Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 1
Ágætustu nýtízku litunar og fatakrelni* unarstofa i Kanada. Verk unnlt> 4 1 degl EL.1.ICB AVE., and SIMCOE STR. Wlnnipeff —:— Man. Dept. H. FATALITIJN OG HRBINSUIV UUlcc Ave. and Slmooe Str. t ................... llntl STS44 — tT*r ltnur Hattnr UrelnaatSir og endurntJafSlr. Betri hrelnaun Jafnödýr. Bov. lí. rétureson x 45 Hoins St. — OITY. í lm< lVieKen iiin WINNIPEG MIÐVIIÍUDAGiNN , 22. MAÍ, 1929. NÚMER 34 FRETTIR Fiskisamlag Manitoba (Manitoba Co-operative Fisheries) F.élt fyrsta starfsársfund sinn á miS- vikudaginn og fimmtudaginn var (15. og 16. þ. m.) í Goodtemplara húsinu á Sargent ave. Gerði framkvæmd- arstjórn og stjórnarnefnd grein fyrir starfi sínu á liðnu ári, og fyrir fyrir- F.ugaðri starfsemi í nánustu frarn- tíð. Arsfundurinn var mjög vel sótt- or og munu nm 200—300 ntanns .hafa setið hann að jafnaði báða dag- ana. Fór hann hið læzta fram og mun óhætt að fullyrða að samlags- menn hafi yfirleitt farið mjög vel ánægðir heim, og með fullt eins bjartar framtíðarvonir og þeir komu. Auk stjórnarnefndarmanna ávörpuðu fundarmenn ýmsir aðrir málsmetandi menn, til dæmis Hon. Donald Mc- Kenzie; T. J. Murray, lögfræðisráðu nautur Hveitisamlagsins, er ávarpaði fundinn í stað Mr. C. H. Burnell, formanns Hveitisamlags Manitoba, «r ei,gi gat komið, sent hann þó hafði aetlað sér; Mr. J. T. Hull, ritstjóri samvinnublaðsins "The Scoop Shov- elMr. I. Ingaldson fylkisþingmað- ur Gimli kjördæmis, H. M. Hannes- son ofursti frá Selkirk, lögfræðis- ráðunautur Fiskisamlagsins á liðnu starfsári. og síðast en ekki sizt Miss Hannesson, einkaritári Samlagsins. I Er til þess kom að kjósa skyldi i stjórnarneínd Samlagsins menn í stað þeirra, er kosnir voru til eins árs í fyrra, sögðu þeir Mr. Walker, ri ari Samlagsins og Mr. Jónasson. framkvæmdarstjóri þess, sig úr stjórn arnefndinni. Lýstu t>eir vfir því, að ■ekki væri nauðsynlegt að þessir tveir embættismenn félagsins ættu sæti í stjórnarnefndinni, en aftur á móti væri æskilegt að sem flest byg.gðarlög samlagsmanna gætu átt þar fulltrúa. Vildu þeir því draga sig úr nefnd- inni, til þess að svo mætti verða. Gengu samlagsmenn að þessu og voru þá i þeirra stað kosnir Mr. Guðm. Hannesson frá Cranberry Portage og Mr. J. R. Burrell frá Winnipegosis (Mr. Jónasson var í fyrra kosinn til þriggja ára, en Mr. Walker til tveggja). I fyrra voru kosnir til eins árs Mr. F. E. Snidal, Steep Rock; Mr. Guðm. Fjelsted, Gitnli; og Mr. Geirfinnur Peterson, Hav- land. Voru þeir allir endurkosnir. Afram sitja í stjórnarnefndinni Mr. P. Reykdal, Winnipeg, og Mr. R. S. Vidal, Hodgspn, er í fyrra voru kosnir til þriggja ára, og Mr. Skúli Sigfússon Lundar, og Mr. Björn Bjarnason Langruth, er í fyrra voru kosnir til tveggja ára. 1‘ess má einnig geta nú, að Fiski- samlagið hefir ákveðið að leggja í sumarfiski á Winnipegvatn nú í sumar. Er verið að smíða tvö skip t Selkirk í þvi skyni og eiga þau að ltafa rúm fyrir 800 kassa af fiski hvert. fratn