Heimskringla - 30.10.1929, Side 7

Heimskringla - 30.10.1929, Side 7
WINNIPEG, 30. OKT., 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSlÐA þér sem notifi TI M B U R KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Samtök eru menning. Ummœli hcimsfrægs vísindamanns Fyrir nokkrum mánuSum átti ensk- Ur blaðamaSur viStal við hinn heims- fræig'a vísindamann Albert Einstein. Snérist umtal þeirra að menningu nú- tímans, að tímamótum þeim, er mann kynið stendur nú á, og hvað það væri, er bæri menninguna uppi nú sem stend ur. “Menning nútímans,” sagði Albert Einstein, “er margþætt. Hún er sam ansett af jákvæðum og neikvæðum öflum, en bæði þessi öfl eru í raun og sannleika jákvæð, þó að svo líti út sem annað þeirra stríði á móti hinu; það er að segja: Eðli þeirra stefna i þá átt að fleyta mannkyninu yfir ,í bjartari og farsælli framtíð. Eg skal útskýra fyrir yður hvað ég meina. Eterkasta þátt menningarinnar tel ég tvimælalaust vera verklýðssamtök- in. I þeim sér maður tvo heima, tvær veraldir, mætast. Annar þeirra er gamall, fúinn og dimmur. Hann er úð hverfa í blámóðu hins nýja heims, þar sem björt og fögur menning blas- ir við sjónum vorum. Verkalýðssamtökin eru að kúga hinn gamla heim undir sig. Þau mölbrjóta stoðir hans undir tréskóhæl um ihins vinnandi lýös. En þau bera á herðum sér hinn nýja heim, sem samlyndis, samúðar og sáttar. Verkalýðssamtökin tel ég vera já- kvæð í fullum mteli. Þau eru það í öllum atriðum sínum: kaupgjaldsdeil- um, verkfallssjóðum, styrktarsjóðum, sjúkrasjóðum, fundahöldum, bóka- útgáfu og i stórpólitízkum áhugamál- um sínum. ‘Þarna niðri’ eins og sumir ‘lávarð- arnir’ i landi, yðar taka til orða um verkalýðinn, þroskast hin fyrstu fræ- korn framtíðarmenningarinnar. Þar í vetur og næstu ár að gera þau að hinu eina valdi i landinu. hinu eina valdi í landinu.—Alþbl. Menn eru nú að brúa höfin. Þeir hafa gert loftför sín svo vel úr garði, að þau eru orðin eins örugig í loíti eins og skip á hafi. Þeir svifa i flugvélum í loftinu yfir stórhöfin, milli fjarlægra landa. Nú geta menn talast við í mörg þúsund rasta fjarlægð. Þér getið talað við mig, þegar þér komið heim til yðar til Englands, þó ég.dvelji i Kanada, og jafnvel þó ég væri hér austur i Gyðingalandi. En til hvers eru svo þessar guð- dómleigu uppgötvanir notaðar? Það er von að vér spyrjum, þvi að áhrif þeirra til batnandi samstarfs eru mjög lítil. Og vér getum án tafar svarað okk- ur sjálfir. Þær eru næstum eingöngu notaðar til niðurrifs. Þessar uppgötvanir eru afskræmdar, svo að þær verða mönn unum til meira angurs en gagns. Það er þessi þáttur menningarinn- ar, sem ég meina að sé gerður að neikvæðu afli. Verkalýðssamtökin eru hinn lýsandi kyndill. — Þau brjótast upp brattann sleitulaust og merja undir stálhælum sínum hernaðarvitfirringu valdhaf- anna. Farið heim til yðar, vinur minn! og berjist fyrir þvi, að völdin verði tekin af hernaðarvitfirringunum, þvi að hvergi eru þeir eins margir eins og þar, svo að “lægri” stéttin fái næði til að skapa nýjan heim, nýja veröld.” Þannig farast þessum merka vísinda manni orð. Hann hefir bjartari sýn yfir þjóðfélögin en margir aðrir, og honum skjátlast vafalaust ekki. Vér íslenzkir verkalýðssinnar vit- um, hvað til okkar friðar heyrir. Samtök okkar eru ung, en þó hafa þau unnið þrekvirki. Það væri ó- fögur mynd af verkalýðsstétt þessa lands, sem blasti við okkur nú, ef engin samtök hefðu verið til. Þau hafa lyft íslenzkri alþýðu á hærra Fangelsi. Glœpaskólar Mrs. Mabel Willebrandt, fyrv. aðstoðar dómsmálaráðherra í Banda- ríkjunum, hafði yfirstjórn fangels- anna þar á