Heimskringla - 08.05.1929, Page 5

Heimskringla - 08.05.1929, Page 5
WINNIPEG, 8. MAÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA GILLETT’S LYE er not- að til þess, að t>vo með og sótthreinsa s-anrronn- ur og f]., til þess að búa til yðar eigin þvotta- sáhu. svo margs að tug- um skifLir. Notvisi á hverri könnu. ^PP, þú minn hjartans óður! Þv' hvað er ástar- og hróðrardís, °g hvag er engill úr paradis— ^já 'góðri og göfugri móður!” Þyí sjá, — hvernig sem heimum og himnum Guðs er varið, og hvernig sem þjónar hins æðsta kærleika starfa þeir, sem oss er stundum kennt að kalla engla — þá er víst um það að yfirleitt eigum vér jarðneskir menn enga nákomnari né ljúfari reynslu en þrautseiga, fórnfúsa móðurkær- leikann. Eg hvgg að Matthías eigi V1ð það, í þessu inniiega og orð- sterka ljóði. Hugtakið “móðir” minnir mig og þráfaldlega á annað hugtak — “hetja !” Þetta hlutverk móðurinnar — að næra hin nýju, vaxandi mannslíf undir sinum eigin hjartarótum, og fæða þau síðan, með einstæðum harmkvælum inn í þennan heim, — sannarlega er það fórnarmikið hetju- hlutverk. Og þó munu flestar mæð- ur telja það smámuni eina hjá því, sem þá tekur við — öll umhyggjan, 'hyggjurnar, þrotlausa starfið og fórnin, ávalt á meðan móðirin dreg- ur andann. Þegar þar á bætist lífs- kjör landnámskonunnar — er höggva varð á fjölmörg viðkvæm bönd ætt- ernis og ættlands; halda af stað með hópinn sinn, svo að segja upp á líf og dauða, yfir geigvænlegt haf, i .ókunnugt, undurfjarlægt land, — og heyja þar baráttuna við hættur og skort frumbýlisáranna — — þá fer ekki hjá því að hetju-hreimur ómi frá hugtakinu — móðir ! Merkasta og fegursta hetju-ein- kennið, er auðkendi þessar íslenzku mæður var þó vafalaust — dásarn- lega andlegfi jafnvœgið! Þessi möglunarlausa sátt við kjör og kringumstæður lífsins; þetta æðru- leysi, sem aldrei datt i hug að gef- ast upp; þetta lífstraust, sem las lifsverðmætin jafn fúslega út úr sársaukanum og sælunni, ástarynd- inu og sorginni. Það er að “varð- veita trúna !” Þetta er að “berjast góðu baráttunni!” Ein slík móðurhetja var húsfreyj- an Margrét Ölafsdóttir Magnússon. Nú er lífsskeið hennar á endi runniö. Heinuirinn stóri verður þess alls ekkf v'ar.. Fjólan bláa, sem spratt upp í vor, og bar blöð og blóm, er nú fölnuð og fallin — og fallið var einkar hljóðlátt. En þótt heimurinn stóri verði þess aldrei var, þá var þessi íslenzka alþýðu- kona, — þessi útlendingur, — sönn og lotningarverð hctja — hetjan mikla á stríðsvelli mannlegra lífs- kjara; hetjan, sem unni, fórnaði og tniði allt til hinstu stundar. Að visu lá verksvið hennar ekki út fyrir heimili hennar — að öðru leyti en því, að fagna og hjúkra þeim, er þreytta bar að garði. Hún var óbreytt og óskólagengin bónda- dóttir, eins og ^mæður okkar flestra, og lét ekki mikið á sér bera. En heimilið hennar var stórt, og áhuga- málin þar — andlegt og líkamlegt uppeldi mörgu barnanna hennar — voru henni öflug og iðjuírek sam- vizkuatriði. T>eir tímar komu að hún gat róleg varpað frá sér öllum áhyggjum um líkamlega afkomu barna sinna. En sá timi kom aldrei, að hún léti sér tkki umhugað um ráðvendni þeirra og manndóm! Þegar ég sá hana fyrst hafði ellin og sjúkdómurinn mjöig lamað minni hennar og sálar- krafta alla. Þá þegar var hún ekk- ert annað orðin en blessað, vanmátt- ugt barn. Þeim mun ófaldara og auðsærra var það, er sál hennar bjó einkum yfir. Ávalt þegar ég leit inn til hennar, meðan hún enn