Heimskringla - 18.12.1929, Page 3

Heimskringla - 18.12.1929, Page 3
WINNIPEG, 18. DES., 1929 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA ræmi viö allar hinar æSstu siÖferSis- legu hugrnyndir og þrár mannsins. Einhver prédikari hefir sagt, aS eng- inn maSur rísi upp frá bæn öSru- v'si, en aS veröa bænheyrSur, því aS bænin sé sú iöja, sem alltaf Wjóti aö breyta manninum sjálfum eitthvaö í þá átt, sem hann biöur og þráir. Ef vér hyggjum ger aö þá sjaum vér aS einmitt í þessu er fólg- in megin þýSing bænarinnar. Bænin er fyrst og frcmst 'ihugitn og greinar- gerð vor sjálfra á því, hvað vér þórfnwnst og hvað vcr þránin. Og þrá vor nær alltaf út yfir þaö, sem ver höfum þegar öölast óg teygir sig til þess, sem vér finnum að er æðra °g meira, en vér erum sjálf. Af meöfæddri eðlishvöt finnum vér Eversu smá vér'sjálf erum, hversu heimar sannleikans liggja ókannaSir umhverfis oss, og huga vorn hungrar °S þyrstir í æSri þekkingu, æðra mátt °g skilning en vér höfum þegar ööl- ast. t þeSsari þrá vorri er lífiS í raun og veru fólgiö, því undir eins °tT vér hættum aö.þrá eitthvaS út fyrir °ss hverfur löngunin til lífsins. I>ess vegna er bænin í sálfræöilegum skiln- ingi fyrst og fretnst greinargerö þess, sent vér þráum. Hún cr meðvitandi athygli og einbciting hugans að lífs- þörfum vorum og Ufshugsjónum. I annan staS er bænin mcðvitandi og yfirlögð einbeiting viljans og lífs- máttar vors í þá átt, sem þrár vorar stefna. Haft er eftir Emerson, aö allir menn séu æfinlega aS biöja. Á hann vafalaust meS því viö þaö, aS í öllum mönnum búi þessi lífsþrá og starfs- viljinn til uppfyllingar henni, í ein- hverjum mæli, misjafnlega miklum. Og hann bætir við: Öllum bænum er æfinlega svaraö. MeS því á hann við það, aö bœnin sc ckki aðcins skiln- ingur vor á því, scm vér þráum. heldur einnig starfið að því, sem vér þráum. Svipaö mun hafa vakað fyrir skáldinu St. G. Stephanssyni er hann kemst einhversstaöar þannig að orði, aS heitust bæn sé vinna. Að biðja þýðir þvi ekki aðeins aö þrá eitthvaS heldur einnig að starfa aö uppfyllingu þess, sem vér þráum. Gamall íslenzkur málsháttur segir, að guö hjálpi þeint, sem hjálpar sér sjálfur. í þvi er mikill sannleikur. Athygli bænarinnar aS því, sem vér þörfnumst verður aS snúast upp i vilja til að öSlast þaS. GuS notár oss eigi minnst sjálf, til aS uppfylla vorar eigin bænir. Þannig hafa flest umskifti orðiS á jarSriki. En einmitt af þvi aS bænir vorar birtast, ekki sízt í verkum vorum, þá skvldum vér vera varkár hvers vér biðjum. I’vi aS hver finnur, sem leitar, og hver öölsat, sem biöttr, jafnvel þótt hann biöji þess, sem illt er, jafnvel þótt hann biöji af óhrein- um hug og biSji þess vegna óblessunar yfir sig. Allt lif vort er bæn, þrá sem togar oss til góöra eöa illra staSa, þrá sem skapar oss gott eöa illt umhverfi, eftir því hversu hátt hún stefnir, hversu mikið hún vill. GuS er eng- inn nirfill, sem lokar fyrir oss hverju forðabúri og setur ljón á alla vegi. Hann gefur oss allt það. sent vér biöjutn um, ef vér aðeins trúum á hann og biöjtttn í eittlægni. Guö er enginn dutlungalyndur stjórnari til- verunnar, sem þarf aö brjóta nátt- úrulögmál sín, til að svara bænunt vorum. Hann er réttlátur guö, sent svarar bænum