Heimskringla - 27.08.1930, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.08.1930, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 27. ÁGírST, 1930 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA Undan og ofan af um ísleuskar bókmentir síðari alda. Eftir Einar ói. Sveinsson, magister. Á öðrum stað* hefir sá, er þetta ritar, gefið yfirlit yfir íslenskar bók- mentir eftir siðaskifti. Sú grein er söguleg. rituð til fróðleiks og mikið til eftir kúnstarinnar reglum. Þótti óþarfi að endurtaka hjer það, sem þar segir, og þess vegna er hjer að- eins sagt undan og ofan af um þetta efni. I. Þegar mjer verður hugsað til bók- menta Islendinga tvær aldimar næst eftir siðaskiftin, er fyrsta tilfinning- in sú,xað þar sje enginn tími til, þær sjeu með einhverjum dularfullum hætti losaðar úr öllum tengslum við tímann. Þegar fyrsti aidarhelm- ingurinn, sjálfur tími byltingarinnar og nýsköpunarinnar, er liðinn, er engu líkara en þjóðin sje kominn i eitt hvert kyrðarástand, sem engin erlend áhrif og engar innlendar hreyfingar j ná að rjúfa. Því að þótt einstakir menn sjeu mótaðir af hinum erlenda aldarsvip: Endurreisn húmanisma, barok, klassicisma rokokko, bæði í huga og klæða burði, þá megna þeir þó ekki að setja sinn svip á andlegt líf Islendinga á þessum tímum. — Sama myrka og fátæklega, en djúpa og sterka trúarstefnan ríkir í sálm- um og uppbyggingarritum á Islandi allan þenan tíma, og á líkan hátt hafa veraldlegu bókmentirnar fastan og óbiflegan svip. I annálum og söguritum er það fróðleikurinn, ein- angraður og útsýnislaus, í riddara- sögum draumurinn, nakinn og fá- þótti þá ófínn — en varð um leið j ir, eins og jeg hefi minst á nokkuð faðir ný-rússneska bókmenta. Þann- j á öðrum stað, en bæði um hann og 1 ríki rímnanna drotnar formið, í hinni þrengstu merkingu þess orðs. Málið, málsmeðferðin orðanna, alt varð þetta að lúta kröfum rímsins, sem eitt naut takmarkalausrar dýrk- unar. Skáldskapurinn er sjaldan mikið lýriskur, og þá sjaldan það er, fylgir svo mikill hugur máli, að það | fyrir tilverknað hinna miklu andlegu j ingum. ig er oft eins og bókmentahreyfing- ar, sem víða fara, veki til lífs alt annað en til var ætlast og samkvæmt önnur skáld á nítjándu öld gegnir sama máli, að þeir eru ósnortnir af riddara-rómantik, — það kynnu að er eðli þeirra. Þannig verður alt hið j sjást nierki hennar hjá Steingrími og verðmætasta til að vísu að nokkru , Benedikt Gröndal og þá helst i þýð- En annars eru flest skáld formið, verður útundan, tilfinningin j frömuða, en að mestu leyti þrátt (á síðustu öldum undir sterkum á- brýst fram hálfnakin. Svo ber oft | fyrir hann °S andstætt hyggju þeirra, j hrifum frá fornbókmentum vorum, við í alþýðlegum stefjum og þjóð- eins °Z af klaufaskap og slysni. Þetta er það að nokkru að þakka róman- sagnaljóðum: • er eitthvert tíðasta atvikið í hinum j tízku stefnunni, og nokkru leyti öðru. mikla mannlega gleðileik Mjer verður hörpunnar dæmi, þeirrar er á vegg hvolfir, stjórnarlaus og strengja. stillarinn er fallinn, fellur á sót og sorti, saknar manns í ranni, svo kveður maður hver þá mornar I eru þar stundum mjög daufar og ó mæddur í raunum sínum. en það er gletni forlaganna, að ró- Stundum sameinast í hærri einingu: Svo er um ástir okkar tveggja, sem hús standi halt í brekku, svigni