Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MAÍ, 1929. Vordraumar Vor er í huga, vindarnir hlýna, Lífi mun duga, ijósgeislar skína aldur og ending, allt er vor megin hreinasta bending, barnslund mín eigin. Upp skal því yngjast, eins og vorblómin þarf ekki að þyngjast, þennan við óminn. Fuglar að sunnan fljúga með gleði, setjast í runnann; söngur í geði. Lofgjörð þeir flytja ljóssins almætti vorstöðva vitja, viljinn ein-þætti loftvegi lagði, langt yfir höfin, sólin þeim sagði, sízt hentar töfin. Vetrarins veldi vonirnar kæfði kaldlyndu á kveldi, krafianna svæfði; vonimar vekur vorgeislinn fagur, kraftana skekur, kominn er dagur. Allt á að yngjast, upp eins og blómin leitt er að þyngjast, lífsins við óminn. Gakktu fram glaður, — guð er í vori— Ijóselskur maður, léttur í spori. Ljósið upplýsir langdreginn veginn gleðin þín hýsir geislana fegin; sigrað er myrkur, sólin hún hækkar styrkist þinn styrkur, stórslysum fækkar. um haturshjúp, sem er heimfararmál- ið. Allir vita aS upphaf þess og innihald var aS þingiö í Sask. veitti rr.eð samhljóða atkvæöum. ÞjóSræknis félagi Vestur-Islendinga þrjú þúsund dollara styrk, til aS undirbúa þátt- töku Vestur-íslendinga í þúsund ára afmælishátíS Alþingis á Islandi 1930. ráSsettir menn stigu á stokka og strengdu svo dýr heit. aS undrum gegndi. Og þjóSin hefir allt til þessa dags veriS aS efna þau heit. 1904 Ættþjóð mín eina, upp munt þú rísa, Ijóssins veg beina, láttu þér vísa alföður alda og eilífra þjóða þá muntu gjalda, þegnskyldu góða. Þaö vita allir, er kyntu sér máliö, aö styrkurinn var veittur, sem heiö- ursviSurkenning til Islendinga hér í landi og þeginn i sama skilningi. ÞaS viröist því ótrúlegt aö nokkrum heilvita manni skyldi koma til hugar aö skapa haturs- og hefndarhjúp utan um hiö nefnda sæmdar- og ]§90 kom ég snöggvast heim, og þá drengskapar innihald, eins og raun var blíðusumar og þjóöin aftur í Sigurður Jóhannssou. aeoðoeoocceccoeoeeQ>ðcosoec<s>s>ooao90ooeecoecosoooðoc<9eot Sundurlausir molar Eftir M. J. 1. Sjónhverfingar Af öllu því mikla og margvíslega, sem mennirnir hafa skapað, hygg ég að mest hætta stafi af þeim helgi- og haturshjúpum, er þeir nota til að sveipa yfir ákveðna hluti, verknað og málefni, svo alþýða manna sjái tkki hiS sanna innihald þeirra í hefir orSið. Eg vona aö fólkiö vakni nú til óhlutdrægnar athugun- ar í þessu máli, og þar af leiöandi kasti því í gleymskunar djúp. Menn ættu að gæta þess hve áríöandi þaS er fyrir þjóðflokkinn, sem óhjákvæmi lega er aö hverfa bráðlega inn í stórþjóö, aS svanasöngur hans verSi annað og göfugra en innbyröis hat- ursdeilur leiStoganna. BlöSin hafa mikla ábyrgð á þessu sviöi; þau geyma sina framtíöarsögu fram í koniandi tíS. Allt sóttist erfiöar en viö var bú- ist. Rétt eftir 1880 dundi yfir þjóöina drepsótt (mislingarnir 18- 82) og hallæri. Haröindin stóöu í 7 ár. Þjóöinni hnignaði. fólkinu fækkaöi. Eg hef aldrei séð alþýðu | manna meö eins döpru bragöi og sumariS 1886. — Þá fór ég alfarinn ^ úr föðurhúsum í Norðurlandi og ár- j ið eftir til annars lands, i þungum hug — til að nema læknisfræði. — bezta skapi. SíSan 1894 hef ég átt heima á höfuðbóli þjóðarinnar og er kunnugt um hvaS gerst hefir. Fishermen’s Supplies Limited, Winnipeg Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaSla og tvinna. Vér höfum í Wjnnipeg birðir af'.