Heimskringla - 08.01.1930, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.01.1930, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 8. JAN., 1930 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA SigurS, hvort hann þekkti þar eng- an, sem hefSi getu og kjark til þess 'a® taka á móti manni rneð 270 sauði. SigurSur var skjótur til svars og sagðist engan þekkja að sér frá- gengnum. Varð það svo að sam- komulagi milli þeirra, að Sigurður fekur við sauðunum með þeim skil- malum, að Sveinn sonur Kristjáns yrÖi þar eftir og gætti þeirra. Sauð- irnir voru í Haukadal um sumarið 1 strangri gæzlu, en um haustið voru þeir reknir til Reykjavíkur og seldir þar. Kristján galt vel fyrir hjálp Sigurðar og voru þeir hinir mestu vinir eftir þetta. í förinni suður voru með Kristjáni þeir Sveinn sonur hans, Benedikt twigdasonur hans og vinnumaður Kristjáns, Sigurður að nafni, bróðir ^enedikts.” orðheppinn og skjótur til svars, en sérstaklega hversu fast hann fylgdi fram sínu máli. Var sagt um hann, að hann kynni ekki að beygja sig. Ekki vildi hann sætta sig við með- ferð amtmanns á niðurskurðamálinu og heimtaði skaðabætur. Varð amt- maður að leita til stjórnarvaldanna dönsku um þetta og er svar deildar- innar prentað í tíðindum um stjórn- armálefni íslands. -Svarið er dag- sett 28. júlí 1859. í því er Kristj- áni vísað til þess að höfða mál, ef hann vilji, en ekki veit sá, sem þetta ritar, um að af því hafi orðið. Kristján var jarðaður að Svína- vatni 12. júní 1866 af Jóni prófasti Jónssyni á Auðkúlu. Var veizla mikil eftir hann gerð og fylgdu flestir bændur sveitarinnar honum til graf- ar. Af þessari stuttu frásögn má sjá, Kristján hefir enginn miðlungs- Waður verið. Það þarf riiikinn kjark °g áræði til þess að leggja leið um heiðar með nær 300 sauði á góu, og skilja þeir það bezt, sem vita hve löng þessi leið er og veðurhörð, ef illa vill til. Er freistandi að segja nokkru ger frá slíkum manni, en fyrir ýmsa hluta sakir verður það þó ekki fTert hér sem skyldi. —Vörður. Kristján var fæddur á Snærings- stöðum í Svínadal 1793, og var að Sogn kominn í beinan karllegg frá Jóni Arasyni biskupi. Hann fór u°gur að búa, fyrst á Mosfelli, þá a Snæringsstöðum og síðast í Stóradal. Meðal barna hans má nefna Kristj- an föður Jónasar héraðslæknis á Sauðakrók, Svein, föður Jónasar frá Alppsölum í Skagafirði, nú á Akur- og séra Benedikt á Grenjaðar- stað. Fleiri börn átti hann, þótt tess sé ekki hér getið. Kristján var meðal ríkustu bænda. Plest féð í Stóradal á hans búskapar- árum mun hafa verið um 1280 aö hausti, þar af 300 sauðir eldri en 2 Vetra, 150 yngri. 500 ær og gim.br- ar- Hross átti hann þegar flest var rúmlega 100 og voru flest grá eða hyít. I fjósi voru 15 nautgripir og yfir 30 manns í heimili. Sumar nokkurt þótti honum ullar- Verð lágt og seldi hann þá enga ull. ^®sta ár hækkaði verðið og seldi bann þá tveggja ára ull. Þá var þvegin ull í Stóradal í hálfan mánuð samfleytt dag og nótt. Flutti hann þá ullina til Skagastrandar í 2 ferðum °S hafði í hvorri ferð 12 hesta lest °g voru allir hestarnir gráir. Var þess tekið hve falleg sú lest var. Eftir niðurskurðinn gaf Kristján 100 lömb í 2 hreppa sýslunnar, sem harðast höfðu orðið úti vegna vald- h°ðsins um niðurskurð. Sýnir