súlur, sjatni veggir, sje vanviðað. Völdum bæði. Þessi visa er alveg klassisk, bæði að máli og efni skygnt og vonlaust þrek hefir sigrast á viðkvæmninni, áhorfandinn þykist sjá bak við þessa meitluðu mynd hyldýpi mannlegra örlaga. n. Einhvern tíma um miðja 18. öld fara erlend áhrif að gera verulega vart við sig í bókmentum Islendinga, Þetta, sem nú var sagt, gildir um j mantíkin skuli þannig hafa vísað I hin erlendu áhrif á íslenskan bók- j íslenskum skáldum, sem vilja ganga | heim á síðustu öldum. Til að finna á vegum hennar, burt frá sjer. (uPPlýsing. rómantík og natúralisma ! Það er einkenni allra útkjálka- I í sem hreinastri mynd, stoðar ekkert ! landa, hve bókmentahreyfingar koma lað fara til lslands. Þessar stefnur þangað seint. Rómantíkin kemur hingað fyrst með Bjarna Thóraren- ljósar, stundum færðar mjög af leið. j sen, en verður ekki ofan á hjer fyr jEkki sjaldan hittum vjer þar orð- ! en töluvert eftir 1830, nákvæmlega andstæðurnar tækin, sem voru lífsorð þessara 1 á þeim tíma, þegar farið var að halla hreyfinga I átthögum þeirra, borin undan fæti fyrir henni annarsstaðar. fram af móði, en hoi innan, af því að þau voru ekkert annað en stæl- ing, áttu ekki við. En alt um það komu þessar stefnur mörgum Is- lending til að hugsa og vinna og þroska hæfileika sína, og margir.hafa fyrir þær (og þrátt fyrir þær) kom- Hún er hjer enn í blóma á þriðja fjórðungi aldarinnar, þegar þeir eru i broddi lífsins Gísli Brynjólfsson, Jón Thóroddsen, Steingrímur, Matthías Kristján Jónsson — bera sumir þeirra f skáldskapnum glögg merki síðaln- ingsins. — Það væri fróðlegt að vita, . ... , , og síðan hafa áfangarmr í þeim verið breytdegur af óvirkileik, og loks eru_____ , , . ... . . .... „ markaðir af hreyfingum í oðrum rímurnar þær tofraþulur, sem sefa hugann með hinum eilifa tvíliða kliði og óþrotlegum auði dýrra hátta, lægja allan óróleik og sökkva allri hugsun i djúpan svefn. Slík eru aðalatriðin í þessu undarlega, merki- lega bókmentu-nirvana. Jarðvegur þessara bókmenta er , . , . , . . ... t1 rauninni hvergi eðlilegar nema I bændamenmng. I dimmum torfhýs- „„„ löndum. Svo ramt kveður að þessu, að jafn vinsæl bókmentagrein og rímumar, hverfa nú alveg úr sög- unni af þessum ástæðum, og aðrar koma í staðinn. Þegar nýjar hreyfingar verða til, hvers kyns sem þær eru, þá eru þær ist nær sjálfum sjer en orðið hefði hv“e mikið af þjóðinni hefir haldið án þeirra. áfram að aðhyllast rómantiskan skáldskap og lífsskoðun fram yfir aldamótin 1900, þrátt fyrir að nýju skáldin frá tveim síðustu áratugum aldarinnar berðust undir merki natúralismans, eða með öðrum orð- að hve miklu leyti gamla III. Þess var varla að vænta, að átj- ándu aldar bókmentirnar á Islandi væri glæsilegar. Bar margt til þess. Fyrst var eymd þjóðarinnar þá svo fram úr, og eru þeir þar þó rótlausir að meiru eða minna leyti. En 1 andlegu lífi Islendinga á liðnum öld- um, sjáum vjer meðal nokkura há- vaxinna manna fjöldann allan af fólki, sem eru undarlegir blendingar af risum og dvergum, — menn, sem hafa frá barnæsku verið í rekkju Prókrústesar, og lifa þó. — Stundum koma oss í hug mennirnir, sem Nietz- sche talar um: krypplingar, sem ekkert voru nema auga eða eyra, og var það þó vissulega ekki af þvi að verkaskifting, slík sem nútíðar- þjóðfjelög hafa, hafi afmyndað þá svo. — Víða