Heimskringla - 21.08.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.08.1929, Blaðsíða 3
 WINNIPEG, 21. ÁGÚST, 1929 HEIMSKRINC L A 3. BLAÐSIÐA Biskupsvígslan í Landakoti. Hvort sem menn nú vilja telja þaö merkilegan atburS aS hér sé vígður kaþólskur biskup e'Sa ekki, er þaS þó víst, aS þaS er í fyrsta sinni, sem sú athöfn fer fram hér í landi. Mönn- um kann aS þykja þetta merkilegt, þar eS hér á landi hafa veriS alls 55 kaþólskir biskupar, en ekki nema 35 evangeliskir biskupar, ef talinn er Harboe hinn danski, er hér fór me'S biskupsvöld um skeiS qg vígslubiskup- ar síSari tíma. Þess skal getiS aS Hannes Þorsteinsson telur kaþólskti biskupana hér ekki nema 53, en getur þess aS vísu neSanmáls, aS Grímur Skútuson og Sigmundur Eyjólfsson hafi hlotiS biskupsvígslu til Skálholts, en biskupsvald hefst meS vígsludegi samkvæmt kirkjuréttinum og ættu þeir því aS vera i biskupatalinu. ÞaS er þó engin furSa, aS hér voru ekki vigSir biskupar í kaþólskum siS, því aS bæSi voru þaS lög, aS erkibiskup skyldi gera þaS, og þó hann fæli þaS öSrum þurfti jafnan þrjá biskupa til aS fremja þá athöfn, eii svo margir biskupar voru ekki hér á landi. Því verSur ekki neitaS, aS hér er um hálf- gerSan kotbiskupsdóm aS ræSa, þar sem ekki eru í honttm nema tæp 200 manns, og hafa allir prestar þjóS- kirkjunnar fleiri þegna en hinn nýi biskup, nerna ef vera skyldi sóknar- presturinn í Grimsey. Hann sezt þó á stól hinna fornu Hólabiskupa i röSinni. Skyldi maSur þó ætla aS hann hefir svo fáa undir, aS honum takist aS jafnast á viS hina beztu út- lenda biskupa þar, en þeir komu fæst- ir hingaS til lands. Kl. 9 í morgun gengu herra kardin- áli, Jósef Hróarskeldubiskup og Jó- hannes Loreabiskup til kirkju, ásamt Marteini biskupsefni. Var svo frá kirkjunni gengiS aS búiS var út lítiS altari á kóri auk háaltaris. Þegar á kór kom gekk herra kardínáli til hásætis síns og skrýddist þar biskup- leguni skrúSa. Hér skal honurn stuttlega lýst. Utan yfir hempunni er biskup í svonefndum sloppi, þaS er rikkilín, sem nir niSur á kné. Nú bregSur biskup hvítum líndúk, á stær'S viS handklæSi, en þó er nær því að vera feUhyrnt, sem Islendingar til forna kölluSu hamettu, yfir herSar sér og festir þvi um sig miðjan. SiSan lætur hann á sig serk, það er að segja skósítt rikkilín og reyrir það aS sér með linda. Þá lætur hann á sig brjóstkross og síSan stólu, en þaS er borSi, sem djáknar bera yfir um sig af öxl aS mjöSm, prestar um háls í kross á brjósti, en biskupar um háls lafandi niSur á kné. Þar næst klæSist biskup súbtil, en þaS er fat, sem einna helzt líkist karlmannsskyrtu, J sem sniSnar væru af ermarnar fyrir j ofan olnboga, en rist upp úr ermum 1 upp i handkrika, og eins úr skyrt- | unni á báSum hliðum. Utan yfir ! þetta fer hann í dalmadiku, og er þaS fat alveg eins og súbtíllinn, og bera 1 biskupar þessi föt venjulegast skraut-1 lítil. Yfir dalmadikuna fer biskup í hökul, síSan lætur hann á hendur sér glófa og dregur hring á græSi- fingur. Á fætur sér lætur hann sér- staka skó, á höfuS sér mítur og i hönd tekur hann bagal. Herra kardínáli er erkibiskup, hann stýrir erkibiskups dæmi í Cæsareu í Mauretaníu, en þaS riki liggur i Afríku og er þar nú þar varla kristinn maSur. Hét höfuS- borgin þar þessu nafni, en áSur hét hún Jol og nú heitir hún Scherschel. j