Heimskringla - 08.01.1930, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.01.1930, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. JAN., 1930 HEIMSKRINGLA 7. BJLAÐSIÐA ÖRUGGA LEIÐIN Aheimilinu er engin staður til að geyma verðmæt skjöl — né heldur á skrifstof- unni. Fyrir lítið gjaid getið þér tryggt yður öryggishólf bak við stálhurðir fjárgeymsluklef- ans hjá oss. Vér viljum benda yður á að skoða það. Bini öruggi staSurinn fyrir erf&abréf, hlutabréf, eignabréf, lífsábyrgSarskírteini, heimilisreikninga, guli- föng, o ,s. frv. The Royal Bank ©f Canada Skrá SafnaS af Mrs. L. B. Arason Húsavík, Man. Mrs. L. B. Arason ............ 1.00 Mrs. Helgi Johnson ........... 1.00 Mr. o,g Mrs. S. Arason ....... 1.00 Mrs. Sigurveig Arason ........ 1.00 Mrs. Dagbjört VopnfjörS, Winnipeg ................ 1.00 Mrs. Lína Isfeld, Húsavík .... 1.00 Mrs. H. Kernested ............ 1.00 Mrs. O. Thorsteinsson ........ 1.00 Mrs. O. Guttormsson .............50 Miss Björg Guttormsson...........50 Mrs. Snjólaug Hermanson..........50 Alls $9.50 SÆTKÖKUR er Ihalda í sér raka í fleiri daga má búa til með 1 mat- bollann en heimtaö er úr 50c í frímerkjum færa yfSur skeiB minna úr Purity á venjulegu mjöli úr linhveiti. FLjiUR ÓviSjafnanlegt í Brauð 700 forskrifta matreiðslu- bók. j Wcstern Canada Flour Milla Co. Limited, Winnipec . Calgary 14 j'^eðseoðSGosðððsosðooseoseðsíSOðoeeoððeoosgiseðððseðSi^ NEALS STORES ‘WHERE ECONOMY RULES” BLUE RIBBON TE, 1 pd. pakki ......... ..................56c SARDINES, Cross Fish, Norwegian, packed in pure Olive Oil, J-’s, 2 tins . 25e MUSTARD, Keen’s Pure, 1 lb., Tin ........ CRISCO, 1-lb. Tin BACON, Swifts Delico Brand Cellopham, Wrapped, £-lb. Packet ................. 23c 23c 17c BLUE RIBBON BAKING POWDER 1 pd. baukur 20c PORK and BEANS, Libby’s, Medium Size Tin 9c BUTTER, Pride of the West Brand, . Fancy Creamery, 1-lb. Brick . 42c POTATOES, Green Mountain Graded Canada No. 1, 7 lbs. . 23c AND MANY OTHERS 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) Mrs. EHn Thiðriksson, Húsa- vík . 1.00 Kvenfélagið í Hallson, N. D. $25.00 Safnað af Mrs. Jón Stefánsson Steep Rock, Man. Mrs. F. E. Snidal . 2.00 Ólafur Vigfússon . 2.00 Miss J. Myrman . 1.00 Mrs. Th. Gíslason . 2.00 Mrs. H. Brynjólfsson . 2.00 Mrs. P. Stefanson . 2.00 Ónefndur . 1.00 Mrs. E. Johnson . 2.00 Mrs. J. Stefanson . 2.00 Mrs. S. Tomasson . 1.00 Alls .$17.00 Safnað af Mrs. Thoru Gíslason Reykjavík P. O., Man. Mrs. G. Kjartanson 2.00 M,argaret Paulson 1.00 Mrs. O. W. Olafson 1.00 Mrs. B. A. Johnson 1.00 Mrs. G. Olafson 1.00 Mrs. V. Joh. Erlendson 2.00 Mrs. Thora Gíslason 2.00 Mrs. F. Klein . 1.00 Mrs. Vilborg Thordarson . 1.00 Alls $12.00 Kvenfélagið “Liljan,” Hnausa, Man..................... $10.00 Safnað af Mrs. O. Sigurðson Red Deer og Markerville, Alta. Mrs. St. G. Stephanson ...... 1.00 Mrs. Baldur Stephanson .........50 Mr. H. Einarson ............. 1.00 Mrs. Key .......................50 M,rs. B. Johnson ...............50 Mr. B. Björnson ................50 Mrs. Steve Maxin................50 Mrs. G. Goodman ................50 Miss H. L. Christianson ..... 1.00 Mrs. S. V. Benediktsson ..... 