breytingartillögu um það að slá samþykktinni á frest í sex mán- uði. Var sú brttl. felld að við- liöfðu nafnakalli með 29 atkvæðum gegn 19. Samþykkt voru 113 frumvörp á þessu þingi. — A laugardaginn var, daginn eftir að sagt var upp fylkisþingi, skipaði Bracken forsætisráðherra þá Hon. W. R. Clubb, fyrverandi ráðherra opinlterra verka og Hon. W. J. Miajor, fyrverandi dótnsmálaráðherra í þessi embætti, er þeir höfðu áður skipað. Eins og menn muna, beidd ust þeir lausnar. i vetur, er það kom i ljós, að þeir hefðu keypt hluti í Winnipeg Electric félaginu, urn það leyti, er Sjö-systra sanmingarnir vortt gerðir. H. A. Robson, leiðtogi liberala í Manitobafylki og flokksmenn hans komu sér saman urn að þeir kærðu sig ekki um að skipa þessi sæti, sem fullyrt er að þeir hafi átt kost á, sem stuðningsmenn stjórnarinnar að Sjö-systra samningunum. Engin aukakosning er nauðsynleg í tilefpi af endurskipun Mr. Major, seni er kosinn með hlutfallskosn- ingu hér í Winnipeg. Aftur á nióti verðttr aukakosning í Morris kjör- dænii, kjördætni Mr. Clubb, og er sagt að hún verði haldin í júní, sennilega áðúr en állsherjarfundur conservativa i Manitobafylki verður haldinn í Brandon, 20. júní. BANDARÍKIN K A N A D A Fylkisþingi var slitið á föstu- daginn var síðdegis. Fullyrða ensku stórblöðin hér að aldrei hafi nokk- ur Manitobastjórn átt svo hörðum og stöðugum árásum að mæta á þingi eins og Brackenstjórnin í vetur, án þess að neyðast til kosn- inga. Síðustu atrennuna til þess að vinna bug á frumvarpi stjórnarinn- ar ttm að samþykkja leigu Sjö -systra fossana í hendur ‘‘Northwest «rn Pawer Ct.” ;ger8i J. T. Haig, conservatív þingtnaður í Winnipeg, cr hann, við þriðju ttmræðu, bar Hroðalegt slys * varð á miðviku- daginn var. 15. þ. m., i Cleveland, Ohio, er óstöðvandi eldur gaus ttpp t Cleveland Clinic sjúkrahúsinu. Er talið víst að eldurinn hafi orsakast af gas-sprenginu , á efnarannsóknar- slofu sjúkrahússins. Fylltist bygg- ingin þegar af eldi, reyk og gasi og varð af ógurlegt manntjón. Er víst að 127 manns hafi farist þarna og eru þá ekki taldir 75 aðrir, er enn hefir eigi spurst til með vissu. Flest- ir þeir, er bana biðtt, voru sjúkl- jngar. en alhnargir læknar ogi hjúkr- unarkonur létu einnig líf sitt, þar á meðal að minnsta kosti tveir kana- diskir læknar. dr. John Phillips frá Toronto og dr. Harry Andison frá Winnipeg, hinn efnilegasti ntaður. BRETAV'ELDI Á fimmtudaginn var, 15. þ. m., snéri Georg konungur aftur heim til aðseturs síns, Windsor hallárinnar, frá Bognor, þar sem hann hefir dvalið þvi nær hálfan fjórða mánuð sér til heilsubótar. Er hann nú talinn hafa rétt við að fullu úr hinum afar langa og hættulega sjúkdómi, er þjáði hann í vetur. Er öllum þegn- um hans þessi bati hið mesta gleði- efni, og ætluðu fagnaðarlætin engan tnda að taka, er hann hvarf aftur heim, enda hefir sjaldatt lifað vin- sælli konungur en Georg V. — Allir stjórnmálaflokkar hamast nú að undirbúningi kosninganna, er í hönd fara 30. maí. Eru 