Heimskringla - 12.06.1930, Page 8

Heimskringla - 12.06.1930, Page 8
8. BLAÐSIÐA heimskringla WINNIPEG, 12. JCNl, 1930. Fjær og Nær I gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband af séra Benjamín Krist- jánssyni, þau Sigfús Halldórs frá Höfnum, ritstjóri Heimskringlu, og ungfrú Þorbjörg Bjarnason píanó- kennari hér í bænum. Hjónavígslan fór fram að heimili prestsins, en á- gætur mannfagnaður var að henni lokinni að heimili Mr. og Mrs. Thor Brand, mági og systur brúðurinnar, að 726 Victor St. Ungu hjónin leggja af stað í Islandsferð i dag, á- samt öðrum heimfarendum. Heims- kringla óskar hjartanlega til ham- ingju. • * * Númi læknir Hjálmarsson frá Lundar var staddur í bænum s.l. þriðjudag. * • • Guðjón Armann, Grafton, N. D., Sylvía Armann, John J. Armann og Stefán Armann, frá Bismarck, N.D., komu til bæjarins nýlega ásamt föð- ur sinum, sem er að fara heim til Is- lands með heimferðamefndinni. t>au fóru heimleiðis aftur á þriðjudaginn. • • • Agúst Eyjólfsson og kona hans frá Langruth, Man., komu til Win- nipeg s.l. þriðjudag. Mrs. Eyjólfsson fer heim til Islands til að vera á há- tiðinni á Þingvöllum. • • * Karlakór Islendinga í Winnipeg heldur hljómleika að Mountain, N. D., laugardagskvöldið 14. júní. Til aðstoðar verða á söngskránni Pálmi Pálmason fiðluleikari og Ragnar H. Ragnar píanóleikari, er báðir leika sololög. Björgvin Guðmundsson stjómar flokknum og hefir hann val- ið söngskrána, og þarf þessi skemt- un varla betri meðmæla. Aðgang- ur 50 cents. Hingað komu snögga ferð, Mr. L. HiUman frá Mountain, systir hans, Miss Elízabet HiUman, Miss Ida Jónasson og Mr. og Mrs. Sigurður Sigurðsson. Sögðu þau aUt gott þaðan; bezta útlit fyrir ágæta upp- ákeru. Islendingadagshátíð verður haldin á Mountain 27. júní; hátíðis- dagurinn fluttur þetta frá 2. ágúst í tilefni af Alþingishátíðinni. • * • Nokkur blöð af síðustu Heims- kringlu fóm út þar sem nöfnin við myndimar af Dr. Rögnv. Péturssyni og Guðmundi Grímssyni dómara vom ekki rétt. Var ástæðan fyrir þvi sú, að pressuverk blaðsins var gert í prentsmiðju niður í bæ. Við lag- færingu á myndunum þar vUdi það til, að þeim var ekki stungið rétt niður aftur. En eftir þessu var þó tekið brátt og lagfært. En þeir sem blöð hafa fengið með þessari vUlu eru vinsamlega beðnir að athuga þessa leiðréttingu og sömuleiðis em hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessari misfellu, þó ekki væri nema í mjög fáum blöðum af upplaginu. * • • Til leigu 4 herbergi á fyrsta gólfi að 637 Alverstone St. Gasleiðsla í íbúðinni. Lysthafendur snúi sér til S. Vilhjálmssonar. • * • Samsæti við Reykjavík, Man. Þann 229. maí s.l. söfnuðust sam an múgur og margmenni að heimili Mrs. Valgerðar Erlendsson, við Reykjavík P.O., Man. Var tUefnið það, að nágrannar og vinir þar um slóðir höfðu tekið sig saman um að halda samfagnað fólki því þar úr byggðinni, sem á fömm var í Is- landsferð með S.S. Montcalm, en það var sjö talsins: Mrs. Valgerður Erlendsson, Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason, Mr. Ingimundur Erlends- son, Ami Bjömsson, og þess utan 2 unglingar, sem em að flytja heim tU Islands alfamir. Samsætinu stýrði Mr. Ingimundur ölafsson vel og skömlega. Flutti hann heimfarend- um ámaðaróskir