Heimskringla - 12.06.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.06.1929, Blaðsíða 7
'WINNIEG, 12. JÚNÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Þúsund ára hátíð Alþingis. (Frh. £rá 3. bls.) og1 sterkir, bæí5i andlega og efnis- lega. Hinumegin eru veikbyggSir vesalingar, sem engu geta af sér hrundiö. SíSan síga þessar ólíku fylkingar saman í orustu. AuSvitaö er vörnin engin hjá þeim veikbyggSu, og hinir leika þá eins grátt og vondir menn einir hafa skap til a8 leika þá, sem minni máttar eru. Svona skáldverk eru stevk og áhrifamikil vantraustsyfirlýsirig á mennina og allar þeirra athafnir. Hin sí-unga, en seinfara framsókn mannkynsins, nieð alla sína hágöfgi, sjálfsafneitun og blóöfórnir í þjónustu betra mann- félaigsskipulags, er aö engu virt. Lífsgildib er misskilið og afskift. En listgildiS málar brot af verstu tegund þessa lifs, og segir svo nieft sinum frábæra sannfæringarkrafti: ‘Svona er allt mannlífiö.” AndstSeöur við þessa tvo höf- unda, er séra Matthías Jochumsson. Hann er minni lista- o;g samræmis- maöur á sina andlegu smíöisgripi. En hann gefur lífsgildinu allt tæki- færi. Ilann sýnir þvi oft svo mikla lotning, aö hann gleymir listgildinu. — Og þá er hann máske stærsta og ogleymanlegasta skáldiö, og vantar hann þó óvíöa stæröina. Guttormur J. Guttormsson er svo eftirtektavert skáld, aö ég get ekki annaö séð, en að Vestur-ísl. beri heilög skylda til, sem mönnum aí norrænum þjóðstofni, sem alltaf er hrósaö fyrir bf’Amenntaskygni, að veita honum sérstaka athyigli áöur en þaö er of seint, svo að iðrunin nái ekki sömu heljartökum og hún hefir náö á íslendingum yfirleitt fyrir vanrækt á Sig. Breiðfj., Bólu- Hjálmari, o. fl. Skáld er stórt orö. Þaö er mis brúkað eins og mörg önnur. Margir, sem þaö er fest á, eru ekki veröir að bera þaö. Þaö er djörf staö- hæfing, en þó slæ ég henni út sem hæsta spilinu á hendinni, að G. J. Guttormsson sé eina vestur-íslenzka skáldið, sem Vestur-Islendingar eiga, og hafa átt, að Magnúsi Bjarnason undanskildum og Jakobínu Johnson. St. G. St., Sig. Júl. Jóhannesson, Jón Runólfsson, Káinn, Þ. Þ. Þ., Einar Páll o. f 1., komu með gáfuna að heiman.- iG. J. G. ólst upp í þessu landi, þar sem brezk og bandarísk áhrif — sterkustu þjóðaráhrif i heimi, beygja með heljarafli allir góöar gáfur til fylgdar viö sig. En svo mikið er frumafl gáfu þessa unga manns strax, aö cfan- nefnd áhrif brotna á henni eins og öldur á kletti úti í hafi. Mönnum, stm Iært hafa islenzku hjá góöum skólakennurum, er íylli- lega ljóst, að þaö er enginn leikur aö ná góðu valdi á íslenzku máli. Og af öllum þeim fjölda, sem það hafa þreytt, eru það aðeins fáir, sem veröa eftirlætislxirn íslenzkrar timgu í hugsun og formi Það er næstum því dularfullt fyr.irbrigöi, aö fátækur verkamaður, sem enigann ís- lenzkukennara haföi nema dagl. mál — sem ungu fólki á þeim tímum þótti jafnvel minkunn aö tala, af því það var islenzka en ekki enska, —skyldi yrkja kvæði á íslenzku, sem langlífust munu veröa i vestur-ísl. bókmenntum af öllu, sem hér hefir verið skrifað. Ungur fór Guttormur aö yrkja. Eg man að ég las sögu eftir hann í ljóðum — þá unglingur—, sem gerö- ist hér vestanhafs. Það kver vakti töluverða eftirtekt á þeim árum í Þingeyjarsýslu, og hefir sú sýsla verið talin að geta metið skáldrit betur en jafnvel nokkur annar hluti íslands. Siðan hefir Guttormur ort í blöð og tímarit, mest i bundnu máli, bæöi austan hafs og vestan, en bækur hafa ekki komið