Heimskringla - 17.07.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.07.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JÚLÍ, 1929 Fjær og nær Séra Ragnar E. Kvaran flytur messu aS Gitnli á sunnudaginn kem- ur, 21. þ. m., á venjulegum tvma. Séra FriSrik A. Friðriksson flytur messu að Piney á sunnudaginn kem- ur, 21. þ. m., kl. 2 síðdegis. Islenzkar messur falla niður nú um mánaðartíma í Sambandskirkju í Winnipeg. Menn eru minntir á þaS, að þótt venjuleg messuhvíld veröi í sumar, þá gefst samt tækifæri til þess aS hlýSa á messu í Sambandskirkjunni i horni Banning og Sargent stræta, þar sem cand. theQl. Philip M. Pét- ursson flytur messu á enska tungu á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. MuniS, aS allir eru velkomnir. Séra FriSrik A. FriSriksson frá W|ynyard kom hingaS tjl bæ^jarins i gærmor:gn.in til þess aS sitja fram- kvæmdarnefndarfund hins SameinaSa Islenzka kirkjufélags í Vesturheimi. Á miSvikudagskveldiS 10. júli, voru gefin í hjónaband af cand. theol. Phil- ip M. Pétursson, aS heimili Mr. og Mrs. Thorstein Borgford, 832 Broad- way, þau Miss GuSný Sólmundsson frá Gimli, og Mr. Sigurgeir Jacob Sigurgeirsson frá Hecla P. O. Mrs. Ph. M. Pétursson fór á fimmtudaginn var, ásamt börnum sín- um, Önnu og Philip, niSur aS Gimli, þar sem hún býst viS aS dvelja mest- an hluta sumarsins meS tengdamóSur sinni, Mrs. Ö. Pétursson. SAMKOMUR Til pianóhljómleika efnir Tryggvi Björnsson á eftirfarandi stöSum: GarSar—22. júlí Mountain—23. júlí Hallson—24. júlí Akra—25. júlí Svold—26. júlí Uppham—31. júlí SíSan ég flutti frá Winnipeg 29. júni, hingaS til Gimli, hafa legiS á mér svo miklar annir viS aS byggja yfir mig hér, aS ég hef ekki gefiö mér tima til aö svara, eöa á annan hátt íullnægja þeim mörgu bréfum, er mér hafa á þeim tíma borist, og býst viS aS svo veröi fram undir lok þessa mánaSar. En lofa þá fullri bót og betrun. Biö þá því aö þola og þreyja. Arnljótur B. Olson. Gimli, Man. LEIÐRETTING Hkr. hefir veriö beöin fyrir svo- hljóöandi leiöréttingu viö ‘'Þakkará- varp” í Hkr. 10. júlí 1929: Dagurinn, sem Margrét slasaöist, var 6. april s.l., en ekki mai, eins og í blaSinu stóS, og nöfn þeirra er söfn- uöu peningum voru: Mekkín GuS- mundson, Sigurjón Jónsson og Mrs. Jón Siguröson. A prestssetri Westminster kirkjunn ar hér í Winnipeg fór fram kyrlát hjónavígsla, laugardaginn 6. júlí, kl. 1.30 siödegis. Gefin voru i hjóna- banffi ungfrú Mabel Rögnvaldson frá Winnipegosis, Man., og Mr. B. Doll, frá Hecla P. O. Man. Séra Christie D.D. gifti. BrúSurinn var klædd ferskjulituöu georgette meö bleikslikj- uöum kniplingum og samsvarandi hatti og skóm, og bar. aö vígslunni blómvönd af bleikum fiörildisrósum og daláliljum. Svaramaöur brúS- guma var hr. Gordon Rögnvaldson, bróöir brúöurinnar. BrúSmey var ’Vera Rögnvaldson, systir brúöurinn- ar, klædd þekkilegu, apalgrænu hrá- silki, netjuöu, og samsvarandi hatti, blómskrýddum, meö blómvönd negul- blóma og burkna. * ASeins “nánustu ættingjar brúö- hjónanna voru