grunar oss gáfur, sem að litlu leyti koma fram í ritverkum. Stundum hafa draumarnir, ímynd- unaraflið verið látið bæta upp fá- tækt veruleikans: Det er sá fælt at se skæbnen under öjne; og sá vil en jo gerne ryste sorgerne af sig, og pröve som bedst at skyde tankerne fra sig. En bruger brændevin, en anden bruger lögne; Svör við spurningum (Frásögn heimfaranda.) I 47. tölublaði Heimskringlu birt- ust nokkrar spurningar, er herra B. Magnússon beinir til okkar, er urð- um þeirrar blessunar aðnjótandi, að heimsækja ættjörðina kæru. Mig ^ ----shj um aö hve m]kiu leyti gamla og „* , ægileg, að til tortímingar horfði. Þá nvia römantikin hafa náð saman — 1 g 41 ð g a tllraun U1 að svara • ........ nyia rómanUkln hata nað saman. — | þessum spurningum> þr4t fyrir það þó eg finni vanmátt minn til að leysa hafði andlegt líf hennar næst á undan | Mjer er nær að halda, að það hafi verið svo óefnilegt, að ekki var mikils | verið litill hópur framan af, sem þroska von. Samt er ekki um að feldi sig til fulls við natúralismann villast, að hjá sumum rithöfundum jafn harðýðgislegur 0g hann gat ver- á síðari helmingi aldarinnar, svo sem j En að visu hafa báðar stefnur. I átthogum sinum. Þar eru þær bein um sitja veðurtekmr menn á long-1 . , , , „ , , .. , 6 af bemi móðurþjóðar sinnar, hold af um vetrarkvoldum og nta með _____________ , ... „ . , . , f , hennar holdi. Og ur því að rætt er hrafnsfjoður á pappir kvæði, nmur, um stefnur, en ekki fullkomnun ein- stklingsins, þá er því ekki að leyna, .. „ , ., ... ,. . . , að öfgamennirnir, þeir sem fylgja viðað^knfaer óþrjótandi ymist|hlnni drotnandi stefnu m hins ýt. ooimfC Titrrr irtvuor ofriTtiA rmrlr I * rasta, segja spyrjandanum oft allra manna mest og best frá hinu sanna eðli og rás síns tíma. Hinir, sem um síðir hefir tekist að sætta bar- áttuna i brjósti sjer, hafa náð víðri sjón yfir tilveruna og margháttuð- um skilning og öðlast hina ólympisku ró — eins og Goethe — hafa komist sögur, annála. Ástin á bókum skín I augunum hlý og óslökkvandi. Natn- in er samið nýtt, ýmist afrituð verk annara. Bókmentirnar, einkum kveðskapurinn, eru svo miklar að undrum sætir, og alt, sem ekki er guðsorð, breiðist frá manni til manns, geymist frá kyni til kyns í handrit- er um, aðeins sökum ástar þessa fólks á hinu ritaða orði. Megmð af ritum þessara tima er , . . „ , . ,, . , , hærra, en þeir eiga oftlega ekki sálu alþýðlegt, eign allra manna jafnt, .. _ . cs s , e fjelag með oðrum monnum. Þeir eru eldstólparnir á leið mannkynsins yfir eyðimörkina, og benda út i fjarskann; hinir, sem voru meiri börn síns tíma, og bárust með straumnum, segja líka meira frá sjálfum straumnum þá stuttu stund sem þeir lifðu. Og öf- gamennirnir, sem lifa í anda tímans, lýsa honum best. Og það eru ekki síst þeir, sem full- vissa spyrjandann um þetta: að eng- in hreyfing sé til fulls eðlileg nema í átthögum sínum. — Andi 18. ald- arinnar (upplýsingin) er miklu hreinni, miklu megnari á Frakklandi en í Svíþjóð, rómantíkin meiri ró- mantík á Þýskalandi en í Noregi, natúralisminn ekki sámbærilegur á Frakklandi og í Danmörku. I átt- högum sínum eru þessar hreyfingar sannar og nauðsynlegar, eins og kast og afturkast; þær eru endurspeglun einhverrar jafnvægisviðleitni ofan í djúpi manngrúans, hópsálinni. Jafn- vel öfgarnar eru