1.00 Mrs. G. E. Johnson .......... 1.00 Miss R. Maxon ............... 1.00 Mrs. Margaret Stephenson .... 1.00 Mrs. R. Peterson ...............50 Mrs. A. K. Sigurdson ...........50 Mr. B. Bjarnason ...............50 Mr. Joe Bjarnason ..............50 Mr. S. Jóhannson ...............25 Mr. Joe Jóhannson ........... 1.00 Mrs. P. Hjálmson ............ 1.00 Mrs. Lena Benediktson ..........50 Mrs. R. A. Plummer .............50 Mr. V. Sigurdson ...............50 Mr. J. S. Johnson ..............50 Mr. W. S. Johnson ..............50 Mrs G. Johannson ............ 1.00 Mr. og Mrs. J. Sveinson ..... 5.00 Mr, og Mts. O. Sigurðson .... 5.00 Mrs. O. Sigurdson ..............25 Guðfinna Johnson............. 1.00 Alls ................... $29.00 Safnað af Mrs. F. Guðmundsson Mosart, Sask. Kvenfélagið “Viljinn” Mozart, ................ $10.00 Safnað af Mrs. Th. Johnston Keewatin, Ont. Barney Viborg ............... 1.00 Önefnd ..................—......25 G. Hermannsson .............. 1.00 Petrína Björnsson ..............50 Guðlaug Thordarson .............50 Mr. G. S. Guðmundsson ....... 1.00 Mrs. S. Sigurðson ..............50 Mrs. Th. Magnusson .......... 1.00 Mr. og Mrs. S. Pálmason ..... 1.00 Mrs. S. Magnússon ........... 1.00 Ónefnd .........................50 Mr. og Mrs. J. Pálmason ..... 1.00 M.rs. M. Sigurdson .............50 Miss M. Sigurdson ..............50 Mrs. C. Malmkvist ..............50 Mrs. G. Stevens ................25 Mrs. Th. Johnston ........... 1.00 Mrs. J. Thorsteinson ........ 1.00 Alls $13.00 Safnað af Mrs. S. Finnbogason Langruth, Man. Kvenfélagið “Benglind” 5.00 Thora S. Finnbogason 1.00 Sigurður Finnbogason 50 Jón Finnbogason 50 Thorarinn Finnbogason 50 Bjarni Thomasson 50 Margrét Thorsteinsson 85 J. C. Christianson 50 Sena Helgason 25 L. Bjarnason 50 Alls ... $10.10 Safnað af Margrétu Sigfússon Oakvicw, Man. Kvenfélagið “Tilraun” Vogar, Siglunes og Hayland ...... $25.00 Kvenfélag “United Farm Women” Darwin Local .............. 25.00 Guðmundur Thorkelsson, The Narrows .................... 1.00 Guðm. Pálsson, The Narrows.... 1.00 O. S. Eiríkson, Oakview,...... 1.00 S. S. Eiriksson, Oakview, ..... 1.00 Alls $54.00 •^^^^o^sooococooscccccccocosoooBccoocooooccosococoscoS Safnað af Mrs. G. Stefanson Vestfold, Man. Mrs. G. Stefanson, Vestfold,......50 Mrs. S. B. Austfjörð, Clarkleigh .50 Mrs. F. J. Olsen, Vestfold........25 Jona Johnson, Vestfold, ...........50 Sigurbjörg Einarson, Vestfold .25 Mrs. J. Vigfússon, Hove ..........50 Mrs. S. Pálsson, Hove ............25 Mrs. Th. Thorgilsson, Vestfold .50 Mrs. St. Byron, Vestfold .........50 Alls .................... $3.75 Gjafir frá Islandi til Jóns Bjarnasonar skóla CFrh. frá 3. sítSu). að skólanum hafa starfað, þurft að sá í trú á það að verkið muni bera ávöxt, þó i bili komi eigi hinn fulli árangur í ljós. Er þeim þvi hinn mesti styrkur að allri uppörfan, sem til þeirra berst frá þeim, er sjón hafa fengið á því, sem verið er að leitast við að gera. Safnað af Mrs. Sigríður J. Helgason Baldur, Man. Kvenfél. Frelsis-safnaðar (Mrs. A. A. Sveinson) ..... $10.00 Kvenfél. Fríkirkju-safnaðar, (Mrs. Guðný Frederickson) 10.00 Mrs. Sigriður J. Helgason ..... 