vorurn meS náttúrulög- ntálunum á þann hátt, setn hver bætt á skiliö. Og ef bænin er ekki svo einlæg, að hún taki sjálf náttúruöflin í þjónustu sína, er hún engin bæn, heldur vantrúaö fleipur. Þann- ig starfar guS í oss sjálfutn bæði að vilja og framkvæhtd, því aö allt lif lýtur honum og ketnst ekki út fyrir lögmál hans. En til þess aö geta öölast dýrlegt hlutskifti fyrir bænir vorar verSttm við aS trúa á dýrlegan guÖ. Vér verSum aö trúa bæSi i oröi og verki. Bæn til guös, sem er fyrir oss ekkert annaö, en óljós von eöa hugmynd, tnun aldrei ýerða oss kraftur til hjálp- ræðis. FjársýslumaSurinn öSIast fé, vegna þess aS hann trúir í ein- lægni á Mamtnon, vegna þess að hann veit aö fjármunir eru til og skilur aS hægt er að ná þeim. Alveg eins þarf sá, er öölast vill andlega hluti aS vita aS þeir eru til og skitja að unt er að ná þeim. Öflun hvorstveggja fer eftir sama lögmáli, lögtnáli bæn- arinnar. En vei þeitn, sem biður of lítils, biður þess, setn honum er eigi samboSið, því að harm og bölvun mun af því leiða. Mannifium full- nægir aldrei annaS eti eiltfir hlutir, sem st.anda þótt allt duft jaröarinn- ar'farist. Þess vegna er þaS svo nauösynlegt til bænar, aS guöshugmynd vor sé rík af miskunn og réttlæti og speki, af sannleika og fegurö, til þess aS vér með íhugun vorri hrífumst til ástar og lotningar fyrir þessum eig- inleikum og bæn vor snúist í vilja til aö öSlast þá sjálf. Þetta er hin æSsta blessun bænarinnar, aS biSj- andi sál hreinsast af dauölegu eöli og verSur hrein eins og hann, sent beSið er til, eins og eitthvert enska skáldiS hefir komist aS orSi. Og svipaS mun hafa vakaS fyrir hinu dýrlega sálmaskáldi Hallgrimi Pét- urssyni, er hann kemst þannig að oröi: “Bænin má aldrei bresta þig, búin er freisting ýmisleg, þá líf og sál er lúið og þjáS, lykill er hún að droBins náö.” Þetta er sá boSskapur, sem trúar- brögöin flvtja, aS náö guös streymi inn í hina biöjandi sál í réttu hlut- falli viö styrkleika og göfgi bænar- innar. Og þetta er engin heila- spuni heldur reysnluvisindi, sent hver og einn ge*ur gengiS úr skugga utn meS lífi sínu. En einhver myndi nú ef til vill spyrja, hvort hér sé þá raunar um nokkra guðstrú aö ræðá? Hvort hér sé ekki veriö aðeins að útskýra bænina eins og sálarlega iök- un, sem hafi heilsusamlegar afleiSing- ar eins og til dæmis líkamsæfingar? F.g segi: Þó aS guö heyröi aöeins þannig og svaraði, væri hann engu minni veruleikur fyrir mér. Ef til- veran skiftir þannig við oss, að bæn- um vorum er svaraö, Iifum vér þá ekki í þeim guöi, sem fullnægir oss?. En þó trúi ég einnig á vtöara sviö bæn- heyrslu og hjálpar, Þarf nema aö hafa opin augun til að sannfærast um þaS ? Er ekki allir menn að hjálpa hver öSrutn beint og óbeint, jafnvel þótt þeir iöulega geri sér þess enga grein? Eg trúi einnig því, aö vér séum umkringd af ósýnilegum hjálpendum af öðrum tilverustigum sem hlusti eftir andvörpum vorum ög hjálpi oss ■ eftir sem þeir eru máttugir til og sjá aS bezt hentir.