Heimskringla - 06.11.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.11.1929, Blaðsíða 2
 1. BLAÐSÍÐa HEIMSKRINGL A WINNIPEG,^. NÓV., 1929 Ermarsundsgöngin. París, 1. febr. Eftir öllum líkindum viröist nú eiga til skarar aö skríöa meö hin fyrir- huguðu göng undir Ermarsundiö. Aldrei hefir verið rætt um þaö má! af meiri áhuga en nú, en þó hefir þaö verið á dagskrá altaf öðru hvoru frá því fyrir meira en öld síöan. Þaö hefir nú veriö boriö fram fyrir báöar málstofur brezka þingsins og lítur út fyrir að þaö eigi þar aö fagna góðum undirtektum. Fyrsta uppkastiö til þessa fyrir- tækis var boriö fram á ræöismensku- tímurn Napóleons. Þaö var franskur verkfræöingur, M$*hieu, sem afhenti Bonaparte eftir friðinn í Amiens 1802 milli Englendinga og Frakka, upp- kast að neðanjarðarvegi undir Ermar- sund. — Um þaö leyti, sem járnbraut- Englendingar voru tregari til stór- ræöanna en Frakkar, og þaö var ekki fyr en 1880 aö brezka járnbrautarfél- agiö South Easíærn Railvvay tók franska fyrirtækiö í alvöru og geröi viö þaö einhvern þráðabirgöasamn- ing. Frakklandsmegin var nú grafin 60 metra djúp gryfja og þaðan gerö göng út frá ströndinni 1839 metra löng, en ekki 2.14 metra aö þvermáli. Svipuð tilraun var gerð Englands megin nálægt Dover. Samtímis var rannsakað dýpi og eðli sjávarbotns- ins á öllu því svæði sem hin fyrir- huguöu göng áttu að liggja um. Það var í ráði, að hefjast þegar handa. En þá sigldi Wolseley lávaröur öllu í strand með því að útmála fyrir al- ið og eins nokkurn jarðskika báðum megin, þ. e. frá járnbrautarstöðinni í Marquise í Frakklandi til skifti- stöðvarinnar i Dover. Leng'd járn- brautarbrúarinnar yrði með því 61 km. alls, þar af 53 km. neðansjávar, en þó ekki nema 38 km. og 400 metrar undir sjó. Nylega hefir enskur verkfræðingur William Collard borið fram þá til- lögu, að hin óslitna járnbraut milli Lundúna og Parísar væri höfð 7 fet á breidd (2.134 metrar) í stað venjulegrar breiddar, sem er ekki nema 1.435 metra, og er það lögskipuð breidd á öllum frönskum og enskum brautum. Eftir þessari braut ættu að ganga ferðamannalestir meö 550 sætum, knúðar af rafmagni aö með- til innrásar á England, þrátt fyrir irnar voru á tilraunastigi, tók annar ^ tj] a8 gann_ franskur verkfræðingur, Thomé de menningi, hvaö slík göng gætu orðið altaii 150 km. á klukkustund, en hættuleg á ófriðartímum, til dæmis! gætu þó náð allt aö 190 km. hraða. með því aö greiða götu óvinarhers! Meö því tæki þaö aðeins tvo tima og 45 minútur að feröast milli þess- ara borgá, í staðinn fyrir að nú er Gamont, þetta mál upp og breytti ekki öðru í uppkasti Mathieus en þvi, að í stað pósíleiðar, sem upplýst væri með blysum (“kolum”), kæmi járnbraut. En þótt þessi verkfræðingur eyddi lífi og eignum í að rannsaka möghleik- ana til fyrirtækisins, lét stjórnin sig málið litlu skifta og almenningur var áhugalítill fyrir afdrifum þess. Tíu árum síðar tóku enskir verk- fræðingar að athuga málið, en þó af litlum áhuga, enda gerði styrjöldin 1870—71 ómögulegar allar fram- kvæmdir i bili. Af Frakka hálfu var þó málinu haldið vakandi af mikilli þrautsegju. Og ekki var þess lengi að bíða, að félög yrði stofnað í þeim tilgangi að flýta fyrir frainkvæntdum og undirbúa þær. Gekst fyrir þeirri félagsstofnun hag- fræðingurinn Michel Chevalier. Nam stofnféð 2 miljónum franka, sem skift- ist niður í 400 s*aði. Átti járnbraut- arfélög Norður-Frakklands 200 hluta- bréf, bræðurnir Rothschild 100, en ýmsir urðu til þess að kaupa 100. Þetta félag fékk einkaleyfi til að grafa gönig fyrir “járnbraut, seni lægi áleiðis til