Heimskringla - 13.11.1929, Page 2

Heimskringla - 13.11.1929, Page 2
1. BLADSIÐa HEIMSKRINGL A WINNIPEG, 13. NÓV., 1929 Skrautlist á Islandi og Asmundur Svcinsson Eftir Kr. Albertson MorgunblaðiS hefir flutt mynd af Sæmundi fróða á selnum, hinni glæsi- « lega, svipsterku og sviphreinu högg- mynd Asmundar Sveinssonar, sem tekin var á haustsýninguna miklu í París — og væntanlega verSur meS tíð' og tíma sett fyrir utan stúdenta- garðinn í Reykjavík. Mýndinni fylgir grein um listamanninn eftir Hverjum Hlýðirðu? í annað eyrað hvísla pen- ingarnir: “Eyddu mér.” t hitt eyrað hvísla dollaram- | ir: “Geymdu mig.” Hverj- | um viltu hlýða. Meiri hluti veraldar hlustar á fyrri sönginn. En hver einasti efnamaður, og þeir er kom- ist hafa áfram, hafa hlýtt röddinni er sagði: “Geymdu mig.’’ Sparið meðan þér getið; þá munið þér eiga eitthvað þegar þér getið ekki lengur gparað.. , Province of Manitoba Savings Office Donald og Ellice Ave. og 984 Main St. WINNIPEG, MAN. Snildar Bakari “Eg fæ bezta skorpu við að nota 2 matskeiðar minna í boll- * ann af “Purity,’’ en af venjulegu bökunar eða linhVeitismjöli. Flettu það þurt. Fyrir sérstak- lega ljúffenga skorpu skal nota helming smjörs og helming svínafeiti.” Vinnur stöðugt verð- laun Sendið 30c fyrir 700 Forskrifta Matreiðslu- bók t „..... . . , . . Westem Canada Flour Mills Co. Lt( Winnipeg, Man. Calgary, Alta. PURITJf FL'OUR frú Björgu C. Þorláksson, þar sem vel og hlýlega er frá honum sagt, eingöngu sem myndhöggvara. Mig langar að segja gerr frá þessum lista- manni, tel aS það megi tæpast dragast, af ástæðum, sem fram munu koma í grein minni. I. Af yngri listamönnum, sem ég hefi kynst, hefir mér þótt A. Sveinsson hafa víðtækastan. skilning á hlutverki íslenzkrar myndlistar í nútíSinni, sterkastan hug á aS beita sér þar sem þörfin væri mest fyrir listfengi hugar og handar. Ber fyrst til þess, aS hann er gæddur þeirri ást til ís- lands, sem ein er nokkurs virSi nú á dögum og ekki er fólgin í því aS illyrðast við Dani, heldur í hinu aS unna fremd og þróun íslenzkrar þjóS menningar og vilja leggja henni HS sitt í verki. Þá er og hitt, að hann hefir numið og menntast undir hand- leiSslu og í samvinnu við ágætustu myndlistarmenn Svía, en óvíða mun hinn yfirgripsmikli skilningur nýrri tíma á því, hve vítt sé óðal listarinn- ar, vera meira í hávegum hafður né hafa boriS fegurri ávexti en einmitt í SvíþjóS. Öldum saman hafa auður og list haldist í hendur. Engnm datt i hug að húsgögn og híbýli hinna fátæku gæti orSið eSa ætti að vera fall- gæti eða orSið eða ætti að vera fall- egt. Á síðari tímum hefir rutt sér til rúms ný skoðun í þessum efnum. Þeir listamenn, sem andi nútímans, andi vaxandi mannréttinda hinna fá- tæku, vaxandi samúSar meS vilja undirstéttanna til aS'lifa í hollustu og menningu, hefir sterkast gripið, hafa fundið skyldu listanna til aS víkka sviS sitt. Hlutverk þeirra er ekki framar þaS eitt, aS reisa fagrar hall- ir og kirkjur, aS prýSa gosbrunnum og höggmyndum borgargarða ög bæjarsviS ,að þekja málverkum veggi efnaSri stéttanna, — heldur og meSal annars að teikna hentug og smekkleg húsgögn og fallegar bygging ar við hæfi hinna efnaminni. Og þessi þjóSfélagsIega nauðsyn hefir einmitt runnið uipp fyrir mönnum um sama leyti og almenn þróun list- anna fjarlægðist íburð og útflúr og hneigSist aS hreinu, óbrotnu og stór- feldu formi — ekki sízt í byggingar- list. Hin nýja viðleitni í listinni stendur á tveim öflugum stoSum, ann- ari þjóðfélagslegri, og hefir