þetta a® hann var enginn smámunamaður °g að það var ekki eingöngu fjártjón- rS. sem olli því, að hann rak sauði SlUa austur í Árnessýslu. Ymsar smásögur geymast enn og Sanga manna í milli um Kristján og sýna þærj ag maðurinn hefir verið —Svíndœlingur. Kapphlaup kynþáttanna Eftirfarandi er ágrip af fyrirlestri, sem danski mannfræðingurinn Jens Rosenkjær ekki alls fyrir löngu hefir haldið um þetta efni. Þótt vér Is- lendingar séum þannig settir, að vér ekki — enn sem komið er — höfum áhyggjur af þessu máli, sem stöðugt er og munu verða meðal ískyggileg- ustu fyrirbrigða fyrir ýms ríki Evr- ópu og fyrir yfirráð hvítra manna í heiminum, þá getur það verið gott fyrir oss að hugsa málið og fá að vita hvert stefnir í heiminum: ....“Eftir öllu að dæma stöndum vér, sem nú lifum, í byrjun nýs tíma- bils. Ennþá einu sinni hafa þjóðir og kynþættir rifið tjaldsúlur sínar upp og flytja sig. Hér á Norður- löndum höfum vér litið að segja af vandamálum sem rísa þar sem kyn- þættir mætast. í Danmörku búa nokkrir annara þjóðar menn —Þjóð- verjar — innan endimarka ríkisins, og í Svíþjóð og Noregi Finnar — og auk þess höfum vér nokkra dropa af blóði annars kynþáttar — Gyðinga — á meðal vor, en allt þetta hefir í raun og veru litla þýðingu, þegar það er borið saman við viðhorfið eins og það er annarsstaðar. Þegar vér til dæmis lítum á hið víðlenda brezka ríki, þá er þar aðeins einn hvítur maður af hverjum sjö íbúum. Hinir hörundsdökku kynþættir eru eins og hækkandi þjóðbylgja. Hinar mörgu og merkilegu nýju uppfynd- ingar hafa minnkað allar vegalengd- ir, þær eru þegar hverfandi; það voru hinar miklu vegalengdir, sem einkum skyldu kynþátt frá kynþætti fyrrum, en nú þegar þær eru yfir- unnar mætir hugsjón hugsjón, líf- skoðun lífskoðun, maður manni, vara vöru og allt þetta keppir við hvað annað meira en áður voru dæmi til. Þegar David Livingstone hvarf í hinum ókunnu víðáttum Suður Afríku og Stanley lagði á stað til þess að leita hans, var það tveggja ára ferð TIL ÍSLANDS 1930 NÝIR SAMNINGAR hafa verið gerðir af Heimfararnefndinni viS Canadian Pacific félagið “SS MONTCALM” (16,400 Tonn) I er nú ráðið til Islandsfararinnar 1930 og Siglir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní Beina leið til Reykjavíkur Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinní hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 34 C. P. R. Building. Sími 843410. Canadían Paclfíc Sama Atlætið — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi Gjafir frá Islandi til Jóns Bjarnasonar skóla (Forseti hins lúterska kirkjufélags, séra K. K. Ólafsson, hefir vinsamleg- ast beðið Ileimskringlu að flytja þessa grein eftir “Sameiningunni.”) Eitt af því, seni vakti athygli mína á ferðalagi mínu á íslandi síðastliðið sumar, var, hve glöggur skilningur fyrir hann og förunauta hans, og ótal torfærur og yfirvinna, áður en þeim tókst að brjótast inn í miðju hins myrka meginlands, þangað sem Liv- ingstone dvaldi. Á þessum degi þýt- ur þráðlaust skeyti þaðan á 1-40 sek- úndu og ber boð til vor. Jörðin er minni nú en þá. Vega- lengdirnar eru vfirunnar, og þjóð- irnar í austri standa augliti til aug- lits með þjóðunum í vestri. — Þetta er eitt af táknum vorra tíma. Tækjum vér yfirlit yfir