Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. MAÍ, 1929. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA til, og hefir hvorki A. B. Olson né nokkur annar sýnt fram á eins eyris skekkju í honum.” — Ef samvipkan heföi veriS í nálægð viS þig, þá hefÖir þú aldrei boSið þér aS láta þér slíkt um munn fara. Því fyrst t>era bæSi blöSin vitni um þaS, frá þeim tíma, aS þú “kvittaSir” þar tyrir engu centi, heldur var þaS h'ar heitinn HjartarSon, sem kvitt- aÖi þar fyrir öllum upphæSunum, auk þess sem hann, á annan hátt, vann aS innköllunarstarfinu og tryggingu á verndun sjóSsins, meira en viS allir nefndarmenn til samans.”- i Þrátt fyrir þetta raus, er staS- bæfin,gin, sem Arnljótur hefir þarna cftir mér sönn. Eg var gjaldkeri sjóSsins, en ekki Ivar'. Hjartarson. Samskotalistarnir vcíru yfirskoSaSir af mér og búnir til prentunar af okk Ur báSum saman. Þó hans nafn væri látiS fylgja þeim í blöBunum, held ®g flestir aSrir en Arnljótur hafi skiliS, aS þeir voru kvittun frá mér engu aS síSur. Mér var innan handar aS setja nafn mitt undir þá, ef mig hefSi langaS til aS lesa þaS þar, “Trygging” Ivars heitins á verndun sjóSsins,” var í því inni falin, aS hann tók á móti því sam- skotafé, sem til hans var sent, og af- benti mér þaS skilvíslega. Einnig fór hann eitthvaS um hér i bæn- um aS leita samskota. En “inn- köllunarstarfiS” sem Arnljótur talar Um. er ekkert nema hugarliurSur. Næst hefir Arnljótur þetta aS segja: “'En svo skal hér vikiö aS þínum etgin IngólfssjóSsreikningum :— Eft- lr aS yfirskoSunarnefndir ÞjóSrækn- lsfélagsins fyrir áriti 1924 og 1925 böföu taliS sér það um megn, og gefiS frá sér, aS geta gefiS nokkra skýrslu um bókfærslu þína á þeim reikningum, þá er skipuS sérstök nefnd á þinginu -áriS 1926, til þess rannsaka og gefa skýrslu ínn þá somu reikninga þína, og hún hefir ^etta, meSal annars aS segja (sjá 7. arg- Timaritsins, bls. 113) : I sam- bandi viS samskotasjóSinn (Ingólfs- sjóðinn svonefnda), þá lýsir (þin,g)- nefndin yfir þvi, aS henni vanst ekki tlmi til, né heldur hafSi hún tækifæri a® yfirskoöa neitt í sambandi viS þann sjóð, eSa söfnun hans, og þar 86,11 yfirskoðunarmenn félagsins, hvorki í fyrra né heldur nú í ár, hafa fengið til yfirlits skilríki þau, scm ^uSsynleg cru til aff yfirskoffa þá re*kninga, þá vill nefndin leggja til, a® þingiö ákveSi aS reikningarnir Seu yfirskoSaSir af yfirskoSunar- ’nönnum félagsins á þessu ári.......” Till enn ítarlegri rannsóknar á þessum reikningi þínum^ Hjálmar, var, þá kosin standandi nefnd (A. Eggertsson og P. S. Pálssoný til næsta þings, 1927, til þess þá aS losa si,g viS þá reikningaólyfjan.” Þarna held ég Arnljótur minn hafi seilst dýpst ofan i rass-vasa buxnanna góSu. Því máltækiS seg- ir: aS “hálfur sannleikur sé verri en ómenguS lýgi.” Akafi hans viö róginn er svo mikill, aS hann teygir sig aftur í tímann, löngu áSur en Ingólfsmálið var til. A ársfþingi ÞjóSræknisfélagsins 1924 var vitan- lega ekki um neitt Ingólfsmál aS ræöa. Eg veit ekki betur en aS Ingólfur væri þá frjáls maöur. A þinginu árið 1925 kom heldur ekki slík yfirskoöun til miála, var ekki hreyft meS einu orSi. Helditr veitti þingið móttöku skjölum og reikning- i:in tilheyrandi Ingólfsmálinu, og samþykkti þaS athugasemdalaust. Getur hver sem vill fyrir því hafa lesiS um það í 7. árgangi Timarits- ins. Eg held aS þeir, sem stóSu fyrir yfirskoðunar-þvarginu, á þing inu 1926, hafi