út eftir hann aö ég- viti, aðrar en ofannefnt kver og stutt ljóöabók, “Bóndadótturina” rétt, og önnur aö ritdómarar heima á íslandi hafi engan méðbyr gefið henni. Þvi miöur sá ég engan ritdóm um hana, og er mér það mál ókunnugt að öðru en frásögn. Hitt þykist ég fullviss um, að sá dómur, eða dómar, hafi verið álitnir Salómonsdómur, eins og oft hefir hent í þeim sökum. Er þá Iítt fært að fást um orðinn hlut. Finnist höfundinum hann ekki fá rétta einkunn, er enginn vegur ann- ar en að biða átekta. Oftast kem- ur uppbótin ekki fyr en höfundurinn er dauður, og er það of seint. En víst er um það, að tíminn er mörgum ritdómurum vitrari, þó að hann sé ekki eins snar i snúningum með að kveða upp dóma, og komi ekki fyr en möngum árum seinna. Eg geng þess ekki dulinn, að nú er tíminn að koma, sem hefir and- legan þroska til þess að meta “Bóndadótturina” rétt, og önnur kvæði Guttorms. Valda Jsví 'þan straumhvörf, sem ég gat um snemnta í þessari grein, að lífsglklið sæklr fram jafmhliða llstgildl. Til skanMis tíma hafa Islenzkir ritdömarar verið einsýnir á þessu sviði. En á með- an þeim er báðurn ekki gerð jöfn skil, verða engir ritdómar réttir, hversu snjallt sem þeir 'eru skrifað- ir. ”Bónda'dóttirin” hefir þröttmikið lsfsgildl frá upphafi t’il enda. — rót- in er hvergi fúin, en ung og sigræn. Allir litlr ertt litir Hfslns. Hvergi fölvi dauðans, sem einkennir suma list í islenzknm skáldskap á seinni árum, — elnkum ’hér vestanhafs, ’hjá þeim, sem komu með gáfu sfna áð heimam og urðu að slita hana upp úr sínum eðlilega jarðvegi og gróð- ursetja hana i ameriskri mfflld. Það er orðiö þreytandi að sjá gömul, Hstræn form utan um marg- endurteknar hugsanir, sem einu sinni báru líf' og liti, en eru nú orðn- ar fölar og kaklar eins og dauðinn; —það er eins oig smurt lík — fag- urt á að líta — en er þó búið áð tapa öllu—öllu—, sinni eigin lifandi sál. \ð lifa fram fyrir sig, er að lifa. lifinu. — að lifa aftur fyrir sig er að deyja dauðanum. — — Gáfa Guttorms er alin hér upp. Hún þolir Manitolia-frostin niiklu og sterku sumarhitana — og ber vitni um sjálfa sig. Mér er kappsntál, — ekki af per- sónnl. ástæðum, heldur af því að ég þrái að öll beztu og sterkustu ís- lenzk þjóðerniseinkenni hér vestra dafni—, að augu allra Vestur-Is- Iendinga opnist fyrir því, hversu mikla gersemi við eigum mitt á með- al okkar, þar sem er skáldgáfa Gutt- crnis J. Guttormssonar. Hún er ís- lenzkrar ættar vestur í Canada, en "home made”. Það orð er bezta tryggingin fyrir mestu verðmæti í þessu landi, þó að ekki sé það skáld- legt. Líti maður yfir ‘‘Bóndadóttur- ina,” sést fljótt, að til grundvallar liggur sá sannleiki, sem er undirstaða allra gáfna, það er hugrekki. En fjölhæfni skáldgáfunnar er svo mik- il, að vel sæmir stórskáldi. Enginn verður afreksmaður andans, þó að hann geti leikið á einn eða tvo strengi hinnar miklu alheimsvitund- ar og mannlegs lífs. Hugsjónagáfu G. J. G. er fljótt hægt að sjá i hinu frábæra kvæði “Eldflugan.” Hver maður, sem veitt hefir athvgli eldfluigu í kol- svörtu náttmyrjkri, hlýtur að sjá, hve meistaralega hugmyndirnar eru dregnar á dýpstu svið mannlegs sálarlífs. Látið CANADIAN NATIONAL— CUNARD LINE I sambandi við The Jcelandic Millennial Celcbration Conmnittee. Dr. B. J. Brandson, H. A. Bergman, S. K. Hall, Dr. S. J. Jóhannesson .G. Stefansson E. P. Jonsson A. C. Johnson, Dr. B. H. Olson J. H. Gíslason, S. Anderson, Jonas Palsson, A. B. Olson, P. Bardal, G. Johannsson