Heimskringla - 24.12.1929, Page 3

Heimskringla - 24.12.1929, Page 3
WINNIPEG, 24. DES., 1929 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA V. SumariS, sem Jónas fer utan í fyrsta sinni, markar tímamót í kveS- skap hans. --- Hann er nú allt í einu kominn fjarri ættlandi sínu. — Hann sér þa'5 nú aSeins i draumum smum og elskar þaS nú enn heitar en áSur. Hann er korninn úr fábreytta þorpinu á Seltjarnarnesi til borgar- ínnar, meS mannfjölda hennar og alls- kyns tækifærum, glaumi og skarkala, visindum, skáldskap og veraldarlífi. Hann drekkur djúpan teig af öllum lindum hennar. Hann finnur nú sterkar en áSur andvara hinnar róm- antísku stefnu — hann kynnist nú fyrst og fremst hinum þýzku skáldum. Og hann heyrir gnýinn af frelsishreyf- inigu þeirri sem hafin var meS júlí- byltingunni á Frakklandi 1830. Allt þaS, sem nefnt var, kemur fram i kvæSum hans. Formgallar þeir, sem fundnir verSa á kvæSum hans áS- w, hverfa. KveSskapur hans auSg- ast aS háttum og hugsjónum, sjón- deildarhringurinn víkkar. SjáiS, bversu nýir bragarhættir þyrpast nú fram! Vér sjáum fornhættina, sem nú eru orönir öruggir og stílhreinir. Auk þeirra, sem áöur voru nefndir, koma nýir til. Tögdrápulagiö, létt og fjaöurmagnaö, eins og dansmær. Sofinn var þá fífill fagur í haga, mús undir mosa, már á báru.... Dróttkvætt kemur fram í nýrri mynd (lengt um eitt atkvæSi, vísan fjórar línur), en svo mjúkt aS þaS er nærri. l>ví ókennilegt: Ungur var ég og ungir austan um land á hausti ilaufvindar blésu ljjúfir, lék ég mér þá aö stráurn. Enn fleiri fornhátta afbrigöi koma fyrir, sem of langt væri upp aö telja. —Þá koma suörænir hættir, hlýir ■eins og sumargola: Sonetta meö yndisþokka margra alda fágunar: Nú andar suörir sæla vindum þýöum................. Terzína, marglit flétta, sem aö öllu sjálfráSu endar aldrei: Skein yfir land sól á sumardegi... !Stanza, svipmikil og tíguleg: Þar sem aö áöur akrar huldu völl, Hrá GRÁVARA Keypt Vér kaupum grávöru sem hér seglr: HED FOX »60.00 .1 «LF ----«51.60 M>'K ....«35.00 || RACCOON #20.00 •'VVX ...#75.00 I SAFALA . . #38.00 SEND of prices TO S. FIRTKO—426 Penn. Ave. HlttsbnrBh, Penna. U. S. of America ólgandi Þverá veltur yfir sanda...... Elegia, lygn og tær eins og berg- vatn: ísland farsælda-frón og hagsælda hrímhvíta móSir....... Redondilla: SáuS þiö hana systur mina sitja lömb og spinna ull? Fyrrum átti ég falleg gull; nú er ég búinn aS brjóta og týna. Hjá Heine lærir Jónas tvo hætti. Fyrst og fremst eftirlætisibrag Heines: Og undir noröur-ásnum er ofurlítil tó, og lækur líöur þar niöur um lágan Hvannamó. Hitt er spanska rómanzan (rímuS hjá Jónasi) : HáriS sítt af höföi drýpur hafmeyjar í fölu bragSi; augum snéri hún upp aö landi og á brjóstiS hendur lagöi. Þetta eru frægustu hættirnir, sem fyrir koma hjá Jónasi, en marga fleiri notar hann á þessum árum. Þeim er öllum sameiginleg mýktin. Eftir förina út yfir hafiS fjölgar líka viöfangsefnum Jónasar. Hann yrkir enn samsætiskvæöi (en þau eru enn innblásnari en áöur) og erfiljóö. En svo koma ættjaröarkvæöin, eins og viS var aS búast, þar sem hann er svo fjarri íslandi á vori