Heimskringla - 02.04.1930, Síða 3

Heimskringla - 02.04.1930, Síða 3
WJNNIPEG, APRÍL 2. 1930 HEIM5KRINGLA I. BLAÐ61Ð* ’ngar og 'þjóSþrifa er eytt í fram- lvasmdir,'*(sem fyr eða seinna lenda í ^ýrri styrjöld og nýju hruni. En eitt stórveldiS afvopnast ekki nema önnur geri þaS um leið, og i íiamkvæmdinni er máliö vandasamara *n tillögugóöir áhugamenn og friöar- "vmir ætla oft. Flotaniálin eru orSin svo margþætt og ofin inn í alt þjóö- l'í Og hugsunarhátt hernaSarstórveld- ®nna aS margs er aS gæta viS lausn þeirra. AfstaSa flotamálanna sést nokkuS á þvi aS á síSastliSnu ári áttu f'nim flotaveldin, sem Lundúnafund- 'nn sitja, 1852 herskip fullbúin og um 200 í smíSuoi og um 150 sem ráSgert cr ag smíSa, en hernaSargjöldin voru, «’ns og fyr segir, á fimtu biljón doll- 'ara. Bandariíkjamenn áttu flest skip, ^45, Bretar 436, Japanar 250, Frakkar 220, ítalir 401. En þessar tölur sýna veyndar ekki raunverulegan flotastyrk l>essara þjóSa, því flest af þessu eru gömul skip og úrelt. Nýtisku flot- inn er miklu minni og munu Bretar Frakkar eiiga ihann bestan, en marg- 'r hafa litla trú á Bandaríhjaflotanum, þrátt fyrir stærSina. Samkvæmt ^Vashington samþykktinni 1922 eiga ^retar t. d. aS hafa 22 .höfuSskip, ca. '’SO þús. smálestir. ÞaS er nú verkefni Lundúnafund- ar'ns, aS reyna aS finna heppilegt og framkvæmanlegt Ihlutfall milli mink- 'nnar flotanna og aS draga úr hernaö- argjöldunum. GóSs árangurs er ÞeSiS um viSa veröld, því aS þótt oft se gert ráS fyrir nýjuni styrjöldum aSur en langt uni ItSur, hefjr sú kyn- s^óS, sem nú Iifir enn ekki gleymt því aS síSasta styrjöldin kostaöi á sjö- anda miljón rflannslíf, auk þess sem 12 ^nhjónir ntanna særöust og aS í hana -eyddust ca. 1,750,000,000,000 krónur. AHir þeir, sem skilja þaö þvílík ibyröi I'ernaSarálögurnar eru fjárhagslega e’g' þvílík vansæmd vígbúnaöurinn er menningarlega og siöferSislega, biSa vneS óþreyju árangurs sem tryggi framtíSinni skynsamlegan og heiöar- fegan friö.—Lögr. Mahatma Gandhi Postidi kœl-eika og friðar. Hér er Leiðin að Lækna Kviðslit *rndiirflamlevr HeimnlækniiiK Sem Hver Maltur Getur Notati vltí Hverakyns Kvitislit, Melra EtJa Mlnna auðreynt ókeypis Þúsundir kvitislitinna manna og: Jvenna munu fagna því, aS ná- kvæm lýsing á því hvernig Collings ^apteinn læknatSi sig sjálfur af Kviðsliti bát5umegin, sem hafbi naidið honum rúmföstum árum sam vertJur send ókeypis öllum er ^ftir henni skrifa. Sendiö aöeins nafn ytiar og heim- |lisfang til Capt. W. A. Collings, Jnc Box 100-C, Watertown, N. Y. f*ao kostar yt5ur ekki eyrisvirtSi og Setur veritJ viröi stórfjár. HundruB njanna hafa þegar vottaö lækningu #iia einmitt meö þessari ókeypis J-ilraun. SkrifitJ tafarlaust — NtJ— aour en þér leggib þetta blatS frá your. Fyrir nokkru kom út á Aikurqyri | bók um Mahatma Gandhi, stórmenniö inclverska, sem meS kærleika hefir boö- iö ibrezka iheimsveldinu byrginn. Höf. bókarinnar er síra FriSrik Rafnar. Ætti allir, sem fræöast vilja um einn menkilegasta 'þátt mannkynsögunnar aÖ lesa þá bók. Or henni er tekiö þaö, sem hér er sagt um Gandihi og er vert aS rifja upp baráttu hans nú, þar sem svo virSist sem Indverjar ætli nú aö taka upp bardagaaöferS hans í sjálfstæSisbaráttunni — sámvinnuslit viö Breta. ¥ * ¥ Litill maSur vexti, ósjálegur, hóg- vær á svip, grannleitur og eyrnastór, i klæddur hvítri skikkju úr grófu efni, sést oft gangandi á þjóSvegum Ind- lands. Hann neytir