Heimskringla - 08.05.1929, Síða 7

Heimskringla - 08.05.1929, Síða 7
WINNIPEG, 8. MAl, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA PILLS tme jxj=} ;'?VöNE3‘?, Gist PvagsýrueitriU úr blóUinu. GIN PILLS orsakast þegar nýrun hreinsa ekkl laekna meU mótverkun á. sýruna og láta nýrun vinna aftur. — 60c askjan hjá Öllum lyfsölum. Samkeppnis Hringhendur Hugsað austur yfir fjöll Fjöldinn galla lagar ljóö, list sem valla styður; nú er Fjalla harpan hljóö, hættir falla niöur. FrægSar gengi fullhugans fer nú enginn nagaö slitnir strengir hörpu hans hafa lengi þagaö. Til Pálma Einn hér Pálmi af öörum bar, ^kkert fálm í bögunt kreinn, sem málmttr hertur var ^rings aö sálma löguni. ilrein er tvinnuö hringhendan hélgast ntinnis Ietur °Öar spinna virinn vann vonunt hinna betur. Til Þuru í Garði Er þú bendir bogann þinn burtu sendir ljóðin vaknar hending viöfeldin við það endist þjóðin. Á að vaka andi þinn óðs með spakar rætur vorsins kvakar kveðandinn, kviknar staka um nætur. Yfir bjarmar öllu rótt yndi á hvarmi þínum; laus viö harma leggur nótt líf að barmi sínum. Vor Lífsins handa ljúfast band lætur vandann dvína. vorið andar yfir land ættar strandir hlýna. Rcgn Vindar opinn væta skjá vetrar hopa að erjum þéttast dropar þaki á það er sopi i hverjum. 1 móðinn þessa móðins metum synd mvndum óða varga skapa úr þjóðttm skrípa-rrtynd skilning góðum farga. Lífs um klungur leiðin fer lanigdrægt hungur bíður móðsins þttnga byrði ber Ixiginn ungur lýður. Sigurður Jóhannsson. Til cins og allra Vart það gallar vaskleik þinn við þó fallinn reisir kosta snjall því kærleikinn kreddur allar leysir. Forðast óláns fíflskudóm Bezta SkófatnaSar VerSmæti í Canada er Horse ShoeOo 9eldi;r í öllum helztu Skósölu- BúSum FYRIR MENN OG DRENGI ---------OG--- PPr Fyrir Börn HEILDSELJENDUR:— THE GREAT WEST SADDLERY Co. Ltd. WINNIPEG CALGARY EDMONTON REGINA SASKATOON Fishermen’s Suppl ies Limited, Winnipeg UmboSsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfum í Winnipcg birðir af:— Tanglefin fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð. Maitre kaðla og tvinna. Kork og blý. Togleður, fatnað. Komið og sjáið oss þegar þér komið til Winnipeg, eða skrifið oss og vér skulum senda yður verðlista og sýnishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. W Confederation Life Bldg., Winnipeg Sími 28 071 finn hvað ól tildrögin; látum sól og sumarblóm semja skólalögin. Dæmum fátt í fari manns: forðumst þrátt og lygðir; iðkum sáttmál sannleikans sælu-máttar dygðir. Gleði treinist, gremja þver glatast mein og tregi ef að reynum allir vér ýta steini’ úr vegi. Guðs til biðji glúpnuð önd, glatist hryðjumerkin; saman iðji hugur, hönd hjartað styðji verkin. Haustvísa (gömulj Náhjúp klæðist náttúran napur æðir vindur förlast kvæða fögrum svan frost lif-æðar bindur. Sólarris Vörmu bóli vikur frá vald, er Njóla missir, glaður sólargeisli þá grátna fjólu kyssir. ___t Vonúsur Léttir mjallar langa fár, Iyftir fjallið börmum, gleði falla fögur tár frani af hjallans hvörmum. Vökvar akri elfu flóð— afls við jaka nýtur,— báru vakið unaðs óð af sér klakann brýtur. Roðnar landið Ijósvalds glóð, lífsins blandast mætti; hlær við sandinn Huldu ljóð hafs frá andardrætti. Blóma val og fugla fjöld fagna’ á balans söndum; Hfsins alast ástar völd innst til dals frá ströndum. • Ljóssins skart um lönd og sjá lífsins snart við æðum, nætur bjarta bylgjan þá birtist hjartans kvæðum. —Pálmi. Kaupgjald í ýmsum löndum Framh. frá 3. síðu. sér grein fyrir ýmsum aðstæðum hverjum stað til þess að geta ge sér fullkomlega sanngjarna mynd £ samanburði kaupsins og kemur \ hvað kostar að lifa á hverjum sta: Frá því verður sagt nánar í anna grein. En það er mjög misjafn svo að peningasamanburðurinn ein getur verið villandi. En í hundraí tölu samanburðinum hér að frama: þar sem gengið er út frá Londona kaupi eru matvæli lögð til grundval ar eftir vissum reglum á sarna há allstaðar. Sú matvæftaeining, sei gengið er út frá kostar til dæmis Philadelphíu 2.22 dollara, í Kauj mannahöfn 1.86 dollara, í Róm \.