Heimskringla - 04.12.1929, Síða 2

Heimskringla - 04.12.1929, Síða 2
1. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. DES., 1929 r I suðurveg Þœttir úr Spánarför norrœnna iðnaðarmanna 1929 Niðurlag. Fjöldinn allur af ferðafólkinu fóf til þess að sjá nauta-at. Eg fylgd- ist meö hópnum. Nauta-atið fór fram í Plaza de Toros Monumental, og rúmar sú bygging í sæti mörg þús- und manns. Leiksviöið er hring- myndað og byggingin er þaklaus. Að þessu sinni voru það ungir nauta- atsmenn og naut, sem sýna áttu list- ir sínar, og hestar voru ekki hafðir til aðstoðar. Þótti víst flestum okk ar það stórum betra. Sex naut voru særð og drepin á sýningu þessari. Margir af samferðamönnunum fóru þegar eftir að fyrsta nautið hafði verið stungið, enda var það hrylli- leg sjón, er nautið fór um leiksviðið með sverðið upp á hjöltum sér og blóðstrauminn lagði fram úr því. Spánverjar klöppuðu. Ekki var það eins hroðalegt með hin fimm nautin, þó að öll væri sýning þessi ógeðsleg frá upphafi til enda. — Nauta-atsmenn irnir voru unigir, eins og áður er sagt, og misheppnaðist bæði nautabana (matador) og örvaskotsmönnum (bandarillosj er þeir skyldu stinga nautin eða festa örvar í herðakambi þeirra. Áhorfendur píptu þá og gerðu ótrúlega mikinn hávaða. Tæk- ‘ist þeim aftur á móti vel, varð hrifn ing áhorfenda svo mikil, að þeir köst- uðu höfuðfötum sínum niður á leik- sviðið. — Af Spánverja hálfu voru áhorfendurnir mestmegnis karlmenn. Að vísu var þarna margt kvenna og sumar með börn og unglinga með sér. En mikið hvað fara í rénum að kvenþjóðin felli sig við þessa fornu “þjóðleigu skemtun.”. Hefir hugur þeirra, eins og áður er sagt, mjög beinst að. íþróttum, og hefi ég séð þann spádóm einhversstaðar, að nauta-atið muni áður langt líði hverfa úr sögunni, og virðist bættur skað- inn. Annars sá ég þess annars- staðar merki, að Spánverjar hirða lítt um, að hlífa skepnum við kvöl- um. Mér varð reikað um í hinni miklu “söluhöll” borgarinnar, og varð starsýnt á kvenmenn er reyttu hænsn, vegna þess hve fuglarnir sprikluðu meðan þeir voru reittir. Eg stóð stundarkorn og horfði á þetta. Sá ég þá, er þær tóku fugl til þéss að reyta, að þær börðu hann í höfuðið með dálitlu kefli. Eftir að þær höfðu reytt Um stund rakn- , , . . ... - „ . , , husi og a gotum uti. Það annast aði fuglinn ur rotinu, en það skeyttu „. . , . , , ■ Gyðingar, sem eru þar í þusunda- stíginn, ýmist hægt eða hratt. Var það undarleg sjón, að sjá tvö til þrjú hundruð manns dansa þannig. All- ir virtust alvarlegir og enginn mælti orð af munni. Hljóðfæraflokkurinn var prýðilega samsettur og lögin, sem leikin voru,*einföld og falleg; sum mintu jafnvel á rímnalögin íslenzku. —Flestir drukku þarna kaffi og heita mjólk til helminga og síðan kaffi og kalt vatn á sama hátt. (Féll mér vel við mjólkina og kaffið saman. en var lítið gefið um vatnsblandið). Helgi Guðmundsson erindreki bauð okkur Islendingunum heim til sín. Var okkur þar mjög vel fagnað af þeim hjónum og sátum við þar i miklum fagnaði fram á nótt. Var Helgi Guðmundsson reiðbúinn að liðsinna okkur með allt, er við þurftum að fá upplýst, og var okkur mikill fengur að hitta hann. Einn daginn, meðan staðið var við í Barcelona, var farið til fjallsins Monserrat (Tmdafjalls). Það er 1236 metra hátt, og farið upp með sporbraut. Þar uppi í 887 metra hæð, er víðfrægt Benedikts-munka- klaustur. I klaustur-kirkjunni er Maríu-líkneski (La santa Imagen), sem mikil helgi er höfð á. Pílagrím ar leggja leið sína þangað svo þús- undum skiftir árlega. Áheit og stór gjafir hafa klaustrinu borist, og er þar mikið safn til sýnis af dýrgripum. Þá hafa margir hlotið lækningu við áheit og komu sína þangað, og er annað safn þar af hækjum og vott- orðum