Heimskringla - 08.01.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.01.1930, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 8. JAN., 1930 Fjær og Nær Messa í Piney Sunnudaginn kemur 12. þ. m. flytur séra Ragnar E. Kvaran messu hjá Sambandssöfnuðin- um í Piney í skólahúsi bæjar- ins, kl. 2 e. h. Allir velkomn- ir. Séra Þorgeir Jónsson messar að Gimli, næstkomandi sunnu- dag, 12. þ. m., kl. 3 eftir miðdag, og að Árborg sunnudaginn 19. þ. m. kl. 2 eftir miðdag. Séra Jóhann Bjarnason messar í fundarsal Goodtemplara, á Sargent Ave., næsta sunnudagskveld, þann 12. janúar, kl. 7 eftir hádegi. Messan verður í efri salnum. Fólk er beð- ið aS hafa með sér sálmabækur, eldri bókina eSa þá nýju, eftir því sem fyrir hendi er. — Allir eru velkomn- ir. janúar, 1930. Allir meSlimir fél- agsins eru beSnir aS sækja þenna fund, og allir vinir þess eru hjartan- lega velkomnir. Gott programme og veitingar. ÁríSandi mál liggja fyrir fundi.. Til gamans, og ef til vill, til igagns, eru allir beSnir aS ; koma meS á blaSi þaS sem þeir álíta ' helzta kos‘inn, og helztu gallana hjá íslendingum. Þegar klukkurnar höfSu hringt gamla áriS út, og nýja áriS inn, síS- astliSinn 1. janúar, afmælisdag brúS- urinnar, voru gefin saman, aS Wyn- yard, Sask., ungfrú Elinora ASalbjörg Abrahamsson og Rósmundur Árnason, bæSi frá Kristnesi, Sask. Hjóna- vígsluna framkvæmdi séra FriSrik A. FriSriksson, og fór hún fram aS heimili hans. FriSrik Abrahamsson, faSir brúSurinnar, og Árni Árnason, faSir brúSgumans eru báSir bændur aS Kristnesi. I’ar verSur og fram- tíSarheimili ungu hjónanna. —Heims- kringla óskar til hamingju.— Hjálparnefnd SambandssafnaSar heldur spilafund á mánudaginn 13. janúar, i samkomusal Sambandskirkj- unnar, bæSi bridge og whist. Gengur arSurinn til hjálpar bágstöddum pilti. Ættu menn aS fjölmenna til þessarar liknarskemtunar, því hér um verulega þörf aS ræSa. Frá Vancouver barst Heimskringlu nýlega sú frétt, aS þar hefSi látist 30. desember, Eggiert Jóhannsson frá SteinsstöSum i SkagafirSi, fyrverandi ritstjóri Heimskringlu og “Aldarinn- ar,” og einhver bezt þekktur íslend- ingur vestanhafs. VerSur hans nán- ar minnst siSar. — Hann var jarS- sunginn á gamlaársdag. — Heims- kringla vottar aSstandendum dýpstu hluttekningu sína.— Heintili séra Ragnars og frú !>ór- unnar Kvaran i vetur verSur Ste. 20, Fensala Apartments,, corner Jessie Ave. og Ainsley St. Sima númer þeirra er 49082. Á föstudaginn var buSu ýmsir vin- ir og kunningjar Mr. Grettis Jóhanns- son honum til kveSjusamsætis á Marl- borough gistihúsinu í tilefni af ís- landsför hans. Um 50 manns voru þarna viSstaddir, og mæltu margir fyrir minni heiSursgestsins; minnt- ust hans sem hugþekks og góSs drengs og árnuSu honum allra heilla í fram- tíSinni, hvort sem hann ilengdist heima eSa eigi. Hr. Árni Eggerts- son afhenti heiSursgestinum dálitla gjöf til minningar, silfurveski gull- rennt. — Mr. Jóhannsson fer á staS til íslands á morgun, kl. 4.45. Er sennilegt aS hann ílengist þar um hríS, og óskar Heimskringla honum alls brautargengis. ÞjóSræknisdeildin “Fjallkonan” aS Wynyard, Sask.. heldur mánaSarfund sinn í borSsa! gestgjafahússins (Wyn- yard Hotel) þriSjudagskveldiS 14. Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. GARRICK LAST SHOWING WED.—THURS. “SO LONG LETTY” Starting Frid., Jan. 10 —Featuring— BETTY COMPSON EXTBAS 100% TALKING-SING- ING and DANCING COMEDIES Note Our Prices Matinees 25c Open Evenings 40c 12 P. m. Dánarfregn Jacobs Guðmundssonar "Og það mun blika Ijós yfir þínn leiði, og lýsa, að hnjest. á slóð um sannleiks vegi.” —St. G. Stephansson. Það var eins ag skrugga úr heiS- skíru lofti, þegar sú fregn barst út til íslendinga í Vancouver aS kveldi þess 30. nóvember, aS Jakob GuS- mundsson, 6139 Chester Str., hér i bæ, hefði orSiS fyrir automobile og beSiS bana af. Klukkan 2 þenna sama dag fór hann að heiman til þess að sjá dreng er þau hjón áttu er var undir læknis hendi á barnaspítala skammt fyrir utan bæinn. HafSi hann orS á þvi við konu sina aS hann myndi heim- sækja kunningja sina á heimleiS og bað hana aS undrast ekki um sig. En hann komst aldrei tii þess kunn- ingja síns, þó ekki væri nema stuttur spölur eftir, þegar slysið vildi til. Hann var fluttur meðvitundarlaus á spítala og á sunnudaginn 1. desem- ber, kl. 2.30 e. m. var símaS til fjöl- skyldunnar aS hann væri látinn. JarSarförin fór fram 4. desember og var fjöldi fólks viSs>addur, bæSi íslendingar og innlertdir menn. Séra Ragnar E. Kvaran flutti aSal útfar- arræSuna á islenzku en Rev. Mr. Henderson, vel þekktur af íslending- um, talaði á ensku. Ekki er mér kunnugt um ætt Jak- obs, en faSir hans var GuSmundur Jónsson, og móSir Helga Richter frá Stykishólmi. Var hún af dönskum ættum í föSurætt en íslenzk móSir. Þau hjón fluttust síSar til IsafjarS- ar og olst Jakob þar upp til fullorSins ára. Á ísafirði nam hann bókbind- araiSn, — stundaSi hana þó ekki nema i hjáverkum sínum eftir að hann flutt- ist til Canada, en það var árið 1892. Dvaldi hann i Manitoba til áriS 1907 aS hann fluttist vestur að Kyrrahafs- strönd til Vancouver og hefir búiS hér síðan. Jakob fékk fyrir konu Þórhildi FriSriksdóttir. Er hún al- systir þeirra bræSra Árna og FriS- riks Friðrikssonar. Eru þeir bræS- ur vel þekkfir af Islendingum. Ætt þeirra er úr NorSur-Þingevjarsýslu. Þeim hjónum varð tiu barna auöiS. Af þeim misstu þau þrjú, tvær dætur og einn son. Tvö af eldri börnum þeirra eru gift og búa hér i Van- couver, en hin eru nú heima hjá móS- irinni, sem er aS miklu leyti farin aS heilsu, sökum langvarandi gigtar- sjúkdóms. Þó hefir hún í seinni tíö notiö nokkurs bata, sem vonandi er aö haldi áfram. Ekki mun Jakob heitinn hafa notiö annarar menntunar á uppvaxtarárum sínum en títt var á heimahúsum, svo sem skrift, lestur og eitthvaS í reikn- ingi, en aS náttúrufari var hann góö- um gáfum búinn og mjög fróðleiks- gjarn. Fýsti hann mjög aö afla sér þekkingar á sem flestum sviðum. SafnaSi hann aö sér fjölda góöra bóka og tímarita, og átti ágætis bðka- safn, bæöi af íslenzkum og enskum bókum. Vel var hann að sér í ís- lenzkum bókmenntum bæði aS fornu og nýju og haföi mikla unun af því aS tala um þau efni viS kunningja sína