2.00 Alls ..................... 22.00 Safnað af Mrs. Ingim. Sigurdson Lundar, Man. Mrs. Th. K. Danielson ..... 2.00 Mrs. Kr. Thorvardson ......... 1.00 Mrs. A Magnússon ............. 1.00 Mrs. S. Sigurdson ...............50 Mrs. S. Freeman .................25 Mrs. J. E. J Straumfjörð ........50 Mrs. R. Eiríksson ...............50 Mrs. Margrét Líndal ......<......50 Mrs. A. Thordarson ........... 1.00 Mts. S. Einarson ................50 Mrs. Ingim. Sigurdson .... 2.00 Mrs. Ásta Benediktsson, Ottó.....75 Mrs. Kristín Johnson, Stony Hill......................... 1.00 Miss Teodora Jónasson Stony Hill ........................ 1.00 Mrs. Margrét B. Johnson, Stony Hill ........................ 50 Mrs. S. Benediktsson, Ottó.......50 Ónefnd ....................... 25 Miss R. Snædal, Lundar ....... 1.00 Mrs. Ph. Johnson ................50 Mrs. Oddson .....................25 Mrs. O. Eyjólfson ...............25 Mrs. S. Jónasson ................25 Mrs. Vigfús Guttormsson ...... 1.00 Alls ............:........ $17.50 Merkileg bók “Myndir úr menningarsögu íslands á liðnum öldum” heitir merkileg bók, sem þeir hafa safnað til ag tekið sam- an dr. phil. Sigfús Blöndal í Kaup- mannahöfn og Sigurður Sigtryggs- son yfirkennari í Suðurborg. Hafa þeir viðað að sér myndum úr ýms- um áttum og eru flestar þeirra for- kunnar fagrar. Eru sumar kunnar úr áður prentuðum ritum, ferðasög- m frá íslandi, o. s. frv., en aðrar munu ekki hafa birst áður. — Fram- an við myndirnar er fróðleg ritgerð, en á eftir þeim, “skýringar við mynd- irnar.” Eru þær til mikils hægð- arauka og fróðleiks. — Alls eru 125 myndir í bókinni og hefir þeim verið skift í 10 höfuðflokka, svo sem hér segir: 1. HLbýli, húsgögn og verk- fræði; 2. Fa’tnaður, vopn og kven- Skraut; 3. Hof og kirkjur; 4. Bóka- gerð. 5. Hljóðfæri; 6. Löggjöf og réttarfar; 7. Sjómennska; 8. Verzl- unarstaðir; 9. Ferðalög; 10. Dauði og greftrun. — Gera má ráð fýrir, að margir vilji eignast þessa fögru bók. Ætti það að vera mönnum nokkurt metnaðarmál, að eiga myndir af því helzta, sem varðveitst hefir til vorra daga af fornri islenzkri list og listiðnaði. Bókin er einkar hent- ug tækifærisgjöf og ætti að vera fólki kærkomnari en til dæmis útlendir reyfarar, sem nú eru lesnir hér óþarf- lega mikið.—Vísir. FB. 4. desember. Frá Þjórsá er símað: Veðrið var hér afar slæmt, með meiri veðrum, sem komið hafa, en ekki vitað til þess, að neinar verulegar skemdir hafi orðið hér nærlendis. Tíðarfar óstöðugt. Menn tóku fé á gjöf um daginn, en flestir búnir að sleppa þvi aftur, nema lömbum. Bráðapest hefir verið að stinga sér niður öðru hverju og er að þvi enn. Hafa stöku menn mist allt að 20 kindum. Heilsufar sæmilegt. Hálsbólga að stinga sér niður á stöku stað. iMjólkurbú Flóamanna tekur til starfa á morgun.