Heimskringla


Heimskringla - 24.04.1929, Qupperneq 8

Heimskringla - 24.04.1929, Qupperneq 8
«. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. APRÍL, 1929 Fjær og nær. Séra Þorgeir Jónsson messar aö Árborg næstkomandi sunnudag, 28. þ. m. kl. 2 eftir miödag. Séra Ragnar B. Kvaran flytur guðsþjónustu í GeysisbyggSinni sunnu daginn 5. maí, kl. 2 e. h. Leikfélag Sambandssafnaðar ætlár aS leika “Á tJtleiö” aS Gimli mánu- daginn 6. maí kl. 8.30 og hefir enn- fremur í hyggju aS sýna sama leik í Árborg mánudaginn 13 maí. Séra FriSrik A. FriSriksson frá Wynyard kom til bæjarins í gærmorg un til þess aö taka á móti konu sinni, frú Gertrude FriSriksson, er kom í morgun frá Kaupmannahöfn, þar sem hún hefir dvaliS í orlofi sínu meS fjölskyldu sinni síöastliðiS ár, ásamt 'tveim börnum þeirra hjóna. I för meS frú FriSriksson kom trá Kaupmannahöfn Gunnar Erlends son, er stundað hefir pianonám í Danmörku í hálft annaö ár, og Stein- unn systir lians, Qg systurnar Kristín og Þórunn Þórarinsdætur, ættaðar •úr Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu. Munu þær hugsa sér aS dvelja hér •aö minnsta kosti eitt ár, eða svo. Kvenfélag Sambandssafnaöar held ur sinn árlega vorbazaar fimmtudag og föstudag 16. og 17. maí. VerSur prýöilega til hans vandaö eins og vant er. Verður nánar getið um Jætta siðar. Dorcasfélagið sýnir leik í Good- templarahúsinu mánudaginn og þriöjudaginn 6. og 7. maí, kl. 8.30 síÖdegis. Leikritiö er eftir Lillian Mortimer og heitir “The Path Across the Hill.” Er þaö í þrem- ur þáttum. Þess skal getiS, að all- ir þættirnir fara fram í söniu stofu svo að biS verður rnjög stutt á •niilli þáttanna. Ungmennafélag Sanibandssafnaö- ar heldur fund á föstudaginn kemur, 26. þ. m., í íundarsal Sambands- hirkjunnar, Banning og Sargent; Veröur þaö meðal annars spilafund- ur og annað til skemtunar. Lésendur er læönir aö athuga aug- lýsinguna sem er á öðrum staö hér i blaðinu um sumarmálasamkomu Sam- bandssafnaöar. Samkoma að Geysir Lestrarfélag Geysibyggðar efnir rtil margbreyttrar skemtisamkomu í samkomuhúsí byggðarinnar föstu- daginn 3. maí næstkomandi. Mleöal þeirra, er oss er kunnugt um að xkemti mönnum það kveld, eru Mr. J. J. Bíldfel! og séra Ragnar E. Kvaran. Næsta föstudagskveld fer fram kappræöa á fundi stúkunnar “Heklu” sem að efni til verður Um áhrif hreyfimyndahúsa. Þeir er þátt taka í kappræðunni eru frá St. Hek- lu: Stefán Einarsson, G. P. Magnús- son, en frá St. Skuld, dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Ein%r Haralds. Má vænta góðrar skemtunar. Sækið 'fundinn. Rev. Horace Westwood, D.D., hem Winnipeg Islendingum er góð- kunnur, kemur higað til bæjarins á föstudaginn kemur og dvelur til Tnánudags. Flytur hann tvær mess ur í Sambandskirkjunni á sunnudag- inn 28. þ. m., aðra kl. 11 f. h., en hina kl. 7 síSdegis. Ræöuefnin eru '“Miracle of Personality” en við lcveldmessuna “The Coming Re- •agion.” Ættu menn aS fjölmenna (þess að hlýða á dr. Westwood. -Tlús til leigu í bezta standi og á ’bezta staö; viS sporvagnslínur í all- »r áttir bæjarins; 4 svefnrúm uppi og 'eklhús meö gasstó; 4 niðri meS elda vange og gas plate; ódýr leiga ííeimskringla vísar á. t.f.n. Bók Churchills Nýlega er komiö út 5. og seinasta bindi af bók þeirri, sem Churchill hefir ritaö um stríðið og eftirköst þess. Segja ensk blöS svo frá þessu bindi, aS mest sé í það varið og þaS sé bezt skrifað af öllum bindunum. Er það dómur allra að þetta sé bezta bókin sem enn hefir verið skrifuS um stríðið. Ymislegt er það í þessari bók, sem menn hafa ekki haft hugmynd um áður, svo sem það að 3—4,000 enskir hermenn gerðu samblástur i Calais, meðan á afvopnuninni stóð, og lögðu borgina algerlega undir sig. Byng lávaröur var sendur í móti þeim, með tvær herdeildir. Hann um- kringdi upphlaupsmenn