Enameling —Þetta ágæta enamel þornar fljótt og gerir húsmunina gljá- andi bjarta. Gott á gólf úti og inni, og hvaSa viSarmuni sem eru og á kanúa o. s. frv. Vatn hefir ekki áhrif á litina. MeS 1 gallon má þekja 600 ferfet meS einni málningu. VerSiS er dálítiS mismunandi eftir lit- um, en er frá Eaton’s Húsmál —Fyrir málningu bæSi úti og inni, í öllum litum og hvítt og svart. Hreint og endirngargott mál, búiS til úr ágætu efni. Hver kanna ábyrgst af Eaton. AS prýSa og vernda muni þína og eignir er auSvelt meS svo lágu verSi sem þetta. Gal. y2 gal. Qt. $2.75 $1.45 75c Pint 35c Gal. $7.10 Þak mál —Djúpir. endingargóSir litir. Fer hvorttveggja saman, verd- un viSarins og rýmilegt verS. Fegrar heimiliS óumræSilega. Agætt fyrir spón, bæSi á þaki og veggjum. Sérstakt gæSaverS Gal $1.15 5 Gal. $4,75 Prýðið Heimilið fyrii* Vorið og Sumarið Þér munuð reyna, að þetta mál og stain, er hér býðst, er bæði fullkomið og ódýrt. Vírglugga og hurða mál Svart og grænt. Gerir vírinn sem nýjan. Ver og gerir gamla gluigga og hurSir útlitsbetri. y2 Pint Pint Quart 30c 55c $1.00 T. EATON WINNIPEG. - CANADA Empire Sash & Door Co. Limited sitja fyrir viSskiftum Þeir hafa allt sem að VIÐI lítur fyrir Heimilið Skrifstofa VerzlunarstöSvar ■ ii Bank of Hamilton Bldg. Harry og Argyle Sts. McCurdy Supply Co. Limited Byggingaefni og kol Skrifstofa og jard: Sími 136 Portage Ave. East 26 880 Vöruhús 26 889 Bannatyne Avenue. Eftirmenn BRAID & McCURDY Winnipeg, Man. Sandur, Möl, Portland Sement, Hard Wall Plaster, Lím Fínir Mútsteinar, Gólf-sement, Leir- og járnpípur í rennur. “WONDER” CONCRETE MIXERS Koosososoeoscooððoeoaisosc' Framfarir Winnipegborgar Um fulla hálfa öld þafa Islending- ar veriS búsettir hér í borg. Eru þeir meS fyrstu þjóSflokkum utan brezka ríkisins er hér tóku sér ból- festu. Yfir allan þenna tíma hafa Afmœli Hafnarskola Þann 1. júní i vor eru 450 ár liS- in síSan Kristján I. Danakonungur stofnaSi Hafnarskóla. Háskólinn heldur á einhvern hátt afmæli sitt hátíSlegt. Er eigi ráS- iS hvernig þeim hátíSahöldum verS- ur hagaS. En nemendur háskólans, eldri sem yngri, hafa tekiS saman ráS sín um þaS, aS minnast þessara tímamóta á viSeigandi hátt. Hefir fjölmenn nefnd veriS skipuS til þess aS ann- ast um afmælisfagnaSinn. Eru i henni fulltrúar frá öllum félögum stúdenta í landinu. Nefnd þesi ætlar aS gangast fyr- ir víStækri fjársöfnun til þess aS stofnaSur verSi nýr styrktarsjóöur stúdenta, er stunda nám viS háskól- ann. Er búist viS aS nefndin standi fyrir mikiisháttar veizlufagnaöi ann- aShvort 31. maí eSa 1. júní. Óneitanlega höfum viS Islending- ar margs aS minnast í sambandi viS 450 ára starf Hafnarháskóla. Þar hafa flestir okkar beztu manna stund aS nám, þroskast og vitkast til þess síSar aS vinna þjóöinni gagn. Væri vel viSeigandi aS íslenzkir stúdentar, sem stundaö hafa nám viS Hafnarháskóla, og háskóli íslands mintist afmælis þessa á einhvern hátt, sýndi vott þess, aS viS íslend- ingar berum hlýjan hug til Hafnar- háskóla, þar sem svo margir íslenzk- ir ágætismenn hafa stundaS nám fyr og síSar.—Mbl. Frá islandi. Selveiðar Rússa Frá Murmansk er símaS nýlega aS framkvæmdarstjórn rússneska verzlunarflotans ætli aS láta reka selveiöar þaöan í stórum stíl og geri ráö fyrir aö afla 160—170 þús. seli á þessu ári. Þegar veiöitíminn er úti í april eSa maí, á aö byggja gríöarstóra lýsisbræöslustöö í Mur- mansk, geymsluhús fyrir söItuS sel- skinn og verksmiSju til þess aS gera verzlunarvöru úr öllum úrgangi, svo sem megrunni og innvölsi selanna. Hefir framkvæmdastjórn rússneska verzlunarflotans veitt 173,000 rúbl- ur til þessa fyrirtækis. —Mbl. Séra Einar FriSgeirsson á Borg hefir sótt um lausn frá prestskap vegna heilsubilunar. þeir átt drjúgan þátt í framförum borgarinnar. Þeir voru ekki fyrr komnir hingaS en þeir byrjuöu á húsabyggingum er stööugt hafa far- iö í vöxt meS ári hverju. I fyrstu voru húsin sem þeir byggöu ekki stór, en þá var fátt stórhýsa í bæn- um. I mikla fjörkippinum 1880 — ’82 stóöu þeir all framarlega í húsagerS, og á þeim árum reistu þeir samkom- uhús, er len'gi var