— Tanglefin fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærS. Maitre kaðla og tvinna. Kork og blý. Togleöur, fatnað. Komið og sjáið oss þegar þér komið til Winnipeg, eSa skrifið oss og vér skulum senda yður verölista og sýnishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg Sími 28 071 ÞjóSin var í hafti, erlendu valda- hafti. Þaö losnaði hún við 1904, þegar æðsta stjórn landsins var flutt inn i landiS. réttu ljósi. Þar er ekkert til spar- að aS gera þessa hjúpa annaö hvort svo fagra og dýrðlega, að innihaldiS hverfur í búningnum (til dæmis á trú arbragðasviðum), eða þá svo Ijóta og andstyggilega. sen'i hatursandi manns ins getur skapað. (Sbr. síðasta veraldarstriðiö'. ÞaS er aðeins ró- Ieg og hlutdrægnisleg athugun, sem getur séö inrtihaldiö og fundið ó- samræmi búningsins í gegnum þessar missýningaslæður. Eg ætla nú aðeins aö benda á mál- eíni, sem er og hefir verið á dagskrá Vestur-Islendinga og sveipaö er þess m DE LAVAL RJ0MA-SKILVINDA AÐ HVERS MANNS ÞÖRFUM og EFNUM “GOLDEN” GERÐIN Nákvæmustu og afkastamestu rjóma-skilvindur, er nokkru sinni hafa gerSar verið. SmíSaSar fyrir þá er einungis láta sér nægja það, sem peningar bezt fá keypt. Sjö stæröir — 200 pd., aS 1350 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $67.50, að $317.50 “UTILITY’’ GERÐIN Söm að gerö og afköstum og “Golden” vélin, en ekki alveg eins fíngerð hið ytra; og því lítið eitt ódýrari. Þrjár stærðir — 350 pd. aö 750 pd. mjólkur á kl. stund. Verð frá $84.50, að $112.25 “JUNIOR” GERÐIN Ný gæöategund af De Laval skilvindum, er fullnægir þörf- um þess, er minna hefir um sig, og þarf því að gæta að veröinu. Þrjár stæröir — 150 pd., aS 300 pd. mjólkur á kl. stund Verð /rá $40.00, að $52.50 “EUROPA” GERÐIN önnur ný gæðategund af De Laval skilvindum er sam- einar afkastasemi og góögerrgi við öryggi De Laval vélanna, gegn lágveröi fyrir þá, er takmarkaS kaupþol hafa. Fjórar stæröir — 150 pd. aS 400 pd mjólkur á kl. stund. Verð frá $30.00, að $45.00 Ef bagalegt er að greiða kaupveröiS út í hönd, bjóöum vér allskonar afgjaldsskilmála, þar á meSal mánaðarborgun, á öllum þessum vélum. Segið oss hve margar mjólkurkýr þér eigiö; hve mikið þér getið borgað fyrir rjóma-skilvindu, og hvernig þér viljið hfclzt borga hana, og leyfið oss aö meela meö De Laval skilvindunni, aS hún fullnægi auöveldlegast nauösynjum yðar. THE DE LAVAL COMPANY, LIMITED WINNIPEG Auglýsingaféð Það er óumflýjanlegt, aS þeir íslendin^ar, sem sækja Alþitigishá- tíðina 1930, verði stórmerk lifandi auglýsing á þeim fjárhagslegu og menningarlegu tækifærum, sem Can- ada og Bandaríkin hafa aS bjóSa. Þeir verða ekki aðeins auglýsing til heimaþjóðarinnar, heldur miklu meir tii allra þeirra þjóða, sem hátíöina sækja. Engin sjáanlegur munur verSur í því efni, á sjálfboöaliöi og bjóðræknismönnuni. Af því sum- ar stjórnir í fylkjum Canada leggja frant fé til aS auglýsa landiS og tækifæri þess, út urn allan heirn,, þá sýnist ekkert vera á móti því, að Vestur-tslendingar notfæri sér ein- hvern hlut af þessu auglýsingafé, tU undirbúnings heimfararinnar, á hina merku og margbreyttu hátíö landsins. Stofnaö 1882. Löggilt 1914. j D. D.Wood&Sons, Ltd. VICTOIt A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD President Treasurer Secretary Allir vita að á þeim 25 árum, sem síöan eru liöin, hafa framfarir þjóð arinnar orðið margfalt greiöari en hinum 30 undarförnu árpm (1874 —1904). Þessu mikla frelsisspori 1904 var þó ekki fagnaö sem við hefði mátt búast. Viðburöurinn gleymdist fljótt í hörðum deilum um innanlandsmál. En ég fæ ekki bet ur séð en að þær hörSu deilur, sem þá hófust hafi orðið þjóöinni ti! góös — ég veit ekki til hvers rnenn eru aö tala um friö. Lífið "er þó barátta, og þar sem engin barátta er manna i milli, þar er ekkert lif, ekk- ert þjóölíf. (Piitamlr som öllura reyna aö l>öknuNt) Verzla með:--- BYGGINGAREFNI — KOL og KOK Búa til og selja:- SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT Gefið oss tækifæri 1918 3. Eg skal lifa svo enginn trúi þeim sagöi gríski spekingurinn. Þessu líkt svar hefði heimfararnefndin get að gefið árásarmönnunum. En svo er vonandi aö árangurinn verði sá sami. * * * ÞaS er stundum sagt, að þjóðin hafi látið sér fátt um finnast íull veldisfenginn 1918. Viö vitum líka allir, að það var ekki fullur fengur. En þó finnst mér sem sjóndeildar hringur þjóðarinnar hafi aldrei víkk aö eins mikið í einni svipan eins og þá. ÁSur horfðum viö ekki út fyrir landsteinana, aS heita mátti. Nú horfum viö, hugsum og svíf- um um öll höf veraldar — undir ís- lenzku merki. —G. B. —Lögfrétta. Grunnhyggju lævísi, nær aðeins tilgangi sínum hjá fávísum mönnum. 