Englands, og mætti á miðri leið samskonar braut enskri, er lægi til Frakklands.” Þar sem þetta félag hefir ekki legið á liði sinti með að undirbúa fyrirtækið og hefir hinsvegar uppfyllt allar kvaðir, sem því ber, þá hefir það haldið öll- um réttindum sinum allt til þessa. Það átti engan opinberan styrk að fá, en rétt'til að reka járnbrautar- línuna rnilli landanna í 90 ár frá vígsiu hennar; og sömuleiðis"gekkst franska rikið inn á að leyfa enga aðra járn- hrautarlínu frá Frakklandi undir Ermarsundið um 30 ára bil, talið frá sama degi. færa Englendinga, var almenningur ekki hægt að vera styttri tíma á leið- þar i landi andvígur járnbrautargöng inni en 6 tíma og 40 mínútur, með unum allt fram að stríðsbyrjun 1914. ' því að fara land og sjóleiðis. Lord Wolseley stakk upp á að brúa Ermarsundið í stað þess að gera göng undir það. En samkvæmt áliti allra brautar myndi nema kringum sérfróðra manna er slíkt mannvirki miljónum sterlingspunda, eða En það er sá galli á gjöf Njarðar, að kostnaðurinn við smíði þessarar 202 25 svo að segja óframkvæmanlegt bæði miljörðum franka. Frá Frakka hálfu í verklegu og fjárhagslegu tilliti. Og a. m. k. virðist þetta uppkast því ó- alvæg óframkvæmanlegt frá stjórn- framkvæmanlegt í fjárhagslegu tilliti. málalegu sjónarmiði séð. Landhelg- ^ En svo er það lika vafamál, að þessi in nær nefnilega ekki nema 3 sjómílur óvenjulega mikla breidd milli tein- út frá ströndinni og hafið þar fyrir j anna hjálpi til þess að hraðinn geti utan er alþjóðaeign, eða öllu heldur orðið meiri, þótt byggingarörðugleik- “no man’s sea.”— Allar þjóðir í Evr- arnir séu, á hinn bóginn, ekki ofurefli ópu, ekki sízt þær, sem búa á megin- verkfræðingum vorra tima. landinu myndu mó’mæla því að slík brú yrði byggð. Hvers vegna? Vegna þess til dæmis að samkvæmt áætlun myndi hún vera látin hvíla á 72 stöplum með hér um bil 500 metra millibili, en þeir stöplar myndu verða skipum jafnt hættulegir og blindsker, á þess- Samkvæmt franska uppkastinu, sem útbúið var af sérleyfisfélaginu fyrir striðið, átti allur kostnaður við braut- argöngin að nema 400 miljónum franka. Með því að margfalda þá upphæð með vísitölunni 5 eða 6, sem svarar til núverandi verðlags, sézt að kostnaðurinn ætti að fara fram um slóðum þar sem þokuveður eru úr hálfum þriðja niiljarði, nema eitt- einmitt svo sérstaklega tið. Engin hvað ófyrirsjáanlegt kæmi fyrir. Þá móti verður hún lang einfaldasta og öruggasta Ieiðin til að flytja glysvarn ing, ávexti, ýms matvæli og listiðn- aðarvörur, sem Englendingar verða að kaupa að, og létt hráefni, til dæm- is ull og baðmull, sem streyma til ensku iðnhéraðanna. Það er áætlað að inn í neðansjáv- arbrautina geti lestirnar farið á 10 mínútna fresti, það er að segja að sex lestir geti farið á klukkutima, eða 120 lestir á sólarhring með því að gera ráð fyrir 4 tímum til viðhalds og aðgerða. En nú eru 15—30 ferðamannalestir og jafn margar vöruflutninigalestir, sem hver tæki aðeins 500 tonn, nægjanlega margar á sólarhring til að tryggja sæmilegar tekjur handa fyrirtækinu. Nóg af þessu í bili. Frá Englend inga hálfu er það helzt til fyrirstöðu, að fyrirtækið nái fram aö ganga, að þdr óttast aukningu franskra áhrifa i landi sínu og innrásarhættu, ef ske kynni að kastaðist í kekki með þeim og nágrönnunum hinum megin sunds- ins. Frá “teknisku” sjónarniiði er, eins og þegar hefir verið drepið á, engin vandkvæði á framkvæmd þessa stórkostlega fyrirtækis. —Spánverjar eru komnir á fremsta hlunn með að grafa göng undir Njörvasund, sem eiga að vera 30 km. löng og 300— 400 metrum undir sjó. Það verk