1728 þing- mannsefni í kjöri; þar á meðal 69 konur. Conservativar hafa 596 þingtnenn í kjöri; verkamenn 571 og liberalar 514. Oliver Baldwin, sonur forsætisráðherra, býður sig enn fram af hálfu verkamanna, Og vinnur allra manna kappsamlegast á móti föður sínum án þess að það spilli þó nokkru um vinfengi þeirra feðga. Ársprófin Frá Epsom á Englandi var símað t gærdag, að þar hefði látist um nótt- ina jarlinn af Rosebery, liberal for- sætisráðherra Bretlands 1894—1895. Er með honum til grafar genginn hinn síðasti allra pólitizkra stór menna frá timabili Victoríu drottn- ingar. Jarlinn var 82 ára gamall viö Manitobaháskóla er nú lokið og fór háskólauppsögn fram á mið- vikudaginn og fimmtudaginn var, í Walker leikhúsinu samkvætnt veniu undanfarinna ára. Þessir Islendingar luku prófutn, að því er vér vituni: Meistaraþrófi (Arts) Angantýr Árnason; B.A., (frá Manitobaháskóla 1926). Höfuðgrein: Saga Canada. Attkagrein; Saga It- alíu. Ingólfur Gilbert Arnason, B.A. (frá Manitobaháskóla 1921). Höf- uðgrein: Dýrafræði. Aukagrein: Kvnfræði. Ölöf Sigurðsson, B.A. (frá M ani- tobaháskóla 1927). Höfuðgrein: Saga Canada; Aukagrein: Saga It- alíu. Laknisprófi: Siggeir Stefán Thordarson, B.A. Wilfred Harold Thorleifsson. . Stúdentaþrófi (B.A.): Etliel Bergman Sigfús Valdimar Gillis Beatrice Sigurbjörg Gíslason Gyða Johnson. LandbúnaSarþrófi: I>orvaldur Peterson l.yfsalaþrófi: Eric Ellsworth Marínó Sigvalda- son. H úsnuró'mþrófi: Unnur Elízabeth Björnson Nátnsverðlaun: et kennd eru við Sir James Aikins, fyrir ensku fékk rneðal annara Chris- tine Hallgrimson ($75J. * * * Mest afrek í prófunum liggja eft- it sænskan læknisfræðing, Henry Theodor Johannes Nylander, er vann gullverðfauniapening háslkólans fyrir læknisfræði; gullverölaunapen- ing Manitoba Medical Alumni As- sociation fyrir hæsta jafrlaðareink- unn í prófintt; gpllverðlaunapening gefinn af dr. Charlotte W. Ross fyrir hæzta einkunn í yfirsetufræði og barnasjúkdómsfræði, og gullverö- launapening fyrir læknisfræðiskunn- áttu þann sem kenndur er við dr. Chown og $50 verðlaun fylgja. sem flestir ferðamenn spyrja fyrst eftir, þegar þeir koma í ókunna borg eða bæ, og eftir igistihúsunum dæma þeir oft allan staðinn eða land ið. Menn hafa séð, hve nauðsynlegt væri að koma hér upp gistihúsi fyrir 1930, en þó hefði það óefað farist fyrir, ef Jóhannes Jósefsson hefði ekki farið að brjótast i því. Stjórn in hefir gengið í ábyrgð fyrir 300 þús. kr. láni, nteð baktrygging Reykj avíkurbæjar, sem fær fyrsta veðrétt í húsinu. Sjálfur hefir Jóhannes lagt allar eigur sínar í þetta fyrir tæki, og tveggja ára vinnu hefir hann varið til þess að koma málinu framkvæmd. Upphaflega var ekki búist við, að húsið myndi kosta meir en hálfa tniljón. en nú hefir komið í Ijós, að það verður nær helminigi dýrara. En svo er á það að líta áð gistihús betta á að öllu leyti að þoj’iat samiaínburð við fyrsta flokks gistihús erlendis, hvar í heimi sem er. — Jóhannes Jósefsson hefir ugg- laust átt betri kost