samsætisins, og bað þeim góðrar og skemtilegrar ferðar og heillar heimkomu, og afhenti þeim um leið vel valdar og vandaðar gjaf- ir, og drengjunum tveimur, sem al- famir voru að fara, fjársjóð nokk- um. Einnig ávörpuðu heimfarendur þeir Mr. Ragnar Johnson og Guð- mundur ólafsson, og sagðist þeim báðum vel og vingjamlega. Af hálfu heimfarenda héldu uppi svömm og þökkum þeir Mr. Ingvar Gíslason og Ingimundur Erlendsson. Færðu þeir samsætinu sínar beztu þakkir fyrir auðsýndan vinarhug, og lofuðu að skila kveðjum til vina og ættlands heima. Auk rausnarlegra veitinga skemti fólk sér við hljóðfæraslátt, dans og fleira, og skildi með endurminning- um um ágætan samfagnað. • • • Mjög slæm skekkja hefir komist inn í undirritun myndarinnar af “Fálkunum” í síðasta blaði. Við manninn lengst til hægri stendur: óli Bjömsson, aðstoðarmaður, en á að vera Bill Friðfinnsson (ritari). Blað- ið biður afsökunar á þessu mishermi og biður menn vinsamlegast að at- huga þetta og leiðrétta. Sunnudaginn 8. júní s.l. vom þau Guðrún Beatrice Emily Thorvaldson og Gordon Amold Murphy, bæði frá Riverton, gefin saman í hjónaband af séra Philip M. Péturssyni. Ung- frú Helga Thorvaldson var brúðar- mær, en bróðir brúðurinnar, T. Rögn- valdur Thorvaldson var svaramaður. Eftir giftinguna, sem fór fram Riverton, var veizla haldin í borð- salnum á Riverton Hotel. Fjöldi vina og kunningja úr Winnipeg og nágrenni var viðstatt bæði gifting- una og veizluna á eftir. Mr. og Mrs. Murphy komu hingað til bæjarins á eftir og héldu áleiðis í brúðkaups- ferð til Minneapolis, í bíl. Framtíð- arheimili þeirra verður í Riverton. • • * Hingað komu frá Garðar, N. D., á leið til Islands: Gamalíel Þorleifs- son, ættaður frá FéeggsstöðUm í Hörgárdal; mágur hans Jóhann Tómasson frá Þúfnavöllum; Sigmund ur Sigurðsson Laxdal frá Krossastöð- um, og Jón bróðir hans, og Gutt- ormur Jónasson, ættaður af Eyrar- bakka. Heimgkringla óskar þessum mönn- um góðrar heimferðar. • • • Veitið athygli auglýsingu Islend- ingadagsnefndarinnar í blöðunum þessa viku. Eins og hún ber með sér er til hátíðarinnar reynt að vanda sem mest. Eitt atriði er það þó, sem ekki er minnst á í auglýsingunni, og aldrei hefir verið minnst á í sambandi við Islendingadaginn, en það er að hafa skrúðgöngu um helztu stræti borgarinnar kvöldið áður en hátíðin fer fram. Er auðvitað ætlast til að sú för verði í bílum farin. Væri því nauðsynlegt að allir Islendingar, sem þátt vildu taka í þessari för og bíla eiga, gerðu nefndinni sem fyrst að- vart um það. Almenn þátttaka í þessari för er mjög nauðsynleg til þess að hún takist sem bezt. Þið sem bíla hafið og hjálpa viljið nefnd- inni til þess að gera skrúðgönguna sem skemtilegasta og eftirtektar- verðasta, gerðu nefndinni greiða með að gefa sig fram sem fyrst við hana. Nefndin er að útvega flögg og fleira til að skreyta með bílina. • * • Jónas Daníelsson að Bowsman í Swan River byggðinni, lézt að heim- ili sínu föstudaginn 6. júní. Hann var 90 ára og 10 mánaða gamall. Hans verður nánar getið síðar. Winnipeg Islendingar hvarvetna gerðu vel í að athuga það, að Islendingadags- hátíðin í Winnipeg er í þetta sinn með nokkuð öðrum hætti en vana- lega. Vér höldum nú hátíð samtím- is bræðrum vorum á Islandi. Hátíð- i ná