yrði þó talsvert torsóttara en Ermar- sundsbrautin, en samt er óvíst, á hvoru fyrirtækinu fyr verður byrjað. —Lesb. Mlbl. sjálfstjórn Finna og innlima landið með öllu í rússneska ríkið. Árið 1898 hugði Rússastjórn að láta skríða ti! skarar. Var finska þingið kvatt sam- an til aukafundar til þess að ræða um hervarnarlögin og koma þeim í sam- ræmi við lög þau, er giltu í Rússlandi. Um sama leyti var skipaður nýr land- stjóri, Bobrikoff, sem var ötull fylgis- maður innlimunarstefnunnar. Herlög þau, sem lögð voru fyrir þingið, voru að dómi Finna algerlega ósamrýman- leg sjálfstæði þeirra og stjórnarlög- um.—Finski herinn skyldi verða deild af rússneska hernum og skyldur til þjónustu í Rússlandi, ef herstjórninni þætti þurfa, herþjónustutíminn var lengdur og rússneska herstjórnin skyldi einráð um, hve margir væru teknir í herinn á hverju ári. — Skyldi þingið senda álit sitt um þetta frum- Skál fósturjarðarinnar- Febrúar-boðskapurinn 1899. áhrif hafði það þessari uppástungu til stuðnings, að franskt félag lagði fram ítarlegt uppkast á hinni fyrir- huguðu brú. Nokkru síðar (1891) bar Philip Bunau-Varilla fram miðlunartillögu, sem gekk út á það, að láta neðansjáv- argöngin frá Frakklandi ekki ná alla leið, heldur tæki við af þeim i 1,500 metra fjarlægð frá strönd Englands stálbrú, sem eimlestirnar væru hafnar upp á með lyftum. Þá brú mætti eyðileggja á örskömmum tíma, ef Englendingar þvrftu að óttast vopn- aða innrás úr Frakklandi. Þessi miðlunaruppás'unga virðist ekki hafa fengið góðan byr. Það virðist því ekki um annað að ræða en jarðgöng alla leið, bæði undir sund STOCK ALE SHEAS WINNIPEG BREU/ERY LIMITED þyrfti umferðin að gefa af sér 350 miljónir árlega, það er 200—250 milj- ónir upp í rentur og afborganir og 100 miljónir upp í reksturskostnað. A milli Englands og meginlandíilns fara nú árlega kringum tvær miljónir ferðamanna. Ef þeir væru látnir borga 100—120 franka fyrir ferðina undir Ermarsundið, myndu tekjurnar af fólksflutningnum einum vera 200— 240 miljónir franka. Þetta fargjald væri alls ekki of hátt, þegar að því er gætt að nú kostar ferðin yfir. sund- ið á skipum 121 franka á fyrsta far- rými, en 97 á öðru; niilli Foikestone og Boulogna er fargjaldið svolítið lægra, eða 114 og 90 fr. Að visu myndi nokkur hluti' ferðamanna halda áfram að fara með skipum, . þótt járnbrautargöngin væru komin. En aðrir myndu vafalaust koma í þeirra stað, sem tala ferðamanna sem færu með lestinni undir Ermarsund- ið, myndi varla fara niður úr 2 milj- ónum á ári. 1 Við tekjurnar af ferðamanna- straumnum myndu svo bætast tekjur af vöruflutningi, svo að reksturinn myndi fyllilega borga sig, jafnvel án opinbers styrks. Philip Bunau- Varilla hyggur, að 10 árum eftir vígslu neðansjávarbrautarinnar muni ferðamannastraumurinn hafa þrefald- l ast. Ekki er síður að vænta, að sú í spá rætist, heldur en spár sama manns i um Panamaskurðinn, sem þóttu svo ótrúlegar á sínum tíma, en hafa nú | allar ræst og það freklega. i Hvað vöruflutninga snertir þá er i erfiðara að gera áætlanir um tekjur ! af þeim. Þó er vert að taka fram, í að viðskifti Englands og meginlands Evrópu eru að verða mjög mikil og ! það af þrem ástæðuin; a) England er eitthvert mesta kolaútflutningsland í heimi; b) í gegnum England liiggja ! allar mestu sjóverzlunarleiðir í heimi ' og hafnarborgir þess eru að nokkru ■ Ieyti forðabúr allra nevzlumarkaða í 1 álfunni; c) síðast en ekki sist verður I að gæta þess, að England þarf árlega I að flytja inn ósköpin öll af matvöru og nýlenduvöru, sem það getur ekki sjálft framleitt. Náttúrlega er