Heimskringla - 30.10.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINC LA
WINNIPEG, 30. OKT., 1929
Fjær og nær
Séra Þorgcir Jónsson messar nœst-
komandi sunnudag þann 3. Nóv. að
Arborg kl. 2. e.h. og sama dag að
Rivcrton kl. 8. e.h.
Nœstkomandi sunnudag, 3. Nóv.
mcssar séra Friðrik A. Friðriksson í
Grandy Community Hall kl. 2. e.h.
Fermingarundirbuningur: 1 Mosart,
laugard. kl., 2. e.h., í Wynyard, sunnu-
dag, kl. 11. f.h.; í Grandy Community
Hall, sunnudag, eftir messu.
Cand. theol. Philip M. Pétursson
flytur messu á ensku, eins og undan-
farið, á sunnudaginn kemur, 3. Nóv..
kl. 11. fyrir hádegi, i Sambands-
kirkjunni, Sargent og Banning. Allir
hjartanlega velkomnir.
Sunnudaginn 3. Nóv. n.k. flytur
E. H. Fáfnis messu í kirkjunni á
horni Francisco Ave. og Cortez stræti
Chicago 111. Messan hefst kl. 3. síð-
degis. Gjörið svo vel að koma með
sálma bækur með ykkur.
Komið og hafið vini ykkar með
ykkur.
E. H. Fáfnis.
Séra Jóhann Bjarnason messar að
Piney á sunnudaginn kemur, 3. Nóv.,
kl. 2 síðdegis. Allir velkomnir.
ARSFUNDUR deidarinnar Frón
verður haldinn í efri sal Goodtemplara
hússins, Mánudagskvöldið 4. Nóv.
klukkan 8.
Plytur þar erindi séra Jónas A.
Sigurðsson. Einnig talar Jón J. Bild-
fell um heimferð Vestur Islendinga
1930. Fleira verður til skemtana og
cr fólk beðið að koma stundvíslcga.
NEFNDIN.
SPILA-FUNDUR, eða “Whist-
Drive” verður haldinn af einni deild
Kvennfélagsins i samkomusal Sam-
bandssafnaðar 1. Nóv., kl. 8. s.d. A-
gætis verðlaun gefin. Samskot tekin.
HOME COOKING SALE, verður
haldin í verzlunarbúð hra. B E. John-
son, 888 Sargent Ave. 2. Nóv. Gott
íslenzkt “Bakkelsi” svo sem, tertur,
pönnukökur, smákökur, rósettur o.fl.
Gleymið ekki að kotna!
I>að verður enginn svikinn á “Wihist
Drive”-inu, hans Ásbjörns Eggerts-
son, er fram fer núna á laugardaginn,
2. nóv., í Goodtemplarahúsinu. Ekk;
færri en sex verðlaun verða gefin
og kaffiveitingar verða síðan örlát-
lega fram reiddar.
MennJ
Fríðar
YFIRHAFNIR
Búnir til fyrir veturinn
á vægum
kaupskilmálum
$19.75
$29.00
$45.00
og þar yfir
KING’S LIMITED
The House of Credit
394 PORTAGE AVE.
(Nextto Boyd Bldg.)
Capita/ Coa/ Co
Limlted
Stórsalar og Smásalar
210 Curry Bldg. Winnipeg
Sérstakt Kola Verð
Black Gem Lump..... $11.50
Elgin Stove Lump ..$10.50
Pocohontas Stove...$13.50
Capital Coal Co. Ltd.
24 512
210 CURRY BUILDING
----- PHONES -----
24 151
Snúið hnappinum—Hitinn kemur strax
Það er afar mikil þægindi á svölum
morgnum að hafa
RAFMAGNS 0FN
Með lítilli niðurborgun í peningum getið þér látið setja
hann inn hjá ykkur strax. Skoðið þá í hinni nýju
áhaldabúð í sýningarskála vorum í
POWER BUILDING, Portage and Vaughan
WIHHIPEG ELECTRIC
—^COhPAHY-^
“Your Guarantee of Good Service”
THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage
Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface.
iSteve Sölvason heldur Concert og
“Old Time” dans-samkomu að Árborg
einhverntíma í næsta mánuði, og eru
menn beðnir að hafa auga á nánari
auglýsingu síðar.