einkis, nema hrísgrjóna og ávaxta og drekkur aldrei annaS en vatn. Þar sem hann kemur eöa býr, sefur hann á gólfinu. Hann sefur lítiS, en vinnur mikiö og hliífir sér aklrei viS störfum. Fyrst í staö vekur hann litla eftirtekt, en brátt hlýtur maSur aö taka eftir hvaþ hann virSist gagnþrunginn af þolinmæöi og kærleika. Þeir, sem þekkja hann, líkja honum helst viö hinn heilaga Franciscus af Assisi. Hann er sak- laus eins og barn, mildur og kurteis viö andstæSinga sina og innilega sann- leikselskur. Hann er svo lítilláfur, aS Ihann viöurkennir æfinlega strax, eí honum ihefir oröiS eitthvaS á, og viröir ekkert eins og eigin samvisku sína. Honum mundi aldrei koma til hugar aS halla réttu máli eöa hylma yfir ranglæti. Sem ræSumaSur leit ast ihann ekki viS aS vera áhrifa- fnikill, og á krókavegnm venjulegra stjórnaiibrella er hann meö öllu ó- kunnugur. Hann er blátt áfram hræddur viS aö vera hyltur opinber- lega, þolir ekki aödáun fjöldans, tor- trygir alla lýöhylji og íyrirlítur alt skrílræöi. Honum líSur best i fá- menni og einveru, þegar hann hefir næöi til aS husta eftir þeirri “innri raust”, sem leiöir hann og leiSbeinir.” Þannig er manninutn lýst af kunn- ugum, manninum, sem hefir fengiö 300 miljónir manna til þess aS hrista hlekkina og oröiö ihefir til þess, aS breska heimsveldiS hefir riSaS. Þessi ósjálegi maöur 'hefir vakiö þá mestu hreyfingu á stjórnmálasviöinu, sem heimurinn hefir oröiS fyrir seinustu 2000 árin. Fyrir þeirri ihreyfirngu hafa ekki veriS bornir blaktandi gunn- fánar og henbrestir eSa háværar æs- ingaræöur hafa ekki fylgt henni. Þó viröist hún vera á sigurleiö. HvaS /er þaS þá sem þessi maSur hefir gert og hver er stefnuskrá hans? Nafn hans gefur nokkrar upplýsingar um þaS. Réttu nafni heitir hann Mohanda Karamchand Gandhi, en þjóöin hefir skírt hann Malhatma, e.n þaö þýöir “hinn rnikli andi” (maha — niikill, atma — andi), sá, sem í visku TIL ISLANDS 1930 NÝIR SAMNINGAR hafa verið gerðir af Heimfararnefndinni viS Canadian Pacific félagiS “SS MONTCALM ’ (16,400 Tonn) er nú ráðið til Islandsfararinnar 1930 og Siglir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní Beina leið til Reykjavíkur Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Pulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfárendur að lokinní hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— . W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 34 C. P. R. Building. Sími 843410. , Canadian Pacific Sama AtlætiS — Canadian Pacific — A Sjó og Landi og kærleika hefir samræmt sig til- verunnar æSstu veru. NafniS er tekiS úr helgiritum Indverja, og má inokkuö af þvi marka hvert álit þjóöin hefir á ihonum. Gandhi hóf æfistarf sitt í Suöur- Afriku. Um 1890 voru um 150 þús. indverskir innflytjendur i SuSur-Af- ríku. Innflutningur þessara “lituöu” manna vakti iþegar kynþáttahatur, og stjórnin ýtti undir þaö. Var þeim gert alt sem öröugast og reynt aS flæma þá hurtu og oft notuS til þess ófögur meSuI. Var þeim iþyngt meö sköttum, rændir og svívirtir og jafn- vel drepnir aS ástæSulausu án dóms og laga. Gátu þeir ekki rekiö rétt ar sins, því aS lögum samkvæmt voru þeir réttlausir. Gandihi koin til Prætoria 1893, öll- um ókunnur og varö þegar fyrir hinni verstu meðferö. Hanti var mentaöur og háttstandandi Hindúi oighafSi jafn- a nvanist kurteisi af Englendingum og taldi hvíta menn vini sína, en þarna varS hann að þola allskonar