viöstaddir. Mr. og Mrs. Doll fóru héöan þriöju daginn næstan eftir til Fort Frances, þar sem framtiSarheimili þeirra verö- JIT. FALLEGA GERT! Hinn góSkunni landi vor, Ed- ward J. Thorlakson, M.A., háskóla- kennari í Calgary, hefir ritaö ágæta grein, tveggja dálka langa, í blaöiS “Calgary Daily Herald,” 12. þ. m. Fyrirsögnin: “lceland, the Mother of Parliaments, and Progressive Arctic Land of Modern Peoples,” segir til um innihaldiS. Er greinin á ágætum og áberandi staS í blaSinu, og fylgir henni ljómandi góS mynd, af miö- bænum í kringum Austurstræti í Reykjavik tekin af Laugavegi, undan Stjórnarhúsinu, og fylgir myndinni sú skýring, aS Reykjavík sé bær meö ný- tízkusniSi, 25,000 íbúum, háskóla, stóru bókasafni og þjóömenjasafni. Greinin drepur á ýms helztu atriSi íslenzkrar sögu og menningar, skýr- ir frá viöurkenningu Bandaríkjanna, og flytur undir lokin lesendunum nokkra vitneskju um Stephan G. Stephansson, hiö mikla skáld, er liföi og kvaö sín ódauölegu ljóö meöal þjóöfélaga sinna, án þess aS þeir hefSu hugmynd um hann, aS undan- teknum fáeinum þúsundtim íslendinga og örfáum einstaklingum öSrum. Mega Islendingar vera Edward verulega þakklátir fyrir þessa góSu og áberandi greinargerö, í einu helzta blaöi Vestur-Kanada. TIL LESENDA HKR. Um þriggja vikna tíma, frá því aö þetta blaS kemur úr, annast séra Benjamín Kristjánsson ritstjórn blaSs ins fyrir mig, meöan ég verö fjær- verandi i sumarleyfi mínu. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Hingaö til bæjarins kom á mánu- daginn Mr. og Mrs. T. Ölaísson, Akra, N. D. Var Mr. Ölafsson aS leita læknisráöa hjá dr. J. Stefánssyni viö sjóndepru. Islenskar sönglagaplötur nýkomnar frá Danmörku, sungnar af Eggert Stefánssyni, SigurSi Skagfield, Rík- arSi Jónssyni, Dóru Sigurösson og Signý Liljequist Ur 28 lögum aö velja eftir prófessor Sv. Sveinbjörns- son, Sigv. Kaldalóns, Björgvin GuS- mundsson, Bjarna Þorsteinsson, Arna Þorsteinsson, og fleiri fræga laga- smiöi, rímnakveöskapur, þjóSvísur o. s. frv. Plöturnar búnar til meö nýjustu aöferSum. Skrá yfir lögin er prentuö og öllum sent eintak meS póstum. Getur fólk slegiS saman og pantaö sex plötur eöa fleiri. Aö- alú:sala í Bókavcrzlun Ö. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave., Winnipeg. MiSvikud. 3. júlí sl. voru gefin sam an í hjónaband ungfrú Violet Mary Johnson, dóttir Mr. og Mrs. J. B. Johnson, Wynyard, Sask., og Gunn- laugur Magnússon, sonur Mr. og Mrs. M. O. Magnússon, Wynyard. Séra Friörik A. Friöriksson framkvæmdi hjónavígsluna og fór hún fram á heimili hans. FramtíSarheimili ungu hjónanna verSur aS Wynyard. Gefin saman í hjónaband, sl. mánu- dag, 16. júlí, ungfrú Björg Helga Olsen, dóttir Mr. og Mrs. Oliver Ol- sen, aö 907 Ingersoll str., og Kristján Bergþór SigurSsson, kennari, sonur Mr. og Mrs. Sigfús Sigurösson aö Lundar. Fór hjónavígslan fram aö heimili brúSurinnar, og var fram- kvæmd af séra Friörik A. Friöriks- syni frá Wynyard. BrúSurin var aöstoSuS af systir brúögumans, ung- frú Guörúnu SigurSsson