þegar svo bar undir. Hann bar gott skyn á skáldskap og var sjálf- ur laglega hagmæltur, þó hann lcti þaS ekki í ljósi viö aðra en vini sina. LítiS mun hugur Jakobs hafa hneigst aS trú eöa stjórnmálum, aS minnsta kosti ekki fyrri part æfi hans. Hefir fariö fyrir honum likt og svo mörgum öSrum, aS annríkiS fyrir því aS hafa ofan af fyrir sér og sínum, verSur oft til þess aS menn missa sjónar á öðrum þýSingarmikl- um málum, • Svo var aS minnsta kosti ástatt fyrir Jakob þegar ég kynt- ist honum fyrst hér í Vancouvbrj. ÁriS 1908 kom þaS atvi'k fyrir a'ð hann varS aS sjá á bak vini sínum Ásmundi Björnssyni, er dó hér í Van- couver það ár. Vinskapur þessara manna hafði langan aldur og sá hann mjög eftir því aS missa hann, því þó Jakob ætti marga kunningja, átti hann fáa vini, og ég hygg aS Ásmund- ur hafi veriS sá eini af vandalausum sem hann hafSi bundiö vináttu viS. Þetta leiddi til þess aö nú fór hann að kynna sér rannsóknir dularfullra fyrirbrigSa. Var hann sér út um hiS ailra bezta er ritaS hefir veriö um þau mál, og sjálfur fékk hann þá persónulegu reynslu, er loks sann- færði hann aS hann heföi fengiö sam- band viS vin sinn látinn, og aS kenn- ingar spiritualista séu réttar í því aS samband viS framliðna menn sé meira en hugarburöur þeirra er viS þær rannsóknir fást. Þetta varS til þess aS hann fékk nú aðra skoðun á lífinu en hann hafSi áSur haft, og aS tilveran er ekki eintóm hending, heldur eilíf framþróun, er leiðir menn ina aS meiri og meiri andlegrar þekk- ingar. IVilliam Anderson, 55—W. 23rd Ave., Vancouver, B. C. hefir ekki þótzt geta staöiS sig vif aS láta aðra greinina óverölaunaSa Dönsk blöS, þar á meðal “Politiken” j fara mjög lofsamlegum orðum um I grein Ólafs og teja hann lýsa einkar ^ glöggum skilningi og djúpri þekkingu á rithöfundareðli Jack Londons. — Vísir. Frá Islandi Manntalið 1703 Sjötta hefti þessa merkilega mann- tals er nú komið út og hefst í miðj- um Mýrarhreppi í Vestur-ísafjarSar- sýslu. Telur þaS yfir IsafjarSar- sýslur og rúmlega þrjá nvrstu hreppa Strandasýslu. — Hefir veriS mjög mannmargt á sumum heimilum um aldamótin 1700. VíSa margbýli á jörSunum og heimilismenn 30—40 eða jafnvel þar yfir. Er fróSlegt fyrir fólk aö kynnast nianntalinu og skygn- ast um “sína sveit”, því aS sumstaö- ar hafa jaröaheitin breyzt og nokkr- ar jarSir eru nú komnar í eySi, þar sem áður var búiS og mar.gt fólk í heimili. Næsta hefti manntalsins kemur væntanlega út að ári og ntun taka yfir þaö, sem eftir er af Stranda- sýslu og Húnavatnssýslu alla.—Vísir. Hcið urssamsæti Reykjav. 7. des. Var Einari H. Kvaran og frú hans haldiö í ISnó uppi í gærkveldi aS lokinni sýningu á LénharSi fóg'eta. HöfSu gengist fyrir því menn úr ýmsum félögum, sem E. Kvaran hefir starfaS í. Var blöSunum ekki sagt frá þessu samsæti vegna þess hvaS rúm var takmarkaS. — Þorsteinn rit- stj. Gíslason bauö heiðursgest og aðra gesti velkomna. IndriSi Ein- arsson rith. hélt ræðu fyrir minni E. Kvaran. ASrir ræSumenn voru séra Kristinn Daníelsson, dr. GuSmundur Finnbogason og Jakob Smári er flutti kvæði. AS lokum hélt E. Kvaran langa ræðu og skemtilega og þakk- aSi fyrir viStökurnar.