Heimskringla - 11.06.1930, Síða 8

Heimskringla - 11.06.1930, Síða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JtlNI, 1930. Islendingadagshátíðin í Winnipeg (Framh. frá 7. síðu.) okkar. Um leið og hátíðin hefst, verða einnig ávörp flutt og há- tíðasöngvar, sem ólíkt verður að hátíðisbrag öllu, er fyr hefir sézt hér á íslendingadegi. Var minst á það í fyrstu fréttagreininni frá íslendingadagsnefndinni. Um söngskemtjskrá dagsins sér Björgvin Guðmundsson og ætti það að vera næg trygging fyrir því, að þær stundir dagsins verði ánægjulegar og uppbyggilegar. Hátíðin hefst kl. 2.15 eftir há- degi, stundvíslega Verður engri stund til ónýtis varið, svo fólk ætti að koma í tíma til að fara einskis á mis. Ekkert skyldi fólk verða hissa, þó það sæi þá Úlfljót og Grím geitskó risna upp úr gröf sinni þarna á íslendingadaginn. íþróttir verða um hönd hafðar af hinu nýstofnaða íþróttafélagi íslendinga. Á léreftinu mun einnig gefast á að líta eitthvað af hinum sögu- ríku stöðum, sem við hátíðina koma, máluðum af Friðriki Sveinssyni. Skemtun dagsins heldur áfram að kvöldinu til kl. 10 og þá byrjar dansinn, sem auðvitað stendur yfir til kl. 12 á miðnætti. Hann er í sömu byggingunni, og er því aukreitis—ókeypis skemtun fyrir þá, sem í honum taka þátt. ' í fáeinum pennadráttum er ó- hugsandi a*ð lýsa til hlítar svo fjölbreyttri skemtun, sem á þess- um degi verður um hönd höfð. Að gefa aðeins nokkra hugmynd um hana, er alt, sem hægt er að gera. En það verður þó alt nokk- uð nánar skýrt í auglýsingunni í næsta blaði. Þetta er aðeins skrifað til þess að fólk hafi næg- an tíma til þess að búa sig á há- tíðina. S. E. FBA ÞINGVÓLLTJM Paul Bardal, ráðsmaður fyrir A. S. Bardal útfararstofnun 843 Sar- gent Ave., Winnipeg. MENNTASKÓLXNN I BEYKJAVIK THEATBE Phone 26 169 CARI.TON and PORTAGE RIALTO Fjær og Nær Séra Þorgeir Jónsson messar að Arnesi næstkomandi sunnudag, 8. þ. m., kl. 2 e.h., og að Gimli sama dag, kl. 8 e. h. * * * Séra Guðmundur Amason messar á Mary Hill á sunnudaginn 8. þ. m. kl. 2 e. h. Fermdir verða einnig ung- lingar við það tækifæri. * * * Now Showing (G) JOHN GILBERT in “His Glorious Night” 100% TALKING Commencing Saturday (G) HOOT GIBSON —in— “The Mounted Stranger” With Louise Lorraine 100% TALKING Your Favorite Western Star ín a new all talking, ail riding, all action romance of Rio Grande Children’s Adults Admission Any íA pf „ 10 a.m. -irt Seat to2p.m. lut Any Saturday Time Coming “The Cock-Eyed World” Séra Jóhann Bjamason messar kl. 2. e. h. á hvítasunnudag i Piney. Allir velkomnir. * * • Piano hljómleika halda nemendur Ragnars H. Ragnar í Goodtemplara- húsinu þriðjudaginn 10. júní. Auk nemendanna aðstoða á skemti- skránni Pálmi Pálmason fiðluleikari George Kent, “boy soprano”. Sam- koman hefst kl. 8.30 að kvöldi. Að- gangur 25 cents. I * • • Vínlandsblóm heldur fund í Good Templar Hall, Sargent Ave., þann ! 9. júní, 8 e. h. Ræðumenn: B. Magn- | ússon, Col. H. I. Stevenson, R. Hoop- 1 er, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Sungið verður á mili ræðuhalda. i Allir velkomnir. • • • Norðan frá Reykjavík, Man., komu s.l. mánudag Ingvar Gíslason og kona ppn 1 if A/n Thur. Fri. Sat. This Week 100% Talking! Laughing! Action Rlchard Dix --IN- The Love Doctor Kiddies Look Free 20 Passes To The Bose Also WESTEBN PICTUEE Saturday Matinee only Added Krazy Kat. Comedy Mon. Tues. Wed. N. W. Billy Dove —IN— TheOther Tomorrow Passed (Special) No Children’s Prices. Comedy Fox News hans og Arni Bjömsson, er komin eru til þess að slást í förina heim til Is- lands, með þeim er fara af stað héð- an 12. þ. m. Eiga Gislasons hjónin von á tveimur bömum sínum hingað er heima eiga í Chicago, og verða þau einnig með í förinni heim,- * * * Tryggvi Þorsteinsson frá