Heimskringla - 12.06.1929, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.06.1929, Blaðsíða 1
Ágætustu nýtízku litunar og fatahreln* •: unarstofa í Kanada. Verk unnlð 6 1 degt ELL.ICE AVE., nnd SIMCOB STR. Wlnnlpes —:— Man. Dept. H KATAI.ITU* OG HREINSUS tdUce Ave and Slaooe Str. Sinu »TS44 — tvier llnnr Hnttar lirelnnntllr o*r endurntJntMr. Betrl lirelneun jafnödýr. XLHI. ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 12. JÚNÍ, 1929 NÚMER 37 5COOCOOCO! Rov. lí. Pétursson x 45 Homie St. — CITY. 9oeosososscðooo9coscoscc< Y K t l T I R K A N A D A og er um 400—'500 mílur á breidd, frá norÖri til suöurs. Kosningahríöinni í Sask. lauk með ógurlegu mannfalli i liði liberala og 'dö því er séð veröur með algeröum osigri þeirra. Tveir ráðherrar eru fallnir í vaiinn: Hon. S. J. Latta, sveitamálaráðgjafi, og Hon. C. M. Haniilton, landbúnaðarráðherra. Alls bafa liberalar náð 26 þingsætum af ’öl, (i tveim kjördæmum var kosn- Ingum frestað þangað til seinna i sumar eða í haust); conservatívar 26; óháðir 5, og framsóknarmenn 4. Talið er víst, að óháðuþingmenn- srnir munu fylgja conservatívum að nialum móti stjórninni. Ujn fram soknarþingmenn er enn algerlega ó- víst. Ekkert heíir enn frétzt um það, hvað Mr. Gardiner muni taka til' bragðs. Bjnggust flestir þó við Því, að hann mundi tafarlaust segja af sér. En nú telja menn liklegast, að hann muni ætla að reyna að fá framsóknarþingmennina til fylgis við S1S °S þá, ef hann fengi loforð eða ádrátt um stuðning þeirra, að bíða Tosninganna í þeim tveim kjördæm- nm, er enn hafa eigi gengið til kosn- >nga-, og þá fyrst, er þær eru um garð gengnar ráða það við sig að iullu, hvort hann ætli að bera sig og sin mál undir þingviljann. — I Wynyard kjördæmi náði W. H. Paulson endurkosningu með miklitm meirihluta frant yfir andstæ^inga I s'na, Mr. O. Halldorson, Wynyard. j «r bauð sig fram af hálfu framsókn- ■armanna, og Mr. T. Janusson, Foam Eake, er bauð sig frant af hálfu j •conservativa. — I Regina fengu con- | servatív þingmennirnir báðir, er að J kontu 4000 atkvæði hvor fram yfir j znotstöðumenn sína, liberalana, og t-, Saskatoon fékk dr. J. T. M. Ander j -s°n, leiðtogi conservatíva, og flokks- i maður hans annar 3000 atkvæði livor. Að Gardinerstjórnin sitji lengi að völdum eftir þetta mannfall, er ó- Lugsandi, hvort sem hún segir af j sér nú þegar eða bíður hausts eða , 'næstu þingsetu. Og verður þá for- i 'ngi conservativa dr. J. T. M. And- j •erson áreiðanlega eftirmaður Mr. J Vardiner. Dr. Anderson var upp- J runalega skólakennari. Er sagt að ^ Eann sé vel að sér í íslenzku og mjög velviljaður Islendingum. BANDARÍKIN Frá Washington er sírnað 10. þ. m., að embættismenn fjármálaráðu neytisins hefir setið á rökstólum undanfarið, til þess að ráða fram úr þvi, hvernig öflugast megi koma í veg fyrir vínsmyglun inn i Banda- ríkin, sérstaklega frá Kanada aust- anverðu til Detroit. Taldist þeim svo til, samkvæmt skýrslum, að ár- ið sem leið hefði verið smyglað 3,- 924,000 gallónum af áfengi inn í það svæði. Hefir Seymouf Ixtw- man, aðstoðarfjármálaráðherra nú !agt svo fyrir að strandgæzlan sendi tíu 75 feta strandgæzlubáta og 17 minni varðbáta á Erievatnið, til þess að koma í veg fyrir