Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 8
I. RLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. MAÍ, 1929.
tjær og nær.
MESSUR
Séra Þorgeir Jónsson messar aS
Alinerva Halíl' rtæstkomandi sunrtu
dag, 26. þ. m., kl. 3 e. m. Allir vel
komnir.
Næstkomandi sunnudag- messar
'séra Friðrik A. Friðriksson aS Dafoe
Sask., kl. 2 e. h.
Heimskringlu hefir veriS bent á
þaS, aS í æfiminningu Benedikts
GuSmundssonar hafi orSiS sú skekkja
aS móSir hans, Ingibjörg GuSmunds
dóttir var talin fædd á Dalbóli en
átti aS vera á Aðalbólt. - Hefir
systir hins framliðna, Mrs. SigríSur
H, Pepper, Edmonton, beðiS fyrir
þessa leiSréttingu.
Föstudaginn 10. mai, sl. andaðist
•'að heimili sínu við Kandahar, Sask.,
unga stúlkan Björg Magnússon,
dóttir hjónanna SigurSar og Kr’st-
inar Magnússon. Björg heitin dó
■úr lungnabólgu.
ASi morgni fimmtudags andaðist
aS Wynyard, Sask., húsfreyjan
Sveinlaug Níelsdóttir Goodman, kona
Skúla Lárussonar Goodman. Krabba-
mein varð henni aS bana.
HingaS kom í gærdag vestan af
Kyrrahafsströnd Mr. Benedikt Lín-
dal, 880 Sherburn. Hefir Mr. Lín-
dal dvaliS þar vestra síðan unt nýár,
og veriS þar hjá skyldfólki sinu, Mr.
og Mrs. Líndal viS Blaine, Wash.—
Biður Mr. Líndal Heimskringlu að
flytja þeim hjónum og öðrum kunn-
ingjum þakkir sinar* fyrir auðsýnda
alúð og vinsemd. —
STEFAX Ö. EIRIKSSON
(Framh. frá 5. síðuý.
öBum svi&um, einkum ' andlegunt
efnum. NokkuS íhaldssamur um
stjórnmál heimafyrir, sem þó var
fremur gætni lífsreynda mannsins,
en þröngsýni íhaklsins, eins og íhald
vanalega kemur frant hjá kreddu-
föstum mönnum. Enginn hlutur,
sálfræðilegur né stjórnfræSilegur,
var góSur af þeirri einni ástæSu, aS
hann var gamall, — búinn aS fá
hefS. Hann vildi "vera viss um, að
sérhver breyting væri í raun og veru
til góðs, áSur en hann léSi henni
fylgi sitt. Að þeirri vissu fenginni
•var hann ótrauður og sannur meS-
haldsmaijur álíkra breytinga. AS
fráfalli hans er því félagsskap þeim,
er hann tilheyrSi, ómetanlegt tjón.
En af þvi umskiftin voru honum
fyrir beztu, eins og á stóS, sætta sig
vinir hans og félagssystkini hans, sent
og næstu ástvinir hans, við það sem
er, og þakka honum fyrir sambúS
nteðan hún entist, og árna honum
fararheilla og góSrar heitnkomu. Sú
óskin og! sú afstaSa tekin gagnvart
burtför hans, veit ég honum myndi
geðjast vel, ef hann vissi nú í þenna
heint.
Þrátt fyrir þjáningar, og þá vissu.
að dauSinn einn gerði enda á þeim,
bar Stefán sig karlntannlega allt í
gegn, o» hafði ráð og rænu fram í
tandlátiS. Og þrátt fyrir það, ,a6
bann taldi sig alls ekki vissan um
áfranthaldið, horfðist hann óhræddur
í augu viS dauSann og tók meS
bugró hetjunnar því sem verSa
kvnni. Samt mun hann hafa von-
að, qg! meS þá von í hjarta, hét
hann þeim, er þetta ritar, aS láta
hann vita, hvernig umhorfs væri
hinumegin, og hvernig sér liði þar,
ef þaS stæSi í hans valdi. Játning
Stefáils, hefSi hann gert nokkra, var
sem næst játningu Thomas Pairje,
nefnilega: “Eg trúi á Guð, og votia
ítð annaS !íf sé til.”