kvnþætti jarðarinnar og skiftum þeim í 4 höf- uð kynþætti, þann hvíta 540 milj., þann gula 600 milj., þann brúna 4*00 miljónir, og þann svarta 200 milj., þá vitum vér að það er sá hvíti, sem drotnar — enn sem komið er. Ef vér nú hugsum oss öllu yfirborði jarðarinnar til lands og sjós skift í 9 jafna reita, þá eru 3 af hinum 9 reitum land hvítra manna og undir stjórn þeirra, 5 af 9 er land dökkra manna undir stjórn hinna hví‘u og aðeins 1 af 9 er land dökkra manna undir stjórn þeirra sjálfra. Þannig sjáunt vér að 8-9 af yfir- borði jarðarinnar lýtur yfirráðum hvítra nianna. En af íbúunum eru 5-9 dökkir, sem lúta valdi hinna hvítu; og aðeins 1-9 eru dökkir menn undir .eigin stjórn. Þetta er sigur- ganga hins hvíta kynþáttar yfir jörð- ina. Fvrir aðeins 1.000 árum síðan náðu \ N a fr is PJ iöl Id .. — þar ríkir almennt á ástæðum Vestur- íslendinga. Það sem ósanngjarnt hefir verið sagt í vorn garð af ein- stökum mönnum, hefir ekki fest ræt- ur hjá mörgum. Hefir þar samúð og hleypidómalaus dómgreind komið að liði. Þó að bréfaskriftir séu ekki eins tíðar á milli og æskilegt væri, og þó að blöðin héðan að vest- an eigi ekki að fagna almennri út-1 breiðslu á ættlandinu, þá eru þar j furðu margir, sem fylgjast með í því,! sem hér er verið að gera og þykir . vænt um allt, er þeir frétta af frænd- i um sínum hér vestra, og ber vott J um framsókn þeirra og m-enningar- j legan þrótt. Og vægt fanst mér j vera tekið á því, sem að er hjá okkur Vestur-íslendingum. Miklu meiri tilhneiging til að meta en dæma. Eðlilega er þar sérstaklega gefinn gaumur því, sem fréttist héðan um j félagsmál okkar og ræktarsemi við j feðra-arf og tungu. I Norðurálf- unni er nú víða mikill áhugi á ís- 1 lenzkunámi. Fjölda ntargir Þjóð-1 verjar, Englendingar og Skotar leggja sig nú eftir að læra íslenzku, og eru alls ekki hikandi með tilliti til þess, að það hafi gildi. um Þetta þykir Islendingum eðlilega vænt. Og þá er ekki furða að þeir hafa gát á því með Vestur-íslendingum, sem bendir til að þeir einnig telji það menningarlegan gróða, að halda við sem lengst íslenzku rnáli og sambandi við íslenzkar bókmenntir og íslenzka þjóð. Islendingum þykir vænt um kennara í íslenzku eða fornnorrænu við háskólann í Leeds á Englandi, sem, þrátt fyrir það, að hann er upp- runninn frá British Colutnbia i Kana- da og var Rhodes verðlaunamaður þaðan, er slíkur áhugamaður um allt íslenzkt, að liann talar íslenzku lýta- laust sjálfur og vekur nú sterka hreyf- ingu á Englandi í þá átt að styðja að íslenzkunámi á þeim grundvelli meðal annars, að iþekking á íslenzku , sé nauðsynleg hverjum manni, er læra vill ensku til hlítar, en líka vegna þess gróða, sem það veiti að kynnast á yfirráð hvítra manna einu sinni ekki yfir alla Evrópu. Fyrir 400 árum I höfðu þeir náð yfirráðum yfir nokkr- þjóðinni og bókmenntum hennar um hluta Ameríku og Asiu, en í dag eigin máli. En ekki síður er það drotna þeir yfir 8-9 af allri jörð- ! kært íslendingum að v.ta, að Kanada- inni. Nú er þessi sigurganga ekki ein- jmenn og Bandarikiamenn af íslenzk-, I utr> ættum séu áhugamenti um íslenzkt ■ ungis stöövuð — þegar hún hefir far- 1 mál °g íslenzka menning. Sú tryggð ið yfir mestan hluta hnattarins hlýtur , snertir meir í hjaTtastað, þar setn