Heimskringla - 12.06.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.06.1929, Blaðsíða 3
WINNIEG, 12. JÚNÍ, 1929 HEIMSKRINGLA *. HLADSÍÐA I^úsund ára hátíð Alþingis. og Guttormur J. Skáld Gutt- ormsson (Höf. hefir mælst til þess aö Hkr. tæki þessa grein eftir Löglærgi.) FeÖur hjuggu hokl og bein, en hlóöu synir bautastein,” •“segir St. G. Stephansson. Þetta eru fá orö í fullri meiningu, •■eins og hans var von og vísa. Víðar kemur sannleikurinn til •áyra með þyrnikylfu reidda um öxl, «n ovíða er hann eins ægilegur undir hrún, og þegar þetta málefni krefst réttlætis. ViÖ Islendinigar eigum margar syndir að baki, sem ekki veröa bætt- — ekki einu sinni með iðrunar- tarum, — en sé það sannleikur, sem viöurkennt er hjá allri menning, aö andleg afburðagáfa sé verömesti ginisteinn þessarar veraldar, þá er svartasta svndin fólgin í meöferö okkar á mönnum þeim, sem henni voru S^fnir, þá stuttu stund, sem þeir lifðu meö okkar fátæku og fámennu þjóð. úm Hallgrim Pétursson var ort: Þvi er dimt um þjóöhöföingjans rann ? þvi er engin hirö um slíkan manri?” Fróðir menn segja að Bólu-Hjálm ar væri sveltur í hel, Siguröur Breið íjörð sömuleiðis. J ónas Hallgríms- son var oröinn svo þreyttur og úr- vinda af samúðarleysi sinnar þjóð- ■ar> aö hann dó saddur lífdaganna ^8 ára gamall. Þorsteinn Erlimgs- son var svertur og svívirtur, þang- að til afburðagáfan varð svo trénuð ®g beygð, þegar loks meðhaldið kom, að hún varð aðeins svipur hjá sjálfri ser- Þannig mætti telja lengur. En þessir höfuðpunktar nægja, sem inn- gangur að þessari grein. Við Vestur-íslendingar höfum þaldið uppi, og höldúm enn sjálf- stæðu þjóðerni, og meiri líkur eru til að það haldist lengi enn. Sterk- asta líkan fyrir því, eru deilurnar anklu, sem verið hafa í blöðunum um heimfararmálið og fleira. Eru í>ær vottur þess, hve mikið afl stend- vir á bak við íslenzkt þjóðarstolt hér vestra, ef menn greinir á um menn °g mál. Það er gengið svo langt, að menn hætta æru og mannorði, til að láta skríða til skarar. Á meðan íslendingar hér þora að ganga fram "a völlínn óbleikir, hvort sem heldur <er rueð vopn eða penna á lofti, með svo blindum ákafa, — að öfgarnar verða stundum að höfuð-atriði, eru þeir óbreyttir Islendingar og eiga langt i land að verða canadiskir eða bandarískir menn í orðsins fyllstu merkingíu. Sannast hér “að ennþá lifir andinn forni, ennþá lifir dáð og hreysti.” Eg álít að allar skammirnar hafi dustað af okkur heilmikið af þeirri hérlendu gylling, sem á okkur var komin, og nú skín í naktan Islend- inginn. Það er dáðst að forfeðrum okkar, af því að þeir voru bardagamenn, eftir að þeir fluttu vestur á bóginn ti! Islands frá Noregi. Hvers vegna þá að vera að gera lítið úr okkur r.iðjum þeirra, þó að bardaga-ætt- gengið komi fram, eftir að við flutt- um í vesturveg, frá Islandi til Am- eríku ? En drenglyndið ! segja menn. Forn- Íslendingar voru drenglyndir, en V.- íslendingar eru ódrenglyndir. Svo mörg eru þau orð. En skyldi ekki hugsandi mönnum detta í hug: “Þér finnst allt bezt sem fjærst er. Þér finnst allt verst seni næst er ?” Það eru svartir bilettir á drengskap Forn-íslendinga. Þeir voru menn eins og við. Þessi um- sögn dregur ekkert úr drenglund og göfgi fornmanna, sem réru á annað borðið svo rösklega, að allt af verður að því dáðst. Sama mun mega segja um okkur. Drenglyndi er hér til og ódreng- lyndi einnig. Þess vegna er bar- ist. En eitt hefir sú barátta sýnt: að afl er í örmum andans magna. Og meðan orkan er til er öllu óhætt. A meðan er líf og fjör og lukkan stend ur í dyrunum og býður okkur inn í frjósama framtíð. Það er eins og deilurnar miklu hafi verið örlaga-kvöð á Vestur-Is- lendinga. Einhver hollvættur gamla- tslands hefir vaðið Islandsála allt til Ameríku, og ekki séð aðra vegi en þá, að blása upp ófriðareld til þess að skíra okkur í — svo að ef okkur brynnu allar þær flíkur, sem ekki hæfðu þúsund ára hátíðinni. I stuttu máli: svo að við