og gáfust þeir upp,' án þess að einu skoti væri hleypt af. Þá þykir það og merkilegt, að Churchill viðurkennir það, að “Lusi tania” hafi verið hlaðin hergögnum, þegar hún var skotin í kaf, en því hafa Bretar allajafna mótmælt harð- lega. — Morgunblaðið. ----------x----------- * Heimskringla hefir til sölu tvö námsskeiö við beztu verzlunarskóla bæjarins. Námsskeiö þessi verða seld með stórum hagnaði fyrir þá sem hafa í huga aö stunda nám viS verzlunarskóla á þessu sumri, ættu þeir því aö hitta ráösmann blaðs- ins, og semja um kaup á þeim hiS bráöasta. Ovíst að þau verði til boða til lengdar. p o S p *V theatre PHIR S—PHI—SAT THIS WBEK IIIG SPECIAL With Sound Effects “Romance of the Underworld” WJth MARY ASTOIl —A r«*al Rorannco nml l>rnmn of the Under^vorld. l>OJV*T MISS IT COMKDY FABLES M O Y—TUES—W E D VKXT WEKK IIIG DOl'BLE PROGRAM —With Sound— NANCY CARROL nnd RICHARD ARLE.Y in “Manhattan Cocktail” —ALSO— “Dead Man’s Curve” WITH DOl’GLAS FAIHBANKS jr. Klt (iiiurd nnd Sally lllnne I'aramount Nevvn A wontlerful line of pictures at the Rose — Your neighbor-( hood Theatre. THE “Little FAV0RITE” KÆLISKÁPUR Mun geðjast þér sem öðrum Hvert smálieimili ætti að hafa þennan kæliskáp. Þeir sem, hafa hann vilja ekki án hans vera. Nú er tækifæjrið fyrir þig að eignast hann — með 1?^ pundi af Arctic ís daglega frá 1 maí til 30. sept. — með 10 mánaða borgun, er hver nem- ur aðeins $3.50. Símið og reynið hann endurgjaldslaust í 10 daga THE ARCTIC ICE & FUEL CO. LTD. 430 Portagre Ave., ft móti H. II. Co. — Slmi 42 321 DE LAVAL RJOMA- SKILVINPA AÐ HVERS MANNS ÞÖRFUM og EFNUM “COLDEN” GERÐIN Nákvæmustu og afkastamestu rjóma-skilvindur, er nokkru sinni hafa geröar veriS. SmíSaSar fyrir þá er einungis láta sér nægja þaö, sem peningar bezt fá keypt. Sjö stærðir — 200 pd.. að 1350 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $67.50, að $317.50 “UTILITY’’ GERÐIN Söm aö gerö og afköstum og “Golden” vélin, en ekki alveg eins fingerð hið ytra; og því lítiö eitt ódýrari. Þrjár stærSir — 350 pd. að 750 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $84.50, að $112.25 “JUNIOR” GERÐIN Ný gæðategund af De Laval skilvindum, er íullnægir þörf- um þess, er minna hefir um sig, og þarf því að gæta að verðinu. Þrjár stærðir — 150 pd., að 300 pd. mjólkur á kl. stund Verð /rá $40.00, að $52.50 “EUROPA” GERÐIN Önnur ný gæðategund af De Laval skilvindum er sam- einar afkastasemi og góðgengi við öryggi De Laval vélanna, gegn lágverði fyrir þá, er takmarkað kaupþol hafa. Fjórar stærðir — 150 pd. að 400 pd mjólkur á kl. stund. Verð frá $30.00, að $45.00 Ef bagalegt er að greiða kaupverðið út í hönd, bjóðum vér allskonar afgjaldsskilmála, þar á meðal mánaðarborgun, á öllum þessuni vélum. Segið óss hve margar mjólkurkýr þér eigið; hve mikið þér getið borgað fyrir rjóma-skilvindu, og hvernig þér viljið helzt borga hana, og leyfið oss að mæla með De Laval skilvindunni, að hún fullnægi auðveldlegast nauðsynjum yðar. THE DE LAVAL COMPANY, LIMITED WINNIPEG /--------------------- Sumarmála- samkoma undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar FIMMTUDAGINN 25. APRÍL. í Sambandskirkjunni SKEMTISKRÁ: 1. Fiðlusóló —Miss Helga Jóhannesson 2. Framsögn (vorkvæði)—Miss Lilja Johnson 3. Einsöngur—Mr. Ragnar E. Kvaran 4. Ræða—Séra Benjamín Kristjánsson 5. Pianosóló—Miss Svala Pálsson 6. Einsöngur—Mrs. P. S. Daiman 7. Upplestur—Mr. Ragnar E. Kvaran 8. Quartette—Mrs. P. S. Dalman, Miss M. Dalman R. E. Kvaran, H. Árnason Byrjar stundvislega kl. 8.15 Veitingar í samkomusalnum Aðgangur 35c (fullorðnir) — Börn innan 12 ára, 15c --------------------------------------------------------/ Líknarfélagið “Harpa” efnir til ágætrar samkomu niánudþgskvojdið 13. maí, og gengur allur arðurinn í líknarsjóð félagsins, eins