á því en allir aðr- ir íslendingar, að kynna sér, hverjar kröfur eru gerðar til fyrsta flokks gistihúsa, bæði austan hafs og vest- an. og honutn er kappsntál, að "Hótel E-org” SeL öllu leyti fullnægt ný- tízku kröfutn. Ef hingað væri óslitinn ferða- mannastraumur allt árið, þá má gera ráð fyrir, að nýtízku gistihús væri þegar risið hér upp. En eins ou allir vita, koma útlendingar hingað aðallega þrjá til fjóra mánuði að sumrinu, aðra tima ársins er að- sókn lítil, og þess vegna hafa menn ógjarna viljað hætta fé sínu í þetta fyrirtælkí, enda er ekki hægt að segja um það íyrir, hvort þaö geti Ixtrið sig. Ráðgert er að "Hótel Borg” geti tekið til starfa i aprílmánuði 1930, og verður þar hægt að hýsa um 70 gesti. Hefir heyrst að landsstjórn- in rnuni áskilja sér rúnt í gistihúsinu handa þeint gestum, sem verða hér á vegum hennar meðan Alþingishá- tíðin stendur yfir, og væri með engu móti unt að fá þeim ákjósanlegri dvalarstað. — Vísir. Funda- ályktun Frá Islandi og á ritstjórana báða, Lögbergs og Heimskringlu, að þeir láti nú opinberar þrætur um ntálið falla niður. en beiti sér heldur fyrir því, að vestur-íslenzkt fólk af öll- urn flokkum fái með einum huga vottiið heinivþjóðinni tilfinningar sínar á einhvern sómasamlegan hátt, þegar hátíðin fer í hönd. Presti safnaðarins er falið að senda afskrift af fundarályktun þessari báðum íslenzku vikublöðunum i Winnipeg, til birtingar. Samþykkt i einu hljóði á safnað- arfundi þriggja sóknanna i prestakwllinu: í Vesturlheims- söfnuði 5. mai. sl.: en í Lin- coln söfnuði og St. Páls söfn- uði 12. maí. G. GnttormSson, prestur safnaðanna. Söngsamkeppni í Brandon HOTEL BORG I Pósthússtræti við Austurvöll er nú að risa hið mikla gistihús Jó- hannesar Jósefssonar, og virðist smíði þess miða vel áfram. Því hefir þegar verið nafn gefið oig á að heita “Hótel Borg.” "Hótel Borg” verður um 950 fer- rnetrar að grunnmáli, en stærð aðal- hússins 27j^m. x 13m., auk útbygg- inga. Reykvíkingar hafa lengi fundið til þess, að hér væri þörf á nýtízku gistihúsi og útlendingar hafa jafnvel látið svo um mælt, að ekkert mætti gera tit þess, að hvetja ferðamenn hingað, fyrr en nýtt gistihús væri komið upp. Gistihús er sá staður, Samþykkt á fundum allra safnaðanna í ísl. þrcstakallinu í MinncSota. Með því að deilan út af Heimfarar- ntálinu svonefnda hefir nú geisað í meira en ár i vikublöðunum v,- íslenzku, og virðist ekki fara rén- andi; og Með því að megin röksemdir beggja hliða eru fyrir löngu kunnar vest- ur-íslenzkum almenningi, svo að hver heilvita maður er nú fær um að mynda sér sjálfstæða skoðun á málinu, án frekara þófs; og Með því að búið er að semja við tvö eimskipafélög um flutning á hátíðargestum héðan til tslands. svo að báðir flokkar geta hagað heimförinni eftíg eigin skoðunum og geðþótta; og Með því að deilugreinarnar hafa margar hverjar verið fullar af liersónulegum hnjóðsvrðum og orðastappi um aukaatriði, sein al- menning varðar engu; og Með því að deilan hefir í báðum blöðunum