—Vísir. Thomas Mann fær Nóbelsverðlaun Ól. Fr. og Jack London Martins bókaforlag í Kaupmanna- höfn bauð i sumar til verSlaunasam- keppni um beztu greinina, er væri innan viS 650 orS, um hvers vegna ameríslki höfundurinn Jack London væri tiltölulega meira lesinn á NorS- urlöndum, en annarsstaðar, og hvaö þaS væri í fari hans, er ylli þessu. VerSlaunin væri ókeypis ferð til Kali- forníu til æskustöSva Jack London og fram og aftur um Bandaríkin og Canada. Fylgdi þessu á þriðja þús- und krónur til vasapeninga. I samkeppni þessari tóku þátt yfir 200 manns. VerSlaunin voru veitt danska rithöfundinum Peter Tutein. En þegar forlagiö skýrði frá úrslitum samkeppninnar birtir það tvær greinar nefnilega grein Tuteins og grein eftir Ólaf FriSriksson, og skýrir frá, aS honum verSi veitt sér- stök verSlaun, þó í upphafi væri aS- eins gert ráð fyrir einum verSIaun- um. Við lestur þessara tveggja greina veröur þaS ljóst, aS forlagiS Þýzka skáldiö Thomas Mann hefir nú fengiS bókmenntaverSIaun Nóbels fyrir áriS í ár. Hann er einn af þekktustu höfundum Þýzkalands og varS snemma kunnur, þvi liann var innan viS þrítugt (fæddur 1875), þegar hann skrifaði mestu og aS ýmsu leyti beztu bók sína (Buddenbrooks). sögu um kaupmannsætt eina óg hnign- un hennar. Hann er sjálfur af kaupsýslumönnum kominn í Lubeck og átti í æsku aS læra verzlunarfræöi í Munchen og var um skeið á skrif- stofu brunatryggingarfélags. En hann hneigöist snemma aS bókmennt um og lagöi stund á bókmenntir, sögu og listir í Munchen-háskóla og fór síðan til Italíu og gaf þá út fyrsta smásagnasafn sitt. Eidri bróSir hans, Heinrich, er líka eitt af höfuöskátd um Þýzkalands. Faöir þeirra var kaupmaður og senator i Lubeck, en , móSir þeirra var ættuS frá Suöur Ameríku, og var af Kreólakyni í móðurætt og segir Thomas, aS þess gæti nokkuö í list bróður síns, en sjálfur segist hann vera mjög nor rænt sinnaSur og muni danska skáld- ið J. P. Jacobsen máske hafa haft mest áhrif á stíl sinn. Buddenbrooks- sagan er eitt af öndvegisritunum í söguskáldskap Evrópu á þessari öld En Th. M. hefir skrifað margt fleira (til dæmis Tonio Kröger) og einnig látiS ýms helztu viöfangsefni sam tiðarinnar til sín taka, einkum í riti, sem hann kallar “Ihuganir ópólitizks manns,” og hneigist í ihaldsátt gegn ROSE Thnr—Frl—Sat., Thla Week All Talking—Singing—Dancing Alice White in —IN— “The Girl from Woolworths1 —Added— ALL TALKING COMEDY Berial 3 FABLES MON.—TUE.—WED. (Next Week) A 100% ALL TALKING Norma Shearer “The Last of Mrs. Chaney,, —Added— ALli TALKING COMEDY FOX MOVIETONE XEWS Rose All Talking, Singing, Dancing Programme This Week-end. ^Girí-from WoofworthS ýmsu umróti aldarfarsins. En skáld- ritin eru merkustu störf hans. — Lögr. Korn Ameriskir kornsalar láta illa af sér um þessar mundir, einkum vegna þess, aS útflutningur þeirra til Evrópu minnkar stórlega, en birgðirnar heima fyrir aukast mjög. Fyrir skömmu voru hveitibyrgðir Bandaríkjanna 191.6 ntiljón buslhel eöa 71 miHj. bushels meira en á sama tíma í fyrra. I Kanada var hveitiforðinn 100.6 milj. bushel, eða nærri 40 millj. nieiri en í fyrra. Kornuppskera i Evrópu hefir einnig verið mjög góð í haust. Einkum fer sívaxandi bygg- útflutningur úr Dónárlöndum. 