Tantal- lon, Sask., kom til bæjarins síðast- liðinn sunnudag. Hann var að leita sér lækninga við augnveiki, og fór inn á sjúkrahúsið á þriðjudaginn undir uppskurð hjá dr. Jóni Stefáns- syni, og dvelur þar vikutíma að lík- indum. Kunningjar hans, er tíma hefðu til þess að sjá hann, eru beðnir að athúga þetta. • • • Framkvæmdanefnd stórstúkunnar, I. O. G. T., verður að Lundar laugar- daginn þann 7. þ. m. Allir boðnir og velkomnir, sem vilja heyra, hvað meðlimir stórstúkunnar hafa að segja um bindindismálið. Meðlimir stúknanna að Lundar og Otto em beðnir að fjölmenna. J. E. (G.S.J.W.) • • * Stúkan Hekla ákvað að hafa bræðrakvöld á fundinum 6. þ. m., en hefir nú frestað því til föstudags- kvöldsins 13. þ. m. • • • Sigtryggur Sigvaldason frá Baldur leit inn á skrifstofu Heimskringlu s.l. þriðjudag. Hann er að leggja af stað heim til Islands, til að vera við- staddur á hátíðinni á Þingvöllum. * * - W. Johnson, frá Wynyard, Sask., kom til bæjarins s.l. laugardag. Hann hefir dvalið um tíma i Argyle- byggðinni, var þar að vitja veikrar systur sinnar, Mrs. G. Davíðsson. Heimleiðis hélt hann á miðvikudag- inn. • • • Kristján Helgason og Jón St. John- son frá Baldur, Man., voru staddir í bænum á þriðjudaginn í verzlunar- erindum. • • • Samskotasjóður Mrs. M. J. Bene- dictsson. Aður auglýst ...............$781.55 Mrs. H. Hanson, Bellingham 1.00 Mr. og Mrs. Steingr. Hall, Blaine .................... 3.00 Mrs. O. T. Purdy, Everett .... 1.00 ónefnd, Everett .............j 0.50 Mrs. Charley White, Everett 0.50 Mrs. J. Laxdal, Everett ...... 1.50 Mrs. G. N. Dalstead, Everett 5.00 Alls ...................... $794.05 Framkvæmdarnefndarfundur stór- stúku Manitoba og Norðvesturlands- ins, var haldinn í húsi varatemplars', systur Miss S. Eydal, 2. júní 1930. 1 tilefni af því að stórtemplar A. S. Bardal var á förum heim til Is- lands, og á sama tíma á Hástúku- þing í Stokkhólmi í Svíþjóð. var hann ávarpaður nokkrum vel völdum orðum í kveðjuskyni. Þessir tóku til máls: Bróðir G. J. Hjaltalín, stór-dróttseti. Hann flutti br. Bardal kvæði mjög snoturt, og bað hann heilan aftur heim koma. 2) Bróðir Dunn, fyrverandi stór- templar. Hann kvað ensku mælandi menn mundu minnast alúðar áhuga þess sem A. S. Bardal hefði fyr og síðar sýnt. 3) Jóhannes Eiríksson stórgæzlumaður ungtemplara, sagði að lokum nokkur orð. Hann hafði fyrir texta: “A man of words and not of Deeds, is like a garden full of Weeds”. Hann kvað núverandi stór- templar ætíð hafa sýnt, að hann ynni með hinni stöðugustu sjálfsafneitun að bindindismálinu. Hann væri reiðu- búinn að leggja í sölumar hvað sem væri, tíma, peninga og hvað annað, sem þyrfti. Kvað hann marga menn vera háværa um það, sem gera þyrfti í bindindismálum, og um það, hvað þeir ætluðu að koma í verk, en oft yrði lítið úr framkvæmdum. Hann sagði að slíkur hávaði minnti mann á garð fullan af illgresi. Hann kvað Bardal likjast Garibaldi í bindindis- stríðinu. Garibaldi var vanur að segja, þegar einhvem óvin þurfti að yfirvinna eða mæta: Komið þið, drengir. Látum okkur komast svo nærri þessum þorpurum, að við get- um haft hendur í hári þeirra.” En sjálfur var hann ætíð þar sem mest var hættan og mest þurfti við. Þannig kvað hann núverandi stór- templar vinna. Hann væri í öllum mestu mannraununum, og hlífði sér hvergi. Jóhannes Eiríksson minnt- ist þess, að nú væru Goodtemplarar að senda fulltrúa á alheimsþing Good Templarareglunnar í Evrópu, en hefðu ekki svo mikið fé með höndum að þeir gætu borgað fargjald fulltrúans nema að einhverju litlu leyti. En hér hefðu þeir fundið mann svo óeigin- gjarnan og hrifinn af einhverju hinu göfugasta máli, sem hinn siðmenntaði heimur hefir með höndum, að hann væri viljugur að leggja fé, fjör og framtíð í sölunar, til þess að flytja æðstu