en brúögum- inn af bróSur sínum Felix SigurSs- syni. Hjónavígslumarsinn spilaSi ungfrú Jónína Johnson. Var viö- staddur fjöldi vina og aSstandenda, sem undi sér fram undir miSnætti viS söng og ljúffengar veitingar örlátlega fram bornar. Fór þá hver til síns heima, en brúöhjónin lögöu á staö í bifreiö áleiSis vestur til Banff, Yel- lowstone Park o. fl. staSa. Fram- tíSarheimiliS veröur í Winnipeg. Til St. H. Dofra .................. Áöur tekiS á móti ....... $116.55 Fr. Swanson, Winnipeg............ 2.00 Páll Guömundsson, Leslie .... 1.00 Alls .................... $119.55 Þrjú verelsi til leigu, uppi á lofti, meö gas eldavér, góö fyrir 2—3 í familíu. Billeg leiga. Lysthafandi snúi sér til S. Vilhjálmsson aö 637 Alverstone St. Lesendur eru beönir aö taka eftir auglýsingu hins góökunna píanóleikara Tryggva Björnssonar, á öörum staS hér í blaöinu. Tryggvi hefir dval- iö í New York í þrjú ár undanfariS til þess aö fullkomna sig í list sinni. Hér þótti hann óvenju efnilegur. Frá Halldóri Kiljan Laxness í Los Angeles 'hefir oss borist, scm liér fylgir Eins og fregn frá FB hermdi í vor, reis deila í íslenzku blööunum vestra út af smágrein, sefn H. K. L. birti í Alþýöublaöinu, Reykjavík, í janúar síSastl. um Upton Sinclair. Gegn dtnu|itutj!. INCORPORATED 2V? MAV 1670. MegniS af maltinu í Whisky-tegundum vorum var undirbúið 1901 ^GOVO.MOR^OC^ 'Á^mturm cíði'í&t'L "c/v.BEST proojs4^ N """■ N..M -...... . .. Löggilt 1670 Hefir því rekið viðskifti í 259 ár Kostaboð i *tniö5u"-s tilai. ffio. 300 FIT RITE SNIÐNIR FATNAÐIR ASK FOR Venjulega $30, $32, $35, $38 Crar Gíkígier Ale OU S035A NÚ $24.50 Vér höfum tekiö frá venjulegum byrgföum og sett á sölu ýmsa fatnaði. Sérstaklega viljum vér benda á mjög góöa Tweeds, Worsteds og Serges fatnaöi eft- ir nýjustu sumar-tízku. STILES & HUMPHKIES 261 PORTAGE AVE. Rétt við Dingwalls Brewewis Of COU NTISY “C LU B" BEIí K. GOLDEN GLOW AELE BANQUET ALE XXX STOUT BR E W E RV OSBORN E & M U LVEY - Wl N NIPEG PHONES 41III 42304 56 PROMPT DELIVERY TO PERMIT HOLDERS Vér ábyrgjumst að tegundirnar séu að meðaltali yfir 15 ára gamlar ‘ D°any 6°3P0en WONIWR T 4 Ní) ««*"» í Saturdays 1.00 L/i ti/JJiUJ/li ti/ S'uburlian Tlicafrc j THXJR—PRI—SAT., THIS WEEK LAURA LA PLANTE IN The Last Warning MON—TUES—WED., NEXT WEEK A Powerful Mystery Drama ‘‘The Trail of 98” SS j í EVERY SATURDAY AFTERNOON THERE WILL BE A KIDDIE ACT j IN ADDITION H. K. L. skrifuöu þeir O. T. John- son, Richard Beck, G. T. Athelstan og ýmsir fleiri. En þegar H. K. L. ætlaöi aS svara fyrir sig var dálkum beggja íslenzku blaSanna í Winnipeg lokaS fyrir honum. - SíSan tóku ýms- ir Vestur-lslendingar sig saman og kæröu H. K. L. fyrir yfirvöldunum í Washington, sýndu fram á aö hann væri hættulegur maöur fyrir friö og viögang NorSur-Ameríku og heimt- uSu, aö honum yrSi refsaö fyrir grein ina um Upton Sinclair, ellegar vísaS úr Iandi. Sem afleiSing af kærum þessum voru lögreglumenn settir til höfuSs H. K. L. og honum skipaS aö gefa skýrslu af ritum sínum. H ,K. L. fékk einn af frægustu lögmönnum Los Angeles-borgar, John Beardsley, til þess aS annast fyrir sig varnir, og eru nú allar líkur á aö máliS muni detta niSur. Los An- geles blöSin hafa haft viStöl viö H. K. L. í sambandi viö þetta mál, sum þeirar birta mynd hans og æfiágrip, en kærur Vestur-íslendinga á hendur honum mælast heldur illa fyrir. Up- ton Sinclair segir svo í bréfi til H. K. L., dags. 29. júní: “Bg hef pant- aS nokkur hundruö eintök af grein- inni um mál ySar í “Open Forum,” sem ég læt klippa út og senda til blaöa um allan heim. Öruggasta ráSiS til aS berja niöur slikan málarekstur eru víStækar opinberar umræSur.” H. K. L. hefir tilkynnt, aö hann muni skrifa nákvæma tímaritsgrein til íslands um ofsóknir þessar innan skamms. WONDERLAND Gleymiö ekki aö fara aS sjá Laura La Plante í “The Last Warning,” sem sýnd er á Wonderland síSari hluta þessarar viku. Miss La Plante er ein fegursta og .geSugasta leikkona kvikmyndaheimsins. Þá ættuS þér heldur ekki aö setja ySur úr færi aö sjá “The Trail of 98,” er flest yöar munu hafa lesiS um í hinni ágætu skáldsögu er ber sama nafn. BOSE Theatre Sargent at Arlington The West End’s Finest Theatre FRIDAY and SATURDAY ONLY —This Week— GRETA GARBO IN “Wild 0rchids’, With Special SOUND Score Also—The first chapter of our Big New Serial “THE TIGER’S SHADOW” Two Talking and Musical Featurettes “THE ENGENUES” —A Real Hot Glrl Orchestra And the Famous Vaudeville Team CONLIN and GLASS MON—TUES—WED .VKX T WKEK DOLORES COSTELLO IN “TenderIoin,, —A TALKING COMEDY PICTURE NEWS Okkar verð er lœgst AfitætSan er sú, aT5 allir eldri bíl- ar eru keyptir þanntg a?5 vér getum stabist samkeppni hinna undursamlegu nýju Ford Bíla, sem seldir eru svo ódýrt. Berió saman þetta ver?5 vit5 þat5 sem at5rir bjót5a: FORDS 1929 Sport Roadster ...$825 1926 Coupe ............$325 1925 Coupe ............$240 1926 Tudor.............$345 1927 Tudor.............$395 1928 Model A Tudor ...$595 1929 Model A Fordor ...$760 VÆGIR SKILMÁLAR DOMUNION Motor Go. Ltd. FORT & GRAHAM 87 316 EVENINGS S7411 (; erið Svo Yel— og lítið inn í dag eða hvenær sem er til aö skoSa hin nýju sýningarherbergi gas og rafmagnsáhalda í POWER BUILDING Portage Avenue og Vaughan Stræti Þér munuS veröa glaSur og undrandi yfir hinu mikla úrvali, sem vér höfum af vinnusparandi áhöldum og hversu sanngjarnt veröiS er og hægir borgunarskilmálar. KOMIÐ f DAG! WSKMiFKQ KlECTaig^COMPANY “Your guarantee of Good Service’’ THREE STORES: Appliance Department, Pozver Building; 1841 Portage Avenuc, St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. Vertu viss um aö hafa alltaf nægar birgSir af HEITU VATNI FáSu þér RAFMAGNS VATNS-HITARA Vér vírum og setjum inn einn þeirra Fullbúinn fyrir AÐEINS gj QQ ÚT f HÖND Afgangurinn gegn auðveldum skilmálum Hotpoint Vatns-Hitari .$20.50 í peningum Red Seal Vatns-Hitari..$19.00 í peningum Brösun að auki ef þarf WúmípcóHijdrOj 55-59 PRINCESSST. Sími 848 132 848133

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.