Islandi og hátíðin í Winnipeg haldast sama daginn. Eftir því sem eg bezt veit, verður Winnipeghátíð- in hin eina af því tæi í Ameriku þann dag. Vér bjóðum öllum Islendingum vestra til vor. Búast má við, að Is- lendingar utan Winnipegborgar, engu síður en borgarbúar, kosti kapps um að sækja þessa hátíð. Og þótt vér, í þessu efni, gerum ekkert tilkall til að jafnast á við bræður vora heima, má sanngjarnlega ætlast til þess að allir Vestur-lslendingar, sem kost eiga á, sýni þjóðemislegum uppruna sínum þá ræktarsemi, að vera með í þessu hátiðarhaldi. Ekkert skal gumað af skemtunum hátíðar vorrar, en hins vegar má segja frá þeim sarínleika, að leitast hefir verið við að undirbúa allt sem bezt. Af auglýsingunni í þessu blaði fá menn nokkumvegin glögga hug- mynd um hvað er á boðstólum. Kúnólfur Marteinsson. FUNDURINN á mánudagskvöldið 9. júní, 1930. Eg kom á fund, sem hið nýja fé- lag Vínlandsblóm hafði þetta mánu- dagskvöld. Fundurinn var illa sóttur, en skemtun var góð; var sungið vel og spilað á píanó og fiðlu. Ræðumenn voru: Björn Magnússon, stofnandi tilheyrendum út um alla víða veröld, og langt aftur í timann, t. d. til 1066, og ræddi "nokkuð svo” um Vilhjálm Bastarð og stofnun Nýja Skógar á Englandi. Var það skemtun allgóð en tvísýnt um gagnsemina. Eg hafði heyrt talsvert um þetta félag áður en eg kom á þenna fund, og var búinn að skapa mér ákveðna skoðun um stefnu þess. En eftir að hafa hlustað á ræðumennina þrjá, varð eg að skifta um skoðun. Eg hafði heyrt að þetta félag ætl- aði að hjálpa til þess að klæða Island skógi, sem ætti að skýla þvi um alla ókomna tíð. Mér þótti það fallega hugsað, og þóttist vita að það væri vel meint. En eg sá ekki að Vestur- Islendingar gætu gert neitt í því efni, nema að senda löndum sinum fræ gef- ins til slíkrar ræktunar, þar sem ýms- ir landar væru heima á gamla land- inu, vita meira um skógræktun en flestir landar vorir vestan hafs. Að minnsta kosti hlutu flestir þar, sem að skógræktun eru að vinna, að vita meira en upphafsmaður hugsjónar- innar, sem kallast “Vínlandsblóm”. Mér vitanlega hafði hann enga sér- þekkingu á þessu efni. Hann hafði að sönnu séð tré, eins og eg og fleiri, í einhverjum skógi, en þar hélt eg að mín þekking og hans viðvíkjandi skógrækt endaði. Skógræktun á Is- landi hafði eg aldrei sett í samband við blómaræktun, eða í samband við það að gerbreyta fagurfræðilegum hugmyndum og smekk manna. Eftir að hafa verið á þessum fundi kómst eg að þeirri niðurstöðu, að það sem vekti fyrir þessum manni og áhangendum hans, væri hvorki meira né minna en það, að klæða skógi, ekki aðeins Island, heldur einnig Manitoba og Norðvesturland- ið, og jafnvel allt yfirborð jarðar, hins nýja félags. Stevenson yfir- j þar sem álitið væri að slíks þyrfti maður skógræktunar í Manitoba, að [ við. 2) að rækta blóm hvívetna. 3) Föstudaginn 6 júní voru þau Einar Johnson og ungfrú Marian Karolyk, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. • * * Arsfundur The Icelandic Choral Society of Winnipeg var haldinn fundarsal Fyrstu Lúthersku kirkju á þriðjudagskvöldið 27. maí. Framkvæmdamefnd félagsins fyr ir komandi ár er sem fylgir: Heiðursforseti, Dr. O. Bjömsson. Vara-heiðursforseti, Mrs. B. S Benson. Forseti, Dr. A. Blöndal. Varaforseti, Mrs. P. Thorlakson Skrifari, Miss M. Halldórsson. Féhirðir, Miss R. Bardal. Söngstjóri, Mr. Björgvin Guð mundsson. Söngfólk, fyrverandi meðlimir og allir sem vilja vera með okkur næsta ár, takið eftir auglýsingu, sem birt- ist því viðvíkjandi í Heimskringlu snemma í september. M. Halldórsson, ritari. • • • Sjóður Mrs. M. Benedictsson. Aður auglýst.................