aöal miSstöö alls íslenzks félagsskapar. Mun þaö hafa veriS fyrsta félagshúsiö er reist var i Winnipeg. Yfir deyföarárin frá 1882 — ’92 var lítiö bygt í bænum, en af íbúöarhúsum bygöu íslend- ingar meira en aö sínum hluta. Eyrsti Islendingur er reisti hjer stórhýsi var Gísli kaupm. Ólafsson (d. 1908), skömmu eftir aldamótin. Um þaö sama leyti gekk Þorsteinn S. BorgfjörS í byggingar fjelagiö McDiarmid Construction Co. og hef- ir veriS framkvæmdarstjóri þess á- valt siSan. MeSal stórbygiginga er þeir hafa reist má nefna hina miklu og vönduöu þinghúsbyggingu fylkis- ins er Þorsteinn var aöal verkstjóri viö og’ kostaS hefir um 10 miljónir dollara. Er þaö vandaöasta bygg- ingin er reist hefir veriS í Vestilr- landinu. Þá hafa þeir félagar bygt margar verzlunarbygginigar svo sem Canada, Keewayden, Nokomis, Playhouse o. fl. Upp úr aldamótunum risu upp all mörg húsbygginga og landverzlunar félög íslenzk. Mun Isak Johnson nú í Seattleý hafa veriö meS þeim fyrstu og Sveinn Brynjólfáson. Þá stofnaöi Björn A. Blöndal eitt þess- konar félag. Reisti hann fjölda húsa um vestur og suöur bæinn. MeS honum var Jónas Jóhannesson og Asm. P. Jóhannsson er siöar hafa báöir, en einkum hinn siöartaldi, reist fjölda húsa, stærri og smærri á ýmsum stöSum í bænum. Ennfrem ur byiggöu þeir J. J. Vopni, Th. Oddsson, Árni Eggertsson, Pétur Anderson, og margir fleiri fjölda húsa á þessum árum. I lok fyrsta aldartugsins fóru menn aö snúa sér aö stærri fyrirtækjum og reisa stórhýsi. Hefir Islending- Ætlið þér að byggja í vor? Vér höfum tekið upp nýja aðferð, sem bæði er þægileg og hagkvæm — sparar þeim bæði fé og tíma, sem ætlar sér að byggja. VJER LEGGJUM ALLT TIL —möl, við ,stál, járnvöru, mál og innanhús-skraut o. s. frv. Notið þessa aðferð. Verð vort er gott.. Varan send eftir þörfum. Engum tíma tapað. Hvers virði þessi aðferð er var greinilega sýnt síð- astliðið sumar. Notið tækifærið. Símið 322, biðjið um Lumber Department. —Þriðja gólfi, H. B. C. ► vatiiviuu INCORPORATED 2~? MAY 1670. G. L. STEPHENSON Plumber Er meS elztu vatns og hitaleiöslu stofnunum í bænum. Hefir starfa'S hér í meir en tuttuigu og þrjú ár. Hefir séS um vatns og hitaleiöslu í fjölda hinum nýju fjölhýsa er Islendingar hafa látiö reisa. Ef hita- eöa vatnsleiSsla fer úr lagi, er til engra betra aS leita en Mr. Stephenson’s. Ef þér ætliö aS byggja, þá leitiö upplýsinga hj áhonum um hita- og vatnsleiöslu kostnaöinn, hvort heldur þaS er smáhýsi eöa fjölhýsi. Áœtlanin örugg, — Verðið sanngjarnt, Skihnálar hagkvæmir Sími 28 383 — 676 Home Str. WINNIPEG —MAN. um fjölgaö svo í þeim flokki bygg- ingarfrömuöa aS á síSastliSnum 3— 4 árum mun þeir hafa reist nær því þriöjung allra fjölhýsa er byggö liafa veriö hér í bænum. Meöal þeirra sem flest stórhýsin hafa reist auk þeirra er áöur eru taldir, má nefna þessa: þeir bræöur Hannes og Ólafur Péturssynir er reist hafa 9, og hafa nú þaö tíunda í smíöum er veröur stærst þeirra fjölhýsa er Islendingar hafa enn lát- iS byggja. A. P. Jóhannsson, Árni Eggertsson, A. C. Johnson, bræS- urnir ASalst. og Friörik Kristjáns- son, J. J. Bildfell, Halldór Halldórs- son, Víglundur DavíSsson, Metusalem Thorarinssion, Halldór Jóhannesson, A. S. Bardal, Jónas Jónasson, Jó- hannes Sveinsson, Bjorn Pétursson, Th. Oddsson, Loptur Jörundsson o. fl Til staöfestingar því, sem sagt var hér aS framan um aö Islendingj myndu síöastliSin þrjú eöa fjögur ár hafa byggt um þriSjung allra fjöl- hýsa hér í Winnipeg, má geta þess, aS í fyrra voru byggS hér átján fjöl- hýsi, en af þeim byggöu Islending- ar fimm, og í ár veröa byggö ellefu, af því sem nú er kunnugt um og byig’gja Islendingar fimm af þeim. Hafa þeir þannig þessi tvö síSustu ár haft tíu fjölhýsi í smíöum af tn-ttugii og níu, er alls hafa smíSuö veriö, eSa rúman þriðjung. En þótt ýmsir þeirra Islendinga er mesta stund lögöu á aö byggja í- búöarhús fyrir eina fjölskyldu, hafi (Frh. á 3. bls.) HÖNDLUM VIÐ OG JÁRNVÖRU TIL HÚSA BYGCINGA u.eWinnipe p. Limlted 179 NOTRE DAME EAST BEZTU VÖRUTEGUNDIR SfMI 27 391

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.