landi í hendi. I The New York Herald Tribune_ Magazinc hefir hún skrifað um hegningar og betrunarhús Bandaríkjanna. Segir Mrs. Villebrandt að árlega sé 400,- 000 mönnurn sleppt úr slikum stofn- unum og leiti þeir flestir til stórborg- anna og það sé engum efa undirorp- ið, að mikill hluti þessa fjölda fari úr stofnunum beizkur í lund og í hefndarhug og langtum hættulegri náungum sinum eftir veruna í stofn- ununum en áður. Hvorki eru betrun arstofnanir, segir Mrs. Willebrandt, þannig úr garði gerðar yfirleitt né ríki þar sá andi, að þeir, sem verða fyrir því óláni að komast und- ir manna hendur, batni á nokkurn hátt í höndum þess opinbera. Fjöldi fangelsa í borgum og sveitum Banda- ríkjanna er enn þann dag í dag eins og á þeim dögum, er lögð var áherzla | 1) Umbætur á fangelsisbyggingunum líf er, og hér hefir verið lýst, fyrir líkama og sál hvers manns og konu, sem verður fyrir þvi óláni, að vera sett í slíka stofnun. Mrs. Wille- brandt er auðvitað ekki að fleipra um mál„ sem hún ber litið skyn á. Hún byggir frásögn sína á eigin sjón og skýrslu opinberrar nefndar, sem skip- uð var til þess að rannsaka ástandið i amerískum fangelsum. Mrs. Wille- brandt vitnar í orð amerísks fangelsa- skoðunarmanns, sem hafði skoðað 1,- 500 fangelsi og betrunarstofnanir þar í landi. Hann komst svo að orði, að í 95 fangelsum af 100 í Bandarikj- unum miði flest að því að gera fangana að forhertum glæpamönnum. 1 skýrslu nefndar þeirrar, sem að framan er minnst á, er sagt, að fang- elsin séu glæpaskólar Og ekkert ann- að. Þess ber þó að geta, að ástandið í fangelsum ríkisins, (hér að framan er átt við fangelsi og betrunarstofnan- ir borga, sveitarfélaga og einstakra ríkja) er langtum betra, og sumar betrunarstofnanir ríkisins eru fyrir- mynd að ýmsu leyti. Dómsmálaráðu neytið hefir nú tekið þetta mál allt fyrir, og verður þvi vafa- laust mikið ágengt, þvi því hefir fljótlejga orðið það ljóst, að það þarf að koma samræmi í kerfið og að það verður því aðeins komið á verulegum umbótum, að 'hreinsað sé til frá rót- um. Umbótastarfsemi dómsmála- ráðuneytisins má skifta í þrjá liðu: skapast afburðamenn mannkynsins, og þroskastig og 'kennt 'henni að trúa á þar þroskast bræðralagshugsjónin. Eg hefi nú lýst fyrir yður hinum betri þætti menningarinnar, eins og hann kemur fyrir í Ijósi augna minna. En svo komum við að hinum þætt- inum. Þér vitið að margvíslegar og stór- sinn eigin mátt til að ráða fram úr vandamálum stéttarinnar, og þó hart blási á móti við fjörbrot hins deyjandi afturhalds og íhalds, þá bægir það samt ekki íslenzkri alþýðu frá því að halda áfram með það að klifa upp brattann. Nú sem stendur eru samtök vor En þau eru ekki nógu mikið merkilegar upþgötvanir hafa verið j vald gerðar á síðustu tímum, og vísindun- vald. um hefir fleygt áfram. Vér vinnum því sleitulaust að því á það í öllum löndum, að láta fanga sæta sem allra braklegastri meðferð. Á þessu sviði hafa Bandaríkin stað- ið í stað að kalla má, þótt til séu góðar betrunarstofnanir þar í landi. Mrs. Villebrandt lýsir fangelsunum í borgum og sveitum Bandaríkjanna á þá leið að þar séu klefar i þúsunda- tali, þar sem engin ljósglæta komist nokkru sinni inn i, þeir eru glugga- lausir og lampalausir. í mörgum fangelsum eru klefarnir niðri i jörð- unni. Óþrifnaðurinn er afskapleg- ur. Allt morar af lúsum og flóm, fangarnir sjálfir, gólf og veggir. ! Sumstaðar hafa fangarnir gólfið eitt ti! að liggja á, sumstaðar engin teppi. I sumum fangelsunum eru teppi aldrei þvegin, í sumum einu sinni til tvisvar á ári. I sumum fangelsum er konum og körlum hrúg- að í sömu