1 fyrra fiuttu þau út 1029 , þúsund quarters (í ág. og sept.J, en í ár á sama tima 1871 þús. og þetta hefir mest gengiS út yfir ameríska korn- kaupmenn. Þeir seldu í Evrópu á þessum tima í fyrra 1063 þús. quar- ters, en i ár aðeins 675 þús. Bygg- útflutningur frá Argentínu hefir einn ig aukist mikið. Margt þykir benda á þaS, aS yfirráS Bandaríkjanna á sviöi framleiöslu og fjármála fari nú aftur aS þverra. —Lögr. WINNIPEG ELECTRIC í ritstjórnargrein i Vancouver Pro- vince stóS þetta fyrir skömmu: “ÞaS er þörf á framsýnum mönn- um í Vancouver, er í veg koma fyrir þaS, aS þaS sem nú er óhagræöi geti orðið aö ákveSnum slysum. ÞaS er þurö á vatni viö orkuveriö og þurS á rafafli í bænum, er leitt getur til vandræöa. HvaS sem tautar má til aS ganga svo frá aS ekki veröi skortur á raforku til almennra nota. Þá varSar þaö miklu aS iðnaöur og verzlun þurfi ekki aS líöa fyrir þessa skuld. Þangaö til aS vætutíSin byrjar, verða menn aö spara rafafl, bæði í heimahúsum og verkstofum, og jafnvel þegar vætutiðin bvrjar. Meö þessu ástandi eru þaö eirikum þrjú almenn fyrirtæki, ljós, strætis- vagnar og verksmiðjur er í hættu eru stödd. iHvaS strætisvögnunum viökemur, þá er þaS mál í höndum B. C. El- ectric Co. Hafa nú veriS settir mótorvagnar á göturnar ,til þess aS létta undir meS flutningunum. Um ljósin er þaö aS segja, eftir því sem borgarstjórnin bendir á, Mr. Malkni, þá er ekki hægt að spara viö götu- ljósin. Þau verða aö vera nokkuð hin sömu, og ekki sízt um þetta leyti, er búast má viS þokum og dimm- viöri. Þaö er því í heimahúsum, er spara verSur, þó er það ekki ein- göngu rafafl til ljósa heldur til hit- unar, þvotta, o. fl. Þörfin fyrir raf- afl er svo brýn aS ekki veitir af aö hugsaö sé fram í tímann meS þaS og útvegir haföir áður en allt fer í strand.” THE STORY OF— Lelf Ericson . . Helga . Alwin Eric the Red Sigurd Egil Karl King Olaf Odd . . Lady Editha Thorhild. DIRECTED BY OSCAR BORG W0NDERLAND MON. — TUES. — WED. JAN. 13—14—15 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. Enn Útrýmingarsala Enn eru nokkur kjörkaup fáanleg á gas- og rafáhöldum í hinum þremur búðum vorum Eru sum seld með 50% afföllum Vægir borgunarskilmálar WINNIPEG ELECTRIC -^COMPANY^^ “Your Guarantee of Good Service’’ THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. LEAPED INT0FAME IN ASINGIE DAY • . - - ■ ■ VlCTOR RADIO WITH CLICTROÍA GREATEST INSTRUMENT OF ALL $375 ~$25 DOWN BALANCE 20 MONTHS LOWEST TERMS IN CANADA J& jMq\ 'fjJE ONLY FXCLUSIVE GJrGdA/lcZ/ v,ctorwssepf'n limited ^VVINNIPEG- SARGENT AT SHERBROOKi#^45X I ) Business Education P ays ESPBCIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Place- ment Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largest employment centre SUCCESS BUSINESS COLLEGE í PORTAGE AVE., at Edmonton St. i Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commerce, Regina)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.