Heimskringla - 02.04.1930, Síða 5

Heimskringla - 02.04.1930, Síða 5
WINNIPEG, APRÍL 2. 1930 HEIMSK.RINGLA 5. BLAÐSIÐA Pr>8riksson, 17 atkv.; Mrs. iSigur- '^jörg Jdhrrson, 20 atkv.; Þóröur Bjamason, 20 atkv. Deildin “Harpa” VVinnipsg- 0&is, Man. Fulltrúar: Mrs Guðrún friðriksson, 21 atkv.; Þorsteinn Oliver ÍO atkv. W. Deildin “Fjallkonan” Wyn- 7ar'l, Sask. Fulltrúar: Mrs. Mktt- hildur Fretlrick ■sson, 19 atkv.; séra Briðrik A. Friðriksson, 20 atkv. V. Deildin “ISunn” Leslie, Sask. Bulltrúar: Rósnnundur Árnason, 21 atkv. * L Félagatal deildarinnar “Frón” W 'nn'peg, ber þaS meS sér aS 210 félagar hafa þingréttindi, Yll. Þá er og nefndinni kunnugt um aS þessir félagar eru viSstaddir' J- -K. Jónasson, Vogar; Ásgeir Bjarna 8011 ’ Selkirk; Séra Jóhann P. Sólmunds SCn; Mrs. J. P. Sólmundsson, Girnli; ^ilihjálmur Ólafsson, Brown; Eiríkur Blallson, Lundar; Beggi Sveinsson, Baldur; Helgi Elíasson, Árnes; Einar ^tefánsson, Wynyard; Haukur Sig- Blörnsson, Leslie; Kristján Pálsson, Belkirk; Séra Þorgeir Jónsson, Gimli; J°n Stefáansson, Steep Rock; P. K. Bjarnalson, Ánborlg; Séra SigitrSur Cihristóphersson, Árborg; GuSm. Einarsson, Árborg. Friðrik A. Friðriksson, H. Kristjánsson, B. B. Olson. ^ar skýrsí'a kjörblxréíaifefndar Þegar samþykt. K«sta mál'- Skýrsla cmbœttismanm. Árni Eggertsson gat þess, aS fjár- Bagsskýrslan yrSi afgreidd úr prentun s|Sdegis, og lagSi til aS skýrsluim em- haettismanna yrSi frestaS. G. S. BfiSriksson studdi. Samþykt. Naes.ta tnál: Útbrciðslumál. Béra Ragnar E. Kvaran lagSi til aS f°rseta væri faliS aS skipa 3 manna Þ'ngnefnd til aS íhuga iþaS mál. 'órSur Bjarnason studdi. Samþykt. Nefndin: Jón J. BHdfell; Th. J. Císlason, Dóra Benson. máP Útgájumál Tímaritsins. ^liss H. Kristjánsson lagSi til, og ^rs' Sigurlaug Jolmson studdi, að f°rseti skipi 3 manna nefnd í máliS. Bamlþykt. Nefndin: Séra R. E. R varan, Árni Eggertson, Rósm. Árna- son. N;esta mál: Hcimfararmálið. Séra R. E. Kvaran kvaS formann HtiniferSarnefndar ekíki viiýsta/klan °g lagði til aS tekiS væri fyrir næsta 111,11 á dagskrá. B. Dalmann studdi. Samjþykt. Na?sta mál: Húsnœðis- og bóka- safnamál. orniaður dag'skrárnefndfr, séra R. Kvaran, lagði til aS sama nefndin Bafi bæði þessi mál til meðferSar á J)lnginu, og setji hún sig í samiband viS milliþinganefndir þær, er mál þessi hafa haft meS höndum. Forseti skip; nefndina og í henni sitji 5 manns. Dóra Benson studdi. Samþykt. Nefndin: séra Rúnólfur Marteinsson, Bergiþór E. Johnson, Ólafur S. Tlhor- geirsson, B. Dalmann, Eiríkur Sig- urSsson. Næsta mál: Frœðslumál. Séra R. E. Kvaran gat þess að hann mundi fvrir hönd milliþinganefndar gefa skýrslu í þessu máli, en óskaði þess jafnframt, aS hann mætti flytja hana síSar og var á þaS fallist. Næsta má!; Útgáfa kvœðabókar. Arni Eggertsson lagSi til aS skipuS sé 3 manna nefnd til aS fjalla um þaS mál. Eiríkur SigurSsson studdi. Samþykt. Nefndin: B. Dalmann, Stefán Einarsson, GuSrún FriSriksson. Næsta mál: Iþróttamál. Jónbjörn Gíslason, gaf þinginu þær upplýsingar aS nýtt íslenzkt iþrótta- félag væri stofnaS í Winnipeg, og mundi erindrekar Iþess heimsækja þingiS og flytja þar mál sín. Var því sanrþykt aS fresta þessu máli. Næsta mál: Fyrirlcstrafcrðir Árna Pálssonar, bókavarðar. j Séra R. E. Kvaran skýrSi frá fyrir- hugaðri starfsemi Árna Pálssonar í þágu ÞjóSræknisfélagsins. Gat þess aS stjórnarnefndin hefSi þegar orSiS aS gera vissar ákveðnar ráðstafanir i því máli, sem hann vonaði aS þingiS og tilkomandi stjórnarnefnd gæti fellt sig viS. Stakk upp á aS máliS væri falið 7 manna nefnd, er forseti skipaSi. Séra J. P. Sólmundsson studdi. Sam- ' þykt. Nefndin: J. J. Bíldfell, J. K. j jónasson, ÞórSur Bjarnason, Haukur j Sigbjörnsson, Th. J. Gíslason, séra | J. P. Sólmundsson, Rósmundur Árna- | son. Næsta mál: Samwnnumál við fs- land. Séra R. E. Kvaran kvaS nú ástseSu til aS fjalla um þetta mál af meiri á- huga og vandvirkni en nokkru sinni fyr. Samvinna félagsins viS ísland væri stórum aö aukast og hefSi aldrei