hvorki unnið sér eða félaginu gagn eöa heiður. Eins og ég hef áður tekiö frajn haföi þá fyrir löngu veriS kvittaS opinberlega fyrir samskotafénu. Hefir enginn. hvorki fyr né síðar, getað haggaö, þar nokkrum stat’. En til þesS aö sýna “orðvendni’ Arnljóts, vil ég gera fáeinar athugasemdir við þessa frásögu hans. Hann segir aö sér- “sérstök” nefnd liafi verið skipuð á þinginu til aS gefa skýrslu um þessa reikninga mina. Þetta er ekki satt. Sú nefnd hafði öll fjármál félagsins til yfirlits, þar á meða! skjalavarðar- reikninga Arnljóts. ÞaS sem Arn- Ijótur tilfærir eftir nefndinni er ekki nefndarálit, heldur mcirihluta- nefnd- arálit. Minnihluti nefndarinnar lagði einnjg fram álit, sem hljóöar þannig: “Minnihlutinn telur aö siðastliðið þing hafi tekið viö reikningsskilum um samskotafé til aö verja Ingólf, og hafi einnig veitt reikningslega viS töku samskota fjárleifunum, og þvk- ii færsla þess fjár á bók féhirðis, og frá tekju- og gjaldareikingi rétt skýrt, og ekkert viö fjárupphæðina að athuga.” Því birti ekki Arnljótur einnig þetta álit, ef hann vildi gefa rétta skýrslu um þaö sem fram fór ? Þó þetta sé minnihluta álit, þá stendur (>efaS á bak við það mcirildnti vitsmunanna sent nefndin átti yfir að ráða. Nú vil ég láta hér meS fylgja reikninginn, sem ég lagði fram fyrir nefndina, og hún samþykkti, og sem hún lagSi síðan fram fyrir þing- iS 1925, og var hann þar samþykktur meS öllum greiddum atkvæöum, og mótniælalaust. — — REIKNINGUR Samskotin a'Ils ........:$411.50 Borganir úr þeim: H. A. Bergman, fyrir starf og ferðir ..............$2889.25 Ivar Hjartarson, fyrir störf 100.00 Columbia Press, prentun .... 8.67 Isl. Good Templars Hall, húsaleiga .............. 8.00 Víxilgjöld .................. 6.32 Frímerki .................... 3.75 Protest kostnaöur á ávísun .... 1.84 Símtal ...................... E00 Hjálmar Gislason, fyrir störf og eftirlit með samskotum 200.00 Til Ágúst Einarssonar, VíSir 10.00 Til Jafnaðar ................ 882.67 $4111.50 $4111.50 Winnipeg, Feb. 26, 1925. Hjálmar Gíslason. Þetta er þá reikningurinn sem vitringarnir hafa veriS að stritast \ ið aö yfirskoða árum saman og orðiS aS gefa frá sér, samkvæmt frásögn Arnljóts. Egl vildi benda mönnum á, að reikningur þessi er límdur inn í gjörðabók félagsins, eins og hann kom frá minni hendi. undirskrifaSur af mér. Honuni fylgdu kvittanir og reikningar íyrir hverjum lið útgjaldanna, og fyrir tekjurnar (samskotunum) hafði verið kvittaS opinberlega. FélagiS het'ði því átt aS geta gert alla þá yfir- skoðun. sem þörf var á, án nokk- urrar aðstoðar frá mér. En í þess stað er krafist af mér aö ég lftggi fram skjöl, sem ég haíði afhent fyr- ir ári síöan, (1925). Mér er sagt aö þau finnist hvergi, en aS ég hljóti aö hafa afskriftir af þeim. Og mér er sagt að gefi ég ekki allar upplýs- ingar ,sem um er. beðið nreð góðu, þá skuli ég veröa að gefa þær livort ég vilji eöa ekki. Eg vona nú að enginn lái mér þó ég greiddi litið fvrir þessari nefnd. Eg fann sfrax aö hér var eitthvaS á ferðinni annað en uppi var látið. Eg vissi aö eng- inn, setn í nefndinni var, efaðist um aö reikningarnir væru í alla staði réttir. Og nú veit ég hvað var á bak við allt saman. Ef nefndin hefBi komið hreinskilnisiegn og sagt mér aö sig vantaöi flugufætur undir söguburð Arnljóts 'Olsons þá rnyndi ég hafa sýnt henni fram á. aö þeir flugufætur hafa aldrei verið til. Þá hefði að