frelsisbarátt- unnar, kvæSi til þess aö vekja og hvetja þjóöina — og þá vitanlega meS því aö setja hinni sljóu kynslóö fyrir sjónir dýrS fornaldarinnar, aö rómantízkum hætti. Hann yrkir mik iö af náttúrulýsingum (Gunnarshólmi, FjalliS Skjaldbreiöur og önnur ferSa- kvæöij, lofsöngva um sólina (Sól- setursljóö) og islenzkuna (Astkæra, ylhýra máliS). — Maöur úti á ís- landi yrkir heldur ófimlegt kvæöi um konu í Noregi, sem veröur úti — þaö særir smekk Jónasar, og hann kveSur um þetta formfagra ballödu: “Fýkur yfir hæöir” (undir bragar- hætti Schillers á ljóbi Theklu í Wall- enstein “Dunar í trjálundi” — þýö. Jónasar, — hátturinn þó notaöur áö- ur af Bjarna Thorarensen). Hann yrkir viökvæm dýraikvæöi (Grátitl- ingur, ÓlhræsiS) og kristallshreinar barnavísur (SáuS þiö hana syetur mína, HeiSlóarkvæSi). — HáSkveS- skap sínum heldur Jónas áfram, en hann verSur margbreytilegri. Nú bærist skopstælingin viö — þaö eru einkum rímurnar, sem hann hefir aö skotspæni. Nú kemst Jónas i kynni viö hinn fyndnasta og andríkasta höf- und sarutíöarinnar, Heine. Þar kynnist hann hinu rómantízka háöi, tvísæinu, þar sem draumurinn og Um goðastjórn í síöasta hefti EimreiSarinnar birt- ist grein eftir Guðm. próf. Hannesson, sem hann nefnir Goöastjórn, og fjall- ar um endurbætur á stjórnarfari voru. Af því að þeir menn eru ekki á hverju strái meSal vor, sem nenna aS hugsa um og benda á umbótatillögur í þessu efni, þá er þaS ekki úr vegi aS fer djúp • viSkvæmni og meinleg lít- ilsvirSing, tár blikar í augum meöan glott leikur um varirnar. Ágætt dæmi um þetta má nefna úr Heine. Hann yrkir fylkingu af ljóSum unt ást sina og ástarsorg, og niöurstaSan verSur loksins: O, König Wiswamitra, o, "telch ein Ochs bist du, dass du svo viel kaempfest und bues- sest, und a’les fuer eine Kuh.* I kvæöum Jónasar ber ekki alls-- kostar mikiö á hinu rómantízka, tví- sæa háði, en þó kemur þaS fyrir i hinunt síSari kvæSum hans og þýðing- urn, en sýnu meira í bréfum hans og brotum. — Um samband Jónasar og Heines skal ekki rætt frekar hér, en þaö er skemtilegt efni, sem kast- ar ljósi á skapferil Jónasar. VI. I upptalningu minni á háttum Jón- asar eftir hina fyrstu brottför hans af Islandi, hefi ég ekki litiS á þaS, hvort þeir koma fram seint eöa snemma á árunum eftir 1832. Þetta kentur af því, aö allan þenna tíma er formiS þaS sama hjá honum. Ef nokkurs væri þar viö aS geta, þá er þaS, aö vera má, aö hættir Heines séu honum tiltækastir á síöustu ár- um. En aS efni og efnismeSferS hyg'g ég aftur á móti, aö finna megi breytingu á síöustu árum hans. . Ef ætti aS kenna þetta tímabil viS nokk- uö, þá væri þaö helzt raunsæi og klassicismi. HvaS ég á viS meö þessu mun brátt koma í ljós. ÞaS er ekki efi á, að þunglyndi Jónasar hefir fariö vaxandi hin síöari ár, og kemur þaö greinilega fram i ljóðum hans. Aöur féll enginn skuggi af raunum hans inn í sólheima fegurðarinnar, skáldskapinn. Nú verða þeir fleiri og fleiri. Hann barmar sér nærri því aldrei og er alltaf karlmenni. En í fjölmörgum hinna síöustu kvæSa hans er hin þurtga undiralda sársaukans. En svo eru önnur kvæöi, þar sem honum hefir tekist alveg