kæmum ti! dyranna eins og við værum klæddir. Og deilurnar hafa sýnt hvernig við erum klæddir — fullir af ofmetn- aði og óbilgirni. öfgum og ósköp- iim, en einnig jei ftrandi mamwiti, diúpstæðri réttlætismeðvitund og fljúgandi ímyndunarafli. Menn með þessum einkennum eru íslendingar frá hvirfli til ilja. A þeim getur Fjallkonan þekkt börn sín jafngóð, laus við alla úrkynjun eftir 60—-70 ára útivist. Eg er þess fullviss, að á þúsund ára hátíðinni fara ekki færri en 1000 manns. Eg veit, að það verð- ur frítt lið og til sæmdar fyrir Am- eríku sem ísland. Þar verða al- STUCC0 SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alia æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byfgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA x»ooooocciococoMcciooooococooooooooocoooco550ooocoooai i NAPNSPJOLD >SOðCCCCCCCCO^SOOOOCOSCCQOOCOOOS»OGCCCCCCCCCCOCCCOGOe |DYERS & CLEANERS CO., LTD. j gTjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra vit5 | Slmi 3704S1 VVlunlpeg:* M«n. þýðumenn, sem þola samanburð við ísl. alþýðu. Þar verða lærðir rnenn, sen standa bræðrum sínum fyllilega á sporði í hvers konar mennt. — Og þó vantar mikið. Hópurinn, sem heim fer, þarfnast manns sem öll sönnustuj og örlagaþyngstu, en um leið fegurstu, dýpstu og hæstu cana- disk og íslenzk sérkenni birtast í. Slíkur maður væri skuggsjá, sem speglaði andlegt líf þessara þúsund manna og allra Vestur-Islendinga i einum brennipunkti. Hópurinn, sem heim fer, þarf skáld. Og eitt stærsta menninigar- skilyrði fyrir alla Vestur-Isl. er það, að bjóða sínu bezta skáldi á þúsund ára hátíðina. St. G. St. er dáinn. Hann hefði auðvitað verið sjálfkjörinn, en að honum Jlátnum getiur aðeins einn rnaður komið til greina, að bera merki heiðurs og frama fyrir andlega menning okkar á þjóðhátíðinni 1930. Sá maður er -ski ldið Guttormur J. Guttormsson. Á seinni árum eru nýjar raddir farnar að kveða sér hljóðs í skáld- skap. Ef ráða má af líkum þeim, sem gáfuðustu yngri menn hafa þeg- ar lagt fram fyrir hugsandi menn, virðist réttlátt að vera viðbúinn nýju mati á skáldum og rithöfundum. Á Islandi hefir listagildi skáld- verka skipa^ ótakmarkað einveldi hjá ritdómurum þeim, sem brugðið hafa kyndlum sínum yfir leiksviðið í hvert sinn, sem einhver gáfaður maður hafði hugrekki til þess að sýna sól sína frammi fyrir alþjóð manna. I flestum tilfellum mátti sá mað- ur kallast sáluhólpinn í augum bók- mentafræðinga, og þá vitanlega um HÁTÍÐAFERÐIN TIL ÍSLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTÍÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingishátíðina, — 26. TIL 29. JÚNÍ aS báðum meðtöldum. ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TÍMI LfÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga Íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak- asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.80f HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niöurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, • Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Paciíic , Umkringir jörðina AÐEINS $5 ÚT f HÖND AfKniiKiirinn gegn a n THveidnni MkilmAlum HIN NfJA Axifo^al i c. Ouo-DisC Eina þvottavélin met5 ÖFVG9NCNINGS ÞVOTTA- SNÆLDlf Konum kemur saman um aö miklu hentugra sé að geta snúið þvottinum á báða vegu. Inn í hinum rúmgóða kopar- geymi er hægt að nota Duo Diskinn á botninum til þess að þvo nokkur stykki og má svo tafarlaust snúa honum efst í geymirinn til þess að þvo þung og fyrirferðamikil stykki eða geymisfylli. $135 í PENINGUM Wuinípe^HijdrO) HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja ÐR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. I’hone: 8« 607 WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON ÚRSMIÐIR OG GULLSALAK fRSMIÐAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntunum og viðgjörðum utan af landi. ST»3 Portngre Ave. Phone 24637 Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Musíc, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches- | tration, Piano, etc. i 555 Arlington St. j SIMI 71«2I Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Raxfiaiir and Fnrnlture Movlni 6«S ALVERSTONE ST. SIMI 71 K9S Egr útvega kol, eldiviS meB sanngjörnu verBi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 461 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talaími: 33158 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. J DH. A. BI.ONDAL, 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Að hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 21« MEDICAI, ARTS BI.DG. Horni Kennedy og Graham Sttindar elngönnu ang*na- eyrna- nef- or- kverkn-Niúkdlimn Er aB hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—5 e. h. Tnlafnil: 21S34 Heimili: S38 McMillan Ave. 42691 I,H'kiiiift vfHnnlr — Klnknleyfla meBöl ARLINGTON PHARMACY LIMITKD SOO Sargenc Ave. Sfml 30120 Takið þessa auglýsing með yður og fáið 20% afslátt á meðölum, ennfremur helmings afslátt á Rubber vörum. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 55-59 PRINCESSSI DR. B. H. OLSON 216-220 Medleal Art» Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Viðtalstími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. leið í augum alþýöu, sem gat náö i rétt öllum hlutföllum í verki sínu., ] f svo aö ekki skeikaöi um hársbreidd. Setningar eins og þessar eru al- \ kunnar: "Hjann er listamaður!” "Að listgildi þessarar bókar dáist ég,” o. s frv. Sæll er sá maður, sem þetta var sagt um. Hann var þegar orð- : inn þjóðfrægur — eða að minnsta kosti á hraðri leið til að verða það. Það er skammt síðan að yngri •uenn fóru að veita sérstaka athygli öðru gildi, sem sækir fram jafnhliða listgildi og heitir lífsgildi. — Það krefst sjálfstæðrar hluttöku í öllum skáldskap. Eg tel víst að öllum sé ljóst, að ekkert listgildi jjetur skapast, án þess að lífsgildi hafi haft einhverja hönd í bagga, en það, sem ég er að leitast við að sýna fram á er þetta: Að hlutdeild þess hefir ekki verið metin til verðs á réttlátan hátt. Listagildið hefir haft aðbúð Ásu og Signýjar í þjóðsögunum gömlu. En lífsgildið var Helga með roðið og uggana. Tvö íslenzk skáld detta mér í hug í sambandi við þetta mál. Það er Kristján Jónsson og Gestur Páls- son. Lesum til dæmis kvæðið “Von.” Það er hrein list. Gestur er einn allra snjallasti liáLamaður, sem Island hefir átt. Sögur hans eru listaverk frá upphafi til enda, svo að hvergi skeikar og fáir eða engtr leika eftir. En hvernig er lífsgildið í bókum þessara tveggja snillinga? Mannlíf- ið er í augum Kristjáns eiginlega skripaleikur, sem ranibar flóandi í örvæntingartárum á barmi helvítis. /Gestur sýnir tvojhópa af manrneskj- um. Annars vegar eru vondir menn (Frh. á 7. siðu) Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrceðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talxtmi: 28 S88 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 S<»merMet Bloek Portajfe Avenue AVINNIPEG TIL SÖLU A rtDÝRU VBRÐI “FURNACE” —bæ’Bi vit5ar of kola “furnace” lítit5 brúkatJ, er tll sölu hjá undirrttu?5um. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vllja hitunar- áhöld á heimllinu. CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 DR. C. J. HOUSTON IDR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —Sask. MARGARET DALMAN TEACHER OF ÍMANO 834 BANNING ST. PHONE: 26 420 MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin’. Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kver.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegþ kl. 11—12 f. h. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23138 E. G. Baldwinson, L.L.B. LSKfrieMnKUr Kenldence Phone 24266 Offlee Phone 24063 70N MlninK Exehanre 356 Maln St, WINNIPEG. 100 herbergi meö eba án bat5s SEYMOUR HOTEL verB sanngjarnt Simi 28 411 C. G. HUTCHISON, elarautll Market and Kiug: St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.