Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.05.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. MAÍ, 1929. HEI MSKRINGLA 3. tíLAÐSlÐA Island brjef or þingeyjar- SÝSLU Vcðrátta og skepnuhöld '“Gott er blessað veðriö” enn. Oöru hverju hefir rignt á þorranum °g þaö sem liöiö er af góu og hefir regniö komiö jafnt aö noröan sent ;sunnan aÖ. Vel viðraöi -síðastl, vet ■ut en þó enn betur nú. — Veturinn 1923—’24 var fágætlega igóöur, þá testi aldrei hélu á glugga hér í sveit a þorra. Nú festi þó hrímu á fuðu tvisvar—þrisvar á þorra. Þó að vel viöri og auð sé jörðin, sparast ■"'inna hey í flestum sveitum en ætla niætti. Víöast eru lömb á gjöf allan veturinn þó auö sé jörö. Ötti ■'ið lungnaorma og þess há‘tar vehl nr þvi, aÖ þeim er haldið inni. Það 'er sannreynt aö misfellulaus vellíöan •jarins hamlar á móti ormunum, þ. e. a- s. liffæri vel fóöraöa kinda halda 1 skefjum þessum óvinum, sem hósti lambanna ber vott um, aö lifir í lung um þeirra. Svo viröist sem þeir falli í valinn á sumrin. Annars er þetta ormafargan órannsakað að mestu, nerna að því leyti, sers athygli alþýðu þreifar á og giskar. Bttum fjölgar hér jafnt og þétt. I norðursýslunni er farið aö flytja hey af enigjum á bilurn. Hér í suöursýslunni eru þeir 6—8 komnir í eign sveitabænda. Þar að auki eru viðlíka margir á Húsavík. Ekki verður séö að •þessi fjöldi hafi að starfa, nema svo fari og falii aö þeim veröi stefnt út á engjarnar. Það er mikið rneira hvað bílarnir eru dýrir. Ef svo færi, aö þeir fengjust helmingi ó- dýrari en nú eru þeir, mætti gera ráð fyrir, aö hagur verði að því, að fækka hestuni og nota bíla viö hey- skap og heyflutning og fólkstiíutn- ing á engjar og af þeim, þar sem langt er til dráttar. . Morgundag- urinn leysir úr þessu eins og öörum vafamálum. En þá fer að verða fýsilegra að fara á-engjar og léttari heimferöin af þeim, ef bílum yröi STUCCO SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byrgð. . Tyee Stucco Works »soð9s«9seseoseoe«osoðeoð60osðððeesððeð0ðeeese6ðððeai I NAFNSPJOLD isoccosoososoðcocoscocoQoosoQoososciSðOQCoeoooeeoeeosoc Emil Johnson 7°~"*~** Björgvin GuÖniundsson A.R.C.M Teacher of Muisic, Gompositíon, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja nllskonar rafmagnHAhUld ViBgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Síml: 31507. Hrlmastmi: 27.2S6 ST. BONIFACE MANITOBA við korniö, til þess að flýta fyrir og létta erfiði....... Vr dýraríkinu Það sætir nýlundu hve rjúpnalaust er hér í sýslu, því margt var af þeim síðastl. sumar og litið skotið, við vana. Ef til vill er rjúpan á ör- æfum. Svartfugl hefir beðið bana viö sjóinn eöa á honum. — Mikill fjöldi hans hefir legið í fjörunum, eftir norðan garra sem kom eftir nýáriö. Hann var ekki svo grimm- ttr að frosti né bálviðri, að líklegt sé, að banað gæti heilbrigðum fugli. Eg man eftir þvi, að fjöldi svart- fúgla lá dauður við sjóinn fyrir svo sem 45 árurn. Svo er að sjá, sem þessi fugl fái í sig óáran öðru hverju. FRÁ ÞJÓÐVINAFJELAGINU Að undirlagi Alþingis, sem hefir yfirstjórn Þjóðvinafélagsins, hefir stjórn þess afráðið að láta sögu Jóns Sígurðssonar koma út á vegum fél- agsins, fyrsta bindi þegar í vor, enda eru í ár 50 ár liðin frá láti hans. Er þetta mikið rit, enda svo til stofnað, að það hafi að geyma sögu þjóðar- innar og þjóðmála samtímis, þar með og mjög markverða þáttu í ís- lenzkri bókmenntasögu. Mun láta nærri, að allt verkið taki fimrn ár, 28—-30 arkir á ári. Fá félagsmenn ritið með ársbókunum, og verður árstillag aðeins 10 kr.. meðan þetta rit er að koma út, ef ekkert óvænt kenmr fyrir, og er það þó gjafverð, með því að bækur félagsins verða 42—45 arkir á ári þann tíma, en ritið prentað á úrvalspappír. I lausasölu er ráðgert, að hvert bindi kosti aðeins 7 krónur. Þeir félagsmenn, sem ekki vilja þekkjast þetta kostaboö, munu verða strikaðir út úr félagatölu, ef þeir tilkynna þá ósk sína, Reykvíking- ar stjórn félagsins, aðrir landsmenn þeim utnboðsmanni félagsins, er þeir hafa skift við hingað til. —Morgunblaðið. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSOX, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG MAN. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaCur sá bezti. Ennfremur selur hann aliskonar minnisvartia og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. | Phone: S6 «07 WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON CRSMIÐIR OG GIJI.I.SAI.AR Í RSMIÐAK OG GIJIiLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntunum og vitSgjörtium utan af landi. 