þessa stórfelldu smyglun. — CLIFFORD PAUL HJALTALÍN Hann er ný-útskrifaður í Electri- cal Engineering frá háskóla Manitoba HAROII.D THOMAS NO.RMAN PETERSON Ný-útskrifaður, (Bachelor of Arts, Honors Course) frá Manitoba- fylkis með ágætiseinkunn, og hefir j háskólanum, með- fyrstu einkunn. nú þegar fengið stöðu hjá Winni- > Hann er 21 ’ árs að aldri, sonur peg Electric félaginu. , Stefáns Peterson frá Miklahóli í Mr. Hjaltalín er 22 ára að aldri. ! Víðvikursveit í Skagafirði og konu Fæddur og uppalinn í Winnipeg. j hans Rannveigar Jónsdóttur, Gísla- Hann er sonur Guðjóns H. Hjaltalins sonar frá Miklabæ í Skagafirði. og konu hans Vigdisar Jónsdóttur frá Núpi í Dýrafirði. Hann er 4. maður frá séra Jóni Hjaltalín, sem lengi var prestur á BreiSabólsstað á Skógarströnd. Mr. Peterson er nú nyfarinn til ! Montreal þar sem hann hefir fengið . stöðu á skrifstofu Sun Life lífsá- byrgðarfélagins. Hoover forseti hefir skipað Theo dore Roosevelt hersi, son Roosevelt j forseta landstjóra á Porto Rico, og hefir hann tekið stöðunni. urinn mikli, muni ætla sér að vinna ( ingi allra Vestur-Islendinga, W. H. ; Paulson, fylkisþingmaður frá Sask- j atcheíwan, er nýkominn var sigur- sæll úr kosningahríðinni þar vestra. ] Hoover forseti hefir skipað Jo- seph Potter Cotton aðstoðarríkisráð- herra í stað James Reuben Clark, er þeirri stöðu sagði af sér nýlega.— Mr. Cotton var áður i lögmennsku- félagi viö William G. McAdoo, og vann undir stjórn Mr. Hoovers á ó- friðarárunum. Hann þykir frjáls- lyndur og nýtur almenningsálits fvr- ir framúrskarandi dugnað og heiðar- leik. að því, að Beaverbrook lávarður taki við stjórntaumum conservativa flokksins úr hendi Stanlev BahKvin. Hefir eitt blað Rothermeres hafið harða árás á Baldwin bæði fyrir rikisráðsmennsku og og flokksfor- ystu hans; kennir honum mest um ósigur flokksins nú í kosningunum og telur að svo hefði eigi farið, Beaverbrook hefði haft stjórn hendi. — Beaverbrook lávarðúr Kanadatnaður að uppruna og Max Aiken áður en hann varð Iaður. ef á er hét að- Samsæti. BRETAVELDI Frá Windsor á Englandi er símað 10 þ. m., að konungur sé að hress-1 ast, ígerðin i brjósíholinu óðum að | græðast, og líðan hans yfirleitt góð. j Telur fréttin ekki ástæðu til þess að bera kvíðboga fyrir því, að konung- ur verði ekki bráðlega jafngóður aftur. Á laugardaginn var lézt súður í Connecticut skáldið Bliss Carman, J «r talinn hefir verið bezta ljóðskáld | Kanada sinna samtiðarmanna. Var l'k hans flutt að sunnan til greftrun- ar í fæðingarbæ skáldsins, Freder- icton, höfuðstaðar New Brunswick fvlkisins og fer jarðarförin fram á Lostnað fylkisins. Hann er frjáls- lyndur í skoðunum og hinn mesti rnannvinur, enda mjög vinsælt skáld sf alþýðu manna. Kanada “hveitilandið” Samkvæmt síðustu skýrsluid hefir hveitiframleiðsla Kanada tífaldast síðan um aldamót. Aldamótaárfð ’i framleiðslan 56,000,000 niælum <n í fyrra nam hún 533,000,000 mæl- nm. Sánar hveitiekrur í ár er tal- ið að muni verða um 25 miljón og svarar það til þess að um miljón €krur bætist við hveitiakrana ár- lega. LTm 90 % af hveitiekrunum eru í sléttufylkjunum þremur. Kan ada flytur út meira hveiti og hveiti- nijöl en nokkurt annað land í ver- •öldinni og