háSungar. Á gistiihúsum og í járnbrautum var honum hent út, hæddur og barinn. Fékk þetta honum svo mikils aö hann heföi þegar snúiö heim aftur, ef ’hann hefSi ekki verið bundinn meö samningi aS starfa þarna eitt ár. AS þvtí liðnu ætlaði ihann heim, en ,þá var stjórnin aS útbúa lög um -þaö aS svifta Ind- visrja ölluni mannlegum réttindum. Indverjarnir, sem þarna voru, voru kjarklausir, viljalausii^ stjórnlausir og menningarlausir. Þeir áttu engan for- ingja. Á seinustu stundu hætti Gandhi viö heimförina og fórnar 'ser fyrir þá. Og þaö varö til þess að hann dvaldi 20 ár í SuSur-Afríku, og hélt þar uppi baráttu viö stjórnina og skríl- íæöiö. Hann sendi beiðnir og bænar- skrár til stjórnarinnar, hann boöaSi indverskt þing í Natal, hann stofnaöi félög og blaö. Hann fórnaöi auði og metoröum og tók upþ sömu lifnaS- aihætti og landar hans, kendi þeim aö helga sjálfa sig og hrýndi fyrir þeim mótstööuleysi. H,ann stofnaði lsndbúnaöarnýlendu í Durban, en lét alla þá, sem ‘hann útvegaði þar jarS- næSi, lofa sér því aö safna ekki auöi og beita stjórnina þegjandi mótstöSu. Um leið og Indverjar hurfu úr borg- unum lamaðist iönaöurinn þar, vegna skorts á ódýru vinnuafli. iStjórnin ætlaði aS kúga Gand'hi og Indverja meö þvinguftarlögum, en Gandhi svar- aði meö því aS koma skipulagi á móts‘-ööuleysi landa sinna. Sóru allir Indverjar þess dýran eiö aö þeir aldrei hreyfSu 'hönd né fót til andstöSu. Voru þeir^þá bneptir i varöhald, hópum sam- an, og þegar fangelsin rúmuSu þá ekki voru þeir lokaöir niöri í námum. Margir dóu af harörétti, en þaS haföi engin áhrif. Gandhi var þrisvar sinnum tekinn fastur. En ekkert bugaöi þolinmæöi hans og Indverja. Þeir unnu ekki, þegar þeir vildu ekki vinna. En jafnan voru þeir boSnir of búnir til þess aS gera ofsóknurum sínum igreiða og sýndu þeim kærleika í öllu. AS lokum sigraöi þolinmæði og fórnfýsi þeirra. Stjórnin varö aS viðurkenna aS Indverjar væri spar- neytnustu, löghlýSnustu og samvizku- sömustu borgararnir, og 1914 var þeim veitt jafnrétti viö aðra borgara. Gandhi hafSi aldrei fariS fram á ann- aS Nú hafði bann sigraö meS kær- leika og fórnfýsi og hvarf þá beim til Indlands. ÁriS 1917 var Indverjum lofaS s'jórnarbót og opinber tilkynning um þir.gbundiS sjálfstæði var gefin út í júlí 1918. Fyrri hluta ^ársins 1918 voru Bretar orðnir hræddir um ósigur í stríSinu. Hétu þeir þá á Indverja til liöveislu og igáfu þeim ótváræöar vonir um aS sjálfstæði yrði þeim veitt á næstunni. Gandibi treysti þessu og hvatti landa sína til aö ganga ' herinn. Indverska þjóSin vígbjó þá 900 iþúsund manna. En í nóvember var stríöinu lokið — og þá voru öll fögpir loforS gleymd. Enska stjórn- in tók aftur flestar réttarbætur, sem liún 'haföi veitt Indverjum. 1919 var svo aftur tekin upp ritgæsla og njósn- arfyrirkomulag. Vöktu vonsvik þessi ákaflega grernju, mótspyrnan byrjaSi og Gandhi stjórnaSi henni. ÞaS var um tvær leiðir aö velja' VopnaSa uppreisn, eða mótstöðuleysi. Gandhi si'graöi. En stefna þessi úfheimti fórnfý&i og þjáningar og takmarkalausa þolinmæSi. Til þess aS geta fylgt henni urðu menn aS sækja kraft í trúarbrögðin. Og stjórnmálastefna Gandbi er ólik öllum öSrum stjórnmálastefnum, því aö hún byggir á trú — ekki neinni sérstakri trú, heldur því besta og háleitasta sem finst í trúanbrögSum Indverja. Mú- hamedsmanna og kristinna manna. Jafnframt leggur Garnlhi mikla á- herslu á þaö aS vernda allt hiS þjóS- lega, siSi