bræð hún að stöðvast af sjálfu sér — en 1 ur eiga í hlut. F.nda fann ég til hreyfingin gengur nú í gagnstæða þess» að eftir öllu þessháttar var spurt með þeim áhuga, er gaf greini- Þann fyrsta fyrirboða þess, er koma : 'ega til kynna, að mönnurn stoð ekki skyldi, fengum vér árið 1905, þegar á sama um hverjar fréttirnar væru. | hið litla Japan sigraðist á hinu vold-1 Ekki hefir farið fram hjá íslend- uga Rússlandi. Þá dáðumst vér að inSum heima sá mikH Þáttur. er þrautseigju Japana. En þeim þar j kirkjan og kirkjulegt starf hefir átt' austurfrá fór að skiljast, aö hinn 1 ÞV1 með Vestur-Islendingum, að hvíti maður enganveginn var ósigr- hah'a vl® íslenzkri tungu, og sam- anlegur, hugsanir og tilfinningar kom bandi viö a,,t islenzkt- Meö >vi er ( ust á hreyfingu, og þær eru afl, sem ekki veri® ab Refa 1 sk>n- ab marSir standa að baki allra framkvæmda. jheima ekki hafi sJón á Þ.vöingu Þar næst hófu Evrópuþjóðirnar kirkÍuleSa starfsms frá annari hlið, sjálfsmorðingjaverknað sinn með en hinni Þjóðernislegu. En um það heimsstyrjöldinni. Þar voru 800,000 eru tæPast tviskiftar sko«anir. a« Indverjar með á vígvöllunum, og þeir kirkían hefir átt 5 Þvi veiSamestan stóðu hvítum mönnum i engu að baki, Þáttinn' aÖ halda viö íslenzkunni þar sem vegið var með vopnum. Þau fram aS Þessu' Enda hef,r Þa« farlS áhrif sem þessi indversku hermenn saman 5 f,estum tilfellum’ a« for- hafa flutt með sér til austurlanda hafa gnoSumenn hins kirkÍulega starfs sjálfsagt verið meiri og sterkari, en hafa verib menn’ er lika hata ver,S vér almennt gerum oss ljóst. sérstakir áhugamenn um lslenakan Nú verðum vér vitni til þess, að hiö ÞÍd»ararf °g tungu. T.l að nefna nýja Kína fvrir alvöru hefir fæðst einungis hina framliðnn, má benda á á síðustu árutn. Og einmitt þar Imenn eins dr- Jón Bjarnason tg hafa hinir gulu séð hinn hvíta mann séra Fri8rik Bergmann’ sem bá8,r í dýpstu rriðurlægingu, sem fyrirlitna i voru kunnir aS Þvi’ ekki siSur heima undirstétt í hinum hræðilegu stórbæj-,á ættjörðinni en hér, að vera forverð- um, þar sem hvitir menn selja krafta ir islenzkunnar um leið og þeir voru sína til hinnar auðvirðilegustu vinnu kirkjulegir íeiðtogar. Eðlilega hefir og hvítar konur líkama sína til Þvi kirkÍan °S is,enzk Þjóðrækni nautna | veri8 taldar samferða hér hjá lönd- Þeir hafa séð hinn hvita mann í um okkar’ heima á ættjörðinni. falli hans, og þetta fall hefir gefið | Nú er það ein stofnun meðal Vest- þeim þor til að hrista hlekki hinna ur-Islendinga, sem beint gerir kröfu hvítu af sér. ! til að vera reist á þeirn tveimur hug- I Ameríku mætum vér hinum lægstu sjónum, se.n hér hefir verið bent til meðal kynþáttanna — svertingjum — 1--------ræktarsemi við kristna trú og og gagnvart þeim hafa Ameríkumenn íslenzkt þjóðerni. Er það Jóns syndir á samvizkunni, sem seint verða ' Bjarnasonar skóli. Þó stofnunin sé bættar. En einnig hér sjáum vér | lítil og fátæk og eigi erfitt uppdrátt- öll tákn þess, að dökkir menn krefj-jar, þá hefir hún viljað halda hátt ist jafnréttis við hvíta — og einnig merki trúmennsku við hvorutveggja. hvítir fara að skilja að svertingjar eiga heitritingu á fullum mannréttind- um. — Og t sjálfri Afríku krefjast einnig hinir svörtu menn sjálfstæðis. Af öllurn þessum merkjum