flytur til fimmtíu landa. Nálega allt þetta hveiti er ræktað á einni óslitinni akurspildu sem er um 1000 mílur á annan veginn, austan fiá VVinnipeg og vestur í Klettafjöll Frá London var símað á föstudag- inn að MacDonald væri búinn að skipa ráðuneyti sitt. Er það á þessa leið: Innanríkisráðherra, John R. Clynes; flugmálaráðherra, Thomson lávarður; hermálaráðherra, Tom ShaSv; ráðherra opinberra verka, George Lansbury; heilbrigðismála- ráðherra, A. Green|wood; atvinnu- málaráðherra, Miss Margaret Bond- íield; landsbúnaðarráðherra, Noel i Buxton; uppeldismálaráðherra, Sir j S. Trevelvan; verzlunarmálaráð- j herra, William Graham; fjármálaráð ! herra, Phiiip Snöwden; utanríkis- , ráðherra Arthur Henderson; ný- | lenduráðherra, Sydney Webb; Ind- landsráðherra, Wedgewood Benn; Innsiglisvörður J. H. Thomas; rík- isforseti, Parmoor lávarður; stór- kanzlari, Sir John Sankey; Skot- landsráðherra, W. Adamson; flota- málaráðherra, Albert V. Álexander. Ráðherrar utan ráðuneytis voru skipaðir: Kanzlari hertogadæmisins Lan- caster, Sir Oswald Mjosley; dóms- málaráðherra, W. JowitJ; ríkislög- maður, J. B. Melville, K. C.; eftir- launaráðherra, F. G. Roberts; sam- göngumálaráðherra, Herbert Moris- son; þinglegtir aðstoðarr.áðherra fyr- ir Skotland, Tom Johnson; póst- málaráðherra, H. B. Lees-Smith. Mr. Ramsay MacDonald gegnir aðeins forsætisráðherraembættinu að þessu sinni. Síðan talaði hver af öðrum: B. L. j Bakjwinson. fvrverandi ritstjóri 1 Heimskringlu; Gunnar Björnsson, | formaður skattanefndar Minnesota- j ríkis, frá St. Paul; séra Jóhann J Bjarnason; Hjálmar A. Bergman, K. C.; dr. Rögnv. Pétúnsáort; dr. Jón Stefánsson: Einar P. Jónsson, ritstjóri Lögbergs; dr. B. J. Brand-J son; Jónas Jónasson, mjólkurbús- i eigandi; Árni Eggertsson, fasteigna- i sali. — A milli ræðuhalda skemtu með yífdrslegttm söng ungfrú Rósa M. Herinannsson; hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum og hr. Paul Bardal, með aðstoð frú Sigríðar Olson og ung- frú I>orbjargar Bjarnason, og auk J þess sungu boðsgestir hina og aðra J gamalkunna íslenzka söngva, en hljóðfærasveitin lék undir. Þessir gestir sátu veizluna: Mr. j og Mrs. P. Anderson; Alr. H. Árna-j son, Mr. B. L. Baldwinson, Mr. Og j Mrs. H, S. Bardal, Mr. og Mirs. P. 1 Bardal, Mr. og Mrs. A. S. Bardal, I Mrs. P. S. Bardal, Mr. og Mrs. dr. j A. Blöndal, Mr. og Mrs. dr. B. T. ! Brandson, Mr. H. A. Bergman, K.C., | Mr. og Mrs. dr. O. Björnson, Mr. og Mrs. J. Bergman. Mr. J. J. Bildfell, Mr. A. Eggertsson, Mr. B. Finson. Mr. og Mrs. L. J. Hallgrímsson, Mr. S. Halldórs frá Höfnum, Miss R. Herntannsson, Mr. og Mrs. J. Jó- hannesson, Mr. og Mrs. G. Jóhannson og Harold, Mr. og Mrs. W. Jóhanns- son, Guðrún og Adolph Jóhannsson, Mr. G. Jóhannsson, Mr. K. W. Jó- hannsson, Mr. og Mrs. A. C. John- son, Mx. G. Johnson, Mr. og Mrs, P. Johnston, Mr. og Mrs. A. John- son, Mr. og Mrs. F. Johnson, Mr. [. Jónasson, Mr. og Mrs. J. Jónas- son, Mr. og Mrs. Davíð Jónasson, Mr. og Mrs. dr. B. B. Jónsson, Mr. E. P. Jónsson, Mr. og Mrs. S. Mel- sted, Mr. og Mrs. Rev. R. Marteins- son, Mr. H. Metúsalemson, Mr. ög Frá London er símað 10. þ. m., að Rothermere lávarður, blaðakóng- hið veglegasta, er haldið hefir ver- ið