þar rökrjettar og eðlilegar, áhorfandinn finnur að þær hafa við svo mikið að styðjast, að manna — í þessu efni verður ekki sama breytingin á íslandi og í grannlönd- unum, þar sem alþýðleikur siða- skiftanna varð að þoka fyrir latínu- ment lærdómsaldar. Vitanlega var rímnakveðskapurinn miklu snúnari og torskildari en flest, sem ort var á þjóðtungunum erlendis, en það stóð, þó ekki fyrir vinsældum rímnanna meðal alþýðu. Þegar Árni Böðvarsson kvað: “Tyggjar kanna tjöldin náðu, tóku Móins ljósa beð, gersemanna gnóttir þáðu, greipar snjóinn líka með,” þá skildu það bæði karlar og kerl- ingar, að tyggjar voru konungar, Móins beður var gull og gréipar snjór þýddi silfur. Allar þessar veraldlegu bókmentir lifðu af mannsins náð. Þær voru dægrastytting og veittu mönnum gleði ímyndunarinnar, enda voru þær þjóðinni innilega hjartfólgnar. En nokkrum árásum sættu þær af sum- um klerkanna. Og hverjir voru þá klerkarnir? Það voru líka bændur, bændur, sem höfðu setið nokkra vet- ur í stólskólanum, og höfðu hempuna og latínukunnáttuna fram yfir al- múgann. — Þessir svartkuflungar ráða í andlegu lifi tímans, hafa á valdi sínu einu prentsmiðjuna í land- inu og nota hana til að breiða út lúthersk trúarrit, sálma, predikanir og aðrar uppbyggilegar bækur. Eggerti, er einhver snertur af mikil leik þessarar miklu aldar. En til að sjá hann, verðum vjer fyrst og fremst að komast fram hjá málsuppeldi voru, því sem vjer höfum fengið hjá Svein- birni Egilssyni og lærisveinum hans. En það er einmitt málið, sem skilur oss og þá svo mjög og frekar öllu öðru, — en það skilur líka þá og samtíðarme^nina á Frakklandi sem annars voru fyrirmyndin. Islendingar höfðu þá ekki enn lært af fimm-sex hundruð ára gömlum skræðum, að hægt væri að rita konunglega íslensku en franskan var þá á hátindi fág- unarinnar. Andi aldarinnar klæðist því heldur óveglegum búningi á Is- landi. Islendingur, sem ekki þekkir nema vor eigin upplýsingarrit, verð- ur að pæla í gegnum töluvert af er- lendum bókum frá þeim tíma, til að | honum verði fullljóst, hve bjart er yfirbragð menningarinnar á þessari öld. Það er víst nokkrum vafa bundið, að slík heiðríkja, sem var þá í hugum mentaðra manna, hafi verið i Evrópu frá því á dögum forn- Grikkja, og hún hefir ekki verið sið- an. Hver tími hefir til síns ágætis nokkuð, aðrir hafa haft aðra kosti. IV. Rómantíska stefnann er erlendis að sjálfsögðu fljettuð saman úr mörg- um þáttum, og er einn þeirra fjálgleg ást og lotning á miðöldunum, hinum miklu og merkilegu ljósaskiftatím- um Evrópu. Draumar um farand- riddarann, er ríður út í bláinn til að leita ævintýra, um undur hálfrökk- vaðra skóga, um dáðir kappa Artús konungs, unnar til dýrðar fjarlægum ástmeyjum, um rústir hrundra borga, sem blika í tunglsljósinu, um blá- mann og rökkrið — hvað er róman- tískt, ef ekki þetta? Og einmitt þessi þáttur rómantísku stefnunnar barst sem auðveldlegast norður á bóginn og tengdist bæði I Danmörku og Sviþjóð þjóðkvæðum frá miðöld- um. En þá bar þannig við, að norr- æn skáld, svo sem Oehlenschláger og hann felst á þær. En í útkjálka- j Tegnér, horfðu of langt aftur i tím- löndunum verða þessar hreyfingar ann og lentu á fornbókmentun vorum, eins og finngálkn helmingurinn [ sem voru nærri þvi ólýriskar með öllu nar, þótt erlendar væru, átt sjer inn- lendar