líkindum Sparast allt það argaþras sem varö á þing- inu út af þessu. Ef Arnljótur væri ofurlítiö vitrari inaður en hann HÁTÍÐAFERÐIN TIL ÍSLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTfÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir 26. TIL 29. JÚNf að báðum meðtöldum. Alþingishátíðina, — ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TfMI LÍÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir vaentanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda niarga íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.80í HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Paciíic Umkringir jörðina er, myndi hann aldrei hafa hreyft þessu reikningamáli, á þann hátt sem hann gerir. En berserksgangurinn er svo mikill, aS hann gætir þess ekki aS hann heggur sitt eigiS liö. Ef ég, eir.s og hann gefur í skyn, ekki átti neinn þátt í verkinu, sem unniS var viS þessi samskot, því skyldi ég þá bera ábyrgSina? Ef eitthvaö hefði verið grunsamlegt viö reikningana, rnyndi það þá ekki vera í tekjudálkinum? En sá liöur skilst mér á Arnljóti að hafi veriö undir vernd og tryggingu annars manns, sem liann meinar ekki aö ófrægja. Þar með læt ég úttalaö um þetta reikningsmál. Eg vil aöeins bæta því viö, aS þar sem ég minnist ívars lieitins Hjartarsonar, þá er það ekki gert í því skyni aS gera á neinn hátt lítiö úr starfi hans. Viö unnum sarnan aö þessu verki og hann reynd ist tnér í alla staði ágætur samverka- maSur. Þó Arnljótur gerSi sitt liezta tii að spilla samvinnu okkar urðu þær tilrau.iir árangurslausar. Einnig mætti geta þess aö um eitt skeiö stappaði nærri aö Ivar heitinr. hætti starfi, vegna þess að hann kunni ekki rétt aö meta hinar föSur- legu leiðbeiningar Arnljóts. Og í sambandi við hiS “stóra,” “göfuga,” "göfgisfulla,” “mikla” starf, má einn- ig geta þess. að þegar vakiö var ntáls á því á nefndarfundi, aö borga Ivari, þá stakk Arnljótur upp á þvi, aS launa öll þessi afreksverk meS tuttugu o,g fimni döluirt,— .segi og skrifa tuttugu og fimm ! Og verður ekki dálitið broslegt fyrir þá, sem sátu þann fund að lesa nú aðra eins hræsnis vellu og eftirfarandi klausa er: “Án þess aS ívar heitinn Hjartar- son legði nokurntíma fram reikning til okkar nefndarmanna fyrir sínu stóra verki. þá gátum vis/ekki, eins og þú hlýtur að muna, gengið frani- hjá því að bjóða honuiu. að greiða honum, hundraS dali, einasta sem þakklætisvott fyrir hans mikla og göfuga starf.” Eins og; allir sjái ekki, aö öll þessi yella uni starf Ivars er í þeint eina filgaiigi skráð, að reyna aö nota nafn hans til aö gera lítiS úr mínu staríi. Eg liet’ sagt Arnljóti það áSur, að mér liggur í léttu rúrni mat hans á start'i mínu. Og nú vil ég segja honum að bull hans um þetta atriSi er engu markverSára en ann- aö, seni hann hefir um mig sagt. Hann veit ekki neitt um hvað hann er að tala. Hann- var aldrei kvadd- ur til neinnar samvinnu eða eftirlits um þau verk, hvorki af mér eða ívari. F,g gat þess í fyrri grein minni, að hr. W. J. Lindal hefði ekki talað orö viS mig um þessa 200 dali, sem Arnljótur minnist á, en í opna bréfinu reynir Arnljótur samt aö drótta því að hon- um á ný, en heigulskapurinn er nú svo niikill aö hann þorir ekki að nefna hann á nafn. En svona er klausan: “Hvort sem þú hefir sjálfur notið þeirrar $200.00, eSa annar, þá er ekki aö neinum öðrum að ganga en þér. ríieS það aS skila þeitn peningum aftur í IngólfssjóÖinn, þar