mönnum reglunnar fréttir af starfi og framtíðarvonum hinna þrautseigu Islendinga á vesturhveli jarðar. Hann kvað heillaóskir allra bind- indisvina og annara, sem unna ein- lægni og manndáð, fylgja A. S. Bar- dal yfir hafið. J. E. (G.S.J.W.) • • • Mrs. Blanche Valgarðsson Fædd 21. marz, 1896. Látin 2. mai, 1930. cestershire. Móðir Mr. Bristow var Margrét Elizabeth Pruen Bristow. Kona Mr. Bristow er Guðrún Frið- rikka Gottskálksdóttir. Foreldrar hennar voru Gottskálk Sigfússon og Hólmfríður Jónatansdóttir, bæði norðlenzk að ætt, nú löngu dáin. Ung giftist Blanche heitin Svein- birni Valgarðssyni, er hann sonur Mr. og Mrs. Ketill Valgarðsson á Gimli. Ketill faðir hans er ættaður úr Eyrarsveit í Snæfellnessýslu. Faðir hans var Valgarður Jónsson, en móðir Kristín Brynjólfsdóttir, Gunnlaugssonar frá Bjarneyjum á Breiðafirði . Soffia kona Ketils, en móðir Sveinbjarnar, er Sveinbjöms- dóttir, Jónssonar og Guðrúnar Jóns- dóttir, er ætt hennar frá Saurum í Laxárdal, var faðir hennar bróðir Gísla Jónssonar, Saura-Gísla, sem svo var nefndur. Þau Sveinbjörn og Blanche gift- ust 8. nóv. 1913. Böm þeirra eru: Earl Sveinbjörn. Alfred Herbert. Kelly Allan Arthur. Florence Gladys Guðrún. Auk þess mistu þau elzta bam sitt, dreng, Sveinbjörn Herbert Earl að nafni. I löngu sjúkdóma stríði hinnar látnu konu sinnar reyndist Svein- björn henni frábærlega vel, og gerði sitt itrasta til að bæta hvert mein hennar. Naut hann einnig hjálpar eigin foreldra og systkyna sinna, og samúð og hjálp tengdaforeldra sinna og systkyna konu sinnar. Baráttan var löng og dauði hinnar ungu konu hryggðar efni mikið í ástvinahópi. Asamt föður sínum syrgja börnin fjögur kæra móður sína. Mrs. Valgarðson var listræn kona og listelsk, vel gefin að hæfileik- um. Hafði hún um nokkurt skeið tekið þátt í ýmsri félagsstarfsemi á. Gimli. Jarðarför hennar fór fram frá heimili hennar þann 6. maí að viðstöddu mörgu fólki, bæði íslenz- ku og hérlendu. Hún var lagð til hvíldar í Gimli grafreit og moldu ausin af undirrituðum. Sig. ólafsson J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. METROPOLITAN FIBST PUBLIC SHOWING THURSDAY NIGHT, 11.15 wlth CllKSTKlt MORRIS CONRAD NAGEL ROBKRT MONTGOMERY HAILED AS A DBAMATIC SENSATION! Regular Engagement Starts FRIDAY, JUNE 6 Greiðir vöruflutningar til Selkirk Vörurnar eru teknar og fluttar til Selkirk sama daginn. Gjaldið er 20c á hver 100 pund, eða 25 cent fyrir hverja send- ingu upp að 125 pundum. Símið 842 347 eða 842 348 og flutningstækið er komið að dyrum yðar. Winnipeg, Selkirk & Lake Winnipeg Railway 2nd Floor, Electric. Bailway Chambers Föstudaginn 2. maí, s. 1. andaðist á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Mrs. Blanche Valgarðson frá Giml!, hafði hún verið flutt þangað veik, en dó eftir stutta dvöl þar. 1 hálft- annað ár, hafði hún átt við stöðug veikindi að stríða, áður dauða henn- ar bar að höndum. Mrs. Valgarðson var af hópi eldri bama hjónanna Mr. 0g Mrs. William Herbert Bristow á Gimli. Mrs. Bristow er Englending- ur að ætt, sonur prestsins W. J. Bristow, var faðir hans útskrifaður af Ballio College, Oxford, og lengst æfinnar prestur í Offenham, Wor- Til fslendinga Það e reins nauðsymlegt að líta vel út, eins og það var nauðsynlegt að stofna Alþingi 930. Og þa ðer alveg eins nauðsynlegt að láta þá gera upp fötin yðar og þvott, sem liafa reynsluna og áhöldin til hvers sem þér þurfið. RUMFORD ábyrgjast allt verk, sem þeir takast á hendur að gera. íslendingar, sendið til*Rumford allt sem þér þurfið að láta gera, og þá er öljum yðar þvotta-áhyggjum lokið. Rumford Limited Home & Wellington Phone 86 311 — 8 Lines H)<a»(>'«H»’(>'«»(MM»(><*H»(><«H»-(>'ti^(>4aH»'()'«H»(>4H»()'^H»’(>4 i í í i Á

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.