VINNUMAÐUR, vanur skepnu-
hirðingu getur fengið ágæta vist út
á landi yfir veturinn. Rýmileg kjör
og kaup ef maðurinn er duglegur og
notinvirkur. Spyrjist fyrir á Hkr.
eða skrifið Ben Rafnkelsson, Vogar,
Man.
HERBERGI TIL LEIGU, hvort
sem vill autt eða með fullum umbúnaði
Spyrjist fyrir um það hjá Mrs. G.
Magnússon, 653 Home Street.
Hingað kom í vikunni sem heið hr.
J. K. Jónasson frá Vogar. Gerir
hann ráð fyrir að dvelja hér fram urn
næstu helgi.
Á þriðjudagsmorguninn 29. þ.m.
andaðist að heimili sínu hér í bænum
513 Beverhey St., ekkjan Helga Þor-
bergsson, eftir langvarandi sjúkdóm.
Jarðarför hennar fer fram frá Fyrstu
Lúthersku kirkju á föstudaginn kemur
kl. 2. e.h.
frystiskápar og virðist það lítið, en
þess ber að gæta að áhöld þessi eru
ný, og fer notkun þeirra hraðvaxandi
með ári hverju.
WONDERLAND — Hrifnlng og
spenningur bíður þeirra sem sækja
“Wonderland” þessa viku. Fyrst
National myndin er þar verður sýnd
“The Wihig” er löguð upp úr Drury
Lane skopteik alkunnum. I leiknum
koma fram hesta veðhlaup, bílaárekst-
ur, járnbrautarslys o. fl. Dorothy
Mackail leikur höfuð hlutverkið. Með
henni koma fram Ralph Forbes, Anna
Q. Nilson, Lowell Sherman, Marc
M>cDermott og fl.
WINNIPEG ELECTRIC. — Hið
lágtsetta og yfirlætislausa strau-járn
virðist vera vinsælasta rafmagns á-
haldið og almennasta yfir árið 1928,
eftir því sem skýrslur National Elec-
tric Light Assoc. skýra frá
Við árslokin voru 19,077.000 heimili
i Bandaríkjunum er höfðu rafleiðslu
og þar af voru 14,500,000 er nottfðu
straujárn Tala þessi skiftist þannig
að það voru 2 af hverjum 3 í öllu
landinu er höfðu rafleiðslu, og 3 af
hverjum 4 af þessum 2 þriðju er not-
uðu rafhitað straujárn. Það er því
sem næst ekki nema helmingur allra
heinlila í Bandarikjunum sem hag-
nýta þessi þægindi og á það því langt
í land að rafafl sé notað sem skyldi.
Til jafnaðar eyðir straujárn um 6
kílovöttum yfir mánuðinn. Heimili
þessi hafa þvi notað rúma billion kilo-
vatta yfir árið, eða helmingi meiri
raforku en notuð var fyrir kælisskápa,
fimm sinnum meira en notað var fyrir
sog-sópa, og sexfalt við það sem notað
var fyrir radio tæki, og tvöfalt við
það sem raforkufélögin seldu til raf-
lesta á járnbrautum i Bandaríkjunum.
Á eftir straujárninu er sog-sópurinn
(vacuum cleaner) almennasta áhaldið
innan heimilanna eða 5,800,000. Þvotta
vélin er þriðja 4,250,000. Á þessum
heimilum eru eitthvað um 720,000 raf-
Björn alþingismaður Kristjánsson
hefir sem kunnugt er fengist mjög
mikið við efnarannsóknir. Hefir
hann meðal annars fundið gull á ekki
allfáum stöðum á landinu. Á fundi
náttúrufræðinga, sem haldinn var í
Kaupmannahöfn í sumar, hélt Guð-
mundur jarðfræðingur Bárðarson
eftirtektarvert erindi um gullfund
Björns í Fsjunni. — Fyrir mörgum
árum var kalknáma í Esjunni á þeim
stað sem heitir Mógilsá. Þar heíir
Björn gert eftirtektarverðan gull-
fund. Skýrði Guðmundur frá rann-
sóknum þeirra Trausta ölafssonar
efnafræðings á gullinu í Mógilsá.