til ef þú fengir viðeigandi samþykkt fyrir því að hakla þeim. En frá þinni málfu nivndi það, aS líkum, ekki nema sanngjarnt, aS maSurinn, sem um áriö (25. íebr. 1925) var aö 'kvabba á þér (og öörum) um skildinga, laumaði einhverju til þín, fyrir þín- ar eilíflega góðu undirtektir.” Svo er nú það, Ljótur minn. ViS nafnarnir verSum þá líklega sant- ferSa til að færa ÞjóSræknisfélag- inu offriö. Mætti þá verða mikil gleði yfir hinum syndugu, er bæta ráð sitt. Egí hiröi nú ekki um aö and- mæla fleiru í “bréfinu,” en ég get ekki stillt mig um aS taka upp niS- urlagsorSin, sem hljóöa þannig: “Ef þig langar aö tala eitthvað meira viS mig — í blaöinu, Hjálm- ar minn, þá langar mig til aS taka fram viö þig, aS samvizka þín fái að vera með þér, því annars virði ég þig ekki aftur svars. Þinn velviljaSur, ArnLjótur B. Olson.” Eg kann vel viö aS meta “velvilj ann,” sem andar í gegnum skrif Arnljóts, og má hann sjá þess merki í því, sem ég hef um þau sagt. En dettur Arnljóti ekki í hug aS ein- hver kunni að'líta á þessi niSurlags- orS hans, eins og þau ættu eitthvaö skylt viö “montrembinginn,” sem hann er aS vara mig við. Eg get sagt Arnljóti í einlægni, að mig hefir aldrei langað til að “tala viS liann i blaöinu.” En ég ætla mér aS halda uppi vörn fyrir inannorS mitt, gegn rógi hans, þegar mér þykir þess þurfa viS. AS endingu vil ég segja þetta um “óskir og ákvæSi borgarafundarins.” Eg held að bezt væri fyrir Arnljót i aS tala ekkert um “óskirnar.” Hann j hefir sýnt þess ljósan vott í þessum : skrifum sínum, aS þrátt fyrir allar “hugmyndir” sínar, er hann allra | manna ólíklegastur til aS öölast nokk urntíma rétta hugmynd um þaö, sem frant fer i kring unt hann. Um þetta eina ákvæði, sem tekið var: aö fela máliS stjórnarnefnd ÞjóSræknis félagsins, held ég heilbrigS skyn- semi segi, aS þaö sé ekki óskylt þvi aS félagínu sé faliS máliS. Kjör- tirni okkar, sem í stjórnarnefndinni vorum, var úti á þinginu 1925 og | því eSlilegt aö viö skiluSum af okk- j ur, svo félagiö afhenti máliö kom- i andi stjórnarnefnd, ef eitthvaö meira þyrfti í því aS gera. Um endur-upptöku málsins nú í ár, er fátt aö segja. Hetjurnar eru nú farnar að skammast sín fvrir málið. og vilja kenna þaö Heiinfar- arnefndinni. Eg er sannfærður um aö þeir, sem gáfu í varnarsjóö Ing ólfs, konur sem karlar, hafa aldrei séð eftir þeint gjöfum. Og ég er einnig sannfæröur um aö því fólki er engin þægð í að eitthvert sjálf- lxiðalið taki sig upp mörgum árum seinna til aS telja gjafirnar eftir fyrir þess hönd, en mest af þessu stagli þeirra verSur ekki öSruvisi skiliS en, sem óbeinar eftirtölur, eöa þá uppgerðar-brjóstgæðin og þessi óaflátanlegi harmagrátur, yfir fjárút látum almennings. Eöa sýnist nokkrum “þjóSarsóminn” okkar lyft- ast á hærra stig en áSur, viö þaS, að þessir krossberar andlegrar vésæl- mennsku og smásálarskapar skjögra þarna fram og aftur um Löglærg og lielja þar og gráta fyrir almennings hönd: “A1 - alm - enn i - ingttr — fa-fa-fá-tækur ahl - ahl - menningur al - - nte — me - nn - ingur - ga - ga - gaf - nau - nau - nauð - - lí lí - líöandi ma - ma - manni. Oho - obo - - bo..........” — — Nei, það er kontiö nóg af svo góöu. Þetta apaspil er ekki leikiö í umboði almennings. Islendingar eru ekki svo langt leiddir enn. Ekki ltafa þessar hetjur, mér vitanlega, heldur neitt leyfi eSa umboS þeirra, sem féö lögSu frant til þess aö nota -þetta ntál