HvaS meira getur nökkur maSur
'sagt ?
MeS vinsemd til hins látna vinar,
vj innilegri samhyggð með hinum
-syr.gjandi ástvinum hans.
M. J. B.
IBlaine, Wash., maí 14., 1929.
ísland
Láhtar mcrkiskonur
R’vík 30. apríl.
í fyrradag andaðist Þorbjórg
Helgadóttir á MarSarnúpi í Vatns-
dal, móSir GuSmundar landlæknis
og þeirra systkina. Hún var nær
níræS að aldri, fædd 6. nóvember,
1839.
27. þ. m. andaðist Ingunn Arna-
dóttir að Dúki í SæmundarhlíS í
SkagafirSi. Hún var systir Magn-
úsar heitins Árnasonar trésmiðs og
fóstra Jónasar H. Jónssonar. Hún
var á öðru ári yfir nírætt.—Vísir.
R’vik 29. apríl
Frú Reg'ma Thoroddsen
kona GuSmundar Thoroddsen pró-
fessors andaðist i fyrrinótt á heimili
Katrínar læknis Thoroddsen, þar
sem hún hafði veriS sér til hressing-
ar. Eldur kom upp í svefnherbergi
hennar um nóttina, og varS ekki
vart fyrr en herbergiS var fullt af
reyk, og hafSi h'ún andast þar inni
áSur en aS var komiS.
Frú Regína Thoroddsen var dótt-
ir séra Benedikts sál. Kristjánssonar
prófasts á GrenjaSarstöSum og frú
Ástu Þórarinsdóttur, sent nú býr
hér í bænum. Hún var aSeins 41
árs að aldri, fædd 23. júní 1887.
gáfuS kona og fríð sýnum, en
heilsulítil hin síðustu ár.—Vísir.
Hávamál
er eitthvert merkasta EddukvæSi.
I ekkert kvæði er eins oft vitnaS.
Það igieymir lífsreynslu forfeSra
vorra, og þó hefir lífsskoðun Háva-
mála aldrei verið skýrð fyrir al-
menningi á Islandi. Þetta ætlar nú
dr. Guðm. Finnbogason aS gera og
jafnframt sýna það, sem fæsta mun
gruna, að margt er einkennilega
svipaS í kenningum Hávamála og í
siSfræSi Aristotelesar hins grtska
höfuðspekings. — Vísir.
<coocoeðososcccoocosoeðesoccosoosco9oscco90osccccoooot
WONDERLANQ
THEATRE
Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. K
--------------------------------- s
THIIR—FRI—SAT.- Matinee Starts at 1 p.m. ^
The COHEMS and K E L L Y S ÍJ
in ATLANTIC CITY 8
Starring George Sidney, Vera Gordon, 8
Kate Price. Mack Swain ^
Extra Added Attraction — lst Chapter of h
“THE DIAMOND MASTER” 8
Mon—Tues—Wed.. Mav 27—28—29
BILLIE DOVE in
“A D O R A T IO N”
HEART TO HEART
WITH LLOYD HUGHES .
MARY ASTOR LOUISE FAZENDA
Stökur
TileinkaS Sigurði Júlíusi
Andans bitur ógna hret—•
í þeim viti margur týnir—
einnig gliti ofin net.
Áttavitar glepja sýnir.
—R. J. D.
Stókur
Sinclair aldrei haggast hót,
lieldur ekki Kiljan,
þó að bruni Lögbergs ljót
lasta flóð á viljann.
Skuggar eyðast skammdegis,
skýrist leiS úr krókum;
ef vér fáum fratnvegis
fang af Sinclairs bókum.
Gnnnl. Ó. Armfeld.
Til Pálma
GuIIi fáltnað eítir er
oft í málma sjóði,
vitran Pálma vel ég mér
visna sálmum gróði.
Lofstír græðir listin því,
Ivsir gæðum sínuni,
Tomorrow We Feature
A SALE OF
KITCHEN CABINETS
$49.75
Kitchen Cabinets, $49.75
Modrrn Idean nre nm|>llfled fullj ln Ihln nplendld
lnlior-Miivlns cnhinet. Ilullt «f nelect onk vvith
extendlnK poreeluln top 2r>x41, vvlth ample nc-
comodatlon to nave mnny steps, cverj convcnlcncc
in Incliided, ench detnll to mnkc vvork cn*Ier.