hafði nokkra rænu og þekkti mig, lagði hún fyrir mig söniu spurninguna, stundum tvisvar — hvort ég hefði arðið z’ar við nokkuð Ijótt í fari barna sinna! Þannig urðu þessir miðaldra menn og konur, sem hér kveöja móður sína í dag, aldrei ann- að í hennar meðvitund en stúlkurnar og drengirnir hennar, er sjálfsagt var að varðveita frá öllu illu. Og þegar ég fullvissaði hana um það ég hefði alls ekkert heyrt, né heldur MACDONALD’S Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með Z\ G "ZÁG pakki af vindlingapappír HALDID SAMAN MYNDASEDLUNUM SHATFORD BASIN MINES Limited AÐALSKRIFSTOFA 500 Paris Bldg., Winnipeg, Man. LÖGGILTUR HÖFUÐSTÓLL gj, 3,000,000 Hlutir—Engin Verðfest- ing—Alkanadiskt Leyfisbréf Gefnir út fyrir Eignir, 1,000,000— Hinn Hlutinn í Sjóði, 2,000,000 Hlutir 40c HLUT- URINN EIGNIR 25 Námulönd, samtals hérumbil 1250 ekrur á SHATFORD, BERNIC og BIRSE VATNA og BIRD RIVER TIN- SVÆÐUNUM STJÓRN J. J. PAPIIÍEAU, F«r#»etl. HON. AV. It. CLUBB, Vnra forHetl. L. O. DOWMXG, Vnraforwetl. ALAN C. EWART, Fjflrmfllarltarl FRAMKVÆMDARNEFND E. C. KELLY , MorrlNon *fc Kclly, Komknnpmenn. r. J. FARLEV, AtlHtotYarfOh., Cnn. Nat. Rys. F. E. HENWOOD, Pnlaee Garnse Ltd. R. T. McFADDEN, Empire Motorn Ltd. YFIRUMSJÖNA R M AÐ1 R N A M A J. J. Papincau. NAMAJARÐFRÆÐINGIR H. M. AVhlmster. YFIRSKOÐUNAR MENN Owcar Hudson and Company LÖGMENN, Hudson, Ormond, Splee nnd SyminRton RANKI, Thc Canndlnn Bank of Commerce. Kort sem sýnir 25 námulönd á tinsvæði í eign þessa félags P. H. THORLAKSOS, M. D., Takmarkaður fjöldi af hlutabréfum fæst nú á 40c hlutuGnn cS . SHATfO/ÍD AAS/JV & £' -----------------c Shatford Basin Mines, Limited, 500 Paris Building, Winnipeg. Herrar:—GjöritS svo vel at5 senda mér bækling ybar, sem er meira en áætlun, og sem hefir inni aö halda verðmætar upplýsingar um Demanta gröft, Radiore mæling, Pre-Cambrian skjöld, og annat5 um Kanada, án endurgjalds. Address City Prov. Occupation ................ 500 Paris Building, SHATFORD BASIN MINES LIMITED Winnipeg Phone 24 200 reynt nokkuð óráðvandlegt í fari þeirra, uppljómaðist þreytta, hálf- sloknaða ásjónan, — alveg ógleyman lega, — af barnslegum fögnuði og móðurlegu stolti. Það var klökkv- andi fagurt að horfa inn í þetta margreynda móðurhjarta. Manni verður að gera samanburð þess, er var og er. — Rétt í því, er ég’ lagði af stað hingað norður, mætti ég einum kennara mínum — ástúðlegum, öldruðum Meadville- prófessor; bað hann um texta fyrir þetta tækifæri. “Taktu upphafið á Jes. 51.” Á lestinni sá ég hve á- gætlega sá texti gat raunar átt við: “HHýðið á mig, þér sem leggið stund á rétdæti, þér sem leitið drottins! Lítið á hellubjargið, sem þér eruð höggnir af.....” Ungu, íslenzku menn og konur ! Þið sem látið ykk- ur koma við það sem rétt er og þarft; þið sem heyrið rödd ábyrgðarinnar kalla í sálum ykkar — lítið ekki íeðra-arfinn ykkar smáum augum! Þótt þið og niðjar ykkar eigi senni- lega aldrei afturkvæmt til íslenzku átthaganna, þá kostið kapps um að skilja og meta trúmenskuna, mann- dóminn, ástúðina, er bjó svo oft í sálum þessa vel gefna en óbreytta íslenzka alþýðufólks — foreldrum ykkar, afa og ömmu. “Lítið á hellu- ! bjargið sem þið eru höggin af.” — “Líf þessarar konu var tveir öfl- ugir, samtvinnaðir þættir sælunnar og sársaukans. Ifún var aldrei heilsusterk. Framan af æfinni átti hún við sárustu fátækt áð s’wða. Þegar börnin komust upp og nokkuð tók að léttast um efnahaginn, féll maður hennar