tekið feikna mikið rúm frá öðru þarfara lesmáli; og Með því að það verður oss Vestur- Islendingum til mikillar vansæmd- ar, ef ekkert getur orðið af almenn- um samtökum vor á meðal í þá átt, að sýna bræðrum vorum heima á ættjörðinni einhvern myndarleg an og viðeigandi samfagnaðarvott á þessari hátíð: Þá skorar fundurinn á Ieiðtoga beggja flokkanna í máli þessu, svo Heimskringla birtir með ánægju þessa funda-ályktun. Og það er síður en svo, að hana Iangi til þess að þurfa að standa lengur L þessum deilum. Því það er laukrétt, að nm heimferðina siálfa þýðir ekki lengur -að deila: var þýðingarlaust undireins og ’ "kjálflxiðfiniefndin” hafði samið við Cunard og þar með var orðið útséð um það, að Vestur- Islendingar gætu orðið samskipa heim. Og það veit hamingjan, að oss er engin aufúsa í því, að verða j að nota blað eftir blað til þess eins, svo að segja, að moka aurnum af sér sem á mann er slett, í stað þess að fá svigrúm til þess að ræða eitt- hvað nýtilegra. En það verða menn að skilja, að meðan að þessi austur heldur áfram, og sífellt er íitjað upp á nýjum óhróðri um Heimfararnefndina, hver einasta hug mynd eða athöfn hennar hárdregin cg véfengd af fjandmönnung hennar, að þá erum vér knúðir til svars. Og rr.enn hljóta líka að skilja það, að þar sem heinifararmálið var i raun og veru útkljáð með samningum sjálfboða við Cunard, þá getur ekki þessi sifelldi fjandsemisofsi i garð Heimíararnefndarinnar haft nokkurt markmið annað en það, að reyns að ginna menn, er á vegum hennar kynnu að hafa ætlað sér, yfir i hinar her búðirnar. eða þá beinlínis að spilla fyrir þátttöku Vestur-íslendinga yfir-1 £ram lei t í hátíðahaldinu. Því þaö er vist, aö þessar árásir og rifrildið. setn af þeim hefir spunnist, hefir þegar í augum margra Vestur-Islend inga varpað skugga á hátíðina. Oy Islendingum heimafyrir hlýtur að vera það allt annað en skemtileg tilhugsiín að Vestur-Islendingar skuli gripa einmitt þetta tilefni sem fjandskaparefni, og að látlaust skuli vera hamast á Heimfararnefndinni og Þjóðræknisfélaginu, umboðs- mönnum hátíðarnefndar Alþingis hér vestra, þrátt fyrir tvítekna opinbera yfirlýsingu hátíöarnefndarinnar um það, að hún sé algerlega ánægð með þá umboðsmennsku. Söngflokkur Glenboro safnaðar, sem er undir stjórn Hr. P. G. Magnus, hins vel þekkta íslenzka söngstjóra, fór til Brandon þann 15. maí s. 1. og tók þar þátt í söngsam- keppni, sem stofnaö var til af Rotary klúbbnum þar í borginni. Var þetta fyrsta samkeppni klúbbs- ins, en ráð gert- að halda því áfrant á rlegla i framtiðinni. GSleríboro- söngflokkurinn átti að keppa við söngflokka úr hinum stærri bæjum utan Brandon i Vestur-Manitoba, en þegar til kom, komu engir af þeini til tnótsins. Islenzki söngflokkur- inn söng tvö lög í santkeppninni, og fékk mikið lof frá dómaranum, sem er kunnur sérfræðingur í þeirri list, og Dan Canteron heitir, frá Regina. Fékk flokkurinn 78 mörk fyrir fyrra lagið, en 80 fyrir það síðara, og skjöld þann er keppt var um. 1 