—Vísir. Það er mér hið mesta gleðiefni, að hafa nú tækifæri til að skýra frá mjög uppörfandi viðurkenningu, sem viðleitni skólans hefir fengið frá á- gætismönnum heima á ættjörð vorri. Um leið vil ég geta þess, að ég fann hjá mörgum öðrum en þeim, sem hér verða nefndir, hinn mesta hlýhug til skólans og trú á því, að hann sé að inna af hendi þýðingarmikið verk í þarfir þeirra hugsjóna er hann á að þjóna. En hér skal nefna tvær mjög merkilegar gjafir og höfðinglegar, er skólinn hlýtur frá ættjörðinni nú um þessar mundir og eru talandi vottur um hlýhug til hans. Fyrst og fremst hefir rikisstjórn Islands, fyrir hönd forsætisráðherra, hr. Tryggva Þórhallssonar, sent skól- anum að gjöf sex landslagsmyndir, til að prýða stofuveggi skólans, minna nemendurna á ættland feðra þeirra og koma þannig að liði við kennslu um ísland. Ber þess að geta, að séra Friðrik Hallgrímsson á sam- kvæmt bréfi frá forsætisráðherra, góðan þátt i því að hafa vakið at- hygli á, að slík gjöf myndi koma sér vel, og mátti þess af honum vænta. En annars er þessi gjöf greinilegur vottur um þann velvilja og hlýhug, sem forsætisráðherra ber til skólans og þeirra hugsjóna, er hann vill þjóna, eins og líka til Vestur-íslend- inga yfirleitt, um leið og hér kemur fram andi og hugarþel íslenzku þjóð- arinnar túlkað -af hennar eigin stjórn. Og ég er þess fullviss, að stjórnin kemur hér fram mjög í anda íslenzkr- ar alþýðu. Hjá henni andar ekk'' kalt að Vestur-Islendingum — og í þessu efni einnig á það við, að al- þýðan er þjóðin. Þær undantekning ar, sem kunna að vera til, sanna að- ejns regluna. Myndirnar, sem skólanum hafa ver- ið sendar, eru þessar: 1. Áning á Laugarvöllum, konungkoman 1921. 2. Dyrhólar í Mýrdal. 3. Dverghamar á síðu. 4. Fjársmölun við Gaukshöfða í Þjórsárdal. 5. Bæjarstaðaskógur í Austur- Skaftafellssýslu — Öræfajök- ull í baksýn. 6. Almannagjá — Arnarfell t baksýn. Myndirnar eru allar ljósmyndir a£ vönduðustu gerð, teknar af hr. Ölafi Magnússyni, konunglegum hirðljós- myndara í Reykjavík. Er hann með- al annars mjög nafnkenndur, einmitt fyrir listfengi sitt í sambandi við landslagsmyndir. Er hér því að ræða um mjög verðmæt listaverk, sem þola samanburð við það bezta hjá öðritm þjóðum á þessu sviði. Auk þess að myndirnar eru mjög gott sýnishorn íslenzkrar náttúru og landslags. Hvort sem því er litið á ræktarsemi þá, sem er að baki þessari gjöf, listgildi myndanna sjálfra, eða þýðingu þeirra fyrir íslenzka mennta- stofnun í Vesturheimi. þá verður ekki of mjög gert úr verðmæti þeirra. Er þetta hinn verulegasti fengur fyrir Jóns Bjarnasonar skóla og vestur-ís- lenzkt mannfélag. Verður það til- kynnt í íslenzku blöðunum, þegar myndirnar verða komnar upp á veggi í skólanum og almenningi veittur að- gangur að sjá þær.—K. K. Ólafsson. —Sameiningin. CAPITAL COAL CO.r LTD. STÓRSALAR OG SMÁSALAR 210 Curry Bldg., móti Pósthúsinu Sérstakt kolaverð fyrir hátíðarnar Koppers Kók............. $15.50 Foot Hills Lump ........ 13.25 McLeod Lump ............ 13.25 Elgin Lump ............. 12.00 Elgin Nut ................ 8.50 Dominion Lump ........... 7.00 öll vestan kol geymum vér í luktum skúrum, svo snjór og bleyta kemst ekki að þeim Capital Coal Co. Ltd. 210 Curry Building, móti Pósthúsinu 24 512 -------- SÍMAR ------------ 24151 ASK FOR DryGimger Ale ORSODA Brewers coij N'nv C LU B' BEEKt GOLDEN GLOW ALE BANQUET ALE XXX STOUT ÐREWCRV OSBORNE &. MULVEY- Wl N NIPEG PHONES 41-111 42-304-5-6 PROMPT.DELIVEHY TO PERMIT HOLDERS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.