nú til að róglæra og sví- virSa þá, sent fyrir því stóðu. Og eftir allt kjaftæðið langar ntfg til að segja þeint þetta: AS itndantekn- uni dr. Sig. Júl. einum, er enginn þeirra liklegur til aS leggja fram neinar fórnir fyrir Ingólf Ingólfs- son, eða nokkurn annan óviökomandi mann, umfram þaö sent almennt ger- ist. Um samskotafjárleifarnar hefir það veriö og er min skoSun að ef ekki þarf á þeint að halda fyrir Ing- ólf, þá mæli öll sanngirni nieö því aö þau tilheyri ÞjóSræknisfélaginu. Og ég efast ekki um aö eittlivaö heföi veriS hægt að gera í málinu, frekar en búiö er, myndi félagiö hafa lagt fram álika fjárupphæð, hvort sem þessi upphæö var geymd í byggingarsjóöi eða annarsstaðar í vörzlum félagsins. VerSi eitthvað gert fyrir Irtgólf í framtíSinni tel ég ÞjóSræknisfélagiS vera líklegasta félagsskapinn til að gera þaö. Þrátt fyrir allar illgirnisgetgátur um þaS aö félagiö hafi unt þaS eitt hugsaS aS hrifsa undir sig sjóSinn. Hjálmar Gíslason. -----------x----------- Gigt fcvagsýrueitriS úr blótíinu. GIN PILLS orsakast þegar nýrun hreinsa ekkl lækna meó mótverkun á sýruna og láta nýrun vinna aftur. — 60c askjan hjá Öllum lyfsöium. Látinn Stefán 0. Eiríksson f. 1. aþríl 1857—d. 13. mars 1929 Stefán O. Eiríksson lézt aö heim^ ili s"inu 13. marz 1929, kl. 7 síSdegis, eftir margra ára heilsuleysi, og nú síðast meira en tveggja mánaöa legu. Stefán var fæddur á Hroll- augsstööum í Hjaltastaðaþinghá ár- ið 1857. Foreldrar hans voru hjón in Eiríkur Guttormsson og Jóhanna yóhannesdóttir, bónda á Hrollaugs- stöBum. BróÖir Jóhönnu var Sig- uröur Jóhannesson, stórkaupmaður í Kaupmannahöfn, nú löngu dáinn. Stefán kvæntist árið 1881 Oddnýju Siguröardöttur F'innssonar, bónda á Brekku í Hróarstungu. Áriö 1883 fluttu þau hjón vestur um haf, frá Sleðbrjót í Jökulsárhlíð í Norður Múlasýslu, og dvöldu i Winnipeg eitt og hálft ár. I desember 1884 fluttu þau til Nýja Islands, og sett- ust aö syöst í byggöinni viö Lcekinn, þar sem síðar var kallað Boundary Creek. En nú er þar Winnipeg Beach. Þar bjuggu þau í sextán ár. Þaðan fluttu þau til Poplar Park og bjuggu þar sex ár. Vor- iö 1907 seldu þau land sitt þar, og fluttu til Dog Lake. Þar voru þau hjón þar til þau fluttu vestur á strönd til Rlaine. Kevptu þar nokkrar ekrur, allvel húsaöar, af Magnúsi Þórarinssyni (nú í Ever- ettj og þar lézt Stefán heitinn, eins og fyr segir. Hann var jaröaður frá líkhúsi Purdy bræöra 15. marz s. m. Séra II. E. Johnson og séra Albert Kristjánsson héldu ræður, sá fyrri á íslenzku en sá siðari á ensku. Séra H. E. Johnson kastaöi líkiö moldum. Stefán var, sem sagt, búinn að þjást lengi og þjást mikið. Hann var þess utan, slitinn og aldraöur niaöur, og var því hvíldin einkar kær.. MeS honum á Fríkirkjusöfn- uður í Blaine á bak aö sjá einum af sínum sterkustu stoðum og vel- unnara. Vinir hans, sem voru fremur valdir en margir, — því Stefán var vinavandur oig gat ekki átt sálusamneyti með andleguin sauS uin — á bak aS sjá drenglyndum vin; heimili hans umhyggjusömum og framsýnum heimilisfööur, og mannfélagið, vitrum og skilnings- góöum starfsbróður. Stefán var 'heimsborgari í orðsins víStækustu og sönnustu merkingu. Hann las vel og geröi sér far um aS skilja af- stöðu allra þjóöa til allra lieims- niála, og: sjón hans og skilningur í þeim efnum var óvanalega glöggur. Hann var framfús og leitandi á (Frh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.