og venju- legt er. Ættu menn og konur að fjölmenna þangað bæði vegna skemt unarinnar sem er í vændum og verð- ur ágæt eins og sagt hefir verið, og menn geta sjálfir sannfærst nánar um i næsta blaði, og þá ekki síður vegna tilgangsins. “Hartpa” hefir glatt svo marga og gerir enn, ef menn vilja sinna henni að menn ættu að vera fúsari að láta seðia en silf- ur af hendi rakna viö slík tækifæri. Og enginn veit hvenær að því kann að koma, að “Harpa” geti varpað svolitlum geisla inn til einhvers sem er einhverjum okkar kær, en sem við ef til vill ekki getum náð til á því augnabliki. Gleymið ekki samkom- unni. ----------x---------- Nýkomið á bókatnarkaðinn: SÖNGVAR íyrir blandaðir raddir. Brynjólfur Þorláksson safnaði. 1. hefti. Eru það úrvals söngvar, ómissandi fyrir alla, bæði söngflokka og aðra sem unna í.slenzkum (norrænum) söng. Verð $1.50. Aðalútsala i bóka- verzlun Ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Avc., Winnipeg. Staka Aursins hækka ölduföll, orða smækkar mergur. Velsæmd lækka vigaspjöll Vinum fækkar “Bergtir.” J. H. Húnfjörð Misprentast hafði uni daginn “öldu fjöll” fyrir ölduföll, og hefir höf. þvi æskt þess að stakan yrði endur- prentuð.— -------V------ ROSE Mary Astor, sem talin er ein hin hugþekkasta leikkona, hefir aðal hlutverkið í mynd, sem sýnd er seinni hluta þess^rar viku á Rose. 1 byrj- un næstu viku eru Sally Blaine og Douglas Fairbanks aðal persónurnar í skemtilegri sögu er þar er sýnd og heitir “Dead Man’s Curve.” ---------x--------- WONDERLAND Laura La Plante, hin allt töfrandi leikniær, hefi raðal hlutverkið í mynd sem sýnd er þessa viku á Won- derland. Er sagt að henni hafi aldrei tekist lætur upp en þarna. I byrjun næstu viku er logandi Par- isar ástarsaga sýnd, sem bezta leik- fólk tekur þátt í. ---------x--------- WALKER Til Walker leikhússins er von í næsta mánuði eða vikuna sem byrj- ar 20. maí n. k. á afar stórum söng- flokki, sem búast má við að marga fýsi að heyra. Menn utan af landi geta sent pantanir með pósti fyrir aðgöngumiðum nú þegar. Um 100 manns tekur þátt í þessum hljóm- leik, og eru þar á meðal mjög marg- ir frægir söngmenn og konur. Tæki- færi sem þetta býðst ekki oft og ættu þvi sem flestir að snúa sér sem fyrst að því að panta sér sæti. EINAR P. LUNDB0RG höfuðsmaÖur flytur í boði Svía í Winnipeg FYRIRLESTUR MEÐ MYNDUM á Walker leikhúsinu, Mánudaginn 6. maí um björgun Umberto Nobile yfirhersföfðingja Aðgöngumiöar seldir hjá McLeans Music Store, Por- tage avenue, C. H. Nelson, 208 Logan ave., Canada Posten, Svenska Canada Tidingen, Svenska Ameríka- Linjen, og á fleiri stöðum. Tryggið yður forkaup á aðgöngumiðum sem allra fyrst VOR- HREINSUN NÚ ER TÍMINN Sími 86311 átta símar FÓT HREINSUÐ, LITUÐ OG ÞVEGIN 1 T. Rumford Horni Home og Wellington WINNIPEG “WHITE SEAL’ Bruggað af æfðustu bruggurum úr úrvals malti og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst vanur að drekka. BEZTI BJÓR f KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun Biðjið tim hann á bjórstofunum Sími 81 178, - 81 17S KIEWEL BREWIVG CO.,LTD. St Boniface, Man r—imir-T-mr r—¥mTn~~WTrTiiT~'~~wir "ininr~-ii—ir ~~ i—]• i —m ooooooocosooooooosoooooooooooooeoooososoosoooosooooc | WONDERLANQ ’ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. Big Double Program This Thur—Fri—Sat. I “Finders Keepers” ' Added Attraction— Starring “THE Laura La Plante 1 Story By IRON Mary Ilolierln Hlnehart C O D E” EXTRA — CHAS. CHAPLIN in “THE VAGABOND’’ 2 Big Features.Mon. - Tues. - Wed., Apr. 29-30, May 1 Columhla I'lcturea Pre«en< Corinne Griffith “THE APACHE” “OUTCAAST” Wlth Marfearet IJvln^alon Wlth EDMUND LOWE And Don Alvarado seeQooooosccoooooooscoooosccGcosceoeossooQosoocoGesoo W9* it 12jSp4*;

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.