Fóru Guðmundur og Trausti til Mó-
gilsár í sumar til að rannsaka stað-
hætti. Gaf Guðmundur síðan Kaúp-
mannahafnarhlaðinu Berlingatíðind-
um skýrslu um gullfundinn. Á þeim
stað þar sem kalknáman var áður,
er mikið af kalkspati og kvarzi. í
þessum bergtegundum finnst gullið.—
Tóku þeir Trausti fimm sýnishorn af
berginu og rannsakaði Trausti þau
á efnarannsóknarstofu ríkisins. Höfðu
tvö sýnishornin svo mikið af gulli
inni að halda, að með vinnslu hefðu
náðst 10—19 grömm af gulli úr tonn-
inu. Hin þrjú sýnishornin höfðu
minna af gulli (1—5 gr.). I sprung-
um í berginu er mikið af brennisteins
kís, og mun gullið að nokkru leyti vera
í sambandi við það.—Vörður.
(Framh. frá 5. síðuj.
og flókin, þvi mannslíkaminn sjálfur
getur ekki sjálfur unnið ýms nauð-
synlegustu næringarefni sín og hafa
mennirnir því búfénað til þess að fram
leiða handa sér ket og mjólk. En
þetta verður gert í efnarannsóknastof-
um eftir eina öld og þess vqgna verð
ur búfjárrækt og landbúnaður þá ó-
nauðsynlegur liður í þjóðarbúskapn-
um, en sennilega halda einstaka auð-
menn slíku áfram sér til skemtunar.
Framfarir vísindanna munu einnig
hafa það í för með sér, að allur
vinnutími mun styttast mjög mikið.
Vélar verða látnar vinna hér um bil
öll störf og þær munu geta afkastað
svo miklu, að mennirnir þurfi ekki
að vinna við gæzlu þeirra nema eina
eða tvær stundir á dag.
Mennirnir munu einnig verða mun
langlífari en nú, vegna framfara í líf-
fræði. Yngingar verða hversdags-
legur viðburður og meðalaldur verð-
ur 150 ár. Menn munu einnig geta
framleitt líf á efnafræðilegan hátt, eða
látið það þroskast stig af stigi i sér-
ROSE
T H E A T R E
Sargent at Arlington
The West End’s Finest Theatre
Equipped with
NORTHERN
ELECTRIC
Movetone Vitaphone
FRI and SAT. THIS WEEK
Thrills Action! Speed!
William Haines in
A MAN’S MAN
ADDED
100% All Talking Comedy
FABLES :: SERIAL
MON,—TOE,—WED, (Next Week)
The picture you've been
waiting for
T0UR S0NS’
Fox Movetone Special
With an All Star Cast
ADDED
ALL TALKING COMEDY
ALL TALKING
FOX MOVETONE NEWS
Ragnar H. Ragnar
Pianokennari
Phone 34 785
—Kennslustofa—
693 Banning Street
Gunnar Erlendson
Pianokennari
Kennslustofa:
684 Simcoe St.
Talsími
26293
stökum vökvum i glerbrúsum á efna-
rannsóknarstofum. Þráðlaus fjar-
sýni og fjartöl munu taka stórfeldum
framförum. Menn munu geta séð
atburði í órafjarlægð og heyrt hver
til annars heimshornanna á milli.
Stjórnmálamenn munu geta talað til
hvers einstaks borgara eins auðveld-
lega og þeir tala nú til samþingis-
manna sinna á deildarfundi. En borg-
ararnir igeta greitt atkvæði um málin
úr fjarska á svipstundu og sjálfvirkar
vélar á símastöðunum munu telja þati
í hendingskasti. Þetta mun verða
til þess að þing hverfi úr sögunni,
sem óþarfur milliliður, en allar mik-
ilsverðar ákvarðanir mun þjóðin sjálf
taka fulltrúaiaust. Gamlir menn
munu hafa tiltölulega meiri áhrif en
ungir, vegna þess, að yngingar halda
lífsaflinu lengur við en nú
og mannsæfin lengist og menn þurfa
því ekki að hverfa af sjónarsviðinu,
eins og nú, þegar þeir hafa aflað sér
beztrar reynslu, og víkja fyrir öðrum
yngri, sem ekki hafa reynsluna.