og menningu. Hann segir: “Seinasti ófriSurinn hefir ööru 'bet- ur sýnt hiS djöfullega í þeirri menn- ingu, sem nú ríkir hjá EvrópuíþjóSun- , um. Sérhvert siSferöislögniál var | þar í nafni frelsis og dygöa brotiS af | valdhöfunum. — Engin lygi var svo | sv'iívirSileg, aö hún væri ekki nothæf | í þeirri baráttu. Nakin efnishyggja / hefir stjórnaö öllum þeim glæpum, sem þar voru drýgSir. EvrópuþjóS- irnar eru heiSingjar, ókristnir mamm- onsdýrkendur.” ( Gandhi kallar stefnuskrá sína, “hina athafnalausu mótstöðu” Satyagraha (satya — sannleikur, réttur; igra'ha — taka, grípa) og ihann útskýrir þaö þannig' “Hnefarétturinn verður aldrei frels- ari Indlands. SjálfstæSi fæst aldrei, nema meö því aS vinna meö þeim sálarkröftum, sem indverska þjóðin er svo auöug af, afli kærleikans og sannleikans. Eg vil ala upp í mönnum kjarkinn til þess aö ganga út í opinn dauðann, án þess aö drepa sjálfir. Eg veit aS mótstööuleysiS er langt um æðra en ofbeldiö, eins og það er göfugmann- legra aö fiyrirgefa heldur en aö refsa. “OffoeldisleysiS þýSir, aS gargast ekki unjirihið illa og þaö krefst aS beitt sé öllum sálarkröftum gegn vilja harSstjórans. Á þann Ihátt getur einn maöur skorað heilt keisaradæmi á 'hólm og orðiö því aö falli. Þjáningin er aSaltákn mann'kyns- ins, hlutskifti allrar skepnu. DauS- inn er uppspretta lifsins . Ekkert hefir nokkru sinni orSiö til, nema fyrir þjáningu og ekkert lifir án hennar. Framför alls hins lifandi á jörðu er fólgin í því að foröa öSrum frá þján- ir.gu. Því meiri fórnandi þjáningu sem maöurinn leggur á sig, því æöri Y’erSur hann. Ofbeldisleysiö er með- vitandi þjáning, sem maöurinn leggur á sig. Rishiarnir, sem byrjuðu aö boða ofbeldisleysiö, 'þegar þeir áttu viS mesta harSstjórn aS ibúa, voru meiri spekingar en Nevvton og meiri herfræSingar en Wellington, því aS þeir sýndu þá ónothæfni hinna gömlu vopna pg bardagaaöferSa. Þeir boSuöu þar trú, ekki aöeins helgum mönnum, heldur öllum heimi. Sú trú er okkar ’lögmál, eins ög yfir- gangurinn er lögmál dýranna. MaS- urinn veröur aö sýna, aö hann sé dýrunum æðri, meS því aS vinna eftir æSri og göfugri 'lögmálum, afli and- ans. Indverjar veröa aö llifa og starfa eftir því, og þeir verSa aS vera sér meðvitandi um mátt sinn. Indland hefir sál, sem ekki má fyrir- farast, og hún getur boöiö öllum heiminum byrginn.” Satyagraha áhangendum er bannað aS nota yfirgang gegn andstæSingi, vegna þess aS yfirgangur sánnfærir aldrei og altaf ber aS viröa skoöanir og hreinskilni andstæðinga sinna. ÞaS, sem einum sýnist rétt og satt, getur öðrum fundist ranigt og ósatt. Þess vegna er nauSsynlegt aS sannfæra and- stæöing sinn meö kærleika, og sýna honum meS sjálfsafneitun og þjáningu hY-aö maður sé öruggur í réttindum málstaSar síns og vilji fyrir hann vinna. Hvert þaS mál, sem menn á þann 'hátt fórna sér fyrir og berjast fyrir meö sjálfstjórn kœrleikans, á altaf sigur vísan. ÞaS hefir sigur- för krossins á Golgata sýnt. ÁriS 1920 samdi Gandhi reglur um samvinnuleysiS viö Breta. Eru þess- ar helstar: , Afsölun allra nafnbóta og heiðurs- starfa. Taka ekki þátt í lánum, sem stiórnin veitir eöa býSur út. _ Nota ekki dómstólana eöa lögfræSingana jafna öll mál sín á milli. Stunda ekki nám yúS ríkisskólana. VirSa réttarbæturnar einskis. Taka engan þátt í opinberum stjórnarstörfum og þiggja engin embætti. Takast ekk- ert starf á hendur viS herinn. Hann gaf út reglur um fundahöld