klefana. Og í sumum fangelsunum eru ræsarottur svo ágeng ar, að þær eru daga og nætur á vakki í klefunum. F.iturlyfjaneytendur eru látnir i klefa með mönnum, sem aldrei hafa neytt slíkra lyfja. Sjúkl- ingar haldnir berklaveiki og öðrum smitandi sjúkdómum eru látnir í klefa með heilbrigðum föngum, nota sömu drykkjarílát, sömu þvottaskálar, o. s. frv. í þessum fangelsum eru fang arnir aldrei látnir vinna neitt; má geta nærri hve eyðileggjandi allt FAWCETT Lofthitunar, viðarbrenzlu miðstöðvarvjel, með tilheyrandi hitaleiðslu pípum eða án þeirra. Tilbúin í sex stærðum rúmtak 10 til 100,000 tenings fet. og aðbúnaði fanga, 2) að fá hæfari menn til fangagæzlu og kennslu í fangelsunum, 3) að koma því til leið- ar, að allir fangar, karlar og konur, verði látnir stuhda einhver nytja- störf að minnsta kosti átta stundir á degi hverjum, ef heilsa þeirra leyfir. Vmislegt bendir til að framtíðar- skipulag fangelsa verði likt og er á stofnuninni í Alderson, West Virgin- nia. Það er betrunarstofnun, sem ber nafn með réttu. Þar er reynt að draga úr öllu, sem getur minnt fangana á, að þeir eru ekki frjálsir menn. Járnrimlar fyrir gluggum, eða slár fyrir dyrum sjást hvergi. í stofnun þessari eru eingöngu kon- ur, sem aðeins hafa orðið brotlegar við lögin einu sinni eða tvisvar. Þær búa i snotrum húsum. I hverju húsi eru 30 konur og ein gæzlukona. Garð- ur er um hvert hús. Klefar eru eng- ir i húsunum, heldur venjuleg her- bergi. Er forðast, að fangarnir hafi það á tilfinningunni, að litið sé á þá eins og óargadýr, sem hafa verið undir lás og slá. Aðal áherzlan er lögð á ýmiskonar kennslu og vinnu, sem miðar að því, að hver fangi, sem laus er látinn, sé fær um að vinna fyrir sér á heiðarlegan hátt er út kemur. Það er reynt að haga öllu þannig, að fanginn verði fyrir óbein áhrif betri manneskja að framkomu, hugar- þel og leiðbeiningar gæzlumannanna og vinnugöfgin komi því til leiðar, að þeir í sannleika verði betri menn. Geta má þess, að amerísk kvenfélög áttu mikin þátt í því, að stofnun þessi komst á fót með þessum hætti. Nú hefir dómsmálaráðuneytið am- eríska tekið herbúðir, sem notaðar voru á styrjaldarárunum, nálægt Chillicothe, Ohio, og 900 ekrur lands þar í grend, og komið þar á laggirnar betrunarstofnun fyrir karlmenn inn- an við þrítugsaldur. Stofnun þessi verður rekin með svipuðu fyrirkomu lagi oig í sama anda og Alderson- stofnunin.—Alþýðublaðið. rústir (hefir ekki verið byggð í 2000 árj, en uppgröftur byrjaði þar 1854 og var þá sannprófað, að um Ur væri að ræða. Lengi gekk á ýmsu um örlög bæjarins. Þar var stundum blómleg og merkileg mennirtg. 3,- 500 árum fyrir Krist var borgin auð- ug menningarmiðstöð þar sem bók- menntir og listir blómguðust. En á milli eyddist borgin af ýmsum á- stæðum. Saga og fornfræði geta nú vart rakið spor menningarinnar lengra aftur á öðrum stöðum en um þessar slóðir í Mesopótamíu, og er því hér um mjög merkar rannsóknir að ræða. Af þeim, sem við þær hafa verið riðnir á síðustu timum má nefna Wooley og Langdon. Rann- sóknirnar hafa leitt í ljós leifar mis- munandi menningarstiga í mismunandi jarðlögum og hafa fundist merkilegar menjar þeirra, sem bregða eftirtekta- verðu ljósi yfir trú og siði manna í fjarri forneskju. í gömlum sögum þarna austan að er allvíða getið um flóð, sem gengið hafi á landið og eytt það. Allir kannast við syndaflóðssöguna í 1. Mósebók í gamla testamentinu. — Biblíurannsóknirnar töldu hana stund- um tilbúning og vitleysu. En nýjustu fornleifarannsóknirnar segjast hafa rent undir hana rökum sögulegs veru- leika. Það / er Leonard Wooley, sem á þessu ári hefir