Heimskringla - 12.06.1930, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.06.1930, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. JírNI, 1930. HEIM8KRINCLA 7. BLAÐSIÐA Húsfreyjan Guðrún Vatnsdal Við hugleiddum saman eitt helgasta mál um hjartnanna eigindir beztar: Hvort ástvinaböndin hjá burtfluttri sál breyttust í alkærleiksfestar; svo móðir sitt afkvæmi ei annaðist meir en alþjóða-sársaukans brákaða reyr? Við studdumst við Meistarans al- kunnu orð: — það ástrikis hámarkið bjarta: —- Að mennirnir þekktu á þessari storð þá er sér tilheyrðu í hjarta, af ástinni þeirri, sem innbyrðis grær, og ekkert á jarðríki takmarkað fær. Þú felldir þig ekki við fótastall minn. Þitt fagnaðarefni þá tefðist: Að koma til vinanna’ í annríkið inn, hvar alþjóðin samhyggðar krefðist, og eiga’ ekkert sérstakt á samfundi þeim, til sælunnar kominn úr stríðinu heim. Nú veiztu það betur, því bjart er um Þ>g; og betra’ er að skoða en trúa. Nú gætirðu’ í sannleika sívafið mig. En sárt er til jarðar að snúa og geta’ ekki’ í harminum gleðinni lýst, né grátandi vinum að hjartanu þrýst. En þegar að hæstfleygu hugskeytin min í hæðunum litast um veginn, æ, láttu þá gullfögru ljósblysin þín lýsa þar sannleikans megin; svo hugrekkið ætíð mér gefist um geim, sem gleðinni ræður til föðursins heim. Nú héðan af önd mína heftir það fæst, sem hádegisstundimar njóta. Og þeir eru sælir, er sjáum vér næst, hvar sálirnar skilninginn hljóta. En, þar er ei talað um tþna né rúm, né takmörkun sniðin við frost eða húm. En þakka þér, systir mín, sólskinið þitt, er sjón hressti’ og vermdi mig löng- um. Svo nærgætin varstu um máttleysið mitt, á myrkvuðum langnættis göngum.* En lundgróna þráin að lina’ annars strið lifir og þroskast um eilífa tíð. Friðrik Guðmundsfcon. *) Höf. hefir verið blindur í mörg ár. — F.A.F. CHARLIE CHAPLIN Charlie Chaplin, frægasti og vin- sælasti skopleikari heimsins, varð 41 árs að aldri 16. f. m. Chaplin vinn- ur nú að kvikmynd, sem heitir “Stór- borgaljósin”. Verður það merkasta af “þöglum” kvikmyndum þessa árs. Chaplin er fæddur í London 16. april 1889, og byrjaði að leika þegar á fyrsta ári, því að faðir hans og móð- ir voru bæði leikarar, og var Charlie látinn leika ungbam í vöggu í einni af leiksýningmn þeirra. Síðan var hann á leiksviði þangað til 1912, að hann réðist til kvikmyndafélags. Ar- ið 1918 myndaði hann sitt eigið kvik- myndafirma, sem síðan hefir geng- ið í samband við United Artists, sem hann leikur nú hjá.. Miðsvetrarminni Bræðra í Vesturheimi Flutt á Miðsvetrarmóti Jóns Trausta 15. febrúar 1930 eftir Sigurð Jóhannesson skáld. Heimsveldið nýja, hafið til skýja hreinum af atorku þrótt. Lifandi stjama lýðfrjálsra barna ijómar á þjóðhimins nótt. Spekingar hugfangnir horfa þig á, heilbrigt er áræðið sérstakt þér hjá. Afl þitt er frelsi, hrundu því helsi hjá þér af fátækum lýð. Þitt var að starfa drenglund með djarfa, dáir þig komandi tið. Áfram þú heldur, unz brotin er braut, blómfáður vegur um sérhverja þraut. Heimsveldið nýja, dáð munt þú . drýgja, drenglund er framsóknin ný. Safnast þér styrkur, sigrar þú myrk- ur sólgeislans Ijósbaði í. Beizlar þú allt, sem að aflið er léð, undur og stórmerki geta því skeð. Menntar þú heiminn, hreint ekki feiminn — hagfræðis boðorðin þín berast um löndin, losna þvi böndin, i Uppboðssala á Stjórnarlöndum verdur haldin kl. 11 f. h. j ✓ a eftirfylgjandi stöðum og tíma í Manitoba Place of sale Date Township Ranges Upset Price Range Teulon Sat., June 28th, 1930 15,16,17 1,2,3, E. & 1 W. $ 75.00 $1800.00 , Narcisse Sat. June 28th, 