Þvi ber herra kardináli, þó aS þaS sé virSingartitill einn aS jafnaði, sér- stakt og nafntogaS fat, sem því hæf- ir og heitir þaS pallium. ÞaS er í hririigur úr ullu, sem liggur um herS ar erkibiskups, bak og brjóst, og lafir úr þvi slepi framan og aftan, og eru 1 markaSir á svartir krossar. Er fat-1 ið búiS til úr ullu af tveim lömbum, sem blessuS eru í Agnesarkirkju ut-1 an borgarmúra í Róm; liggja þau | síðan um stund á gröf postulanna j Péturs og Páls. Herra kardínáli bar þó ekki fat þetta í dag meðan kardín- áli skrýddist i hásæti, skrýddist bisk- upsefni viS» altari þaS, er fyrirbúiS j hafSi veriS á kóri. Hann skrýddist þó ekki mítri, hring, glófum eSa kagli. Biskuparnir báðir er aðstoða skyldu skrýddust kórkápum og mítr- um. Nú var lesiS upp umboðsbréf páfa til þess aS fremja vígsluna (sbr. kirkjulögin 953. gr.), og tók kardín- áli siðan af hr. Marteini hollustueið viS páfa, Og hélt yfir honutn lögskip- aS próf um siðferði og trú. Spurn- ingar og svör eru þó fyrirskipu'ð, svo aS hér er a'ðeins um leifar af fornu prófi aS ræSa. Nú hóf herra kardináli messu meS venjulegum hætti viS háaltariS og hóf biskupsefni messu um leiS. Er lokiS var grallara söngnum sem hefst eftir aS lesinn er pistill, og þenna dag hljóSar svo: “Þú munt gera þá aS höfSingjum í öllu landinu, þeir munu vera minn- ugir nafns þíns drottinn. I staS feSra þinna fæddust þér synir, þess vegna munu þjóSirnar játa þig. Eg’ hefi útvaliS ySur af heiminum til þess aS þér fariS og beriS ávöxt, og ávöxtur yðar haldist viS,” hófst hin eiginlega vígsluatihöfn. Mælti nú kardínáli til vígsluþega nokkur hvatningarorS og vár síðan sungin lítanía allra heilagra, en meðan varp- aSi vígsluþegi sér flötum til jarðar. Nú var lögS .guðspjallabók á hnakka vígsluþega og var hún látinn liggja þar, þar til messunni var haldiS á- fram. Þessi bók var á íslenzku kölluS hálsbók og er hún nefnd i Grágás. Þar segir í ómagabálki, aS vinna 9kuli eið á bók (þ. e. gu'S- spjallabók), er meiri sé en hálsbók, og hefir eftir þvt snemma veriS siSur aS hafa hana litla, þó aS hún eigi aS tákna byrSi kennimennskunnar. Nú lögSu biskupar báSir og kardínáli hendur yfir höfuS vígsluþega og sögðu: “MeStak heilagan anda” og hóf kardínáli siSan upp vígslupræ- fatíu. Er komiS var fram i hana ntiSja hóf herra kardínáli upp sálm- inn “Veni creator spiritus” (Kom þú heilagi andi skaparinn), og smurSi síSan höfuS vigsluþega meS ■ krisma, en síSan lauk hann præféftíunni og hafSi nú yfir eindregna bæn unt aS Marteinn biskupsefni mætti þróast aS siSgæði, og var síSan sunginn 132. DavíSssálmur (í islenzkum bibliium 133) : “Sjá hversu ágætt og elsku- legt þaS er fyrir bræSur aS búa saman,” meS anfiphónu þeirri er þar hlýddi: “Unguentum in capite” o. .s fnr. Nú o’leaSi herra kardínáli vígsluþega á höndum og fékk honum i nú bagal og hring og guðspjallabók. HöfSu hinir oleuSu staðir á vígslu- þega veriS vafðir dreglum, og þeir voru nú leystir af og smyrslin þurku'S burt. Héldu þeir nú áfram messunni hr. kardínáli og víigsluþegi, og sungu bá'Sir viS sama altariS, háaltariS, svo- nefnd concelebratio. Er lesin var fórnarbænin (offertorium) afhenti vígsluþegi kardínála tvö brauS, tvo ] smálegla fulla af víni og tvö kerti, I og eru þaS leifar þess aS greitt var fyrir verkiS í fríSu. SíSan sakra- mentuðust