verið meiri en þetta síSastliðna starfs- ár Benti, í því sambandi, á ritgerðir þær, er mentamenn íslands hefSu sent vestur um haf, og þýddar væru hér vestra til birtingar á báSum tungu- málunum; meiri slík samvinna værti fyrir höndum. Mintist ennfremur á kcmu Árna Pálssonar vestur; á samn- ir.gu sýnisbókar vestur-íslenzkra ibók- menta, gr væri í undirbúningi á ís- landi; á ræktarskyldu íslendinga hér vestra við stúdentagarðinn o. s. frv. I.agSi til aS forseti skipaði 5 manna nefnd í máliS. B. B. Olson studdi Samlþykt. Nefndin: Séra R. E. Kvaran, séra Rúnólfur Marteinsson, séra F. A. FriSriksson, O. S. Tihor- geirsison, G. S. FriSriksson. Mrs. F. Swanson beindi þá þeim til- mælum til þingsins aS ræSumenn gengu fram fyrir þirtglheim, er þeir fiyttu mál sitt, í staS Iþess aS standa við sæti sín. Eigi var um þetta nein samþykt gerS. Var þá nokkru fremur en hádegi, og samlþykt aS fresta fundi til kl. 2 síödegis. *» Framhald. auk geymsluhúsa, vinnustofa, gripa- húsa o. sl. 11 húsin voru eingöngu fyrir verslun og iÖnaS og 127 ein- göngu til íbúðar, flestar íbúSirnar eru 3—4 iherbergi og eldhús, 17 íbúSir voru 7—8 herbergi og eldhús. Húsin kostuöu ca. 7/ miljón kr. Frá Islandi Rvik., 5 marz Skáld og listamenn þessir hafa fengiS ríkisstyrk þann, sem menta- málaráðiS úthlutar: H. K. Laxness og GuSm. Kamban 1500 kr. hvor, María Markan söngkona 1200 kr., GuSni Kristjánsson söngvari 1000 kr., Jón Leifs tónskáld 1000 kr., málarar- nir Eggert GuSmundsson og Óskar Sdhevinig 600 kr. hvor, Þórarinn Jóns- son tónskáld 600 kr. VER ráðleggjum yður að reykja Bucking- ham Cigarettur vegna þess, að í þeim er hið bezta tóbak, blandað mjög vel saman, og sem helzt ávalt ferskt og ilmgott, í inn- sigluðum pökkum. Þegar þér reykið Buckingham, fáið þér fyllilega verðið sem þér greiðið fyrir það í hverri Cigarettu. Þar er af engu drégið til þess að geta haft premíu miða í pökkunum. Buckingam eru fríar við að olla remmu eða óbragði. Þær eru frægar fyrir hreinindi. Þær eru að gæðum til óviðjafnanlegar. Reykið þær. 154 hús voru byggö í Rey'kjavík síÖastliSiö ár, þar af 27 timburhús, Mokafti er nú hér í Flóanum en igæftir hafa veriS tregar, en nú eru kcmin stilt veöur. íslandsbanki og Útvegsbanki. Tillögur fjármálaráðherra, sem frá er sagt hér framar í blaöinu, voru ræddar í efri deild síðdegis lí dag, og er nú frumvarp um stofnun nýs banka og endurreisn íslandsbanka, er siðan rennur inn i hinn nýja banka, sam- þykt þar í deildinni og sent neðri deild, og má telja vist, að þaö verSi sarrtþykt þar annaöhvort óbreytt eöa þá mteð smávægi'legnm breytingnm, sem ekki geti orðiö því aS falli. Nokkrar ibreytimgar voru geröar á tillögum fjármálaráSherra, og eru þær helstar, aö greinin um undanþágu frá greiösluskyldu á innstæðufé í íslands- banka var feld, og aS hlutafé þeirra, sem forgangshluti kaupa i‘ Islands- banka, ihefir sama rétt til arös og at- kvæöa ihjá hinum nýja banka og annaS hlutuf éhans. Einnig var nafni nýja bankans breytt, og á hann að iheita Ctvegsbatiki. Bálstofa, Danska líkbrenslufé- lagið hefir boöist til þess aS lána Reykjavíkurbæ 165 þúsund kr. til þess að koma hér upp bálstofu. Rvík. 26. febrúar Lausn frá cmbatti hefir séra Pétur Helgi Hjálmarsson á GrenjaSarstaö frngiö frá næstkomandi fardögum, vegna iheilsuibilunar, gigtveiki, og hef- ir hann dvalið hér í bænum í vetur, ásamt fjölskyldu sinni, til þess að leita sér lækninga. innköllunarmenn Heimskringlu: í CANADA: Arnes.................................. F. Finnbogason Amaranth ............................. J. B. Halldórsson Antler...................................Magnús Tait Árborg................................G. O. Einarsson Ashern.............................. Sigurður Sigfússon Baldur...............................Sigtr. Sigvakiason Belmont .................................. G. J. Oleson Bredenbury................................H. O. Loptsson Bella Bella...............................J. F. Leifsson Beckville ............................ Björn Þórðarson Bifröst .......................... Eiríkur Jóhannsson Brown.............................. Thorst. J. Gíslason Calgary............................. Grímur S. Grímsson Churchbridge..........................Magnús Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Ebor Station.............................Ásm. Johnson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................. ólafur Hallsson Framnes...............................Guðm. Magnússon Foam Lake.................................John Janusson Gimli.......................................B. B. Ólson Glenboro....................................G. J. Oleson Geysir................................Tím. Böðvarsson Hayland...............................Sig. B. Helgason Hecla............................... Jóhann K. Johnson Hnausa........................ . .. F. Finnbogason Húsavfk................................John Kernested Hove..................................Andrés Skagfeld Innisfail .......................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar .............................. S. S. Anderson Kristnes...............................Rósm. Árnason Keewatin...............................Sam Magnússon Leslie.............................................Th. Guðmundsson Langruth .............................. Ágúst Eyólfsson Lundar .................................. Björn Hördal Markerville ....:.................. Hannes J. Húnfjörð Mozart...................................H. B. Grímsson Nes.....................................Páll E. lsfeld Oak Point..............................Andrés Skagfeld Oak yiew ........................... Sigurður Sigfússon Ocean Falls, B. C.......................J. F. Leifsson Otto, Man........................................Björn Hördal Poplar Park............................Sig. Sigurðsson Piney..................................S. S. Anderson Red Deer ............................ Hannes J. Húnfjörð Reykjavík ................................. Árni Pálsson Riverton ............................ Björn Hjörleifsson Silver Bay ............................ Ólafur Hallsson Swan River............................Halldór Egilsson Selkirk...............................B. Thorsteinsson Siglunes...............................Guðm. Jónsson Steep Rock ................................ Fred Snædal Stony Hill, Man........................... Björn Hördal Tantallon..............................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason . Tantallon ................................. G. Ólafsson Víðir...................................Aug. Einarsson Vogar..................................Guðm. Jónsson Vancouver, B. C.......................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis...........................August Johnson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................F. Kristjánsson f BANDARfKJUNUM: Blaine, Wash.......................Jónas J. Sturlaugsson Bantry.................................Sigurður Jónsson Chicago................................Sveinb. Árnason Edinburg.........................................Hannes Björnsson Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel...........................................Joseph Einarsson Ivanhoe ...............................G. A. DalmaUn Miltoc..................................F. G. Vatnsdal Mountain............................Hannes Björnsson Minneota.............................G. A. Dalmann Pembina...............................Þorbjöm Bjarnarson Point Roberts.......................Sigurður Thordarson J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W........Seattle, Wash. Svold...................................Bjöm Sveinsson Upham..................