1930, 1 p.m. 18,19,20,21 1,2, E. & 1,2 W. 25.00 700.00 Selkirk Thur., June 26th, 1930 13,14,15,16,17 3,4,5, E. 600.00 2200.00 | Fisher Branch Mon. June 30th, 1930 21,22,23,24,25 26,27,28 1 E. 1,2,3,W. 25.00 200.00 Gypsumville Sat. June 21st, 1930 31,32,33,34 9,10,11 W. 10.00 100.00 Grahamdale June 23rd, 1930 27,28,29,30 6,7,8,9, W. 25.00 400.00 | Ashern Tues. June 24th, 1930 23,24,25,26 4,5,6,7,8,9,10 W. 25.00 600.00 • 1 Eriksdale No. 1 Wed. June 25th, 1930 21,22,23 4,5,6,7,8, W. 50.00 1500.00 Eriksdale No. 2 Thur. June 26th, 1930 21,22,23 3,4,5,6,7,8, W. 25.00 800.00 i Lundar Fri. June 27th, 1930 15,16,17,18,19,20 2,3,4,5,6 W. 50.00 1000.00 . . Ste. Rose Tues. June 24th, 1930 22,23,24,25 11,12,13,14,15,16,17,18 W. 25.00 600.00 Rorketon Mon. June 23rd, 1930 25,26,27,28,29,30 31 16,17,18,19,20 11,12,13,14,15,16,17 W. 25.00 500.00 ( Plumas Wed. June 25th, 1930 11,12,13,14 W. 100.00 1800.00 Alonsa Fri. June 27th, 1930 20,21,22 10,11,12,13,14 W. 30.00 500.00 1 Amaranth Sat. June 21st, 1930 18,19 9,10,11,12 W. 50.00 500.00 Langruth Thur. June 26th, 1930 15,16,17 8,9,10 W. 25.00 1500.00 Skilmálar eru hinir beztu. Þegar söluverð nemur $100.00 eða minna, verður að borga út i hönd. Frá $101.00 til $300.00, er niðurborgunin $50.00, afgangurinn í 5 jöfnum niðurborgunum. $301.00 eða yfir, 10% borgast út í hönd (sé upphæðin ekki minni en $50.00) og afgangurinn í 25 jöfnum niður- borgunum. Kaupandi getur borgað eins mikið og han ngetur hvenær sem hann fýsir, án nokkurs | afsláttar (bonus). Vextir eru 5%. ' Frekari upplýsingar viðvíkjandi löndum þessum og sölu á þeim gefur Superintendent, með því j að leitað sé til hans. By order THE SOLDIER SETTLEMENT BOARD OF CANADA, • per G. C. Cumming, Dist. Supt. 602 Commercial Building, Winnipeg. Phone 27 042, Inquire “Auction Sales” 44 OJIBWAY” Stiff Stay an Economical Fence Built to withstand the most wearing weather conditions year after year "OJIBWAY” Stiff Stay Fence will continue to give you entire satisfaction long after most fences have lost their usefulness. The Stiff Stay Joint, shown above, keeps the fence permanently in shape, upright and stiff, regardless of the usage it may be given. Only finest quality drawn steel wire, heavily ZINK INSULATED goes into Stiff Stay Fence, and when Banner Steel Posts are used for erection no better fence for any purpose could be desired. We manufacture all products en- tirely in our own plant. See our dealer or write direct to us for detailed information. CANADIAN STEEL CORPORATION LIMITED Mills and Head Office:—Ojibway, Essex County, Ontario. Warehouses:—Hamilton and Winnipeg Nafnspjöld líknandi hagsæld þar skín — Vinna til góðs má úr efninu aUt, aðeins ef hjartanu verður ei kalt. Vonin þín bíður, lýðfrjálsi lýður, lifandi sigri þeim ná, markinu þráða, meira til dáða, mín er hin helgasta spá; nafn þitt er ljómar um sögunnar safn, sérstakrar heimsálfu frelsisins nafn. Systur og bræður, sá sem að ræður, sólgylli hvert ykkar spor. Vinna í friði, lífinu að liði, ljómandi kemur þá vor. Þar sem að ilma in eilífu blóm, eyðist og hverfur hið líflausa hjóm. Miðsvetrarmót Jóns Transta 15. febrúar 1930. Heiðruðu frúr og horskir menn, hér í dag ykkur mætir enn hinn upplitsdjarfi, aldni, hrausti Islands höldurinn, Jón vor Trausti. Hann býður vandaðrar veizlu til, en vill einnig þar á gera skil: að Miðsvetrar þetta mót hann nefnir, sú meining burt frá heiðni stefnir. En þá var tiðkað Þorrablót, það vill nú Trausti nefna mót, því hann er vandur að virðing manna, og vill þeir nemi hið göfga og sanna. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldgr. Skrifstofu*ími: 23874 Stundar sérstaklogra lungnaejúk- dóma. Er atS finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og: 2—6 e. h. Haimili: 46 Alloway Ave. Talsfmi: 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. L'ógfrceSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 DR A. BLONDAL 603 Medical Arts Bldgr. Talsíml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — At5 hltta: kl. 10—L2 * h. og 3—5 e. h. Helmlll: 806 Vtctor St. Slmi 28 130 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenxkir lögfrœðingar 709 MINING EXCHANGB Bldg Sími: 24963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur a(5 Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Viötalstímt: 11—12 og, 1 5.30 Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21613 J. Christopherson, lslenskur Lögfrceðingur 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Menningar glatt hann glæðir ljós, og græðir á hugar-akri rós. Hann að þekkingar leiðir lindum og lyftir skýi af Vísdómstindum. Hann vill að markið hátt sé sett, höndlaðar bækur vel og nett. Kenna vill hann þeim öldnu og ungu síns ættlands að virða þjóð og tungu. , Dr. J. Stefansson ai« MDDIOAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar elngðnAu nnidna- tynn- nef- og kirerka-njakdðma Kr aB hltta frA kl. 11—12 f. h. og kl. 3—S o. h. TaUtmli 21834 HeLmiIi: 688 McMllIan Ave. 42691 Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Hann tiginna manna temur sið, tilgangur hans og stefnumið andlegt víðsýni er að glæða, um allt hið þarfa sinn lýð að fræða. Af þessu leiðir arð og vor, aldrei markar af vetri spor. Sízt mun í andans heimi hrausta, ef hylla menn glaðir Jón vom Trausta. Kristin D. Johnson. Fundarsókn. (Frh. fri 3. síBu)., lagsskapurinn yrði að leysast upp. Aðrir segja: “Mér dettur ekki í hug að koma á fund. Fundirnir eru svo leiðinlegir, að það er ekki fyrir sið- aða menn að hlusta á það, sem þar fer fram. Nei, þangað kem eg ekki. Eg hefi eitthvað þarfara að gera en það. Það eru aðeins fáeinir menn, sem ráða lögum og lofum í þessum félagsskap ,og þeir eru auðsjáanlega að rífast um völdin. Látum þá ríf- ast.” Það er hugsanlegt að eitthvað sé rétt í þessu. En það er líka hugs- anlegt að niðurstaðan í þessu falli sé röng. Ef þessir menn, sem hættu að koma á fundi ,hefðu haft þolin- mæði til þess að vera á fundunum og hlusta, þá hefðu þeir ef til viU kom- ist að þeirri niðurstöðu, að hver ein- asti maður, sem tók þátt i deilunum, hafði að einhverju leyti rétt fyrir sér, og að enginn hafði algerlega rétt fyrir sér; og hefðu þeir svo hlustað á deiluna tU lengdar, þá hefðu þeir séð rétta leið út úr vandræðunum, og svo auðvitað bent á þá leið, ef þeir hefðu unnað félagsskapnum, og öllum þeim, sem honum tilheyrðu, meira en sjálfum sér. Eg er ósköp hræddur um, að þeir sem hætta að koma á fundi til lengdar, unni sjálf- um sér eða einhverju öðru meira, en félagsskapnum, sem í húfi er. Eig- inlega er það mest um vert, að merm skilji það í félagsskap eins og Good- templara félagsskapnum, að slíkur félagsskapur er góðagerða félags- skapur og líka siðferðUegur í mesta máta. Til þess að vera nýtir með- limir í félagsskap þessum, verða menn að gleyma sjálfum sér sem mest og haga sér sem bezt og sýna samúð í orði og verki; hafa það allt- af hugfast, að gera öðrum gott, hjálpa nauðstöddum meðlimum og jafnvel utanfélagsmönnum. Þeir sem alltaf hafa þetta hugfast, koma allt- af á fundi, þrátt fyrir skoðanamun á ýmsum málum. Þeir kom á fund til þess að fá að