aS drottna yfir sársaukanum, og þar kemur fram þaö, sem ég kenndi viS klassicisma. I því oröi er oft fólgin hugmyndin um hina grisk-rómversku fornöld. en þaö getur líka táknafc þann anda, þaS horf viB hlutunum, sem er skylt aS einhverju grísk-rómverskum anda. Klassicismi er þvi um fjölmörg atr- iði ólíkur eSa jafnvel ands'æöur róm- antíkinni. Rómantíkin hefir mætur á fjarlægSinni, rökkrinu, gruninum, einstaklingnum, gefur tilfinningunitm og ímyndunarafli lausan taum. Klas- sicsmi metur meira nándina, vissuna„ birtuna, hiö sammannlega, vill skorSa ástríöurnar í ströngu formi. I öllúm hinum beztu kvæSum Jón- asar, nema þá helzt ástakvæðum hans, ber mikiS á klassiskum anda — sum rómantízk einkenni eru þar ekki til, svo sem ástin á tunglsbirtu og rökkri. En í mörgum hinum síSustu kvæSum hans sigrar hinn klassiski andi aS fullu, svo aö þaS er ekki eftir snef- ill af rómantík. Vér fáum ljósar, skarpar, raunsæar, svalar lýsingar á þjóölífi (Sláttuvísur, Formannsvísur) eða þá staöalýsingar: Ömurlegt allt mér þykir útnorSur langt i sjá; beinin hvítna þar beggja bræöranna klettinum á. ÞaS mætti vel likja kvæöum sem Gunnarshólma viS málverk, þessi kvæSi eru rismyndir (reliefs) í grísk- um stíl, úr hvitum, svölum marmara. —Lesb. Mbl. þýöingu Hannesar Hafsteins: Þú vesalings Hallur á Hamri, hræðilegt naut ert þú, aö þú skulir þjást svona mikiS Og þaö fyrir eina kú. geta aö nokkuru hinna nýju tillagna i G. H. í hinu víðlesnasta blaSi lands- | ! ins, svo aS þeir fari ekki meS öllu ' fram hjá þeim mönnum, sem ekki eiga þess kost aS sjá Eimreiðina. j Höfundur bendir á, aö þingræöis-' stjórnin sé á fallandi fæti, og ekki | færri en 8 liind í NorSurál funni hafi j þegar varpaS henni fyrir borS, og harSstjórn og einveldi komiö í ?taS- inn. Rekur höf. svo í stuttu máli aöalgalla lýöræSisins eins og því er nú háttaS : Þingmennirnir eru flokks- menn, stjórnin flokksstjórn ; þjóðin' ræður litlu og kjósendurnir eru IítiS annaS en taflmenn, sem foringjarnir flyjta fram og aftur í taflinu um völd- in. MeS þessu móti skiftist þjóðin i fjandsamlega flokka, sem gera þaö sem þeir geta til þess aS troöa skóna hver af öörum. Skæðustu vopnin í þessari styrjöld eru blöðin, sem ala á flokkshatri og stéttarríg, og mútur, sem kallaðar eru styrkir til, einstakra manna, stétta eöa héraða,1 stundum embætti eða efling atvinnu- ! veganna. Kjósendur eru venjulegast keyptir meö fögrum loforðum, en þingmenn eru milli steins og sleggju; Annars vegar eru kjósendurnir, sem heimta mútur, en hinsvegar flokksfor- ingjar sem heinita skilyrSislausa hlýðni viS flokksagann. Stjórnar- fariS verður næsta ótryggt og er minnst vonum varir er stjórnin oltin úr sessi og ný stjórn sezt að völdum. er rífur niður verk fyrirrennara síns. Og hver er orsök til alls þessa? Framar öllu ööru kosningarnar, seg- ir höf. Frá þeint stafar flokkadrátt- urinn, fjáreyðslan og spilling blaSa, kjósenda, þings og stjórnar. Þetta er deginum ljósara, því aö allir þekkja, aS öfgar og æsingar stjórn- málamannanna miöa aö því einu, aS ná í atkvæöi viS næstu kosningar. Þaö er engum efa bundiö, aS þess- ir og fleiri