Full HÍr.e. not liullt to scll at a prlcc. thlw modern
cnhlnet vvlll nppenl to JOU nn I
rcal valuc. Spcclal §alc l*ricc
Kitchen Cabinets, $75.00
To Mcleot one of thi*»*e nplendid
valueM ivlll prove a lahor-
Having eahlnet that wlll «ave
Mtepn in yearM to oorae. Ex-
eeptlonally larjce In Ml*e, wlth
the moMt modern eon venleneea,
InclndftnK the extendlnjf eutlery
d rauerM that are attaehed to
the larKe pi»reelaln top. See
thÍM- now, only a llmlted quan-
tlty to Mell. Spec-
lal Sale Prlce
VVe uero moMt fortunate In pro-
eurlnK a quantlty *»f the flne.Mt
Kltehen C'ahinetM nt a miivíiik' mo
unuMiinl, that we uMi to feat-
ure vnlueM that will eompare
mueh above ordinnry for you.
TheMe are outMtnudliiK lu thelr
Mplendlil uorkmanMhip, nize
aml modern eonvenlencen, and
to offer them at the.ne Mpeelal
MavingN meaiiM a thrifty value
vvorth enrly Mhoppin^.
To iimc "Our Dlvldend Puy-
ment” Plan ím a further e*»n-
venlenee, allovvlnR extended
paymentn, YEAR 1F YOI
WISH” vvlth a miuhII ehargr
for thlN Mervlee.
$5.00
LellverM any Cahluet at ouee.
Oivlde the hulanee over one
yenr.
Kitchen Cabinets, $59.65
Thene come in a eh<»iee of enamelit, vvhlte, «:rey
and green. 'l'he Mlze and deMÍifn fully Nhotv
wlth vvhat <*are they have heen liullt, t<» glve
Mervlee; vvith eaeh lahnr Miivln« eonvenience em-
h<»died to eomhlne aeeommodation und Merviee.
Only t vvelve of tliese f<»r thlM Mpeelnl priein«.
Select yours now, don’t deprive yourself of
W>lfH caUÉMi Speelnl ...
Sale Prlee ..................
u ui o vii. u l a
$59.65
$75.00
FREE
Wlth every Cahlnet Mold In
thlM Male, a Mplendid 44-pieee,
nIx perMon dlnner raervlee wlll
he srlven nhMolutely Free.
<1 CupM and Saueers, « Ilread
and llutter l'InteM, (I Tea
PlateM, II Dlnner l'lnteM, «
Frult DÍNhe.H, II Coupe Soup
PlntcM, 1 Plntter, 1 Rowl. . . ,
Kitchen Cabinets, $69.75
Wlth advanelnir iden.M eome
the eleetrlfled eahlnet, vvlth
the eleetrle llght above the
poreelaln tnhle, and vvlred to
pliiff-ln toiiMterM and Ironra.
The.Me u re Mhouu in a hlue-
green enainel vvlth the moMt
modcrn aeeommodation and
eonvenleneeM, all «*ml»odled to
make work eauler. 'l’he eon-
Ntruetion pointM to llfetlme Mer-
vlee. InveMt In one of thcMe
lahor-Mavlnic eahlnet.M. Speeial
Snle
Prlee ......
$69.75
Why Not Trade
in Your Old-
FaMhloneil
Furnlture for
Mewf See Our
ExchnnKe Dept.
The Roliablo Romo Pumisher®
Í92.MAIN SIREET- PHONE 86667
Store IlourM:
H.30 u.m. to
0 p.m.
Snturday*:
8.30 a.m. to
10 p.m.
MR. SIGFUS S. BERGMANN
flytur erindi um ferð sína til
EGYPTALANDS, PALESTÍNU
og annara landa
í PARISH HALL, GIMLI, mánudaginn 27. maí,
kl. 8.30 síðdegis.
í fSL. SAMKOMUHÚSINU, SELKIRK, mánudaginn 29.
maí, kl. 8.30 síðdegis.