vita, hvað á og hvað þarf að gera næst. I slíkum félagsskap er ekki mögu- legt að afla sér frægðar nema með sjálfsafneitun og góðgirni, sem kemur fram i verki leynt og Ijóst. Allar aðrar frægðarbólur, sem þeytt hefir verið upp af eigingjörnum og ófyrir- leitnum mönnum, springa eins og hverjar aðrar sápubólur, ef blásið er á þær af rétthugsandi bræðrum og systrum. Eg tala sérstaklega fyrir Heklu, sem.svo lengi hefir borið ægishjálm yfir allar Goodtemplarastúkur, eg held eg megi segja á vesturhveli hnattar. Mig langar til þess, að hún geti enn haldið þeirri afstöðu sinni en hún getur það ekki lengur, nema þessir meðlimir hennar, 200 að tölu, komi stöðugt á fimdi hennar, hve- nœr sem fundir eru á árinu. Með- Talalml! 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR •14 Somerwt Block Portaare Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Þvl aíí ganga undlr uppskurK vltS botnlaneabölsu* srallsteinum, niajía- og Iftfrarvelkl? Hepatola hefir grefist þúsundum manna vel vítJsvegar í Canada, á hinum síóastliínu 25 árum. Kostar $6.75 me? pósti. Bæklingur ef um er be?5it5. Mrs. Geo. S. Almas, Box 1073—14 Saskatoon. Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útfar- ir. AUur útbúnalSur sá beiti. Knnfremur selur hann allskonar mlnnisrar'Sa og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phonei 80 607 WINNIPEG TIL SÖLU A ðDfRII VERÐI “PDRNACE” —bœTSI vlBar og kola "furnace” lítHI brúkaS, «r ttl sölu hjá undfrrttubum. Oott tœklfœrl fyrtr fölk út á landl er bœta vllja hltunar- áhöld á helmUtnu. GOODMAN At CO. T8Ú Toronto St. Sfml 28847 limir Heklu ættu að virða gjöf þá, sem bróðir Carl Thorlaksson gaf stúkunum, til þess að auka stund- vísi. Það var mjög fallega gert, og hefir haft fljót og djúp áhrif á marga meðlimi stúknanna þriggja, en minnst á Heklumeðlimi. Að mínu áliti er það sæmd að halda slíkri gjöf, slík- um minjagrip sem Thorlaksson bik- arnum. Hekla getur orðið slíkrar sæmdar aðnjótandi, aðeins með þvi að fjölmenna á fundi. Fjöldi systra og bræðra, sem eru utanborgar, sumir I mörg hundruð mílna fjarlægð, og tilheyra Heklu, þykir mjög vænt um stúkuna, myndu vera á fundum, ef þeir væru I Winni- peg. Þeir geta ekki sótt fundi. En þið, sem eruð i Winnipeg, ættuð að stíga á stokk og strengja þess heit, að koma á annan eða þriðjahvern fund, eins lengi og þeir tilheyra Heklu. Jóhannes Eiríksson. Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of MubSc, Gomposítion, Theory, Counterpoint, Orchei- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SfMI 71621 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 7S5 —Kennslustofa— 693 Ðanning Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslusto f a: T alsími 684 Simcoe St. 26293 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— nnd Fnrnltare Moitlg 668 ALVERSTONE ST. SIMI 71898 ISg útvsga kol. oldlvlö meí •anngjörnu veröl, annaat flutn- lng fratn og aftur um bælnn. 100 herbergl raeí eöa án baös SEYMOUR HOTEL verö sanngjarnt Slml 28 411 C. G. HtlTCHISON, elRandl Market and Kingi St., Wlnntpeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR f ktrkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. t.h. Safnaðarnefndin'. Fundir 2. og 4. finrtudagskveld í hverjum mánuBi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánutii. Kvenfélagið: Fundir annan þriBju dag hvers mánaöar, kl. 8 aC kveldinu. Söngflokkvrinni Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum » sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. i*. •

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.