( dollara, í London 1.64 dollara og Brussel 1.13 dollara. EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA FARBRÉN fram og aftur til allra staöa í veröldinni SJE SVO, og langi yöur til þess aö hjálpa þeim hingað til lands, þá komi ðað finna oss. Þér önnumst allar nauðsynlega framkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGA CC7 MAIJÍ STRBET, WINJVIPEG SIMI 2C SCl E55a hver umboðtimaSnr CANADIABI NATIONAl aem er tekið á MóTI farþegum við landgöngu og á leið TIL ÁFANGASTAÐAR FARIÐ TIL ÍSLANDb 1930 r a 1000 Ára Afmælishátíð Alþingis Islendinga Canadian Pacific járnbrautarfélagið og Canadian Pacific gufuskipafélagið óska að tilkynna Islendingum, að þau hafi nú lokið við allar mögulegar ráðstafanir við fulltrúanefnd Al- þingishátíðarinnar 1930 vestan hafs, viðvíkjandi fólksflutningi i sambandi við hátíðina. SKIP siclir beint frá MONTREAL TIL REYKJAVÍKUR Farþegja sem fýsir að heimsækja staði í Evrópu, eftir hátíðina, geta það einnig { ferðinni. Þetta er óvanalega gott tækifæri til að sigla beint til Islands, og til þess að vera viðstaddur á þessari þýð- ingarmiklu hátíð 1930. Yðar eigin fulltrúar verða með yður bæði til Islands og til baka. Notið þetta tækifæri og sláist í förina, með hinum stóra hópi Islendinga, sem heim fara. Til frekari upplýsinga viðvlíkjandi kostnaði o. fl. snúið yður til: W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina Sérstakar Lestir fara frá Winnipeg til Montreal í sambandi við skipsferðirnar. Sérstakar Skemtanir er verið að undirbúa á lestum og skipum fyrir þá sem hátíð- ina sækja. O 1 ía Sá, sem á olíuna á heiminn sagði eitt sinn Beranger yfirmaðui olíu- manna i Frakklandi á ófriðarárun- um. Við berjumst fyrir olíu, segir Ludwell I>enny, amerískur blaðamað- ur, sem sérstaklega hefir kynt sér olíumálin. Menn gera sér þess tæplega grein almennt hvað þessi olíumál eru mikil og margþætt og að þau eru, bak við tjöídin, driffjöðr- in i mörgum stjórnmálum, þótt öðruvísi líti út á yfirborðinu. Uni þessar mundir fer frarn hatröm tog streita milli Breta og Bandarikja- manna um olíuna. Olíudeilurnar eru einhver helzti liðurinn i deilunni uni yfirráðin yfir heiminum. En fróðuni niönnum kemur saman um það, að þær deilur séu undir niðri alvarlegri en menn geri sér almennt grein fyrir. Og glöggustu nienn- irnir hafa séð það fyrir löngu, hvert stefndi. House ofursti talar meðal annars um þetta í bréfi til Wilsons forseta í júli 1919. Hann segir að hrezka ríkið sé að visu bæði víðáttu meira, fólksfleira og líklega auð-' ugra en Bandaríkin, en samt sé • þeirra aðstaða miklu hetri. En ein- mitt þess vegna sé að draga upp ó- friðarbliku milli þjóðanna, svipaða og milli Englands 'og Þýzkalands fyrir heimsstyrjöldina. Plunkett að miráll hefir einnig sagt það, svo sem frægt er orðið, að ef sagan sé rétti- lega lesin, þá séu Bandaríkin nú nær ófriði én nokkru sinni áður. Slíkri styrjöld myndu báðar þjóðirnar tapa, segir Denny, en'Bretland myndi þó tapa meiru, því heimsveldi þess myndi liðast i sundur. (Myndi ís- land verða óhreyft af slíkri styrj- öld?j. Einn þáttur þess undirbún- ings, sem fram fer undir þá styrj- öld, er baráttan um olíuna. Því olían er einn helzti orkugjafi fram- felt í vöxt að herskip séu olíuknúin. tíðarinnar, meðal annars fer það sí- Ameríkumenn eiga innan sinna eigin landamæra 12 pro sent af oliu- forða heimsins, en í Bretaveldi eru 6 pro sent. En þaö eru lindirnar í Mið-Ameríku, Rússlandi og Austur- M ore Sretí'd and Beffer Bread C ' ; • a nd Btítfer Pastry to>. > ORKUGJAFINN MIKLI Þegar þú ert þreyttur eða tugaslhppur —þá hitaðu þér bolla af “BLUE RIBBOr Enginn betri h>"essing er til né hollari. löndum, sem úrslitum ráða. Bret- land og Bandaríkin hafa barist urn yfirráðin yfir þessum svonefndu "hlutlausu” olíusvæðum. Bretar hafa unnið, að áliti Denny’s. Þeir hafa tryggt sér yfirráðin yfir þrem- ur fjórðu hlutuni þeirra oliulinda, sem kunnar eru, ef rússnesku lind- irnar eru ekki taldar með. Það er yfirborðsskoðun ein á mál- inu, sem heldur að oliustreitan sé fyrst og fremst sprottin af auðvalds ágeng’ni oliuikónganna, RockefeWers, Deterdings, d’Arcy’s, Cowdray láv- arðar og Sir Waley Cohens. I insta eðli sínu er olíudeilan af því sprottin, að nú á dögum getur eng- in siðmenningarþjóð verið olíulaus. ÞaVS er hörð og oft ófyrirleitin barátta, seni háS hefir verið um yf- irráðin yfir oliulindunum í Mexico, Venezuela, Persíu, Nicaragua og Rússlandi. Mútur, samsæri, og byltingar hafa verið notaðar þar aS vopni. Mennirnir, sem staSiS hafa á bak viS þessi mál eru vissulega, (Frh. á 8. síSu).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.