gert athuganir í Ur, sem hann segist ekki geta skýrt á neinn annan hátt en þann, að flóðið, sem igamla testamentið segir frá, hafi í raun og veru flætt yfir þetta svæði um 2,400 árum fyrir Kristburð, eins og þar sé gert ráð fyrir. Undir Ur- bænum hefir sem sé verið grafið i jarðlag úr átta feta þykkum hrein- um leir, sem ekki hafa fundist í nein- Eldiviður Sagaður og klofinn Arctic eldiviður (birki, ösp, bök, greni og tamar- ac) er heimflutt til yðar tilbúið í eldinn, og spar- ar yður kostnaðinn við að kljúfa hann með mjög litlu auka gjaldi. Kaupið eitt æki af honum nú fyr- ir haustkyndingu. Símifi bara ARCTIC ICEsFUEL CCLLTDl 439 PORTACE AVE PHONE 42321 áður að þetta lag væri svo að segja botn menningarsögunnar, undir þvi gætu engar menningarleifar verið. En nú hafa þeir Wooley og félagar hans sem sé fundið aðra borg og ann- að menningarstig og eldra undir þessu leirlagi og álykta því svo, að gamla borgin og menning hennar hafi far- ist í flóði, sem skilið hafi eftir þetta, leirlag, en eyðilegging flóðsins hafi verið svo áköf, — eins og syndaflóðs- sagan gerir líka ráð fyrir, — að ger- samlega sé um tvö timabil að ræða og ólík fyrir og eftir. Þessar rann- sóknir í Ur og þar í grennd hafa sennilega fært sögu mannkynsins um 5000 ár aftur fyrir Krists tíma, eða rakið sögu menningarinnar um 7000 ár aftur í tímann. Mr. Woley hefir nýlega skrifað um þær í The Times ar menningarleifar og héldu menn og er hér farið eftir þvi.—Lögrétta, Hafa verið búin til í Kanada í meir en 60 ár Fawcett viðarbrennslu miðstöðvarvélar hafa að baki sér sextiu ára æfingu þeirra er hitunaráhöld búa til, og 'hefir alls þess verið nákvæmlega gætt er þýðingu hefir í sambandi við húshitun, svo að þeir sem þær nota njóti sem mestra þæginda og eldiviðarsparnaðar. Maður getúr ekki vænst meiri tryggingar fyrir þægindin á heimilinu en með því að kaupa góðar viðarbrennslu miðstöðvar hitunarvélar, sem í meira en sextíu ár hafa aukið á þægindi og vellíðan þúsundum heimila í Kanada. Manufactured by ENAMEL & HEATING PRO DUCTS Ltd., Sackville, New Brunswick Fn„ | . \ C. GOODMAN, Tinsmith, Toronto and Notre Dame y l C. JOHNSON, Tinsmith, 642 Burnell St. Það sem sterlings merkið táknar á silfurmunum, táknar ‘Blái Bekkurinn' á þungum Rubber skófatnaði, sama efnið — það bezta — allt í gegn.. Á Rubber skófatnaði er ber “Bláa Bekkinn,’’ eru lagðar auka þykktir á þá staði þar sem slitið er mest. Meginið af því er ósýnilegt, — falið í sólunum, í hælnum, á tánni og í bolnum. En “Blái Bekkurinn, gefur til kynna að það sé þar. Biðjið um “Bláu Bekkjar” tegundina þegar þér kaupið þungan Rubber skó- fatnað. Það tryggir yður meira slit og betri kaup fyrir peningana. Vörur Dominion Rubber Co., Limited Ovana- legt slit, tull- komið snið. Efni sem ekki fæst betra. Þetta er það sem Blái Bekkur- inn táknar á Rubber Skófatnaði. Sannfræði syndaflóðssögunnar. Rannsóknir Mr. Wooley’s í Ur. Fornleifafræðin er nú stunduð af meira kappi en nokkru sinni fyr af helztu menningarþjóðunum og árang- ur rannsóknanna er oft undraverður. Á síðustu árum hafa meðal annars farið frain miklar og merkilegar rannsóknir í XJr í Tungu (Suður Mesopotamíu), en sá staður er al- kunnur, því þar segir sagan að Abra- ham hafi fæðst. Engin ástæða þykir fræðimönnum nú til þess að efast um sannfræði sögunnar um Abraham og er saga Orborgar nú rakin langt aft ur fyrir þá tíma, sem taldir voru tim ar Abrahams. Borgin hefir verið stofnuð mjög snemma aí Súmerum og Semítum, en er nú löngu komin í Búnar til í Kanada NOTAÐAR UM VÍÐA VERÖLD

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.