5. Lítilmennin sækjast eftir virSing fávísa fjöldans. Þar á móti þiggja mikilmennin aöeins viröing þeirra fáu, sem skilja þá rétt. * <f * 6. ÞaS viröist vera neyðarkostur f\rir manninn, aö þurfa aö opinbera hið lága og ljóta eðlisástand sitt, til þess að geta svalaö haturs og hefndarandanum. Arangurinn verð ur aðeins sá, að missa traust og virS ing góðra og réttsýnna manna. Þrenn tímamót ' 1874 Þeim fækkar, sem muna þaS merka ár. Eg var 9 vetra og faSir minn flutti þá um voriö af velsetinni jörö ' í VíSidal á niðurnidda jörS í Vatns- dal. Okkur börnunum varð starsýnt á fulloröna fólkið þaö sumar; þá var uppi fótur og fit; æskubros lék á hvers manns vörum; þjóðin var orð- in ung í annað sinn. Eg man ég spurði fööur minn: “Hvers vegna liggur svona vel á öllum?” — ÞaS er, drengur niinn, af því að nú er þjóðin aö rísa upp frá dauðum, nú er hún að fá frelsi sitt aftur.” Síðar fékk ég aö vita aö þá um sumarið voru hátíSir haldnar í flest- T um eða öllum sýslum landsins, aS Frá hlandi SÍMAR 87 308 — 87 309 — 87 300 Skrifstofa og verksmiöja: I 1028 Anington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. ÞJ E R S E M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F 1 he Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Blrgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Peningar Gvendarsjóður Norska skáldkonan Sigrid Undset hefir nýlega stofnaS 60 þús. kr. sjóð og á að verja vöxtum hans til greiöslu skólagjalds fyrir fátæk ka- þólsk norsk börn. Vöxtunum á aS úthluta árlega á dánardegi GuSmund ar góöa H/jlabiskups og hans nafn ber sjóöurinn. PENINGAR LÁNAÐIR út á BÚLÖND OG BÆJAREIGNIR iLeitið upplýsinga hjá agentum í ykkar bygðarlagi eða á aðal skrifstofu félagsins — í lánsdeildinni. THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CO., LTD.. Winnipeg, Manitoba, Canada Afli var á öllu landinu 1. þ. m. rúm 114 þús. skp., en var um sama leyti í fyrra rúm 86 þús. skp. og um 70 þús. í hittefyrra, en ekki nema 49 þús. skp. 1. apríl 1926. Mestur hefir aflinn oröið í SúnnlendingafjórSungi og þar hæstur Reykjavík, eða um 20 þús. skp. á togarana og nærri 23 þús. skp. á önnur skip. Næst hæstur er aflinn í Hafnarfiröi ca. 14)4 þús. skp. og þá í Vestmanneyjum, nærri 13 þús. skp., þá í Keflavík og NjarS- vikum 7 þús. skp., á Akranesi ca. 5900 skp. og í Sandgerði rúml. 4. þús. skp. (Eitt skp. er ca. 360 pund ensk.—Ritstj.ý I____ LUMBER THE McARTHUR LUMBER & FUEL CO., LTD. Winnipeg — Manitoba 100 ára afmæli átti 29. jan. sið- astl. ekkjan Þorgeröur GuSmunds- dóttir að Helgárseli í Garðsárdal. Hefir hún ennþá fótaferS og er kvik á fæti, en sjón og heyrn mjög á för- um. Þorgerður er Þingeyingur að ætt, fædd að Skógum í Fnjóskadal 29. janúar 1829. I EyjafjörS flutt- ist hún vorið 1873, þá orSin ekkja. og hefir átt heimili hér í firðinum síSan. Mestan hluta sinnar löngu æfi he£jr ÞorgerSur veriö vinnukona, vinsæl og i afhaldi af þeim,sem hún vann hjá, eöa haföi umgengni viS. —85 afkomendur á gamla konan á ífi, en 15 dána.—MorgunblaöiS. SJÁIÐ! Peningum yöar skilað aftur og 10% að auki ef þer eruð ei ánægðir með RobinHood FLOUR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.