tilhneigingar til stuðnings. önnur átti sjer stoð í hugsjónahneigð óspiltrar, óvelktrar og fremur trú- aðrar bændaþjóðir eftir praktiskum gæðum, en hún hlaut að vera mjög rík og oft skammsýn, þegar karlarnir vakna einn góðan, veðurdag og sjá, hve mikið er hægt að hafa upp úr sjónum. V. Annars eru íslenzkar bókmentir á síðari öldum — og gegnir raunar sama máli um allar aðrar greinir andlegs lífs á Islandi — frábærlega auðugar — af hæfileikum, sem ekki fengu skilyrði til að þroskast nema að litlu leyti. Þetta er svo algengt, að á því er enginn endir, og svo j sorglegt, að það tekur engu tali. j Aftur og aftur sjáum vjer íslendinga, | sem fá góð skilyrði erlendis, skara það af hendi svo vel sé. Hvemig mér fyrst leið, þegar eg fyrst sá fjöll Islands út við sjóndeild- arhringinn, yrði of langt mál að lýsa. Eg var í heilan sólarhring áð- ur en til íslands kom, að koma upp á þilfar og horfa af stafni fram. Eu útsýni var ekki gott, því þoka var i lofti. Samt tókst mér að verða einn af þeim fyrstu til að koma auga á landið, og þekkti þegar Akrafjall. Tilfinningum mínum þá ætla eg ekki að reyna að lýsa. En eg get ekki lát- ið hjá líða að fara nokkrum orðum um viðtökumar, sem við fengum, úr þvi að eg á annað borð tók mér pennann í hönd. Þegar í landhelgi kom, lagðist skip- ið Montcalm, sem við vorum á, við akkeri og beið eftir varðskipinu óð- inn, sem úr landi kom með ríkis- stjórn Islands, hátíðarnefndina og söngflokk Reykjavíkur, til þess að fagna okkur og bjóða okkur velkom- in. Flokkurinn söng fyrst ‘‘ó, guð vors lands”, af svo mikilli snilld, að eg hefi aldrei á æfi minni heyrt neitt sem slík unun væri á að hlusta. Eg hygg, að eg megi óhræddur staðhæfa það, að drengir þeir, sem þar sungu, myndu þéna allmarga dollara í Hol- Iywood, ef þeir kæmu þangað. Annað, er eg get ekki látið hjá líða að dást að, er hve mikinn menningar þroska að þjóðin sýndi með viðtök- unum. Þarna komu eins og fóst- bræður menn, sem eg í einfeldni minni hélt að væru óvinir ,svo mér datt í hug, að eg væri kominn inn í himnaríki, þvi þannig hafði eg séð þvi lýst (sbr. “leikur sér með ljóni lamb í paradís”). Hver fagnaðar- ræðan til okkar fylgdi annari, alla leið inn á höfn. Þar var að síðustu varpað akkeri og þar mættu okkur hin varðskipin, með borgarráð Reykjavíkur og borgarstjóra í broddi fylkingar, sem ásamt öðrum ávarp- aði okkur sérstaklega hlýjum orð- um og bauð okkur vel komin. Einn- ig komu frændur okkar og vinir um borð og tóku okkur í land með sér og inn á heimili sín, og veitti okkur af mikilli rausn, eins og við værum meðlimir þeirra eigin fjölskyldu. Ennfremur komu margir smábátar hlaðnir fólki, sem reru umhverfis skipið og menn hrópuðu í sífellu: “Velkomin til Islands”! Næsta dag var okkur boðið til fagnaðarsamkomu í Nýja Bíó. Þar fluttu okkur fagnaðarræður, herra Einar H. Kvaran, dr. Ágúst Bjarna- son, dr. Guðm. Finnbogason og hr. (Frh. 4 7. bls). þér sem notitf TIMBUR KAUPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 35ð Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. mm stæling, helmingurinn sannleikur, og [ og sáralitið rómantískar. Fór þar öfgarnar verða þar hlægilegar. j fram undarleg samtenging óskyldra Það er rjett að taka þar fram þegar [ andlegra fyrirbrigða. Breyttu skáld- í stað, að hjer er rætt um stefnurnar [ in