gallar þingræöisins eru svo miklir og háskalegir, aS bráSra umbóta er þörf. Sennilega er þing- ræðisstjórnin aS öllu samantöldu lé- legasta og óviturlegasta stjórnskipu- lag, sem fundist hefir. Þvi meiri nauösyn er á því aS svipast um eft- it heppilegum úrlausnum vandamáls- ins. Ný ráö og bendingar veröa aS sameina þaö tvennt, að vera fram- kvæmanleg og fólkinu aS skapi. Þannig væri árangurslaust aö benda á ráö eins og afnám kosningaréttar, því að almenningur myndi ekki vilja lita viS því. — Höfundur hefir því miöað tillögur sínar viS þessi stjórn- armiS, en tillögur hans eru á þessa leiS: “S’kipulag þaS, sem hér segir frá, mætti ef til vill kalla goðastjórn, þó frábrugSin sé hún aS mörgu goða- stjórninni fornu. Hér eru aSeins tal- in megin atriðin og öllum aukaatriS- um sleppt, því á þann hátt verSur máliS ljósast. Þau eru þessi: A) Til stjórnbóta horfa: 1. Landinu er skift i einmennis- kjördæmi, eSa goöorö. 2. I hverju kjördæmi er kosinn goði (þingmaður). og er þaö æfi- kjör nema út af beri. 3. GoSar skipa þing, en þingheim ur, (sameinaS þingj stjórn. 4. Ef 3 menn stjórna, svo sem nú er, fer einn úr stjórn á þriggja ára fresti, en þing kýs annan i hans staS. Endurkjör er leyfilegt, en til þess þarf tvo þriðju atkvæða. 5. Ef tveir þriöju þingheims lýsa vantrausti á einhverjum stjórnenda, gengur ihann þegar úr stjórn. B) Til rcttarbóta fyrir kjósendur horfir: 6. Hverjum kjósenda er heimilt aö segja sig úr þingi meö sínum hér- aösgoSa og í þing meö öörum goöa, sem situr á þingi. Ursögn sína sendir hann dómstjóra Hæstaréttar, en ekki fær hún gildi fyr en ár er liðið, og kjósandinn hefir meö öðru bréfi til dómstjórans lýst því yfir, aB sér hafi ekki, viS ársathugun, snúist hugur. —Dómstjórinn er bundinn þagnar- skyldu um nöfn kjósenda. 7. A hverjum áramótum tilkynnir dómstjórinn goSunum hve marga þingmenn þeir hafa mist eSa unn- iS. 8. Atkvæðaþungi hvers goöa á alþingi fer eftir tölu kjósenda hans. Hafi fullur helmingur kjósenda lands- ins sagt sig í þing með einum goSa, ræöur hann aS lögum úrslitu allra þingmála. (Frh. & 7. sí8u) veruleikinn rekast á, þar sem saman TIL ÍSLANDS 1930 Símatilkynning er nýkomin frá aðaiskrifstofu Canadian Pacific í Montreal að hið ágæta "SS MEUTA” (15,200 TONN) hafi verið valið til þess að flytja þá er fara til íslands að ári á vegum hinnar opinþeru hátíðarnefndar íslendinga Siglt Frá Montreal kl. 10 f.h. 11. Júní Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.8Ö í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur aö lokinnl hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Ca9ey, General Agent, Can. Pac.‘ Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formann8 Heimfararnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadían Pacific Sama Atlætið — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi NAFNSPJOL D DYKR8 A CLBANERS CO., LTD. \ grjöra þurkhfeinsun samdœ^urs Bseta og gjöra viö Sfml S7061 Winnipea. a. Man. | Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Musác, CompositieM, . Theory, Counterpoint, Orch««- tration, Piano, etc. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja |DH. #. G. SIM PSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 | Suite 642-44 Somerset Blk. jWINNIPEG —MAN. 555 Arlington St. SIMI 71621 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— BMfKage aad Faraitare M«tíd| CON ALV ERSTONE 8T. SIMI 71 888 E* útveira kol, eldlvií mm% lannjjörnu verTSl, annaat fluln- | ina fram or aftur um bseinn. A. S. BARDAL Helur llkklatur og ann&st um útfar- lr. Allur útbúnatSur sá bezti. Rnnfremur telur hann allskonar mlnnisvarba og legstelna. «4S SHERBROOKE ST. Phooei 66 607 IVINNIPKG Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blda Skrifatofusiml: 23674 Stundar aérstaklagra lungnaajúk- dóma. Er atS flnna á akrlfatofu kl 10—11 f. h. 08 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talilml t 331CM DR. K. J. AUSTMANN Wynyard— DR. A. BLðNDAL «02 Medical Arts Bld#. Talslmi: 22 20« Stundar sérstakle#a kvensjúkdðma og barnasjúkddma. — A5 hltta: kl. 10—12 t. h. og S—5 e. h. Helmllt: #06 Vlctor St. Slml 281S0 DR. B. H. OLSON 216-220 Medleal Artl Blds. Cor. Qraham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 VIBtalstlml: 11—12 o# 1___6.S0 Hetmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEO, MAN. ' m ■ ')RRo<#»<>4#R<'a#B'i4—i>^X’<#x>A^o4Wao^Ro^ Talefmlt 28 888 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR •14 Someraet Block Portafe Areaue WINNIPEO Björg Frederickson píanókennari byrjar aftur kennslu 4. sept. Nemendur búnir undir próf. Phone 72 025 Ste. 7, Acadia Apts. 1 Mrs. B. H. Olsonj TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 TIL SÖLU A ODtRU VEllöl “PUHINACE" —bee»l vttlar og kota “furnaoe” lltltl brúkafl, ar tll sölu hjð. undhrrttuHum. Gott tœktfeerl fyrlr félk út 1 landl er bseta vllja hltunar- 4hbld 4 helmlllnu. GtiGDMAN & CO. 786 Toronto S«. Stml 28847 MESSUR OG FUNDIR ( kirkju Sambandssafttaðar Messur: — á hverjum sunnudegi \ kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuSi. Hjálparnefndin’. Fundir fyrsta mánudagskveld t hverjum mánuSi. Kver.félagið: Fundir annan þriBju dag hvers mánaSar, kl. 8 aö kveldinu. Söngflokkurinn'. Æfingar á hverju f imtudagsk veldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjutn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenskir lögfrceðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL AHT8 BLDQ. Hornl Kennedy of Gr&h&m Stundar elDgðnfu Dufaa- eynia- nef- og kverka-ajöVdðmi Er &« hitt& frá kl. 11—12 f. k. 02 kl. 3—6 e. h. TaUlmli 21834 Helmill: <88 McMlll&n Ave. 42881 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lógfroeðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenzkur Eögfrceðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. MARGARÉT DALMAN TEACHKR OF PIANO 834 BANNINO ST. PHONE: 26 420 ■ | DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street I E. G. Baldwinson, L.L.B. LðffrnlHnfur Resldence Phone 24206 Oíftcr Phone 24863 708 Mlnlnf Kxckanf* 35« Maln 8t. WINNIPEQ. » 100 herbercl met eB& 4n hs#s SEYMOUR HOTEL verB sann#jarnt Slml »411 C. 8. HUTCHIIOR, ,1(1.11 Market aai Ktn* at., Wlnnl#*c — Maa.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.