þeirra, er læknast hafa. Þang- að fara nýgift hjón gjarnan brúð- kaupsferð. Hjónabandið á þá að reynast haldbetra og farsælla en ella. —Kirkjan er mjög íburðarmikil bæði utan og innan. — Uppi á háfjallinu eru veitingahús, og er þaðan gott út- sýni. — Hitinn var þenna dag allmik- ill, og voru margir, sem ekki treystust að ganga spöl þann, er var milli braut arenda og veitingahússins. Frá Barcelona var siglt síðari hluta dags. Sáust vígin á Gibraltar, er þar var siglt um. Var nú haldið að ströndum Afríku og komið til Ceuta, sem er á norðurströnd Mar- okko. Þar var þegar farið í eim- lest áleiðis til Tetúan, sem er 35 km. suður af Ceuta. Tilsýndar er Tet- úan falleg borg, umgirt fornum múr, húsin með flötum þökum og hvít- máluð. — Farið var fyrst um elzta borgarhlutann. Þar eru húsin lág og igöturnar þröngar. Sóðaskapur virtist mér þar fram úr öllu hófi og fátækt mikil. Verzlað er í hverju þær ekki um. Eitt af þvi sem mér þótti merki- legt að sjá, voru þjóðdansar á göt- um úti. Þeir voru dansaðir sum- part í gangstéttunum og á sjálfri göt- unni, fyrir utan nokkur veitingahús, sem voru hvort við annað, við eina aðalgötu borgarinnar. Fólkið tiók höndum saman, þetta 6—20 manns, og myndaði hring. Siðan var dansinn tali. Mest bar þar á leðuriðnaði, og er þar í þeirri grein margt snilld- arvel gert. Nokkuð var verðið mis- jafnt á varningi þessum, og heldur hátt, en um það leyti sem farið var aftur til skips, mátti fá flest fyrir einn fjórða hluta verðs, móts við hið upp- haflega verð, en þá höfðu flestir keypt meira og minna af þessum vörum. Innan um óhreint og töturlega bú- TIL ÍSLANDS 1930 Símatilkynning er nýkomin frá aðalskrifstofu Canadian Pacific í Montreal að hið ágæta “SS MEUTA tt (15,200 TONN) hafi verið valið til þess að flytja þá er fara til Islands að ári á vegum hinnar opinberu hátíðarnefndar íslendinga Siglt Frá Montreal kl. 10 f.h. II. Júní Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinnl hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Catmdian Paciffc Sama Atlætið — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi ið fólk á götunum, brá fyrir mjög höfðinglegum mönnum með vefjar- hött og i hvítum skikkjum. Það voru Márar. Konur voru þar og hvítklæddar með skýlu fyrir andliti og sá aðeins í augu þeim. Sjálf- pyndingamann (fakir) sá ég þar illa kominn. A einni umferðarmestu götunni lá gömul kona í hnipri, með slitið brekán yfir sér og með eitthvað undir höfðinu. Sagt var að hún hefði verið látin þarna út til þess að deyja. Eniginn virtist gefa henni gætur, af þeim sem nær voru stadd- ir. Betlarar, eldri og yngri, rúnnu eftir fólki í hópum, og gæfi einhver eitthvað, var sá umkringdur, og varð lögreglan stundum að koma til hjálp- ar. — I hinum nýrri hluta borgarinn- ar eru falleg stórhýsi, og veitingahús; kom ég í eitt þeirra sem í engu stóð að baki þeim beztu í Spáni. Þar fékkst þýzkt öl, en var dýrara en kampavín. — Þegar. komið var til Ceuta aftur, var allur hafnarbakkinn orðinn að verzlunartorgi. Gengu kaupmenn þar berserksgang, og var þar hægt að verzla fyrir “lítinn pen- ing.” Mikið var þó óselt þegar lagt var frá landi. Næsti viðkomustaður var Lisabon í Portúgal. Skipið var orðið nokk- uð á eftir áætlun; átti að koma þang- að að morgni, en kom þar að áliðn- utn degi. Varð þetta til þess, að eng me'r á úrkastsrusli og in tiltök voru að litast um í borg- inni, því að bifreiðir biðu eftir far- þegunum, sem ferðast áttu til fornra sögustaða í nágrenni borgarinnar. Komið var fyrst til bæjarins Cintra og þar skoðuð gömul höll í márískum stíl. Þar var allmikið safn af alls- konar forngripum. Þá var komið við i frægum trjágarði, sem er skamt frá bænum. Þar hefir verið plant- að trjám og blómum frá flestum löndum heimsins, að því er sagt var. Eftir að gengið hafði verið um garð þenna um stund, var enn haldið áfram, og næst skoðuð höll, sem heitir Pen- ha. Þegar þar kom var orðið skuigg sýnt; þó var gengið um höllina en lítið sást af þvi merkilega safni, sem þar er geymt. Ekki fræddist maður um sögu þessara staða, vegna þess hve flausturslega varð að fará um.