þegar skapaS stórvirki víSa um heim. íslendingar eru fátæk þjóð, sem nú er að byrja að byggja yfir sig úr varanlegu efni. Þótt fé sé af skorn- um skamti, 'getur hún byggt fallega, bæði til sveita og í bæjum, ef hún vill færa sér i nyt þann styrk, sem vilji hennar til smekkvísi ætti í máttugri hreyfingu í listþróun nútímans. Þetta skildi Á. Sveinsson fljótt, þegar hann kom út til þess aS nema höggmyndalist — og þaS nám eitt íullnægði honum ekki. Hann sá að einmitt á því augnabliki íslenzkrar menningarsögu, sem við lifum, var byggingarlistin sú myndlistanna, þar sem okkur reiS mest á kunnáttu og hæfileikum. ÞaS var hægt aS skifta um málverk á veggjunum og taka burtu styttu af stalli og setja aSra í staSinn hvenær sem er, — en húsin sem nú verSa reist úr steinsteypu á tslandi standa um aldir. — Og hon- um var ljóst að það var nauSsyn á fleiru en húsgerSarmeisturum ef til dætnis Reykjavík ætti að vera fall- egur bær, aS það var nauSsyn á samvinnu milli þeirra og annara listamanna. Hann tók að leggja fyrir sig skraut- list, jafnframt höggmyndalistinni Þar er ef til vil lekki úr vegi aS fara nokkrum orðum um hlutverk skraut listarmannsins (dekoratörsins), vegna þess hve lítiS hefir verið ritaS um þessi efni á íslenzku. OrSjS skraut má ekki skiljast hér í venjulegri og þrengstu tnerkingu orSsins. ÞaS má jafnvel segja, að skrautlist nútímans hallist einmitt að skrautleysi, aS ein- földu, óbrotnu formi. Verkefni skrautlistarmannsins er ekki eingöngu að búa til hámyndir (relief) á út- veggi, gosbrunna í görSum, o. s. frv. — heldur yfirleitt allt sem aS því lýtur, aS gera hús og heimili feg- urri, hiS innra og ytra, setja svip á sviS og torg í bæjum o. s. frv. Ef | til vill skýrist santvinna hans við byggingarmeistara bezt meS dæmum. Bæjarskipulag mælir til dæmis svo fyrir að hér skuli vera torg, og j húsameistari ákveður stíl þeirra bygginga, sem um það lykja. SíSar I fer fram samkeppni um höggmynd, : er standa á á torginu. Nú koma fram myndir sem geta verið ágætar, þó aS þær fari ekki vel á þessum staS. Hér kemur skrautlistarmaS- urinn til sögunnar og vakir yfir því, aS myndin, sem reist verSur, sé í samræmi viS byggingarstílinn við torgið. Annað dæmi: Húsameist- ari reisir hús, skilur viS þau, svalir og veggi autt og skrautlaust — og fyrir framan er garSur. Siðar skreytir skrautlistamaSurinn brunn- inn í garSinuni, veggsvalir, dyraum- búnaS, ef til vill rrteS einföldum smá- munum, sem þó gera húsið svip- ríkara — en gætir þess umfram allt að frumstill þess haldist hreinn. Hann teiknar eSa velur húsgögn og ábreið- ur í samræmi við list og lögun vegg- flata og glugga, ræður formi á stig1- um og handriSum o. s. frv. MeS þessu móti einu, og fyrir stöðuga samvinnu beggja aSila, húsameistara og skrautlistamanns, verður garður og hús, allt heimilið eitt samræmt lista- verk. Persónulegur Boðskapur Til Skattgjaldenda í Winnipeg: Fyrir alla muni ímyndið yður ekki að gufuhitunar aukalögin (Steam By-Law) sem vér erum að mæla með við yður, sé málefni, staðbundið aðeins við lítið svæði, eða snerti aðeins fáeina borgara, er notað getað Miðstöðvar Hitunina til þess að hita byggingar sínar. Samþykkt þessara aukalaga gerir oss mögulegt að selja alla auka orku vora framleidda í Slave Falls crkuverinu, og eykur því ekki einungis tekjur Hydro, heldur stoðar stbrlega að því að mögu- legt sé að halda jafnlágu rafmagnsverði og nú er. Af þessum ástæðum er það lífsspurs- mál fyrir hvern viðskiftamann Hydro, að þessi aukalög