353 Portagre Ave. Phone 24637 SIMI 71621 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— UagicaKe and Furnlture lllovlnf «<J8 ALVERSTONE ST. SIMI 71808 Eg útvega kol, eldiviíS metS sanngjörnu ver«i, annast flutn- ing fram og aftur um bœinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. TalMfmi: 33158 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard Sask. WAI.TER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. j dr. a, ni.Hvnn, 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS hitta: iii- 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 216 M EDICAI. ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Sliintlar elngnngii niiglnn- eyrna- nef- «k kverka-ajðkdöma Er ati hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—5 e. h. Talafmi: 21834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 J. J. SWANSON & CO. Liimited RENTALS INSURANCE REAL ESTATE MORTAGAGES 60« Parls Hldg., AVinnlpeg, Man. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 1 DR. B. H. OLSON 216-220 Medieal Arts niilg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitStalstími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St VVINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrceðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talslmi: 2S 889 DR. J. G. SNIDAL TAVNLEKMIl 614 Somerset Rioek Portage Aveuuc WINNIPEG CARL THORLAKSON Ursntiður Aliar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Forsjá vs. Eftirsjá Þegar búið er að liðka góðan bíl þá má aka honum sæmilega vel, um tíma, með hvaða maksturs olíu sem notuð er. •En nema því aðeins að áburðurinn ,sé réttur, liður ekki á löngu að vélin fari að sýna ellimerki, ...... missa kraft..... leka oliu .... tapa slöguin .... skrölta .... ganga af sér. Þér getið gert þessari undra og margbrotnu vél sem falin er undir málmhettunni, fullkomin skil með því að nota strax við byrjun einhverja hinna fimm tegunda Autolene Oil. Vður er launað það með því að vélin vinnur léttara, auk fjölda margra mílna að auk er bíllinn endist til að fara. Athugið British American vöruvitann við veginn — er um 23 ár hefir vísað á heiðarlegan varning, bíleigendum, < The BRITISH AMERICAN OIL CO, LIMITED Scper lWer - HAETHVL Gosolcnes - Ctuto(cn£ Oih 3WC LÍFGJAFI GASOLÍUVJELA jjGHT- MEDIUM - HEAVY - SPECIAL HEAYY 11 HHITISH AMERICAN ETHYL GASOLENE Vér höfum samih viti Ethyl Gasolene félagiö i New York, meti kaup á þvi Tetraethyl of Lead, er vér þörfnumst og getum því botSitS BRITISH AMERICAN ETHYL GASOLENE Gasolene undirstatSa British American ETHYL, hins nýja Vpl- verndandi eldsneytis ailra Motorvagna, er blöndutS eftir sérstökum forskriftum er orsaka þaö, at5 hún samlagast sem bezt Tetraethyl of Lead. EXTRJlHEAVY Bjarni Sæmundsson verður gerður heiðursdoktor viö Hafnarháskóla á 450 ára afmæli skólans, sem í hönd fer, samkvæmt tilkynningu frá danska sendiherranum. TIL SÖLU Ur Vestur-Húnavatnssýslu FB 3. apríl Tíðarfar. Einmuna blíða á hverjum degi. Engin frostnótt komið síðan með marzbyrjun. Tún eru mikið farin að grænka. Sóleyjar sá ég í túni « mínu þ. 19. marz. Bvrjað var að vinna að jarðbótum hér í byrjun marzmánaðar. Víða er búið að sleppa fé, en er sumstaðar í gjöf ennþá, veldur því lungnadrep, sem hefir gert talsverðan usla hjá sum- utu bændum hér nyrðra. A ÓDÝRU VERÐI “FURNACE” —bœtii vitSar og kola “furnace” lítitS brúka?J, er til sölu hjá undirrituSum. Gott tæklfæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. GOODMAN aV CO. 78C Toronto St. Slmi 28847 Mokafli var kominn víða nyrðra þegav Esja fór um seinast. Vélbátur af Akureyri fékk þá einn daginn 6000 pund af rígaþorski hjá Gjögrum en er mælt að við Eyjafjörð hafi varla sést vænni fiskur. Annar bátur fékk um 900 pund á Árnarnesvík. Norður í Núpasveit var kominn á- gætur afli. Höfðu menn róið nokkra daga og rifiö upp vænan fisk rétt utan við landsteina. MARGARET DALMAN TEACHER OF FIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIÐSON BLOCK Yorkton —Sask. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23130 MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin', Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvcr.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngjlokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. E. G. Baldwinson, L.L.B. Löff fnettingur ReNldence Fhone 24206 Office Fhone 24063 708 Miulng Fxchange 356 Main St. WINNiPEG. 100 herbergi með eöa án baös SEYMOUR HOTEL vertS sanngjarnt Stml 2S4I1 C. G. HUTCHISON, eignndl Market and King St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.