— Til Lissabon óku bifreiðastjórarnir með 80—90 km. hraða, og var þá mörgum farþega nóg boðið. Það síðasta markverða í för þess- ari var siglingin um Kielarskurðinn. Skurðurinn er rúmlega 100 km. lang ur, og var fullgerður árið 1914. Nokkurar járnbrýr eru yfir hann og (hefi ég safnað ýmsum tegundum af sumar mjög langar. Ræktað land og leir á ferðalögum mínum og baslast víða skógi vaxið er beggja megin j við að rannsaka þær, en fullnaðar- reyna að gera grein fyrir því, sem hef ir hvatt mig til að byrja á leir- brennslu. Það er skoðun mín, að listamönnum sé skylt að vinna fyrir þjóð sína ýmsa hluti með almennu listrænu formi, list þeirra þarf ekki að bíða neitt tjón við það; en aftur á móti geta þeir þar með eignast samúð þjóðarinnar og það er ómetanlegur gróði. Á dögum Della Robbia og annara hinna beztu ítölsku listamanna vár búið til af þeim og lærisvein- um þeirra myndskraut fyrir heimilin, svo fagurt, að jafnvel amerískir boxarar verða hugsandi, er þeir líta þær smíðar. Leirker Forngrikkja eru svo fög- ur, að þau verða metin með beztu verkum þeirra. — Kínverjar hafa aldrei aðskilið listir og listiðnað, þar með hafa þeir náð þeim þroska, sem einstæður er í heiminum. Á sín- um beztu öldum voru þeir sam- stilt listræn heild — það er takmark- ið. Hjá okkur er dauflegt um að lit- ast, ef athugað er híbýlaskraut al- mennt. Þó er árlega flutt inn í landið “myndir” og annað rusl úr leir og gibsi fyrir tugi o,g jafnvel hundruð þúsunda. Þótt góðir hlutir fljóti með, ber hrákasmíði. Það er mál til komið að hefjast handa og hrista af sér þennan ófagn- að, sem stóriðjuþjójðirnar veita yf- ir okkur, og skapa í landinu vísj að listiðnaði, sem gæti orðið okkur til gagns og sóma. Eg veit, að það verður erfitt að stöðva það öfugstreymi, sem nú er á þessum sviðum; við sjáum, hvað málmsmíði og vefnaður á erfitt upp- dráttar. Því hefir verið haldið fram, að verksmiðjuruslið — sem kom í stað lúsarinnar—, sé heppilegt til að vekja einhverja “byrjunarlisthneigð” hjá þjóðinni, en það er lýðskrum og langavitleysa. Því að heimili með skræptu veggfóðri, póstkortarömm- um, grafskriftum og klúrum stömp- uðum “plöttum” vex aldrei innbyrð- is listþroski. Eða hvaða hugmynd fær ferðamaður um “Sögulandið,” er hann biður um minjagripi og fær vanskapaða belju með Gullfoss á mag- anum (fossinn en ekki skipið). Eg hefi þjáðst af að sjá allt þetta skarn og það innan um góð listaverk og það hjá bezta fólki. I þrjú ár skurðarins, og víða fagurt um að lítast. — Staðið var við í Kiel nokk- urar klukkustundir og farið víða um borgina. Skipasmíðastöðvar eru þar miklar og hávaðasamt í námunda við þær. Verksmiðjur eru þar og marg- ar. Eg læt nú hér staðar numið. Vil með þáttum þessum gefa mönnum hugmynd um flokksferðir með hin- um stærri skipum. Þær hafa sína kosti og galla. Farið er víða, en rannsókn var fyrst gerð í Munchen síðastliðinn vetur og reyndist leirinn yfirleitt vel, og sýnishornin ágætlega. Rannsóknir þessar kostuðu mikið fé, en ekki var leggjandi í kostnað með leirbrennslutæki fyr en vissa var fengin fyrir gæðum leirsins og efnasetningu hans. í vetur fæ ég smá “Asbest”-ofn, sem nægir til að gera frekari tilraun- ir og til að brenna í smáhluti, en það verður óhjákvæmilegt að byggja stór- staðið að jafnaði stutt við á hverj- an ofn og fá ýms nauðsynleg áhöld um stað og skoðað