nteðal Vestur-íslendirtga, og ef tii vill veglegasta samsætið, er nokkur einstakur hefir boðið til hér i Winnipeg, héldu þau hjón frú Sig- ríður og Ásmundur P. Jóhannsson vinum _ sínum og helztu kunningjum meðal Winnipeg íslendinga á mánu dagskveldið var, að Royal Alexandra hótelinu hér í bæ. Höfðu þau boðið til kveldverðar um 150 manns, er. nokkrir gátu eigi komið, svo að boðið sátu “aðeins” 135 gestir. Boðið var hvorttveggja í senn: 30 ára g’iftingarafmæli þeira hjóna — þau giftust 9. júní 1899 — og var meðal annara boðið öllum þeim, er héldu þeim silfurbrúðkaupsveizlu fyrií fimm árum síðan, og kveðju- veizla, því þau hjón leggja á stað innan skamms í langferð til Norður- álfunnar, og gera ráð fyrir því að vera eitt ár fjarverandi. Er ferð- inni fyrst heittð til Mið-Evrópu, sennilega Þýzkalands, þar sem frú Sigríður gerir ráð fyrir að stað- næmast á einhverjum baðstað eða hressingarhæli sér til heilsubótar, á- samt bróðurdóttur sinni, ungfrú Helgu Stevens, er dvalið hefir hér tvö ár með þeitn hjónum og verð- ur þeim nú samferða. Asmundur býst ekki við að hafa langa dvöl þar syðra, heldttr halda von bráð- Mrs K Olafsson, Mr. og Mrs. S. ar til íslands og verður þar senni- j P41mason> Mr. og Mrs. J. J. Siwan- lega að mestu leyti fram um þúsund sQn Mr og Mrs dr j Stefánsson, Jóhannes í Hlíðarhúsum. Jóhannes Halldórsson horfinn, —hver er þá vökumaður ? Mikleyjarsandurinn sorfinn samur ei virðist staður. Þá er sagt allt sé, ef þrennt er; þrjár fylgjast ólaga bárur, lægðar við sandinn er lent er; lagið sjálft, jafnaðar gárur. Straumfjörö og Tómasson tefldu tiginna sálna skákir; félagsmenn ýmist þá efldu; urðu sum slóðarmörk rákir. Halldór sat hljóður i ranni, hugurinn langt út í blánum; þreyður var sofnaður svanni, sonur á föðurknjánum. Bæla minnst, birkin og eskin, barnshug er eltir svaninn. Kaskur má halda sé keskinn, kúski’ ’ann ei hræsnin og vaninn. Sjálfstæði, ókunnugt öðrum, er sér í móðurstað gengur, tollir ei tizkunnar fjöðrum; tindrar því hærra og lengur. Moldin tjl mergja varð unnin máttugum nýja heims glampa, íslenzka andanum spunnin erfðaskin goðborins lampa; innrætið afskekktri sólu ættboginn tendraði glaður; umhverfin ávöxtu fólu, —eyjan varð lifandi maður. Hólmurinn, hallfleyttur klettur, hniklaus gegn straumiþyngsta sundi; —ágjöfin, afstroknar skvettur ;— eindrægni hverjttm fundi, aringlóð hugarfarshrími, hjartataug ráði þrotnu, undirtónn ókveðnu rírni, eftirsjá kostunum brotnu. Hatnpa menn ýmsum i oddi, —einlægt og flátt lengi blandað. Hann reyndi bitið í broddi, bar um það, hvað teldist vandað. Atti þá alhugafúsum ádregnum brandi striðsins. Svo varð frá Hlíðarhúsum hljómbærust samvizka lýðsins. Sofið þið, Kristin og Kjartan? Kominn er Jóhannes líka. Margan á Mikleyjan bjartan morgun í sali slíka. Æskunnar brotsjóir byrgja barnsminni dalina fróðu. Ellin á eftir að syrgja eyjttna sína góðu. — /. P. S. Mrs. Fred Stephenson, Mr. G. Hjaltalín, Mr. og Mrs. S. Jacobson, Mr. S. Thorkelson, Mr. og Mrs. Rev. J. Bjarnason, Miss Th. Bjarnason, Mr. og Mrs. Lúðvik Kristjánsson, Mr. og Mrs. S. K. Hall, Mr. og Mrs. Frank Frederickson, Mr. og Mrs. N. Ottenson, dr. og Mrs. G. J. Snidal, Frá Islandi. Keflavík 5. mat FB. Allir