efninu, að nokkru leyti vísvitandi, sjálfar, en ekki skáldin, sem vissu- I og færðu í áttina til síns tíma, líkt lega gátu verið eins merkilegir fyrir og gert höfðu skáld 18. aldar, en að Vissulega tókst það verk til fulls að gera fólkið lútherskt, en þegar Guð- aípr snúa í vJer athugum áhnf aðkommna bók því, þótt rómantík þeirra eða natúral- ismi væri annars flokks. I visu miklu minna. Með slíkum rit- j um blektist tíminn. Margt af þessu Af ofangreindum ástæðum ber svo er nú erfiðlega læsilegt Islendingum margt einkennilegt fyrir augu, þegar sökum þess hve andinn er annar en brandur biskup ætlar sjer að snúa í lútherska guðrækni öllum hinum veraldlegu kveðskap þjóðaripnar, bæði rímum og stuttum ljóðui^, þá mistekst það með öllu. Að vlBÚ eni dimmri nótt ortar bæði Maríurímur og Jesurim- | 1 1 g B Sg j mentahreyfinga. Stundum er eins | og árangurinn verði þvi betri, því veikari sem áhrifin eru — þau eru j þá uppörvun og bending eins og ljós ur, en hinar kristlegu rlmur lognast brátt út af, svo að sjera Hallgrímur yrkir hvortvegja, Krókarefsrímur og Passíusálma. I þessu er fólgin upp- reisn hins hrjáða manneðlis móti harðýðgi trúarstefnunnar og óblíð- um kjörum. Sú uppreisn er að vísu ekki tilkomumikil í þetta sinn, rim- urnar eru ekki glæsilegar munaður. En hvað um það, þær voru þó hin sannasta tjáning á sálarástandi þjóð- arinnar á þessum öldum. * Sjá Tímarit Þjóðræknisfélagsins 1929. stundum er eins og skáldið finni ekki sjálft sig, fyr en hann hefir kafað til botns í hinum erlenda straumi. 0g ótrúlega oft ber oss fyrir augu hið sama og sagt er um rússneska skáldjöfurinn Púsjkin: — hann drakk sig drukkin af ritum Byrons og ort.i um stundarsakir i anda hans; það voru rit, sem menn elskuðu þá, af því að þau uppfyltu kröfur tímans um rómantík, ástríðu og heimsþjáning, en sem enginn elskar lengur af þeim ástæðum. En einhverra hluta vegna fjell Púsjkín út úr þessu hlutverki J hVað mest á litauðginni hjá Jónasi, og tók að yrkja á nýjan hátt, sem en annars fer hann mjög eigin leið- hann þykist vera, þótt margt sje fagurt í þessum ritum annars. Þegar til Islands kemur, verður öll riddararómantík og gotneskt draumlyndi eftir. Hinar síðari mið- aldir eiga hjer á landi ekki þann mikilleik, að til þeirra sje seilst; þjóð- kvæðin íslensku koma ekki fram í ljóðunum fyr en með hinni nýju “rómantísku” öldu um og eftir alda- mótin 1900, og síðan heyrist við og við um riddara og skóga og fleira miðaldakent. Það er líka fyrst þá, að hin rómantíska litauðgi, lýriska glóð og munaðarþrungni höfgi birtist í 1 jóðunum: Hel Sigurðar Nordals og sum kvæði Davíðs gefa þar ekki altaf eftir “nittiotalistunum” sænsku En í hinni eiginlegu rómantík ber KONUR: Aðeins NÝIR BANKA- SEÐLAR gefnir í býttum til baka hjá British Ame- rican Service Stations — sem er aðeins eitt tákn þess hve fullkomið allt er hjá British American fé- laginu. BETRA EFNI BETRI AFGREIÐSLA ÁN VERÐHÆKKUNAR BRITISH AHERICAN GA5DLENE í 24 ár fyrir mynd að gæðum Á HVERJU ÁRI FJÖLGAR ÞEIM SVO ÞÚS- UNDUM SKIFTIR, SEM VIÐURKENNA, AÐ BRITISH AMERICAN MERKIÐ VORT SJE TÁKN ÞESS AÐ FJE- LAGIÐ VAKI YFIR VELFERÐ HVERS MANNS ER f BíL EKUR. sw 77/e Britjsh Ameuican Oil Co.Limited Supcr-Poncr and Bnlish \mcrican ETHYL Gcisolenes - tuiU-Unc Oih

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.