$794.05 Mr. Halldór Bardal ............ 1.00 Mr. og Mrs. Þórh. Bardal .... 2.00 Alls ............... $797.05 * • • Minningarsjóður Kvennaskólans á Hallormsstað. Aður auglýst ...............$1202.61 Dr. og Mrs. Rickard Beck Grand Forks ................ 10.00 G. J. Oleson, Glenboro ........ 3.00 Mrs. G. S. Poulson, Glenboro 2.00 (Þrír síðasttöldu að ofan gefa í mínningu foreldra sinna, Eyjólfs Jónssonar og Sigurveigar Sigurðar- dóttur.) B. G. Mýrdal, Glenboro ........ 0.50 Mrs. Anna Sigurðsson, Hnausa 2.00 J. A. Vopni, Swan River ....... 2.00 Thorleifur Pétursson, Church- bridge ...................... 1.00 Mr. og Mrs. Eysteinn Amason, Winnipeg .................... 2.00 Mrs. Louise Gíslason, Johnston, Winnipeg .................. 1.00 Jón Ketilsson, Lundar ......... 1.00 Mrs. Arabjörg Einarsson, Min- netonas ..................... 5.00 Alls .............. $1233.11 eg held, og einhver náungi frá blað- inu Tribune. Það leyndi sér ekki að Magnússon er fullur áhuga, en fyrir hverju, er ekki eins ljóst. Stevenson talaði um verk það, er hann og undirmenn hans hafa ver- ið að vinna á síðustu 15 til 20 árum. Hann talaði mjög ljóst og áheyrilega, og gat maður skapað sér býsna á- kveðnar skoðanir á skógræktarmál- inu; viðvíkjandi því, hvaða tré ætti að rækta í Manitoba; hvað það tæki langan tíma að rækta upp stóra skóga, og hvað mikið af slíkri vinnu færi til spillis, og hvað stjórn Mani- Að skapa viðunanlegan fegurðar- smekk á meðal samtíðarmanna vorra. 4) Að koma þvi svo'fyrir að hægt væri að leita til Islands eftir fræi til plöntunar, ef skóga þryti fyr- ir einhvern klaufaskap innan skamms í Manitoba. 5) Að sá fræi góðvilj- ans frá Canada til Islands, og líklega frá Islandi til Canada. Mér virtist þetta allt svo umfangs- mikið og ólíklegt til framkvæmda, að eg varð hugsi, og er það enn. Ef til vil leru fleiri en eg, sem eiga bágt með að átta sig á öllum þess- um ósköpum á stuttum tima. “En hvað hefir maðurinn á höfð- ist lika stöðugt í vöxt, að flytja póst og vörur í flugvélum. — Þýskaland, Bretland og Bandaríkin em þau lönd- in, þar sem menn eru komnir lengst í að hagnýta sér flugvélar, en fleiri þjóðir era þar vel á veg komnar og sumar þeirra standa þeim lítt að baki, svo sem Italir og Frakkar. Það era ekki tök á því, að sinni, að lýsa ítarlega flugmálaframföranum með öllum þessum þjóðum seinustu árin, en að nokkru verður getið hvað gerst hefir í þessu efni seinustu árin hjá Bretum, og er tilefnið það, að í apríl þessa árs voru sex ár liðin síðan Bretar hófu samvinnu um þessi mál, ríkisstjórnin, einstaklingar og ýms félög, og áttu hlut að því, að stofnað var hið heimskunna breska flugfélag “Imperial Airways.” Og nú er svo komið, að menn ferðast ekki ein- göngu í flugvélum þessa félags, til þess að komast fljótt leiðar sinnar, heldur vegna þess, að þeim fer æ fjölgandi, sem finst þægilegast og