verði samþykkt. Atkvæðagreiðsla um þessi aukalög fer fram föstudaginn 22. nóv. — Greiðið atkvæði með þeim og fáið nábúa yðar til hins sama. Yðar einlægur. Framkvæmdarstjóri. J Ásmundur Sveinsson stundaöi nám þrjú ár samtímis á tveim deildum listaskólans i Stokkhólmi, höggmynda I deild og skrau.flistardeild. Eftir j það vann hann með ýmsum húsgerðar I meisturum sænskum og meðal ann- ars að skreytingu hinnar nýju söng- hallar í Stokkhólmi. Hann hefir bæði gert teikningar að einstökum myndum í skreytingu byggingarinn- ar og eins mótað. Á þessu ári er hann væntanlegur heim til Islands. II. Heirna á Islandi langar menn til að sigla, í útlöndum hlakka menn ti! að koma heim. En það er blandin gleði íslendingi að dvelja ytra, og hitt engu síður að koma heini. Islendingur getur varla gepgið svo skref í útlöndum, að hann hljóti ekki Hér er Leiðin að Lækna Kviðslit riMlur.mimlcu; lleiuialicknliiv: Sem Hver Mnfiiir Cíetnr \ntaft vili II ver.sk.vns Kvlli.Mllt, MHrn 10'fta Hlnna AUÐREYNT ÓKEYPIS í>úsandir kvitlslitinna manna og; kvenna munu fagna því, afi ná- kvæm lýsin^ á því hvernig Collings kapteinn læknatSi sig sjálfur af kvit5§liti báðumegin, sem haft5i haldið honum rúmföstum árum sam an, verður send ókeypis öllum er eftir henni skrifa. Sendit5 aóeins nafn yt5ar og heim- ilisfang til Capt. W. A. Collings, Inc., Box 100-C, Watertown, N. Y. í>a?5 kostar yóur ekki eyrisvirði og getur verió vir?5i stórfjár. Hundru?5 manna hafa þegar vottað lækningu sína efnmítt me?5 þessari ókeypis tilraun. Skrifið tafarlaust — Nu—• áður en þér leggió þetta bla?5 frá y?5ur. að minnast fátæktar þjóðar sinnar — allt sem hann sér fagurt og merkilegast minnir á hana, — um leið og það gleður, auðvitað. Evr- ópa veit ekki tal sinna halla og stór- hýsa, sem staðið hafa í aldir —fjöldi þeirra er ónotaður, því að nóg er af þessu — en eftir að tslendingar hafa búið á annað þúsund ár í landinu sínu má enn telja á fingrum sér þær byggingar, sem ríki og bæir hafa reist og er til frambúðar. — Höf- uðstaðurinn á ekki ráðhús, háskólinn fær inni í nefndarherbergjum Al- þingis, sem áður voru, ekkert setur er til fyrir æðsta fulltrúa ríkisvaldsins, með veizlusölum, o. s. frv. I öllum höf uðstaðnum — öllu konungsríkinu ekki ein falleg gata! Maður situr í Ieikhúsi ytra og hugsar heim: Þar er leiklistin til húsa í Iðnó, fólkið situr í hitasvækju á laustyn trébekkj- um, hver situr ofan á öðrum, hver stígur ofan á annan, þrekvirki að komast í sæti eða úr því. Maður situr á mannfundi og hugsar heim: Stúdentafundur í Bárubúð, líka laus- ir trébekkir, auðir fjalabekkir, mál- aðir. Ráðherrar og þingmenn tala, menntamenn, rithöfundar. En allir sitja í yfirhöfnum með snjóblautar skóhlífar á fótunum, trefil um háls- inn undir uppbrettum frakkakraga. —Salurinn í Bárubúð stillir ekki hugina til virðingar, snyrtimennsku — það er tæpast til önnur skýring á þessu. Gáfaðir menn tala, virð- ingarmenn konungsrikisins tala til háskólaæskunnar og hinnar menntuðu stéttar — og samt sem áður........... men verða ekki gentlemen á því að sækja stúdentafundi, af því að þeir eru haldnir í Bárunni. — Islenzk menning á ekki þak yfir höfuðið. Maður kemur heim til Islands, i ' höfuðstaðinn: Það er eins og manni sé gefið utan undir, þegar maður fer að skoða bæinn aftur. Þetta undarlega stílleysi og svipleysi..... Sambland af tveim bæjum, timbur- búsabæ og nýrri bæ úr steinsteypu. Fríkirkjan er mynd af heildarsvip bæjarins: bárujárnsbákn með útúr- byggingu úr steinsteypu. Reykja- I