Heimskringla - 06.11.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.11.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. NÓV., 1929 Fljótasta og áreiSanlegasta meöaliö viö bakverkjum og öllum nýrna og bldðrusjúkdómum, er GIN PILLS. Þær bæta heilsuna með því að lagfæra nýrun, svo að þau leysi sitt rétta verk, að sígja eitrið úr blóðinu. 50c askjan hjá öllum lvfsölum 136 Men’s Overcoats of Qua!ity Vér sýnum nú ágætis úrval af öllu því nýjasta í hlýjum, þægilegunn, yfirhöfnum —•' Bláleit í öllum fataefnum eróskast; Brúnleit, í öllum nýmóðins litum, ásamt hin- um nýju stórstykkjóttu efnum—Camophile, Mon- tenac yfirhöfnum. Látið ekki hjá líða að koma á sýningu vora. $25 'fl$95 STILES & HUMPHRIES 261 PORTAGE AVE. Rétt við Dingwalls Fjær og nær. Mr. W. H. Paulson. fýlkisþing- maður, var fluttur hingað á mánu- dagsmorguninn var, vestan frá Leslie, mjög veikur, og lagðuf á almenna sjúkrahúsi.ð. Hafði hann legið um fimm vikur í inflúenzu, og var á góð- um batavegi, er hann fékk svo ákafar blóðnasir, að tvísýnt var um lif hans. En nú er hann á bezta batavegi og kemst sjálfsagt innan skamms af spít- alanum, sem betur fer. Ársfund sinn hélt deildin ‘ Frón’’ í efri sal Goodtemplarahússins á mánudagskveldið. Var fundurinn fjölsóttur mjög, enda var ágæt skemti skrá. Foru fyrst fram kosningar og voru þessir kosnir embættismenn fyrir ár: Forseti, Bergþór Emil Johnson: vara-forseti, Jón Ásgeirs- son ;• ritari Ragnar Stefánsson ; vara- ritari, Friðrik Stvanson; fjármála- ritari, Örn Thorsteinson; vara-fjár- málari*ari_, Guðjón Hjaltalín ; gjald- keri, Eiríkur Sigurðsson, og vara- gjaldkeri, Bjarni A. Bjarnasön. Séra Jónas A. Sigurðsson flutti snjalla tölu, sem hans er vandi, ramm íslenzka í anda,—hvöt til þess að rækta það sem bezt og helgast er í íslenzku eðli. Endaði hann með því að lesa tagurt, trumsamið kvæði til Islands. sem væntanlega kemur á prenti. Á fiðlu lék Pearb Pálmason af list og á hún þakkir skilið frá Fróns-deildinni fyrir hvað hún hefir oft skemt á fundum hennar. Mrs. Helgason lék á slaghörpu, ‘‘Fantasy over Icelandic Melodies.” Var það nokkuð frábreytt því sent áður hefir heyrst á fundum hér og var vel af hendi levst. Er vonandi að meðlimir Fróns fái oftar að heyra til M'rs. Helg"ason með samskonar spil. Síð- ast talaði J. J. Bildfell um heimferð tslendinga næsta ár. Veittu áheyr- Kaupið GHITTERMAN’S Sérstaklega Blandað KAFFI “Kaffið sem nafn ber með rentu.” Flutt hvert sem vill í bæinn eftir símapöntunum. Fæst malað; fínt sem gróft; einnig ómalað. Pundið á 60c. Utanbæjarpantanir afgreiddar gegn borgun fyrirfvam, í 10 punda bögglum, eða stærri, á 60c pundið. 726 Sargent Ave. Reynold Gíslason Sími 37 477 Winnipeg umboðssali Skemtisamkoma (Thanksgiving) verður haldin í kirkju Sambandssafnaðar 11. nóvember, kl. 8.15 að kveldinu undir umsjón Kvenfélagsins SKEMTISKRÁ- Piano Solo ...................... Ragnar H. Ragnar Vocal Solo ...................... Mrs. P. S. Dalman Ræða .......... ........ Séra Benjamín Kristjánsson Vocal Solo ....................... Miss Thora Olson Violin Solo ...... ............. Miss Gyða Johnson Upplestur ........... Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum Quartette ........ Mrs. P. S. Dalman, Margrét Dalman Philip Pétursson, Helgi Árnason Ágætar veitingar framreiddar í samkomusal kirkjunnar * Inngangur 35c endur nákvæma eftirtekt öllu í sam- bandi við ferðina og mátti ætla að margir af þeim er viðstaddir voru ætluðu til Islands að vori. Má búast við að deildin Frón eigi glæsilegt ár fvrir höndum, ef dæma skal af fyrsta fundi hennar. —N. Hingað kom á föstudaginn Mr. Kristján Egilson frá Swan Rlvef, sonur hins góðkunna landnámsmanns Halldórs Egilssonar frá Reykjum á Reyk/abraut í 'Húnavatnssýslu. Mr. Kristján Egilsson kom hingað til þess að láta gera á sér minniháttar skurð á almenna sjúkrahúsinu hér. Nýútkonmctr íslenskar bœkur í bóka- verslun Ólafs S. Thorgeirssonar 674 Sargent Ave., Winnipeg. Ljóðmál, kvæði eftir dr. Richard Beck ........................ $L50 Saga af bróður Ýlfing, eftir Fr. Ásm. Brekkan. ób. .......'.. 2.50 Sama bók í bandi ............ 3.50 Nágrannar, eftir sama höf. ób. 1.25 í bandi ..................... 2.00 Gestur, eftir Jónas læknir Rafnar .........................65 Brennumenn, eftir G. G. Haga- lín, óbundin ................ 2.00 í bandi .................... 3.00 Gandhi, eftir séra Fr. Rafnar.... 1.50 Niður Hjarnið, eftir séra Gunnar Benediktsson ..............•'•• 2.00 Sönglagasafnið, vinsæla, 1. og 2. hefti, hvert............... 2.25 Sálmasöngsbók og hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar, í bandi.... 9.00 Harpa, úrval íslenzkra sönglaga í bandi ................... 1 -75 Mansöngvar til Miðalda, eftir Jóhannes Fríman ........... .75 Gráskinna, 1. og 2. hefti, hvert 1.00 Islenzk þjóðlög, eftir Sv. Sveinbjörnsson ............ 1-90 Óðinn—21. til 25. árgangur .... 2.00 Hver árgangur er nú fáanlegur í bókaverzlun O. S. Tborgeirssonar, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Menn skyldu ekki láta undir höfuð leggjast að korna inn í búð þeirra Reynolds Gíslasonar, 726 Sargent Ave. og grennslast eftir kjarakaup- unum á Ghitterman’s kaffinu, sem auglýst er á öðrum stað hér í blað- inu. Geta þeir, er koma, dæmt um gæðin af eigin reynslu, því kaffi- bolli er þar veittur ókeypis hverjum er hafa vill. Menn ættu að hafa í hyggjit að sækja hina vikulegu spilasamkeppni Ásbjörns Eggertssonar er haldin er í Goodtemplarahúsinu á laugardögum. Eru þar jafnan mörg verðlaun veitt og góð, og veitingar framreiddar. Höfuðstaður Norðurlands (Framh. frá 5. síðu). kaupendur, að salta enga síld fyr en 1. ágúst. Seinnipart ágústmánaðar tók fyrir sildveiðina, svo að útkom- an varð í lakara lagi. Á Siglufirði er verið að byggja nýja síldarbræðslu stöð, sem ríkið á, og útbúin skal með beztu vélum sem hægt er að fá og að öllu eins fullkomin og hægt er. Islenzka ríkið mun búa svo um hnútana, að næsta sumar þurfi ekki að henda slíkt óhapp sem síðastl. sumar. Þorskveiðin hefir gengið vel i ár, eins og i fyrra, og afkoman í góðu lagi. Menn eru farnir að treysta þorskveiðunum meira en síldveiðinni; þykir þorskveiðarnar igefa tryggari og meiri arð, og sala fiskjarins er einnig mjög auðveld. * * * Þetta mjög svo ófullkomna ágrip j um höfuðstað Norðurlands verður að nægja í bráðina, þótt ég finni það nú, að ég hefi gleymt ótal mörgu, sem mig langar að minnast á. En það verður þá að biða betri tíða. Winnipeg 5. nóv. —/. /. 5. WONDERLAND Áhrifamest Morðrannsókn Kvik- myndanna hafa menn sagt um rannsóknarrétt- aratriðin úr “His Captive Woman,” j First National myndinni, þar sem ; Dorothy Mackaill og Milton Sills I leika saman. Dorothy, kvenhetjan, er ákærð fyrir I morð, og Sills er lögregluþjónninn er sendur var til þess að handsama hana og fær ást á henni um leið. Gefur þetta tækifæri til eins stórfeng legasta leiks er bæði hafa nokkru sinni sýnt á leiksviði. Mikill hluti leiksins fer fratn í hitabeltinu, og var myndin tekin á Hawaii eyjum. AT THE ROSE The Nörthern Electric Sound Sys- tem, the talking picture reproducing equipment which has been installed at considerable expense at the Rose Theatre, is already represented in 19 foreign countries. Widely known by its trademark slogan, “The Voice of Action,” this sound equipment has been reproducing sound pictures for some time in theatres in the British Isles, the U. S., Australia, New Zealand, France, India, Sweden, Italy, Cuba, Brazil, Panarna, Argentina, Porto Rico, Ne- therlands, Mexico, Jamaioa, Japan, Colombia and China. It has proved to be a sensaúon in all these coun- tries. Now you can hear and see with the best equipment made at the Rose, playing them Friday and Sat- urday this week in “Fazil,” with Charles Farrell, s*ar from many great pictures, also Greta Nisson, beautiful and alluring — in this great love burning story. Monday, Tuesday and Wednesday next week — all talking picture “Masquerade,” which thrilled every- body on Broadway. — A picture full of fun for young and old. Bq sure to see it. Special Matinee Monday, Thanks- giving. Show opens 1.15 p.m. Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street | Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsxmi j 684 Simcoe St. 26293 RHHHHHBm ROSE W0NDERLAND Sargent at THE ‘BEST’ Sherbrooke IN THE ‘WEST’ THUR.—FRI.—SAT. (This Week) KARL DANE GEORGE ARTHUR —IN— “CHINA BOUND” —ALSO— BIG EUROPEAN MELODRAMA “SPIES” MATINEE MONDAY, 1 p.m. MON.—TUES.—WED., Next Week MILTON SILLS DOROTHY MACKAIL “His Captive Woman” ALSO SERIAL, ETC. T H E A T R E Sargent at Arlington The West End’s Finest Theatre Equipped With NORTHERN ELECTRIC SOUND SYSTEM Rose Talkies proved a Sensation Thur—Frl—Sat., THIh Week FOX MOVIETONE SPECIAL “F A Z I L” CHARLES FARRELL GRETA NISSON 100% ALL TALKING COMEDY FABLE SERIAL Look! Kiddies! Free! Speciai Saturday Matinee Only— 20 PASSES GIVEN FREE Also A Western Picture FIFTY DOLLARS Given Free In Gifts Every Wed. MON.—TUE.—WED. (Next Weekl Special Matinee Monday-Thanks- giving Day Show Opens 1.15 p.m. FUN FOR EVERYBODY 100% All Talking “Masquerade” With an AU’ Star Cast FOX MOVIETONE NEWS COMEDY REVIEW VINNUMAÐUR, vanur skepnu- hiröingu getur fengið ágæta vist út á landi yfir veturinn. Rýmileg kjör og kaup ef maðurinn er duglegur og notinvirkur. Spyrjist fyrir á Hkr. eða skrifið Ben Rafnkelsson, Vogar, Man. IVIenn afla sér $5. til $10. á dag Vér þurfum tafarlaust 100 manna í vllSbót. Vér veitum 50c á klukku- tíma nokkutS af tímanum, til þess at5 létta undir met5 mönnum, sem eru at5 la*ra Vel Borgat5a Stöt5uga Bæjarvinnu, sem Bílvit5gert5amenn, Farmbílstjórar, Vélfræt5ingar, Flugvélfræðingar, Húsvíraleggjarar og Raf vélafræt5ingar, Trésmiðir, Múrarar, Gipsarar, og Rakarar Skrifið eftir ókeypis námsskrá og lítið inn tafarlaust til fullrar eftir- grennslunar. Skrifið— DOMINION TRADE SCHOOLS 11 5S0 Maln St., WINNIPEG Stofnanir um land allt. Útíbússkólar og ókeypis Atvinnuleitunar-Starfsemi í helztu Stór- bæjum Hafsstranda á milli. Ekki að Skjálfa Þessa köldu morgna! Rafmagnsvermir Hitar Um Leið Og Þú Snýrð Hananum Fyrir lítið fé færðu hann heim til þín í dag Skoðið sýninguna í hinum nýja áhaldasýningarskála vorum í POWER BUILDING, Portage and Vaughan WINNIPEG ELECTRIC -^COHPANY—^ “Your Guarantee of Good Service” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Bonijace. Capita/ Coat Co. Limited Stórsalar og Smásalar 210 Curry Bldg. Winnipeg Sérstakt Kola Verð Black Gem Lump............... $11.50 Elgin Stove Lump .............$10.50 y Pocohontas Stove...........$13.50 Capital Coal Co. Ltd. 210 CURRY BUILDING 24 512 --- PHONES ------ 24151 0 þessar Suðurríkja-Miðdags Brauðvölur 24 íyrir tíeyringinn Helzt útlit á að við höfum ekki undan að baka þær. Og ekki að undra — Hvar hefir nokkurntíma getið annað eins Ijúffengi? Fáið ’ær hjá Canada. Bread-salanum og berið ’ær glóðsteikjandi á borðið! Canada Bread BAKA ’ÐÆR ...A Demand for Secretaries and Stenographers... There is a keen demand for young women qualified to assume steno- graphic and secreterial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures you rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male steno- graphers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, vyhich lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male stenographers are scarce. There is also a splendid demand for Bookkeepers and Accouijtants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.