frá. Nokkru síðar misti hún sjálf heilsu sína svo mjög, að hún lá rúmföst og ósjálfbjarga nokkuð á tíunda ár. Og þó — var hún sátt við Guð og menn og allt! Henni hafði auðnast að elska og njó’a ríkulega. Samlíf hennar og manns hennar var alla tíð innilega ástsælt. Og sem móðirin margra barna var hún bæði ástrík og elsk- uð. Það er þá og alkunnugt hversu ant þau hafa látið sér um hana, og allt gjört sem í þeirra valdi stóð til þess, að létta henni hinar þungu byrðar sjúkdóms ag söknuðs. I þessu sambandi er þó vissulega skylt að minnast eins systkinanna sérstaklega. Um 10 ára skeið hef- ir hið yngsta þeirra, HaUdóra, naum- ast vikið frá sjúkrabeði móður sinn- ar, nótt né dag. Hjúkrandi hefir hún vakað yfir íífi hennar og líðan, með því ástríki og atorku, með svo fullkominni sjálfsfórn að slíks ger- ast fá dæmi. Systkini hennar finna til þess með lotningu og sársauka í senn, að þau fá aldrei fullþakkað henni, né fullborgað, það sem hún hefir gert. En fleirum en þeim ber að þakka. .Okkur öllum, sem ár eftir ár höfum horft á þessa fórn- ariðju, þessa möglunarlausu skyldu- rækni, þenna frábæra (lóttuflega kærleika — okkur ber að þakka. Fyrir sérhvað það er styrkir og rétt Iætir hikandi trú vora á mannsand- ann ber öllum að þakka. Þessi hvíldarlausa, ósérplægna varðstaða dótturinnar um líf móður sinnar, hef ir í möng ár þótt orðtaksverð af þeim, er þekktu til. Þær mæðgum ar báru hver annari þögult ritni. Vissulega bar “hellan bjarginu, sens. hún var brotin af” fagurt vitni. Guð blessi allar hetjur kærleikans —móðurhetjur, dótturhetjur ! GuS launi öll hin kyrlátu kraftatök mann. úðarinnar og trúmennskunnar, sein hávaðasamur heimurinn veitir enga eftirtekt, en bera þó og varðveita alla velferð og prýði mannlífsins.” p 4 CrZ BANK MONEY ORDF.R No.'it jQa*.____ QU //--- ,»jf --------- % £Ó TME IUM or »0 THt TCUtRS or THE RGYAL BANK OFCAKAOA IM CAMADA _ ff’DOALAM* THE HOYAL BAHn Of CAHADA NUOTIABK WITN0UT pHANCC BVAHY CHARTINfD B»«X I* CANADA (UCÍN IN TMt YUAOA OISTNICI) f^VífTl’!tv-yv>...... ' PENINGAÁVÍSUN FYLGIR F'yrir öryggis -sakir og þæginda nota Banda- ríkin og Bretlandseyjar Royal Bank ávísanir, er þaðan eru sendir peningar með pósti til ein- hvers staðar í Canada. Ávísanirnar eru fáan- legar á hverju útibúi þessa banka, og eru gefnar út til borgunar hvort sem heldur vill í dollurum eða pundum. The Royal Bank of Canada fÞví ckkif Hefir hann ekki alltaf vcrið fóðraður á B. A. GASOLlNE og AUTO- LENE OIE í Siðastliðiu \ n íu árt Makalaust hvað hann han.cpr saman Hank ! ÍETHYL)) íúULnri'í/l/l ETHVL “Ekki er hœgt aðdœma um af útlii hve hátt íroskurinn stekkur” Margur Bíllinn nú á dögum er maður sér á almannafæri virðist að velli kominn en er þó sæmilega skriðfær. Autolene Oil breytir ekki gömlum bíl í nýjan, en ef stöðugt er notuð einhver hinna fimm tegunda ryðvarnandi, kælandi og slitvarnandi áburða, þá lengir það æfi bílsins um mörg ár, sem hann má hafa í brúki. Athugið British American vcVrumerkiö — er reynst hefir bíleigendum fullkomin trygging í 23 ár. The BRITISH AMERICAN OIL CO. LTD. Super-Power and B. A. Ethyl Gasolenes— Autolene Oils. (.rRtnBamnnpiKiWMMBiomiawHHai NAUÐSYNLEG UPPLÝSING: Vér höfum samið viS The Ethyl Gasolene Corporation í New York um það sem vér þurfum af Tetraethyl of Lead, svo nú höfum vér til sölu British American Ethyl Anti-Knock Gasolene fyrir High Compression rnotor vélar

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.