ómögulegt að ætla, að allur vöruflutningur til meginlands ins gangi úr höndum skipafélaganna strax og neðansjávarbrautin verður opnuð. Þvert á móti er ólíklegt að hún verði notuð til að flytja kol og hráefni, sem hafa mikla þyngd, en er tiltölulega í lágu verði. Þar á Þegar Alexander I. Rússakeisari og Napoleon sömdu með sér frið í Tilsit árfð 1807, vár það í samningum með þeim, að Rússar mættu leggja undir j sig Finnland. Síðan tóku Rússar landið herskildi, þrátt fyrir frækilega vörn Finna, seni öllum er minnistæð, er lesið hafa ljóðabók Runebergs “Fanrik Stals sagner.” En Sviar veittu þeim enga hjátp og skildust þannig illa við þá, eftir margra alda samband og dygga þjónustu Finna i blíðu og stríðu. Þegar Finnar höfðu gengið til hlýðni við Rússakeisara var eftir að kveða á um stöðu Finnlands í ríkinu. Fengu Finnar ótrúléga víðtæka sjálfs- stjórn, eftir því sem við var búist, að mestu leyti með sama fyrirkomulagi sem áður, undir stjórn Svía. Þing var kvatt saman árið 1809 í Bongá, og setti keisarinn sjálfur þingið. Hét hartn Finnum, og lét gera bréf um, að þeir skyldu halda lögum sinum, trú og þingréttindum, og komst svo að orði, að Finnar hefðu nú öðlast sæti meðal þjóðanna. Mjög urðu vanefndir á loforðum keisara, þegar frá leið, og var þá mikið komið undir geðþótta landstjór- anna. Þannig var þingið ekki kvatt saman í meira en hálfa öld, en þó Var alt vandræðalítið fram yfir miðja öld- ina. Tók þá að bera á ásælni af 'hálfu Rússa meir en áður; vildu þeir afnema Skófatnaður kenndur með a u ð - Búnir til í Kanada Notaðir um Víða Veröld Bláa Bekknum’ veitir mikið meira slit — og meira verðgildi fyrir peningana. Eftir 75 ár, er vér höfum verið við rubber verzlun, álítum vér, að vér höfum loks náð að fullkomna og framleiða þá beztu vöru- grein af þungum rubber skófatnaði sem búin er til, um víða veröld. Þessi yfirburða tegund, er auðkennd með fögrum bláurn rubber bekk er á er letrað nafnið “Domin- ion.” Hvar sem þér.sjáið merki þetta á skóm, þá vitið þér að það merkir hið bezta sem fáanlegt er af þeirri tegund,-snyrtni, þol og þægindi. Aukalag til mýkingar á hæl og sólum. Auka lagningar á stöðum sem ekki sjást. Skórnir eru meistarasmíð og búnir til af stærsta rubber félagi í Kana- da. —Vörnr— Dominion Rubber Company Ltd. Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili í Winnipeg síðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD President Treasurer Secretary (Plltarnlr irm ttllum reyna a« l»rtkna«() KOLogKÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalínur CANADIAN NATIONAL RAILWAYS JARNBRAUTA OG SKIPA FAR- BREF TIL ALLRA STAÐA í HEIMI Sérstakar Ferðir Til Ættjarðarinnar Ef þú ert aö ráögjöra að fara heim í vetur þá findu farseðlasala Canadian Nationál Rail- way,s. Það borgar sig fyrir þig. Canadian National umboösmenn eru reiöubúnir að að- stoSa þig í öllu þar aS lútandi. ÞaS verSa margar aukaferSir heim til ættlandsins á þessu hausti og vetri og Canadian National Railways selur farbréf á öll Atlanzhafs línuskipin og gengur frá ölluin samningum þar að lútandi. Odýr Farforéf yfir Desember til Ailra fgafnsta<Sa Attu Ættingja Heima á Gamla Landinu sem Yilja Komast til Canada? FERÐIST ÁVALT MEÐ CANADIAN NATIONAL RAILWAYS SJE SVO, og þú œtlar að hjálpa þeim til að komast hingað til lands þá líttu inn hjá oss Vér önnumst allar slíkar ráð- stafanir. ALLOWAY & CHAMPION JÁRNBRAUTA UMBOÐSMENN UMBOÐSMENN ALLRA LlNUSKIPA FJELAGA. 667 Main Street, Winnipeg Sími 26 361 Farþegum mœtt við lending á útleið og heimleið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.