M. Markusson, L. J. Hallgrimsson, W. A. Davidson. Annast um farðir yðar á hina ÍSLENZKU— Þúsimd ára Alþingishátíð REYKJAYIK JÚNT - - - 1930 íslendingar í Canada, eins og landar þeirra, sem dvelja vítSs- vegar annarsstatiar fjarri fóst- urjöróinni, eru nú meir en nokkru sinni áöur farnir aö hlakka til þúsund ára Alþingls- hátíöarinnar í Reykjavík, í júnímánuöi 1930. ísland, vagga lýtJveldisins, eins og vér nú þekkjum þaö, stofnaöi hiö elzta löggjafarþing í júnímánuöi áriö 930. í>aÖ er ekkert islenzkt hjarta, sem ekki gleöst og slær hraftara viö hugsunina um þessa þúsund ára AlþingishátSÖ, sem stjórn Islands hefir ákveöíö aö halda á viöeigandi hátt. Canadian National járnbrauta- kerfiö og Cunard eimskipafélag- iö vinna í samlögum aö því, aö flytja íslendinga hundruöum saman og fólk af íslenzku bergi broti'ð, til íslands til aö taka þátt í hátíöinni og siglir sérstakt skip frá Montreal í þessu ákyni. Meö- al annars, sem á borö veröur bor ið á skipinu, veröa íslenzkir, gómsætir réttir. Þar veröa leik- ir og ýmsar skemtanir um hönd haföar og fréttablaö gefiö út. Spyrjist fyrir um vorar sérstöku ráðstafanir I _------------------ hjá -------------------r-------- W. J. QUINLAN, District Passenger Agenl, Winnipeg. W. STAPLETON, District Passenger Agent, Saskatoon. J. MADILL, District Passenger Agent, Edmonton. CANADIAN NATIONAL UAILAVAYS eöa einhverjum umboösmanni CIINARD STKAMSIIIP LINE rrn 'fi A ? I I ELKS Hin þriðja árlega sýning 24. til 29. JÚNÍ 6 DAGAR BILAR 6 ER GEFNIR VERÐA í VERÐLAUN 6 SÝNINGAR 6 Á ÚTILEIKPALLINUM Meiri og Betri en Áður Hvar sem þú kaup- ir það og hvenær sem þú kaupir það, þá geturðu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að það inni- heldur ekkert álún, eða falsefni að nokk urri tegnnd BÚIÐ TIL í CANADA MACIC BAKINC POWDER ><ér finnst auðsætt, viö athugun, að G. J. G. hefir mörg þau einkennl, sem stórskáld þurfa að hafa, aö því undanskildu, að hann hefir ort mik- ið minna en stórskáld má yrkja. Þar er Irfsöntiinni una að ikenna. — Qg J»ó, et’ af líkum má rá.ða, enn meira því, að skákisikapur tons, — með heiðarl. undantekningum auð- vitað — hefir mætt. hjá ölliun þorra manna, steinblindmn .augiun. Ett það hendir fleiri en Jómas Hallgrímsson, að g-eta ekki talað á sauðajningi. G. J. G. beitir gáfum sínum á þann hátt, sem okkar soindurleitu þjóðernisviðleitni er mest þörf á. Hæðni hans er alkunn. Hæðni hefir lengi þótt etnn Ijeziti skufð- læknir andlagra átumeina. Við eig- um frægan skurð-lækni Hkamlegra meinsemda, dr. Brandson. En hlut- fallslegur jafningi hans á hina hlið- ina, er Guttormur. Náttúruskáld eir G. J„ G., sbr. “Sandy Bar” o. fl. Eg get ekki stillt mig um að setja hér eitt erindi úr kvæðinu “Vetur- inn “Ægiskjöldinn bera ’ vetrarvöldin vöku kvöldin löng og hörð, er sem frjósi aUi og verði að ljósi, ísinn hrósi sigri á jörð; kaldir glampar lýsa eins og lampar, loftið hampar þeim um fjörð; norðurljósa, logabrunnar gjósa, lofts við ósa halda vörð.” Þó að Guttormur virðist vera og sé bardagamaður, hefir hann inni- lega og djúpa tilfinningu fyrir þján ingum þessa IIfs: "Leyf þeim, draumur, lengi að njóta lífsins, sem í vöku brjóta sklpin -sín í flök og fljóta fram hjá öllu ! Góða nótt. þeim, sem fram hjá fegurð lífsins fara I vöku. Góða nótt!” Það, sem vakti fyrir mér, með þvi að skrifa þessar línur, er and- leg heill vestur-Hlenzka þjóðar- brot-sins. Eg er í engum vafa um það að færi Guttormur heim sem heiðursfélagi þess