vík breytist að ví'su til hins. betr r með ári hverju, myndarlegum húsum fjölgar, en enn er ekki lengra komið en svo, að það er raun að ganga um bæinn fyrir hvern þann sem einhvern tíma hefir séð — (fallegan bæ þarf ekki til) — nei, einhvern annan bæ, einhvern bæ í menningarlandi. Erlendis hefi ég komið í borgar- hverfi, þar sem göturnar voru svo þröngar að ekki komst vagn inn í þær, þar sem auðséð var að herberg- in myndu vera dimm, kytruleg, ó- vistleg, óholl. En þessir bæjarhlutar voru frá miðöldum! Engum myndi leyfast að byggja svona nú á dög- um. Reykjavík er hinsvegar nýr bær, einhver nýjasti bær í álfunni; og þó úir og grúir af timburhúsum, sem ekki er hægt kinnroðalaust að bjóða útlendum gestum inn í: A efri hæð er aðeins ein uppganga — skúrmegin. Stíginn svo þröngur að ekki er hægt að mætast í honum, handrið sem lætur undan ef tekið er í það, stigapallur, sem ekki er hægt að þverfóta á — og inn í stofuna er gengið gegnum soðningarlyktina í eldhúsinu. Herbergin lág undir loft og þröng, veggirnir svo þunnir að hver andardráttur heyrist gegnum þá, rigningarvatn í gluggunum, drag- súgur um alla íbúðina. Náðhús úti í porti innan um hænsnastíur og öskutunnur og úldnar fiskleifar — og allt í kafi í for í bannsettri ótíð- inni! Mér er hulin ráðgáta hvar Islending ar hafa lært að ganga svona frá manna bústöðum. Eg hefi hvergi rekist á fyrirmyndina. * * * Þegar maður hugsar um þetta allt. hlýtur að gripa menn þakkarhugur til allra sem hafa reisa látið eða barist fyrir að reistar yrðu prýðileg- Miklu meira slit og langt um meiri ánægja með skófatnað sem merktur er með “Bláa Bekknum y? DOMINION Búinn til í Kanada Notaður um Víða Veröld Um mörg ár höfum vér búið til hina beztu tegund af rubber skófatnaði sem til er í veröldinni. Þér getið nú á augnabragði þekkt þessa tegund úr. Vér höfum merkt hana með bláum rubber bekk með nafninu “Dominion.” Allur rubber skófatnaður sem er með “Bláa Bekknum,” er eins fullkominn og frekast verður gert. Hann er langt um slitmeiri sökum þesg að hann er búinn til úr hinu bezta efni, og þykkri á þeim stöðum þar sem skór vilja fyrst slitna. Hann er þægilegur fyrir fótinn og beztu kaupin fyrir peningana. Vörur Dominion Rubber Co., Ltd. Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili í Winnipeg síðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD President Treasurer Secretary (Piltarnlr nem öllmn reyna nfi lióknnnt) KOLogKÖK Talsími: 87 308 Þrjár símalínur CANADIAN NATIONAL RAILWAYS JARNBRAUTA OG SKIPA FAR- BREF TIL ALLRA STAÐA í HEIMI Sérstakar Ferðir Til Ættjarðarinnar Ef þú ert að ráðgjöra að fara heim í vetur þá findu farseðlasala Canadian National Rail- ways. Það borgar sig fyrir þig. Canadian National umboðsmenn eru reiðubúnir að að- stoða þig í ÖHu þar að lútandr. Það verða rnargar aukaferðir heim til ættlandsins á þessu hausti og vetri og Canadian National Railways selur farbréf á öll Atlanzhafs línuskipin og gengur frá öllum samningum þar að lútandi. Odýr Farfeiréf yfir Desember ftil Allra Mafnsíaða Attu Ættingja Heima á Gamla Landinu sem Vilja Komast til Canada? SJE SVO, og þú ætlar að hjálpa þeim til að komast hingað til lands þá líttu inn hjá oss Vér önnumst allar slíkar ráð stafanir. ALLOWAY & CHAMPION JÁRNBRAUTA UMBOÐSMENN UMBOÐSMENN ALLRA UNUSKIPA FJELAGA. 667 Main Street, Winnipeg Sími 26 361 FERÐIST ÁVALT MEÐ CANADIAN NATIQNAL RAILWAYS Farþcgwn mœtt við lending á útleið og heitnleið

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.