— En öll þau svör. sem oss koma viS bænum vorum, öll sú hjálp, sem oss er veitt, hvort sem hjálpin kemur fyr- ir vorn eigin tilverknað, eöa hún kem- ur frá öðrum sýnilegum eöa ósýnileg- um verum, öll sú hjálp kemtir frá drottni tilverunnar og hún kcmur af því að vér hr'ópum á 'hana af óllum kröftum sálar vorrar. GuS er ekki svo óréBlátur aS láta oss hljóta nokk- urn lilut ööruvísi. Og þess vegna staönæmumst vér aftur frammi fyrir Jesú Kristi, þar sem hann biöst fyrir viS dagrenn- inguna á fjallinu í Galileu og segj- um með lærisveinum hans: “AUir eru aS leita aS þér.” I heilagri alvöru biðst hann fyrir, meöan stjörnurnar deyja á himnin- um, meSan tárhrein morgundöggin tindrar í grasinu, þangað til geislar rísandi sólar streyma beint inn í sál Verið viss um að koma á— Hollinsworth’s JÓLA KJÓLA SÖLUNA Óviðjafnanlegt Hundruðir afvkjólum af nýustu tízku nýkomnir í búð- ina, verða seldir á svo rýmilegu verði, að athygli hverrar konu í Winnipeg vekur. Kjólar úr Crepe, Satins Tra- vel prints and printed Velvets. Sizes 14—44. $ 11 Kjólar Yndislegir eftirmið- dagskjólar. Printed Crepes, Satins, Vel- vets og leikhúskjólar. Regluleg kjörkaup. $ 18. Kjólar úr fáséðuin birgðum að velja af öllum litum og stærðum. Óvið- jafnanlegt verð. Stærð ir 14—46. 15. 95 Kjólar Óviðjafnanlegt verð á kjólum að vera í þeg- ar þú gengur út í eftir - miðdaginn eða að kvekii. Gerðir úr Lace, Movie Satins og Crepe Stærðir 14—44. $ 75 ■V Munið Að litil niðurborgun tryggir yður kjól- inn þangað til þér takið hann HOLLINSWORTH E CQ V : LIMITED Spcdalists tn 'Wom®rt» and MUlwf Brady-k>-WMrt WINNIPEG S86 tnd 390 Portage Av«nu* BOYD BUILDlNð lians. Hann biöur ekki um stundleg gæöi fyrir sjálfan sig. Hann biöur aöeins um þaö, aö þetta heilaga sól- skin megi íylla sálir allra manna og allt samfélag mannanna og aö hann sjáfur megi veröa aS einutn geisla þess guðdómlega lífs, sem. fyllir alla tilveru. . Hann biöur um að guSs- ríki megi veröa svo á jörSu sem á hinini. Hann biSur um aö hi8 ófullkomna hverfi á braut og aö dauö- (Frh. á 7. síSu) PIPES F«r thc man who tikct a gt»«d BvkMofgest atet of “Orilk** pipc in a luoJiome caan. HO SEWIHG BASKET3 What laJy wouWn’t rewel in receiring a arwing batket whtre •he could keep to- gether all her odds and ends of sewing material. Silk-lined, round wicker basket, cruahed morocco grain leather corer. Peari handled iittmga.... >io ^VWWWWWWWWWW^/VVS/V^^Wl BOOK ENDS Artistic book ends are always acceptable to thoee who lore odd pieces about the home. Green Bronze, stone # base Book End« ...... n__ * I O COMPACTS >IO A lóose-powder compact in blne enamel, silver gilt edging and a carved silrer centre^ SANDWICH TRAY A ddightfnl pft to the hwijr thit enter. tl‘n> — » aterling aiÍTer aandvich umy, 9 inchca in diameter, with a heaatifallj patteraed pierced . r . border_____________ U j MILITARY BRUSHES A faatidioua man will appreeiate a pair of military brushea that he can con- rtnientry carrjr when he trareh. Natural Ébonjr Bruahea with aterUng ailTer ahield for a monofram; . _ . Comh and icather caat. ^ ^ 5 jR FLASKS Silrer plated Brícannfal tnetal flask, engino- tnnied. Capacity 17 «5 LADIES’ DRESSINQ CASE What could be a mora appropríate gift than a Dressing Case for th« iady who likes to trarel. Fine leather, silk-tined, fitted withyellow, mother-o’-pearl - ^ effect articies, at Birks.......... * * 5 Please telephone your order to Personal Shopper 22 371

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.