Aðgangur 35c.—Fjölmennið
ROSE THEATRE
THURS—FRI—SAT., THIS WEEK
Another Big Double Program
"ALL AT SEA ’
With KARL DANE and GEO. K. ARTHUR
Gobs and gobs of fun
ALSO TIM McCOY in a modern Robin Hood Role
“T H E BUSHRANGER”
Special Matinee Friday, May 24th.
“EAGLE OF THE NIGHT’’ No. 3.
MON—TUES—WED., NEXT WEEK
Special Attraction With SOUND
LON CHANEY IN
“WEST OF ZANZIBAR”
A Great Drama of a Terrific Revenge and a Greater Love
COMEDY NEWS
segulþræðir óðs eru’ í
öllum kvæðum þínum.
Þú sem mengi fögnuS færir,
fraegðar gengi ég tel.
Gullna strengi hörpu hrærir
hróðrar lengi og vel.
—Hulda.
inn góðkunna, Tod Browning. Enn-
fremur “Dead Legs Flint”, hjátrúar
og galdra-sýning frá Afriku.
Forseti hins SameinaSa Kirkjufél-
ags íslendinga í Vesturheimi, séra
Ragnar E. Kvaran, lagtSi á staS á
föstudagsmoriguninn austur til Bos-
ton, til þess aS sitja ársþing Ameri-
can Unitarian Association, er stend-
ur yfir í Boston þessa viku.
Á hvítasunnudag voru þessi ung-
menni fermd í kirkju Sambandssafn
aðar i Winnipeg1: Edvin Anderson,
George Asgeirsson, Kristján Berg,
GuSný Sigmundsson, Helen Ander-
son, Hulda Kristjánsson, OktaVía
SigurSsson, Pálmey Kristjánsson,
Sigriður F.iríksson.
WONDERLAIND
“The Cohens and Kellys in At-
antic City,” skopleikurinn nafntog-
aSi verSur sýndur þessa viku viS
Wonderland. MeSal snillinganna
er koma fram í þessum leik má nefna
George Sidney, Vera Gordon, Mark
Swain, Katie Price. Þá er og
sýndur Parísarleikurinn “Adora-
tion.,’ Er þar allt á iði og skriði
eins og tíðkanlegt er á götum París-
arborgar. Ennfremur verSur sýnd-
ur leikurinn “Heart to Heart,” og
Jeika þar höfuð hlutverkin M'ary
Astor, Lloyd Hughes og Louise Fa-
zenda.
Góðir
Eldri
Bílar
Á verði sem aðeins verk-
smiðju útibú geta boðið.
Nokkur dæmi
hinna mörgu
kjörkaupa
STUDEBAKER
1925 Brougham Sedan. Agætar
hjólgjarðir, Bumpers framan
og aftan. Aður verðlagSur á
$800.00, nú á nevSar sölu *
$695
?
RGSE
GetiS þér hugsaS yður Karl Dane
sem ,grískan dansleikara, eða George
K. Arthur sem harSvítugann sjó-
niann’? Hvorttveggja er sýnt í “All
At Sea” v>S Rose leikhúsiS fimmtu-
föstu- og laugardaginn þessa viku, i
Metro-Gokjvyn Möyer skopleiknum.
Þá er og Tim McCoy sýndur i “The
Bushranger,’1’ alveg nýr leikur frá
Ástralíu. EftirmiSdagssýning á
íöstudaginn 24. maí kl. 1.30.
iMánud., þriðjud. og miSvikudaginn
í næstu viku verður sýndur leikurinn
“West of Zanzibar,” eftir höfund-
ESSEX
1926 Coach, undra kaup á ó-
skiljanlega lágu verði
$395
FORD
SíSla 1926 Coupe, í ágætu á-
standi. Þú getur fariS meS
hann fyrir
$350
ÖNNUR
FÁHEYRÐ AFSLÁTTAR-
KAUP Á ÖLLUM TEG-
UNDUM CHASSIS
McLaughlin
Motor Car
Co. Ltd.
Á HORNI PORTAGE OG
MARYLAND
OG
216 FORT STREET
J. S. McDiarmid Chas. McDiarmid
McDIARMID BROTHERS, Limited
SASH DOORS AND MILLWORK
LUMBER
Phone 44 584
600 Pembina Highway
Winnipeg, Man.