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba Nythæstu kýr landsins eru, aö sögn Páls Zophoníassionar, ihjá Gísla O. Thorlacíus á RauSasandi. MeSal- nytíhæöin var síSastliSiS ár 3724 lítrar pg fitumagnið 3.47% aö meSaötali. ■ Landskjálftar voru aðfaranótt síö- astl. föstudags (21. þ. m.) á Reykjanesi og fundust smákippir ööru hvoru alla nóttina og viS og við næstu daga, en er.gum skaöa hafa þeir valdið. Lögfrœðisþrðfi hefir nýlokiS Pétur Benediktsson forseta Sveinssonar me5 1. eink. (134 og trvo þriðju stig). EF Þú ÞJÁIST AF GIGT, ÞÁ KLIPPTU MYNDINA ÚT j 75c nnkjn ic«‘fin hverjum sem þjáiat* | 1 Syracusa, New York, hefir veriti 5 upp fundin læknisaífertS. sem hundr- ufc þeirra, sem reynt hafa, segja: "ati reynist ágætlegra”, Mörg tilfelli hafa - heimfærti veriti, þar sem aöeins fárra jj daga notkun meíialsins hefir gefiö \ ljótan bata eftir allt annaft haföi É ox ,’gtiist. i * ÞaB hjálpar til a?5 reka brott eitriti, iem safnast hefir í líkamann, me5 því a?5 auka kraft lifrarinnar og maga- - vökvans og gerir þannig reglulegar jj hægöir, er koma í veg fyrir vind- ? þenslu og sýru er safnast fyrir og I fer út { blótiiti og stemmir eölilega \ framrás þess, um leitS og þaö vinn- J I ur skat51ega á nýrun og orsakar stiríS | leika og bólgu í útlimum. í>aT5 virt5 I ist at5 verkir og sárindi hverfi í svip j\ fyrir verkun þessa met5als. ? Lækning þessi, sem fyrst var reynd í af Mr. Delano, hefir reynst svo vel [ at5 sonur hans hefir sett upp verk- I 'tofu í Canada, og óskar eftir at5 all- * ir Canadabúar, sem þjást af gigt, et5a eiga kunningja, sem hafa þann kvlla fái 75c öskju — til þess at5 færa þeim sönnur á gæt5i met5alsins — át5uí en þeir eyt5a túskildingi til met5alakaupa. Delano segir: “Til at5 lækna gigt, hvat5 þrálát og hvat5 gömul sem hún er og hvat5 illkynjut5, og jafnvel þó allar tilraunir hafi brugt5ist, þá vi) ég samt, hafir þú aldrei áTSur reynt met5alit5, senda þér 75c öskju af fullri stært5, ef þú klippir úr auglýs. ingu þessa og sendir hana ásamt nafni og utanáskrift til okkar. Ef þér þóknast, geturt5u sent lOc frímerki til at5 hjálpa til at5 borga póstgjald og afhending. Skriflt5 utan á til F. H. DELANO, I 1802-D Mutual Life Bldg., 455 Craig ] Str. WMontreal, Canada. — Eg I get atieins sent einn pakka til hvers i eins. | DELANO’S FRÍTT RHEUMATIC COCNQUEROR Month-End PIANO SPECIALS A new allotinent of used pianos just on hand from our reflnishing rooms. NEW ENGLAND Upright grand, ebony case with full iron frame. Thor- ougtoly (P1 fTA overhauled ... GROSS Beautiful mahogany case. newly refinished. ðíO/l FC Specially priced. V—Jr*! SHERLOCK MANNING Handsom emahogany case, Colonial style. QQOP Good tone ....... HEINTZMAN & CO. Splendid mahog-á&y case. Practically .....$425 $ð.00 Down Places a Piano in Your Home. Terms $5.00 to $10.00 a Month. 1W mis i St. Jaraeft, TranNonnn, llrandon, Dauphin and Yorkton NEALS STORES “WHERE ECONOMY RULES” TEA—Red Rose, Green Label, Black. 1-lb. aluminum packet ...... P. & G. SOAP—White Naptha Bar, (Limit 10 bars.) 10 bars ... EXCELLENCE DATES.—• ^ 2-lb packet ................ PINEAPPLE—Dishco Singapore, No. 2 tin .................. CHEESE—V elveeta, J-lb. packet .........................7....... POTATOES—Green Mountain, Graded Canada No. 1. 8 lbs. .................................... BUTTER—Fancy Quality Creamery, “Pride of the West” Brand. 1-lb. brick ............j........... HADDIE FILLETS—Mild smoked. Per lb..................................... EGGS—Fresh Firsts, rtA _ EGGS—Fresh Extras, Dozen ............ >»(’( Dozen ............ LARD—Swift’s Silver Leaf, 1-lb. carton .............................. SARDINES—Millionaire Brand Norwegian, packed in pure olive oil. J-lb. tin. 2 tins .......... “AND MANY OTHERS” TILKYNNING — Ný búð verður opnuð laugardaginn 5. apríl að 504 LOCAN AVE. Frí Sýnishorn verða gefin með hverri sölu er nemur 50c. eða þar yfir. Einnig shopp- ing bag. Vér bjóðum almenning velkomin í þessa nýju búð vora. 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargjent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) ------------------------1—TTrrrm—rnnnnnnnnnnrinnnnoixiLt

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.