skemtilegast að ferðast í loftinu — og engu áhættumeira en að ferðast á sjó eða landi. Fyrir sex áram síðan voru litlar og ófullkomnar flugvélar í förum milli Englands og meginlandsins, sem vanalega fluttu einn eða tvo farþega. Nú era risa- flugvélar, sem geta flutt 100 farþega daglega í föram. Flugvélar "Imperial Airways” fara daglega til allra helstu borga á meginlandi Evrópu, til Egiftalands og alla leið til Karachi í Indlandi, sem er endastöð Indlands- leiðarinnar, en þangað eru 5000 en- skar mílur frá London. Þann 31. mars var talið ag flugvélar “Imperial Airways” hefðu þessi sex ár flogið 5,212,955 enskar mílur, flutt 137,000 farþega og 40,628 smálestir af póst- flutningi og öðrum varningi. Frá því í apríl 1924 þangað til í marz 1925 — eða fyrsta starfsár félagsins, voru 11,395 farþegar flutt- ir 853 þús. mílur vegar, en árið sem leið 36,542 farþegar alls eina millj- ón mílna. Meðaltal farþega, sem daglega eru fluttir, hefir aukist úr 31 í 100. 1 ágúst 1919 fór fyrsta farþega- flugvélin frá London til París. Far- þegarnir voru aðeins tveir, og far- miðinn kostaði eitt hundrað dollara. Næstu fjögur árin voru allmörg flugfélög stofnuð, en urðu flest að hætta vegna þess að reksturinn bar sig ekki. Mestu erfiðleikamir áttu rót sína að rekja til þess, að það gekk svo erfiðlega að skapa traust manna. Menn voru deigir við að hætta sér í flugferðalög — bjuggust eins vel við — eða jafnvel frekar, að komast ekki lífs af. Nú er þetta alt breytt. Fæstir eru hræddir á flugferðalagi, nema kannske um það bil og menn eru að stíga upp í flugvél í fyrsta skifti. Og “Imperial Airways” á ekki lítinn þátt í því, hve allmenningsálitið hefir breyst í þessu efni. Félagið er samsteypa margra félaga, eins og vikið var að hér að framan, með höfuðstól, er nemur fimm milljónum dollara. Sumir forstjóranna eru skipaðir af stjóminni í Bretlandi, sem hefir íhlutunarrétt um starfsemina. Sir Eric Geddes var kosinn forseti félagsstjórnarinnar og það er ekki minst honum að þakka, hve starf- ræksla félagsins hefir tekist giftu- samlega. — Vísir. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert RepaLr and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Ba.tteries, Etc. toba væri ekki eins örlát að láta af j inu?” sögðu menn við Þórð forðum. Mrs. Ida Flagler, sem að líkindum mtm vera einhver ríkasta kona heims ins, dvelur nú á geðveikrahæli í New York, og þjáist af þeirri ímyndun, að hún sé bláfátæk, og að hlutabréf þau er maður hennar lét henni eftir við dauða sinn, séu einskis virði. — Ars- skýrslur nefndar þeirrar, sem gætir fjár hennar, sýnir að hún á yfir 16 milj. dollara. hendi peninga til skógræktar eins og hún ætti að vera, samkvæmt hans skoðun. Ræðumaður hafði orð á því að hann tryði því varla, að aðr- ir eins snillingar og Islendingar væra hefðu komið frá skóglausu landi. Maðurinn er mjög vel að sér í sinni iðn og sanngjam. Það dró eg af því, að hann benti á, að ekki væri alveg víst, að sömu aðferð ætti að nota á Islandi sem í Manitoba. En hann er sjáanlega hrifinn af hug- sjónum nýja félagsins, Vínlandsblóm. Honum er farið að detta gott í hug, að eg held, viðvíkjandi því, að þetta einkennilega félag, sem ætlar að planta skóg, en kallar sig “blóm”, geti orðið svo fjölmennt