báSir, kardínáli og vígslu- þegi. Hélt nú enn kardínáli mess- unni áfram, og lauk henni sem venja er til meS biskuplegri blessan. Eftir þaS vígSi hann mítur og glófa vígslu- þega og afhenti honum, og var hann síSan af biskupum öllum leiddur til hásætis og settur á Hólastól, og var þar eftir sunginn lofsöngur Ambró- síusar “Te deum.” Gekk hinn ný- vígSi síSan um kirkjuna og blessaSi, og tóku ýmsir af söfnuSinum blessun hans meS knéfalli. Gekk hann nú fyrir vígsluföSur sinn og óskaSi hon- um lqngra lífdaga meS því aS kalla þrívegis “Ad multos annos.” Skift- ust biskupar síSan á friSankossi, gáfu hvorir öðrum pax eins og þaS heitir á kirkjumáli, og var síSan lesiS upphafiS á JóhannesarguSspjalli. Þar meS lauk biskupsvígslunni og biskupar og kardínáli afskrýddust og fóru úr kirkju í prócessíu. Fór athöfnin vel fram og sómdi herra kardínáli sér enn hiS bezta. ÞaS er ekki vandalaust fyrir útlend- an mann, með útlendum hugsunar- hætti aS setjast á Hólastól, jafnvel þó ekki sé nema aS nafninu til, þaS sæti, sem veglegast er á Islandi, og þaS er vonandi aS forsjónin veiti hinum- nývígSa geSprýSi, hógværS, stillingu og auSmýkt, svo aS stólnum verSi ekki vansi aS eins og' hinn ný- vígSi sjálfur orðaSi þaS viS “Vási” fyrir nokkuru.—Vísir. TIL PÁLMA (er staddur var, ásamt konu sinni, á brúðkaupsferS í Winnipeg, 1. ágúst, 1929). I fjarlægS Pálmi, fann ég þig fyrst í smáu ljó'ði; i vetrar hríð þá hresstf mig þín hugsun vinur góSi. Þú tókst úr minni götu grj ót, er gjörðist farartálmi; víSa litggja vegamót vinur kæri, Pálmi. Þins viðmóts njóta veit ég nú aS vinum dýrmætt þvkir, á brú'SkaupsferS er birtist þú, er blóma- timinn ríkir. AuSgist þú og fljóS þitt fritt af fögrum andans málmi. Fyrir orð og handtak hlýtt hjartans þakkir, Pálmi! G. H. Hjaltalín. FRÁ ÍSLANDl Flughajnir í Grœnlandi Hinn kunni danski flugmaður, Herschend kapteinn, sem flaug meS Botved til Austur-Asíu, leggur á staS frá Kaupmannahöfn þann 30. júlí meS skipinu “Disco,” og er för- inni heitiS til Gænlands. Ætlar hanti aS ferSast meðfram endilangri vest- þér sem notiff T I M B U R KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. NAFNSPJOLD i í | DYEItS & CLEAXERS CO., LTD. ] jj ETjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra viö Slml 37061 Biörgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Muis5c, Gomposkion, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St Snil 71021 1 J HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSOJV, N.D., D.O., D.C. ' Chronic Diseases j Phone: 87 208 í Suite 642-44 Somerset Blk. jWINNIPEG —MAN. j A. S. BARDAL Iselur líkkistur og annast um útfar- j ' ir. Allur útbúnatiur sá bezti. \ Ennfremur seiur hann allskonar ' j minnisvartia og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Jacob F. Bjarnason • —TRAN SFER— ÐaffKagre and Fornitnre Morlng | 008 ALVERSTONE ST. SIMI 71808 Egr útvegra kol, eldiviS met5 * sanngjörnu veríi, annast flutn- k ing fram ogr aftur um bæinn. I Phone: 80 007 WINNIPEG ! DR. K. J. AUSTMANN, >«»< >-«•-< rson I Wynyard Sask. ROBIN HOOD MJÖLIÐ KEM- UR AF YÐAR EIGIN VIÐ- FRÆGU HVEITI EKRUM. DR. A. BL5NDAL 602 Medical Artfc Bldgr. Talsími: 22 296 I Stundar sérstaklegra kvensjúkdóma | j og barnasjúkdóma. — AÓ hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. j Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 