sjáum vér, að dagar drottinsvalds hins hvíta kynþáttar yfir jörðinni munu brátt verða taldir, hvað sem þá tekur við ”—Dagur. I sextán ár hefir skólinn rekið starf sitt í kyrþey, hvort sem vel hefir gengið eða illa, og hefir hann náð með áhrifum sínum til nokkur hundr- uð ungmenna. Að mæla slík áhrif eða gildi þeirra, er ekki auðvelt, því að þau eru greypt í mannssálir og bera ávöxt í kyrþey. Hafa þeir, sem (Frh. á 7. bls). Dr. M. B. Halldorson 401 n»7d Bld*. Skrlfstofusími: 23674 Stundar sérstaklsga lunffnasjúk- dóma. Er a« flnna á skrlfstofu kl 10—11 f. h. o* 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talalmi t 33158 DR. A. BLONDAL 602 Medical Arts Bld*. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklegra kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — ATJ hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmili: 806 Victor St. Sími 28 130 DR. B. H. OLSON 210-220 Mcdleal Arti Blds. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 VltStalatiml: 11—12 ogr 1—6.30 Hetmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 118 MRDICAI, AHTS BI.DG. Horni Kennedy og Graham Stundar elnirOuffu a tiatn■ - eyrna- | nef- og kverUa-aJflkdOinn Er at! hitta fri kl. 11—12 f. h. 08 kl. S—6 e. h. Talalml: 21834 Heimili: S38 McMUlan Ave. 42«#1 Tnlafnil t 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIH 614 Somerset Dlock Portaffe Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL «elur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnabur sá bexti. Knnfremur selur hann allskonar mlnnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phonei K6 «07 WINNIPEG TIL SÖLU A ÖDTRU VERtíl “FBRNACE” —bætli vlBar 08 kola "furnace” lltlB brúkaB. er Ul sölu bjá undlrrttuöum. Gott tæklfærl fyrlr fólk út á. landl er bæta vllja hitunar- úhöld á helmlllnu. GOODMAN * CO. 780 Tnronto St. Slml 28847 MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — ó hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinnl Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjuin sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LógfraSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON lslenzkir lögfræðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Stmi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. E. G. Baldwinson, L.L.B. LöfcfrætlÍDKur Renldence Pbone 24206 Offflce Phone 24063 70N MlnlnK Exckanf« .33« Maln St. WINNII’EG. Telephone; 21613 J. Christopherson, Islenzkur LógfrœSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Music, OomposftioR, Theory, Qpupterpoint, Orchot- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. 8tMI 71821 MARGARET DALMAN TEACHRR OF PIANO 834 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: 684 Simcoe St. Talsími 26293 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baigive and Faraltire Mirteg 668 ALV EKSTONE 8T. SlMl 71 888 Eg útvega kol. eldlvtí rael ■annffjörnu veröi, annut flutn- lnf fram og aftur um bminn. 100 herbergri mefl eöa án b&Va SEYMOUR HOTEL verö sanngjarnt Slml 28 411 C. G. HUTCHISOH, elsa.dl Market and Klnr II., Wlnnlpe* —:— Hu. DYERS A CI.KANKHS CO„ LTD. grjöra þurkhrelnsun ■imdeiun Bæta og gjöra viö Sfml 37061 Winnlpec, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.