þessari samkeppni tóku þátt fimni vei þekktir söngflokkar i Brandon og sá flokkurinn sent hæst mörk fékk, var aðeins 5 mörkum hærri en tsl. flokkurinn. Var sá flokkur Ixeði fjölmennari og hafði einnig fleira af þaulvönu söngfólki, því margir í hinutn íslenzka söngflokk eru ungl- ingar, sem eru byrjendur. Hr. Magnus söng á þessari sant- keppni baritone solo og keppti við 4 vel þekkta söngmenn. Sá hét Dr. Bolton sem sigur hlaut, með 85 mörkum, en hr. Magnus kom næstur honum með 84 mörk. Stóð Magnus þar ver að vígi; hann tafðist á leiðinni; komst því ekki í tíma til þess að æfa sig með þeim sem á hljóðfærið lék og hann hafði aldrei sungið áður með. Hefði hann sennilega sigrað auðveldlega hefði hann haft jafna aðstöðu við Dr. Bolton. Hr. Magnus er óefað einn með allra hæfustu íslenzkum söng- stjórum vestanhafs, og hefir fengið mikla viðurkenniugiu hjá æfðustu sér fræðingunt í þessari list; Hann hefir frábæra þekkingu á söngfræði og mikinn fegurðarsmekk, og er líka ágætur söngmaður. Samkeppnin, sent hér er getið, fór í St. Paul’s United Church seinni hluta dags, en um kveldið var söngsamkoma í kirkjunni, og kornu þar frant allir sigurvegararnir. Þar söng íslenzki flokkurinn aftur og fékk meira lóíaklapp en nokkur ann- ar á skemtiskránni, og það var eina númerið sent kallað var fram aftur. En þar sent það var á móti reglu- gerðinni, að nokkur væri kallaður fram aftur, þá söng flokkurinn ekki í annað sinn. Öhætt má segja það, að íslendingar töpuðu ekki áliti við framkomu flokksins í Brandon, þann 15. ntaí. En Heimskringlu er, sem sagt, engin aufúsa í þessum deilum. Hún hefir ekki hafið þær. Og hún mun ekki hefja þær á ný, ef árásttnum á (Þjóðræknisfélagið og Heimfarar nefndina er liætt. Vér erum á sömu skoðun og kent ur frarn í einkabréfi, er þessum funda-ályktunum fylgja, að þessi þræta hafi staðið í vegi fyrir ' af- greiðslu eða íhugun annara mála, er æskilegt er að fyrir altnenning hefðu verið lögð í sambandi við þessa hátíð. Og að Vestur-Islend- ingar ættu til dæniis að geta kontið sér saman ttm að leg,gja til hennar frá sjálfum sér eitthvað, sem minn- ingarverðara er, en þetta orðaskak. Gefa til dæmis í sjóð til þess að græða Island skógi, hvernig sent framkvæmdum skóggræ'ðslunnar Lagði söngstjórinn og flokkurinn, sem á yfir ágætum söngkröftum að ráða, mikið á sig við þessa byrjun. Vonandi ver flokkurinn skjöldinn á næsta árs samkeppni. G. J. O. yrði hagað. Eða þá, það sem oss þætti fegurst, að leggja í sjóð, er vér vitum til að einn ágætur maður á íslandi hefir í hyggju að efna til, og hann hugsar sér að verði “clli- off styrktarsjóður fyrir gamla sjó- tnenn,” þá menn á Islandi, er meira afla landinu til framfærslu, en allar aðrar stéttir til samans, og mcð marg- földttm lífdliáska. Slíkri hugmynd og þvílíkri mynd- um vér leggja óskorað lið og fús- lega gangast fyrir, — jafn fúslega og vér munum leggja niður deilurn- ar ef þess er nokkur kostur. Ritstjóri Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.