j r* í LæknnflvfNaalr — Elnkaleyfis “ ine^Wil j ARLINGTON PHARMACY j | í LIMITED ' SOO Sorgent Ave. Slml 30120 j Takiti þessa auglýsing meí ytSur i og fáiti 20% afslátt á metíölum, j ennfrcmur helmlngs afslátt á j Rubber vörum. RobinHood FLOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Illdsr. Skrifstofusími: 23674 | Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. I Er aó finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsfmi: 33158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögjrœffingar 1709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24 963 356 Main St. ! Hafa einnig skrifstofur aS Lundar, ! Piney, Gimli, og Riverton, Man. Dr. J. Stefansson 210 MEDICAL ARTS RLDG. Horni Kennedy og Graham j Stundar elngöngu nugina- eyrna- nef- ok kverkn-njúkdöma Er a« hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. h. Talnfml: 21834 | Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœð ingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 W DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 VitStalstími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. ÍTelephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur Lögjræffingur 845 SOMERSET BLK. j Winnipeg, :: Manitoba. Talslmlt 28 888 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 014 Someraet Rlock j i MARGARET DALMAN HÁTlÐAFERÐIN TILISLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTfÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingishátíðina, — 26. TIL 29. JÚNf að báðum meðtöldum. ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TfMI LfÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TJL REYKJAVÍKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er ntenn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak- asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINÓ $52.80f HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir.og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina PortaRe Avenue WINNIPEG =n TEACHER OP PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 TIL SÖLU 78« ^IIWI A ÓDÝRU VERÐI “FURNACE” —bæ?51 vióar og kola “furnace” lítiti brúkaTJ, er tll sölu hjá undirrituóum. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. GOODMAN & CO. 780 Toronto St. Slml 28847 DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Mcssur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuöi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuöi. Kvcr.félagið: Fundir annan þritSju dag hvers mánatSar, kl. 8 a8 kveldinu. S'öngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. j !1 í Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. ! í_________________________: 'SlMIs 23130 n# E. G. Baldwinson, L.L.B. i i J IiöBfneÍIIiiBiir Renidence Phone 24200 Offlee Phone 24D03 708 MlniiiK Exchangre 350 Maln St. WINNIPEG. urströnd Grænlands til þess aö leita að gó’Sum lendingarstööum fyrir flug- menn, sem ætla aö fara yfir Atlanz- haf um Grænland og ísland, og eins fyrir flugvélar þær, sem eiga aS taka ljósmyndir af landinu í sambandi viö landamælingarnar. 100 herbergi met5 et5a án bat5» SEYMOUR HOTEL verö sanngjarnt Sfmt 28 411 C. G. HUTCHISON, elgnndl Market and Kinr St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.