og kröfugöngur' TakiS ekki nýliða eöa sjálfiboöa meö í stærri kröfugöngu. Hafiö altaf (Frh. á 7. síCu) f Nafnspjöld | Dr. M. B. Halldorson 461 Boyd Bldff. Skrlfstof usiml: 23674 Stundar sérstaklsffa lunffnasjúk- dóma. Er aV flnna á skrlfstofu kl 16—lt f. h. «ff 2—€ o. h. Holmlli: 46 Alloway Avo. Tololm.lt 331K8 DR A. BLONDAL S0Í Medlcal Arts Bld(. Talsíml: 22 296 Stundar sératakle(a kvenejúkdéraa og barnasjúkdóraa. — A8 hltta: kl. 1»—ii * b. og S—S e. h. Helmllt: >06 Vlctor St. Slrat 28180 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bld(. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 VHtaletími: 11—12 og 1_6.30 Helmill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. i. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Konnody og Graham Stundor elsffðnffu ougtao- eynio- nef- off kverko-ijúkdömo Er a« hitta frá kl. 11—12 f. k. og: kl. 3v—6 o. h. Tolsfml: 21R34 Heimill: 638 McMlllan Ave. 42681 Talsfml t 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someroet Block Portoirc Aveone WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Þvl att ffoaffa undlr nppnkurí vi® botnlanffabðlffn, arollsteionoa, maffo- «ff llfrarvelktT Hepatola hefir ffefist þúsundum manna vel vítSsvegar í Canada, A hinum sí'CastlilSnu 26 árum. Kostar $6.76 með pósti. Bœklinffur ef um er beíiitL Mro. Geo. S. Almoo, Box 1673—14 SoRkotoas. Saok. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. ». SIMI'SOX, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phona: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL ■ •lur llkklitur 01 »nni.st um útfar tr. Allur útbúnaíur »4l bextl. Knnfremur eelur hann allskonar ralnnlsvarba 06 le^stelna. 84S SHERBROOKE 8T. Phonel 86 607 WINNIPEG TIL SÖLU A 6D4RU VKRtíl “FIIRN ACB" —beeSl vlH&r 06 kola "furaaoe" lltlV brúkatl. or U1 bSIu hji. undlrrttutlum. Gott tœklfœrl fyrlr fólk út á l&ndl er beeta vllja hltunar- áhSld á heimdlnu. GOODMAN &■ CO. 786 Teronto S«. Slml 28847 — MESSUR OG FUNDIR í kirkju SambandssafnaSar Messur: — & hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. SofnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. finrtudagskveld í hverjum mánuöi. Hj&lparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuöi. KvenfilagiS: Fundir annan þriöju dag hvers mánaöar, kl. 8 aö kveldinu. S'öngflokkuri**: Æfingar á hverju fimttidagskveidi. Sunnudugaskólinn:— A hverjutn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfrœSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir l'ógfraSingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24 963 356 Moin St. Hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenzkur LögfræSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. Björevin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Mubíc, ComfosMea, Theory, Counterpoint, Orchæ tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71621 MARGARET DALMAN TKACHKH OF PIANO 854 BANNING 8T. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsími 684 Simcoe St. 26293 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bacc.fe a.d Far.lt.ee Si it.| 668 AL.VKR9TONB 9T. 9IMI 71 898 R6 útv*6& kol, eldlvl* me« ..DniJörnu verúl, annaet fluta- lu6 fram og aftur um bcelnn. 100 herber^l met e«a án *&•■ SEYMOUR HOTEL ver* sann6jarnt Slml 28 411 C. G. HIITCBISON, elftedl Market and Klnr *t.. Wlnnlpea —:— Maa KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.