myndum við fá það marghorgað með andlegum verð mætum. Eg hyigg, að skáldgáfa Guttorms sé svo heilsteypt, að þó að honum yrði sýnd þessi sjálfsagða viður- kenning, sem aðal íslenzka cana- diska skáldinu, er við eigum, aö hún myndi ekki verða undirgefin ímynd aðri þakklætistilfinning, sem skemdi hana. Eg segi þetta af því, að sú þakklæti-stilfinding hefir skemt fjölda ísl. skálda, — beygt þau svo, að gáfan hefir tapað tign sinni. Eru það leifar af þeirri róttæku þjóðar- skoðun, að í raun réttri sé skáld- skapur leikfang, sem ekki hæfi nema liðléttingum, sem sé gustuk að gefa spón pg bita af þeim meiri mönnum ! Allar þjóðir þurfa skáld, því að þau marka fyrstir manna fyrir braut um nýrra hugsjóna. •Við Vestur-flslendingar þurfum skáld, sem segir okkur sannleikann og til syndanna. Við, sem heima sitjum 1930, og fellum máske tár í laumi, yfir stýfð- um vængjum, sem ekki geta borið okkur yfir hafið, ættum ekki síður að leggja kapp á, að Guttormi sé boðið heim, — sökum þess, að við þráum tíðindi að heiman. En eng- inn er fær að draga upp hugsjóna- mynd af Islandi nema það skáld, sem við kjósum til þess. Þér, sem ætlið heim, — og allir Vestur-Islendingar! gleymið ekki ís- lenzka-canadiska skáldimt okkar. Það þarf að sjá ættjörð sinnar eiigin gáfu umfram alla aðra menn. Það mun bera margfaklan ávöxt fyrir menningarlíf okkar. Andi skálda lifir hraðara en ann- ara manna, og þarf meira eldsneyti, einkum þegar kjörin eru köld. Myrkr ið verður svartara í þeirra augum, en annara manna, og ljósið að sama skapi bjartara, ef þau fá að njóta þess. Verið því reiðubúin að draga skuggann af enni skáldsins G. J. G. og bjóðið honum til ljóðalandsins forna. Þar hefir logað á lampa skáldgyðjunnar í þúsund ár, bæði nótt og dag. Það er trúa mín, að þá falli Gutt- ormur ekki fyrir öriög fram. Ann- ars má búast við að harmsaigan um Jónas Hallgrímsson og fleirí skáld, endurtaki sig og komi yfir okkur og börn vor. Guttormur kveður á miðjum aldri: Hvergi í lundi’ er lauf á anga, lilja á grimdu engin vex. N-óttu undir Hður langa, lífsöns stunda klukka er sex.” Jónas StcfánSson. frá Kaldbak. Frá Islandi. Jslaust á Jslandi Af Langanesströnd er FB. skrifað 17. apríl; Utlit er fyrir, að útgerðinni hér um slóðir verði mikill hnekkir á kom- andi sumri hversu lítib ístaka hefir verið hér í vetur. Flestöll íshús standa tóm, aðeins í einstöku hús hefir verið flutt á hestum langar leið ir. Við Laniganes hefir verið tals- \rerður fiskur að undanförnu, en er nú að mestu tekin undan á grunn- miðunum, en botnvörpungarnir, er sífelt -sjást úr landi, benda á, að enn sé þar fiskur, er dýpra kemur.—Einn bátur á Læknesstöðum er búinn að fá 25—30 skippund í vetur. — \Ibl. Tsjótið S^ al- andi Mjólk- ur Drykkjar Þegar þú ert heitur og ! j þreyttur þá fá þér vænan i | sopa af kaldri CITY M/LK | Hressandi í hitunum sem | drykkur og nærandi sem hin hollasta fæða. Sími 87 647 Vertu viss um að hafa alltaf nægar birgðir af HEITU VATNI Fáðu þér RAFMAGNS VATS-HITARA Vér viruni og setjum inn einn þeirra Fullbúinn fyrir AÐEINS QQ ÚT í HÖND Afgangurinn gegn auðveldum skilmálum Ji Hotpoint Vatns-Hitari .$20.50 í peningum Red Seal Vatns-Hitari .$19.00 í peningum Brösun að auki ef þarf WtiuúpeóHijdro, 55-59 PRINCESSST. Sími 848 132 848 133 ORKUGJAFINN MIKLI Þegait þú ert þreyttur eða taugaslappu*' —þá hitaðu þér bolla af Blue Ribbon Tea Enginn betri hressing er til né hollari.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.