það helzta, en hinu eiginlega þjóðlífi kynnist maður ekki, nema á yfirborðinu. Þá er það og mjög þreytandi, að skoða hvert safnið eftir annað, og þá sérstaklega margt merkilegt, sem maður kemur ekki auga á. Þó að þessi fö^r hafi aðallega verið farin til að sjá heimssýninguna í Barcelona, eins og áður er getið, og ég hafi sérstaklega ætlað að skrifa um sjálfa sýninguna, þá hefir hún fáum að gagni komið í þá átt, vegna þess hvað viðstaðan var þar stutt. Þess vegna kaus ég að skrifa um allt, sem ég sá markverðast og vona, að lesendur fyrirgefi, hve langt þetta er orðið.—Vísir. seinna — vitaskuld verður þetta leirbrennslufyrirtæki mitt aldrei nein stóriðja, því ég álít að slíkt sé háska leg og ósamborið norrænum anda. Leirbrensla á tslandi Morgunblaðið hefir áður sag‘ frá tilraunurtt þeim, sem Guðm. Einarsson myndhösgvari frá Miðdal, hefir gert með brennslu á íslenzkum leir. Hefir hann fundið hér leir, sem reynist vel, og með mikluni dugnaði er hann nú að koma sér á fót leirbrennslu, sem verða má til mikils gagns í fram tíðinni. Hrá GRÁVARA Keypt Vér kaupum grávöru sem hér segir: HED FOX $410.00 l| tLF .....$51.00 HINK ....«38.00 RACCOON «20.00 LYNX ....«75.00 M SAFALA .. .«38.00 for details of prices S. FIRTKO—426 Penn Ave. I'ittKhurgh. Pennn. U. S. of Amerlea SEND TO Að gera grein fyrir þvt hvað sé hægt að smíða úr leir með og án glerlita, er langt mál, en það má nota sama efni í einfaldan bolla og í guðamynd- ir. Fyrst um sinn mun ég hugsa mest um hluti sem hafa listgildi og starfa í sameiningu við aðra menn, sem vinna í norrænum anda — eða þannig að leitast við að hefja hið gamla ís- lenzka listeðli sem við þekkjum af örfáum molum sem varðveizt hafa frá þeim tímum er þjóðin hugsaði sjálfstætt.—Mbl. Guðmundur Einarsson. Mön Bréf frá Cristopher Shimmin miklu gestrisni, sem ég naut i landi yð- ar. Eg þakka og mun bera kveðju frá íslandi til Manar. Eyjan Mön er miklu rninni en ís- land. Hún er 33 enskar mílur að lengd og 13,9 að breidd og telur 50 þús. ibúa. Þar eru fjórar aðalborg- ir og nokkur þorp. Þér báðuð mig að rita stutta grein um eyna Mön, en áður en ég vík að efninu finn ég mig knúðan til þess að láta í ljós þakklæti mitt fyrir hina -VICTCC- 13al>io-<IElectrola MflKES NO COMPROMISE WITH PURITY OF TONE Hear The Tone Test Record Judge for Yourself E. NESBITT LTD. SARCENT AT SHERBROOKE Low.tt T.rmt in C.n.d. CANADIAN PACIFIC Ó D Ý R SKEMTIFERÐA Fargjöld AUSTUR CANADA Farhréf t II nlilu (lafdeKa 1. DES. til 5. JAN. Frfl öllum Ntöhum f Manltohn (WlnnlpeK og ventnr), Siisk. og Alherta FarKfllfll 3 inflimhlr KYRRAHAFS STRÖND VICTORIA - VANCOUYER NEW WESTMINSTER Fnrhréf tll nöIii 1. De.N. og fl hverjum þrlhjudeKÍ og fimmtu- dfgl upp ah 6. felirflnr. Farprildl til 15. aprfl, 1930 TIL GAMLA LANDSINS Tll Atlanr.hnf« hnfna, St. John, Hallfnx 1. DES. til 5. JAN. Gllda nheinH 5 mfinuhl LeNtir helnt f gegn nh MkipMhlih Umboðsmaður mun góðfúslega gefa allar upplýsingar um fargjöld og ráðstafa ferð yðar. Spyrjið— City Ticket Office, Cor. Portage & Main, Phone 843211—12-—13 Depot Ticket Office, Phone 843216—17. A. Calder and Co., 663 Main Street, Phone 26313. H. D’Eschambault, 133 Masson St., St. Boniface, Phone 201481. Canadian Í PaciSic Notið ávalt Canadian Pacific Traveller’s ávísanir Stofnað 1882 Hitað hafa heimili í Winnipeg síðan “82” D. D. Wood& Sons, Ltd. Löggilt 1914 VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD Treasurer Secretary (Plltarnlr «rm ttllum reyna aV þlVknaHt) KOLogKÖK Talsími: 87 308 Þrjár símaiínur MACDONALD’S Fine Qit Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. HALDID SAMAN MYNDASEDLUNUM Eftir beiðni Morgunblaðsins vil ég

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.