Svona getur þetta orðið, segir jart-
inn og verður að mörgu leyti. En
auðvitað verður lika hægt að mis-
brúka visindin. Möguleikann til þess
að skapa líf á efnafræðilegan hátt,
má nota til þess að valdastéttirnar
framleiði auðsveipa undirstétt sem
þrælki fyrir hana í örbyrgð og svi-
virðingu. En það á að verða ó-
þarft. Efnafræðina má lika nota
til þess að framleiða sprengiefni og
W0NDERLAND
Sargent at
Sherbrooke
THE ‘BEST’
IN THE ‘WEST’
THUR.—FRI.—SAT. (Thls Week)
COL TIM McCOY in
“SIOUX BLOOD”
AND BIG ALL STAR CAST IN
CELEBRITY
99
MON.—TIJES.—WED., Next Week
The “WHIP”
Sensation of Spotlight
Sensations Comedy
FIFTY DOLLARS
Given Free In Gifts Every Wed.
ófriðartæki sem geti gereytt menn-
ingu mannanna öldum saman, sprertgt
upp stórborgir í einu vetfangi, og glat
að heilum þjóðum í syndaflóði blóðs
og bölvunar. Vísindin eru tvíeggj-
að sverð.—Lögrétta.
MRS. M. W. DALMAN
Teacher of Pianoforte
778 VICTOR ST.
Phone 22168 Winnipeg
ÞURFUM 50 MENN vér borgum 60c á klukkutímann I yfir-
vinnu, 50 mönnum sem næstir vertSa
til a-tS innritast vitS Tractor, Electrical Ignition, Vulcanizing, JárnsutSu,
Rakara, Múrara, Batterí og Plastur stofnanir vorar. Þetta tilbot5 grjör-
uni viö mönnum sem framsæknir eru og vinna vilja fyrir háu kaupi.
Skyrslur gefins. Skrifiö eöa simih strax eftir upplýsingum.
DOMINION TRADE SCHOOLS
5SO Maln St.. WIIVNIPEG
Stofnanir um land allt.
§
/Vea/s Stores
“WHERE ECONOMY RULES”
Vér seljum alls ekki til verzlunarmanna
Auka niðurfærsla sérstakt fyrir
Laugardaginn aðeins.
Libby’s Pork & Beans
Meðalstærð, 2 baukar fyrir................ 1 Q p
6 baukar aðeins til hvers viðskiftamans. I
Heinz Tomato Catsup
Stór flaska................................PO#*
Tvær flöskur aðeins til 'hvers viðskiftamannns
Campbells Pea Soup
3 baukar .............................(...OQ/*
6 aðeins til hvers viðskiftamanns
P. & G. White Naptha Soap
10 stykki.................................. 35c
10 stykki aðeins seld hverjum viðskiftamanni WWW
Salt, Iodised or Plain
2. punda baukar, 2 fyrir ..................4
4 baukar aðeins til hvers viðskiftamanns * WW
Fig Bar Biscuits
góð tegund, 2. pd. fyrir . ................25c
733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave.
759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.)
1
..A Demand for Secretaries and Stenographers...
There is a keen demand for young women qualified to assume steno-
graphic and secreterial duties. Our instruction develops the extra skill
required for the higher positions, and assures you rapid advancement.
It gives you the prestige of real college training, and the advantage of
facilities no other institution can duplicpte.
Shorthand for Young Men
Por young men who can write shorthand and do typewriting accurately
and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male steno-
graphers come directly in touch with managers and, through this personal
contact, they soon acquire a knowledge of business details, Which lay the
foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly
urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting.
Male stenographers are scarce. There is also a splendid demand for
Bookkeepers and Accountants.
ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes
CORNER PORTAGE AVE. AND EDMONTON St.
WINNIPEG, MAN.