og áhrifadrjúgt með tímanum, að það geti hjálpað honum (Stevenson) til þess að heimta meira fé frá stjóminni til skógrækt- unar en ella. Þannig skildi eg mann- inn. Þessi náungi frá Tribune flutti býsna einkennilegt erindi um skóg- ræktun. Hann talaði um áhrif skóga á menn, og einnig áhrif manna, mikil- menna, á skóga. Ferðaðist hann með Og einhver svaraði: “Stjómarhatt”. Jóhannes Eiríksson. FLUGFERÐALÖG Flugferðalög aukast jafnt og þétt með menningarþjóðunum og það fær- Vaktíð Gulu Flutingsvagnana! Hagnaðurinn af að senda flutning yðar með flutninga-bif- reiðum okkar: Vörumar sóttar heim til yðar og fluttar samdægurs beint til viðtakanda i Selkirk. Þér hafið engar áhyggjur af sendingunum. Kostnaður er 20 cent á hundrað pundin; það minnsta sem hægt er að senda, er 25 centa virði. Símið 842 347 eða 842 348 og vagninn kemur. Winnipeg, Selkirk 8 Lake Winnipeg Railway 2nd Floor, Electric. Railway Chambers ROSE THEATRE Sargent and Arlington Phone 88 525 Thurs., Fri., Sat., This Week (Gi TtletrU'- Tttiscntemisj] ttlarvelous- MARION VIES inherfírst TALKIN0 picture 20 Passes to be Given Away Saturday Matinee -'íiKKiwi ísi raíflik-S Islandingadagurinn í þúsund ára minning alþingis í Olympic Rink, Winnipeg Fímtudaginn, 26 Júní, 1930 Hátíðin hefst 2,15 e.h. H H II II ÍH 1 I i p§ 1 M Children’s AdmJssion 1.00 to 5.00 p.m..... Mon., Tue». and Wed., Week Next Classified Special No Children’s Tickets 1. 3. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 16a. Karlakór Islendinga i Winnlpeg syng- ur: “Faðir andanna”. 18. Eldgamla lsafold. God Save The King. Andlegt ávarp: son, D.D. Séra Bjöm B. Jóns- ó, blessa, guð, vort feðrafrón: kórið. Karla- Þá fara fram kapphlaup fyrir böm, yngri en 14 ára að aldri. Andlegt ávarp: Séra Benjamín Krist- jánsson. ó, guð vors lands: Karlakór og allir. O Canada: AUir. Avarp forseta: Séra Kúnólfur Mar- teinsson. Grimur geitskór segir frá vall Þing- vallar: Benedikt ólafsson. trlfljótur segir frá grundvallarlögum Alþingis: Guðm. Stefánsson. $ öxar við ána: Karlakór. Ræða: Séra Kristinn K. ólafsson. Kvæði eftir Pál Bjamason frá Wyn- yard, lesið af Dr. A. Blöndal og sung- ið af öllum. Kveðjur frá tignum gestum. Ræða: J. T. Thorson. Kvæðí, Minning Alþingis, eftir Þorska- bit, lesið af, Dr. M. B. Halldórsson. Kæða: Séra Jóhann P. Sólmimdsson. Avarp Fjallkonunnar: Frú Ingiríður Jónsson. . KVöLDSKEMTUN Karlakórið syngur þá mörg islenzk lög. Þá fer einnig fram glímusýning, og ef til vill fleira. | Þrjú rafmagns og ljósafélög hafa lof- að nefndinni að láta fara fram skrautsýn- ingu. ..Birtist þar í ljósadýrðinni hr. Paul Bardal, girtur megingjörðum með Mjölni í höndum og syngur kvæðið “Þór” eftir Longfellovv undir lagi Sveinbjörnssonar. Dansað verffur frá kl. 10 til kl. 12 Ræðupallur verður skreyttur eftir föngum. ..Tilkomumestur hluti þess skrauts verður málverk eftir Friðrik Swanson. Söngstjóri verður Mr. Björgvin Guð- mundsson, A.R.C.M. Olympic Rink er örskamt fyrir vest- an Main Street og rétt fyrir norðan St. John’s College. 17. Söngur: Karlakór. Inngangur, hvenær sem menn koma að degium, er 50c fyrir fullorðna, en 25c fyrir börn 6—14 ára. I i B i I B i i i i i i & i i I i I 1 i m 1 i I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.