bátar komnir fram. I morg- un voru 9 komnir til Sandgerðis, tveir'til Hafnarfjarðar í morgun, 1 náði landi í Njarðvíkunum í gær og Mr. og Mrs. I. Ingaldson. M.L.A , tveir hér, einn bátur lá undir Hafn- Mrs. R. Blöndal, Mrs. D. Blding, Mr. G. Björnson, Mr. H. Johnson, Mrs. S. Gunnlaugsson, Mr. W. H. Pattlson, Mr. og Mrs. J. Ölafssor., Mr. og Mrs. H. Thorólfson. arbjargi i nótt, mun nú kontinn til Sandgerðis. Att bátar héðan voru ekki í róðri, þar af tveir í Reykja- vík. I Sandgerði mun engan bát vanta. — Töluverðum snjó hlóð hér ára hátíðina að sumri, er þau hjón ætla sér auðvitað bæði að vera við- stödd. Mr. og Mrs. J. J. Thorvardson, Mrs. Helga Thorbergsson, Mr. og Mrs. T. E. Thorsteinson, Mr. og Mrs. Dr. R. Gengið var til borðs í stærsta og ^ pétursson, Mr. og Mrs. Rev. R. E. fegursta samkvæmissal gistihússins Kvaran, Mr. og Mrs. J. Kristjánsr kl. hálf rtfa. Lék strengjahljóð-! son> Mr. Rev. J. A. Sigurðsson, Mr. færasveit hr. Stefáns Sölvasonar und 1 og Mvs. G. Johnson, Mr. og Mrs. P. ir borðum, og lék forkunnar vel. Aj g p4lsson, Mr. og Mrs. dr. B.H. Ol- hr. Sölvason hið mesta lof skilið fyrir það hve ágætlega hann hefir þjálfað hljómsveit slína, enda stendu'r hún áreiðanlega fyllilega á sporði því læzta sem hér er völ á. Þegar ábætir og kaffi hafði fram- reitt verið, fékk hver orðið, sem hafa vildi, og reið fyrstur á vaðið hinn ágæti ræðumaður og kunn- son, Mr. og Mrs. dr. S. J. Jóhannes- son, Mr. og Mrs. O. S. Thorgeirs- son, Mr. og Mrs. dr. Magnús Hall- dórsson, Mr. og Mrs. Walter Lindal, Mr. G. W. Magnússon, Miss Helga. Stevens, Mr. og Mrs. Björgvin Guð- mundsson, Mr. og Mrs. H. Bjarna- son, Mr. og Mrs. C. Thorlákssoft. Mr. og Mrs. E. Felstead, Mr. og Hjá því gat auðvitað ekki farið njgur> en er sem ógast að taka upp. (þrátt fvrir það, að “húsráðandi” | Pkki frézt, að fé hafi fent. * hafði strengilega “beðist vægðar”.) j Afli ágætur> alltaf komig meg að hjá ræðumönnum kæm, toluvert i f.u]la báta Flestjr bátanna hér hafa af l>eim innileSa h,7hu& v,rh- | íengið upp undir sex hundruð skip- ingn. er óhætt má segja að alltr ber, | pund Qg suœir talsvert 4 sjounda til þeirra hjóna, er þeim hafa nokk- j hundraS Hefir aldrei veris annaf ttð kynst, fyrir framúrskarandi dugn- | ^ afl. hér . þessafi vertig áð, drenglund og ráðdeildarsemi, j samfara óvenjulegu og ástúðlegu, hispursleysi í öllu viðmóti, hver sem í hlut á, um leið og, bornar voru fram hugheilar óskir um góða ferð, Akureyri 5. mat FB. Stórhríð á tímabili í gær. Bjart yfir og hláka í dag. Þó alsnjóa enn, nema rétt hér i kring. Ekki frézt hingað enn um nokkurn skaða af farsælan árangur, og heila heim- komtt og endurfundi. Og þegar gestirnir risu frá fagurlega blóm-1 völdum ofviðrisins. —Góð atvinna skrýddum borðum. eftir að þau hjón °S velliðan. \ ísir. höfðu með alúðarkveðju og þakklæt- isorðum gefið gestum sínum farar- leyfi, mun enginn hafa fundið til þess að lengi hefði verið setið. þótt þá væri góð stund liðin frá mið- nætti. —Viðstaddnr. Borgarnesi, 5. maí FB. Veðrið var allslæmt hér en ekki hefir frézt um skaða af völdum þess enn. Ætla menn að veður hafi ekki verið svo slæmt, að fé ltafi far- ist.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.